Heimskringla - 16.12.1893, Blaðsíða 2

Heimskringla - 16.12.1893, Blaðsíða 2
HEIMSKRINGLA 10. DESEMBER 1803. lcemr íít á Laugardögum. The Heimskrin^la Ptg.& Tubl.Co. útgefendr. [Publishers.] Verð blnðsins í Cunada. og Banda- ríkjuuum : li n.ánuíi $2,50 fyrii-frnmborg. $2,00 6 ----- $1,50 ---- — $1,00 3 ----- $0,80; ------ — $0,50 Kitstjórinn geyrnir ekki greinar, sem eigi rerða uppteknar, og endrsendir þter eigi nema irímerki fyrir endr- sending íylgi. Kitstjórinn svarar eng- um brdfum ritstjórn viðkomandi, nema í blaðinu. Nafnlansmn brófum er enginu gamtir geflnn. En ritsti. svar- ar höfundi undir merki eöa bókstöf- um, ef höf. ti'tekr slíkt inerki. Uppisögnógild að lögum,nemakaup- andi sé alveg skuldlaus við bla’Sið. Aur/lýHngaverð. Prentuð skrá yfir pað send lystliafendum. Kitstjóri (Editor): JÓN ÓLAFSSON venjui. á skrifst. bl. kl. 9— VI og 1—6 Ráðsmaðr (Eusin. Manager): ETKÍivIl GÍSLASON kl. 9—12 og kl. 1—0 á slcrifst. Utanaskrift á bréf til ritstjórans : Kditor JleirnsLri/tr/lu. Box 535. ÁVinnipeg. UtanásUrift til afgreiðslnstofunnar er The lleimstkrinrjla l'ity. <fc Publ. Co. Box 305 Winnipcg, Maa. Peningar sendist í P.O. Money Or- der, Kegistered Better eða E.xpress Money Órder. Ilanka-ávísnnir á aðra banka, e.n í Winnipeg, eru að eins toknar með nflölluni. G53 Pacinc Avc. (McWilliam Str.) HEIMSKRINGLA Priating & PublLhing Co. lieldr ársfuud :iinn á skrifstofu blaðs- ins, 653 Paciílc Avonue, laugardags- kveldið 30, ]\ m. kl. 8 síðdegis. Þar verða þá fram lagðir reikn- ■ ingar félagsins, kosnir menn í sfjórn- arnefnd þess fyrir komandi ár og ann- að þáð fyrlr tckið, er nauðsyn kann til að bera. Winnipeg, 14. Dec. 1893. Tlie Heiniskringla Prtg. & Publ. Co. Jón Ólaessox, forseti. — Oss sár-Iiggr á peningum nú, og skorum vér því fastlega á alla, sem skulda oss, að borga oss nú. Þeir sem ekki geta borgað ait, geta borgað eitthvað. Oss dregr alt, hvað lítið sem er. — Vér minnum þá, sem hafa keypt af oss “Hkr.” til heimsendingar til Islands, á það, að eftirleiðis verðr ekkert bloð af lienni sent heirn, nema það sé borgað fyrirfram. Manitoba-smér og tollrinn. Brittish Columbía þarfnast f.yrir talsvert meira smér, en þar er fram- leitt — eftir því sem síðasta blað af Commercial skýrir frá. Áðr en C.P.K. brautin náði vestr að liaíi, var tals- vert af sméri flutt inn til borganna á vestrströnd Britt. Col. frá Californ- íu og öðrum vestrstrandar-ríkjum Bandaríkjanna. Þegar C.P.R. brautin var fullger, fór að verða auðið að flytja smér frá Manitoba vestr. Að vísu varð miklu ódýrri flutningrinn á smérinu sjóleið frá Califorrfia norðr- eftir, heldr cn héðan með járnbraut vestr eftir; en svo var lagðr 4 cts. tollr á hvert smórpund aðflutt, og þá jafnaði það vel hallan á flutnings- kostnaðinum, og síðan hefir Britt. Col. keypt smér sitt mestalt héðan að austan. Manitoba liefir ekki getað fullnægt alveg smérþörf Brit. Col., en svo hefir nokkurt smér komið allit leið austan frá Ontario. Nú er Australía að byrja að smeygja sméri inn á markaðinn í B. C., og þar sem Australía getr selt talsvert smór til Englands árlega, þá er ekki óhugsandi að hún geti stfðið við að selja stöku sinnum eitthvað lífcið af sméri til B. C., með því að flutningr með gufuskipum þangað frá Aiistraliu er ódýr mjög. En þó mun 4 cts. toflrinn gera það fltt hugsandi, að Astralíu smór geti útbýlt Mani- tóba-sméri af markaðnum í Brittish ■Columbia. Nú er talsvert útlit fyrir, að .stjórn vor, scm er að undirbúa ræki- lega breyting og lækkun á toll-lög- unum, muni alveg létta af smértoll- inum, og má þá að vísu ganga, að bæði Bandaríkja-smér og Australíu- smér muni alveg bola Manitoba-smér. n t út af tnarkaðinum í British Col ium''ia. 1 að er nú varla m'ltil gleðiefini fyrir Manitoba-bændr, nema því að eins að þeim bætist það upp á einhvern annan hátt, því að svo er smjörframleiðsla mikil hér fyrir sunnan línuna, að varla þarf að vænta markaðar þar fyrir Manitoba- smér, þótt smértollinum vcrði lótt af í Bandaríkjunum. Winnipeg Clearing House. Mánudagrinn í fyrri viku var mcrlcisdagr í sögu Winnipeg-bæjar, því að þá var stofnsett hér í bænum Olearinj house. Það vita, ef til vill, ekki allir lestndr vorir, hvað cliaiing Iwuse er. Stofnun sú er samkomustaör (allra) banka og vixlara (og brakúna) í ein- um bæ, þar sem daglega mætast eða konn saman umboðsmenn frá þeim öllum, til að jafna og greiða víxla og ávísanir, en hver hefir á annan. í stað þcss að senda með slíkt milli allra bankanna og greiða hvern víxil og ávisun í peningum (eða soðlum), þá hittast sendimenn bankanna á elearing house að ákveðinni stund dag hvcr.n og hefir hver með sér afla víxla og ávísanir á alla hina bankana í bænum og jafna menn svo alt upp með skuldajöfnuði, þangað til þær upphæðir eru eftir, sem ekki verða jafnaðar á þennan hátt ; þá greiða þeir bankar, sem það ber, mismuninn í pcningum. Þetta sparar bæði tíma og verk og ógrynni gangeyris. Þe.ð vóru að eins fjórir bæir áðr í Canada, sem höfðu clegring hovsc: Montreal, Toronto, Halifax og Ham- ilton (Ont.) Hór eru nú tíu bankar (og banka- doildir) í Winnipeg. og hefir Bank of Montreil tekið að sér að vera clearing bank (afgroiðslu banki) og þar verðr elearúig houxe haldið. Bókr.rar bank- anna hór gegna formannsstarfi við elearing house sinn mánuðinn hver tfl skiftis. Fyrsta daginn vóru clearings Winnipeg-bankanna §183.331, og sýnir það að hér er talsvert um að vera í þeim störfum. Undir sínn nafni dróttar hr. Guðni Þorsteinsson þvi að mér í “Lögb.” 9. þ. m., að ég hafi “breytt” einliverjum orðum í ritgerð eftir réra Magnús Skaptason, sem út haíi komið í “Hkr.” Þetta er alveg uppspuni. Eg liefi engu orði breytt í téðri ritgerð að öðru en réttritun tfl. Undir nafninn “Ny-lslend- m«r” hofir sami herra reynt á sína vísu að jórtra upp skammarlegan lyga-áburð “Lögbergs” á mig og blaðið "Heims- kringlu” um kosninga-mútur. Eg hefi svo rækilega svarað því áðr, að ritstj. “Lögbergs” hefir með þögn sinni aftrkaUað þann áhurð, og hefði ég) satt' að segja, búizt við, að hr. Einar Hjörleifsson væri sá sómamaðr, að fara ekki nú að gerast “leppr” Guðna (*jí venia terbo) að þeim ummælum, sem hann sjálfr hefir áðr orðið að kannast við, að hann gat ekki staðið við. En hann um það. Það er hvort sem er hans, en ekki mitt, að sjá sóma hans borgið. En þar sem þessi Guðna-grein er ekkert annað en upptugga úr marg- hröktum Lögbergs-óhróðri, þá get ég ekki farið að sýna honum þann sóma að hrekja hann á ný. Jón Ólafsson. BRÉFA-SKRÍNA. GimLI, Nóv. 15.—Hvernig er þvi varið með fargjaldsstyrk þann, sem sumir emígrantar fengu í sumar ‘t Er það Uirt frá fylkisstjórninni hér eöa slyrkr, sem aldrei þarf að borgast?— Hér eru stöku menn, sem mál þetta við kemr, og hefi ég því verið beð- inn að spyrja yðr um þetta og biðja yðr að svara í “Heimskringlu.’* Það þykir sumum tortryggflegt með fó það. Nú er komið réti að þeim tíma að að þaö á að gjaldast; annars fellr renta á það, segja þeir. Svar : Það geta engir betr svar- að þessu heldr en þeir vestrfarar sjálfir, sem fó þetta hafa fengið til farar. Ef þeir hafa skrifað fyrírfrnm eða jafnframt og þeir fengu féð (eða farbréfið) undir viðrkenning fyrir liíni. þá hafa þeir tekið Idn. En ef þeim hefir verið boðið að “hjálpa þeim um frítt far,” þá hafa þeir ekkert lán þegið. Ef þeiin hefir verið lofað atvinnu nægri, þegar hingað kæmi,* og verið talin tri'i uin, að þeir gætu endrborgað lán af kaupi sínu á svo og svo stuttum tíma, og þessi loforð hafa ekki verið haldin, þá hafa þeir verið tieldir til að taka lán og þurfa þá ekki uð endrborga það. En hternig sem á stendr, þarf enginn að endrborga þetta fyrri en hann getr get t það án þess að sviíta sig eða sína nauðsynjum sínum, og vexti ætti enginn að ganga inn á að borga. Varast skyldi og hver og einn, sem slíkan styrk hcfir fengið, aö skrifa undir nokkrar skuldbindingar nú ún þess að spyrjast fyrir hjá nér fróðari mönnum. Það er ekki gott að segja almennt um slíka spurning scm þessa; maðr yrði að þekkja málavöxtu í hverju einstöku tilfefli. Það eitt getum vér sagt, að oss virðist, ef oss er rétt frá skýrt, öfl þessi ferða-styrks aðferð mjög ískyggileg, og mjög vafasamt, hvort nokkur sönn skylda hvílir á mönnum að endrborga hór fargjald, sem þéir hafa verið taldir á að þiggja að borgað væri fyrir sig. Alt öðru máli er að gegna um það, or einstakr maðr, hvort heldr hér eða heima, lánar öðrum fé til fargjalds fi’rir beiðni lánþiggjanda. — Henzel, N. D., 8. Des. — Hvað þýða orðin “mágr,” “svili” og “tengda- bróðir”? Svar : Eftir núverandi máltízku þýöir “mágr” þann sem kvæntr er sýstr manns; “mágkona” cr kona, sém gift er bróður manns; “svili” minn er sá, sem kvæntr er systur konu minnar; livort heldr mágr minn oða svili er “tengdabróðir” minn. I fornöld var máltízkan söm að því er orðið “svili,' snertir; “svilar” eru tveir eða fleiri. menn, er eiga sína ■systrina hver fyrir eiginkonu. “Tengda- bróðir” kemr ekki oea vitanlega fyrir í fornu máli, og mun það tilviljun ein, því að “tengda-systir” kemr fyrir; svo og “tengda-faðir” “tengda-móðir,” “tengda-lið” og “tengdamenn.” “Tengda-bróðir” er a\\reg sama sem lítrrother-in-law" á ensku. Aftr hafði orðið “mágr” miklu víðtækifli þýðing í fornmálinu, og þýddi bæfi “tengda- Éaðir,” “tengda-sonr” og “tengda- hróðir.” Þanilig segir t. d. í Njálu: “Vill Rútr gerask rnágr þinn ok kaupa dóttr þína.” “Eigi má gera tvo mága at einni ilóttur” (Fornald.s. Norðrl.); “Davíð tók konungdóm eftir Sál mág [=tengdaföðr] sinn” (Rím- begla). “Skildagi þeinra mága” [=tengdaföður og tengdasonar] (Stjórn). í “Grágús” er “mágsemd” haft í sömu þýðing sem “tengdir.” FRÁ LöNDUM. GARDAR, N. D.,. 8. Des. Heri'a ritstjóri! Héðan úr umdæminu er fátt sögu- legt að frétta. Það sem af er vetrin- um hefir tíðin inátt lieita góð, og snj,ór hefir fallið hér mjög lítill svo ekki er sleðafæri nema með pörtum. Kringumstæðr rnanna. hér í bygð í peningalegu tifliti eru. áreiðanlega einhverjar þær erviðusfcu er menn muna eftir, það má heita ómögulegt að fá peningalán hvað sem á liggr og hvað sem í boði er, og eru bank- arnir engin undantekning i þeim sök- um; eins er með gripasölu, þó að bændr vfldu fegnir selja gripi á mark- aðina hér í kring, þá £íst þar ekki peningar heldr. Uppskera hér í haust má kalfa að hafi verið í meðallagi, aflvíða kring- um 20 bushel af ekruani, sumstaðar aftr á lakari löndunt innan við það, en óvíða yfir; svo hefði hveitiverðið verið þolanlegt eins og sum undan- farin ár, þá hefðu bændr ekkí verið ver staddir nú. en þeir hafa átt að venjast, en þar hveitiverðið fór þetta haust niðr úr öllu vanalegu, en þresk- ingargjald og vinna við hveitið er jafnt og að undanfömu, þá er ekki að furða þó hveitiræktin, að frá dregnum öllum kostnaði, gefi heklx lítið í aðra hönd. Margir virðast hér ánægðir með, hvern veg málsókn þess “rétttrúaða” gegn þeirn “forherta” lyktaði og telja það víst að prestrinn muni á sínum tíma* borga kostnað mótparts sins að *) Það væri æskilegt að “hans tími” færi senn að koma. Ritstj. fullu, muni koma þar hreint fram sem annarstaðar. Fyrir stuttu var þess getið í Lögbergi að Islendingabyggðin í N. Dakota heíði tajiað einum sínum aflra bezta manni, Mr. Ásvaldi Sigurðssyni bónda við Eyford. Það er óefað Gardarbyggð sem mest tapar við burtför Mr. A. S., því hann var þar búsettr og vann margt vel í þarfir þeirrar byggðar. Tapið er því til- finnanlegra, sem það vai alment álitið að Gardarbyggð væri helzt til íátæk af þessum “aflra beztu mönnum”; sumir eru jafnvel á því, (en máske fyrir ókunnloik) aö það muni ekki vera eftir nema presturinn og Eiríkr sem geti kallast því nafni með réttu. Einlægar lukkuóskir til Mr. Á. S. og konu lians, frá öllum, er þekktu þau, fylgja þeim til þeirra nýja lieirn- kynnis í Sheridan, Oregon. II. S. MINNEOTA, MINN., 6. Des. 1893. (Frú fregnrita Hkr.) Prestr og safnaðarmál: í siðustu fréttagrein lofaðist úg til að segja, livort mér þætti séra Björn verri eða betri prestr en séra Níels. Að mínu áliti er hann betri prestr og sem prívat- maðr á hann mikið betr við hugi manna hér, heldr cn séra Níels, og ég hcli heyrt marga óska þess, að hægt yrði að fá séra B. til >að setjast hér að, en að séra Níels yrði látinn fara. Sú breyting ímynda menn sér að mundi verða til að efla frið hér á milli manna. I lok síðastliðins mánaðar stofnaði safnaðarstjórn Norðrbygðar til sam- líomn (til arðs söfnuðinum), er haldin var að heimili S. S. Hofteigs. Inn- gangr var 25 cts. — eða eftir því er hver vildi hafa það, sagði innköllun- armaðr. — Gestum voru þar veittir heitir drykkir og margar teguildir brauðs. Rnjðumenn voru þai'; G. S. Sigurðsson : tim félagsskap ísl. (?); Guðm. Pétrsson : um innblástr biblí- unnar. (Fregnriti yðar kom ekki fyr , on þessir tvcir voru því nær húnir að tala). Þegar G. P. lauk ræðu sinni, stóð prestr á fætr og kvaðst hafa skilið þetta samkomuboð þannig, að þetta ætti að vera skemtisamkoma friskilin öllum deilumálum flokk* og einstaklinga, og það ósknði hann eftir að yrði; en ef ræðum. (G. P.) væri kug- leikiö að eiga tal við sig um trúmál, væri hann ekki á móti því, hvort sem G. P. vildi lieldr pvívat eða á til þess settum fundi ; hann (B. B.) vfldi reyna, að verja sitt mál eftir því, er hann hefði bczt vit á, en kvaðst lofast til að ræða með allri þeirri hógværð og stilling, sem hann ætti yfir að ráfar og inss sama kvaðst hann æskjai af öðrum. G. P. kvaðst liafa skilið samkomu- boðið svo.j sem hverjum væri heimilt að tala um það er hann vildi. Þar næst las séra B. upp nokkur kvæði úr bók Hanncsar Hafsteins, ag var það mjög vel lesið. Svo talnði S. S. Hofteig : um gi'und- vöflinn. Það var fremr orðmörg ræða,, en frásneydd öllum fróðleik, og í henni var ekki þumlungs langr spotti af hugsunatiiiaianli „ Þar næst talaði séra B.: um grund- vöfl Islendinga hér í landi, og frækom það, er þeir ættu að sá í inn ame- ríkanska þjóð-jjarðveg, til endrminning- ar fyrir ókomnar aldir, og frækornið var : að reiaai háskóla ! 2. þ. m. var almennr safnaðar- fulltrúa-funilr haldinn í Minneota.. Fulltrúarnir segjast hafa ákve'ið suð halda geysistrSra samkomu á milli jóla og nýárs,. tii arðs háskólastofnuninni íslenzku og til arðs fyrir söfnuðina. Af þvíliium ákvörðunum hlýtr maðr að áliyita eitt af tvennu : ajaor að livorfc að fulltrúarnir séu óafvifcau»ii um þá penÍE^aþröng, sem nú er nmnna á meðal, eða að þeir eru tilfinningar- lausir fyriir því, þó þeir slíti lífsbjörg úr höndura fátækra, til að svktala presta og þeirra dýrlinga. — “Þu<5 saná saxast á liLmina lijins Björnsi mánas.” I dag fann ég Jón Þorvarðarson (frá Papey), sagði hann mér að hann og E.yjólifr Björnsson væru nú báðir gengnir úr Norðrbygðar-söfniiaði; alt svo eru 7 gengnir úr þeim sofnuði í sumar, svo flokkr séra N.. Si. Þ. hefir rýrnad, en ekki vaxið. CHICAGO 9. Des. 1893. Heiðraði ritstjóri! Hér með læt ég yðr vita, að frú S. Magnússon hafa v«rið ánafnaðir tveir heiðrspeningar fyrir þessa marg- umþvættu muni sína á sýningunni í sumar, annan fyrir tóvinnuna og hinn fyrir silfrið og silfr-verkið. Sýning hennar hefir því ekki eftir alt saman reynzt þjóðarsmán, eða ekki virðast dómendr syningarinnar hafa litið svo á; auðvitað skoðuðu þeir munina, og hafa líklega þess utan haft eitthvað vit á þess konar iðnaði; litu ekki á þá hornauga eins og sumir landar hafa gjört, án þess að gefa þeim frekari gaum. Það sýnist því heldr óþarfi af séra Hafsteini Pétrssyni og ýmsum öðrum góðfúsum náungum, að hafa verið að bölsótast eins og naut í flagi að svívirða frú S. M, og muni hennar. Skyldi ekki hafa farið ofrlítið betr á því, að séra H. P. hefði dregið að senda frú S. M. þennan bitling sinn, sem stóð í “Lögbergi" 25 Oct. síðastl f Hafi séra H. P. fundizt hann beinlínis knúðr til þess að víkja frú S. M. einhverju, hví geymdi hann það þá ekki heldr til jólanna og lét hengja það á blessað jólatréð í lcyrkj- unni sinni ? Lögbergi var léttr fótrinn hvenær sem var að skrejipa moð snúðinn. Sumum liggr við að halda að séra H. P. hefði verið nær að nota tímann, sem hann var hér syðra, til þess að glöggva sig betr á skjaldmerki Banda- ríkjanna, svo að bæði “Heimskringla” og “Lögbérg” hefðu ekki þurft að fara að koma honum i skilninginn, livað það eiginlega væri, — örn eða ugla. Margan mætti furðr, að annar eins guðspjalla-garpr og séra H. P. er, skyldi fara að níða sína sann- kristnu* systr og ata auri alt, sem hún hafði meðferðis, og finna henni það helzt til foráttu, að hún hefði sýnt þá fyrri. — Skárri eru það ó- sköpin! — Fleira fer nú að verða stórsyndir enn brot gegn gömlu 10 laga ixiðorðunum. Gæti séra H. P. botr gemsa sinna svo þeir aulist ekki út á gleran gaddin, til þess er hann fyrir Iöiiku kvaddr, en setji sig eigi í dómara- sæti til ]«ss sð dæma um íslenzkan húsiðnað, *em hann hefir víst sára fltið vit á. Heiðrpeninga þessa fær frú S. M. fyrir hönd íslands, en ekki sína. Vorða þeir íslandi til skammar eða sóma ?’ Verða þc-ir séra Ii. P. til lieiðrs eða háðungar? Verða þeir óvinum frvi S. M. til ánægju eða ergelsis? Spurnll. Athuoas..: "Tér þurfum að sjd þessa heiðrspeninga eða fá vitneskju um þá frá dónnnafndinni sjálfri, áðr en vér trúum því, að annað eins dæmalausi “hámbúg” eins og sýnis- munir frú S. M. hafi fengið verð- laun. Ritstj. Orða-belgrinn. [Öllum, sem sómasamlega rita, er velkomið að “leggja orð í belg;” en nafn- greina verðr hwer- höf. sig við ritstj-., þótt ekki vilji nafngreina sig í blaðinu. Engin áfellis-ummæll nan einstaka menn verða tekin nema með fadlu nafni undiu.. Ritstj. afsalar sór allri ábyrgð á skoðun- umþeim, sem koma fram í þessumbálki]' ORÞÓDOXA HELVÍTIÐ. G. R. Ingersofl, inn mikli mann- úðar og jafnréttis pœtuli, segir á einum stað um ið eillfa helvíti trú- arbragðanna: Ég; kýs langiumv framar hugmynd um draumalausan dvala ins eilífa friðar. Upp á skugga- strendr dauðans- kastar haf mótlæfcing- anna ekki einni.einiustui öldu; auigui, sem lokast inu ævarantla rökkri, verða aldrei snert af tárum; varir, sem eru innsiglaðar með inni eiHfu þögn, opnast aldrei framar fyrir einu einasta kvörtunarorði; hjartað af dufti broto- ar aldrei ; sá dauði grætr ekki fram- ar.—Og ég vil Muiklii heldr Bugsa urn þá sem ég hefi elskað og mi«stt að þeir hafi aftr sameinazt frumeflniaiveldi heimsins. Eg vil heldr hugsa uni þá sem meðvitundarlaust duft; ég vil heldr hugsa ura þá sem iðandi í straum- um vatnsins, fljótandi í skýjnnum, eða brestaii'di öldum Ijóssins á strand- fjörum hamattanna ; ég vil iniiklu heldr ímynda mér þá að öllu leyti—og til eilífðar—naeðvitundarlausa, en að hafa hugmynd nm að þeirra nöktu sálir séu kramdar í greipum einhvers or- þodox gnðs.” Framtídar-prestar. Ingersoll segir um stöðu prestanna í framtíðínni : “Eftir þvi sem þjóð- irnar verða mentaðri, þá eftirláta þær prestum sínum að prédika þeirva ein- læga sannfæringu. Söfnuðirnir munu verða þreyttir af að heyra sögurnar um forfeðr og helga menn, um undr og kraftaverk, og óska í þess stað að vita eitthvað um menn og konur þessa tíma, og um framfarir og upp- götvanir vorra daga. Menn langai' Þá tíl að vita, hvernig á að sleppa hjá ó- gæfunni í þessum heimi, í staðinn fyr- ir að komast hjá eilífri útskúfun. Þeir biðja þá um ljós yfir tilgang og ákvörðun þessa lífs.—Þeir munu óska að vita hvað vér eigum að gera við vora sakamenn, í staðinn fyrir hvað guð muni gera við sína. Hvernig vér getum orðið af með volæði og *) Eftir því sem vér vitum bezt til, er Mrs. Sigr. Magnússon Únítari, og því ekki “sannkristin.” Ritstj. Hkr. betl,—með ódáðir og illvirki—með of- í-íki, sjúkdóma og liaflæri, ofríkið í allri þess grimdarlegu mynd, — með fangelsi og aftökustaði, og að vita hvernig vér skulum horga vinnumann- inum lians lieiðarlega strit og fylla heiminn með sælum heimilum.—Þetta verðr dagsskrá ins mcntaða og upp- lýsta tíma bæði fyrir prcdiknnarstóla og sofnuði. Ef að vísindin geta ekki f ullkoinlnfra svnrað öllum þessum spum- ingum, þá ci-u þau einskis virði.” JIERKILEGII OG SANNR VIÐBURÐIÍ. Þýtt af J. S. í Minneota. Þegar ég las boðskapinn frá Mary Hardy (Thc light of trutii, Sept. 23. ’93), þá kom mér til hugar minn fyrsti sunnudagr í Boston, Mass., fyrir 15 nrnm síðsm. Þá þekti ég ekki nokk- urn mann í hænum, en varð að faia þangað í ombættiserindum. Egfór út. á sunnudagsmorgun meö þeim ásetn- ingi, að fara til kyrkju. Ég hafði heyrt til Congregational-kyrkjunni meðan inir eldri Iiugsuðu fyrir mig. Eg sá fólk ganga í hópum inn í Nassau Hafl og hugsaði að þeir væru orþodox. svo ég fylgdist með, en fann mig mitt á meðal nndatrúarmanna. Þrjár kon- ur komu inn og tóku sér sæti á ræðn- paflinum, eftir að sungnir liöfðu verið inir vanalegu sálmar, sem brúkaðir höfðu verið i minni kyrkju. Þó í stað- in'ryrir þessi kuldalegu orð : þér monn komið og skoðið staðinn hvar þér mun- uð braðum liggja, þá var þetta : margar eru þær rnddirnar, sem kafla til vor í dag frá inum éilifu bústöðuin. Eftir sönginn sagði formaðr samkomunnar : Við eignm að heyra frá inu ósýni- fega í dag í gegn um Mvs. Hardy. Eg hafði tekið eftir að ein konan á ræöupallinum sýndist að hafa sofnað í endingu söngsins, og ímyndaði ég mór að það væri af þreytu eftir vik- umiar erfiði, með hjálp inna svæfandi radda hljóðfæranna, því ég þekti ekk- ert til dvalaástands, nenia það sem ég hafði heyrt af Pétri nokkrnm fyr- ir 18 hundruð árum síðan, er svo seg- ir: ég sá stóran dúk niðr siga með allra handa matvælum o. s. frv. Svo stóð konan upp sem Var í dáinu, gekk að ©frlitlu borði, sem vantskrukka og •blómstrkrús stóð á, en hvorki var þar bibliía nó sálmabók, og í 30 mínútur var svo Ifljótt, að vel hefði mátt heyra nál detta lijá inum mikla mannfjöldat hvert auga Iiorfði á ræðukonuna r hún. fiutti cinu of inum T1 fyrirtcstr- Framli. á 1. bis.) CyT FWQ. OSd Chum Píug'. Ekkert annað reyktóbak virðist geðjast almenningi jafn vel og hið ágæta Old Chum. Naínið er nú á hvers manns vörum og allir virðast samhuga með að ná ser 1 það. MONTRtA L. engír vindlar við >S. Davis & Sons vindla.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.