Heimskringla - 02.12.1893, Blaðsíða 4

Heimskringla - 02.12.1893, Blaðsíða 4
 HEIMSKRINGLA 2. DESEMBER 1893. IÐ BEZT TILBÚNA. Óblðnduð vínberja Cream of Tartar Powder. Ekkert álún, ammonia eða önnur óholl efni. 40 ára rejmzlu. Winnipeg. —Rafmagns-sporvagnarnir byrjuðu í gær að renna eftir William Avenue. — Mr. Þorsteinn Antoníusson kom snemma í vikunni vestan ur Argyle- nýlendu. Segir þar snjóhtið og góða tíð. Elestir Imnir að draga hveiti sitt til markaðar, mikið af því fyrir 45 cts. og þar um bil. IJppskeran var mjög rír, og með þessu lága verði mætti gott teljast ef menn alment gætu borg- að vexti af eldri skuldum þegar búið er að borga bundinþráð, þresking, vinnulaun og eitthvað 1 ijuðaskuldum. Kaup var með rýrasta móti, einkum áttu emígrantar hart með að fá vinnu, því að þeir komu svo seint, að ílestir vóru búnir að taka menn við hveiti þó mun flestum hafa verið holað niðr fyrir eitthvert kaup á endanum. En hart verðr óefað fyrir eitthvað afþv' fólki í vetr. Auðvitað geta lausir menn komið sér niðr í vetr fyrir fæði og ef til vifl einhverja þóknun fyrir fatasliti. — Vér leiðum athygli að auglýs- ing “Isl. verzlunarfélagsins” hér i blaðinu í dag. — Mr. Stephan Sigurðsson kaup- maðr úr Bræðrahöfn var hér á ferð fyrri hlut vikunnar. Munið eftir að bókbindara-verk- stofa Arna Þorvarðssonar er 195 Ell- en Str. — horn. á Ross Str. — Mrs. J. E. Peterson flytr ræðu á ensku í Únítara-samkomuhúsinu á morgun kl. 7 síðd. — Mrs. Cuthbert (Halldóra Ás grímsdóttir, ættuð úr Skagafirði) and- aðist í Fort William 14. f. m. — Mr. S. G. Northfield, kennari frá N. Dak., er kominn hér til bæjar- ins og gengr hér á College í vetr. — Innan við 20 eintök eru nú óseld eftir af “Ljóðmælum Jóns Ólafs- sonar” ($1,25 í bandi, $1 heft). Góð jólagjöf. Kaupið í tíma. — Vér mælum alvarlega með því, að allir, sem geta, geri sér að skyldu að sækja samkomu kvennfélagsins á miðkudaginn. Engin samkoma landa verðskuldar betr góða aðsókn. — Þúsundir manna eiga árlega Ayer’s Cherry Pectoral lif að launa. Við barnaveiki (croup) og kíghósta hefir Pectoral ágæta verkun. Það dregr úr bólgu, hreinsar stíflaðar loft- rásir og læknar hósta-tilhneigingu, — í hamingju bænum, vertu ekki að sífra og nöldra fyrir það, þó að þig þjái meltingarleysi. Það hefir enginn enn læknað sig með kvein- stöfum og kvörtunum. Vertu karl- maðr (nema þú sért kvennmaðr) og taktu Ayer’s Sarsaparilla ; hún læknar þig, hvort sem þú ert karl eða kona. — Á Skrifstofu Hkr. liggja bréf til þessara manna: Joseph J. Johnson (frá Minneota). Jón Valdimarsson. Jón Sveinsson (frá Elliðavatni). Jörundr Sigurðsson (kom frá íslandi í sumar). Tryggvi Jósefsson (bréf frá fsl.) Jón Markússon. Hlutaðeigendr vitji bréfanna eða gefi ritstj. vísbending. — í Nýja ísl. búast menn hart undir nýjar kosningar, Gamli Benedict í Kjalvík hefir verið fenginn þar af Guðna Thorsteinssyni og Jónasi Ste- phanssyni, til að reyna að steypa Ste- phani O. Eiríkssyni úr sæti; en búizt við lítilli framaför fyrir gamaldags- manninn. Gunnsteinn Eyjólfsson vill steypa Gesti Oddleifssyni í Fljótsbygð. Jóhannes Magnússon eru sumir að burðast með fyrir oddvita a ný gegn Stepháni Sigurðssyni, inum ötulasta odd- vita, sem sveitin hefir lengi haft. Col- cleugh þingmaðr hafði farið norðr í N. ísl. og skipað þeim þar harðri hendi að kjósa Jóhannes, ef þeir vildu láta nokkurn mola hrjóta til sín af Greenways-stjórnar borði. En sumir muna enn eftir loforðum þeirra Col- cleugh’s við síðustu kosningar, og leggja ekki mikið upp úr þeim. Helzt kvað mæla með kosning Jóhannesar sú sparnaðarástæða, að það þurfi þá síðr að leggja honum sveitarstyrk, ef hann verði oddviti. “Glear Havana Cigars”. „La Cadena“ og „La Flora“. Biddu ætíð um þessar tegundir. Kvelrlverðar-samkoma -Miðkudag 6. Decbr.- heldr ísl. Kvennfélagið i Winnipeg samkomu til inntektar fyrir spítalann. Til skemtunar verða ræðuhöld, söngr, hljóðfærasláttr. Allir, sem inn|koma, fá ókeypis kveldverð. Samkoman verðr haldin á Únítara- samkomuhúsinu ; byrjar kl. 8. — Opið kl. 7i. — Aðgangr 25 cent. —■ GÁIÐ AÐ ÞESSU PILTAB. OG STULKUR! Mr. Guðm. Nordal, 605 Ross Str. (í húsi Mr. Skaftason’s), ætlar að flytja fólk og farangr milli Winnipeg og Nýja íslands í vetr. Hann mun hafa allan útbúnað svo góðan og þægilegan sem framast er unt, og ætlar að flytja fyrir lægra verð en póstrinn. í fjær- veru Mr. Nordal geta menn snúið sér til Mr. B. Skaftasonar, og samið við hann um flutning. KOSTABOÐ býðr ið Islenzka verzlunarfélag um þessar mundir; lágt verð, góðar vör- ur, og 2 pr. cent afslátt á öllu, sem keypt er fyrir peninga og mánaðar- borgunum. Allir velkomnir ; ríkismaðrinn með $100.00 og og fátæklingrinn með $1.00. 1892, lijominn af Havana uppskerunni. „La Cadena:1 og „La Flora“ vindlar eru án efa betri að efni og töluvert ódýrari heldr en nokkrir aðrir vindlar. Fordóms- fullir tóbaksreykjendr vilja ekki kannast við pað en þeir, sem vita hvernig þeir eru tilbúnir, kannast við það. S. Davis & Sons, Montreal. Innlent Raudavín. . Canadiskt Portvín, California Portvín. . Ég er nýbúin að fá mikið af ofan- nefndum víntegundum, og einnig áfeng vín og vindla sem ég sel með mjög lágu verði. Mér þætti vænt um að fá tæki- færi til að segja yðr verðið á þeim. Bréflegar pantanir fljótt og greiðlega afgreiddar. II. C.;:Chabot Telephone 241. ~~ 513 MAIN STR. Gegnt City Hall. Norway Pine Syrup. Pich in the lungr-healing: virtnes ofthe Pine combined with the soothin^ and expectorant properties of other pectoral herbs and barks. A PERFECT CURE FOR OOUGHG AND COLDS Hoarseness, Asthma, Bronchitis, Sore Throat, Croupandall THROAT, BRONCHIAL and LUNG DíSEASES. Obstinate cougfhs which resist other remedies yield promptly to this pleasant piny syriíp. “RICE Í75C. AND BOC. PER BOTTLE• SOLD IV LL f)*OOCI«TS. STEINOLÍA,^« til heflr kostað 40 cts. gallonan, fæst mi, frítt flutt á heimilið til hvers bæj- armanns, fyrir að eins ti5 cts. gallónan. C. GERRIE, 174 Princess Str. (2. dyr frá Jemima Str. Oft la thr ««riy al(W, ‘When Cholera Mortrna fMOft 04? «P»ln Killer" fiaed me ri*hl, tior wakened thÐM arooad qm. Most OLD PEOPLE «w frícodð ðf ' Pzrry Davisf PAIN KILLER and often its very best frienda, beeause for many years they have found it a friend in need. It Í9 the best Family Remedy for Burns, Bruises, Sprains, Rheumatism, Neuralgia and Toothache. To get rid of any such pains before they become achea, use PAIN KILLER. Buy it right now. Keep lt near yoo, Use it promptly. For sale everywhere. 1T KILLS PftlK Ripans Tabules. Sjúkdómar byrja vanalega með aðdraganda og ef ekki er hirt um þá versna þeir og verða um síðir hættulegir. EF ÞER ERILT AF HÖFUÐVERK, T!1,TjK A ÐTT MELTINGARLEYSI, MAGAVEIKI, u EF ÞÚ ERT LIFRARVEIKR.HEFIR T!T?Tj k ADTT OREGLULEGAR HÆGÐIR, MUMUU EFÞÚ ERT FÖLR, ÞREYTULEGR tikttkADTT OG VERÐR OGLATT AF MAT, mtulv u BRÚKAÐU VIÐ ANDREMMU OG MAGAVEIKLUN RIPANS TABULES. RIPANS TABULES. RIPANS TABULES. RIPANS TABULES Ripans Tabules verka fljótt og þægilega á lifrina, magann og innyflin, hreinsa líkamann vel, lækna meltingarleysi, langvinnandi óhægðir, andremmu og höfuðverk. Ein inntaka tekin undir eins og vart verðr við meltingarleysi, lifrarveiki, svima, ógleði eftir máltíð og þreytu,—er óbrigðul. Ripans Tabules eru tilbúnar eftir sams konar forskrift(og margir merkir læknar brúka í svona tilfellum. Ef þú reynir Ripans Tabules muntu sannfærrst um, að þær eru óbrigð- ult meðal. Það er bæði ósaknæmt og ódýrt. Ein inntaka bætir. Þriggja tylfta askja fæst hjá hverjum sem er af umboðsmönnum vorum í Canada fyrir 75 cts. BOLE WYNNE & Co., Wholesale Druggists, Winnipeg. Fást í COLCLEUGHVS lyfjabúd, á horninu á Ross og Isabel Str. Allir lyfsalar útvega Ripans Tabules ef þeir eru beðnir þess. Það er bragðgott, læknar fljótt og sparar peninga. Sýnishorn send fljótt ef skrifað er til THE RIPANS CHEMICAL C0„ New York City. KJÖRKAUP I Blue Store. (Blau taiclinni.) MERKI: BLA-STJARNA. No. 434 Main Str. Slík kosta-boð liafa aldrei fyrr heyrzt síðan Manitoba bygðist.. U|y KOM OG SJÁ vorar tweed buxur. KOM OG SJÁ vorar svörtu buxur. KOM OG SJÁ vorn karlmanna alfatnad. KOM OO SJÁ vorn svarta alfatnad. KOM OG SJÁ vorn unglinga-alfatnad. KOM OO SJÁ vorn drengja alfatnad. KOM OG SJÁ vorar Pea Jackets (vetrar-treyjur). KOM OO SJÁ vora yfírfrakka. Þér þurfið ekki annað en að sjá og skoða þessar tegundir af FATIVADI, að samfærast þegar um, að hann er sá bezti og ódýrasti, sem nokkru sinni befir boðinn verið í þessu landi. Alt, sem vér mælumst til, er að þér komið og skoðið sjálfir vöruruar. Munid: „BLÁA BÚDIN“. . . . .... Merki: BLÁ-STJARNA. 4-34 MAIN 8TREET, A. Chevrier. UPPBODS=SALA. ÞROTABÚS-YÖRUR M' CROSSAM (&: eru seldar á uppboði á bverju kveldi fyrst um sinn. DÚKVARA, FATNADR, SKINNVARA, Alt, sem vant er að vera til í DRY GOODS búð. — Allan daginn eru vörurnar líka seldar uppboðslaust fyrir uppboðs-verð. M. CONWAY, uppboðshaldari. GEO. H. R0DGER8 & C0„ & % EIGENDR. 398 Jafet 1 föður-leit. að koma fram fyrir mína hönd í fullu um- boði mínu í hverju sem væri þar til er ég kæmi aftr. Ég fékk þjóninum bréfið í hendr, kallaði á leiguvagn og keyrði á póststöðina, og innan fárra mínútna sat ég í póstvagninum akandi áleiðis til Holybead, og var hróðugr með sjálfum mér yfir snarræði minu og ötulleik. Eg hafði lítið hugboð um þá, til hvers þetta ferðalag átti að leiða fyrir mig. Það var niðdimm Nóvember-nótt er ég lagði af stað í þennan leiðangr. Það vóru þrír aðrir farþegjar í vagninum og hafði eng- inn þeirra enn þá mælt orð frá munni, og böfðum við þó ekið nokkrar mílur. Ég sveip- aði að mér yfirhöfninni og skemti mér að vanda við að byggia lofl-kastala, sem bröpuðu svo hver um annan; en ég bygði þá jafnóð- um aðra upp afir. Loks tók einn farþeginn að snýta sér nokkuð skilmerkilega, eins og hann væri að gefa fyrirboða þess, að bann ætlaði að fara að segja eitthvað. Svo spurði hann sessunaut sinn, hvort hann liefði séd kveldblöðin. Hann neitti því. “Það lítr út eins og alt sé ekki sem frið- legast á írlandi nií,” sagði sá er fyrstr hafði til máls tekið. “Hafið þér nokkurn tíma lesið írlands sögu 7” spurði hinn. “Ónei, ekki svo ég geti sagt.” “Ef þér vilduð gera yðr það ómak, þá Jafet í föður-leit. 403 uppálialdslag sitt. Þriðji maðrinn, sá sem hafði kallað sig umboðsmann, var þrekbygðr, þykkleitr, stórskorinn maðr; hann hafði hatt- inn niðr í augum og höíuðið hékk niðr á brjóstið. Ég tók eftir að hann hélt á sam- vöfðum skjalastranga í hendinni; var band hnýtt utan um strangann og hafði hann brugð- ið endanum utan um vísifingr sér. Ég hefði ekki veitt þessu neina frekari atbygli, ef það hefði ekki verið fyrir það, að ég rak augun i nafnið T. Tving, eem var ritað yzt á hornið þeim megin sem utanáskriftin var. En þetta var nafnið á umboðsmanni Melchiors í Lund- únum, þeim inum sama sem reyndi að múta Timóteusi. Þetta kom mér til að gæta betr að; laut ég því fram til að lesa utanátkriftina sjálfa, en hún var: “Til Sir Henry de Clare, Bart., Mount Cnstle, Connemara.” Ég tók upp minn- isbók mína og ritaði upp þessa utanáskrift. Að vísu var engin sérleg ástæða til þess, en ég vildi ekkert vanrækja; það var aldrei gott aftr vasabók minni þegar maðrinn vaknaði. og varð honum ósjálfrátt að grípa til skjalar- strangans meðan liann var :ð rift sundr aug- un, rétt eins og hann myndi fyrst eítir hon- nm og vildi þreifa fyrir sér, hvort hann væri enn vls; hann leit á hann, tók ofan hattinn,. lét vagngluggann síga niðr og opnast og litað- 402 Jafet í föður-leit. XL. KAPÍTULI. [Ég afneita húsbónda mínum eins og Pétr]. Þó að Mr. Cophagus væri málhreyfr ad geta um sína hagi, þá bólaði ekki neitt á að hann forvitnaði neitt um aðra, og féll því niðr talið. Hinir tveir náungarnir höfðu líka spurt hvor annan alls, sem þá forvitnaði að vita, og tókum við nú allir i einu, rétt eins og eftir undir lögðu ráði, að halla okkr aítr í sætunum, létum aftr augun og reyndum að sofna. Ég var sá eini, sem það tókst ekki; ég vakti. Það tók að daga; samferðamenn mínir sváfu allir, og ég fór að hætta um hríð við loftkastala mína og veita athygli útliti félaga minna. Mr. Cophagus var sá fyrsti sem mér varð litið á; hann var litt breyttr í and- liti frá því sem hann hafði verið, er við höfðum sézt siðast, en talsvertgrennri á skrokk- inn. Hann hafði sett upp hvíta nátthúfu og b.raut í ákafa, Söngfræðingrinn varsmármaðr vexti með efrivarar-kamp; hann svaf með1 opinn munninn, og gapti svo, að maðr hefði mátt halda, að hann væri að syngja eitthvert Jafet í föður-leit. 399 munduð þl>r fræðast um það, að frá því ír- land fyrst bygðist, hefir þar aldrei friðlegt verið, og lítil líkindi til að það verði nokk- urn tíma. Þjóðin er eins konar mannkyns- eldgígr, annað hvort rjúkandi, vellandi eða gjósandi eldi og eimyrju.” “Það er sannmæli,” svaraði hinn aftr;. mér er sagt að ‘hvítu piltarnir4*’ sé fjölmenn- ir um þessar mundir, og að það sé alls ó- fœrt um sum héruð þar.” “Ef þér hefðuð nokkru sinni ferðast um Irland, þá hefðuð þér orðið þess var, að það er alis ófært þar um mýinörg héruð, þótt engir ‘hvítir piltax’ geri þar neitt af sér.” “Hafið þér verið mikið á írlandi ?” “Ilm, já!” svaraði hinn nú æði-drýginda- lega; “ég lieid mér sé óhætt að segja það, að ég hafi umráð yfir nokkrum stærstu land- eignum í írlandi.” “Lögfræðingr — umboðsmaðr — fimm af hundraði — og svo framvegis,” tók nú þriðji maðrinn undir, sá er hjá mér sat og þagað haíði til þessa. Það var nú ekkert hægt um að villast með liann ; það var auðhcyrt að það var gamli húsbóndi minn Mr. Cophagus. Ég get ekki sagt það gleddi mig að rekast: á hann liér, *) Einn af inum mörgu írsku óáldar-flokk- um. Þýð.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.