Heimskringla - 16.12.1893, Blaðsíða 4

Heimskringla - 16.12.1893, Blaðsíða 4
4 HEIMSKRINGLA 16. DESEMBER 1893. Winnipeg. — Vér höfum verið beðnir að geta um slaema prenlvillu í Nóv.-bl. af “Dagsbrún”: són fyrir eón. — Mrs. Peterson talar á, ensku í Únítara-kyrkjunni annað kveld. — Mr. Jón Eyjólfsson frá Minne- sota kom hingað í vikunni; ætlar kynnisferð norðr í Nýja ísland og svo til baka aftr. Munið eftir að bókbindara-verk- stofa Árna Þorvarðssonar er 195 Ell- en Str. — hom. á Iloss Str. “Clear Bavana Cigars”. ,JLa Cadona“ og „La Flora“. Biddu letíð um þessar tegundir. — Jón Jónsson Borgfjörð, bókbind- ari, andaðist hér í bæ 11. þ. m., um sjötugt að aldri. Hans mun siðar minzt betr hér í bl. — Guðni Sigurðsson, á Boss Str. andaðist síðastl. sunnudag, 32 ára gamall. Hann var settaðr úr Borgar- firði (suðr) og lætr eftir sig ekkju og eitt barn. — Slys. Mr. B. S. Vatnsdal misti kú sina og 40 hænsni hér um nóttina. Aska hafði verið borin undir hænsn- in; hefir verið neisti í og kveykt í moði á gólfinu, og svo fuglarnir og kýrin kafnað. — Bæjarstjórnin hefir nú afráðið að taka atvinnulausa menn til að moka snjó af strætunum ; er ákveðið að borga $1 um daginn fjölskyldufeðrum, en minna einhleypum. — Fólk, sem hefir reynt það, segir að það sé ekkert betra lyf til við meltingarleysi, heldr en Ayer’s Sarsaparilla. Það gefr manni auðvit- að ekki strútfugls-maga, en styrkir svo meltíngarfærin, að það verðr létt og eðlilegt að melta venjulega fæðu. — Veik og óregluleg matarlyst ' batnar bezt við Ayer’s Cathartic Pills. Þær veikja mann ekki á eftir með því að verka of sterkt á mann; en þær koma maganum, lifrinni og görnunum til að vinna verk sín eins og vera ber. Þrer eru óviðjafnanlegar sem pillur á eftir máltíð. — Haldin verðr fyrirlestr næsta laugardags kveld þann 16. þ. m. af Jóni Miðfjörð á North West Hall, Ross Str. Efni: Hvað gott er að tileinka sér Jesú forþénustu kraft. Byrjar kl. 8. að kveldinu. Inngangr 10 cts. — Water works félagið langar til að ráða bæjarstjórnarkosningunum hér, að sagt er, til þess að koma að full- trúum, sem vilja láta bæinn kaupa- við afarháu verði útbúnað félagsins. Menn ættu að varast að gefa atkvæði lögmönnum og fasteignasölum við þess- ar kosningar. 1892, Rjominn af Havana uppskerunni. „La Cadena: ‘ og „La Flora“ vindlar eru án efa betri að efni og töluvert ódýrari heldr en nokkrir aðrir vindlar. Fordóms- fuliir tóbaksreykjendr vilja ekki kannast við það en þeir, sem vita hvernig þeireru tilbúnir, kannast við það. S. Davis & Sons, Montreal. __ Innan við 20 eintök eru nú óseld eftir af “Ljóðmælum Jóns Ólafs- sonar” ($1,25 í bandi, ?1 heft). Góð jólagjöf. Kaupið í tima. — Dr. Dalgleish er ráðvandr og gætinn maðr; hann ætti að fa at- kvæði allra góðra kjósenda í 3. kjör- dæmi. Bæði íslenzku blöðin mæia með honum, og er vonandi að hann fái flestöU íslenzku atkvæðin. Hann er sparnaðarmaðr og viU ekki eyða bæjarfé að óþörfu. En liann vill veita fátækum mönnum atvinnu og láta bæjarmenn sitja fyrir utanbæj- armönnum. — Vér drögum athygli að auglýs- ing Mr. Dickinson’s í W. Selkirk. Hr. Kristján Sigvaldason, sem er inn umönnunarsamasti og bezti ferðamaðr, flytr póstinn fjrrir Mr. Dickinson, og hvað sem aUar auglýsingar úr öðrum áttum segja, þá hefir enginn maðr nokkurn tima haft neitt sviplíkt svo góðan útbúnað á vetrar-ferðalagi norðr tU N. ísl., eins og Mr. Sigvaldason. Upphitað herbergi í sleðanum, sem er breiör og rúmgóór. Gólf og sæti eru stoppuð. Sleðinn rúmar vel 24 menn. — Vér leyfum oss að vekja athygli lesenda vorra á auglýsing Mr. Black- adars, sem birt er á öðrum stað hér i blaðinu. Mr. Blackadar er nýbúinn að setja á stofn stóra heildsölu og smásölu Flour & Feed biið að 131 Higgin Str., sem gengr undir nafninu "iron warehouse." Mr. Blackadar er bæði í eignalegu og umboðslegu sam- bandi við ýmsar hveitimylnur, og hefir því ætíð fyrirliggjandi nægar birgðir. Mr. Mr. Gunnar Sveinssou, sem er um- sjónarmaðr í búðinni, afgreiðir öll viðskifti fljótt og áreiðanlega. — í fyrrakveld var haldinn safn- aðarfundr í ísl. lút. söfnuðinum hér. Á þeim fundi sagði séra Jón' Bjaiína- soíí söfnuðinum upp prestþjónustu sinni; kvaðst ekki treysta sér til að þjóna söfnuðinum einn, en sæi hins- vegar, að söfnuðinum væri ofvaxið að launa tveim prestum. Væntanlega mun kyrkjufélagið finna það skyldu sína að ala önn fyrir honum, því að í þess þjónustu hefir hann að miklu leyti eytt kröftum sínum. — Islendingar á Chicago-sýning- unni. Auk þeirra, sem nefndir vóru í síðasta bl., höfum vér nú frétt, að frá Minnesota hafi þessir landar sótt sýninguna: Stephan G. Sigurðsson kaupmaðr í Minneota, Sigmundr bóndi Jónathanson frá Minneota, Þórðr Þórðarson frá Mashall (í vor; nú í Minneota) og kona hans. Þannig hafa farið alls 6 frá Minnesota, eða 27 íslendingar í Ameríku utan Chicago. Auk þeirra tveggja landa frá Islandi (hr. S. Eym. og séra M. Joch.) mátti og nefna frá Englandi frú Sigi-íði Magnússon. Það verða því alls 30 íslendingar utan Chicago, sem hafa sótt sýninguna. (I gr. í síð. bl. var prentvilla: “Minneota” fyrir “Minne- sota”). Þann 10. Janúar 1894 heldur ísl. verzlunarfélagið ársfund sinn í verka- manna félags-húsinu á Jemima Str. kl. 7£ síðdegis. AUir liluthafar eru beðnir að koma eður senda löglegt umboð fyrir sig þar eð kosið verðr í stjórnarnefnd fél. og ýms áríðandi mál rædd, munið eftir kveldinu. I umboði fél. Jón Stefánsson. — Mikil veikindi ganga alment hér í bænum, bæði kvef, taugaveiki og ýmsir fleiri kvillar. — Mr. Einar Sigfússon (Eymunds- sonar) liggr hættulega veikr (i tauga- veiki) á spítalanum hér. — Grimmilegir kuldar hafa verið fyrirfarandi, alt að 38 stig fyrir neð- an Zero á Fahrenlæit. — Kristófer Jóhannesson á Point Douglas hér í bænum er sagðr horf- inn; menn eru hræddir um að hann hafi orðið úti. — Stjórnin hefir nú lokað aftr odda-sectíónunum i N.-ísl. svo að þær fást ekki sem heimilisréttarland. Mr. Baldwinson hefir þó skrifað stjórn- inni út af þessu og lagt fast að henni að opna þær á ný, og má telja nærri víst að honum ávinnist það. — Sir John Thompsson sagði í fyrri viku i ræðu : “Ekki þarf oss að greina á við mótstöðumenn vora um það, að hafa tolla að eins eftir tekju- þörfinni. Vér ætlum að koma fram með toll-endrbætr og hafa svo lága tollana að þeir hrökkvi að eins fyrir útgjöldum landsins.” KOSTABOÐ býðr ið íslenzka verzlunarfélag um þessar mundir; lágt verð, góðar vör- ur, og 2 pr. cent afslátt á öllu, sem keypt er fyrir peninga og mánaðar- borgunum. Allir velkomnir; rikismaðrinn með $100.00 og og fátækhngrinn með $1.00. SUNNANFARI. °r„“' Sunnanfara í vestrheimi eru: Chr. Ólafs- son, 575 Main Str., Winnipeg; Sigfús Bergmann, Garðar, N. D.; G. S. Sigurðs- son Minneota, Minn., og G. M. Thomp- son, Gimli Man. Hr. Chr. Ólafsson er aðalútsöluinaðr blaðsins í Canada og hefir einn útsölu á því í Winnipeg. Verð 1 dollar. Björn Pálsson 628 Ross Str., smíðar allskonar silfr- og gullsmiði svo sem skeiðar, gaííla, beltispör, brjóst- nálar, kapsel, úrfestar, hnappa, hand- hringa, likkistu-skildi o. fl.; tekr að sér allskonar aðgjörðir á gulli og silfri, grefr stafi og rósir, svo sem á lík- kistuskildi, brjóstnálar, Iiringa o. fl. Afgreiðir fljótt pantanir, vandar sitt smíði vel og selr ódýrt. ---- KOMIÐ OG REYNIÐ ------ --- KJÖRKAUP í - Blue Store. (Blau budinni.) MERKI: BLA-STJARNA. Blík kosta-boð hafa aldrei fyrr heyrzt síðan Manitoba bygðist. - KOM OG SJÁ vorar tweed buxur. KOM OG SJÁ vorar svörtu buxur. KOM OG SJÁ Senn um seinan. Þegar “Ljóðmæli” Jóns Ólafssonar eru alveg uppseld, þá er það um seinan að ætla að fara kaupa þau. Enn er tími til að fá þau. En það fer að verða hver síðastr. Fyrirlestr. Fimtudagskveldið 21. þ. m. heldr . . . . JÓN ÓLAFSSON OLAFR STEPHENSEN, I.ÆKNIR er fluttr í Nr. 164 Kate Str. (græna terrasið), og er þar heima að liitta kl. 10—12 árd. og kl. 1—6 síðd. — Eftir þann tíma á Ross Str. Nr. 700. STEIN0LÍA, r tC til heflr kostað 40 cts. gallonan, fæst nú, frítt flutt á heimilið til hvers bæj- armanns, fyrir að eins 25 ets. gailónan. C. GERRIE, 7 Princess Str. (2. dyr frá Jemima Str. vorn karlmanna alfatnad. KOM OG SJÁ vorn svarta alfatnad. KOM OG SJ . vorn unglinga-alfatnad. KOM OG SJÁ vorn drengja alfatnad. KOM OG SJÁ vorar Pea Jackets (vetrar-treyjur)^r. KOM OG SJÁ vora yfirfrakka. %%%%%%%%%%%%%% fyrirlestr: Um dýrskoulmagn, da- LEIBSLU OG ANDA-TRÚ. Fyrirlestrinn verðr haldinn í Uní- tara-samkunduhúsinu, og því sem inn kemr fyrir aðgang, verðr varið til af- borgunar á prentvél Heimskringlu. Aðgangr 25 cts. WARD 3. Innlent Raudavín. . Canadiskt Portvín. California Portvín. . Eg er nýbúin að fá mikið af ofan- nefndum víntegundum, og einnig áfeng vin og vindla sem ég sel með mjög lágu verði. Mér þætti vænt um að fá tæki- íæri tíl að segja yðr verðið á þeim. Bréflegar pantanir fljótt og greiðlega afgreiddar. II. c. Chabot Telephone 241. 513 MAIN STli. Gegnt City HalL Þér þurfið ekki annað en að sjá og skoða þessar tegundir af FATIVADI, að samfærast þegar um, að hann er sá bezti og ódýrasti sem nokkru sinni Iiefir boðinn verið í þessu landi. Alt, sem vór mælumst til, er að pér komið og skoðið sjálfir vöruruar. Munid : „BLÁA BtJDIN“..... .... Merki: BLÁ-STJARNA. 434 MAIN STREET, A. Chevrier. Ég hefi engar axir að skerpa, en ef þér gefið mér atkvæði yðar við kosningar þær, sem í hönd fara, þá skal ég gera alt sem í mínu valdi stendr til hagnaðar fyrir Ward 3, og Winnipeg-bæ yfir höfuð. WM. BELL. Ward 3. Til kjósenda í ward 3. Heiðruðu herrar : Samkvæmt ósk- um mjög margra kjósenda, hefi ég látið tilleiðast að vera í kjöri sem bæjarfulltrúa-efni fyrir Ward 3, við kosningar þær, sem nú fara í hönd. Ég leyfi mér því virðingarfyllst að beiðast stuðnings yðar og atkvæðis. B. E. CHAFFEY. Winnipeg, 30. Nóvember. j DR~ WOOD S Norway Pine Syrup. Rich in the lungr-healingrvirtnesofthe Pine combined with the soothlnsr and eipectorant properties of other pectoral herbs and barks. A PCRFEGT CURE FOFt COUGHO AND COLDS Hoarseness, Asthma, Bronchitis, Sore Throat, Croup and all THROAT, BRONCHIAL and LUNG DiSEASES. Obstinate coucrhs which resist other remedics yicld promptíy to this pleasant piny syrup. RICB 2SC. ANO BOC. RBR BOTTLB. ■ oi-o av M.i o»tyaoi«T*. UPPBODS=SALA. ÞROTABÚS-VÖRUR MeCROSSAlV <&: CO’S. eru seldar á uppboði á hverju kveldi fyrst um sinn. DÚKVARA, FATNADR, SKINNVARA, Alt, sem vant er að vera til í DRY GOODS búð. — Allan daginn errr vörurnar líka seldar uppboðslaust fyrir uppboðs-verð. M. CONWAY, upphoðslialdari. GEO. H. RODGERS & C0„ # * EIGENDR. 414 Jafet i fcður-leit. hann ekki um. Hann var enn ókvæntr maðr og stytti sér stundir með því að gefa fátæk- lingum í bænum, þar sem hann var, ókeypis læknisráð við hversdagskvillum, og ókeypis læknislyf, því að þetta var svo lítið þorp, að þar var enginn læknir. Hann kunni vel við sveitalífið. Það var að eins eitt, sem hann hafði á méti því; pað vóru — nautin. Hann hafði ekki enn gleymt mannf/ga bola. Það var orðið nijög framorðið þegar við fórum að hátta. Morguninn eftir var bezta veðr, og uudir eins og póstvagninn kom, fórum við um borð á Dýllinnar-skipið, og gaf okkr vel byri yfir til Irlands. Þegar ég kom til Dýflinnar, þá hí-lt ég þegar til F-------hótelssns, með því að ég hugsaði, að þar væri auðveldast að fá einhverja vitneskju um Mr. De Benyon. Mr. Cophagus tók sér aðsetr á þessu hóteli líka, og leigð- um við sitt svefnherbergið hvor, en setstofu saman. Ég spurði þjóninn, hvort hann þekti nokkurn af De Benyon’s ættinni. “Já,” svaraði hann; “það er einn af þeim þtér á hótelinu rétt núna.” “Er hann kvæntr maðr?” “Já — og barnamaðr mikill.” “Hvert er skírnarnafn hans?” “Ja, það veit ég, satt »ð segja, ekki; en ég skal’ komast eftir því til morguns og láta yðr viti þrð í fyrramálið.'’ “Hvenær fer hann ?” Jafet í föður-leit. 419 XLII. KAPlTULI. [Ég styggi írskan herramann, og geri kurteislega afsökun, sem er vel þegin]. Áðr en ég komst inn í herbergi mitt aftr, mætti ég Mr. Cophagusi; hann kom frá húsi frændkonu sinnar sáluðu, og sagði ég honurn alt af létta. “Sé elcki neitt í því, Jafet—hreinn blind- ingaleikr — hver sagði yðr ? — pa! Pleggit’s strákar — erkilygarar—De Benyon ekki rétta nafnið, viss um það — alt liringlandi, og svo framvegis.” Og þegar ég fór að liugsa mig vel um, þá gat ég ekki annað en viðrkent, að minn góði lyfsali gat haft alveg rétt fyrir sér og að ég væri Hklegast að elta tóman skugga; en ég komst að eins að þe=sari niðrstöðu þegar illa lá á mér, eins og stundum bar til. Þegar yfir mér glaðnaði aftr, var ég eins vongóðr eins og ég haíði nókkurn tima verið. Alt um það var ég alveg óráðinn í þvi, hvernig ég ætti nú næst að fara að, enda sturleði mig talsvert það sem Cophagus hafði sagt. Ég gekk nú út og lá ekkert vel á mér. 418 Jafet í föður-leiL allra og ritaði ég nöfuin hjá mér með mesta alvörusvip. “Það er náttúrlega enginn efi á því, að næstelzti bróðir yðar hafi aldrei kvænzt ? Eig- inlega ættum við að fá vottorð um það hjá honum. Vitið þér, hvert á að skrifa honurn nú sem stendr ?” “Hann hefir verið á Indlandi i mörg ár. Hann kom heim nýlega; hafði fengið orlof til þess, cg er nú alveg ný-sigldr af stað aftr til Calcutta.” “Það er leiðinlegt. Við verðum að skrifa honum og fela bréfið á hendr Austr-Indlands- stjórninni. Vilduð þér ekki gera svo vel að gefa mér líka utanáskrift yðar; því að það getr komið fyrir að ég þurfi að skrifa yðr?” Mr. De Benyon gerði það. Ég lofaði lion. um að láta hann vita nákvæmlega alt um eignina undir eins og ég kæini heim ; kvaddi hann svo hæversklega og fór. Það var auðséð hverjum fullvita manni, sem ekki var utan við sig af imyndunum sínum, að ég hafði reyndar ekkett það frétt, er neina þýðingu hafði; en mér virtist það auðsætt, að það yrði endilega að spyrja spjör. unum úr þann Mr. De Benyon, sein var hers- höfðingi í landhernum; og ég var nærri stað- ráðiun í að leggja af stað til Calcutta í þeim erindum. Jafet i föður-leit. 4i& “Ég held á morgun.” “Vitið þér, livert hann fer héðan ?” • “Ójá ! Hann fer lieim á höfuðból sitt.” Svo fór pjónninn út úr lierberginu. “Tjáir ekki, Jafet,” sagði Mr. Copliagust þá;—“fjöldi barna og ættingja—kærir sig ekkí utn að auka vio—liart í ári, og svo framvegis.’r “Nei, það er satt,—það lítr ekki út fyrir oð haim sé faðir minn; en það er ekki ólík- legt að hann geti frætt mig eitthvað um ættina — sem ég vona sé bæði hans og mín.”' “Dugir ekki, Jafet — reyna á aiman hátt — mörg börn — þarf allra peninga frænda síns — liemm! — segir ekki frá neinu — góða nótt.” Þessi ummæli Mr. Cophagusar urðu tií þess, að mér datt nokkuð nýtt í hug, sem ég fór eftir nresta niorgun. Eg sendi nafnspjald mitt upp til Mr. De Benyon’s tneð þeirri orðsending, að ég hefðr brugðið mér yíir til írlands í áríðandj erindi; en að njér riði á, ef auöið væri, að komast lieim aftr áðr en næsta dómþing yrði liáð * Lundúnum; en ég bæði hann að lofa mér nð iiafa tal af sér, með því að það gæti að Hk- indum sparað mér talsveiðan tíma og ómak. Þjónninn skilaði þessu til hans, og ég lieyrði nð hann svaraði: “Ileim áðr en næsta þing er liáð — hlýtr að vera málaílutningsmaðr. Fylgið honuus- inn.”

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.