Heimskringla - 16.12.1893, Blaðsíða 1

Heimskringla - 16.12.1893, Blaðsíða 1
VII. AR. NR. 63. WINNIPEG, MAN., 16. DESEMBER 1893. AYBR’S A SARSAPARILLA yöar bozta lyf við lieimakomu, kvefi, gigt og kirtlaveiki ; liðagigt, augnarensli, bólgu, þrota, óheilinda-sdrum, skyrbjúg, vendum vessum, kláða, vindþembu, meltingarleysi, nöbbum, ígerð og blóðkýlum, ^eformi, útslætti óhreinu blóði, deyfð, vatnssýki, lifrarveiki. Alt læknast með AYER’S SARSAPARILLA. Tilbúið af Dr. J. C. Ayer & Co., Lowell, Mass. Sold í hverri lyfjabúð. Yerð *1. ; sex flöskur $5. LÆKNAR AÐRA; LÆKNAR ÞIG. Með þessu tölublaði er eiginlega VII. úrgangr “Heinnkringlu” á enda. En aí þvi að það féllu tveir laugar- dagar úr í vor, þegar prentsmiðjan brann, setlum vér að telja tvo næstu laugardaga til þessa árgangs lika, og er þá kaupendum full-bætt upp það, sem þeir mistu úr í vor. FRÉTTIR. NÍÐINGSVERK. Fyrra laugardag var sprengikúlu kastað niðr í þingsalinn, þar sem neðri deild franska þingsins var á fundi. Inn nýi forseti þingdeildarinnar, Dupuy Sfcr£:.'it, og-ri.Hs'Tti vú -r:1 oo nwtm m«iia og minna særðir, þar á meðal ýmsir hingmenn. Maðrinn, sem kastaði kúl- Unni, særðist og sjálfr, misti nefið. ttann er stjórnleysingi (anarkisti) og or hróðugr af verki sínu. Hann verðr háLshöggvinn fyrir úikið. (Framli. frá 2. bls.) Um, sem ég lietí heyrt. Að eadingu sagði !iún : “Þetta var fyrir sagt af Theodore Parker.” Formaðr gaf þá til kynna að the mciliume, sem vóru þrjár, mundu reyna að gefa sannanir tilheyrendum. Mrs. Hardy sagði: “Mér þætti vænt um að konan í sorgarbúningnum í fjórða sæti vinstra megin vildi koma upp til mín.” Þessi kona, sem til var talað, var í sorgar búningi með svarta blæu fyrir andlitinu, hún var auðsjáanlega í efa, hvort hún ætti að standa upp eða ekki. Mrs. Hardy sagði þ4 • “ég vona að þessi kona láti ekki standa á sér, því hér eru mjög kævir vinir liennar frá andanna heinti, sem vilja tala við hana. og vona hun angri ekki andana.” Þeg- ar konan var beðin svona, stóð hún upp °ít tók sér sæti við hliðina á Mrs. Hardy, sem ^alaði við hana í láguin róm, sem ekki heyrðist. Aðal- fundrinn var úti og fólk var farið að tala sainan i ssetum sínum; ég tók eftir að konan hrá vasaklút upp að augunum. !iuðsjáanlega til að þurka nokkur tái, sem komið höfðu af því, sem Mrs. Hardy Var að segja. Eftir CREAM KUUNi POttDlR IÐ BEZT TILBÚNA. Óblönduð vinberja Cream of Tartar Powder. Ekkert álún, ammonia eða önnur óholl efni. 40 ára reynzlu. hér um bil fimm mínútur kom konan aftr fram í sitt fyrra sæti. Formaðr sagði: “Við erum hér samankomin til að vita, hvort burtfarnir vinir vor- ir geta gert sig oss skiljanlega með- an við erum íklædd holdlegum likama, og ég vona að þið látið fa'stlega i ljósi skoðanir ykkar á þessu mikils varðandi spursmáli, og oss þætti vænt um, ef þessi kona, sem var kölluð upp vildi segja oss hvort hún áliti, að liún hefði fengið boðskap frá burt- sofnuðum ástvin, eða hún hugsaði ið gagnstæða, Við erum hér í eftirgrensl- unum og viljum hjartans fegin koni- ast að sannleikanum.” Konan sýndist ekki vera viljug að svara þessari spurningu, heldr sat kyr með blæjuna dregna fyrir andlitið. Formaðr bað hana ekki draga sig í hlé, þvf hér væri um mikils varðandi mal að ræða. Konan stóð þá upp, tók l^æjuna frá andlitinu, sem var mjög sorglegt, en þó göfuglegt; rödd hennar titraði er hún sagði: Vinur, ég er ekki vön við að tala á opinberum samkomum; þar til er ég hér öllum ókunnug, heimili mitt er langt i burtu, og fólk mitt veit ekki, að ég er hér í dag, en maðrinn minn dó fyrir fjórum vikum. Við lifðum mjög lukkulega saman, en hann fckk köldu, sem snerist upp í fljóta tæring. Einn morgun sagði læknirinn við hann : ef þú hefir ráð- stafanir að gjöra, þá væru þær bezt gjörðar nú, því óvist er að þú eigir ráð á öðrum degi. Eg sat hjá lion- um og hann byrjaði að segja mér, hvaö hann áliti bozt og hvernig efna- hagr okkar stæði; en hann fékk hósta hviðu og dó í faðmi múmm. Eg hafði heyrt að það væri fólk í Boston, sem gæti flutt oss boðskap burtsafn- aðra vina vorra og ég kom hér án þess að þekkja nokkra manneskju í þessari stóru borg, og þegar Mrs. Harly bað mig að koma upp á ræðupallinn, vissi ég ekki, hvað ég átti að gjöra; en þegar ég settist niðr hjá henni, sagði hún: maðrinn þinn er hér og vill tala við þig. Eg spurði hana, hvað nafn hans væri, því ég var mjög efandi ; hún sagöi mér nafn hans svo hiklaust og greini- lega eins og liún hefði æfinlega þekt hann; en þó hafði hann aldrei komið til Boston í lifandi lífi. Mrs. Hardy byi’jaði þá þar sem maðrinn minn sálaði hætti, þogar hann fékk hósta- hviðuna og dó í faðmi mínum, og hélt áfram til enda eins og ekkert liefði komið fyrir. Þetta er inn merkilegasti viðburðr æfi minnar, og ég veit sannarlega ekki, hvað óg á að ímynda mér um það, og get ekld skilið, hvernig þessi kona, sem er mér í alla staði óþekt, gat vitað alt sem hún hefir sagt, nema það sé það, sem ég álít það vera, boðskap frá mínum burtkallaða eiginmanni. En mér þætti vænt um að kynnast þessu betr. Þið afsakið, þó ég segi ekki meira,” síð- an settist hún niðr. Þetta var min fyrsta kynning af Mrs Hardy; en se.inna heyrði óg margan fagran fyrirlestr og óhrekj- andi sannleika af hennar, að sýndist, sofandi vörum, og það er sannarlega huggunarríkt að sjá það, að liún enn getr gjört sig skiljanlega holdlegum verum, sem eru ferðamenn til ins éi- lífa óumbreytanlega landsins, sem liún nú byggir. D. Haynes. — Vér höfum gert það til geðs háttvirtum vini Hkr. að taka upp framanritaða grein, sem vér að vísu álítum hvorki “merkilega” né “sanna.’’ Ritstj. Reynsla prests. Mótlæti canadísks klerks. Fekk ejúkdóm sem litkrutmir þekktu ekki. Jlonum Id við að ('irvœnta þer/ar honum var rett hjdlpar-höndin. Fyrir séra S. J. Cummings, sem þjónar fyrstu Baptista-kyrkjunni í Delevan, New York, dreif nokkuð það á dagana, scm veldr þvi að hann er nú einn þeirra manna, sem mest er um talað í Cattaraugus County. Fregn- rita blaðsins “Buffalo News,” sem heim- "sótti hann, lét Mr. Cummings í té svolátandi skýrslu, sem hann gaf í vottorðs formi : “Kg er svo livaustr nú, að ég er hyrjaðr á að lialda röð af sérstökum fundum og er að hverfa að starfi mínu aftr með öllu mínu gamla þreki. Eg varð yfirkominn í síðastl. Júni og stunduðu mig þrír læknar, einn héð- an úr grendinni, og tveir frá Buffalo- I horg, en þeir gátu hvorki bætt mér neitt nó gefið mér neina von. Allir vóru þeir á því, að ég yrði að segja af mér embættinu og hætta að pré- dika. Alt um það er mér nú albatn- að. “Ég get ekki sagt yðr nafn á sjúk- dómi mínum. Þaö vafðist fyrir lækn- unum og þeim gat ekki komið ásamt um, hvað að mér gengi. Hvað lítið sem ég hætti mér, svo sem í morg- unraka eða eftir döggfall á kveldin, þá þrútnuðu upp útlimirnir og skiftu lit, líkami minn engdist saman af kvölum. Þessi flog stóðu oftast þrjár eða fjórar stundir, og venjulega var ég svo lémagna á eftir, að minsta kosti lieilan dag cftir að kvölinni létti. A nóttunni gat ég ekki sofið. Aroynsl- an á taugakerfi mitt var gífrleg. Eg varð svo máttvana, að ég gat ekki spássérað. Eg gat svo sem ekkert gert á skrifstofu minni og gat oft ekki messað fyrir söfnuðinn. Stundum voru handleggsvöðvarnir á mér svo gagnteknir, að ég gat ekki skrifað bréf né ritað ræðu. Eftir tiilögu læknanna, sem skoð- uðu mig, gaf söfnuðr minn mér mán- aðar hvíldarleyfi, og fór ég þá til míns forna heimilis að Oakwood, Ont., norðr af TorontO, til hvíldar. Þegar ég kom heim, réð faðir minn mér fastlega að reyna Dr. AVilliams Pink Pills. Eg var ófús á það og sagði að ég væri búinn að reyna svo mörg læknislyf, að ég hefði mist alla trú á þeim. En hann hafði heyrt um ágætisverkanir þeirra og hélt að mér að reyna þær. Hann færði mér tvær öskjur af þeim og ég fór að taka þær inn. Brátt fann ég svo skjótan bata á heilsu minni, að ég snéri hingað aftr til heimilis míns. Sumir vinir mínir sögðu að þetta væri að cins stundar-bati^ mér mundi bráðum slá niðr aftr, og yrði ég þá verri en áðr ; en ég hefi haldið áfram að taka þær inn, og finst mér nú ég vera eins og nýr inaðr. In snöggu kvalaflog, sem áðr lögðu mig í rúmið, koma nú ekki að mér framar, og hefi ég þó margsinnis farið svo óvarlega með mig, að það liefði áðr bakað mér þau. “Á heimilisfólki mínu hafa mér gefizt þær einkar-vel. Konu minni finst sér verða betra af þeim en nokkru öðru lyfi, sem hún liefir áðr tekiö inn. Eg hefi eytt liundruðum doilara í lækna lyf og einkaleyfis-lyf, en alt til ónýtis þangaö til ég reyndi Biísk Pills. 8. J. Cumming*. TJndirritað i viðrvist minni og eið- fest þ. 19. d. September 1893. John Ilunt, Notarius Publicus.” Lyfsalar hvervetna votta það, hve fastri hylli þetta aðdáanlega canadíska lyf hafi náð hjá almenningi, og hve miklu góðu það hefir til vegar kornið til að bæta úr þjáningum, og þús- undir af þakklátu fólki, eins og séra Cummings, votta nseð ánægju um bata þann sem það hefir fengið við að nota þær, oft eftir að velkunnandi læknum hefir alveg rnistokizt aö bæta mönnurn. Ef þú ert lasinn, þá hrintu frá þér hleypidómunum og gerðu al- mennilega tilraun með þetta undr innar nýrri læknisfræði. Efnafræðis- leg rannsókn á Dr. Williams’ Pink Pills sýnir, að í þeim eru í sam- dregnum kjarna öll þau frumefni, sem til að endrlífga blóðið og styrkja það og endrhressa veiktar taugar. Þær eru óbrigðult meðal við slíkum sjúkdómum sem locomotor ataxia, ipagnleysi í einstökum líkamshlutum, St. Vitus danz, mjaðmaverk, nýrna- veiki, gigt, tauga-höfuðverk, afleiðing- um af la grippe, hjartslætti, og þreytu- tilfinning þeirri, sem leiðir af tauga- veiklun; öllum sjúkdómum, sem koma af vondum vessum i blóðinu, svo sem kirtlaveiki, rósar-útslætti o. s. frv. Þær eru lika sérlega góðar við kvenn- sjúkdómnm svo sem tíðateppu, óreglu á tíðum og alls konar veiklun. Þær styrkja og bæta blóðið og veita and- lits-fölum mönnum hraustlegt útlit. Á karlmönnum gjörlækna þær öll til- felli, sem koma af andlegri þreytu, ofviunu eða óhófi hvers eðlis sem er. Það hefir engar illar afleiðingar að nota þetta aðdáanlega lyf, og það má alveg óhætt gefa það börnum. Pillur þessar eru tilbúnar af Dr. William’s Medicine Company í Brock- ville, Ont., og í Schenectady, N. Yr., og seldar í öskjum með umslagi og verzlunarmerki félagsins, á 50 cts. askjan eða sex öskjur fyrir $2.50, og eru aldrei seklar lausar. Það eru til margar eftirstælingar og önnur svo nefnd blóðnýjunarlyf, sem verðr að vara almenning við. Ef viðskifta- kaupmaðr yðar hefir ekki Dr. Wifliams’ Pink Pills, verða þær sendar burð- gjaldsfrítt ef ofannefnt verð er sent. Til Nýja-íslands. GEO. DICKENSON scm flytr póstflutning milli West Selkirk og N ýja íslands, flytr og fólk í stórum, rúmgóðum ofnhituðum hús- sleða. Hr. Kristján Sigvaldason fer póstferðirnar og lætr sér einkar- annt um vellíðun farþegjanna. Eng- inn maðr hefir nokkru sinni haft sviplikt eins góðan útbúnað á þessari braut. Sleðinn fer frá W. Selkirk kl. 7 árdegis á þriðjudögum og komr til Icelandic River á Miðkudagskveld; fer þaðan aftr á Fimtudagsmorgun og kemr til W. Selkirk á Föstudags- kveld. KAUPIÐ ÆFINLEGA ÞAR SEM ÞIÐ FÁIÐ BEZTAR OG Ó- DÝRASTAR VÖRUR. Hveiti. F óðr-hveiti Bran. “Oil Cake.” Shorts. Flax Seed. Hafrar. Linseed Meal. Hey. Allskonar malað fóðr. iHi. W. Blackadar, IRON WAREHOUSE. 131 Hkkíin Str. — — Ripans Tabules. Sjúkdómar byrja vanalega með aðdraganda og ef ekki er hirt um þá versna þeir og verða um síðir hættulegir. RIPANS TABULES. RIPAHS TABULES. RIPAHS TABULES. RIPANS TABULES Ripans Tabules verka fljóft og þægilega á lifrina, magann og innyflin, hreinsa likamann vel, lækna meltingarleysi, langvinnandi óhægðir, andremmu og höfuðverk. Ein inntaka tekin undir eins og vart verðr við meltingarleysi, lifrarveiki, svima, ógleði eftir máltíð og þreytu,—er óbrigðul. Ripans Tabules eru tilbúnar eftir sams konar forskrift og margir merkir læknar brúka í svona tilfellum. Ef þú reynir llipans Tabules muntu sannfærrst um, að jíær eruóbrigð- ult meðal. Það er bæði ósaknæmt og ódýrt. Ein inntaka bætir. Þriggja tylfta askja fæst hjá hverjum sem er af umboðsmönnum vorum í Canada fyrir 75 cts. BOLE WYNNE & Co., Wholesale Druggists, Winnipeg. Fást í COLCLEUGH S lyfjabúd, á horninu á Ross og Isabel Str. ’• Allir lyfsalar útvega Ripans Tabules ef þeir eru beðnir þess. Það er bragðgott, læknar fljótt og sparar peninga. Sýnishorn send fljótt ef skrifað er til THE RIPANS CHEMICAL CO., New York City. EF ÞER ERILT AF HÖFUÐVERK, MELTINGARLEYSI, MAGAVEIKI, EF ÞÚ ERT LIFRARVEIKR.HEFIR OREGLULEGAR HÆGÐIR, EF ÞÚ ERT FÖLR, ÞREYTULEGR OG VERÐR OGLATT AF MAT, við' ANDREMMU OG MAGAVEIKLUN BRUKAÐU BRÚKAÐU BRÚKAÐU BRÚKAÐU 515-517 ,MAIN STliEET. »■«. Fadæma Sala! Far vel Agodi! A ér höfum hugsað oss að reyna að gera þettað minnisverðan múnuð í verzlunar-sögu vorri, sg oss hefir heppnast það tfl þessa. Ný kjörlcaup hafa verið boðin á hverjum degi á karlmannafatnaði og hálsbúnaði. Vér höfum haft allar klær í frammi í innkaupum vorum, tfl þess að geta boðið mönnum betri og betri kjörkaup á degi hverjnm. Gamlir skiftavinir hafa komið til oss með vini sína og allir hafa farið ánægðir. Vér erum altaf önnum kafnir að selja fatnað undir venjuiegu markaðsverði, og auka þannig álit það, sem verzlun vor helir þegar fengið. Og vér höldum þv; enn áfram. Ef vér getum tvöíaldað verzlun vora eina viku, því ekki að halda því áfram þá næstu?—Ef þii þarfnast ódýrs klæðnaðar, þá komdu að eins til vor.—Þessar fatnaðar-tegundir eru til sölu í dag fyrir það verð sem við er sett: Drengjaföt úr skozku vaðmáli, veltilbúin, áðr $8.50, nú $6.00. Karlmanna “Irish Frieze Uls-. ters,” með breiðum kraga, áðr $12,- 50, nú 812.00. Karlmanna yfirhafnir, með tisku- lit, áðr $12.50, nú $8.50. Karlmanna “Melton” yfirhafnir, einhnept og tvihnept, áðr $12.50, nú $9,00. Drengjafatnaðr, í tvennulagi, veltilbúinn, úr góðu efni, áðr $3.50. nú $2.00. Drengjafatnaðr, í tvennu lagi, áðr $3.00, nú $1.75. Drengjafatnaðr í þrennu lagi, treyja, vesti og buxur, áðr $1.00. nú $1.75. Drengja og barna föt, ágætasta efni, áðr $6.00, nú $4.00. Drengja og brrna yíirhafnir. Vér höfum mikið af þeim og seljum þær þvi með mjög niðrsettu verði. Walsh’s Mikla fatasolubud, Wliolesale and Retiiil, 515 & 517 Main Str.. gegnt City Hall. Paul, Knight & McKinnon, 508 ilain Str. - Winnipeg1, — SELJA — BEZTU HARÐ-KOL. Canadísk Anthracit kol (II. AV. JIcNeill’s) eru betri en beztu PennsjT- vanía-kol, og auk þess munum. ódf/rri. Þau eiga jafn-vel við almenna stofn-ofna, smáa sem stóra, sjálfbrennara eða liinsegin ofna, algengar matreiðflustór eða stórar hitavélar. Það lifnar betr í þeim, þau endast betr og eru liitameiri, sótminni og þurfa minni aðgæzlu, en nokkur önnur kol, sem liér fást. Þau eru úr námum hér í landi, enginn tollr a þeim, og því eru, þau ódýrari en Bandaríkja-kol. Þetta er verðið á þeim heimfluttum til yðar: Stærstu kol (fyr. hitavélar) $9,00 tonnið Meðalstör ofnkol 9,00 __ Hnot-kol (Nut size) 8,00 -- Ef hellt .íari'brautarvagnhlass er keypt á járnbrautarstöðinni, kostar tonnið 75 cts. minna. Kastið ekki peningum í sjóinn! ICanpið engin önaur kol. Reynið eitt tonn; svo kaupið þér aldrei önnur kol framar. Paul, Knlght & McKinnon, P. O. JIOX 567. ííO@ Strcet. KOFORT OG töskltr J>x6Ö lieildsÖluverði. * * • The People's Popular Cash Shoe Store J. LATIONTE434 ir”in str- Vér höfum nýlega fengið heilt vagnhlass af töskum og kofortum, en a.f því búðin rúmar ekki svo mikið, höfum vér ákvarðað að rýma til ið allra fyrsta. Til 15. Nóv. næstkomandi gefum vér 20% AFSLÁTT. Vörur vorar eru af bezta tagi og nýjustu gerð, og ef þú vilt fá þér vandaða tösku með heildsöluverði, getr þú fengið hana. Vettlingar, Moccasins, Yfirskór, og allskonar haust og vetrar skóvarning ódýrri en annarstaðar í borginni. Síðan vér byrjuðum að verzla höfum vér reynt til að ná almennings hylli, og oss hefir tekist það, og þar af leiðandi er búð vor rétt nefnd The People’s Popular Cash Shoe Store. Skó-varningr fyrir skólabörn á reiðum liöndum. Berið vora prísa saman við aðra, og þá munuð þér sannfærast um að þér gerið bezt í að koma til okkar. J. LAMONTE, 434 Main Street.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.