Heimskringla - 02.12.1893, Blaðsíða 3

Heimskringla - 02.12.1893, Blaðsíða 3
IIEIMSKRINGLA 2. DESEMBER 1893. co D EEGAN selr ódyrra en nokkr annar í Borginni Fatnað, ullar-nærföt, vetlinga, hanzka, moccasins og loðklæði. GÓDAR YFIRHAFNIR A $5.00 OG YFIR. -«<@ Rolled Collar Peajackets $5.00, afbragds kaup. <d)> Góðar loðkápur fyrir $15.00, SKOÐIÐ ÞÆR í Deegan’s Cheap C/othing Store, 547 MAIN STREET, nalœgt James Str. UPPBODSSALA Á HVERJU KVELDI. Paul, Knight & McKinnon, 508 Main Str. - Winnipeg, — SELJA — BEZTU HARÐ-KOL. Canadísk Anthracit kol (H. W.McNeill’s) eru betri en beztu Pennsyl- <vanía-kol, og auk þess munurn ódýrri. Þau eiga jafn-vel við almenna :8tofu-ofna, smáa sem stóra, sjálfbrennara eða liinsegin ofna, algengar matreiðslustór eða stórar hitavélar. Það lifnar betr í þeim, þau endast fcetr og eru hitameiri, sótminni og þurfa minni aðgæzlu, en nokkur önnur kol, sem liér fást. Þau eru úr námum hér í landi, enginn tollr á þeim, og því eru þau ódýrari en Bandaríkja-kol. Þetta er vorðið á þeim heimfluttum til yðar: Stærstu kol (fyr. hitavélar) §9,00 tonnið Meðalstór ofnkol 9,00 -- Hnot-kol (Nut size) 8,00 -- Ef lieilt járnbrautarvagnhlass er keypt á járnbrautarstöðinni, kostar tonnið 75 cts. minna. Kastið ekki peningum í sjóinn! Kaupið engin önnur kol. Reynið eitt tonn; svo kaupið þér aldrei önnur kol framar. Pau/, Knight & McKinnon, F. O. BOX 567. C50S IVIain Strnsct. KOFORT OG TÖSKUR . . Með heildsöluverði. NAUDSYNLEG HUGVEKJA C. A. Gareau er nybúinn ad fó miklar birgdir af ® • YFIRHOFNUM Meltons, Irisli Freize, Beavers, French Montenac, English Nap. Skodid hanst og vetrar YFIRHAPNIR vorar, gerðar eftir máli, frá 18,00 til $$20,00 OG YFIR. Takið eftir eftirfarandi -verðlista yfir alfatnaði gerða eftir máli. Alfatnaðir úr hezta Serge, treyja™ og vesti meðbuxum eftirvild $30.00 Vandaðir Worsted alfatnaðir á 23.00 $25, $27 og $28. Vér höfum mikið upplag af buxnaefni, sem vér getum gert buxur úr fyrir 4, 5, 6, 7, 8 og $9.00. Þetta eru ágætis vörur og borgar sig að skoða þær. Vór höfum nýlega fongið mann í vora þjónustu^sem sníðr föt aðdáanlega vol. Alfatnaðir: Kanadiskt vaðmál - $14.00 “ al-ull kanadiskt vaðm. $16, $17 og 18.00 “ góð eftirstæling of Skozku vaðm. $19, og 20.00 “ Skozkt vaðm. $22, og 24.00 “ góð, svört Serge treyja og vesti og buxur úr hverju sem hentar - 23.00 TILBUIN FÖT. Vér erum nýbúnir að fá mikið af yfirhöfnum af als konar tegundum, og úr bezta efni, keyptar hjá inum frægustu fatagerða- mönnum fyrir óheyrilega lágt verð. Vér höfum mikið af karlmannafatnaði, svo sem nærföt úr ull, baðmullar- skyrtur, "armlin, kragar og hálsbindi af öllum tegundum. Einnig mikið af HÖTTUM, LOÐHÚFUM og EELDUM af beztu gerð og efni. Komið sjálfra yðar vegna og skoðið vörurnar. C. A. GAREAU, 324 Main Street. Merki: GYLT SKÆRI. The Peop/e’s Popu/ar Cash Shoe Store J. LAnONTE Vér höfum nýlega fengið heilt vagnhlass af töskum og kofortum, en af því búðin rúmar ekki svo mikið, liöfum vér ákvarðað að rýma til ið allra fyrsta. Til 15. Nóv. næstkomandi gefum vér 20% AFSLÁTT. Vörur vorar eru af bezta tagi og nýjustu gerð, og ef þú vilt fá þér vandaða tösku með heildsöluverði, getr þú fengið hana. Vettlingar, Moccasins, Yfirskór, og allskonar haust og vetrar skóvarning ódýrri en annarstaðar í borginni. Síðan vér byrjuðum að verzla höfum vér reynt til að ná almennings hylli, og oss hefir tekist það, og þar af leiðandi er búð vor rétt nefnd The People’s Popular Cash Shoe Store. Skó-varningr fyrir skólabörn á reiðum hðndum. Berið vora prísa saman við aðra, og þá rnunuð þér sannfærast um að þér gerið bezt í að koma til okkar. J. LAMONTE, 434 Main Street. SKORWSTIOVJEL Fyrir kvennmenn, konur og börn. Vór liöfum byrgðir af öllum stærðum og gæðum. Reimaðir skór. Hneptir skór. Lágir skór. Sterkir vinnuskór. Allar tegundir. Vér höfum allar mar nyjustu og algengustu tegundir af öllum stærðum, O” prísar vorir eru ætíð inir lægstu í borginni. RÍCHARD BOURBEAU. 360 Main Str. Næstu dyr við Watson sætindasala. x io u e. (ROMANSON & MUMBERG.) Gleimið þeim ekki, þeir eru ætíð reiðubúnir að taka á móti yður. FERGUS0N & CO. 403 Main Str. Bækr á ensku og íslenzku; íslenzkar sálmabækr. Ritáhöld ódýrustu i borginni Fatasnið af öllum stærðum. CUR,clr~ T cSot&A ORBUS ÍSLENZKR LÆKNIR M. M. HALLD0RSS0N, Park River — N. Dak. XJtsölu- Dienn SUNNANFAR] Sutinanfara í vestrheimi eru: Cbr. Olafs- son, 575 Main Str.. Winnipeg; Sigfús Bergmann, Garðar, N. D.; G. S. Sigurðs- son Minneota, Minn., og G. M. Thomp- son, Gimli Man. Hr. Chr. Ólafsson er aðalútsölumaðr blaðsins í Canada og hefir einn útsölu á því í Winnipeg. Verð 1 doliar. N ORTHERN PAQIFIG RAILROAD. TIME CARD.—Taking effect on Sun- day Sept. 3rd 1893. MAIN LINE. North B’und STATIONS. Soutli Bound St. Paul Ex., No.l08Daily. Freight No. 154Daily j 1.20p| 4.05p .. Winnipeg.. 11.35al 5.30a 1.05p 3.58p *Portage Junc 11.47a 5.47a 12.39p 3.38p * St.Norbert.. 12.02a 6.07a 11.50a 3.25p *. Cartier.... 12.15a 6.25a 11.36a 3.0hp *. St. Agathe.. 12.33p 6.51a 11 20a 2.57p *Unión Point. 12.42p 7.02a 10.59a 2.44p *Silver Pluins 12.53p 7.19a 10.26a 2 26p .. .Morris.... l.llp 7.45a lO.OOa Z.12p .. .St. Jeun... 1.25p 8.45a 9.23a 1.50p . .Letellier ... 1.50p 9.18a 8.00a 1.25p .. Emerson .. 2.10p 10.15a 7.00a 1.15p . .Pembitia. .. 2.25p ll.lðp ll.Oip 9.20a Grand Forks.. 6.00p 8.25p 1.30p 5.30a .Wpg. Junc.. 9.55p 1.45p 3.45p Duluth 12.40p 8.40p Minneapolis 6.55a 8.00p ...St. Paul... 7-.25a 5.00a ... Chicago ., 7.15p MORRIS-BRANDON BRANCH. East Bound W. Bound. Freight Mon.Wed.Fr. Passenger Tu.Thur.Sat. j STATIONS. t-i II r*“« Freight Tus.Thur.Sat. 7.30p 4.05p 1.05p .. Winnipeg .. ... Morris .... 11.35al 2.30p 8.00a 6.40p 12.40p * Lowe Farro 2.55p 8.50a 5.44p 12.17a *... Myrtle... 3.23p 9.50a 5.21p I2.07a ... Roland.... 3.34 p 10.15a 4.41p 11.44a * Kosebank.. 3.53p 10.55a 4.03p 11.34a ... Miami.... 4.08p 11.24a 3.17p U.13a * Deerwood.. 4.32p 12.20a 2.52p ll.OOa * Altainont.. 4.45p l2.45a 2.13p 10.41 a . .Somerset... 5.04p 1.23a 1.43p 10.29a *Swan Lake.. 5.20p 1.53p 1.13p I0.13a * Ind. Springs 5.35p 2.22p 12.50p 10.02a *Mariapolis .. 5.47p 2.45p 12.18p 9.40a * Greenway .. 6.03p 3.17p 11.47p 9.32a ... Baldur.... G.lÖp 3.47p ll.OOa 9.10a . .Belmout.... 6.45p 4 34p 10.24a 8.53a *.. Iiilton.... 7.20p 7.3Sp 5.10p 9.57a 8.37a *.. Aslidown.. 5.43p 9.33a 8.30a Wawanesa.. 7.45p 5.59p 9.22a 8.20a * Elliotts 7.5Cp 6.15p 8.47a 8.05a Ronnthwaite 8.08p 6.45p 8.10a 7.55a *Martinville.. 8.27p | 7.20p 7.30a 7.30a .. Brandon... S.45| 1 8.00p East, Bound W. Bound a Mixed Mixed No. 144 STATIONS. No. 141 Daily Daily West-bouDd passenger trains stop Belmont for meals. PORTAGE LA PRAIRE BRANCH. 12.05 a.m. 14.46 a.m. 11.14 a.m. 11.04 a.m. 10.33 p.m. 9.34 a.m. 9.06 a.m. 8.10 a.m. Wiunipeg.. ♦PortJunction *St. Cliarle9.. * Ileadingly.. * White Plains *.. Eustace... *... Oakville.. Port. la Prairie 4.15 p.m. 4.30 p.m. 4.59 p.m. 5.07 p.m. 5.34 p.m. 6.26 p.m. 6.50 p.m. 7.40 p.m. Stations marked —*— have no agent. Freight must be prepaid. Numhers 107 and 108 liave through Pullman Vestibuled Drawing Itoom Sleep ing Cars between Winnipeg, St. Paul and Minneapolis. Also Palace Dining Cars. Close connection at Chicago with eastem lines. Connection at Winnipeg Junction with trains to and from the Paciflc coats. For rates and full information con- cerning connection witli other lines, etc., apply to any agent of tlie company, or CHAS. 8. FEE, H. SWINFORD G.P.&.T.A., St.Paul. Geu. Agt., Wpg, H. J .BELCH, Ticket Agent, 486 Main Str., Winnipeg. 400 Jalet í föður-leit. því að ég gekk að því vísu, að liann mundi lækkja mig undir eins og dagaði. Talinu hélt nú áfram milli þeirra tveggja, er fyrst liöfðu liafið samtalið; en athugasemd Mr. Cophagusar var engu svarað. Ég gat ráð- ið það af samtaiinu, að það liefði verið gerð ÍK)ð eftir umboðsmanninum til Lundúna í ein- hverjum erindum, en nú var liann að lialda heim til sín aftr. Hinn maðrinn var söuglist- arkennari og ætlaði til Dyflinnar til að reyna, hvað sér yrði þar til með atvinnu í iðn sinni. En hvað drœgi Mr. Cophngus yfir til írlands, það gat ég ekki ráðið í; en eg hugsaði mér að reyna að komast að því. Meðan hinir tveir voru að skrafa saman, ávarpaði fg hann því Og talaði nokkuð hljóðlega: “Ekki vænti ósz Þí, g.M ,.g. inór, Jierra, hvo„ handlækningakensla við háskóiunn í Dyilinni?” “Gott land, að minsta kosti næg færi að iðka mentina — brotnir liausar — og svo frttm- vegis.”. “Hafið þér nokkru sinni verið í írlandi. berra ?” “írlandi! — aldrei — langar ekki þangað — yerð að fara — gamlar konur deyja — aríleiðslu- *krá _ umboðsmaðr dánarbús — ómak _ og svo framvegis.” “Ég vona sú gamla kona, sem veldr yðr . ®SU ómaki, hafi ánafnað yðr lngiega dánar- ^°f>” svaraði ég. “Dánargjöf — svei — get ekki sagt —-siþjj- Jafet í föður-leit. 401 ^Jegott— svartan fatnað—og svo framvegis. — Löng leið — getr ekki borgað sig — verðr ekki við gert — gamlar konur alt af vandræðagripir, lífs og liðnar — grafa liana — koma aftr — og svo framvegis.” 404 Jafet í íöður-leit. ist svo um til að virða fyrir sér samferðamenn sína. “Fallegt veðr 1 morgun,” sagði liann svo við mig, er hann sá að ég var sá eini, sem vakandi var. “Fallegt,” svaraði ég; “ljómandi fallegt; en heldr vildi ég vera á gangi um fjöilin í Connemara heldr en kreptr hér inni í vagnin- um þeim arna.” “Hvað ? Eruð þér kunnugr í Connemara? Þangað ætla ég; máske þér séuð að halda þangað líka? En þér eruð ekki írlendingr?’’ “Nei, ég er ekki fæddr n<5 upp alinn í Irlandi,” svaraöi ég. „Nei, ég skyldi ætla það! En irskt blóð í æðum, býst ég við?” “Það býst cg við,” svaraði ég brosandi, svo sem til að gefa honum undir fótinn að svo vreri. “Þekkið þér Sir Henry de Clare?” “Sir Henry de Clare — að Mount Castle — er það ekki ?” “Það er maðrinn. Ég er að fara yfir um á lians fund. Ég er uinboðsmaðr jarðeigna lians meðal annara. Merkilegr maðr. Hafið þér nokkru sinni séð konuna hans ?” “Svei inér sem ég man pað,” svaraði ég; “bíðum við nú við.” Mér hafði nú einhvern veginn flogiöi hug, livernig sem á því stóð, að Sir Ilenry de C’lare og Melchíor gœti verið einn og sami Jafet í föður-leit. 397 kunnugr Mr. De Benyon og hofði mig langað að sjá hann, en nú ætlaði ég að rita honum. En þótt ég greti dnlið geðslirrering mína fyrir lióteisþjóninum, þá sló lieldr hart í mér hjartað þegar ég flýtti mér ofan Bend-strreti og lieim til mín. Ég þittist undir eins viss um það — lesarinn sér, á hve veikum rökum það var bygt, — að annað livort lilyti þessi Mr. Dé Benyon að vera faðir minn, eða þá að minsta kosti að geta sagt mér, hvar faðir minn vreri. Hafði ekki Mr. Masterton sagt, að liér vreri ofrlítiil þráðr? Og iiafði hann ekki ritað til Dyflinnar? í minum augum var þetta engum efa undirorpið, og áðr en ég náði iieim til mín, var ég alráðinn í, hversu ég skyldi nú að fara. Klukkan var um fjögr er ég kom heim; ég tók saman fóggur mínar í skyndi og tók með mér alla reiðu peninga, sem ég • liafði, en það vóru um 00 pund ; sendi ég svo þjón nmin út, til að leggja driig fyrir að ég gœti fengið sæti í póstvagninuin tii llolyhead, og kom hann aftr og kvaðst hafa gert það. Eg beið eftir Harcourt þangað til hdifri stund •eftir miðaftan, en liann kom ekki. Ég skrif- aðl honum þá seðil, sagði honum, hvert ég vreri að fara, og lofaði að rita hc.num við fyrsta freri. Bað liann að segja Mr. Mastcrton frá ferð minni, og kvaðst ég viss um, aðhann mundi failast á tiltreki mitt. P.réf, sem til mín ^ kremu frá Tímóteusi, bnð ég liannaðopna og «enda mér innihaldið; gaf hor.um heimikl til

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.