Heimskringla - 23.12.1893, Síða 4

Heimskringla - 23.12.1893, Síða 4
* ITEIMSKRIN3LA 23. DESEMBER 1993. Winnipeg. — 11. Jan. cr búizt viðaðfylkis- þingið koini saman. — Hér í bæ er mjög sjúknaðar samt: iniiuenza og taugaveiki. — Mr. Jóhann Thorgeirsson kaupm í Churchbridge er gjaldþrota, segir “Commercial.” — Um hálft annað hundrað manna eyptu aðgang að fyrirlestri Jóns {, afssonar á fimtud.kveldið. — Séra Magnús Skaptason kemr hingað í dag og messar í Unítarakyrkj- unni annað kveld og jóladagskveld kl. 7. — Krankleikasamt er vestr f Ar- gyle um þessar mundir aí influenza ; taugaveiki stingr sér þar og niðr. — í fyrradag var milt veðr, og í gær yar hrein hláka — óheyrt veðrlag hér um þetta leytí árg. — Kelley-terrace, ein fallegustu i- búðarhús í bœnum. brann niðr alt á mánudaginn árla. Verð þess var um $25,000, en vátrygging $15,000. — Munið eftir bókbandsverkstofu Árna Thorwardson’s, cor. Ross & El- len Str. Sýnishorn af bandi frá honum má sjá á skrifstofu Hkr. — Nú eru uppseld öll heftu ein- tökin af “Ljóðmælum Jóns Ólafsson- ar.” Að eins fáein bundin eintök eftir. Verð $1.25. — Jón Eymundsson (bróðir Sigf. agents Eym.s.) andaðistá föstudaginn i vikunni, sem leið, vestr í Argyle, úr influenza. Kuldar fyrirfarandi grimmir hér, nema á sunnudagskveldið varð sa óheyrði atburðr, að í miðjum Desember kom hláka svo sem hálfa klukkustund. — 11. Okt. andaðist í Argyle Skúli Oii Kristmann, 4 ára, fæddr 11. Okt. 1889, sonr þeirra hjóna Mr. Björns Einarssonar og konu hans. “Clear Havana Cigars”. „La Cadena“ og „La l'lora“. Biddu ætið um þessar teguudir. —Á skrifstofu Hkr. liggja þessi óskilabréf : Mr. Jörundur Sigurðsson Garðar P. O., N. D. Hr. Tryggvi Jésefsson (bréfið er frá Helgu Jósefsdóttur á Reykjum á Reykjaströnd, Skagafj.s.). Hr. Helgi Einarsson, Winnipeg. Mr. Jón Ketilsson, Jemima Str.. Wpg. Miss Margrét Sveinsson, Winnipeg, — Bæjarstjórnarkosningarnar fóru svo að Mr. Taylor var endrkosinn borgarstjóri með 2191 atkv. Veslings Wilkes, sem á móti honum sótti, fékk að eins 552 atkv. Bæjarfulltrúar urðu: í 1. kjörd. E. Jarvis; í 2. kjörd. A. J. Andrews; í 8. kjörd. B. E. Chaffey (185 atkv.; Dr. Dalgloish hlaut 148; J. V. Horne 139; Bell að eins 54); í 4. kjörd. Jamieson; í 5. kjörd. E. F. Hutchings. (í 6. kjörd. var Carruthers kosinn í einu hljóði). — 20. þ.”m. andaðist að heimili SÍnu i Pembina, N. D., Mr, John Kabernagle, fyrv. County Auditor, 40 ára, 11 mánaða og 17 daga gamall. — Hann var giftr Hönnu, dóttr Mr. Jak. Eyfords á Eyford. — Hann var mjög mikilsmetinn og vinsæll maðr og inn bezti drengr og ljúfmannleg- asti. Hann var hátt standandi frí» múrari og vel metinn í öllum félags- skap. Jarðarförin fer fram frá Pres- bytera-kyrkjunni í Pembina kl. 2 á morgun. Til Nýja-íslands. GEO. DICIvINSON sem flytr póstflutning milli West Selkirk og Nýja Islands, flytr og fólk í stórum, rúmgóðum ofnhituðum hús- sleða. Hr. Kristján Sigvaldason fer póstferðirnar og lætr sér einkar- annt um vellíðun farþegjanna. Eng- inn maðr hefir nokkru sinni haft sviplíkt eins góðan útbúnað á þessari braut. Sleðinn fer frá W. Selkirk kl. 7 . _ , , ,, . öieoinn ier ira >*. gukuk h.i. i —-Mr. Bogi Eyford, Deputy Shenff ........ ,.. , , . T n w í árdegis á þnðjudogum og kemr til í Pembina og Mr. J. D. Winlaw; b ® , . ,, . . , T. .í • n „i. Icelandic River á Miðkudagskveld; Deputy Registrar of Deeds í Pemb. j 1 t. , i ■ — , .. fer þaðan aftr á Fimtudagsmorgun Co. N. D„ komu hmgað i gær; foru _ w suðr í dag aftr. — Jóla-friðr. Á miðkudaginn kom út blað af Lögbergi og engar skammir i því um Hkr. eð Jón Ó1 afsson, “Friðr á jörð og mönnum góðr vilji” — um jólin ! — Mr. Björn Einarson frá Argyle- nýl. kom inn hingað í vikunni með konu sina, sem sjúk hefir verið í nær felt ár, til að leita henni lækningar Hann býst við að dvelja hér um hríð með því að hann hefir fengið Dr. Ó Stephensen til að stunda konuna. — Maðr frá Gimli, sem kom í gær, rétt er blaðið var að fara í pressuna, segir kosning i sveitarstjórn þar (í Víðirnesbygð) ný-afstaðna. Þeir Mr. Stefán Ó. Eiríksson og Mr. Bened. Árnason liöfðu fengið alveg jöfn at kvæði. — “Snákr í grasinu” er því hætt- ulegri, ef maðr nggh ekki að sér. Svo eru og mörg blóðlyf, sem almenn- ingi eru boðin. Til að forðast alla áhættu, þá biddu lyfsala þinn um Ayer’s Sarsaparilla, 'Og jafnframt um Ayer’s Almanak, sem er nýkomið út fyrir nýja árið. — Mörgum prestum, ræðumönn- um, söngmönnum og leikurum er Ayer’s Cherry Poctoral upþáhaldslyj við hæsi og öllum meinum í radd- færunum, barkanum og lungunum. Kvalastillandi og sh'meyðandi eigin- leika þess lyfs verða menn fljótt varir við. 1892, Rjomina af Havana uppskernnni. La Cadena:1 og „La Flora“ vlndlareru an efa betri að efni og töiuvert ódýrari lieldrennokUrir aðrir vindlar. Fordóms- fullir tóbaksreykjendr vilja ekki kannast við pað en þeir, sem vita hvernig þeireru tilbúnir, kannast við það. 8. Davis & Sons.Montreal. Þann 10. Janúar 1894 heldur ísl. verzlunarfélagið ársfund sinn í verka- manna félags-húsinu á Jemima Str. kl. 7£ síðdegis. Allir hluthafar eru beðnir að koma eður senda löglcgt umboð fyrir sig þar fð kosið verðr í stjórnarnefnd fél o-r ýms áriðandi mál rredd, munið eftir kveldiini. í umboði fél. Jód Stefánsson. og kemr til W. Selkirk á Föstudags- kveld. KOSTABOÐ býðr ið íslenzka verzlunarfélag um þessar mundir; lágt verð, góðar vör- ur, og 2 pr. cent afslátt á öllu, sem keypt er fyrir peninga og mánaðar- borgunum. Allir velkomnir ; ríkismaðrinn með $100.00 og og fátæklingrinn pieð $1.00. Undarlega ódýrt. Heyrðu vinr! Hvernig stendi á þvi, að þessi nýbyrjaði kaupmaðr, Á. Þórðarson, getr selt okkr billegri vör- ur eftir gæðum en við höfum átt að venjast? Það skal ég segja þér. Því er svo varið, að hann borgar sí::ar vörur með peningum út í hönd, hacn leggr líka fyrir sig að flnna út, hv:tr billegast er að kaupa; hann hefir in- dælar jólagjafir fyrir unga og aldraða, til dæmis Albums á ýmsu verði frá dollar upp í fimm dollars, og margt, fleira; enn fremr hefir hann sleða fyr- ir litlu drenginaf sleða á $1.75 scm hinir selja á $2.50; heita og kalda drykki sífelt á reiðum iiöndum, allir þekkja staðiðnn, í stóru blokkinni hans G. Johnsons, horni Ross og Isabel stræta. Bj' jörn Pálsson G28 Ross Str., smíðar allskonar silfr- og gullsmíði svo sem skeiðar, gaffla, beltispör, hrjóst- nálar, kapsel, úrfestar, hnappa, hand- hringa, líkkistu-skildi o. fl.; .tekr að sér allskonar aðgjöröir á gulli og silfri, grefr stafi og rósir, svo sein á lík- kistuskildi, brjófjfcíiáijtr,,. liringa o. fl. Afgreiðir fljótt pantanir, vandar sitt smíði vel og selr ódýrt. KOMIÐ OG REYNIÐ------------- Innlent Raudavín. . Canadiskt Portvín. . California Portvín. . F.g er nýbúin að fá mikið af ofan- nefndum víntegundum, og einnig áfeng vin og vindla sem ég sel með mjög lágu verði. Mér þætti vænt um að fá tæki- færi til að segja yðr verðið á þeim. Bréflegar pantanir fljótt og greiðlega afgreiddar. H. C. Clial>o1 Telephone 241. 513 MAIN STR. Gegnt City HalL Mennirnir Sém allir þekkja. D EEGAN selr ódyrra en nokkr annar í Borginni Fatnað, ullar-nærföt, vetlinga, hanzka, moccasins og loðklæði. GÓDAR YFIRHAFNIR Á $5.00 OG YFIR. -«Cg Rolled Collar Peajackets $5.00, afbragds kaup. Q) Góðar loðkápur fyrir $15.00, SKOÐIÐ ÞÆR í Deegaris Cheap Clothing Store, 547 MAIN STREET, nalœgt James Str. TTPPBODSSALA Á HVER JU KVELDI. Ripans Tabules. Sjúkdómar hyrja vanalega með aðdraganda og ef ekki er hirt um þá versna þeir og verða um síðir hættulegir. EF ÞÉR ERILT AF HÖFUÐVERK, MELTINGARLEYSI, MAGAVEIKI, EF ÞÚ ERT LIFRARVEIKR.HEFIR OREGLULEGAR HÆGÐIR, EF ÞÚ ERT FÖLR, ÞREYTULEGR OG VERÐR OGLATT AF MAT, VIÐ ANDREMMU OG MAGAVEIKLUN BRUKAÐU BRÚKAÐU BRÚKAÐU BRÚKAÐU RIPANS TABULES. RIPANS TABULES. RIPANS TABULES. RIPANS TABULES Ripans Tabules verka fljótt og þægilega á lifrina, magann og innyflin, hreinsa Kkamann vel, lækna meltingarleysi, langvinnandi óhægðir, andremmu og höfuöverk. Ein inntaka tekin undir eins og vart verðr við meltingarleysi, lifrarveiki, svima, ógleði eftir máltíð og þreytu,—er óbrigðul. Ripans Tabules eru tilbúnar eftir sams konar forskriftjog margir merkir læknar hrúka i svona tilfeflum. Ef^þú reynir Ripans Tabules muntu sannfærrst um, að þær eruóbrigð- ult rneðal. Það er bæði ósaknæmt og ódýrt. Ein inntaka bætir. Þriggja tyifta askja fæst hjá hverjum sem er af umboðsmönnum vorum í Canada fyrir 75 cts. BOLE WYNNE & Co., Wholesale Drug’gists, Winnipeg. Fást í COLCLEUGH’S lyfjabúd, á horninu á Ross og Isahel Str. Allir lyfsalar útvega Ripans Tahules ef þeir eru beðnir þess. Það er bragðgott, læknar fljótt og sparar peninga. Sýnishorn send fljótt ef skrifað er til THE RIPANS CHEMICAL CO„ New York City. IsLKlíZKR L.KKNIR J)R. M. HALLDORSSON, Park River — N. Dak. Tendkrs for a License to cut timber ON’ Dominion Lands, in tiie Pkovince of Manitoba. SEALED TENDERS addressed to the undersigned and marlced oif tho en- velope “Tender for Timber Berth 088, to be opened on the Sth of January, 1894,” will bo received at this Depart- ment until noon on Monday, the 8th of January next, for a permitto out timber on Borth 638, comprising Section 27, Township 16, Range 4 East of the lst Mericlian, in the said Province. ’L’he regulations under wjiich a per- mit will be issued may be obtained at tliis Department or at tiie office of the Crown 'i’imber Agent, at Winnijjeg. Each tenfler must be accompanied hy an accepted cheque on a chartered Bank in favor of tlio Deputy of the Min- ister of ehe Interior, for thoamoutof the bonus which the applicant is prepared to pay íor a permit. It will be necessary for the person who.se tender is accejited to obtain a permit within sixty davs from tho 8th of January, 1891, and to pay twenty pier cent of the dues on the tiinher to (le cut under such permit, otherwise tlie berth will be cancelled. JOHN R. HALL. Secretary. Dejiartment of the Interior, Ottawa, llth December, 1893, STEIN0LÍA,rSS til heflr kostað 40 cts. gallonan, fæst nú, frítt ílutt á heimilið til hvers bæj- armanns, fyrir að eins Sí.Y cts gallónan. C. GERRIE, 174 Princess Str. (2. dyr frá Jemima Str. ! DR. WOOD’S Norway Pine| Syrup. Rich in the lungr-healíngr virtues ofthe Pine combined with the soothine: and expectorant properties of other pectoral herbs and barks. A PERFECT CURE FOR COUGHS AND COLDS Hoarseness, Asthma, Bronchitis, SoreThroat, Croupandall THROAT, BRONCHIAL and LUNG DiSBASF.S. Obstinate couehs which /esist other remcdiea yicld promptly to tlúa pleasant pir.y syrup. « &RICE 20C. fi.NO ÖOC. RER ÍJOTTLCt ? ( KJÖRKAUP I Blue Store (Blau butlinni.) MERKI: BLA-STJARNA. No. 434 Main Str., ölík kosta-boð hafa aldrei fyrr heyrzt siðan Manitoba bygðist. KOM OG SJÁ vorar tweed buxur. KOM OG SJÁ vorar svörtu buxur. KOM OG SJÁ vorn karlmanna alfatnad. KOM OG SJÁ vorn svarta alfatnad. KOM OG SJ - vorn unglinga-alfatnad. KOM OG SJÁ vorn drengja alfatnad. KOM OG SJÁ vorar Pea Jackets (vetrar-treyjur).. KOM OG SJÁ vora yfírfrakka. Þér þurúð ekki annað en að sjá og skoða þessar tegundir af nð samfærast þegar um, að liann er sá bezti og ódýrasti, sem nokkru sinni hefir boðinn verið í þessu landi. Alt, sem vér mælumst til, er að þér komið og skoðið sjalfir vöruruar. Munid: „BLÁA BÚDIN“. . . .... Merki: BLÁ-STJARNA. 434 MAIN STREET, A. Chevrier. • OLP 9Y ALL DBUCOIST#. Paul, Knight & McKinnon, 508 Main Str. - Winnipeg, — SELJA — BEZTU HARÐ-KOL. Canadísk Antliracit kol (H. W.McNeill’s) eru betri en beztu Pennsyí— vanía-kol, og auk þess munurn ódýrri. Þau eiga jafn-vel við almenna stofu-ofna, smáa sem stóra, sjálfbrennara eða liinsegin ofna, algengar matreiðslustór eða stórar liitavélar. Það lifnar betr í þeim, þau endasfc betr og eru hitameiri, sótminni og þurfa minni aðgæzúu, en nokknr önnur kol, sem hér fást. Þau eru úr námum hér í landi, enginn tollr á þeim, og því ern þau ódýrari en Bandaríkja-kol. Þetta er verðið á þeiin heimfluttum til yðar: Stærstu kol (fyr. hitavélar) $9,00 tonnið Meðalstör ofnkol 9,00 -- Hnot-kol (Nut size) 8,00 -- Ef heilt járnbrautarvagnhlass er keypt á járnbrautarstöðinni, kostar tonnLD’ 75 cts. minna. Kastið ekki peningum í sjóinn! Kaupið engin önnur kol. Reynið eitt tonn; svo kaupið þér aldrei önnur kol framar. Paul, Knight & McKinnon, P. O. Box 501. CÍO.H Al:t íit Street. SKORúVSTKSVJEL Fyrir kvennmenn, konur og börn. Vér höfum byrgðir af öllum stærðum og gæðum. Reimaðir skór. Hueptir skór. Uúgir skór. Sterkir vinnuskór. Allar tegundir. Vér höfum allar ínar nyjustu og algengustu tegundir af öllum stærðum, prísar vorir eru setíð inir lægstu í liorginni. RICHARD BOURBEAU. 3G0 Main Str. Næstu dyr v.ið Watson sætindasala.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.