Heimskringla - 19.08.1893, Blaðsíða 4

Heimskringla - 19.08.1893, Blaðsíða 4
4 HEIMSKRINGLA 19. ÁGÚST 18»3. Winnipeg. VESTRFARA-FLOKKR heilmikill kom hingað á þriðjudags- morgunin. 526 höfðu þeir verið, er þeir líigðu af stað af Islandi, og vóru með þeim sem túlkar þeir herrar Sv. Brynjólfsson og Sig. Christopherson. Fólk þetta var úr öllum landsfjórð- ungum á íslandi, og hafði lítil gufu- skúta tínt upp fólkið á höfnunum og flutt það til Seyðisjjarðar, en þar tók við Lake Huron, gufuskip, er Beaver. línan ð, og flutti það skip alt fólkið, bæði fyrir Dominion-línuna og Beav- er-línuna. En af þessum hóp vóru 392 bókaðir af Dominion-línunni, en 130 af Beaver-línunni. 2. Ágúst lét fólkið í haf af Seyðisflrði, og f'okk svo gott leiði alla leið til Quebec, að þeir sögðu að fara hefði mátt á opnum bát í slíku veðri. 9 manneskjur urðu eftir í sóttgæzlu á Gross Isíe, én lítt sjúkt og búizt við því daglega úr þessu. Ein kona (Margrét Jónsdóttir frá Hrappstöðum) dó af bamsförum á sjóleiðinni. I'arnið liflr. Á leiðinni kringum Island var in versta meðferð á fólkinu, svo kasað í skútuna fólki, að hver gekk ofan á öðrum og sjóveikt fólk spjó hvað undir annað, og sagðr lífsháski ef bátrinn hefði hrept nokkurt veðr eftir að hann var hlaðnastr orðinn. Nær- felt mánuði fyr hafði fólki verið heit- ið skipsfari, og varð mönnum ærinn kostnaðr að biðinni, og sumir komu því Jiingað inatlausir óg blásnauðir; en nokkrir hurfu alveg frá vestrför og settust aftr heima á íslandi eftir að hafa yerið narraðir til að búa sig undir vestrför og eyða miklu fé í bið eftir skipi. Eftir að fólkið kom á • Lake Huron, var rúm og öll meðferð á því in bezta. Tveir umlx(ðsmenn fóru á móti hópn- um til Fort William, 424 mílur austr í land : Jón ritstj. Ólafsson af hendi landstjórnarinnar, en Mr. Joh. Paul- son af hendi. fylkisstjórnarinnar. Eina fjölskyldu varð að skilja eftir í Austr-Selkirk, með því að konan tók jóðsótt um það leyti, er þangað kom. Ein stúlka veiktist hér á emigranta- húsinu af skarlats-sótt; en að öðru leyti var fólkið við góða heilsu og vel útlítandi. Er það einmælt álit flestra, sem sáu, að þetta liafl ýflr höfuð ver- ið einn inn jafn-fríðasti innflytjenda- hópr, sem hingað heflr komið; til- tölulega mikið af ungu og hraustu fólki, en f.itt af örvasa gamalmenn- um. Ekki allfátt af þessu fólki var blá- snautt og matarlaust, er hingað kom; einkum öreigar, sem fylkisstjómin heflr borgað fargjald fyrir. Meðal nafnkendra manna í þessum hóp má nefna: Cand. med. & chir. Ólaf Stephensen; hann ætlar að setj- að h'r sem læknir; hr. Jón Thorst- einscn (bróðr Th. Thorst. heitins alþingismanns) af Isafirði; hr. Sigr- geir Petrson frá Reykjahlíð; hr. Geir Gunnarsson (bróðr Tryggva og Egg- erts). Mrs. Baldwinson kom að heiman fisamt þessu fóLi, en Mr. Baldwinson er ekki von fyrri en í Október-byrj- un, og líkl. Mr. Sigtr. Jónasonar um ömu mundir. — Mr. Sig. Anderson frá Mountain heflr verið hér á ferð. — Mrs. J. E. Peterson talar á morg- un í Úntara-húsinu. Allir velkomnir. — Þeir Sigurðson bræðr frá Bræðrnhöfn vóru hér um lielgina á ferð. — Mr. Magn. Brynjólfson lögfræð- ingr frá Cavalier kom hingað í fyrradag; fer aftr í dag. Mr. og Mrs. J. Kjæmested fóra á mánudaginn var suðr til IJakofa og ætla að dvelja þar um tíma sér til skemtunar. — Ilr. Sifff. Etjmundson fór vesfr að Manitoba-vatni og skoðaði sig þar um á báðum ströndum; leizt mætavel á sig þar. Hann fer alfarinn héðan í dag til N. Dakota og svo til Cbicago og þaðan til New York og svo heim- leiðis. — Liðl. 60 manns af inu nýkomna fólki hefir farið til Ný-ísl. undir leið- sögn hr. O G< Akraness. — Framt að hálft annað hundrað mun hafa farið í Argyle-nýlendu og allmikill hópr til Brandon. Eigi allfáir hafa farið til Bandaríkjanna, nokkrir vestr í fylki. — Kínverjar borga lækni sínum að eins meðan þeir era heilbrigðir. Þeir hafa meiri trú á að fyrirbyggja sjúkdóm enað lækna hann. Þetta er vit, og ein beztu meðmæli með Ayer’s Sarsaparilla, sem eigi að eins læknar heldr og fyrirbyggir sjúkdóma. — Við hvers konar lifrarveiki tekr ekkert fram Ayers Pills; þær hafa ekkert kalómel né nein steinríkisefni í sér, en era settar saman af áhrifa- mestu og bestu jurta-lyfefnum, og batnar hvcrjum sjúklingi merkilega af þeim. — Séra Mattias Jochumsson kom úr Dakota-ferð sinni á þriðjudag, og fór heimleiðis til íslands í gærkveldi. Þeir Móritz læknir HalldórSson, og prestarnir lútcrsku sem börðust mest mest gegn komu hans í vetr, gerðu mikið gum af honum þar syðra og var hann í gildum miklum í Garðar- bygð. — Á Mountain héldu landar honum samsæti. — Hér í Winnipeg hélt hann sjálfr samkomu og bauð mönnum til að fá að heyra sig lesa upp nokkur kvæði og kveðja sig móti því að þeir borguðu 25 cts. hver til lúterska skólans fyrirhugaða. En af 3500 til 4000 íslendingum í Winni- peg urðu það að eins liðlega 100, sem vildu vinna það til. Arðrinn af inni lút.skólasamkomu séra Mattíasar iiaíði eigi orðið nema $27 og nokkur cent. K E N N A R A vantar fyrir tvö skólahérað á Mikley. Kenslutími er 5 mánuðir á austreyj- unni, en 2\ á vestreyjunni, og ekki samtíða, svo að sami maðr getr sótt um bæði ' störfin. Þeir sem tilboð vilja gera um kenslu þessa verða að snúa sér með skrifl. tilboð til oddvita sveitarráðsins kaupm. Stefáns Sig- urðssonar, Hnausa P. 0. Skóli byrj- ar 1. Sept. — Aftraun sú á kaðli, sem fresta varð á ísl. daginn, var þreytt á mánudagskveldið. Vestflrðingar þótt- ust of fáliðaðir til að reyna, en Aust- firðingar reyndu fyrst við Norðlend- inga og sigraðu þá; síðan reyndu þeir að vörmu spori við Sunnlendinga og fór það á sömu leið, að Aust- flrðingar unnu. Dómarar vóru þrír: sunnlendingr, norðlendingr og aust- firðingr, allir samdóma í úrskurði. Verðlaunin $16, eða $2, til hvers manns, og mega vinnendr vitja þeirra til Mr. Á. Friðrikssonar. Týnt á leið frá emigranta-húsinu vestr í bæinn 4 sönghefti Jónasar Helgasonar bundin í eitt, og bréf innan í. Á bréfinu stóð : Jónas J. Daníelsson, 120 Lydia Str. Nafn- stimpill hans var og á bókinni. Beð- ið að skíla til ritstj. Hkr. Frá íslandi era fáar alm. fréttir að segja, sem blað vort heflr ekki áðr flutt. Mannalát merkismanna: Þorvarðr Kjerúlff læknir andaðist á ferð á Seyðisfirði úr blóðspýting (afleiðing af magasári) seint í fyrra mán. — Nýdáinn var og séra Eirikr Kúld pró- fastr í Stykkishólmi. Einnig Hansen apótekari á Akreyri. Af alþingi ekkert fréttnæmt enn. Um frumvörp er lítið að ræða fyrri en þau verða afgreidd sem lög. Tal- að er um að eitthvað verði reynt til að leggja torfærar á braut þeirra agenta, sem koma heim frá Vestr- heimi til að lýsa landsháttum hór vestra og vera fylgdarmenn vestrfara hingað vestr. Lítil líkindi munu þó vera til þess að nokkuð verði lögleitt í þá átt. Af stjórnarskrámálinu er það að segja, að þjóðkjömir þingmenn höfðu fund með sér utanþings í þingbyrj- un og samþyktu þar, í einu hljóði eða því sem næst, að hreyfa ekki stjórn- arskrármálinu á þessu þingi. En þrátt fyrir það bar Sighvatr Ámason upp í neðri deild frv. til stjórnar- skrár, samhljóða því frá 1891. Gekk það fram þegjandi í neðri deild, enginn talaði orð með nó mót, nema flutningsmaðr bað menn að greiða atkvæði með frv., og það gerðu flest- ir. Talið er víst í prívatbréfum til vor, að frv. þetta gangi og fram í efri deild; en engum dettr í hug að það geti að lögum orðið; virðist sem þingmenn hafl ekki alment haft ein- urð til að gera enda á kómedíunni með því að fylgja sannfæring sinni og fella það. Ef frv. gengr fram í báðum deildum verðr afleiðingin sú, að aukaþing verðr lialdið að ári, sem kostar landið auðvinið ærið fé; er svo að sjá sem þingmenn só í vandræð- um með að verja fó landsins til nokk- urra þarfari verka, en að lialda aukaþing um stjómskrárfrumvarp, sem er svo barnalega samið í surnuni greinum að óhugsandi er að nokkur stjórn samþykki. X X OldChum (CUT PLUG.) OLD GHUM (PLUG.) Engin önnur tóbakstegund heflr nokkum tíma átt jafnmiklu útbreiðslu-,áni að fagna á jafnstuttum tíma, eins og þessí tegund af „Cut Plug“ og „Plug Tobacco“. Elztu „Cut Tobacco“ verksmiðja í Canada. X X Vakandi umhyggja er uauðsynleg gegn öllum hitasjúkdómum. Ekkert lyf er jafn alþekt og áreiðanlegt við þess konar veikindum eins og Dr. Fowlers Extract of Wild Strawberries. Hafðu það í hús- inu eins og verndarengil. “Clear Ilavana Cigars”. „La Cadena“ og „La Flora“. Biddu ætíð um þessar teguudir. íslenzka Byggingafélagið í Win- nipeg, heldr fund á Trades Hall, 494 Main Str., þriðja lofti, þann 19. þ. m. Á fundinum verðr sérstaklega rætt um kauphækkun þeirra manna sem vinna við húsabyggingar. Er því hér með skorað á alla þá sem vinna að ofannefndri vinnu, eins utanfélags- menn sem meðlimi felagsins, að sækja þennan íund. Fundrinn byrjar kl. 8. e. m. Winnipeg, 17. ágúst 1893. M. Makteinsson, forseti. ÁSKORUN. Samkvæmt áðr auglýstri fundar- samþykt íslenzka Verkamannfélags- ins, er hér með skorað á alla meðlimi félagsins, sem nú eru hér í bænum og skulda fdaginu mánaðatillög sín fyr- ir fjóra mánuði eða meira, að borga eða semja um borgun á þeim við fó- lagið ekki seinna en á fundi sem haldinn verðr á íslendingafelagshús- inu laugardagskyeldið 19. þ. m. Bened. Fkí.manson forseti. EDOUARD RICHARD, 356 Main Str., heflr til sölu stóra ferhyrnta bújörð 240 ekrur á stærð, 4 mílur frá borg- inni; hæfileg fyrir 2—3 landnema. Kostar aðeins $1200.00 með góðum borgunarskilmálum. Kristín Guðrún Danielsson, fædd 10. ágúst 1892, dáin 7. ágúst 1893. O, elsku blessað barnið mitt, nú bastt er dauðameinið þitt; þór hæga hvíld og góða gefur vor guð og þig í örmum vefur. Þú lifðir að eins stutta stund, að styrkja óg gleðja okkar lund; með barns einlægri elsku þinni, sem aldrei gleymum nokkru sinni. Ó, lifðu í drottni eilíf ár, hann öll vor þerrar harma tár, þó grátum nú af hrærðu hjarta þig himinsæla rósin bjarta. Ó, sofðu vært inn sæta blund, ásæluríkri dýrðar stund þig vekur drottinn guð minn góður, og gefur þig aftur föður og móður. Jónas Danlielssun. óvenjulega mörg dáuðsföll. Það deyja æfiniega margir á þess- um tínia árs, einkurn börn, af hita- sjúkdómum, svo sem nlðrgangi, upp- sölu, forstoppelsi, krampa, koleru o. s. frv. En £ sumar virðast þó þessir sjúkdómar gera venjufremr vart við sig og vera óvenjulega hættulegir. Ilver einasti maðr og kona ætti ætíð að hafa hugfast, að óbrygðujt læknis- meðal við öllu þesskonar er Perry Daeies Pain Killer, tekinn inn í sædu vatni (heitt vatn er bezt). Þetta með- al liefir aldrei brugðist. Fnlikomnar leiðbeiningar fylgja hverju glasi. Allir lyfsalar selja það. Stór flaska 25cts • 1892, Iljominn af llavana uppskcrunni. „La Cadena:1 og „La Flora“ vindlar eru áu efa betri að efni og töluvert ódýrari heldr en nokkrir aðrir vindlar. Fordóms- fullir tóbaksreykjendr vilja ekki kannast við það en þeir, sem vita hvernig þeir eru tilbúnir, kannast við það. S. Davis & Sous, Montreal. Meðalvið magaveiki. Magaveiki heflr æfinlega slæm áhrif á blóðið og höfuðið, og lifrina. Burdock Blood Bitter bregst aldrei í þeim tilfellum ef farið er eftir b rskriftum. Þúsundir manna hafa lækn- ast af þvi. 15 dra saga. í 15 ár höfum við brúk- að Dr. Fowlers Extract of Wild Straw- berries, til heimilislækninga við al skon- ar hitMKjvíU(lóinum, og liöfmn vlö nldrci ha't nei't meðal jafngott. Við gefum því okkar beztu meðinæli. Samuel Webb, Corbett, Ont. Oikt í hnjdnum. Herrar. — Fyrir hér nm bil tveim árum síðan fókk ég gikt í hnjen, og varð ég svo slæmr, að ég gat varla gengið hjálparlaust upp og ofan stiga. öll meðul reyndust úrangrslaus, þar til um síðir, að mér var rátflagt að reyna B.B.B. Er ég hafði brúkað tvö glös var ég inikið betri, og eftir þriðja glasið var ég alheill. Amos Becksted, Morrisburg, Ont. Qóðr matreiðslu maðr gefr oss aldrei óneltaulega fnðu. Það er fáir góðir mat.reiðsluinenn, og þvíer Itingmanna alment í sl einu lagi. Þú mátt borða hvað sem þú vilt og svo mikið sem þú vilt, þegar þú ert búin að taka inn Burdock Blood llitter. Iu bezta meitingar hjálp sem til er. * Náma-frettir. Námafræðingar hafa tekið eftir, að kólera gerir aldrei vart við sig í innyflum jarðarinnar. En mentnðar þjóðir flnna hve nauðsynlegt er í öllum inagasjúkdómum að brúka Dr. Fowlers Extract of Wild Strawberries. Það er áreiðanlegt læknis lyf. Til skiftavina okkar Eins og kuiinugt er höfum við sem aðrir hér í kring sem við verzlun sýsla sökum hinnar megnu deifðar í öllum viðskiftum, orðið um næstliðinn tíma að takmarka að miklum mun öll inn- kanp á vörum og þar af leiðandi oft ekki haft vörur þær sem um hefr verið beðið. Okkr er nú stór ánægja ad geta tilkinnt skiftavinum okkar að eftir 15 þ. m. munum við hafa stöðugtallar nauðsynja vörur og selja þær fyrir eins lágt verð eins og nokkr annar í nærliggjandi búðum Yðar með viusemd T. Tliorvaldsson & Co. Akra, N. D. 1 Ágúst 1893. Lágt fargjald með Nurthern Pacific brautinni. Frá 12 Ágúst til 12 næsta mánaðar verða tickets seld með eftirfylgjandi verði: fr& öllum vagnstöðvum í Mani- toba til Chicago og til baka frá Brandon 830.05, Wawanesa $30.05, Baldur $29.75, Miami $27.65, PortageLa Praíria $29.10, Morris $26.05, Winnipeg $27.70, gildir á öllum lestum. Frekari upplýsingar fást hjá farbréfa- sölum. Niðrsett far til Chicago. Northern Pacific járnbrautarfélagið hefir auglýst mjög ódýrt far fram og aftr til Chicago. Dagana julí 24. og 31. og ágúst 7. verða farhréf til sölu hjá N. P. félag- inu fyrir aðeins hálfvirði, með þv£ skilyrði, að lagt sé af stað lieim aftr frá Chicago innan 4 eða 11 daga frá því farseðillinn var gefinn út. Allar frekari upplýsingar verða gefnar á Northern Pacific ticket Office. Tapast hafa úr girðingu hjá undirskrif- uðum 4 kálfar 2 svartflekkóttir 1 svartr 1 gráhrondóttr, hver sem getr upplýst um þessa kalfa getr átt von á góðri borg- un lijá 8. Thorvaldsson Akra, Pembina Co. N. D. Ilefirðu heyrt það að þú getr fengið farhréf alla leið til Chicago og heim aftr fyrir sama verð og vanalega er borgað fyrir farbréf aðra leiðina. Þessi farhréf verða til sölu hjá Nortnern racijtc íói. 'dagana 24. og 31. júlí og 7. ágúst. Farþegjar verða fluttir alla leið til Grand Cent- ral Hotelsins í Chicago, og verðr þar allr hezti aðbúnaðr fáanlegr með n jög sanngjörnu verði, og kemst þú þann- ig hjá óþarfa flutningi á sjálfum þér og farangri þínum. Járnbraut heina leið frá G. C. til sýningargarðsins. Radiger & Co. Vínfanga og vindla-salar 513 ITlaiii Str. Allskonar tegundir af Vindlúm með innkaupsverði. FERGUSON & CO. 403 Main Str. Bækr á ensku og íslenzku; íslenzkar sálmabækr. Ritáhéld ódýrustu í borginni Fatasnið af öllum stærðum. 270 Jafet i föður leit. kyntist yðr fyrst, og he!ði ég reynt að ná 1 minn lilut al lierfanginu þegar þér heíðuð verið fleginn. En nú síðau ég kyntigt yðr, er mér það meinlítið til yðar, að eg vildi heldr vita yðr órúinn; því »ð gætið þér ad, Newland, miun hluti af reifinu af yðr yrði aldrei meiri en það sem ég hell þegar fengið og mun að líkinduui enu fá hjá yðr; og ef þér kvongizt og festið ráð yðar. þ* nit ég að þar verðr ávalt gott lieimili og gott matboið opið handa mér, svo lengi sem ég kiin mér ekki út ur húsi vid konuna yð»r, og hvi.ð sem ödru Hðr, þá veit ég «ð ég mun eiga vin, sem I raun reynist, þar sem þér eruð. Þarua haflð þér nú ástæður mínar; sumar afþeim bera keim a óeigingirni minna tyrri daga, en aðrar af heimslegum liugsuuarliætti mínum nú; þér ráðið, hvað mikið þér eignið hvorum af þess- um hvötum'*. Og majónnn hló um leið og hann lauk máli sínu. „t arbonell*', svaraði ég; „ég vil trúa því að yðar betri hvatir hafi yfirhöudina — að heimrinn hafi gert yðr eins og þér nú eruð, og að ef heiuirinn hefði ekki geit yðr öreiga, þá hefðuð þér verið óeigingjarn og göfuglyndr maðr; jafnvel eins og nú er ástatt, fær yðar upphaflega náttúruf.ir oft yfirhöudina; og ég er viss um, aö það má kenna fátækt yðar, en ekki upplagi yöar eða vilja, um það í athöfnum yðar, sem ámælisvert kaun að vera. Það er Jafet í föður-leit. 275 ég skulda yðr nú. Ég er hræddr um að þér verðið að lofa mér i ð skulda yðr þau“, sagði majórinn kurteislega mjög. „Ég kom ekki hingað með þeim ásetningi að spila. Ég býst við ég sjái yðr hér aftr annað kveld?“ Hinn hneigði sig og lét ekki annað á sér finna en að hann væri alls kostar ánægðr- Meðspilandi Carbonnells majórs borgaði mér eitt hundrað og fjörutíu pund, og stakk ég þeim á mig og fórum við svo heim. 274 Jafet í föður-leit. bæði spilaði hann illa, og svo er iiann svo dauðans óheppinn ofan í kaupið; ég gæti eius vel lagt upp pe dngana mína á bo.ðiö fyrir fram“. Hinir féllust á þetta og settumst við svo niðr vid spilaborðið. Fyrstu rúbbertuna unnu þeir majórinn og meðspilari líans. Hún k»mst með bitum upp á útján pund sterling. Ég dró upp budduna mína tii að borga majórnum; en hann afbað það og mælti: „Nei, Newland, borgið þér meðspilanda mínum; eu ég ætla að lofa skuldinni að standa hjá yð “, sagði hann við spil -nda minn, „þangi ð til við liætt- um. Við ætlum ekki sð sl ppa yðr bvona, Newland; þ ð egi ég yðr » tt“. Ég bo gaði nú átján pund, og við héldum svo áfram. Majórinn spilaði herfil ga illa; en annað livoit veitti meðspilundi tia s því eng > eftirtekt, enda v r h inn .-jalfr kairulii.1 1 spilari. eða þá að hann var of kurt is til að hafa orð á þ í. Þeii töpuðu þr m rúbliertnni í hrífu, og komu þær sllár samt 1- með bitum og uta umgj fum npp á lnindrað ug fjörutíu pund. Þegur síða-ta rubbertan va úti fleygði miijórinii spiluuum, b’ lvaði óheppni sinni og aftók að spila meira. „Hvernig standa nú reikning rni niilli okkar?" spurði liann með- spihinda niinn. „Ég skuklaði yðr víst átján pund“. „Átjan frá eittlnindi:: ö og fj< ruiín, verða eftir eitt liUi diað ti ilipu og tvö pund, sem Jafet í föður-leit. 271 vaninn og tíminn, sem sljóvgað heflr samvizk- una hjá yðr, svo hún ónáðar yðr nú ekki svo oft“. „Þér hsflð alveg rétt, góði kunningi“, svaraði majórinn; „og þar qpm þcr hafiö á mér betra álit en heimrinn alment hefir, þá held ég þér gerið mér að eins rétt til í því. É« skal ekki eyða yðar fé, þegar þér fáið það; sjálfr til fullrrt umráða, ef ég get hjá því kom- izt; og ég vona að þér verðið að kannast við, aö það sé fahegt fyrirheiti af mér“. ,Ja, ég mana yðr að eyða mínu fé“, svar- aði ég hlæjandi. „í öllum bænum, manið þér mig ekki til þess, Newland; því að þá spanið þér mig upp. En um fram alt, veðjið ekki við mig um það. því að þá verð ég enn hættulegri. Við höf- um ekki eytt neira fjórum hundruðum punda af þúsundinu þennan tíma, sem við höfum verið saman, og það kalla ég mjög mikla sparsemi. Hvað segið þér um Þ,lð, eigum við að fara til Cheltenham? Þar hittir þú nrmul írskum stúlkum, sem oru aö litast um eftir góðu mannsefni; þær taka hlýlega á inóti yðr‘.‘. „Ég hata þessar veiðimeyjar 1“ sagði ég. „Ég-játa það, að þær eru á gjaforðs-dorgi; eu svo er allr heimrinn; en sannmælis vil ég unna peim: ef þér biðjið þeirra, þá játast þær yðr innan þriggja daga; en þcgar þær eru einu sinni giftar, þá verða þær venjulega all a-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.