Heimskringla - 19.08.1893, Blaðsíða 1

Heimskringla - 19.08.1893, Blaðsíða 1
Heimskringla. VII. AR. WINNIPEGr, MAN., 19. AGUST 1893. NR. 4(>. og þjóðir hcims þcr þuldu lof og pris. i Fyr vildi ég falla í gröf mína en taka Dagroðinn lýsti þína björtu brá, upp þessa siðu. NIÐRLAG AF sýningar-vigslukvæði* eftir Miss Monroe. Til hæða lyfta háreist silnagöng, vor hjörtu verniir eldleg minnisglóð, vér öndum að oss þinni sál í söng, Þú sílifandi, dána frægðar-þjóð ! Heyr, Kolumbia, heyr þann háa óð, þeir heilsa’ í ljóðum, ofar tíð og storð, ! þeir kalla, vekja, vngja afi og blóð, svo önd þín svellur, það er himneskt orð; þeir syngja’ um útsæ, ógna fimbul-höf: út skaltu, út, í tímans vetrar hret; foringi þjóða ! fannhvít þendu tröf til frelsis týndum, líknar þeim sem grót ! Ég sé þig standa’ í stafni fegri en fyr, þig fælir engin víggh't strönd, þú hlær, þó nótt og helja byrgi dagsins dyr, þú dís, þig þig allir hylla nær og fjær. Umliðin ár þér ófu skrúð og skraut, skney’ttu þér bjartar brár og blómstrum vöfðu hár, um brúðargðng með svásum sðng, ómandi þér í eyra ódauðlegt guðamál, hátt yfir hróp og prjiíl heimsins, sem vill ei heyra. Armlegg sinn berar inn eilífi Guð,. hylzt eigi lengur af lögmálsins vendi, leikur nú skyttan í vefarans hendi. Berlega eldingin ofviðrið slær ; aflið úr guðs lietidi maðurinn fær, styrkinn sem stjörnunum heldur; eilífum öflum hann veldur, temur þfiu, teymir þau; finnur í myrkrinu dinnnra hnatta lyólspor, hendir in logandi sólspor ; nefnir nafni huliðs-heima, sera himnadjúpin geyma; sér í hverjum dropa dreyma lifandi mor, leikandi vor huldufólks komandi heima. Og vonar-óður ómar úr örvinglunar gröf, úr óminnis döf, hvíslar og hljómar : • lýsir grund, glóir suhd með gyllini-ár! Þvíejá! Þjóðvaldur vaknar, úr værð sinna vordrauma Ráðvaldur raknar, stormalinn, draumfróður stefnir hann fram, grípur sannleikans hönd, sér of stríðbarin lönd, vopnin af vegðndum tekur, voðann í launfylgsni rekur, býður fram bók þá er fræðir, brauðið, sem hungraða fæðir, lífið, sem guðmóðinn glæðir, þvergarðar brotna, böllindir þrotna, líknsömu dómarnir drottna. Fyrir hans fjör-anda hníga frostþokur komandi dags, ins dýra dags, er jörðin skai stórfegin stíga stjörnudans unaðarhags; skorturinn hættir að samlagast synd, þekkingin seyðir til sætta, sverðin og skotbáknin hætta, óskirnar seðjast og soga’ ekki vind; hærra og hærra hugurinn flýgur, djarfara, djarfara dáðrekkið stígur uns elskan vígir veröld, land og sjá, og vitið þolir augiit Guðs að sji! Guðs englar heyrðu ei enn vom hinsta óð : háleit og guðleg undursamleg Ijóð til bygðra sólar sala munu ónm á meðan tímans líður elfan löng, með vfixt og vitsmun, burð og I>ana, og ber vort kyn til meiri sælu 0g sóma, uns takmarkið vér lítum við oss ljónm. Kolumbía, þú komst, þú birtist fyrst úr hafsins mistri, hiininborin dís, nieð sigurströnd og sæluvist; *) Kvæði þetta, flutt við vígslu heinas-sýningariunar í Chicago, var s®mt heiðrspeningi úr gulli að verð- launum. en himinsfjömum str >ð þín skykltja lá um fætur þína, földuð brimi og ís ! Nú stendur sólin hátt of höfði þér i og helgu ljósi slær til beggja stranda, nú hræðumst vér ei hennar bi-enni- anda, þú ert, þú ert, og aldrei fiýr nó fer. Elskunnar dís, þitt bros er blessun lýðs, þín blíða er lians, sem þekkir Iðg þíVis stríðs, og tár þín vekja fallinn foldar her. Þú vonardís, ó birt oss öll þfn boð, og ver vor máttur, hjálp og hlífðarstoð um hafið stóra, voðafeiknum fylt! Fram, fram! þótt siglu sveigi verða- gnýr þú stendur sjálf við stýrið, enginn fiýr. Senn Ijómar ströndin sólu Drottins gylt! Fegurðar-gyðja, líf og lof og hrós og langir dagar falli þér í skaut; blessi þig blessuð sólin, mánans ljós og mildar stjörnur! Vald og tign og skraut! Vor hjartans heit við fleyga fætur þér sem íagra pálma stráum ailir vér; fram, fram á frelsisbraut. Matth. Jochumsson. (framh. 2. bls). vinna á móti því, sem er bezt og helgast í eðli þeirra, vinna á móti sjálfum sér, sumpart kúgaðir af einhverjum sterkari kröftum, sumpart sestir fram af stjórn- lausum ástríðum, reiði og heift og hefnd- argirni, stundum af metorðagirnd eða fégirni. Þarna ganga þeir daginn út og daginn inn og snúa ranghverfunni út, en rétthverfunni inn. Þeir koma fram i alt öðrum ham, en þeim, sem þeim er eiginlegr. Astin til sannleik- ans, hvar or hún ? virðingiu fyrir sinni eigin tign, hvar er hún? Virðingin fyrir hinn sanna ogrétta,hún erfarin. Hvei- getr talað um göfugar hugmyndir í sál um sem þannig eru? I r.'iuninni eru það sálarlausar vélar knúðar fram af dýrs- legu afli; þetta er þeirra daglegt brauð, þeir eru dags daglega að myrða alt hið góða og veglega hjá sér, en látum það nú vera; en þeir eru einnig dags dag- lega að blekkja aðra, ginna þá og tæla, þeir viljv. teyma náungann á eyrunum, eins og asninn var teymdr í sögunni. Er þetta að hjálpa mannkyninu áfram? er þetta ekki brot eða synd á móti mannfélaginu, eins ogþaðer brot á móti þeirrá eigin eðli? Er þetta ekki daglegt hneyksli, sem hver ærlegr maðr ætti að forðast, ætti að reyna að brjóta á bal< aftr, hvar sem það kæmi fyrir? Þetta er eitt af þrælanna einkennum, deyð- andi alt trúarlegt, borgaralegt og sið- feröislegt líf. Þjóð sú eða sá flokkr manna, sem þetta á heima hjá, er sann- arlega á leiðinni til grafar, en mennirnir sjálfir, sem þetta fremja, eru sannar- leg hræ úldin og rotin og leggr af þeim ódauninn. Sannfæringin, sálin er scld og okki annað en skrokkr- inn, hræið, eftir, alt ið göfuga er far- ið. Slíkum og þvílíkum mönnum á að halda á lofti, eða hvað ? Á að hlaða undir þá svo þeú- geti haft sem mest áhrif á mannfélagið í kring um sig ? Er ekki nóg af afls konar dáðleysi til að láta skoðanir sínar í ljósi, er þaö ekki nóg sem menn fara í felur með skodanir sínar? Vér lifnm í frjálsu landi innan um frjálsa þjóð, þar sem hver „og einn hefir leyfi til að opna hjarta sitt sem hann vill, og það er Sannarlega ekki efnilogt fyrir framtíð- ina, fjTÍr framtíð lv.nda vorra í þess- ari álfu, fy i ir mannskap þeirra, ef á að fara að hossa slíkum mönnum. Ég segi fjTÍr mig, og <?g hefi töluvert um það hugsað, að þ<i að alt væri að meira eða minna leyti satt, sem á mig hefir verið borið, þá vildi ég þó ehki skifta við þessa menn; hvorki vildi ég vera í flokki þeirra, er þurfa iðu- lega að bera ósannindi fram f j'rir menn i þeirra helgustu mijlefnum, og ekki heldr í þeirra flokki, er selja sann færing sína og vinna þvert á moti henni, ef til vill ár eftir ár, afla sma lífstíð. Maðrinn verðr einhvern veginn svo vesaldarlega viðbjóðsleg rola af hræsninni. Hann verðr öðrujn and- styggilegr er þekkja hann, sjálfum sér leiðr og félagi sínu til tjóns og niðr- dreps. EjV trúi ekki á nein gi’>ð áhrif, sem þessir menn geti haft á félag það, er þeir hfa í, mér er það ómögulegt. Það hefir annars kent á ýmsu, þegar andstæðingar mínir liafa veriö að hlaupa á mig; er þetta íð síðasta áhiaup eigi að síðr einkennilegt, en in fyrri. Lítið hefir verið átt við það, að hrekja skoðanir mínar, en öllu meira við hitt, að hrekja Magnús Skaftason burt úr Nýja íslandi. Veit ég þó ekki hvað þeir hafa iiugsað mennirnir, því líklega hefði hann komið einhverstað- ar annarstaðar fram, og þá eigi ólík- legt, að hann hefði oröið inum rétt- trúuðu örðugr viðfangs. En nú er spilað á aðra strengi. Það er spilað á ósjálfstæði, hræðslu og trúgirni al- þýðu. Það er eins og þeir herrar hafi búizt við, að enginn Ný-Islendingr mj-ndi hafa dug í sér, til að taka í strenginn og bera sannleikanum vitni. Þetta seinasta áhlaup hefir átt að ógna þeim, svo að enginn skyldi hafa kjark í sér til að taka fram í, en þar hefir þeim skjátlazt, herrunum, því grein- arhöfundrinn og þeir félagar, sem með honum kunna að hafa verið, voru marglýstir lygarar af fjölda manna, um 200. Óttinn hefir ekki verið þeim jafneðlilegr og hinum, að ég ekki tali um þá, sem einlægt skríða eins og refir í holu sína þegar þeir erubún- ir að koma einhverja iflu til leiðar. Nú seinast hefir Jönas Stefúnsson aftr á ný farið að reyna að árétta ina fj-rri grein sína, en þessi viðbæt- ir hans í Lögbergi Nr. 59. er svo vandræðalega vitlaus, að ekki er orðum eyðandi til að svara því. Það er lík- ast því, er lúbarinn rakki urrar og ýlfrar af illskunni, en man eftir liögg- unum og lætr ekki annað en ýlfrið hejrast. Höfundr sá hefir fengið skell- inn, ér 200 manna lýstu hann lygara, en getr þó ekki látið vera að halda áfram í sömu stefnu og áðr. (Niðrlag næst.) IINA USA P. 0. 10 aug. 1S93. Veðráttan hetir verið skrykkjótt síðastl. mánuð, vorkuldarnir og þurkarnir hafa borgazt með heldr til mikilli vætutíð upp á síðkastið; þar af hefir leitt, að heyskaprinn er á ýmsu stigi: sumir rétt húnir að heyja, sem hafa fyrir fáum gripum að sjá og þurt land, aðrir um það leyti hálínaðir og sumir ekki alls fyrir löngu hyrjaðir; grasvöxtr góðrorðinn; útlit fyrir að gripamargiv menn verði nokkuð síðbúnir með heyskap, því vætur hafa tafið fyrir. Heilsufar gott. Eldingu laust í hús það, sem Mr. Bjarni Ólafsson (Geysir P. 0.) er að byggja; skemmdist það nokkuð, en ekki stói'kostlega. Þeir Sigurðson bræðr eruaðbyggja nýjan „freezer“ 50X20 fet; það er 5ta húsið sem þeir byggja niðr við vatn- ið (auk íveruhúss, og tveggja geymsluhúsa sem heima eru.) Sögunavmillu sína hefir Mr. Gestr Oddleifsson nú tlutt frá Gimli, er hann búinn að saga þar það, sem um var samið, og hefir þúsundið fengizt þar á staðnum fyrir $ 10.11 bæði hjá bændum og svo myllueig- auda. Mylluna flutti hann að Lundi við Islendingafljót; setr hann hana þar niðr seinnipart sláttarins, þegar menn geta farið að gefa sig við sög- uninni, og er talsvert komið að myllngtæðinu af loggum til að byrja á. Veiði er nú lítil í vatninu um þossar mundir, nama af gulUugum og kattfiski, en hvorttveggja er svo sem ekkert stundað, því aðrar annir banna. Séra Matthías. Þeir sem hafa minzt á hann við mig, hafa látið í Ijósi að þá langaði mikið til að hann gæti komið til Nýja íelands, innar stærstu fsl. nýl. hér í Ameríku. Hvovs má vænta með útkomu „Aldarinr.ar“? það eru margir farnir að verða langeygðir eftir honni, en virða auðvitað ritstjóranum dráttin til vorkunar vegna brunans. O. Gudm. Akraness. TJtgáfu „Aldarinnar" er ekki annað til fýrirstöðu, en að oss vantar enn nægilegt letr, og var það pantað í maí í vor, en er enn ókomið, en sííelt lofað að koma skuli. Jiitstj. GAMAN OG ALVARA. Ekki batnár enn verkrinn í bana- kringlunni á herra Jónasi Stefánssyni. Hann hefir lengi verið þjáðr af hon- um og legið við andans vitfirring, en nú, eftir allar þessar þjáliingar, er manntötrið orðinn að andlegu og ver- aldlegu viörini; en þess var von, og þess var til getið að svo mundi fara. Og hver veit nú hvað úr honum verðr á endanum ? Ég ætla ekki að leiða neinar getur að því, tíminn og reynsl- an leiða það í ljós. Ég hugsaði að hann mundi láta okkr Arnesbúa vera í friði, en ,engum vægir vargrinn1 og ég sé það nú, að Nýja Island hefir það eina að skammast sín fyrir,að leyfa Jón- asi að flækjast þar meðan hann skiftir ekki urn lifnaðinn. Það er auðvitað, að Jónas er enginn maðr að rita annað en lvgi, þá talar hann af sjálfum sér, því hann er lj’gari að flestu, sem hann ritar, og lj’ginnar höfundr í Nýja ísl. Þær svívirðingar, sem hafa birzt í Lögbergi undir hans nafni, sýna það, bæði um prest okkar séra M. Skaftason, og alla hans áhangendr. Jónas hefir einbeittan vilja til ins illa, en ekki vit á að koma því svo fyrir, sem mannvonzka, mann- last og mannorðsþjófnaðr á hæsta stigi útheimtir, og þess vegna hefir hann ,snápa‘ sem fj'lgja iionum eins og skugg- inn hans. J. St. er montinn af þessu verki, og segir að aflir góðir menn virði það vel! En það er þvert á móti. Aflir góðir menn álíta aðfarir hans óþolandi, þ' að þeir hafi ekki í öllu sömu trúar- skoðanir og séra Magnús og hans flokkr, þá blandast engum góðum manni hugr um, að það er ramskökk aðferð, sem Jónas brúkar, og þó hann hefði haft dá- lítið af skynsemi með, þá var öllbreytni hans í þessu máli röng. Hver sem ætlar sín breytni sé in eina rétta, og sín mein- ing in eina sanna, hann má vera viss um það, að hjá honnm býr innra með mikilli drambsemi mikil heimska. Þvi það ætti að vera ljóst öllum góðum og guðelsk- andi inönnum, að kristindómsandinn er hreinskilni, auðmýkt og frelsi, reglusemi í eigin hegðun, og vægð við aðra í dóm- um, og hafi kristindómrinn á mannsins hjarta gagnstæða verkun, þá er þaðekki sá rétti Krists andi sem þar býr. En það sýnist að herra Jónas skeyti ekkium þetta, og ég vil segja meira : lút. kj*rkj- an sýnist ekki skej-ta um það, eða þeir sem stjórna henni, þeir legðu þá ekki eins harða dóma á alla þá, sem ekki vilja failast á allar kreddur þeirra, eins og þeir gera, ef þeir hefðu þá réttu skoðun. Og í tilefni af þessu get ég ekki leitt hjá mér aðgerðir Lögbergs. Það telr sig ætíð málgagn sannleikans en Heimskr. málgagn lyginnar. Við skulum nú sjá, hvitð satt er í þessu. Lögberg hefir um tíma komið fram með ýmsar óheiðarleg- ar bakslettur á séra Magnús og flokk hans, og vitnisburðir allir verið ógildir í Lögbergskum auguin. Lögherg kaflar það j’firgengilegt hnej'ksli, að séra M. taki fermingareið af börnum upp á Lút- erska trú, og hann skíri börn stundum i nafni þrenningarinnar, stundum ekki, eftir því sem honum þyki bezt við eiga í það og það skiftið. Ég þekki ekki til að þetta sé satt, en sé það satt, lýsir það að eins frjálslegri trúarskoðun. En ekki tekr ritstjórinn það til greina, að séra M. er fyrir fult og alt genginn úr kyrkju- félaginu lviterska, og er því ekki á neinn hútt bundinn við inar gömlu hjátrúar- kreddur og serimoníur kyrkjufélagsins ; og eins er það, að kyrkjufélagið eða Lög- berg hafa ekkert dómsvald yfir séra Magnúsi eða trúarskoðunum hans eða nokkurra annara manna eða trúflokka, sem standa utan við kyrkjufélagið. All- ir skvnberandi menn vita, að hér í Ame- ríku er lögskipað trúfrelsi og samvizku- frelsi, og þar af leiðandi er séra Magnús og safnaðarmenn hans alveg sjálfráðir um, að hve miklu lej’ti þeir vilja fylgja eðr hafna inum gömlu kyrkjuforms- serimoníum við ferming og skírn. Mér flnst það eðlilegt í frjálsu landi að for- eldrar barnanna ráði því, hverju formi er fylgt, og það öflu fremr en prestrinn, því hann á að vera og er þjönn en ekki einráðr og alvaldr konungr safnaðanna, svo framarlega að það væri ekki gagn- stætt anda kristindómsins og trúarskoð- unum þeim, sem prestr og söfnuðr kemr sér saman um. I frjálstrúar-söfnuðum geta menn ekki verið bundnir á trúar- klafa kjTkjufélagsins, þar sem það stríð- ir á móti samvizku og sannfæring frjálsr ar skoðunar. Eg segi fyrir mig, og það munu flestir segja í okkar flokki, að við höfum orðið fjrir svo dæmalausum rang- indum frá ýmsum kjTkjufélagsmönnum að það mun vart finnast dæmitilannars eins í þessu landi. Prestr okkar og við, sem fylgjum honum, erum húðskamm- aðir, nefndir öllum illum nöfnum, og svo í ofanálag fordæmdir ; og hvað höfnm við til saka unnið ? Það, að við trúum eftir sannfæring vorri, og trúum ekki staðlausum og úreltum kreddum, sem á hálfviltum tímum var skotið inn í ið ó- meingaða guðsorð. En hvað sem lút- erska kjrkjan ykkar segir, landar góðir, og hvað öfuglega sem þið berið fram friðarlærdóminn, þá' miinnm við hafa sannfæring okkar og ekki gefa gaum að neinum valdboðum kj’rkjunnar, því hún hefir ekkert yfir okkr aðsegja, viðeigum að standa Guði en ekki kyrkjunni eða ráðsmönnum hennar reikningsskap af gjörðum okkar, og afþökkum alla leið- beining hennar, ef hún kemr fram í lík- um flíkum og hún hefir gert hingað til síðan við genguin úr kjrkjufélaginu. Friðinn, inn sanna frið, elskum vér, en ófrið, úlfúð og tvídrægni hötum vér. Ég ætla ekki að rita meira í þetta sinni; en hvort það likar betr eða ver, lofa ég því, að reyna að forsvara orð mín framvegis ef til kemr. En við Jón- as er ekki eyðandi orðum, ef hann bætir ekki rúð sitt; en ekki hræðist ég það trúarskrýmsli í mannomynd. Það er vinsamleg bón mín til herra ritstjóra Heimskringlu að hann ljái þess- um línum rúm í blaði sínu það fjrsta, þvi ég hefi ekki mikið traust til Lögbergs af framanskrifuðum ástæðum. - Gunnar Gíslason. í KYRKJUNNI OG BRÚÐKAUP- INU. Eftir X. Það var um hásumar-leitið ; sólin skein glaðlega inn um gluggana á kyrkjunni og minnti á sumarið úti fyrir; en innar frá barst hljómrinn af orðum prestsins í miðri hjónavígslu athöfninni: úst og eindrægni skulið þið sína hvort öðru, sem einn maðr skuluð þið vera liéðan í frú, því það sem guð heflr sameinað á maðrinn ekki að sundreiíta. Svo skulfn við veggirair og loftið, og þungir, alvar- legir tónar veltu sér frá orgelinu út yflr höfuðin á brúðhjónunum og til allra til frekari styrkingar inum himneska sáttmúla. Smáfjólumar og baldrsbrámar J kyrkjugarðinum bölluðu höfði ; þær vorn að hlusta. Og allt í einu opnaðist svo kyrkjan og brúðrin, sem studdist við arm manns síns, færðist út hægt í hvíta, róslagða þjóðbúningnum sem átti svo vel við sumarið bjarta og bjarta og hlýja og lífið nýja, sem átti nú að byrja. Heima fygir var dílítill ókyrðar- blær yflr öllu, því þeir sem af góðum og gildum ástæðum sleptu af hjóna- vígsluræðu prestsins og þvi, hvernig iij ónaefnin tækjn sig út, voru á ferð og flugi svo að alt gæti verið í röð og reglu þegar boðsgestirnir kæmu með nýju hjónin í broddi fylkingar og prestinn.— Hann var enga ögn ófríðr hann séra Friðrik, og hreint ekki því að kenna að hann giftist ekki fyr en þó nokkru eftir vígslima, því stúlkunum fanst luMin hreinn og beinn engill, svo mjúkr, viðfeldinn og fallegr jafn- vel ettir að ein þeh'ra var svo heppin að geta látið verða af því með hann og sig þegar eins mikið eða meira var um dýrðir en núna af því hann var prestr og þurfti þcss líka við. Það var glatt á lijalla á prestsetrinu um kveldið ; allir gluggar á himin- bláu stofunni ’stóðu opnir og þægilega samblöndu af púns-sterkju og vindla- revk fyrir þá, sem elska léttúðar-líflð, lagði út um alt lilað og eyrað flutti meðvitundinni vitneskju um fjörugar samræður vafðar innan í vel-lífaða harmoniku-músik með því ríflegar úti látnum hælaliöggum til árétting- Yið kirtlaveiki. „Nærfelt 25 ár liaföi ég þjábst af kirtla- veikissárum áfótleggjum og handleggj- um og revnt ýmsar lækningar árangrs- laust; þá fór ég aö brúka Ayer’s Sarsa- parilla og batnaöi tnrðu fljótt. 1' 1 i flöskur nægðu til aö lœkna mig“.— Bonifacia Lopez, 327 E. Commerce St., San. Antonio, Tex. Kvef „Dóttir mín hafði kvef nærri heilt ár. Læknarnir gátu ekki bætt henni, en prestr minn ráðlagði Ayer’s Sarsapa- rilla. Eg fylgdi hans ráði. Eg iét, dóttr mína brúka reglulega í þrjá mán uði Ayer’s Sarsaparillá og Ayers Pills og varð hún alheil við".—Mrs. Louise Rielle, Littte Canada, Ware, Mass. Gigt. „Nokkr ár þjáðist ég af bólgu-gigt, og var svo siæmr með köflum, að ég gat enga björg mér veitt. Síðustu tvö árin fór ég að brúka Ayer’s .Sarsaparilla, hvenær sem ég kendi sjúknaðarins, og hefi einskis meins kent um langan tíma“.—E. T. Hansbrough, Elk RunVa. Við 'óllum blóðsjúkdómum er bezta meðalið AYER’S SARSAPARILLA tilbúin af Dr. J.C. Ayer & Co. Lowell, Mass. Seld í hverri lyfjabúð fyrir $1. sex fiöskur $5. LŒKNaE aðra, læknar þig. ar, því dansinn var löngu hyrjaðr. Og það var líka auðséð, að ekkort var til fyriretöðu með hann þctta kveld, þegar prestrinn steig fyreta sporið í þá Att með brúðrina í fangi, )ví brúðgumanum, honum Jóni, hafði viljað það slys til, að liann steig ofan á stórn-tána á brúðrinni éinmitt þegar veret gengdi svo þau urðu að hætta en prestrinn bauðst þá til að leysa hann af hólmi, enda annar í klæðis* frakka, hinn í vaðmálstreyju. Seinna um kveldið fór Jón að fá sér drjúg- um neðan í því, svona svo lítið bæri á; honum fannst hann þurfa hress- ingar við, það var dálítill óhugr á honum frá því hann varð að gcía npp brúðardansinn fyrir eitt vind- spor og hann brá sér út einsaman til að hrista af ser rykið sem eins og límdi sig þrákelknislega fast um hans innri og ytri mann. Það var þó alténd léttara loftið úti en inni. Ekki var það samt af því, að Jóni væri svo flsjað saman, að hann þyldi ekki að drekka eitt staup eða svo, að liann dró sig í hló við bæjar- kampinn, heldr hinu að hann gat ekki gleymt vindsporinu og að prestrinn leysti hann af hólmi. Hálf- vegis varð honum þó hverft við er einhver straukst við liann ofrlítið og skriðnaði fótr urn leið; og Jón þóttist sjá á eftir frakka-manni og kvenn- manni hverfa fyrir l>æjarkaminn efri. Honum hlaut að hafa missýnzt—það gat ómögulega verið Dísa hans í íslenzka búningnum sem var að skjótast ineð frakkaklæddum karl- manni í myrkrinu, nei; svo voru líka fleiri í íslenzkum kvennbúnaði en Dísa þetta kveld. Nei, það var ó- mðgulegt. Og Jón var ekki lengiað ganga úr skngga urn, að s< r hefði missýnzt—þegar hann kom inn attr, þvf þó hann langaði enga ögn til að koma svo nálægt Dísu sinni r<tt núna, af því hann var sætkenndr bara og láta hana finna [af s- r vín- lvktina, nei þó liann vildi ekki koma svo nærri að hann heyrði hana segja eitt hlýjuorð til sín, þá var ekki um að villast: Dísa|sat beint andspænis honum hinumegin undir veggnum rjóð, hýrleg og hrosandi af ánægju yfir því sem lítið lét henni lo s i t„ og gullkofirið og rósafaldrin fór henni líka svo makalaust vel. Nó, honum gat ekki missýnzt nú, hann var líka alt af að þuraa úr augunum betr og betr vínmóðnna sem steig upp frá rjúkandi hjónaskálinni. The only pure Cream of tarter Powder. engin ammonia ekkert Alum. Brúkað af millíónum manna. 40 ára á markaðnúm.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.