Heimskringla - 16.12.1893, Blaðsíða 3

Heimskringla - 16.12.1893, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 16. DESEMBER 1893. EEGAN. selr ódyrra en nokkr annar í Borginni Fatnað, ullar-nærföt, vetlinga, hanzka, moccasins og loðklæði. GÓDAR YFIRHAFNIR Á $5.00 OG YFIR. Rolled Collar Peajackets $5.00, afbragds kaup. Q? Góðar loðkápur fyrir $15.00, SKOÐIÐ ÞÆR í Deegaris Gheap Clothing Store, 547 MAIN STREET, nalœgt James Str. UPPBODSSALA Á IiVERJU kveldi. Dominion of Canada. iylisjarÉ oleyPis fyrir miliouir maia. 200,000,000 elcra hveiti og heitilandi í Manitoba og Vestr-territóríunum i Canada ókevpisfyrir .«ndnema. Djúpr ogfrábærlegafrjósamr jarðvefrr, nægð af vatni og skógi, og meginhlutinn ndlægt járnbrautum. Afrakstr hveitis af ekrunni 20 bushel, ef vel er umbuið. I inu frjósama helti £ Rauðárdalnum, Saskatchewan-dalnum, I’eace River-dalnum og umhverfis- JSgffl andi sléttlendi eru feikna-miklir flákar af ágætasta akrlendi, engi og beiti- Sandi—innvíðáttumesti íláki í heimi af lítt bygöu landi. Málmndmaland. ■Crull. silfi, jnrn, kopar, salt, steinolía o. s. frv. Ómœldir flákar af kolanáma- Sandi; eldiviör því tryggrum allan aldr. Járnbraut frá haji til hafs. Canada-Kyrrahafs-járnbrautin í sambandi við Grand Trunk og Inter-Colonial- Sjrautirnar mynda óslitna já’rnbraut frá öllum hafnstöðum við Atlanzhafí Ca- aada til-Kyrraliafs. _Sú braut liggr um miðhlut frjósama beltisins eftir því endi - iöngu og um hina hrikalegu, tignarlegu fjallaklasa, horðr og vestr af Efra-vatn . og um in nafnfrægu Klettafjöll Vestrheiins. Ileilnœmt loftslag. SCoftslagið í Manitoba og Norðvestrlandinu er viðikent ið heilnœmasta í Ame- ■íku. I-Ireinviðri og þurviðri vetr o g sumar: vetrinn kaldr, en bjartr og stað- viðrasamr; aldrei þokaog súld og aldrei fellibyljir, eins og sunnar í landinu. Harnbmidastjórnin í Canada aefr hverjum karlmanni vfirl8 áragömlum og hverjum kvennmanni, sem heflr fyrir familíu að sjá, 160 elcrur af lnndi ailveg ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu og vrk fiað. A þann hatt gefst hverjum manni kostr á að veröa eigandi sinnar ábýlis Jarðar og sjálfstæðr i efnalegu tilliti. íslenzlcar uýlendur í Manitoba og canadiska Norðvestrlandinu eru nú þegar stofnaðar í 6 stöðum. l'eirra stœrst er NÝJA ISLAND, liggjandi 45—80 mílur norðr frá Winnipeg’á ■vestrströnd Winnipeg-vatns. Vestr fra Nýja Islandi, í 30—25 mílna fjarlægð >er ÁLETAVATNS-NÝLENDAN. I báðum þessum nýlendum er .mikiðafó- niimdu landi, og báðar þessar nýlendr liggja nær höfuðstað fylkisins, en nokkr hinna. ARGYLE-NYLENDAN er 110 mílur suðvestr frá Winnipeg; ÞING- VALLA-NÝLENDAN, 260mílur norðvestr frá Winnipeg; QTJ'A PPELI.E-NÝ- * v^DAN um 20 mílur suðr frá Þingvalla-nýlendu, og ALBERTA- NÝLF,ND- AN uni 70 mílur norðr frá Calgary, en um 900 mílur vestr frá Winnipeg. 1 arðast töldum 3 nýlendunum er mikið af óbygðu, ágætu akr- og beitilandi. Trekari upplýsingar í þessu efni getr hver sem vill fengið með því, að vskrifa uin þad .r THOMAS BENNETT DOMINION COV'T IMMICRATION ACENT, .E<ía 13« Baldwinson, isl. umhoðsm. ... . Canada. Winnipeg, NAUDSYNLEG HUGVEKJA. C. A. Qfirfifiu er nybúinn ad fá miklar birgdir af YFIRHOFNU Meltons, Irish Freize, Beavers, French Montenac, English Xap. Skodid liaust og vetrar YFIRHAFNIR vorar, gerðar eftir máli, frá $18,00 til $20,00 OG YFIR. PACIFIC II. R. Takið eftir eftirfarandi verðlista yfir alfatnaði gerða eftir máli. Alfatnaðir úr bezta Serge, treyja og vesti ineðbuxum eftirvild $30.00 Vandaðir AVorsted alfatnaðir á 23.00 825, $27 og $28. Alfatnaðir : Kanadiskt vaðmál - §14.00 “ al-ull kanadiskt vaðm. $16, $17 og 18.00 “ góð eftirstæling of Skozku vaðm. $19, og 20.00 “ Skozkt vaðm. $22, og 24.00 “ góð, svört Serge treyja og vesti og buxur úr hverju sem hentar - 23.00 Vór höfum mikið upplag af buxnaefni, sem vér gotum gert buxur úr fyrir 4, 5, 6, 7, 8 og $9.00. Þetta eru ágætis vörur og borgar sig að skoða þær. Vér höfum nýiega íengið mann í vora þjónustu ' sem sníðr föt aðdáanlega vol. TILBUiN FÖT. C. A. GAREAU, 324 Main Street. Merki-: GYLT SKÆRI.................. SKORWSTKaVJEL Eyrir kvennmenn, konur og börn. Vér höfum hyrgðir af öllum stærðum og gæðum. Reimaðir skói'. Hneptir skór. Lágir skór. Sterkir vinnuskór. Allar tegundir. Vér höfum allar inar nyjustu og algengustu tegundir af öllum stærðum, prísar vorir eru ætíð inir lægstu í horginni. RICHARD BOURBEAU. 360 Main Str. Næstu dyr við Watson sætindasala. p'fDftP'S X ÍO XJ 8. (ROMANSON & MDMBERG.) Gleimið þeim ekki, þeir era ætíð reiðubúnir að taka á móti yður. FERGUS0N & CO. 403 Main Str. Bækr á ensku og íslenzku; íslenzkar sálmabækr. Ritáhöld ódýrustu í borginni Fatasnið af öllum stærðum. ISLENZKR LÆKNIR BR. M. IIALLD0RSS0N, Park River — N. Dak. $40 —ODYR— $40 VETRAR-SKEivlTIFQR FRÁ MANITOBA TIL -FYRIR- Og til staða fj-rir austan Montreal í QUEBEC," NEW BRUNSWICK, NOVA SCOTIA, að viðlögðu far- gjaldi aðra leiðina frá Montreal til þess staðar sem maðr fer til. FARBEEF TIL SÖLU FltA 21. NÓV. TIL 31. DE3. GILDA I 90 DAGA Frá söludegi, og leyfa viðstöðu ef beiðzt er. Með því að borga lítið eitt að auki er iiægt aö fá tímann lengd- an. Vér erum nýbúnir að fá mikið af yfirhöfnum af als konar tegundum, og ur bezta efni, keyptar hjá inum freegustu fatagerða- mönnum fyrir óheyrilega lágt verð. Vér höfum mikið af karlmannafatnaði, svo sem nærföt úr ull, baðmullar- skyrtur, ‘armlin, kragar og hálsbindi af öllum tegundum. Einnig mikið af IíÖTTUM, LOÐHÚFUM og FELDUM af beztu gerð og efni. Komið sjálfra yðar vegna og skoðið vörurnar. Munið eftir að taka farbréf með NORTHERN PACIFIC járnbrautinni gegnum St. Paul og Cliicago. Bezti útbúnaðr, Pullman Palace svefnvagn- ar, borðstofuvagnar, og hentugir setu- vagnar með öllum lestum frá Winni- peg suðr og austr. Fara kl. 11.35. Þér getið valið Um SEX BRAUTIR milli Chicago og St. Paul. Allr farþegja-flutningr merktr til lendingarstaöanna; engin toll rannsókn, Farið til umboðsmanna félagsins til að fá farbréf og upplýsingar. CHAS. S. FEE, Gen. Pessenger og Ticket Agent St.Pau. H. SWINFORD, General Agent, Winnipeg. H. J. BELCH, Tickit Agent, 486 Main St., Winnipeg. Vecccs Poim KiUer Ifas demonstrated its wonderfut power of KiLUNG EXTERNAL and INTEfíNlL PAiN. No wonder ihen that it is found an The Surgeon’s Shelf The Mother’s Cupboard The Traveler’s Valise, The Soldier’s Knapsack The Sailor’s Chest The Cowboy’s Saddle The Farmer’s Stable The Pioneer’s Cabin The Sportsman’s Grip The Cyclist’s Bundlo tt ASK FOR THE NEW BiG 25c BOTTLE.” 416 Jafet í iöður-leit. Ég kom inn og reyndi að sýna á svip snínuin og látæði, að íg væri maðr, sem .jgiiis léti mér ant um skyldu-erindi mitt. “Þér eruð Mr. De Benyon, býst ég við?” “Já, herra; gerið svo vel að fá yðr sæti.’ Ég settist niðr og dró upp vasabók mína., “Erindi mitt, Mr. De Benyon, og orsökin tll að ég ónáða yðr, er sú, i.ð vér þurfum að ií vitneskju um ýmislegt, er eð ætt yðar lýtr, ■»u það er ekki eins auðvelt að lá þrer upp* Sýsiugar í Englandi eins og liér. Svo er mál •raed vexti, að cign nokkur er fallin til arfs, ''Ug eltir því scm við vitum bezt mun það vera einhver af De Benyon’s ættinni, sem liún .ú íiö falla ti 1, en hver ai ykkr það er, það getum við ekki nieð vissu sagt nema við lá- «m betri vitneskju um ættiua.” “Er það mikil eign í” spurði Mr. De Ben- yon. “Ó nei; ckki mjög ttór; en mjög snotr eign jþá. er mér sagt.” — Lesandinn getr ef til vi!l ajert sér í liugarlund, i,ð eignin var ekki önnr ég sjálfr, enda þöitist íg fullsnotrs — “Mú •ég spyrja yðr nokkurra spurninga um jarliun &eai nu lifir, og bræð:- hans ?” “Með ánægju,” svaraði Mr. De Benyon; ■“úg skal fúslega segja yör alt, sem cg veit, «»s4 œtt okkar. Jarlinu á íjóra bræðr. Sá elzti .jjeirra er Maurice.” "“Er ha nn kvæntr ?” J afet í föður-leit. “Jó, og á tvö Lörn; næstr honum er Will- iam.” “Er hann kvæntr ?” “Nei, hann hefir sldrei kvongazt. Hann er yfirhershöfðingi í landhemum. Þriðji bróð- irinn er ég, og ég heiti Henry.” “Þér eruð kvæntr, lierra, býst ég við r” “Já, og á fjölda barna.” “Gerið svo vel að lialda úfram.” “Arthur er jjórði bróðirinn. Hann er ný- kvæntr eg a tvö börn.” “Ég er yðr mjög þakklátr, berra, fyrir greiðvikni yðar að íiæða mig um þetta efni. Þetta er undarlegt og flókið mál. Úr því nð óg er hér á annað borð, þá get ég eins vel spurt yðr sð einni spurningu, þött hún liafl lítiö að þýða. Eg sé á aðalsskránni að jarlinn er kvæntr, en ég sé ekki livort bann á nokk- ur börn.” “Jú, jú ! Ilann á tvö, og alt útlit fyrir nð hann eignist fleiri. Mætti ég nú spyrja yðr nokkuð nánara um eignina ?” “Ég get, þvl miðr, ekki sagt yðr neitt greiniiega um hana, með því að mér er ekki sjálfum fullkunnugt um liana. Það er félagi minn, sem er því máli kunnugri; en eftir því sem mér lieíir skilizt, þá veltr það á skírn- arnaíni, liver tilkall á til eignarinnar. Ekki vænti ég þór vilduð gera svo vel að segja mér skírnarnafn allra barnanna yðar ?” Mr. De Benyon gaf mér nafnaskrá þeirra 420 Jafet í fuður-leit. Um le'ð og ég fór út úr hótelinu tók ég eftir umboðsmanniuum Jlr. MacDerniott; hann stóð í drykkjustofunni og, var að tala þar við þii, sem inni vóru. Þegar ég sá hann minntist ég aftr þess. sem óg liaiði gleymt um stund, en það var að greuslast ei'tir því livort Sir itenry og Meleinor væru einn og sami niaðr. Um leið og ég gelik yfir strætið, ávarpaði mig nmðr, sem var að scpa sttætið; hauu var í rifnuin ræfium, og bað liann niig um ölunisu. Eu það lá ekkert vel á mér, og liélt ég þvi áfram án þess að sinna bonum. En liann elti mig og kvabbaði svo í mér, að ég loksins sló göugustaínum niínum í endann á honum og sagði; "Earðu burtu, mannskratti!” “l'ara burt ? Vel og gott. En þetta högg skuluð þér fá að svara fyrir; það sver ég við blóð O’Rourke-ættariimar.” Ég liélt áfram og gekk um bæinn langa liríð, en loks fór ég lieim á hötelið aftr. Nokkrum augnablikum síðar koin hóteiþjónn- inn inn til mín og sagði að Mr. O’Donaghau vildi tala við mig. “Eg þekki ekki þami inann,”. svaraði ég; ‘en það gerir ekkert, fylgið homim upip.” Mr. O’Donaghau kom inn. Hann var hár maðr vexti, liafði þykt vangaskegg, var i hálí- almennilegum l'ötuni, sem þó höfðu auðsjáan- lega ekki verið suiðin upp á hann ; hann hafði Jafet S föður-leit. 413 Eg settist nú niðr hjá gamla líúsbónda mínum, og með því ég vissi að ég mátti ör- ugt treysta houuni, þá sagði ég honum ágrip af öllu, sem á dagan i hafði drifið, og hvaö ég hefði nú fyrir stafni. “Ég sk.il, Jafet; ég skil — gert yðr baga — leiðiulegt — gat ekki að því gert — vil gera alt, sem eg get — hm ! — livað verðr gert ? — er vel til yðar — vil reynast yðr vinr—idt i f líkað vel við yðr— lijalpa alt sem ég get — og svo lramvegis.” “En bvaða ráðleggiug vilduð þér nú gefa inér ?” “Ráðleggingar eins og iæknislyf — enginn vill taka þær — írland — hálfgert vill imauna- land — tómt lagalevsi — betra aö smia allr — fela mér alt á liendr — grenslaot eftir öllu — og svo framvegÍ8.” * Þessu ráði vildi ég með engu móti fylgja^ Viö skröfuðum um þetta aftr og fram um hríð, og loks kom okkr saman um, að við skyldum verða samferða. Mr. Cophagus sagði mér frá, að hann liefði átt talsverðan auð þegar liann var búinn uð seija búðina, og kvaðst nú eiga lieima uppi í sveit, eitthvað 10 inílur frá Lundúnum. Nú liafði ógift iöður- systir iians dáið í Dyfiinni, og hún liatði getið ýmsar dánargjafir og falið honum á hendr umönnun sterbúsins og aifleitt lu.nn að því sem i fgangs yrði dánargjöfunum; en livað það yrði og hvort það yrði nokkuð, það vissi

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.