Heimskringla - 29.07.1893, Blaðsíða 3

Heimskringla - 29.07.1893, Blaðsíða 3
r HEIMSKRINGLA 29. JULÍ 1893. 3 Hús íyrir $500 til $1000; þægilegar afborganir. Lóðir á Nens og Boundary strætum á $50 til 250.' Þér getið gert samninga viðoss um þægilegar, litlar mánaðar afborganir og einnngis 6 pc. teknir í vöxtu. Hamilton & Osler, 426 Main Str. ORTHERN PACIFIC RAILROAD. TIME CARD.—Taking effect on Sun daj June 4th 1893. N MAIN LINE. North B’und ■g ’3 ® § fcl «=3 ■3« <51 *s 6 l.OOpl 12.43p 12.18p 11.55a 11.20a 11 06a 10.47a 10.18a 9.56a 9.23a 8.45a 7.45a ll.Oip 1.30p ,45p 35p 17p 03p 43p 33p 20p 02p 47 p 25p South Bounó STATIONS. . . Winnipeg., Portage jtinc St. Norbert.. . .Cartier.... . St. Agathe.. .Union Point. Silver Plains. ... Morris .... .. . St. Jean. . .. Letellier ■3g £8 6 ■g 3 ■5,0 •sS £1-1 ll.löal 5.30a ,00p|.. Emerson . 45p 05a • 10a 00p 35p ,00]) .00a Pembina, Grand Porks.. .Wpg. .lunc.. Iluluth Minneapolis ...St. Paul... . . Cliicago , 11.29a 11.42a 11.55a 12.13p 12.21p 12.32p 12.50p 1.04p 1.25]) 1.45p 1.55p 5.30p 9.25p 7.00p 6.30a 7.05a 9.35p 5.47a G.07a 6.25a 6.5 la 7.02a 7.19a 7.45a 8.25 a 9.18a 10.15a 12.45p 8.25 p 1.25p MORRIS-BHANDON BRANCII. East tiound W. Bound. £ II £ § Passenger |Tu.Thur.S«t. H TATIONS. 1 Passenger Mon.Wed.Fr. Freight Tu.Thur.Sst. j 3.45p .. Winuipeg .. U.15a 7.30p 12.45p .. . Morris .... 2.05p 7.45a 6.48|) 12.21p Lowe Farni. . 2.30p 8.36a ö.OOp 11.54a ... Myrtln ... 2.57j) 9.3 la 5.42p 11.43:«. ... Iloland... 3.08]) 9.55a 5.10p 11.24a .. Rnselmnk.. 3.27 p 10.14a 4 45]) ll.lOa .. Miaini.... 3 42p 11.05a 4.05]) 10.47a .. Deerwood.. 4.05p 11 50a 3 29p 10.35a .. Altamont .. 4.18]) 12.2la 2.46|i 10.16a . .Si.merset... 4.38p 12.59a 2.12p 10.01 a .Swan Lske.. 4.54p 1.28p 1.39p 9.47a Iml. Springs. 5.09]) 1.57p 1.18p 9.35a . Mariapolis .. 5.22p 2.20,) 12.38]> 9.20a . .Greenway .. 5.38p 2.53p 12.0)p 9.05a 3.24p 4 ltp U.15a 8.42a . .Belmont... 6.20p 10.35a 8.24a . . . Hilton .... 6.55p 4.4!)], 9.56a 8.07a .. Ashdowu . 7.12J) 5.23p 9.42a 8.00a .. Wawanesa.. 7.20|> 5.39 p 9.30a 7.52a Elliotts 7.31,, 5.55p 8.52a 7.37a Ronntliwaite 7.43p 6.25 p 8.10a 7.23a . Martinville.. 8.02p 7.03p 7.30a 7.00a .. Bnindon . . . 8,20|, 7.45p West-bound passenger trains stop at Belmont for meals. PORTAGE LA PRAIRE BHANCII. East Bound STATIONS. W. Bniind i’i •a ^ Ol g XX 0 SS GO * n O ® o5 í 2 % Pass. No. 117 Tues.Trs. Sat. -í C ^ fT, 11.45a ll.40a .. Wiiiuipeii. . 7.15p 4.101« 11.26» 1 l.26a Port. Junctiou 7.27p 4 24|> 10.47a 11.03a . St. Churles.. 7.47p 4.54p 10.37« 10.57« . Headingly.. 7 52p 5.03|, 10.07a 10.40« White Plains 8.10]> 5.30p 9.09, 10 07a ... Eustace... 8.42p 6.22p 8 40a 9.51a ... Oakville.. 8.57p 6 48p 7.55a 9 20a Port. lu Prairie 9.30p 7.35p Hardvara. H. W. TEEF», Main Sti* Verzlar með cldavólar og tinvöru og alls konár harðvöru. Billogasta húðin í hænum. Komið og spyrjið um prísa. H. W. STBEP. Passengers will be cnrried on all re- gulat freight trains. Numbers 107 and 108 liave through Pullman Vestibuled DrawingRoom Sleep iwg Cars betweeu Winnipeg, St. Paul and Minneapolis. Also Palace Dining Cars. Close comiection at Chicago with eastern lines. Conuectiou at Wiunipeg Junction with traius to aud from the Pacific coats. For rates and full information con- cerning connection with other lines, etc., apply to any ageut of the Company, or CHAS. S. FEE, H. SWINFORD G.P.&.T.A., St.Pi.ul. Gen. Agt., Wpg. H. J .BELCH, Ticket Aiteut, 486 Maiu Str., Wiunipeg. O’CONNOR BROTHERS & CRANDY, CRYSTAL, N. DAK. Fullkomnustu byrgðir af þuttu timbri, veggjarimlum og þakspón, einnig íillar tegundir af liarðvöru einnig til. Nér ábyrgjumst að prísar voair eru jafnlágir þeim lægstu og vörur vorar eru þær beztu í borginni. Gjörið svo vcl að heimsækja oss. Dominion ofCanada. oteyPis fynr niiliouir manna. 200,000,000 ekra liveitiog beitilandi í Manitoba og Vestr-territóríunum i Canada ókeypis fyrir landnema. Djúpr og frabærlegafrjósamr jarðvegr, nægð af vatni og skógi, og meginhlutinn nálægt járnbrautum. Afrakstr hveitis af ekrunni 20 busliel, ef vel er um Lið. i I inu frjósama belti í Rauðárdalnuui, Saskatcliewan-dalnnm, Peace River-dalmun og umliverfis- liggjamli sléttlendi eru feikna-miklir fiákar af ágætasta akrlemli, engi og beiti- landi—inn víðáttmnfesti fláki í lieimi af líttbygðu landi. Ómœldir flákar af kolanáma- MáJrnná m < nd. Guli, silfi, jiirn, kopar, salt, steinolía o. s. frv. landi; ehliviðr því tryggr um allan aldr. JArnbraut frá hafi til hafs. Canada-Kyrraliafs-járnbrautin í sambandi viö Grand Trunk og Inter-Colonial- brautirnar mynda óslitna járntiraut Irá öllum liafnstöðum við Atlanzliafí Ca- nadá til Kyrraliafs. Sú braut liggr um miðlilut frjósama beltisins eftir því endi- löngu og um liina hrikalegu, tignarlegu fjallaklasa, norðr og vestr af Efra-vatni og um in nafnfrægu Klcttafjöll Vestrheims. Heilncemt luftslwj. Loftslagið í Maniloba og Norðvestrlandinu er viðikent ið lieilncemasta í Ame ríku. Hreinviðri ogþurviðri vetrogsumar. vetrinn kaldr, en bjartr og stað- viðrasamr; aldrei þokaog súld og aldiei l'ellibyljir, eins og sunnar í landinu. Sambandsstjúrniu í Canada gefr hverjum karlmanni yfir 18 áragömlum oghverjum kvennmanni, sem lieflr fyrir familíu að sjá, 1 G 0 elcrur af tnndi alveg ökeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi bú: á landinu og yrk það. Á þann liott gefst hverjum manni kostr á að verða eigandi sinnar ábýlis jarðar og sjálfstædr i efnalegu tilliti. íslenzkar uýiendur , í Manitoba og eanadiska Norðvestrlaudinu eru nú þegar stofnaðar í 6 stöðum. Þeirra stœrst er NÝJA ÍSLAND, liggjandi 45—80 mílur norðr frá Winnipeg’á vestyströnd Winnipeg-vatns. Vestr íra Nýja Islandi, í 30—25 uiílna fjarlægð er ÁLFTAVATNS-NÝLENDAN. I báðum þessum nýlendum er .mikið af ó- numdu landi, og báðar þessar nýlendr liggja nær höfuðstað fylkisins, en nokkr liinna. AR.GYLE-NYLENDAN er 110 mílur suðvestr frá VVinnipeg; ÞING- LALLA-NÝLENDAN, 260 milur norðvestr frá Winnipeg; QU’APPELLE-NÝ- VENDAN um 20 nlílur suðr frá Þingvalla-nýlendu, og ALBERTA-NÝLEND- AN um 70 mílur norðr frá Calgary, en um 900 mílur vestr frá Winnipeg. í síðast tölduin 3 nýlendunum er mikið af óbygðu, ágætu akr- og beitilandi. Frekari upplýsingar i þessu efni getr liver sem vill fengið með því, að skrifa um það: THOMAS BENNETT O0MINI0N COV'T IMMIGRATION ACENT,- Kða 13. I... Baldwins, >n, ísl. umboðsm. Winnipeg, ARIDANDl AUGLYSING. C. A. GAREAU 3 hefir Eýfengið byrgðir úrvalstegunda af ensku, frönsku, skosku og Canadisku vuðmáli (Tweed), hentugu í karlmanna og drengjafatnaði, sera hann eí'tii’ mali upp á meun fyrjr óheyrilega lágt verð, sem hór á eftir greinir, og ei J>að svo lágt sem nokkurstaðar í austrfylkjunum. Alfatnaðir úr canadisku Tweed blu Serge á - - 57 5 5 55 55 góðu eftirgerðu skozku Tweed $14.oo I6.00 17.oo 24 oo ,, ,, ekta skozku Tweed $20, 22, frakki og vesti úr góðu, svörtu Scrge með buxuin eftir vild - - 23.00 ,, bezta svörtu Serge með buxum eftir vild 30.00 Ljómandi ullar-alfatnaðir fyrir 23, 25, 27r °g 28 dollara. Vér liöfum afbragðs-buxnaefni, sem vér búum til úr buxur og seljum algerðar fyrir 5, (), 7, 8 og 9 dollara. Tilbuin fot höftim vér af nýj’asta sniði, úr Lezta efni, með heztu geið og fyrir lægsta verð, sem auðið er að fá. Þetta eru afbragðs vörur og það horgar sig fyrir yðr að skoða þær. Vór höfum æfðasta sníðara. Vór höfum fullbyrgðir af I v : V Lt. I « I',''.íVrL'IN A1J A. 1.L-A ( ) lí IJ, ólituð nærfot, náttskyrtr, ariulín, kraga og hálshindi. Vér höfum gott úrval af Hottum af heztu govð og nýj’asta sniði. Þnð er sjárfra yðar hagr að koma tU vor og sjá varning vorn og verð áðr en þér farið annað. TAKIÐ EFTIR NAFNI OG STAÐ: C. .A.. Gh^IRiIE^TX, 324 Main Str. Merki: gullnu skærin, andspænis Manitoha Hotel, Winnipeg. SKOR'öfSTIQVJEL Fyrir kvennmenn, konur og hörn. Canada. Vor höfum byrgðir af öllum stærðum og gæðum. Beimaðir skór. Hueptir skór. Lágir skór. Sterkir vinnuskór. Allar tegundir. Vér liöfum allar inar nýjustu og algongustu tegundir af ölluhi stærðum, prísar vorir eru ætíð inir lægstu f borginni. RICHARD BOURBEAU. 360 Main Str. Næstu dyr við Watson sætindasala. Farið beint til I-eelsie & Co. 425 IIa i ii str., eftir Gluggatjöldum veggjapnppír máln ing og öllu þar að lútandi, hing ódýi asti staðurinn í bænum. H. CHABOT Importer of Wines, Liqnors and Cigars. 477 MAIN STR. Bíðr almenningi að heimsækja sig í hinu nýja plássi, og skoða liinar miklu vörubirgðir, og spyrja um prísa sem eru hinir lœgstu. Bréflegar orders afgreiddar fljótt og 8kilvíslega. Jafet í feður-leit. 248 þumlungum lægri, andlitsdrættirnir vóru skýr- ir, en stórskornir og óþjállegii; og þegar ég sá hann, þá kynjaði mig ekki, þó að Windermear lávarðr lýsti ánægju sinni yfir því, er liann liugsaði að ég væri bróðursonr sinn. Hann var fúll og þegjandah-gr á svipinn og fámæltr. Það virtist vera mikið ættardr..mb í houum, og liann virti varla tal vort þess að hlýða á það, nema þegar það snérist að i.ðalsmanna- stéttinni á einhvern hátt. Ég lagði mig í fram- króka að sýna lionnm alla kurteisi, svo að ég gæti kynzt lionum sem bezt, og það tókst mér þetta kveld. Miðdagsverðrinn var ágætr, og við lékum allir á als oddi, nema Mr. Esteourt. Vér sátum lcngi að matnuin, svo lengi, að það var orðið of eeint fyrir okkr að fara á leikhúsið þegar vér stóðum upp frá borðuni. Þeir Harcourt og majúrinn kvöddu okkr þá, og lofuðtl aö koma aftr um liádegi næ-.ta dag. Mr. Estcourt varð eftir; hunu hafði drukkið allfast, og tók Irann nú að gerast málugri. Ég sjiarði ekki flöskurnar, og sátum við enn eina klukkustund að drykkju eftir að þoir voru farnir. Hann talaði ekki uin annað en ætt sína og framtíðarvonir sínar. Égsætti þossu færi til aðkomasteftir, livað hann mundi gera er liuun kæmist að leyndarináli því, »ein '“g liafði nú fengið vitneskju um. Kg setti lram dæini rnjög svipað því, sem í raun rettri átti sér l,ér stað, og spurði liann livað hann unindi i þeim sporum gera, livort hanif mundi ekki 249 Jafet í föður-leit. afsala sér um _stundar sakir nafni og ættir- tign, til þess að vernda heiðr ættar sinnar. „Nei, fari það grábölvað“, svaraði hann; „það gerði ég aldrei. Ekki nema það þö! Að aísala mér rítti mínum, þótt ekki væri netna daglaugt, — leyna tignarstöðu minni ? Nei, aldrei — ekki fyrir r.okkurn mun!“ Eg var ftnægðr með þetta. Ég spurði hann svo, livort hahn hefði ritað Windermear lftvarði til að lftta luuin vita af komu sinni. Ilaun neitti því, en kvaðst ætla að rita honuin inesta dag. Litlu síðar fór hann inn á herbergi sitt og ég hringdi eftir Tímóteusi. „Drottinn minnl“ sagði Timtn; „hvað á alt þetta að þýða — og livað liafið þér í hyggju að gera? Ég er liræddari en frft megi segja. Og peningmnir okkar endast ekki tvo mftnuði með þessu móti“. ,iÉg býst ekki við poir endist mikið lengr en þuð, Timm; on það tjáir, ekki að fftst um þftð. Eg vorð að komast vel i kynuing við að' alborna folkið — og til þess að geta það, verð ég að horga það sem það kostar". „En þó v'ð sleppum nú kostnaðinum alveg —livað eiguin við til bragðs að taka út af þi ss- um M r. Estcourt ? Alt lilýtr að komast up]>“. „Ég ætlast til að það komist upp, Tiinm“, svaraði ég; ,,en ekki undir eins. Hann ætlar að skrifa föðurbróður , sínum á morgun ; þú vorðr i.ð nft þvi bréfl, því sð það mft ekki kom Hst til skila. Eg verð fyrst að fft tíma til að Jafetí föður-leit. 252 „heim—aktu hratt“. Svo halliði hann sér aftr á bak í vagninn og mælti ekki orð frft munni þar til við vórum komnir heim til hans og þar inn í stofu. Hann gekk þá um gólf stundar- korn og tók svo til máls : „Mr. New'and, eða hvað sem þér annars kunnið að heita; ég skil að þér álítið yðr ör- uggan og óhultan fyrir það, að þér hafið kom- izt að áríðandi leyndarmftli. Það er óþarfi fyr- ir mig að lýsa fyrir yðr áliti mínu ft aðferð yðar; hver þér eruð og hvað þér eruð, það er mér ókunnugt um ; en hvað sem um það er“ hélt haun áfrain, og gat nú ekki lfcngr stilt skap sitt, „þá getið þér sannarlega með engum rétti búizt við að vera talinn heiðvirðr maðr“. „Vilduð þér ekki, lierra lávarðr“, mælti ég rólega, „gera svo vel og skýra mér Irá, á liverju þér byggið ftlyktun yður?“ „Nú, í fyrsta lugi : opnuðuð þér ekki bróf til aunars manns ?“ „Herra lftvarðr, ég opnaði bréf, sem mér var fært; utau ft því stöðu aðeins tveir upi> liafssatfii'—uppliafstafirnir úr nafuinu mínu. Þegar ég opnaði það, hugsaði ég að það væri til mín“. „Lfttum það gott lieita, en eftir að þér liöíðuð opnað það, þá lilutuð þér að sjft undir eins, að það var ritað til anuars matius en yður“. „Ekki neita ég því, lierra“. „Alt um það gftfuð þór yðr fram við lt'ig- mann minn og gftfuð yðr þai út fyrir annau 24S Jafet í föður-leit. svaraði Harcourt lilæjandi; ,,en segið mér; var það sem yðar gesti að hann bauð mér til mið- degisverðar í dag?“ ,,Ef þér viljið sýna mér þann sóma“. ,,Mér er mesta ánægja nð þiggja hoðið og fá þannig færi til að kynnast yðr enn betr“. ,,Þá er okkr bezt að fara að halda til hótelsins“, sagði ég, ,,því að þuð er framorð- ið“. Og það gerðum við.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.