Heimskringla - 29.07.1893, Blaðsíða 2

Heimskringla - 29.07.1893, Blaðsíða 2
2 HEIMSKRINGLA 20. JULÍ 1893. I kenrút Laugardöirum. Tiie Beiraskrioííla Ptg. & Pnlil. Co. útgefendr. [Publishers.] Verð blaðslns í Canaúa og Banda- ríkjunum : lámániríSl $2,50; fyrirfram borg. |2.C0 50 -------------------— f i,uu 3 — SSol — - *0’50 Á Englandi kostar bl. 8s. ðd.; A Norðrlöndum 7 kr. 50 au.; a Islandi 6 klSe7ttUÍdandI, en borgað hér, kost S$1 50 fyrirfram (ella $2,uu)._____ t^*Kaupendr, sem vóru skuldlausir 1 Jan. p. á. purfa eigi að borga nema $2 fyr- Ir þennan árg., ef peir borga fyrir l.ruli p. á. (eða síðar á árinu, ef peir æskja pess skriflega)._______________________________ Kaupandi, sem skiftir um bústað ver'Kr aí geta um gamla postlius sitt deamt nvju utanáskriftinni. RitHtjóriun geymir ekki greinar, sein eigi verða uppteknar, og endrsendir pær eigi nema frímerki fyrir ejidr- sending fylgi. Ritstjórinn svarar eng- um brófum ritstjórn viðkomandi, nema í blaðinu. Nafnlausum bréfum er enginn gaumr gefinn. En ritstj. svar- ar höfundi umíir merki eða bókstöf- um, ef höf. tiltekr slíkt merki. Uppsögnógild að lögjm,nema kaup- andi só alveg skuldlaus við blafiið. Auglýnngaterð. Prentuð skrá yfir pað send lysthafendum. Ritstjóri (Editor): JÓN ÓLAFSSON venjul. á skrifst. bl. kl. 9—12 og 1—6 Ráðsmaðr (Bnsin. Manager): EIRÍKR GÍSLASON kl. 9—12 og kl. 1—6 á skrifst. Utanáskrift á bréf til ritstjórans : Editor Heimslcringla. Box 535. Winnipeg. Utanáskrift til afgreiðslustofunnar er: Tlie Heimskringla Prtg. <5 Vuhl. Co. Box 305 Winnipeg, Man. Peningar sendist í P.O. Money Or- der, Registered l.etter eða Express Money Order. Banka-ávísanir á aðra banka, en í Winnipeg, eru að eins teknar með affölluni. 653 McWilliam Str. Ritstjóri L(igb. hefir verið í vand- ræðnni með mntalsefni í síðasta blaði. Andres Frímann hafði enga nýja skömm gert af sér í „Tribune", svo að það var engan nýjan saur að sleikja upp þar. Svo í vandræðum hefir ritstj. lilaupið í Mr. H. G.Skúla- son fyrir raðu þá, er hann hélt hér nýlega. Ritstj. Ixigb. sótti ekki fyrirlestr- inn og heyrði hann því ekki. Það hefði þó óneitanlega verið laglegra, ef hann hafði mikla girnd til að kasta Lögbergssíiur á Mr. Skúlason, að fara þá og lilýða á ræðu hans. Því er miðr, að ritstj. gerði það ekki, því að vér erum sannfærðir um, að hefði hann hlýtt á liana, þá hefði hann al- veg hætt við öll illmæli og slettur, því að ritstj. Lögb. kann svo vel að meta það, sem fallega er gert til munnsins, að hann hefði farið lieiin af fyrirlestrinum með virðing f\rrr fyir- Irlesaranum og hlýjum tilfinningum í hans garð, þótt hann hefði væntan- lega verið honum ósamdóma um eitt- hvað. Ver erum vissir um, að hann hefði ekki getað að því gert. Það er leiðinlegt viðþessaritstjóm- ar grein Lögb., að hatrið og illgimin við Mr. B. G. Skúlason skína svo bert út úr henni. Það er hætt við að það deyfi áhrif iiverrar greinar, sem er, þegar svona er að farið. Hvaða ástæða er t. d. til að veraað gera Mr. Skúlason þær illgetur, að honum þvki islenzkan svo dónalegt mál, að hann vilji ekki tala hana ? Eða að hann muni hafa verið svo hrokafullr af vísdómi sínum ? Eða til að fara að hæðast að ríkis-háskól- anum í Grand Forks. Hvað hefir háskólinn unnið til saka? Ekki ann- að en það, að Mr. B. G. Skúlason stundar nám sitt þar. Fyrirþað verðr að hnjóða háskólanum. Þeir sem þekkja Mr. B. G. Skúlason, vita, að ekkert er fjær honuin heldr en hroki og sjalfsþótti. Iíanner ein- mitt manna hæverskastr. Hann gerði það að eins tregr fyrir tilmæli vor og nokkurra annara manna að halda nokkum fyrirlestr. Hanrt var alveg óundirbúinn, er liann fókk tilmæli vor fám dögum áðr. Að hann tahiði á ensku, kom til af því, að honum er það málið tamara; hann hefir lært það vel á góðum skólum, en í íslenzku heflr hann enga tilsögn haft, að eins lært hana ósjálfrátt, en ekki numið hana málfræðislega. Vér efuln ekki, að hann hefði talað afbragðsvel á ís- lenzku, því að hann er að n&ttui unni mælskumaðr. En. hann vantreysti sór sjálfum til að tala alveg rétt, en er svo vandr við sjállan sig, að hann vill ekki talarangmæli. Það var því einmitt af of miklu vantrausti á sjálf- um sér, og af virðingu fyrir íslenzk- unni, að hann vildi ekki tala á ís- lenzku í þetta sinn. Eins og gefr að skilja gatekki ver- ið um að tala neitt verulegt ágrip af fyrirlestrinum í lítilli grein í Hkr., ekki nærri fullum (lalki. En þetta litla misskilr ritstj. Lögb. annað hvort viljandi eða óviljandi. Mr. Sk. var ekln að „bera saman“ íslendinga við Norðrlandamenn í Frakklandi og Englandi á miðöldunum. Það sem hann mintist á Norðrlandamenn á Englandi og Frakklandi á miðöldun- um, var tekið fram, nieðal ýmsra ann- ara dæma, til að styðja þá fullyrðing, að Norðrlandamenn hefðujafnan sýnt sig móttækilega fyrir áhrifum. Og þannig er þess getið í IIkr. Mr. Sk. sagði aldrei það, semritstj. Lögbergs leggr honum í munn, að þéssir Norðrlandamenn hefðu „um- svifalaust“ horfið inn í þjóðerni það sem fyrir var í löndum þcim, sem þeir lögðu undir sig. Mr. Sk. benti allsekki áþettasem neina fyrirmynd; hann var að eins að benda. á, hvað hefði átt sér stað, en hvorki lofa það né lasta. Ritstj. Lögb. berst því við sjálfari sig, þegar hann er að hrekja það sem aldrei var talað. Það citt hefði mátt segja, að því er oss fanst (og vér heyrðum fyrirlestrinn), að Mr. Skúla- son hefði ekki lagt næga áherzlu á, hveráhrif að Nocðrlanda-menn liefðu hatt á þjóðirnar, sem þcir rannu sam- an við. En vitaskuld kom það að líkindum af því, í liverju sambandi hann mintist á þetta. — Nú veit Lögbergs-klíkan ekki hvernig hún á að láta til að nudda sér upp við séra Matt.hías. í fyrra- dag dróg hún hann út á lúterska sunnudagaskóla-picnic-ið. Hélt, hann þar ræðu og þakkaði þeim, er þar vóra, fyrir drengskap þann, er þeir hefðu sýnt í því, að kosta ferð sína vestr hingað. Hvernig hávaða á- heyrendanna hafi orðið við það, má nærri geta, þar sem meiri hluti þeirra vóru menn, sem með hnúuni og hnjám höfðu leynt og ljóst barizt gegn áamskotunum t.il séra Mattli. og vissu ekki hvemig þeir áttu að svívirða liann íorði í vetr. Auðvitað vóra og nokkrir viðstaddir; sem áttu skilin þakkarorðin. Ritstjóri „Sameiningarinnar“ hafði þau ummæli opinberlega um sóra Matthías í vetr, að alt sem hann rit- aði og talaði í óbundnu máli, væri „bull ogvaðall11, hann væri óhæfilegr til allrar embættisfærslu, og hann hlyti að vera „kyrkjunni til tjóns og skapraunar“. Þá heimtuðu kyrkjufélagsleiðtog- amir beram orðum: afsetjið liann ! afsetjið hann ! Nú flaðra þeir upp á hann og sieikja Iiann upp. En að skammast sín — nei, það kunna þeir ekki ! LSLENIIIXGADAGRINX. Það er eitt mál Islendingadeginum viðkomandi, sem hefir verið talsvert ágreiningsefni meðal vor landa liér öil árin siðan fyrstvar farið að haida hann. Það er spurningin um, hvort vér íslendingar eigum að lialda oss alveg út af fyrir oss þann dag, eða leyfa öðrum þjóðum aðgang með oss að hátíðahaldinu. Ið fyrsta árið var svo að farið, að aðgangr að garðinum, þa r sem hátíð- in var haldin, var að eins opinn Is- lendingum og enskum hoðstjestum, er sérstaklega var Ixðið til hátíðarinnar. Þrátt fyrir ákvörðun nefndaririnar um að lileypa ekki enskum mönnuin að, hafa árlega margir enskir menn sloppið inn á hátíðina. Þegar liún hefir verið haldin í giirðum, liafa þeir farið vfir girðingarnar, og í fyrra urðu varðmenn hátíðarinnar að eiga í reglulegum bardaga af og til síðara lilut dagsins—fyrsta árásin með tré- bareflum byrjaði um kl. 2—til að verja enskum dónum aðgang inn. En þeir koníust yfir ána og livervetna afinarstaðar, en yfir brúna, inn á hátíðarsvæðið, svo að það var vafa- laust orðið á annað hundrað af ensk- um mönnum, kynblendingum og alls kyns óþjóðaiýð í garðinum, er farið var að dansa, og varð það til þess að hátíðinni varð að slíta fyrri en en ella hefði orðið. Það er enginn efi á því, að í sýn- ingargarðinum, þar sem hátíðin á nú að haldast, er margfalt erfiðara en nokkursstaðar þar, sem hún hefir áðr haldin verið, að bægja burt, neinum þeim, sem vilja hafa sig til að klifra yfir girðingar eða skríða undir þær. Sá sem þetta ritar getr sagt fyrir sig persónulega, að hann skemtir Srr betr innan um tóma landasína, heldr en innan um enska menn. Og vér teljum mjög I íklegt, _ að þeir sé fult svo margir af löndum vorum, sem era með sama marki brendir, að þeir hefðu helzt óskað fyrir sjálfa. sig, að Islendiugar einir hcfðu aðgang að garðinum þennan dag. Þó er það ó- efanlegt, að hinir eru og margir, eink- um af kvennþjóðinni og yngra fólk- inu, scm er það mikið áhugamál, að aðgangr að Islendingadeginum sé öllum opinn. Það cra meðal annars margir þeir landar, sem vinna í annara þjónustu, er eigi geta fengið sig lausa frá vcrki á Islendingadaginn að eins fyir þá sök, að hérlendir menn eru út.ilokaðir frá samkomunni.’ Þegar nefndin, sem stendr fyrir deginum, komst að þeirri niðrstöðu, að leyfa öllum aðgang þerman dag, þá er óliætt að fullyrða, að aðalástæða rneiri hluta nefndarinnar liefir ekki verið sú, að þá langaði sjálfa til að hafa hérlenda menn við. Ilitt mun liafa ráðið meiru, að ínenn höfðu reynslu fyrir því, nð það he.fir eigi verið unt liingað til að lialda þeim frá samkomunni, og minni líkindi til, ar það yrði aixðið nú, en nokkru sinni áðr. Það munu þeir s4rstaklega hafa samfærzt um, sem skoðað höfðu garðinn. Arangririn af, að samþykkja úti- lokun enskramanna, hefði því auð- sjáanlega orðið sá oinn, að útiloka heiðvirt fólk (fjölskyldur ogeinhleyp- ingíi), sem vildi borga aðgangseyri og koma inn í garðinn. Svo þótti og líklegt, að nærvera al- mennilegra enskra manna mundi heldr halda í skefjum enskum óþjóða- lýð. Enn fremr þótti ætla mega, að allmargir af þeim, sem annars ríða görðum og grindum til áð komast inn, mundu heldr kjósa að komast inn sem ærlegir menn með því að borga inn- gangseyri, í stað þess að stelast inn. Studdist þetta við þá reynslu fyrir- farandi ára, að enskir inenn hafa venjulega iKiðið borgun fyrir inn- gangseyri, og þá fyrst klifrazt inn yfir girðingar, er þeim hafði synjjjð verið um inngang. Svo kom og það álit fram, og virt- ist óneitanlega vel rökstutt, að óbeit á enskuin mönnum eða ótti við, að landar nytu ekki skymtunar fyrir þeim, mundi að mjög miklu leyti á tómri ímyndun bygt. Það mundi helzt ið eldra fólk, cr þessu kvíði. Unga fðlkið flest vildi einmitt hlut- töku enskra manna. En er athugað væri, hverjar aðalskemtanir eru, þá virtist lítil ástæða fyrir þessum ótta ins eldra fólks. Fyrst eru íþróttir. íslendingar einir fá aðgang til að þreyta þær til verðlauna. Ekki geta enskir menn spilt þeirri skenitun, sem þeir fá ekki að taka þát.t í. Þá cr söngr og hljóðfærasláttr. Ekki tekr þ;ið heyrriina frá neinum, þó að nokkrir cnskir menn fái að heyra þetta með okkr. Þá era ræðuhöldin ; þau eru á íslenzku, og enginn enskr inaðr inun meiiia Islendingum að hlýða á þær. Þá er það við slíkar samkomur jafnan ein aðalskemtun, að kunnugir hópa sig fleiri eða færri saman og skrafa og skeggræðasín í milli. Ekki er hætt við, að enskir menn sem ekki skilja mál vort,' hindri menn eða trufli í því. Það er reyndar hugsan- legt, að einhverjir þeiraa ávarpi eða gefi sig á tal við einhverja þá landa, sem þeir þekkja og ensku tala ; en það era naumast þeir landar, sem hafa á móti aðgang enskra manna. Svo er dansinn. Það er ekki eldra, heldr yngra fi Ikið, sem tekr aðallega þátt í honum. Og það eru allmargar íslenzkar stúlkur, sem dansa, er láta ser ant um að enskir menn fái að vera með. Og er það ekki forn og ný riddaraleg kurteysisregla, að láta ið fagra kyn ráða? Einn af inum yngri nefndarmönn- um hefir haldið því fram, að það væri ófært, að leyf'a enskum mönnum aðgang af því, að þeir tækju allar ungu stúlkurnar frá íslendingum, til að ganga incð og dansa með. En, sem betr fer, hafa fáir landar gefið sjálfum s-'i' sl'kt peysuskapar-vottorð. Enda er það sannfæring vor, að land- ar vorir yfir liöfuð sé cins mennilegir menn, eins og hérlendir menn. Iioks er ein ástæða, sem fáeinir menn hafa látið á sú heyra, einkann- lega liefir „postulinn I’áll“ verið ó- trauör að prédika liana fyrir bæði Islendingum og hérlendum mönnum, og hún er sú, að íslenzkar stúlkur só svo ósiðsíiniar, að ekki tjáiað „lileypa“ enskum mönnum „til“ þeirra á ís- lendingadaginn. Þetta hefirjafnvel verið rökstutt meðþví, að 5 íslcnzkar stúlkur hafi í vor átt sitt barnið liver sama daginn, og hafi allar orðið barnshafandi á Islendingadaginn í fyrra. Fyrst ætlum vér, að þetta sé nú ósönn saga, og að óorð það, er þessir menn leggja á löndur vorar, sé alls óverðskuldað yfir höfuð, enda til lítilssóma þjóðerni vora að pré- dika slíkt. Auðvitað munu finnast breyzkar stúlkur íslenzkar eins og hjá hverju öðru þjóðerni. En það er alls óverðskuldað að leggja verra orð á löndur vorar en hérlent kvennfólk í því efni. Og að breifla slíkt wem þetta út sem ástæðu fyrir, að eigi megi lofaenskum mönn- uni að koma á skemtisamkomu, þar sem íslenzkar stúlkur era, það er blátt áfram til að svívirða íslenzkt kvennfólk í augum li. rlendra manna og konta á það óorði. I annan stað: væri sagan sönn um inar mörgu fæð- ingar í vor, þá sannaði hún að eins, hve fánýt að verið hefði ályktunin í fyrra um útilokun enski'a manna á Islendingíidaginn. En ástæða þessi er að öllu leyti svo vaxin, að það er til mínkunar einnar að koma fram með hana, og til mínkunar einnar að þurfa að lireyfa henni, til þess að hrekja hana . Þess eins má geta í sambandi við liana, að staðr sá, sem valinn er til hátíðahaldsins í ár, býðr alls ekkert færi til neinnar ósiðsemi, með því að þar er enginn skógr og alt svæðið inni í garðinum ersvolag- að, að það blasir alt við allra augum. Utilokun enskra manna frá hátíða- lialdi voru að undanfomu hefir jafnan vekið talsverða óánægju meðal all- margra landa vorra, einkum meðal ins yngra fólks. Útilokunarmenn- irnir hafa nú haf't sitt mál fram þrjú ár í röð. Er þá ósanngjarnt að lofa nú liinum að hafa sinn vilja eitt ár og gera tilraunina með, liversu þetta fari ? Fari alt vel, þá hafa engir ástæðu til að vera óánægðir. Fari hátíða- haldið veiT fyrir þessa ál vktun, þá er þó ætíð það unnið, aðþáþarfekki 100 ÁRA FRAMFÖR BANDA- RÍKJANNA. I Júlí-hefti enska mánaðarritsins Fortnightly Review hefir Dr. Brock ritað grein um þetta efni, og tökum vér hér upp dálítið ágrip úr henni að mestu leyti eftir The Lit- ERARY DlGEST : Á oinni ökl liafa Bandaríkin náð því frækilega fremdar stigi, sem helztu norðrálfu þjóðir liafa náð eftir seinláta og hreytilega baráttu tíu til fimtán alda. Og þessar kynja-fram- farir hafa eigi átt sér stað í viðskift- um, verzliln og iðnaði að eins, heldr í öllum þeim greinum, er einkenna menning inna fremstu þjóða, 1790 var George Washington for- seti Bandaríkjanna og var það á fyrstu embættistíð lians. Bygðin var þá á licldr mjórri strandlengju fram með Atlantshafinu og náði að eins nokkur hundrað mílui' upp í vestr-landið, sem þá mátti heita ókannað villiland. Að meðaltali var breidd bygðarinnar frá austri til vesti's upp frá ströndinni svo sem hálft þriðja hundrað enskra mílna. Alt það landsvæði er Bandaríkin eignuðu sér þá, var um 830,000 feíh. mílur og náði alt vestr að Mississippi-fljóti. En in uppliaf- legu ríki, sem þá mynduðu ríkja samband það, er kallaðist Bandaríki Vestrlieims, tóku að eins yfir 341,752 ferh. mílur; liitt var óskift sameign. Landsvæði það, er bygt var þá, var að eins 230,000 ferh. mílur eða því sem næst; auk þessa vóru fáeinir bygðir blettir hér og livar út frá að- albygðunum, úti í óbygðum, og námu þeir samtals uin 1000 ferh. mílum. Þcssir afskektu bygðablettir vóra á þeim svæðum, er þá vóra kallaðir útskæklar í vestrhlut New York ríkis, Vestf-Virginíu, Kentucky, Tennessee, Ohio og Michigan. Fólkstala Banda- ríkjanna um þetta leyti vóru 3,929,- 214 sálir, eða 16,4 íbúar að moðal- tali á hvcrri fcrhymingsmílu í bygð- unum. — Tíu árumsíðar (árið 1800) var landcign Bnndaríkjanna óbreytt in Sama að stærð; bygðin hafði færzt lítið eitt vestr, svo að bygðin t.ók nú yfir sem næst 305,000 ferh. mílur- Mannijöldinn var nú orðinn 5,308,- 483 s'ilir, eða að meðívlt.»li 17,3 k ferh. mílu hverri í bygðunum. Árið 1800 vóru stæmtu bæir Bandaríkjí^nna nokkrir hafnarbæir við Atlantshafs ströndina, og sýndust þá lítil merki til þess, að þeir mundu nokkru sinni verða að fjölmennuin stórborgum. Stórbæimir þá vóru þessir: New York City.........íbúar 62,893 Philadelphia............. — 41,220 Baltimore................ — 2C,514 Boston................... — 24,927 Höfuðborgin Washington hafði þá 3,200 íbúa.—Baltimore hefii' því þá verið minni en Winnipeg er nú ; og Washington hefir haft færri íbúa en Reykjavíkr bær heíir nú. íbúatalan í Washington þá hefir verið nokkuð áþekk tölu Íslendingaí Winnipeg nú að I íkindum. — í New Orleans var ekkert manntal tekið fyrri en 1810, og töldust bæjarmenn þá 17,242. — í St. Louis var fyrst tekið manntal 1820 (íbúai' þá 10,049), og í Chicago ekki fyrri en 1840 (íbúar þá 4,470). Taflan hér á eftir sýnir landvíðáttu Bandaríkjanna á ýmsuin tímum, hve- nær þau liafa eignazt hverja viðWt, og hversu víðáttumilcil þau eru nú : o o o OI -+l oi •O GO »0 W ~ 3 S 8 .111 »6 -f rH CO CD rH CO 05 g CO I o 3 œ t É o. oí oicoœco »o o »o cn oi co »o l'- 2 3?? r? Ol h 70 00 O 00 C1 -t oi o • O I- Ol C5 oi »o co »o i- að rífast um þetta mál framvegis. Það fer þá enginn fram á sama fyrir- kSomuIag aftr. Það er vonandi, að fiestir, sem mót- fallnir> hafa verið aðgangi enskra manna, sannfærist afröksemdum um, að ákviirðun nefndarinnar hafi verið iiin heppilegasta, sem auðið var að taka eins og á stóð. En hinir, sem ekki geta fallizt á það, inunu án efa scm góðir íslendingar ekki láta það liamla hluttöku sinni í hátíðinni. Þaðfáaldrei allir sinn vilja. En góðir drengir reyna. aldrei að spilla góðu Alt það land sem Bandaríkin hafa kcypt frá 1803 til 18C7,h efir kostað þau að kaupverði samtals $88,157,- 389. fyrirtæki fyrir það, að ekkieralt eft- i!' þeirra höfði í fyrirkomulaginu. Slíkr þverhöfðaskapr gerir öll félags- leg fyrirtæki ómögulcg. Eðlilega má í sögu ins mikla þjóð- veldis marka ýmis æfiskeið eða þroskaskeið. Fyrst er fundr lands- (Niðrl. á 1 bls.) HIN Alkunna merking „MUNGO" „kicker" „CABLE" Er liAervetna viflrkend að vera í "Ilu tilliti betri en allar aðrar tóbakstegundir. In stórkostlega sala þessarurl tóbaestegundar sannar betr gæði hennarsog á- lit cn nokkuð annað, því þrátt fji'ir það þótt vér höfum um lmndrað tuttugu og fimm keppinauta, eykst þó salan stöðugt. Þetta mælir með brúk un þessa töbaks betr en nokk- uð annað. Vér búum ekki til ódýra vindla. S. Davis & Sons Montreal. Mesta og bezta vindlagerda- hus i Canada. Framfaraöldin. Aug-namid vort er umbætr en ekki aftrfor. Iu nýja merking vor CABLE EXTRA er sérstaklega góð og vér leyf- mn oss að mælast til þess, að tóbaksmenn reyni hana svo þeir geti sannfærst um að fram- hurður vor er sannur, S. Davls & Sons. Knimuet íerisl! UM STUTTAN TIMA VILJIÍM VJEIt VID MOTTOKIJ íil voruiiicrkjiiiii voriiin IH‘rl).v Ciijis af hvers konar stærðum gefa ókeyjiis eina af vorum Ijómandi Chromo Photo’s —EÐA— ART STUDIES. D. RITCHIE & CO. Monlreal, Cau. & Loiidou, Englaud. DERBY CAPS fylgja ineð öllum vorum tóbakstegundu, PLUG CUT PLUG TÓBAKI og CIGARETTUM húnum til af oss. E1 Padre Reina Victoria. E1 Padre F»IIVS. Ilcfurðu reynt falile Gxtra VINDLA?

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.