Heimskringla - 12.08.1893, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 12. ÁGÚST 1893.
3
TIL
HÚ8 fyrir $500 til $1000; þægilegar
afborganir.
Lóðir áNens og Boundary strætnm
á $50 til 250.
j>er getið gert samninga við oss um
þægilegar, litlar mánaðar afborganir
og einnngis 6 pc. teknir í vöxtu.
Hamilton & Osler,
426 Main Str.
N
ORTHERN PAGÍFIG
RAILROAD.
TIMB CARD.—Taking eflect on Sun-
day June 4th 189it._______-
MAIiN' LINK.
North B’und South Bound
f N
é>f H lA «3 kÁ
'3 -c P “S a> to ■3° ^ ó STATIONS. 3 ® « 99 +■»* ó sg •Is
**
l.OOpl 3.45p .. Winnipeg.. ll.lðal 5.30a
12.43p 3.35p Portage Junc. St. Norbert.. 11.29a 5.47a
12.18]) 3.17p 11.42a 6.07a
11.55a 3 03p . .Cartier.... 11.55a 6.25a
11.20a 2 43p . St. Agathe.. 12.13p 6.51a
11 06a 2.33p . Utiion Point. 12.21p 7.02a
10.47a 2.20p Silver Plains. 12.32p 7.19a
10.18a 2 02p .. .Morris.... 12.50p 7.45a
9.56a 1.47p ... St. .1 ean. .. 1.04p 8.25a
9.23a 1.25p .. Letellier ... 1.25p 9.18a
8 45a l.OOp .. Emerson .. 1.45p 10.15a
7.45a 12.45p . .Pembina. .. 1.55p 12.45p
ll.Oöp 9.05a Grand Forks.. 5.30p 8.25p
1.30p 5.10a .Wpg. Junc.. 9.25p 1.25p
4.00p Duluth 7.00])
8.35p Miuneapolis 6.30a
8.00p .. .St. Paul... 7.05a
9.00a ... Chicago . . 9.35p
MORRIS-BRANDON BRANCH.
East Bound 1 W. Bound.
£ uÍ h 05
■§* © GQ bO C a 0 © ri STATIONS. || ♦f GO © a
£ § 3 e o © £H- w 3 H
7.30p
6.48p
C.OOp
5.42p
5.10p
4.45p
4.05 p
3.29 p
2.46p
2.12p
1.39p
1.13p
12.38p
12.05p
11.15a
10.35a
9.56a
9.42a
9.30a
8.52a
8.10a
7.30a
3.45p
12.45p
12.21p
11.54a
11.43a
11.24a
ll.lOa
10.47a
10.35a
10.16a
lO.Ola
9.47a
9.35a
9.20a
9.05a
8.42a
8.24a
8.07a
8.00a
7.52a
7.37a
7.23a
7.00a
.. Winnipeg ..
.. .Morris ....
Lowe Farm..
... Myrtle....
... Roland....
.. Rosebank..
... Miami....
.. Deerwood..
.. Altamont ..
.. Somerset...
.Swan Lake..
Ind. Springs.
. Mariapolis ..
. .Greenway ..
... Baldur....
. .Belmout....
... Hilton....
.. Aslidown..
.. Wawanesa..
Elliotts
Ronnthwaite
. Martlnville.,
.. Brandon...
West-bound passenger
Belmont for meals.
111.15al
2.05p
2.30p
2.57p
3.08p
3.27p
3.42p
4.05p
4.18p
4.38p
4.54p
ð.09p
5.22p
5.38p
5.55p
6.20p
6.55p
7.12p
7.20p
7.31p
7.43p
8.02p
8.20p
7.45i
8.36!
9.31 a
9.95i
10.34j
U.05i
11.56j
12.21j
12.59i
1.28]
1.57]
2.20]
2.53]
3.24]
411]
4.49]
6.25
7.03
7.45
trains stop at
PORTAGE LA PRAIRE BRANCII.
East Bound W. Bound
<s£' 00 r* œ t* J
-H ar '-'tQ
ö 'Ó Ö CQ STATION8. Ö 09 Ö 'Ö
H g Ss 03 5 § a áh 3 3 C-H a d .2 o
11.45a 11.40a .. Winnipeg.. 7.15p 4.10p
11.20a lt.26a Port. Junctíon 7.27p 4.24p
10.47a 11.03a . St. Charles.. 7.47 p 4.54p
10.37a 10.57a . Headingly.. 7.52p 5.03p
10.07 ti 10.40a White Plains 8.10p 5.30p
9.09a 10.07a ... Eustace... 8.42p 6.22p
8.40n 9.51a ... Oakville.. 8.57p 6.48p
7.55a 9.20a Port. la Prairie 9.30p 7.35p
Passengers will be carried on all re-
gular freight trains.
Numbers 107 and 108 have through
Pullman Vestibuled Drawing ltoom Sleep
ing Cars between Winnipeg, St. Paul and
Minneapolis. Also Palace Dining Cars.
Close counection at Chicago with eastern
lines. Connection at Winnipeg Junction
with trains to and from the Pacific coat.s.
For rates and full information con-
cerning connection with other lines, etc.,
appiy to any agent of tlie company, or
CIIAS. S. FEE, H. SWINFORD
G.P.&.T.A., St.P-ul. Gen. Agt., Wpg.
H. J BELCH, Ticket Agent,
486 Maiu Str., Winnipeg.
Hardvara.
H. STEEP,
546 Mnin Str.
Verzlar með eldavélar og tinvöru og alls konar harðvöru.
Billegasta búðin í bænum. Kornið og spvrjið um prísa.
H. W. STEEF.
O’GONNOR BROTHERS & CRANDY,
CRYSTAL, N. DAK.
Fullkomnustu byrgðir af þuttu timbri, veggjarimlum og þakspón, einni
allar tegundir af harðvöru einnig til. Nér ábyrgjumst að prísar vorir eru
jafnlágir þeim lægstu og vörur vorar eru þær beztu í borginni.
Gjörið svo vel að heimsækja oss,
Dominion ofCanada.
ÁWsjarflir okeyPis fyrir milionir manna.
200,000,000 ekra
hveiti og beitilandi í Manitoba og Vestr-territóríunum i Canada ókeypisfyrir
landnema. Djúpr og frábærlegafrjósamr jarðvegr, nægð af vatni og skógi, og
meginhlutinn nálægt jámbrautum. Afrakstr hveitis af ekrunni 20 bushel, ef
vel er umbi ð.
í inu frjósama belti
í Rauðárdalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum og umhverfis-
liggjandi sléttlendi eru feikna-miklir flákar af ágætasta akrlendi, engi og beiti-
landi—innvíðáttumesti fláki í heimi af líttbygðu landi.
Mdlmná m ond.
Gull. silfi, járn, kopar, salt, steinolía o. s. frv. Ómœldir flákar af kolanáma-
landi; eldiviðr því tryggrum allan aldr.
Járnbraut frá hafi til liafs. .
Canada-Kyrrahafs-járnbrautin í sambandi við Grand Trunk og Inter-Colonial-
brautirnar mynda óslitna já'rnbraut frá öllum hafnstöðum við Atlanzhafí Ca-
nada til Kyrrahafs. Sú braut liggr um miðhlut frjósama beltisins eftir því endi-
löngu og um liina hrikalegu, tignarlegu ijallaklasa, norðr og vestr af Efra-vatni
og um in nafnfrægu Klcttaljöll Vestrheims.
Heilnœmt loftilag.
Loftslagið í Manitoba og Norðvestrlandinu er viðikent ið heilnœroasta í Ame-
ríku. Hreinviðri og þurviðri vetr o g sumar: vetrinn kaldr, en bjartr og stað-
viðrasamr; aldrei þoka og súld og aldrei felliby ljir, eins og sunnar í landinu.
Sambandsstjórnin i Canada
gefr hverjum karlmanni yfir l8 áragömlum oghveTjum kvennmanni, sem heflr
íyrir familíu að sjá,
160 ekrur af Inndi
alveg ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu og yrk
það. Á þann hatt gefst hverjum manni kostr á að verða eigandi sinnar ábýlis
jarðar og sjálfstreðr í efnalegu tilliti.
íslenzkar uýlendur
í Manitoba og canadiskaNorðvestrlandinu eru nú þegar stofnaðar í 6 stöðum.
Þeirra stœrst er NÝJA ÍSLAND, liggjandi 45—80 mílur norðr frá Winnipeg’á
vestrströnd Winnipeg-vatns. Vestr frá Nýja Islandi, í 30—25 mílna Ijarlregð
er ÁLFTAVATNS-NÝLENDAN. I báðuin þessum nýlendum er mikið af ó-
numdu landi, og báðar þessar nýlendr liggja nrer höfuðstað fylkisins, en nokkr
hinna. ARGYLE-NYLENDAN er 110 mílur suðvestr frá Winnipeg; ÞlNG-
LALLA-NÝLENDAN, 260 mílur norðvestr frá Winnipeg; QTJ’A l'l’Kl,j.K-NÝ-
VENDAN um 20 mílur suðr frá Þingvalla-nýlendu, og A I.BLRTA-NÝLEND-
AN um 70 mílur norðr frá Calgary, en um 900 mílur vestr frá Winnipeg. í
síðast töldum 3 nýlendunum er mikið af óbygðu, ágætu akr- og beitilandi.
Frekari upplýsingar í þessu efni getr hver sem vill fengið með því, að
skrifa um það:
THOMAS BENNETT
DOiVIINION COV’T II4IMICRATI0N ACENT,
Eða 13. I-i. Baldwinson, ísl. umboðsm.
'Winnipeg’, - - - - Canada.
AIUDANDI AUGLYSING.
hefir nýfengið byrgðir úrvalstegunda af ensku, frönsku, skosku og Canadiskti vuðmáli (Tweed), hentugu
í karlmanna og drengjafatnaði, sem hann í•«?nicI.r• eftir* mali upp á menn fyrjr óheyrilega lágt
verð, sem hér á eftir greinir, og ei það svo lágt sem nokkurstaðar í austrfylkjunum.
Alfatnaðir úr canadisku Tweed - - - - $14. oo
„ „ blu Serge á-- - - -- - 16.oo
„ „ góðu eftirgerðu skozku Tweed - 17.oo
„ „ ekta skozku Tweed $20, 22, 24oo
frakki og vesti úr góðu, svörtu Serge
með buxum eftir vild - - 23.00
„ bezta svörtu Serge með buxum eftir vild 30.00
Ljómandi ullar-alfatnaðir fyrir 23, 25, 27? °g 28 dollara.
Vér höfum afbragðs-buxnaefni, sem vér búum til úr buxur
og seljum algerðar fyrir 4, 5? 6? 7? 8 og 9 dollara.
höfum vér af nýjasta sniði, úr hezta efni, með beztu gerð og
fyrir lægsta verð, sem auðið er að fá. Þetta eru afbragðs
vörur og það borgar sig fyrir yðr að skoða þær. Vór höfum æfðasta sníðara.
Yér höfum fullhyrgðir af KARLPATN ADARVOH.U, ólituð nærfót, náttskyrtr,
armlín, kraga og hálshindi. Vér höfum gott úrval af Hottum af beztu gerð og nýjasta sniði.
Það er sjárfra yðar hagr að koma 4ll vor og sjá varning vorn og verð áðr en þér farið annað.
TAKIÐ EFTIR NAFNI OG STAÐ:
O. Gh^-IRriE^TX,
324 Main Str.
Merki: gullnu skærin, andspænis Manitoba Hotel, Winaipog
SKORWSTKaVJEL
Fyrir kvennmenn, konur og hörn.
Yér höfum byrgðir af öllum stærðum og gæðum.
Reimaðir skór. Hueptir skór.
Lágir skór. Sterkir vinnuskór.
Farið beint til
Leeliie & Oo.
425 jMain 8tr.,
eftir Gluggatjöldum veggjapappír máln-
ing og öllu þar að lútandi, lang ódýr-
asti staðurinn í bænum.
Allar tegundir.
Yér höfum allar inar nýjustu og algengustu tegundir af
öllum stærðum, KF” prísar vorir eru ætíð inir lægstu
í borginni.
H. GHABOT
Importer oí Wines, Liqnors
and Cigars.
RICHARD BOURBEAU.
360 Main Str.
Nrestu dyr við Watson sætindasala.
477 MAiN STR.
Bíðr almenningi að heimsækja sig
í hinu nýja plássi, og skoða liinar
miklu vörubirgðir, og spyrja um prísa
sem eru hinir lœgstu.
Bréflegar orders afgreiddar fljótt
og skilvíslega.
264 . Jafet í fciður-leit. '
„Þér eruð greða-drengr, Newland“, sagði
majórinn og stakk á sig peningunum. „Efþér
hefðuð lánað mér peningana, og staðið í þeirri
trú, að þér fengjuð þá aftr, þá hefði ég ekki
þakkað yðr það ; eu nú lánið þér mér þá með
opnum augum, svo að það er reglulegt dreng-
skaparstryk af yðr, og ég skal ekki gleyma
yðr því. Svo að þOr ætlið að fara burt úr
bænum á niorgun ?“
„Já“, svaraði ég; „mér er nauðugr einn
kostr. Ég verð að fara dálítið gretiiega með
efl‘i mín meðan eg er ekki fulltíða, svo að
eg hefi ekki ráð yflr mínu“.
„Dg ég skil, kunningi ; ijáriinldsmenn eru
fjandanum verri og tilflnningalausir alveg. En
kærið yðr ekki um það; það er hregt að kom-
ast í kiing um þá. Ég borða miðdegisverð
hjá Harcourt mina, Dg i,ann 'kom liingað til
að biðja yðr að botða n,eð okkr“.
„Með ánægju“.
„Ég býst þá við yðr klukkan sjö“, sagði
Harcourt um íeið og þeir fóru.
„En iierra tiúr“! sagði Timin nú; „hvern-
ig gátuð þér fengið ai' yðr að lúta manninn
fá 20 pundiu ? Ég var fariun að hrósa happi
yfir því að við skyldum þá vera 20 pundum
efnnðri en við höfðum hngsað; og svo rjúka
peningarnir út í loftið eins og reykr“.
„Já, og þeir koma aldrei aftr, Timm; en
það gerir ekkert til. Mór er áríðandi að hafa
vináttu liaus, og hún fæst að eins til kaups.
Jafet í föðr-ieit. 265
Eti ég vona óg hafi andvirði minna pe.iinga
upp úr honum. En nú verðum við að fara
að taka saman dótið okkar; því að ég fer héð-
an í fyrra málið. Ég fer ofan tii---------að sjá
Fletu litiu“.
Ég borðaði hjá Harcourt. Majórinn var
dálítið forvitinn utn það, hvað það hefði verið,
sem Winderrnear lávurðr hefð búið yfir, og
livað okkar hefði farið á milli. Ég s igði itotr-
um, að lávarðinum hefði mislikað dálítið í
peninga-efnum, ert það vreri ' aT orðið gott
aftr; en ég yröi nð firá gætilegar eftirleiðis.
„Satt að segja, majór, þá er ég að hugsa um
að leigja rrér herbergi út í bæ. Það fer betr
um mig svo heldr enu á hóteli, og ég á
liægra með að taka móti vinurn mínum“.
Harcourt félst á það mcð mér, að þetta
mundi vera þjóðiáð. Alt í einu segir m jór-
inn :
„Nú. ég lieii herhergi, Ncwland, sem yðr
er guöve komið aö hafa; hveruinn væri það að
þér hé:duð til iijá mér ?“
„Ég er hræddr unr að ég græði ekki á því,
majór", sagði ég lilrejandi; „því að þér borg-
ið ekki yðar hjut af reikuingunum”.
„Nei þnð veit hamituj n að það geri ég
ekki; ég aðvara yðr um það tyrirtram. En úr
því að ég borða alt a! bja yðr, hvort sem er,
þegar ég bmða ekki ani arstaðar, þá verðr
þetta sparnaðr lyiir yði — því að þér sparió yðr
húsaleiguna, Newlaud; og þér vitið, að ég ú
268 Jafet í föðr-leit.
lokka úr jjsama efni og með sömu gerð. Eu
neitt fieira gat húii ekki munað. Ég dvaldi
hjá Fletu þrjár klukkustundir og snéri svo aftr
til Lundúna. Þar tók ég flutning miun af
hótelinu og flutti mig algerlega í Liús Cartron-
nels majórs.
„Majórinn stóð við orð sín. Við höfðum
ágreta matvist; majórinn gat ekki lifað öðru-
vísi; en að öllu öðru leyti varaðist hann að
auka útgjöld okkar. Það leið nú vorið og að
þeim tíma, er alt heldra fólk fór úr borginni.
Það var ekki um annað að gera fyrir okkr,
eti að gera slíkt ið sama, ef við ættuin ekki
að týnast úr heldri manua tölu, og fórura við
að bera okkr saman um, hrert við skyldum
þá halda.
„Newland !“ sagöi maj[órinn ; „þér liaflð
vakið mikla athygli í vetr og vor, svo að mér
hetir orðið lieiðr að því að hafa hnft yðr und-
ir haodleiðslu minni. En nresta vor vona ég'
:rð sjá yðr fi gott kvonf.mg ; því að þér rneg-
ið trúa mér til þess, að imian um þrer mörgu
tilflnningarlansu undirhyggju-verur, sem við
liöfum umgeugizt, eru þó til á stangli breði
dretr og enda mæðr, senr ekki láta stjórnast
af metuaðaifýsn og fégirnd".
„Svona langa siðfertiisræðu 'hefl ég ekki
heyrt yðr halda fyrri, Carbonnell1'.
„Það er satt, Newland, og það getr orðið
langt þangað til að ég he d aðra svona langa
aftr. En heimrinn er mín ostru-skel; ég verð
Jafet í föðr-leit, 261
„Ég sé ekki, að það sé neitt út á liann
að setja“; s igði ég, er ég lrafði farið yfir liain ;
„en liitt sé ég, að það tjáir aldrei að halda
hér til og láta majórinn gera heimboð til min
hverjurft sem hafa vill. Nu skultun við gæta
að, hvað við eigum eftir af peniugum".
Timm kom f.am með skrínið, sem við
geymdum peninga okkar í, og komnmst við
að raun um, að þegar við hefðum getið þjón-
unum drykkjupeninga og borgað fáeiua smá-
reikninga, sein enn vóru ógreiddir, og svo þenn-
an hótelreikning, þá var aleiga okkitr í reið-
um peningum einir 50 skillingar.
„Drottinn minn dýri! Þar skall hurð nrerri
hælum.!“ sagði Tímóteus. „Ef við hefðtrm ekki
fengið þessi þúsund pund, þá veit ég ekki,
livað við hefðum átt uð gera“.
„Já, okkr liefir eyðzt tijótt fé, Timm; en
því er í rauninni vel varið. Nú lieti ég að-
gang að beztu heimilum og er kominnjj kynni
við menn af beztu stigum. Nújgétég komizt
af án Carbonnell’ss majórs. Eg fiyt að minsta
kosti bnrt héðan af hóteliuu og leigi mér hús
með húsgögtium og lifi svo á klúbbunum. Ég
veit, hvernig ég ú að fara að losna viðJ ma-
jórinn“.
Ég lagði peningana á bakkann,) og bað
Tímóteus að hringja á veitingamanninn; en í
sama bili rákust þeir inn tify mín [majórinn
og Harcourt.
„Hvað „er þetta, Newland ?j|Hvað ætlið þér