Heimskringla - 04.11.1893, Blaðsíða 3

Heimskringla - 04.11.1893, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 4. NOVEMBBR 189S. auglýsa engum þá leyndardóma, sem nátengdir eru við fjárhvarf yðar. En ég bið yðr að auðsýna mér þá vel- vild að ganga með höfðingjum yðar og hirðsveitum út að sedrusviðartrenu í lystigarði yðar, og þá skuluð þér sjá yfirnáttúrlegt furðuverk, og um leið, uppfylling óska yðar.“ Konungr kvað svo skyldi veva. Hélt nu öll þessi hirðfylking á stað, og slóst margr óboðinn í förina. Þegar var komið nálægt eikinni, stöðvaði Akmeth fylk- inguna, en nefndi féhirðirinn og nokkra menn með honum til að grafa 6 fet niðr hjá eikinni. Þetta var gjört, og öllum til stærstu undrunar komu upp allar féhirzlur konungr, eins til reika og þær vóru í skatthúsinu. Konungr varð um stund orðlaus, en þegar hann hafði jafnað sig, hrópaði hann: ,,Þú óviðjafnanlegi vitringr, þinn líki er ekki til í heiminum. Leggið yfir hann dýrindis skikkju." Gengr nú fylkingin til hallar og settist 1 ha- sæti, og var Akmeth settr við hhð konungs. Var nú konungsdóttir sott, og sett við síðu hans, stóð þá kon- ungr upp, og mælti fram aUa þá skil- mála, sem hann hafði áðr lofað og staðfesti þá. Var nú veizlan aukin, og gekk Akmeth og kóngsdóttir í eina sæng um kveldið. Tók hann nú við stjórninni með tengdaföður sínum og var vitr, mildr og vinsæll, svo aUir þegnar hans elskuðu hann, en drottning hans bara trúði á hann. Sittövu fyrri konu sinni sendi hann 1000 guUpeninga og lét hana halda öllum eigum þeirra. En hún varð svo reið og gröm út af öUu þessu, að hún dó eftir litinn tíma. Akmeth konungr og drottning hans lifðu á- nægð og í als nægtum langa lengi. Síðast heimsótti þau óvinr lífsins og fyUir grafanna, og færði 'þau heim á þann yndislega ódáins akr, og þar eru þau í sælu enn í dag. X ÍO U 8. (ROMANSON & MUMBERG.) Gleimið þeim ekki, þeir eru ætíð reiðubúnir að taka á móti yður. H. CHABOT Importer of Wines, Liquoi’S and Cigars. 477 MAIN STR. Bíðr almenningi að heimsækja sig í hinu nýja plássi, og skoða hinar miklu vörubirgðir, og spyrja um prísa sem eru hinir lœgstu. Bréflegar orders afgreiddar fljótt og skilvíslega. Dominion ofCanada. ísiarflir okeyPis íyrir milionir 200,000,000 ekra hveiti og beitilandi í Manitoba og Vestr-territáríunum i Canada ókeypis fyrir landnema. Djúpr ogfrábærlegafrjósamr jarðvegr, nægð af vatni og skógi, og meginhlutinn nálægt járnbrautum. Afrakstr hveitis af ekrunni 20 bushel, ef vel er urnbúið. í inu frjósama belti í Rauðárdalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum og umhverfls- liggjandi sléttlendi eru feikna-miklir flákar af ágætasta akrlendi, engi og beiti- landi—inn víðáttumesti fláki í lieimi af lítt bygðu landi. Málmnámaland. Gull. silfi, járn, kopar, salt, steinolía o. s. frv. Ómœldir flákar af kolanáma- landi; eldiviðr því tryggrum allan aldr. Járnbraut frá hafi til hafs. Canada-Kyrrahafs-járnbrautin í sambandi við Grand Trunk og Inter-Colonial- brautirnar mynda óslitna já'rnbraut frá öllum hafnstöðum við Atlanzhaf í Ca- nada til Kyrrahafs. Sú braut liggr um miðhlut frjósama beltisins eftir því endi- löngu og um liina lirikalegu, tignarlegu flallaklasa, norðr og vestr af Efra-vatni og um in nafnfrægu Klettaljöll Vestrheime. Heilnœmt loftslag. I-oftslagið í Manitoba og Norðvestrlandinu er viðikent ið heilnœmasta í Ame- ríku. Hreinyiðri og þurviðri vetrogsumar; vetrinn kaldr, en bjartr og stað- viðrasamr; aldrei þokaog súld og aldrei fellibyljir, eins og sunnar í landinu. Sambandsstjórnin í Canada gefr hverjum karlmanni yfir 18 ára gömlum og hveTjum kvennmanni, sem heflr fyrir familíu að sjá, 160 ekrur af Inndi alveg ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu og yrk það. Á þann hatt gefst liverjum manni kostr á að verða eigandi sinnar ábýlis jarðar og sjálfstæðr í efnalegu tilliti. íslenzkar uýlendur í Manitoba og canadiska Norðvestrlandinu eru nú þegar stofnaðar í 6 stöðum. Þeirra stœrst er NYJA ÍSLAND, liggjandi 45—80 mílur norðr frú Winnipeg’á vestrströnd Winnipeg-vatns. Vestr frá Nýja Islandi, í 30—25 mílna fjarlægð er ALFTAVATNB-NÝLENDAN. í báðum þessum nýlendum er .mikið af o- numdu landi, og báðar þessar nýlendr liggja nær höfuðstað fylkisins, en nokkr hinna. ARGYLE-NYLENDAN er 110 mílur suðvestr frá Winnipeg; ÞING- Vú LLA-NÝLENDAN, 260mílur norðvestr frá Winnipeg: QU’APPELþE-NÝ- LENDAN um 20 mílur suðr frá Þingvalla-nýlendu, og ALBERTA-NYLEND- AN um 70 mílur norðr frá Calgary, en um 900 mílur vestr frá Winnipeg. í síðast töldum 3 nýlendunum er mikið af óbygðu, ágætu akr- og beitilandi. Frekari upplýsingar í þessu efni getr hver sem vill fengið með því, að skrifa um það: THOMAS BENNETT DOMINION GOV’T IMMICRATION ACENT, Eða 13. T_j. Baldwinson, ísl. umboðsm. Winnipeg, - - - - Canada. NAUDSYNLEG HUGVEKJA. C. A. Gareau er nybúinn ad fá miklar birgdir af • • YFIRH0FNUM Meltons, Irish Freize, Beavers, French ]\Iontenac, English Nap. Skodid haust og vetrar YPIRHAFNIR vorar, gerðar eftir máli, frá $18,00 til $20,00 OG YFIR. Takið eftir eftirfaraudi verðlista yfir alfatnaði gerða eftir máli. Alfatnaðir úr hezta Serge, treyja” og vesti meðbuxum eftirvild $30.00 Vandaðir Worsted alfatnaðir á 23.00 $25, $27 og $28. Alfatnaðir : Kanadiskt vaðmál - $14.00 “ al-ull kanadiskt vaðm. $16, $17 og 18.00 “ góð eftirstæling of Skozku vaðm. $19, og 20.00 “ Skozkt vaðm. $22, og 24.00 “ góð, Svört Serge treyja og vesti og buxur úr hverju sem hentar - 23.00 Yói' höfum mikið upplag af huxnaefni, sem vór getum gert huxur úl fyrir 4, 5, 6, 7, 8 og $9.00. Þetta eru ágætis vörur og borgar sig að skoða þær. Yér höfum nýlega fengið ^mann í vora þjónustu^sem sníðr föt aðdáanlega vel. TILBUIN FÖT. Vér erum nýbúnir að fá mikið af yfirhöfnum af als konar tegundum, og úr bezta efni, keyptar hjá inum frægustu fatagerða- mönnum fyrir óheyrilega lágt verð. Vér höfum mikið af karlmannafatnaði, svo sem nærföt úr ull, haðmullar- skyrtur, armlín, kragar og hálsbindi af öllum tegundum. Einnig mikið af HÖTTUM, LOÐHÚFUM og EELDUM af beztu gerð og efni. Komið sjálfra yðar vegna og skoðið vörurnar. C. A. GAREAU, 324 Main Street. Merki: GYLT SKÆRI...... S KO R"öö"ST I © VJ E L> Fyrir kvennmenn, konur og börn. Vér höfum byrgðir af öllum stærðum og gæðum. Reimftðir skór. Hneptir skér. Lágir skór. Sterkir vinnuskór. Allar tegundir. Vér höfum allar toar nýjustu og algengustu tegundir af öllum stærðum, prísar vorir eru tetíð inir lægstu i borginni. RÍCHARD BOURBEAU. 360 Main Str. Næstu dyr við Watson sætindssala. Radiger & Co. Vínfanga og vindla-salar 513 IHiiin Str. Allskonar tegundir af Vindlum með innkaupsverði. FERGUS0N & C0. 403 Main Str. Bækr á ensku oe íslenzku; íslenz.Var sálmabrekr. Ritáhöld ódýrustu í borginni Fatasnlð af öllum stærðum. A- cufífsir. . ÍScífsA éteSR ÍSLENZKR LÆKNIR DR. M. HALLD0RSS0N, Park River — N. Dak. STEINOLiA, b““ , sem hingað til heflr kostað 40 cts. gallonan, fæst nú, frítt flutt á heimilið til hvers liæj- armanns, fyrir að eing 35 cts. gallónan. C. GERRIE, 174 Princess Str. (2. dyr frá Jemima Str. N ORTHERN PACIFIC RAILROAD. TIME CARD.—Taking eflect on Sun- day Sept. 3rd 1893. MAIN LINE. ~ North B’und STATIONS. South Bound St. Paui Ex.,T No.108 Daily. I i % +2 5 52 ® iO 1.20pl 4.05p .. Winnipeg.. 11.35al 5.30a 1.05p 3.58p •Portage Junc U.47a 5.47a 12.39p 3 38p * St.Norbert.. 12.02a 6.07a ll.SOa 3 25p *. Cartier.... 12.15a 6.25a 11.36a 3 05p *.St. Agathe.. 12 33p 6.51 a 11 20a ?57p *Union Point. 12.42p 7.02a 10.59a ‘i.44p *Silver Plains 12.53p 7.19a 10.26a t 26p ... Morris .. l.llp 7.45a lO.OOa 1.12p .. . St. Jean . .. 1.25p 8.45a 9.23a 1.50p .. Letellier ... 1.50]) 9.18a 8.00a 1.25p .. Emerson .. 2.10p 10.15a 7.00a 1.15p ..Pembina. .. 2.25p 11.15p ll.Oíp 9.20a Grand Forks.. 6.00p 8.25p 1.80p 5.80a .Wpg. Junc.. 9.55p 1.45p 3.45p Duluth 12.40p 8.40p Minneapolis 6.55a 8.00p ... St. Paul... 7.25a 5 OOa ... Chicago . 7.15p MORRIS-BRANDON BRANCH. East Bound 'S ■s*. r~ 3 fc o 7.80p 6.40p 5.44p 5.21p 4.4 lp 4.03p 8.17p 2 52p 2.18p 1.43p 1.18p 12.50p 12.18p 11.47p ll.OOa 10.24a 9.57a 9.33a 8.47a 8.10a 7.80a U * ©œ O 3 3^ z. 3 4.05p| 1.05p 12.40p 12.17a 12.07a 11.44a 11.84a ll.lSa ll.OOa 10.41a 10.29a I0.13a 10.02a 9.4Ca 9.32a 9.10a 8.53a 8.37a 8.80a BTATION8. W. Bouud. U Þh c,? • B ao ce - 3 S a-£ 9.22a: 8.20a 8.05a 7.55a 7.80a . .Winnlpeg . ,|11.85al ... Morris .... 2.80p 8.00a * Lowe Farm 2.55p 8.50a *... Myrtle... 3.23p 9.50a ... Roland.... 8.34p lO.löa * Rosebank.. 3.53p 10.55a . ..Miami.... 4.0Sp 11.24a * Deerwood.. 4.32p 12.20a * Altamont .. 4.45p 12.45a . .Somerset... 5.04p 1.23a *Swan Lake.. 5.20p 1.53p * Ind. Springs 5.85p 2.22p ♦Mariapolis .. 5.47p 2.4óp * Greenway .. tt.OSp 8.17p ... Baldur.... 6.19p 8.47p . .Belmont.... 6.45p 4 84p *.. Hilton.... 7.20p ö.lOp ♦..Ashdown.. 7.88p 5.4Sp Wawanesa.. 7.45p 5.59p * Elliotts 7.56p 6.15p Ronnthwaite 8.08p 6.45p ♦Martinviiie.. 8.27p 7.20p .. Brandon... 8.45p 8.00p PORTAGE LA PRAIRE BRANCH. East Bound W. Bound 0 Mixed Mixed No. 144 STATIONS. No. 141 Daily Daily 12.05 a.m. 14.46 a.m 11.14 a.m. 11.04 a.ra. 10.88 p.m. 9.84 a.m, 9.06 a.m. 8.10 a.m. Winnípeg.. *Port JunctTon * St. Charles.. * Headingly.. * White Plains *.. Eustace... *. . Oakville.. Port. la Prairie 4.15 4.80 4.59 5.07 5.84 6.26 6.50 7.40 Stations marked —*— have no agent. Freight must be prepaid. Numbers 107 and 108 have through Puliman Vestibuled Drawing Room Sleep ing Cars between Winnipeg,' St. Paul and Minneapolis. Also Palace Dining Cars. Close connection at Chicago with eastern lines. Connection at Winnipeg Junction with trains to and from the Pacific coats. For rates and full information con- cerning conm'ction with other lines, etc., apply to any agent of the company, or CHAS. S. FEE, H. SWINFORD G.P.&.T.A., St.Paul. Gen. Agt., Wpg. H. J .BELCH, Ticket Agent, 486 Maiu Str.. Winnipeg. 360 Jafet í iöður-leit. mér línu þess efnis, og þá léttið þér sann- lega þungri byrði af samvizku minni. Yðar einlægr J. Newland." „Hérna, Timm,“ sagði ég eftir að ég hafði lokið við bréfið og lesið þaðyfir; „farðu með þetta; það kann að friða kerlingar-drek- ann. Úr því að ég hefi talað um bréf, þá, getr verið að hún áliti það hyggilegast að trúa mér og slíta ekki vinfengi okkar. En ekki ætla ég að eiga neitt undir henni samt.“ Timm fór með bréfið og kom von bráð- ara aftr heim með svar hennar; það var á þessa leið: ,,Þér eruð reglulegt flumúsa fión, og- ég ætti að loka dyrum mínum fyrir yðr; þér hafið hálf-gert útaf við mig—gjörskemt kjólinn minn, og ég hgg rúmföst. Gætið þess fram- vegis, að lesa rétt nöfn, áðr en þér berið fólki nokkuð á brýn. En hvað hinu við víkr, að fyrirgefa yðr, þá skal ég hugsa um það, og þegar þór komið í bæinn aftr, þá megið þér koma til mín og heyra dóm yðar. Ceci- lia var dauðhrædd, blessunin sú arna—ó, hún er inndæl og ástúðleg stúlka! Hún er mér svo hjartfólgin, að ég held ég gæti aldrei af- borið það, að skilja hana við mig. Hún biðr að heilsa yðr. Y ðar C. Maelstuom." ,,Jæja, Tímóteus; þetta er þó að minsta J afet í f öður-leit. 361 kosti betra en ég bjóst. við. En nú skal ég segja þér, hvað ég ætla að gera. Harcourt hitti mig í gær, og hann vill að ég fari heim með sér til------. Þar standa dómþingin yfir> svo verðr þar stórmikill dansleikr í sveitinni og margt annað skemtana; og mér sýnist að það geti verið alt eins vel til fallið að dvelja nokkra hrið uppi í sveit eins og í borg eða bæ. Á föstudaginn borða ég lijá Mr. Master- ton. Á laugardaginn skrepp ég út að sjá Fletu, og á þriðjudag eða miðkudag legg ég af stað með Harcourt heimleiðis til foreldra hans; hann hefir lofað mér þar góðum viðtökum,— En meðal annars: var nokkuð í Coleman Str ?“ ,,.Iá; Mr. Iving kvaðst hafa nýlega fengið bréf írá Melkior og spurði hann, hvort litlu stúlkunni liði vel. Ég sagði þ:ið vera. Mr. Iving lagði svo bréfið á borðið, og ég sá á póstmarkinu, að það var frá Dyflinni.*1 „Frá Dyflinni,“ svaraði ég; „mér þætti gaman að vita, hver maðr Melchior er—og ég ætla að reyna að grafa það upp svo fljótt sem ég fre því við komið.“ „Bíddu nú við; ég er ekki búinn aðsegja þér alla söguna enn. Mr. Iving segir við mig: ‘Sá sem bréfið skrifar, vill fá að vita, hvort stúlkan sé sett til inenta’.—,Já,‘ svaraði ég, ,henni er kent.‘—,Er hiín ískóla?1 segir liann. —,.lá,‘ segi ég; ,hún liefir verið í skóla alt af síðan við komum til Lundúna.'—,Á hvaða skóla gengr hún?‘ spUrði liann.—Eg var ekki alveg 364 Jafet í föður-leit. skal gjalda allan varhuga við, að þeir hafi ekki upp á henni, úr því að ég nú er við búinn að varast þá.“ „En af þessu vil ég nú draga einn góðin lærdóm, og hann er sá, að ef þú hefðir haft einhvern annan fyrir þjón, þá er liætt við að þínir hagsmunir heíðu verið látnir víkja fyrir tíu pundum sterling; og ég hefi séð það bæði í þessu tilfelli og mörgum öðrum, «ð það var mjög hyggilega ráðið af mér, að vistast hjá þer sem þjónn þinn.“ ,.Það veit ég vel, kæri Tímóteus minn,“ sagði ég og tók í hönd lionum ; „og vertu viss um það, að finni ég hamingju mina í heimi þessum, þá skal eitt yfir okkr báða ganga. Þú þekkir mig svo vol nú orðið, að þú munt varla efa það.“ „Það segir þú satt, Jafet, og heldr vil ég þjóna þér heldr en göfugasta aðalsmanni lands- ins. Eg ætla að kaupa mér vasaúr fyrir þessi tíu pund, og hvert sinn sem ég lít á það, skal það minna mig á að gæta tungu minnar.“ Jafet í föður-leit. 357 lielti talsverðu af vatninu úr henni olan í lafði Maelstrom. Hvort þessi óvanalegu yfir- liðslvf hafa haft þá verkun eða ekki, skal ég ósagt láta; en frúin raknaði smám saman við. Hún hvíldi á iegubekknum og og halði af og til ekka;, en ég hvislaði í eyra henni þúsund afsöknnum, unz mér virtist liún vera orðin nokkurn veginn róleg, svo hún gæti hlýtt á mál mitt. „Það er in viðkvæma móðurtilfinning yðar, lafði“, sagði ég. „Það er helvítis baktal, biksvört lygi“ livæsti hún. „Nei, nei, þér þurfið ekki að fyrirverða yðr fyrir æsku-ástríðu yðar; því viljið þér vera að bera á möti því, sem í sjálfu sér var til heiðrs yðr cg bar vott um hleypidómsleysi sálar vðar ? Þráir ekki lijarta yðar enu í dag að faðma að sér son yðar ?— munduð þér ekki blessa mig, ef eg fœrði yðr hann ? — numduð þfr ekki blessa sou yðar og taka fegins liendi við homim?“ „Nei, það var stúlka !“ æpti lafðin alveg osjálfrátt; og svo fékk lnin nýtt yfirlið. „Svo þad var stúlka !*• varð mér ad orði; „þá hefi ég eytt tíma niínum hér til ein.-kis’ og það er ekki til neins að dvelja hér lengr. Eg varð dauðeyðilagðr við þessa fiegn, sem kollvarpaði öllnm vonum mínum og loft- köetulum. Ég þreif hattinn minn, rauk ofan stigann og þaut út úr húsinu; og svo var

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.