Heimskringla - 06.01.1894, Side 4

Heimskringla - 06.01.1894, Side 4
4 HEJMSKKÍN3LA 6. JANÚAlí 1893 VVinnipeg. — Mrs. J. E. Peterson flytr ræðu i Únitarahúsinu á morgun kl. 7 e. h. — Mr. B. B. Olson frá N. D. kpm hingað fyrir nýárið og dvelr hér djn tíma; gengr hér á College. — Mr. Magnús Brynjólfson mál- ffutniugsinaðr frá Cavalier, kom hing- að fyrir helgina og dvaldi hór fram yfir ný-árið. — Nýjárs-dans ísl. "stringbands- ifts” liaföi fariö vel fram að vanda, og mun þeim eftirsjá að, sem eigi gjitu. sótt. — Muuið eftir bókbandsverkstofu ■írna Thorwardson’s, cor. Iloss & E1 loíi Str. Sýnishorn af bandi frá honum nlá sjá á skrifstofu Hku. "Clcar Havana Cigars’’. „I.a Cndena“ og „fyi t'lors“. Biddu ®Kð urn þessar tegnndir. — Krittófer ./óutxon, sem hvarf fri heimili sínu á Point Douglas fyrir náftrfelt hálfum mánuði, fanst í vik- nflni inni undir úthýsisgólfi; hafði skriðið þar inn og skorið sig á háls. — Sknfnf-ofa “Wc." meðtók kveld- ið fyrir gamlársdag frá Blackwoods Brewery kassa af köldum drykkjum (jSarsapurilla, Ginger Ale, Lemonade Ac.) ásamt hans ljómandi fallegu nýjársmynd. Flytr þökk fyrir þá knrteisi. — IJm síðustu hálfa öld — síðan Ayer’s iSarsaparilla var upp fundin — faofir meðalaldr rnanna í löndum ins montaða heims lengzt töluvert. Ayer’s Barsaparilla er livervetna skoðað sem aðal-blóðhreinsunar-meðal, ágætasta lyfið. — Hvo örugt að Ayer’s Cherry Pectoral læknar tiðan hósta og veitir Jiressandi svefn, er alveg undarlegt. Það bregzt okki það bæti þegar, jafn- yöl verstu tilfelli liáls og lurtgna sjúk- dóma, og er bezta meðal við kíg- •hóeta. — Mr. Magnús Pálsson fer þessa dagana af stað heimleiðis tíl íslands Jtem emigranta-kaupari Greenway- stjórnarinnar. Sagt að Mr. Sigtr. Jónasson eigi aö leggja af stað i næsta mánuði í sömu erindum, til að ná í Marz-ferðina heim. — Eitt af vorum mörgu skifti- blöðum er blaðið Tue North, gefið út í Minneapolis, Minn., ritað oinkanlega fyrir norðrlandabúa hér í álfu, en þó á ensku. Dað heldr þvi fi'am, að allir útlendingar eigi sem fjTst að taka hór upp enska tungu. — Mánaöarritið “The Manitoban” kemr eftirleiðis út sem vikublað og verðr í broti sem “The Western World.” Blaðið verðr fjlgisblað íhaldsflokksins, en þó svo, að það styðr eigi neitt það, sem til tjóns megi verða fyrir Mani- toba og Norðvestrlandið. — Nú er það í brugggerð hjá bæj- arstjórninni að afnema verzlunarfrelsi með mjólk í bænum, skylda alla mjólkr- sala til að kaupa söluleyfi (“licence”). Og þetta er f borginni, sem kaus ný- lega “vorzlunarfrclsismanninn” Martin á þing. Lifi Winnipeg-samkvæmnin I — Auk nokkurra af áðr auglýst- um óskilabréfum, sem enn eru osott, hafa á skrifstofu vora borizt læssi bréf: Miss Þór. Ingibj. Benidictsdóttir. Mrs. Ólöf Guðmundsdóttir. Ið síðara (frá Gimli P. O.) kom upprifið liingáð, og væri því bezt að viðtak- andi sækti það sjálf. — Ritstj. meðtók fyrir jólin ágætt jólaspjald frá góðvini sínum í West Selkirk. Það er olíu-málverk, 12x24 þuml. stórt; landslagið er klettsnös út við haf, og eik rétt hjá; skip siglir fyrir í hafi; á trénu sitr fugl: uglan, eins og guð skapaði hana; á klett- snösinni sitr annar fugl: örn (uglan, eins og prestrinn sá hana). Ritstj. hefir hengt myndina upp á skrifstofu “Heimskringlu.” Se.ndir málaranum kæra þökk og kveðju. — Landar á sýningunni. Auk áðr nefndra landa hefir oss verið bent á, að þessir hafi sótt sýninguna síðastl. sumar: Mr. J. Peterson og kona hans, frá Newark, S. D., og sonr þeirra Carl, sem heima á i Minnea- polis. Enn fremr þessir frá Duluth, Minn.: Miss Guðrún Pálsdóttir, Miss Ingvhildr Backmann, Mr. Runólfr Bergvinsson, Mr. Guðlaugr Guðbrands- son, Dr. Jónas S. Guðmundsson. Eftir danzinn. --- KJÖRKAUP 1 - Blue 5tore. (Blau Bixtlliini.) MERKI: BLA-STJARNA. No. 434 Main Str. Slík kosta-boð hafa aldrei fyrr heyrzt síðan Manitoba bygðist. KOM OG SJÁ vorar twecd buxur. KOM OGr SJÁ vorar svörtu buxur. KOM OGr SJÁ 4 vorn karlraanna alfatnad. KOM OG SJÁ — Bæjarstjórnin lætr Health In- spector selja aðgangsmiða að máltíð- urn fyrir fátækt fólk: 10 cts. aög.- miði að einni máltíð; þrír miðar 25 cts., aðg.miðar fyrir nætrstað 5 cts. hver. Það betla margir nú, og ó- kunnugir geta ekki vitað, hverjir sannir þurfamenn eru. Því er það ágætt ráð fyrir þá, sem gott vilja gera, að kaupa shka aðgöngumiða (sem fást hjá Health Inspector Pol- son) og gefa þurfamönnum þá. Þeir sem aflögu hafa gömul föt eða þvíl. og ekki þekkja sjálfir þurf- endr, geta aflient slíkt Health In- spector. Með þessu móti má gera talsvert gott með smá-upphæðum. Ið íslenzka byggingam. fél. í Winnipeg heldr fund á ísl. fél. húsinu þann 8. þ. m. kl. 8 e. m. Allir félagsmenn eru vinsamlega beðnir að mæta, og koma í tíma. Winnipeg 4. Jan. ’94. í umboði framkvæmdarnefndarinnar G. Sölvason ©HB ^©COQKl Þeir reykja ekkert annað, svo lengi sem þeir geta fengið Oed Chum, þó aldrci nema þcir séu neyddir tii að snýkja það eða lána, því það er ekkert tóbak sem framleiðir jafn kaldan og smekk- góðan reyk. — I>. Ritchie & C©., Manufaeturers, Montreal. 1892, Hjoininn af Havana appskerunni. „La Cadena:1 og „La FJora“ vindlar eru an efa betri að efnl og töluvert, ódýrari tieldr en nokkrir aðrir vÍDdlar. Fordóins- lullir tóbaksreykjendr vilja ekki kannast við það en þeir, sem vita hvernig þeireru tilbúnir, kannast við það. S. Davis & Sous, Montreal. Paul, Knight & McKinnon, 508 Main Str. - Winnipeg, — SELJA — BEZTU HARÐ-KOL. vorn svarta alfatnad. KOM OG SJ . vorn unglinga-alfatnad. KOM OG SJÁ vorn drongja alfatnad. KOM OG SJÁ vorar Pea Jackets (vetrar-treyjur)*. KOM OG SJÁ vora yfii'frakka. Þér þurfið ekki annað en að sjá og skoða þessar tegundir aí FATMAOI, að samfærast þer/ar um, að hann er sá bezti og ódýrasti, sem nokkru sinni liefir boðinn verið í þessu landi. Alt, sem vér mælumst til, er að þér komið og skoðið sjálfir vöruruar. Munid : „BLÁA BÚDIN“......... .... Merki: BLÁ-STJARNA. 434 MAIN STREET, A. Chevrier. SKORWSTIQVJEL Þann 10. Janúar 1894 heldur Isl. verzlunarfélagið ársfund sinn í verka- manna félags-húsinu á Jemima Str. kl. 7| siðdegis. Allir hluthafar eru tieðnir að koma eður senda löglegt umboð fyrir sig þar eð kosið verðr f stjórnarnefnd .’él. og ýms áríðandi mál rædd, munið eftir kveldinu. í umboði fél. Jón Stefánsson. Gudrún Scheving selr fæði og húsnæði bæði konum og körlum, með sanngjörnu verði; góðr viðurgjömingr og ágætt hús- næði. Snúið yðr til hennar að 528 Iioss Str. Oanadísk Anthracit kol (H. W.McNeill’s) eru betri en beztu Pennsyl- vanía-kol, og auk þess munum ó/lf/rri. Þau eiga jafn-vel við almenna stofu-ofna, smáa sem stóra, sjálfbrennara eða hinsegin ofna, algengar matreið-lustór eða stórar hitavélar. Það lifnar betr í þeim, þau endast betr og eru hitameiri, sótminni og þurfa minni aðgæzlu, en nokkur önnur kol, sem hér fást. Þau eru úr námum hér í landi, ‘enginn tollr á þeim, og því eru þau ódýrari en Bandaríkja-kol. Þetta er veiðið á þeim lieimfluttum til yðar: Stærstu kol (fyr. hitavólar) $9,00 tonnið Meðalstor ofnkol 9,00 --- Hnot-kol (Nut size) 8,00 --- Ef heilt járnbrautarvagtihlass er keypt á járnbrautarstöðinni, kostar tonnið 75 cts. minna. Kastið ekki peningum í sjóinn! Kaupið cnr/in önnur kol. Reynið eitt tonn; svo kaupið þér aldrei önnur kol frarnar. Paul, Knight & McKinnon, P. 0. BOX 567. Í50S >Iíiin Street. Fyrir kvennmenn, konur og börn. Vór höfum byrgðir af öllum stærðum og gæðum. Reimaðir skór. Hncptir skór. Lágir skór. Sterkir vinnuskór. Allar tegundir. Vér höfum allar mar nyjustu og algengustu tegundir af öllum stærðum, KF’ pvísar vorir eru ætíð inir lægstu í borginni. RICHARD BOURBEAU. 360 Main Str. Næstu dyr við Watson sætindasala. 430 Jafet í löður-leit. aldrei (lómgreind og beilbrigða skyi semi stöðva tilfinningar mínar, “Hvað á ég að geia?” spnrði ég, og svaraði mér gjálfr: “Auðvitað að komast fyrir, hvort Melchior og Sir Henry de ('ia e sé ekki sami mafrinn. Og livnð ■•vo ? IIv ð svo? — Nú, þá get ég líklega grafið eitt- hvuð upp um loreldra Fletu. Eu ef Melcliior skyldi nú vera Bfimi mnðrinn sein Sir Henry de C1 re r— ef þ ð er hai n, eins og út Htr fýrir, sem er að reyna að grafa upp samast«ð Fletu og reyna að ræna henni brott — er þá líklegt að nokkrar saguir fáist af honum um uppruna hennar ? Mír leikr grunr á uð Fleta sé litla stulkan, sem ragt var að lnfði dáið, d'ttir elilra b óður hans. Og þvíþá? Ilvaða h.ig tæti Melkíor haft af að stela bróðurdóttur Si ni ? Það get ég ekki sagt. Og því fékk N.itlée mér h.dsbandið? Það get ég ekki lieldr ea t um. En tæplega mundi liún vilja svíkja mann s i n. En hvað sem öðiu líðr, þá er hór g.tu >.0 r; ða, og það verðr að eins gert með þvi, að ! reyfa við máljriu. Getr verið að ég ve ði ei hvers vísiri með því að hitta Melchíor en ég veið einskis áskynja ef ég held kyrru fyrir.” Þessi s'ðasta hugsun nægði mér, og ég sat nú stui d m saman niðr sokkinn í þungar hugsaeir, < g rankaði að eins við mér hvert eii/ii 8i m við skiftum hestum á nýjum póst- st ðvum og fg varð að borga á ný fyrir hest- anu. Jafet í föður-leit. 435 XLIY. KAPÍTTJLI. [Engin von nm að rísa lífs á lictr nirsta rnorgun.—I siðustu þrauta-úrræð- um fer ég í rúmið). Kathleen kom inn með eldivið, til að kveikja upp lijá mér; leit hún heldr óblítt til mín um leið og hún gekk lijá mér, og kraup hún á kné við eldstæð ð og fór að blása í méiglæðurnar. Hún var mjög fríð stúlka sýn- um, svarteyg, um nítján ára að aldri, bústin og vel va.vin. “Hvað heitið þér?” spurði ég. “K thleeu er nafn mitt, herra.” “Heyrið þér mér, Kathleen,” sagði ég lágt. “Þér emð kvennmaðr, og allar konur eru góðiijartaðar. Kg lieti lieyrt alt, sem fór milli búsmóðurinnar og yðar, og að Mr. M’- Dermott hefir sagt, að ég væri tollheimtu- maðr og málílutningsmaðr og liefði stofnu meðferðis. Þetta er alveg tih æfulaust. Eg er maðr, 6em vil eiga tal við Sir Henry de Clare um mái, sem hann vildi helzt ekki heyra minzt á; og til sönnunar þessu mínu máli skal ég segja yðr það, að það sem ég vil tala við Sir Henry, er um dóttur eldra bróður hans, þess er dó á dýraveiðum. Þ;ið er álitið 434 , Jafet í íöður-leit. í; það væri þó synd að gera honum ekki það gott, sem hægt er, þangað til ólánið kemr yflr liann.” Kailileen svarnði engu. Það er hægt að geti því nærri, að það fór hrjllingr um mig þegar ég heyrði þetta. Það var enginn efi á því, að það var tilgangr- inn að ráða mig af dögum; og ég vissi það vel, að í svona afskektri eyðibygð mundi varla verða tekið eftir, þó að ókendr f rðamaðr hyrfi. Til að vekja á mér óviid sveitarmanna, liatði þeim verið sagt að ég væri skattheimtumaðr og freri með stefnu á hendr Sir Henry, og ég var þess íullviss, að þetta rnundi nægilegt til þess að þeir tækju mig af lííi. Hvernig ég ætti að fara að telja þeim trú um sannleikann, það var nú vanda-spurningiu. Jalet í föðnr-leit. 431 Þið var iní koniið af liádegi, og tók ég eftir því, að það lör að veiö.i þörí á að skifta uiu va n á hverii póststöð. Það var iíka orðin stór breyting tii ii s verra bæði á landinu og vegumim. Lmdið var nú lítt yrkt, vegir grýttir og lágu um fjailL ndi; það var eins og aJr menningarblær væri að hveifa. Það var nrerri dimt orðið, þegar ég kom að síðustn péist-töðinni, en þ ðan átti ég að fá liesta ti t Miiuiit Castle. Eins og vant var, varð að skifta um vagn um leið, og <g var farinn að taka. eftir því, að við liverja póststöð skilti um til veria. 1 dragóla stað vuru nú reipi komin og allr reiði eftir því, og vagnarnir þær ómyndir, að engu taii tók. Alt ura það liafði mér geug- ið all-greiölega, þvi að írskir ökumenn kunn» það, að liýða fram írskar bykkjur, svo að þeer íari sæmilega terð. Eg sté niðr úr vsgniuun® á póststöðinni og l>að þegar mn annau vagn- Þe rri beiðni var ekki öðru svarað, lieldr en : “Biðið við, lierra; komiö augnablik inn og iivílið yðr svolitið.” Eg bjóst við að þetta yrði rétt á meðai; verið væri aö liafa vagninn tilbúinn, og gekfc ég því inn i frum-herbergið í liúsinu, en iiúsifV var mesta hreysi; þar var eldr inni; var rm> brerit og leykr svo mikill nð ég gat vari» grilt gesti i.okkra, sem vóru þar fyrir inni- Ég borgaði ökumanninum, iem með niig liufðv komið, og hcyrði ég hann skömmu síðar ak;> leiðar sinnar til baki.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.