Heimskringla - 04.11.1893, Blaðsíða 1
Heimskringla.
VII. AR. WINNIPEG, MAN., 4. NÓVEMBER 1893. ~~ NR 57
YFIRHAFNIR!
Hin mikla yfirhafnasala hjá oss byrjaði með meiri ákefð en
vant er í þessum bæ. Fólkið heldr enn áfram að streyma til okkar,
svo við höfum þurft að hafa aukamann í búðinni. Ef þú vilt fá
þér vetrar-yfirhöfn, þá er nú tækifæri til þess taktu tækifærið, og
vertu fljótr. Því ið mikla vöru upplag vort rennr út innan skamms.
Of miklar fatabirgdir
sem við verðum að selja fyrir eitthvað.
Vér erum orðnir hugsandi út af inu mikla upplagi af karl-
mannafatnaði sem vér höfum, því þrátt fyrir ina afarmiklu verzlun
sem vér höfum gert í haust höfum vér enn of mikið í búðinni,
og vér megum til að selja það fyrir jól- Til þess að koma því
> gang gefum vér nú betri kjör en nokkur klæðasölubúð í Canada.
Munið eftir því að fótin eru öll af beztu tegund, svo þið megið
vera vissir um að þér verðið ánægðir með þau.
Yfirhafnir fyrir drengi og unglinga
OG MIKLAR BYRGDIR AF ULSTERS.
Walsh’s
mikla fatasolubud,
YUolesale and Retail, 515 & 517 Main Str., gegnt City Hall.
Paul, Knight & McKinnon,
Ö08 Main Str. - Wmnipeg,
— SELJA —
BEZTU HARÐ-KOL.
Canadísk Anthracit kol (H. V .McNeill’s) eru betri en beztu Pennsyl-
vam'a-kol, og auk þess munum vdýrri, Þau eiga jafh-vel við almenna
stofu-ofna, smáa sem stóra, sjálfbrennara eða hinsegin ofna, algengar
matreiðslustór eða stórar hitavélar. Það lifnar betr í þeim, þau endast
betr og eru hitameiri, sótminni og þurfa minni aðgæzlu, en nokkur
önnur kol, sem hér fást.
Þau eru úr námum hér í landi, enginn tollr á þeim, og því eru
þau ódýrari en Bandaríkja-koh
Þetta er verðið á þeim heimfluttum til yðar:
Stærstu kol (fyr. hitavélar) $9,00 tonnið
Meðalstór ofnkol 9f00 __
Hnot-kol (Nut size) 8,00 __
Ef heilt járnbrautarvagnhlass er keypt á járnbrautarstöðinni, kostar tonniö
75 cts. minna.
Kastið ekki peningum í sjóinn! Kaupið engin ðnnur kol.
Reynið eitt tonn; svo kaupið þér aldrei önnur kol framar.
Paul, Knight & McKinnon,
P. O. BOX 567.
508 Main Street.
KOFORT OG
TÖSKUR . .
Með lieildsöluverði.
The Peap/e's Pubu/ar Cash Shoe Sthre
J. LAHONTE Main Sti-
Vér höfum nýlega fengið heilt vagnhlass af töskum og kofortum, en af
því búðin rúmar ekki svo mikið, höfum vér ákvarðað að rýma til ið
allra fyrsta. Til 15. Nóv. næstkomandi gefum vér
20% AFSLÁTT.
Vörur vorar eru af bezta tægi og nýjustu gerð, og ef þú vilt fá þér
vandaða tösku með heildsöluverði getr þú fengið hana.
Yetlingar, Moecasins, Yfirskór,
og allskonar haus og vetrar skóvarning ódýrri en annarstaðar í borginni.
Síðan vér byrjuðum að verzla höfum vér reynt til að ná almennings hylli
og oss hefir tekist það, og þar af leiðandi er búð vor rótt nefnd
The Peaple’s Popular Cash Shoe Store.
Skó-varnidgr fyrir skólabörn á reiðum liöndum. Berið vora prísa srman
við aðra, og þá munuð þér sannfærast um að þér gerið bezt í að koma
til okkar.
J. LAMONTE,
434 Main Street.
BJÖRN PÉTRSSON.
Þú hjartaprúði, hetjuvaxni Björn
■ert horfinn oss, en ekki gleymdur þó ;
þín burtför vorum sálum söknuð bjó,
vér syrgjum : vinir þinir, kona og börn.
Svo léttfleygur var andi þinn sem örn,
var yfir hafinn fávíst trúarkák
úr hræsnisfyltum, hclgum kyrkjusnák,
sem hvæsir niðri vanans fúlu tjörn.
Þinn sannleiks glampi skein á skrum
og tál,
svo skuggi lyga og pretta undan fór,
því móti sannleik lygi’ ei veitt fær
vörn.
Vér minnumst þín af hlýju hjarta og
sál
vor hetja. sem varst djarfur, ljúfur,
stór,
þín minning lifi lengi hjá oss, Björn.
S. B. Be.vedictsson.
FRÉTTIR.
SlR JOHN AbBOTT
fyrverandi forstöðuráðherra Canada
andaðist síðastl. mánudag úr krabba-
meini í maganum.
Silfrmalið.
Nú er samþykt, frumvarp Vorhees
um afnám silfrkaupa-ákvæða Sherman-
laganna, í báðum þingdeildum, og staö-
fest af forseta. — Undir eins og forlög
þessa frvs. sáust fyrir í fyrri viku,
fóru hlutabréf að stíga og verzlun að
lifna. Hveiti var snemma í þeseari
viku í N. Dak. komið upp i 51—52 cts.
BorgaRSTJórinn í Chicago.
Carter H. Harrison, var myrtr á
laugardagskveldið kl. lítíð yfir 7 á
heimili sínu. Morðinginn, Eugene Pren-
dergast, var blaðberi við blaðið ,,Tim-
68“ í Chicago, en eigandi þess var
Harrison. Prendergast virðist hafa
verið geggjaðr á viti; þannig ímynd-
aði hann sér, að Harrison hefði lofað
sér starfi nokkru í bæjarþarfir, en
svikið sig. Hann þóttist og vera endr-
bótamaðr mikill og vildi fá borgar-
stjóra til að styðja ýmsar endrbætr
(t. d. að hækka upp sporbrautir o. fl.).
Maðrinn gaf sig síðan á hönd lög-
reglustjórninni og sitr nú í fangelsi.
Harrison var merkr maðr og á-
kaflega vinsæll meðal alþýðu. Þetta
var i fimta sinn alls, er JiTiTiTl var borg-
meistari í Chicago. Hann þófiti eftir-
litsdaufr og of linr við veitingamenn
og eigi framfylgja lögum um reglu-
semi í bænum, sem skyldi, og hafði
því marga upp á móti sér. 1892, er
kjósa skyldi borgarstjóra (Harrison
hafði þá ekki það embætti) vóru öU
hlöðin i Cliicago, bæði ensk og útlend,
hvaða flokki sem þau annars til lieyrðu,
andvíg honum, nema blað hans sjálfs.
Alt um það var hann kosinn með
meiri atkvæðafjölda en nokkru sinni
áðr (20,000 atkv. umfram mótstöðu-
mann sinn). Þótti hann snyrtimann-
lega og rausnarlega fram koma fyrir
bæjarins hönd á þessu merkisári. —
Harrison var 68 ára og ætlaði að kvong-
ast í þriðja sinn 14. þ. m. dóttr ins
nafnkenda auðmanns Howard, er grætt
hefir milUónir á lotteríinu í Louisiana.
Allir menn
1 ölluip kringumstæðum reykja ina
nlkunnu vindla E1 Padre
L«i Oadena.
Davis & Sons.
AKMETH SKOSMIÐR.
Historisk skáldsagaeftir Gunn. Gíslason.
I Ispahan, höfuðborg Persalands,
bjó fyrir aUar aldir skósmiðr nokkur
sem hét Akmeth, hann var á unga
aldri þegar þessi saga gerðist, og ó-
kvongaðr. Náttúran hafði gert hann
aUvel úr garði bæði til sálar og lík-
ama ; hann var enginn afburðakarl að
afli eða atgjörfi, heldr eins og fólk er
flest. En liann var liðlega vaxinn og
fríðr sýnum, svo að margar stúlkur
gáfu honum hýrt auga; og sögðu sín
á milli: ,,Það er svei mér eigulegr
piltr að tarna! Er hann ógiftr? 0,
ég vildi hann kæmi til mín!“ En
Akmeth var ekki fljótr að ráða við
sig, hvaða stúlku hann skyldi velja
sér fyrir konu, því hann var bæði
kænn og klókvitr að eðlisfari, en hafði
ekki átt kost á að mentast í æskunni.
Hann vildi helzt, við öll sín fyrirtæki,
geta skoðað endirinn í upphafi, en það
er ekki öUum lagin sú list. Han» sá
það fyrir fram, þegar hann byrjaði
að læra skósmíði, að þetta handverk
mundi duga sér til lífs upjældis;
enda var hann bezti skósmiðr í bæn-
um.—Þegar hann var nú búinn að
setja sig vel i stand og fá mikið orð
á sig, fór hann að svipast eftir konu-
efni. En það er enginn léttaleikr að
velja sér konu, fyrir þann mann, sem
ekki hefir meiri auðlegð, en rétt til
hnífs og skeiðar ; því aUir vilja fá þá
konu, sem er falleg og gaUalaus, en
því er miðr, það fylgist ekki æfinlega
að, og oft er dyggð undir dökkum
hárum. En söguhetja vor var einn
af þeim, sem lét fríðleikann tæla sig.
Hann sá ljómandi faUega stúlku, sem
honum virtist eiga við sitt bæfi, hún
hafði alla þá kosti, sem augun vildu
hafa, svo þar var hvorki of né van,
og ofr blíð og ástúðleg, hennar töfr-
andi augna. tillit gagntók svo Akmeth,
að hann gleymdi öUum varúðarregl-
um, sem hann hafði ásett sér að
brúka við konu valið, og bað hennar,
og sér til óútmálanlegrar gleði fékk
hann já-yrði meyjarinnar viðstöðnlaust.
Þessi yndislega mey hét Sittava; hún
var eins óðfús að eiga hanri, svo það
má nærri geta að þau drógu ekki að
gifta sig. Þóttist nú Akmeth hafa
gripið himin höndum. En fár veit
hverju fagna skal. Lifðu þau nú sælu
munaðar lífi um tíma, og sparaði ekki
þessi nýja kona að klappa honum og
kjassa, svo hann var aUr á hennar
valdi; og ætíð þegar hann kom heim
á kveldin af verkstofu sinni, tók hún
honum feginsamlega. Einn dag gekk
Sittava út sem oftar, til að skemta
sér, en þegar hún kom heim aftr, tal-
aði hún ekki orð frá munni, og með
þessari þegjandi ólund sat hún, þar
til bóndi hennar kom heim, hann ætl-
aði að faðma hana að sér eins og
hann var vanr, en hún tók engum ástar
atlotum, og talaði Ktið nema í stytt-
ingi og slettum. Akmeth vissi ekki
hvaðan þetta óveðr stóð á sig, og bað
konu sina fyrir aUa muni, að segja
sér, hvað gengi að henni. Hi'in hélt
það væri auðvitað, hann þyrfti ekki
að spyrja svona heimskulega. ,,Hjart-
að mitt, yndið mitt, elskan mín!
segðu mér hvað þér þykir? hvað gengr
að þér? Ef þú vilt segja mér það,
skal ég ráða bót á því, svo þú verðir
ánægð.“ „Jæja, gott og vel, það er
bezt að vita, hvað mikU alvara fylgir
loforðum þínum. Þegar ég gekk út i
dag, mætti ég við lystigarðinn Kem-
umam konu borgarstjórans, hún hafði
hæði prúdbúna þræla og ambáttir,
reið skrautlega tjgjuðum asna og, herra
trur! það sá ekki í hana sjálfa fyrir
guUstássi og eðalsteinum, því líka
prakt hefi ég aldrei séð, það mátti
fljótt sjá það á henni, að hún var
vel gift; ég sá þá, hvað mikill munr
er á hfskjörum okkar. Þú sitr í þessu
bölvuðu skóstagli dag eftir dag, og
þykist mikiU maðr af því, þó að ég
gangi aUs góðs á mis; því segi ég
það, ég sver það við alt það sem
heilagt er, að skiftir þú ekki um
stöðu þína, skal ég segja skilið við
þig, og það strax í kveld.“ Akmeth
sat sem þrumulostinn undir þessari
þungu ræðu, og vissi varla í þennan
heim né annan, samt fer hann að
reyna að samfæra konu sína, og leiða
henni fyrir sjónir, að sér væri ómögu-
legt að breyta svo hfsstöðu sinni, að
hann gæti komizt í nokkurn sam-
jöfnuð við þessa stórbokka. En hún
vildi ekki hejrra það, og segir: “Viti
það himinn og helgir dýrlingar, að ég
skal enda það, að fara frá þér, ef þú
vilt ekki fzra að mínum ráðum.“ Ak-
meth var svo búinn að þekkja konu
sina, að hann vissi það fj-rir vist, að
sér mundi aldrei takast að sannfæra
hana, hversu skynsamlegar ástæður
sem hann hefði, og að hún mundi
enda það, að j-firgefa liann, en til
þess gat hann ekki hugsað, því hann
elskaði hana yfirmáta heitt. Hann
spjT hana því, hvaða veg hún sjái
til þess, að hann geti breytt stöðu
sinni og náð upphefð og auðlegð.
,,Hæ! hæ ! Það er ekki mikiU vandi,“
segir hún, „reyndu að verða stjörnu-
spekingr". „Stjörnuspekingr, sagðirðu
það?“ segir Akmeth. „Já víst sagði
ég það. Eg sé vel, hvernin þeir hafa
það hérna; þeir raka saman pening-
unum og þjóðin hefir þá í hávegum.
Það er staða, sem vert er um að tala,
og þá skj-ldi mér þj’kja almennilega
vænt um þig“. „Nei, hættu, hættu,
kona! Hvaða ósköp talar þú barna-
lega ; ég, sem ekkert hefi lært, nema
að búa til skó. Það er sitt hvað
skósmiðr eða stjörnuspekingr11. „Jæja,
ég hej-ri það, að þú vilt ekki fara
að mínum ráðum, þess vegna sver ég
það við fríðleika minn og fagra sköp-
un, að ég skal ekki sofa hjá þér í
nÓTt, vertu Wss inn það“. Og með
það fer hún að sýna á sér ferðasnið.
Þegar Akmeth sér að henni er al-
vara, féU honum alh- ketill í eld,
Stendr svo upp og tekr Sittava í faðm
sinn, og mælti: „Hjartað mitt! Eg
skal í öUu fara að þínum ráðum;
stiltu þig nú, og gefðu þig til ró-
semdar". ,,Á, fór það svo, gaztu séð
sóma þinn? Þú átt sannarlega þá
konu, sem viU þér vel og elskar þig“.
Og með það fóru þau að hátta.
Að komandi morgni flýtti Ak-
meth sér að selja öll verkfæri sín,
til að geta keypt sér einkennisföt,
sem stjörnuspámenn vóru vanir að
bera; hann kaupir sjónpipu, áttavita,
almanak og töflu með 12 dýramerkj-
um himinsins, og fleira sem hagaði
til þessarar nýju stöðu, og nú kemr
hann heim með aUa þessa muni, og
breiðir þá á stórt borð í húsinu. Að
þvi búnu sezt hann niðr í þungum
þönkum, og var að velta því fj-rir
sér, hvern enda þetta fífldjarfa fju-ir-
tæki mundi hafa, hann vissi vel, að
hann hafði ekki fremr vit á stjörnu-
fræði, en köttrinn á sjöstjörnunni;
kveið hann nú verulega fjrrir lífinu
framvegis, og öUum þeim slæmu af-
leiðingum, sem þetta heimskulega á-
form mundi baka honum. Nú kemr
Sittava lieim, og sér alla þessa ný-
breytni, og verðr mjög glöð og mælti:
„Nú fyrst sé ég það, maðr minn, að
þú ætlar að manna þig upp. Það er
kann ske munr á, að vera vitr stjörnu-
spekingr, eða nautheimskr skósmiðr".
Við þetta hrestist aumingja Akmeth
dálítið, en þó var hann mjög áhj-ggju-
fuUr með sjálfum sér. Næsta morg-
un er Akmeth snemma á fótum, og
klæðir sig nú inum nýju einkennis-
fötum, tokr með sér öll þessi ný-
keyptu verkfæri, og gengr út á aðal-
torg bæjarins. Þar var mesti mann-
fjöldi saman kominn, eins og vant
var. Akmeth reisir þar borð og- breið-
ir þar á gripi sína, stígr síðan upp
á fótstaUa lijá borðinu og hrópar:
„Hér er sá stjörnuspámaðr, sem veit
aUa liluti; óg hefi aUan minn visdóm
lært hjá Caldeum og egypzkum stjörnu-
spekingum. Það er enginn sem jafn-
ast við mig; ég kann aUa stjörnu-
fræði upp á mína tíu fingr ; ég veit
um forlög allra manna; ég þekki
hvers manns orð, gjörðir og hugsan-
ir ; komið til mín, ég skal greiða úr
öllum j-kkar vandræðum". Þetta marg-
tók lianu upp aftr og aftr. Fólkið
varð forviða að heyra til mannsins.
Sumir sögðu: „hann er brjálaðr;“
aðrir sögðu: ,,ef hann segir þetta
satt, þá er hann sá mesti spekingr í
heiminum. Sumir stungu saman nefj-
um og spurðu, hvort það væri ekki
hann Akmeth skósmiðr, dæmalaust
vseri hann líkr honum, en aðrir bældu
það niðr, það væri ómögulegt að hann
gæfi sig út fjrrir spámann, hann,
sem ekki kynni annað en að bæta skó.
Sumir hlógu að honum og dáruðu hann.
Aðrir aumkuðu hann, og sögðu þáð
mjög illa farið, að jafn liðlegr maðr
skjddi hafa orðið vitskertr eða grillu-
veikr, en líka vorvi þar nokkrir, sem
forsmáðu hann og sneru við honum
bakínu ; en Akmeth gaf sig ekkert
að þessu, en hrópaði í sífellu það
sama. Nú var það ný komið fyrir, að
féhirðir konungs tapaði úr féhirzl-
unm forkunnar stórum og dýrmætum
demant. Þegar konungrinn vissi það,
varð hann reiðr, og sór við sitt gráa
og siða skegg, að féhirðirinn skyldi
láta lífið ef hann yrði ekki búinn að
hafa upp á steininum innan tveggja
sólarhringa. Nú varð féhirðirinn mjög
hugsjúkr, og taldi vist. að ómögulegt
væri að hafa upp á þjófnum, svo að
þetta- mundi vægðarlaust gilda sitt líf.
En þá kemr vinr hans til hans og
bendir honum á þennan nýja spámannn.
Þegar féhirðirinn heyrði þetta, skund-
aði kmn út á torgið, heilsaði Akmeth
og sagði: ‘Þar eð þú hefir gefið þig
út fjrir að vera stjörnufræðingr og
spámaðr þjóðar vorrar, þá vil ég að
þú segir mér, hvað hefir orðið af in-
um dýrmæta demanti, sem horfið hefir
úr féhirzlu konungs vors, og ef þú
verðr búinn að þvi f jTÍr hádegi á morg-
un, skal ég gefa þér 400 gullpeninga,
en getir þú ekki leyst úr þessu,
sver ég það, að þú skalt missa
lífið svo þú gabbir ekki oftar yfirvöld
Ispahans borgar’. Og með það gekk
þessi höfðingi í burtu. Þessi ógnun-
arorð dunuðu eins og reiðarslag fj-rir
ejTum aumingja Akmeth ; hann stóð
eins og dauða dæmdr nokkra stund
og vissi nú engin sköpuð ráð að fría
sig frá dauðanum. Tók hann nú sam-
an verkfæri sin og nöldraði fyrir
munni sér þessi orð : ‘Kónan, sem á
að ver1 manns síns heill og heiðr,
elók.. jLtam og efla volferð lians er
einmitt ið gagnstæða, þvi þær eru
margar, og þú ert ein, manni sínum
til skaða og skammar, lifs og lukku
töpunar; konan er sök í þessari ó-
lukku’. Með þessum raunatölum gekk
hann heim, og settist niðr liugsjúkr
um hagi sína. En alt í einu hrópar
hann upp : ‘Ætli hún komi ekki strax ?
En svo var mál með vexti, að kon-
ungsféhirðirinn átti unga og fríða
konu, en mjög afbrýðissama; hún
hafði ungan mann fram hjá bónda
sínum og vildi fj-rir hvern mun eiga
hann, en þá þurfti hún að ryðja bónda
sínum úr vegi, en hafði ekki kjark i
sér til að drepa hann. Stal liún því
demantinum til þess að konungr léti
drepa hann, og var trúnaðarambátt
hennar í vitorði með henni. En þeg-
ar frúin vissi, að bóndi hennar fór til
stjörnuspámannsins, sendi hún amb-
áttina á eftir honum, til að njósna
um, hvernig færi leikar. Ambáttin
var einlægt á hælunum á Akmeth, þo
hann tæki ekki eftir henni, og hejTði
hvert hans orð, og þýddi það alt upp
á húsmóðr sína, þó Akmeth meinti
það til konu sinnar. En þegar hann
hrópaði: ‘ætli hún komi ekki strax,’
var ambáttinni nóg boðið og hljóp til
húsmóður sinnar og sagði henni upp
alla sögunajf og fulljTti, að spámaðr-
inn mundi Vita öll þeirra lej-ndarmál,
og ef þan kæmust upp, mundu þær
fá inn háðulegasta dauða; tóku þær
nú ráð sín saman og fóru á fund
spámansins. En þegar frúin kom að
djTunum, hejrði hún sjálf að Akmeth
sagði: ‘Mér fer að leiðast að hún
kemr ekki.’ Nú þurfti hún ekki meira
að heyra, og ruddist inn og kastaði
sér flatri fyrir fætr Akmeths og hróp-
aði: ‘Ó, þú alvitri spámaðr !’ Akmeth
varð hverft við þessa kveðju, því ’að
við henni hafði hann ekki búizt; en
von bráðar áttaði hann sig, stóð upp
og mælti með þóttalegum svip: ‘Já,
ég veit alt; gerðu játning þina, en
varastu að ljúga að mér, því ég veit
fyrirfram erindi þitt.’ ‘Ó ég veit það
að þú ert guðdómlegr stjörnuspekingr.
Eg heyrdi hvað þú sagðír áðan, og
var ég þá ekki kominn í augljós, svo
ég skal nú afdráttarlaust játa brot
mitt. En miskunnaðu mér þá, göfug-
lj-ndi spámaðr; ég skal gefa þér 500
gullpeninga í staðinn.’ ‘Játaðu brot
þitt, ég skal fyrirgefa þér.’ Hún seg-
ir honum þá upp alla sögu, og sýnir
honum demaritinn Akmeth mælti:
‘Þú skalt senda trúnaðarþernu þína
heim með steininn og láttu hana leggja
(Framh. á 2. bl. 3. dálki).
Til HÖln:
fbúðarhús mitt á Notre Dame Str.
með tveim lóðum og brunni, úthýsi
(gripahúsi), hesti, vagni, sleðum og 10
kúm. Þetta fæst kej-pt annað hvort
alt í einu eða lausaféð sér livað i sínu
lagi. Um verð og borgunarskilmála
snúi menn sér til mín,
Kristinn Stefansson.
— Hver sem vill eignast Saumavél,
skifta á gamlli saumavél fjTÍr nýja o. s.
frv„ geri svo vel að gera undirskrifuð-
um aðvart um það. Þægilegir borgun-
arskilmálar.
Umboðsm. fyrir Singer Mfg, Co.
G. E. Dalman
817 Main Str.
D
EEGAN
so*r ódyrra en nokkr annar í Borginni
latnað, ullar-nærföt, vetlinga, hanzka,
moccasins og loðklæði.
GODAR VFIRHAFNIR A $5.00 OG YFIR.
Rolled Collar Peajackets $5.00, afbragds kanp.
Góðar loðkápur fyrir $15.00,
SKOÐIÐ þær í
Deegan’s Cheap C/othing Store,
bM MAIN STREET, nalœgt James Str.
UPPBODSSALÁ á hverju kveldi.