Heimskringla - 04.11.1893, Blaðsíða 4

Heimskringla - 04.11.1893, Blaðsíða 4
4 HEIMSKRINGLA 4. NOVEMBER 189». AYER’S PILLS «rn settar svo saman að þær verði að almenhu gagni og eigi vig breytileg til- felli. Þær eru gerðar af hreinustu jurta- efnum. Þær eru þaktar þunnri sykr- skorpu, sem bráðnar fljótt í maganum; varðveitir hún lyfjakraft þeirra, en gerir þær jafnframt ljúflengar inntöku göml- um sem ungum. Sem lyf við harðlífi, meltingarleysi, gsllsýki, höfuðþyngslum og almennnm lasieik í MAGANUM, LlFRINNIog ÍNNYFLUNUM, svo og til að stöðva köldu og hitasóttia, má segju þ.ið um Ayer’s Pills, að þær BRU BBZTAR. í því eru Ayer’s Pills ólíkar öðrum hreinsunarlyfjum, að þær ntyrkja líffærin sem þær verka áog kemrþsim í eðlilegt lag. Læknar viðhafa þær hvervetna- Þrátt fyrir ákaflega samkepni hafa þær jafnan haldið almenningshylli sem HEIMÍLISLYF, og evkst útbreiðsla þeirra sífelt. Þærfástbæði í glerdátum og í öskjum, og hvort heldr til heimilis- þarfa eða & ferðalagi, taka Ayer’s Pills hverju öðru lyfi fram. Hefirðu nokkru sinni reynt þær? AYER’S PILLS tilbúnar af Dr. J. C. Ayer & Co., Lowell. Mass. Seldar í hverri lyfjabúð. SÉRHVER INNTAKA VERKAR. Winnipeg. Næsta nr. af Hkr. verðr 6 bls. — Séra M. Skaftason kom á mánu- daginn úr N. Dak. — Mr. Hjálmar Hjálmarsson og Miss Vasgerðr SóIborg.Jónsdóttir vóru gefin í hjónaband hér í bæ 27. f. m. — Séra Magnús J. Skaptason mess- ar á morgun í Únítara-kyrkjunni kl. 7 síðd. Hr. Kristján Dalmann frá Argyle er hér í bænum; er einn af kviðdómsmönnum. — Séra Fr. Bergmann kom hing- að til bæjar á mánudaninn til að sækja „glæpamálið'1 fræga á hendr ritstj. þessa blaðs. — Mr. S. J. Jóhannesson kom heim á þriðjud. úr N. D. og Mr. Eirikr Gíslason sömul. Mr. Gíslason fer suðr aftr (í erindum Heimskringlu) í næstu viku. — Mánudagsnóttina síðustu and- aðist hér í bænum Miss Björg John- son, 22 ára, dóttir Mrs. Rebekku Johnson verzlunarstjóra á Young Str,; hún var góð, efnileg óg vinsæl, eins og öll þau sj stkin. — Þessir Winnipeg-íslendingar hafa í vikunni komið heim af Chicago-sýn- ingunni: Messrs. J. W. Finney, Eyj- ólfr Eyjólfsson (Olson), Gísli Ólafs- son, Jón Ólafsson, Guðleifr Dalmann, Þorgeir Simonarson; enn fremr Miss Sigríðr Johnson ; séra Hafsteinn Pétrs- son enn ókominn. I>ans, miðvikudagskveld 8. Nóv., að 527 Portage Avenue. Á undan dansinum flytr Mr. Jón Kjærnested tölu. Og verðr ágóðanunt af dansinum varið til kenslu þeirrar, sem hann er að stofna. Hljóðfærasláttr, veitingar og annar útbúnaðr eftir því sem bezt eru föng til. Byrjar kl. 8. Aðgangr 25 cts. — Vitrlegast er þaö í stjórnmálum að greiða atkvæði bezta manninum; þá skjátlar þér ekki. Eins er með blóðhreinsunar-lyf; þér skjátlar ekki ef þú tekr Ðyer’s Sarsaparilla, því öilum [kemr saman um að húu sé bezt — lð ágætasta lyfj Reyndu hana þennan mánuð. — Til að lækna höfuðverk, harð- lífi, maga og lifrarsjúkdóma, og alla kvilla meltingarfæranna, ern Ayer’s Pills ómetanlegar. Þær eru með sykr- húð, þægilegt að taka þær, ávalt á- reiðanlegar, og halda sér í öllu lofts- lagi. STRING BAND CONCERT, er illviðris vegna var frestað á mið- vikudagskveldið var, vei'ðr haldið á N. West Hall miðvikud. þann 15. þ. m. kl. 8.30. Skemtanir verða : Recitations, upp- lesti', solos, trios, fjórraddaðr söngr og Instrumental music. Einnig mjög skemtileg samræða á milli risa, sem er 8 fet á hæð, og dvergs sem er að eins rúm 2 fet. Fáir munu vilja missa þessa skemtum fyrir ein 25 cts. HARDIR TlMAR ! Já, að visu er það, en á margan hátt má þó gera þá þolanlegri. Einn vegrinn er, að kaupa alt við lægsta verði, sem fæst. Við fáum nú innan fárra daga mikið af vetrar vörum og öðrum nauðsynjum, sem eru keyptar fyrir JUard (’nsh eins ódýrt og mögulegt er að fá það, og verðr selt út aftr á sama hátt. Hvenær hafið þið t. d. heyrt getið um góð karl- manns vetrar-nærföt fyrir 50 cts og fl. því líkt ? Ef betra fæst, þá unnum vér öllum þess, en viljum aðeins vara menn við, að nú er óþarfi að borga hátt verð fyrir neitt, því nú fæst alt ódýrt, sem borgað er með peningum, þar lán og hátt verð er úr sögunni. Yðar einl. T. Thorwaldson & Co. Akra, N. D„ Okt. 30.1893. Prívat kensla. Eins og getið hefir verið um í Hkr„ hefir Mr. Jón Kjærnested leigt ágæt her- bergi að 527 Portage Avenue, og ætlar að hafa þar prívat kenslu í vetr. Mr. Kjærnested, sem er ungr maðr, stundaði fleiri ár skólakenslu á íslandi og hefir einnig stundað skólanám hér í landi. Að undanförnu hefir hann orðið að neita mörgum um kenslu, af því að hann hefir vantað liúspláss. En nú hefir hann leigt herbergi einungis til þessa starfa, og stendr mönnum þannigívetr til boða hjá honum privat tilsögn. Þeir, sem á annað borð vilja fá prívat tilsögn, hafa þannig í vetr ljómandi tækifæri. Ef Mr. Kjærnested hefir of mikið að gera sjálfr, hefir hann verið í útvegum um menn sér til hjálpar. Námsgreinir verða þess- ar : lestr í íslenzku og ensku, íslenzk og ensk réttritun, skrift, reikningr, landa- fræði, saga, og einnig.ef menn óska.leið- beiningar í latínu, frönsku, þýzku o. s. frv. Kenslukaup fyrir hvern einstakan verðr mikið eftir nemendafjölda, og því minna sem fleiri eru. Aðgangr að kensl- unni jafnt fyrir kvenfólk sem karlmenn. Mr. Kjærnested vill fá 10—20 nemendr og óskar að menn gefi sig sem fyrst fram. (Auglýsing). Fjórðungs aldar. I meira en 25 ár hefir Hagyards Yellow Oil verið seld af lyfeölum, og á þeim tíma aldrei brugðist, sem ið bezta heimilis lyf við verkjum, máttleysi og sár- indum á holdinu. Má brúka bæði innvortis og útvottis. Burdork Blood Bitler. B.B.B. er lyf búið til trjárætum, berki og blöðum; það er ið bezta maðal við mslting- arleysi, harðlífi og lifrarveiki, og læknar yfir höfuð alla sjúkdóma, sem stafa af óhreinu blóði. Lækning við hósta. Það er ekkert lyf, sem læknar í eins mörgum til- fellum eins og Dr. Woods Norway Pine 8yrup. I nær því öllum tilfell- um af bósta, köldu, andteppu, hæsi o. s. frv., er það óbrigðult. Verzlunararbref. T. Milburn & Co. Tilsonburg Marz 15. 1887. Herrar. Gerið svo vel og senda nú þegar þrjúr tylftir af B.B.B. Ekk- ert lyf selst eins vel. Vér seldum sjö flösknr í dag. Yðar einl., C. Thompson. Ofanritað sýníshorn er að eins eitt af hundruðum um B.B.B. 1892, KjomÍDii af Ilavana uppskerunni. „La Cadena:1 og „La Flora“ vindlar eru án efa betri að efni og töluvert ódýrari heldr en nokkrir aðrir vindlar. Fordóms- fullir tóbaksreykjendr vilja ekki kannast við það en þeir, sem vita hvernig þeir eru tilbúnir, kannast við það. 8. Davis & 8ons, Montreal. Vondr hósti læknaór. Herrar. Ég hafði mjög slæman hósta, sem ég gat ekki losnoð við, en eflir að ég fór að brúka Hagyards Pectoral Balsam, batnaði mér algerlega & tveim dögum. Það er ið besta hóstalyf sem ég þekki. Joseph Garrick, Kleinburg, Ont. Hrernig meltingarleysi er læknað. Eg þjáðist af meltingarleysi, sem leidd1 af sér máttleysi og taugaslappleik, sem læknar köliuðu illlæknandi. — Ég sá svo B.B.B auglýst og reyndi það, og eftir að ég hafði brúkað þjár flöskur, var ég algerlega heill heilsu. Mrs. J. H. Snider, Kleinburg, Ont. EF ÞÉR ERILT AF HÖFUÐVERK. MELTINGARLEYSI, MAGAVEIKI, EF ÞÚ ERT LIFRARVEIKR.HEFIR OREGLULEGAR HÆGÐIR, EF ÞÚ ERT FÖLR, ÞREYTULEGR OG VERÐR OGLATT AF MAT, VIÐ ANDREMMU OG MAGAVEIKLUN “Clear Havana Cigars”. ,Jöa Cadena“ og „La Flora“. Blddu ætíð um þessar tegundir. — Myndir til sölu af ýmsri stærð af séra Matthíasi Jochumssyni. Menn snúi sér til G. E. Dalman’s 317 Main Str. At night is always a trouble, and it is oíten an entirely unnecessary trouble if Psrry Davis* PAIN KILLER is icept in the house. A few drops of this old remedy in a little sweet- ened water or milk, fcrings prompt relief. Sold everywhere. Have you seen the New BRÚKAÐU RIPANS TABULES. BRÚKAÐU RIPANS TABULES. BRÚKAÐU RIPANS TABULES. BRÚKAÐU RIPANS TABUL.ES Ripans Tabules verka fljótt og þægilega á lifrina, magann og innyflin, hreinsa likamann vel, lækna meltingarleysi, langvinnandi óhægðir, andremmu og höfuðverk. Ein inntaka tekin undir eins og vart verðr við meltingarleysi, lifrarveiki, svima, ógleði eftir máltið og þreytu,—er óbrigðul. Ripans Tabules eru tilbúnar eftir sams konar forskrift og margir merkir læknar brúka í svona tilfellum. Ef þú reynir Ripans Tabules muntu sannfærrst um, að þær eruóbrigð- ult meðal. Það er bæði ósaknæmt og ódýrt. Ein inntaka bætir. Þriggja tylfta askja fæst hjá hverjum sem er af umboðsmönnum vorum í Canada fyrir 75 cts. BOLE WYNNE & Co., Wholesale Druggists, Winnipeg. Fást í COLCLEUGH’S lyfjabúd, á horninu á Ross og Isabel Str. Allir lyfsalar útvega Ripans Tabules ef þeir eru beðnir þess. Það er bragðgott, læknar fljótt og sparar peninga. Sýnishorn send fljótt ef skrifað er til THE RIPANS CHEMICAL C0„ New York City. BIG BOTTLE Old Price 25 Cents. Ripans Tabules. Sjúkdómar byrja vanalega með aðdraganda og ef ekki er hirt um þá versna þeir og verða um síðir hættulegir. KJÖRKAUP I Blue Store, (IJLiii budinni.) MERKI: BLA-STJARNA. No. 434 Main Str. Siík kostn-boð iiafa aldrei fyrr heyrzt síðan Manitoba bygðist. KOM OG SJÁ vorar tweed buxur. KOM OG SJÁ vorar svörtu buxur. KOM OO SJÁ vorn karlmanna alfatnad. KOM OG SJÁ vorn svarta alfatnad. KOM OO SJÁ vorn unglinga-alfatnad. KOM OO SJÁ vorn drengja alfatnad. KOM OO SJÁ vorar Pea Jackets (vetrar-treyjur). KOM OG SJÁ vora yfirfrakka. **************: Þér þurfið ekki anna*ð en að sjá og skoða þessar tegundir af til að samfærast þegar um, að hann er sá bezti og ódýrasti, sem nokkru sinni hefir boðinn verið í þessu landi. Alt, sem vér mælumst til, er að þér komið og skoðið sjálfir vöruruar. Munid : „BLÁA BÚDIN“....... .... Merki: BLÁ-STJARNA. 434 MAIN STREET, A. Chevrier. UPPBODS=SALA. ÞROTABÚS-V ÖRUR McCROSSAIV cfe eru seldar á uppboði á hverju kveldi fyrst um sinn. DÚKVARA, FATNADR, SKINNVARA, Alt, sem vant er að vera til í DRY GOODS búð. — Allan daginn eru vörurnar líka seldar uppboðslaust fyrir uppboðs-verð. M. CONWAY, uppboðshctldari. GEO. H. RODCERS & 00., * * EIGENDR. 368 Jafet i föður-leiL mikill asinn á mér og óðagotið, að égVeymdi alveg að kalla á vinnukonurnar til að Vijukra lafðinni. Til allrar hamingju kom ég auga á Fairfax-systrnar rétt við járngrindrnar, sem girtu um garðinn. Ég hljóp því yfir strætið aftr og til þeirra, kvnddi þær kurteislega og gat þ ss um leið, að mér hefði virzt lafði Maelstrom vera talsvert lasin, og væri víst betra fyrir þær að fara inn til hennar. Ég stökk svo upp í fyrsta leiguvagn, sem fyrir mér varð. og ók heim. Tínmteffs var þá kominu lieim á undan mér, og ég sagði lion- um frá öllu sem fariö liatði. „Þú getr aldrei stigið fæti í það hús fram- ar“, sagði hann; „og þú mátt reiða þigáþað, að hún verðr liatrsmaðr þinn eftir þetta til æfiloka; ég vildi þú liefðir aldrei vakið máls á þesstí við hana“. „Ekki tjáir að fást um orðinn hlut; og gættu að því, að geti húu talað, þá get ég sagt eitthvað líka“. „Ætla hún verði ekki smeyk við það?“ „Jtí, það lield ég; hún þorir varla að ganga í berhögg við mig opinberlega; enda er alt af hægt að vrejast opinberum árásum". „Satt er það“. „En samt mun þið vera eins ráðlegt að hafa hana góða, ef ég get. Eg ætla að skrifa henni línu“. Jafet í föður-leit. 363 sagði ég; ‘vist min er ekki eilíft erfðafé heldr, Jæja, fú mér peningana, og ég skal rita upp utanáskriftina’.“ ,,Og gafstu honum hana, Timm?“ greip ég nú fi am í. „Bíddu nú hægr,“ svaraði Tímóteus. „Ég skrifaði upp nafnið á stóra skólanum í Ken- sington, sem við fórum fram hjá alt af þegar við fórum til Mr. Aubrey White’s". „Hvað þá? 'Stóra nafnspjaldið með gulu stöfanum — Mrs. Let . ... eða hvern skoflan hún heitir !“ „Mrs. Lipscombe’s kvennaskóli, Kensing- ton. Sko, og hérna er tíu punda seðillinn; ég hefi, svei mér, unnið ærlega fyrir honum.“ „Ærlega, Timm?“ „Já, svei mér þá, ærlega! Þvi að það er ærlegt að svíkja þá, sem ætla að svíkja þig.‘‘ „Ekki er ég nú alveg samdóma þér um það, Timm; en víst er um það, að þeir eiga það skilið. En þetta er alvarlegt íhugunar- efni. Hvað skyldi Melchior ganga til þess, að vilja komast að verustað hennar á laun við mig? Þú mátt vera viss um, að það er eitt- hvað bogið við þetta.“ „Það er einmitt það sem ég var að segja við sjálfan mig á lieiinleiðinni ; og ég þóttist sjá, að hann vildi af einhverjum ástæðum ná henni til sín aftr á sitt vald.“ „Ég er á sama máli um það, Timm, og mór þótti vænt um að þú narraðir hann. Ég 362 Jafet í föður-leit. viss um, hvort ég ætti að fara að leysa úr þeirri spurning, svo að ég svaraði, að það vissi ég ekki. ,Þú veizt þó, hvort hún er í Lundúnum ekki, veit ég?‘ spurði hann.— ,Hvernig ætti ég að vita það?‘ svaraði ég; ,húsbóndi minn hafði komið henni fyrir í skóla áðr en ég gerðist þjönn lians.‘—,Fer hann aldrei að vitja um hana?‘ spyr hann. —>Og það liugsa ég,‘ segi ég.—Svo þú veizt þá ekkert um, hvar hún er ? Ég skal segja þér nokkuð, piltr minn ; mér er mjög umhugað um að komast að þvi, hvar hún er í skóla, og nafn fólksins, sem hún er hjá; og ef þú vilt komast fyrir mig að þessu og láta mig vita það, þá verða það peningar í þinn vasa ; þú skilr, — ‘Hemm !’ svaraði ég ; ‘hvað fæ ég mikið fyrir það?’ — ‘Og, meira en þú býst við, drengr minn; þú fær tíu punda seðií.’ — ‘Það var alt annað mál,’ svaraði ég ; ‘nú þegar ég hugsa mig betr uin, þá man ég eftir, að ég sá utanáskrift til hennai' á bréfi, sem húsbóndinn skrifaði henni.’ — ‘Ha - ha !’ svaraði Mr, Iving; ‘það er furða, hvað pen- ingar geta skerpt minnið á stundum. En ég stend við orð mín ; gef þú mér utanáskriftina og hérna eru peningarnir.’ — 'Ég er hræddr um að húsbóndanum misliki það,’ svaraði ég, og lét sem mér væri ekki um að segja honum þetta. — ‘Húsbóndi þinn kemst aldrei að þvi, og þú inátt bíða lengi áðr en hann gefr þér tíu pund um frain kaup þitt.’ — ‘Það er satt,’ Jafetí föður-leit. 359 Og ég settist niðr og skrifaði henni svo látandi bréf; „Mín kœra lafði Maelstrom. — Eg er svo hissa á sjálfum mér og iðrast svo eftir flónsku minni og fljótfærni, sem hlaut að eanga yðr mjög nærri, að ég veit varla, hvernig ég á að fara að afsaka sjálfan mig. En svo stóð á, að ég var »ð fara yfir gömul bréf til f iður míns heitins, og rakst þá á allmörg bréf frá þess- um Warrender; í þeim talar hann um mök sín við unga stúlku, sem hann nefnir að eins xneð skírnarnafni, og las ég svo úr því, að það va?ri yðar nafn. Ég komst líka að því af bréfunum, hvar barnið væri niðr komið, og ætlaði að gera gott verk með því að láta yðr vita af þessu. Eu þegar ég sá, hvernig yðr varð við það, sem ég sagði, þá gekk ég óðara úr skugga um, að þér væruð saklaus; það leyndi sér ekki. Og ég flýtti mér lieim aö skoða bréfin á ný; og hú, er ég gæti betr að sé ég, að þótt nalnið í fljótu bragði líkist yð- ar nafni, þá er það stafuð alt öðruvísi, og ég hefi þannig hlaupið ófyrirgefanlega á hunda- vaði eins og flón. Nii, livaö get ég sagt mér til afbötuuar ? Ekkert nema kastað mér á yð- ar náðir. Ég þori ekki að láta yðr sjá mig aflr. Ég fer burt úr borginni á morgun. En ef þér getið fyrirgefið fljotfærni niína og ósvinnu og leyft mér að lieilsa upp á yðr aítr þegar haustar að, ef tíminn kynni þá að liafa mild- að réttvísa reiði yðar, þá gerið svo vel að rita I

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.