Heimskringla - 13.01.1894, Blaðsíða 1

Heimskringla - 13.01.1894, Blaðsíða 1
1* u*r Qos 10 '8 TUJtr viir. AR. WINNIPEG, MAN., 13. JANtJAR 1894. NR. 2. FRETTIR. CANADA. VÍNSÖLUBANNS liefir nú óskað verið með miklum atkvœðafjölda við almenna atkvæða- ítreiðslu í þrem fylkjum: Manitoba, Prince Edvvard Island og Ontario. Spila-helvíti í Montreal. Fjárhættu-spilahús af öllu tagi hlómgast nú mjög í Montreal. Sagt er, að ekki muni færri en hundrað af Þessum spila-helvítuin þar. I'au eru mjög fjölhreytileg, alt frá inum gullnu sölum, er inn alræmdi Maloney heldr, niðr að inum auvirðilegustu póker- holum. Fyrir tveim Arum síðan vóru sh'k hús fullum helmingi færri þar. Ottawa-mngið, sem fyrst var ráðgert að koma skyldi saman 25. þ. m., á nú ekki, að sagt ef, að koma saman íyrri en 15. n. m. — Ástæða stjórnarinnar til að fresta Þannig að kveðja þingið til setu, er sú, að hún vill sjá, hvernig Banda- ríkja-þingið te.kr i Wilsons toll-Iaga- frumvarpið, áðr en hún leggr síðustu hönd á frumvarp það til toUbreyt- inga, sem hún ætlar fyrir þingið að leggja. Andstæðingaflokki stjórnar- innar líkar þetta miðr, að því er ráða má af blöðum þeirra. Kvenna-atkvæbi. Það merkasta viö kosningarnar í Toronto fyrra mánudag var, að nokk- urra þúsunda atkvæða meiri hluti varð fyrir vínsölubanni í Ontario, og það, hvei'n þátt að konur tóku í at- kvæðagreiðslunni. Al' 10,tXX) konum, er á kjörskrá stóðu, greiddu einar atkvæði. Atkvæðaseðlar kvenna vóru með öðrum lit heldr en atkvæða- seðlar karla, svo að sjá mátti, hve margar greidda atkvæði með eða mót. Það mun fyrst marga kynja á því, að konur skyldu ekki neyta atkvæð- 'sréttar síns almennara en þetta, þar sem um siðferðislegt mál var að gera 1 atkvæðagreiðslunni; en hitt mun þó enn fleirmn Iiafa á óvart komið, að af hupdraði af öllum þeim konum. er þátt tóku í atlcvæðagreiðslunni, akyldu greiða atkvæði gcgn vínsölu- hanninu. BANDARÍKIN. Gúllnamar nýjir eru sagðir fundnir í Freemont ■, Wyoming. Ríkistbkjur Bandaríkjanna vóru $20,000,000 i Desbr., en rikis- gjöldin $30,000,000. Nevv York Ríki er skuldlaust nú, og er það í fyrsta sinn í síðastl. 75 ár. Whisky-skattrinn *t nú talað um að muni verða hækk- aðr upp í Sl. á gallónunni Fródlbgar tölur. í Bandaríkjunum eru 80,900 kyrkjur og 323,000 veitingahús; 90,000 prédikarar og 540,000 vínsalar. FvRSTtr liRKFSI’JÖLD 1 Bandarikjunum komu út 1873, og seldust af þeim 31,000,000 fjrrstu tvo mánuðina. PÓSTIIÚS vóru síðastl. nýjársdag t>8,086 í Banda- nkjunum, eða sem næst eitt pósthús fyrir hverja 900 menn í landinu. Prbndergast, sa er myrti Carter Harrison, borgar- stjórann í Chicago, var dæmdr til dauða daginín fyrir gamlársdag'. Globe-leikhúsið 1 Boston brann 2. þ. m., og er það 1 annað sinn sem það hefir brunnið. Pjónið metið S36(f,000. Eldsyodi í San Francisco. A jóladaginn kom upp eldr i stórhýsi 1 ban Francisco, brunnu niðr hús, áhöld og vörur upp á $500,000. Fka Hawaii er það títt, að sendilxerra Bandaríkj- anna kefir fengið Liliukalani drottning ffl að lofa öllum þeim, er þátt tóku 1 afsetning liennar, uppgjöf saka, ef hún komist til . valda aftr. Skoraði hann því næst í nafni Clevelands forseta á bráðabirgðarstjórnina að leS?gja völdin aftr niðr í hendr drottn- oigar; 6n bráðabirgða-stjórnin neitaði þvi. Við það sitr, því að Cloveland hefir fengið bandaþinginu til meðferð- ar alt málið um afskifti Bandar. af Hawaii. Ýmsav lausafregnir hafa horizt um, aö saman hafi lent liði af herskipi Bandaríkja og liermönnum bráðabirgðastjórnarinnar; en fyrir því «r engin' hæfa. Góð ukttaubót er það, sem kom fram í frumvarpi einu í bandaþinginu og var samþykt þar í þjóðfulltrúa-deildinni 14. f. m. Efni þessa frumvarps er það, að færa niðr gjald fyrir póstávísanir, svo að það verði ekki hærra heldr en fyrír exprm-ávisanir, og um leið eru póst- skuldabréf {postal notes) af tekin ; þau máttu missa «ig, því að í þeim var engin trygging. Eftir þessu nýja frum- varpi má senda póstávísanir á upp- hæðir, sem eigi fara fram úr @2,50, fyrir 3 cts. Af stærri upphæöum verðr gjaldið þannig : t. d. fyrir @30 til 810, 15 cts. (nú 20 cts.); fyrir @60 til $75 verðr 25 cts. (nú 35 cts. fyrir $60 til $70); fyrir $75 til $100 verðr 30 cts. (nú 40 cts. fyrir $70 til $80, og 45 cts. fyrir 880 til @100). Þetta frumvarp gekk greiðlega gegn um neðri deild ; en mælt er að express-félögin muni nú beita alefli að fá það felt í efri deild, þvf að þau hafa mikinn hag af slíkum sendingum nú meðan sendigjald þeirra er lægra en póststjórnarinnar. Þó er talið mjög óvíst að þeim takist að hamla þvi að efri deild samþykki það lika, Eftihlaunasvik. Eitt af inum mestu þarfaverkum, sem Cleveland og stjórn hans hefir gert, er að grenslast rækilega eftir sviksemi þoirri, sem frammi liefir verið höfð í eftirlaunamálum undir stjórn samveldismanna. Það vóru heilmargir lögfræðingar, sem lögðu þá einu atvinnu fyrir sig, að útvega möjmum eftirlaun, sanna tilkall þeirra o. s. frv., svo sem með því, að þeir hefði verið í styrjöldinni miklu milli norðrríkjanna og suðrríkjanna, eða væru börn eða ekkjur slíkra manna. Ið stórkostlegasta af svikum í því efni, sem enn hefir upp komizt, eru svilt, sem nýíega eru komin upp um A. Parlett Lloyd, eftirlauna-agent í Baltimore, Maryland. Svik hans ná j’úr 10,000 tilfelli alls. Hann hcfir fengið eftirlaun veitt mönnum, sem aldrei liafa sjálfir sótt um þau, og mjög oft mönnum, sem ekki vóru til og aldrei höfðu til verið. Einir tveir oða 8vo._embættiamcna í Balti- more virðast hafa verið í vitorði moð honum; að minsta kosti liafa þoir lej-ft honum að nota embættis-innsigli sín takmarkalaust. Ljúgvitni kej'pti hann sér á veitingahúsunum og meðal allskonar flækinga eða hvar sem hann gat fengið þau. Alt þetta mál, eins og reyndar önnur tteiri, lík sem fyrir hafa komið, bera vott um glæpsam- legt skeytingarlej'si þeirra manna í samveldisstjórnunum fyrirfarandi, sem hafa átt um eftirlaunamál að fjalla. Sýningauhús í Bali. 8. þ. m. að kveldi dags kom eldr upp í Casino-liúsinu suðr af iðnaðar- höllinni miklu (sem lýst er í Chicago- greininni í blaðinu í dag), en austr af akryrkjuhöllinni. Casino-húsið brann skjótt til kaldra kola; þaðan læsti sig eldrinn í súlnagöngin umhverfis iðnaðar-höllina og hrunnu þau upp, svo kviknaöi í iðnaðar-höllinni sjálfri á einum tólf stöðum og brann mikið af henni. Söng-liöllin hrann lílta að mestu leyti og lista-höllin sömuleiðis. Sagt er að tveir flælcingar (tramps), sem nýbúið var að reka út úr söng- höllinni, muni hafa kveikt í Cashio. —Tjónið hefir verið mikið á sýnis- munum, sem búið var að láta niðr í ílát, en ekki flytja burtu. Þó varð iniklu bjargað. Meira af sýnismunum hafði skemzt af vatni og rej-k, en af eldi. Mestr skaði hafði verið að frakk- neskum sýnismunum og rússneskum. Inir frakknesku munir vóru sumir með inu allra-fegrsta á sýningunni. Að Casíno-húsinu, sönghöllinni og iðn- aðarhöllinni telja menn lítinn skaða, þótt þær liefðu kostað mikið. Það átti að rifa þau liús livort sem var, og óvíst hvort fyrir það, sem úr þeim kom þannig af efni, heföi fengizt meira en kostnaðinum nam við að rífa þau. Það er bágt að fá hug mj nd onn um tjónið; í iðnaðarhöll- inni vóru sýnismunir. sem í hæsta lagi hefðu getað verið @2,000,000 virði; en mestu varð bjargað; gizkað á að tjón á sýnismunum muni þar hafl varla farið fram úr @200,000. Canada- sýningiji varð fyrir litlu tjóni. líkl. ekki j'fir @500 virði að sagt er. Johx Y. McKane heitir maðr, er vér höfum áðr um getið. Hann var kjörstjóri í Kings Countj' í New York ríki við ríkis- kosningarnar í haust. Þar höfðu sérveldismenn af Tammany-flokki fals- að svo kjörskrárnar, að það stóðu þar fleiri kjvsendr á skvá, heldr en til vóru menn í Kjördæminu. Mótflokkr- inn hafði kært þetta og fengið dóms- úrskurð fyrir því að neita bæri um atkvæði þúsundum af mönnum, sem ranglega vóru á kjörskrá settir. Mc- Kane og fj-lgifiskar hans (en í þeirra tölu var lögreglustjórinn) létu taka stefnuvottana, sem dóminn skyldu hirta, fasta, áðr en þeir fengi hirt úrskurðinn og létu svo aðsenda fals- ara greiða atkvæði undir nöfnum þeirra, sem á kjörskrá vóru settir og ekki vóru til i kjördæminu. Mc- Kane var fyrir þetta lögsóttr og dæmdr fyrir "cvntempt of courl" (van- virðing dómstólunum); var hann dæmdr í fangelsisvist um stuttan tíma fj'rir. En haun fékk stöðvað fullnæging dómsins um hríð með á- frýjun. Hinsvegar þótti hegning hans helzt til lítil, og ritaði auðmaðr einn merkum lögmanni og bað að ávísa á sig fjTst $100,000, og siðar me'ru, ef þjrrfti, til að standast kostnaðinn við að fá þá alla kærða fjrir glæp, er unnið höfðu að skemdarverkinu með McKane, og hann sjálfan með. Nú hefir það verið gert og glæpamál verið höfðað gegn honum fyrir ellefu sakaratriði, þar af sjö glæpi, en fjórar misgerðir. Tuttugu og einn af aðstoð- armönnum hans og fj-lgifiskum liafa og verið kærðir, fjrrir sex glæpi hver. Þegar úrskurðað var um, livort Mc- Kane skyldi sitja í gæzluvarðlialdi þar til málinu væri lokið, var sá úrskurðr ger, að hann j'rði að setja $32,000 yeð, ef hann fengi laus að vera ; og það setti hann. Þykir nú hans málstaðr óvæntanlega horfa. Þess má gota, að McKane var sunnudagaskóla-kennari og kyTkju- stólpi inn .mesti i þeim réttrúaða söfnuði, sem hann liej’rir til. ÖNNUR LÖND. La Grippe eða inflúenza er nú á fjórðu herferð sinni um norðrálfuna síðan 1889. Dr. Selmer, nafnkendr danskr lroknir og einna fremstr maðr í góðtemplara-regluniii þar í lindi, er andaðr. Hyeitirækt í Indlandi. í ár verðr 6 pr. ct. meira land undir hveiti-yrkju í Indlandi, heldr en var 1893. Þýzkiu útflutningar. Frá 1. Jan. til 30. Sept. árið, sem leið var tala útfara, er sigldu úr þýzkum höfnum, 71,753. Enskir Bændr hafa átt vont ár 1893. Bj-gguppsker- an var 10,000,000 bushels minni en 1892; hafrauppskeran 9,000,000 minni. Manntal i Rússlaxdi var lokið við að taka á nýársdag; rej'ndust fbúar alls ríkisins þá 124,- 000.000. Það kváðu vera um 60 þjóð- erni (og 60 tungumál töluö) í rikinu. Kóróna Portúgals-konungs er in dýrasta konungs-kóróna í heimi. Gullið í henni og gimsteinarnir kváðu vera $6,500,000 viröi. En ríkissjóðrinn í því landi er gjaldþrota. Björnstj erne Björnson. Leikrit Björnsons : “Gjaldþrota” var nýlega leikið á leikhúsi einu í Róm; fanst Itölum svo mikið til um það, að þegar var af ráöið að leika fleiri af leikritum lians á ítölsku. Anarkistar í Al'ENtl. Á gamlársdag var kastað sprengi- kúlu, er sprakk rótt frammi fyrir þýighúsdvrunum í Aþenu, höfnðborg Grikklands. Mikil skemd varð af á liúsum og munum, en enginn mafr lét líf sitt. Siit Samuel Baker, inn frægi landkönnunnrmaðr, er stýrði leiðangri þehn er sendr var til að bæla niði' þrælasiilu í Mið-Afvíku 1839 til 1874, andaðist 30. f. m. í Englandi. Hann var fæddr 8. Júní 1821. Gladstone var 84 ára 29. f. m. og vann þann dag leugi á skrifstofu sinni, fór síðan á þingið. Þar var honum óvonjuloga vel fagnað og foringi mótstöðumanna hans á þingi, Balfour, hélt þar fagra lofræðu um sínn mikla mótstöðu- mann. Ítala-iconungrinn Iíumbert er all-fjáðr maðr eftir því sem blaðið S'ecolo segir. Hann á f reiðu poningum 100,000,000líia (o: $L,880,000), sem hann hefir nýlega komið í vörzlu hjá Rothscliildunum í Lundúnum. Blaö- ið segir að liann leggi upp af lífejTÍ sínum 10,000,000 líra (o: @188,000) um árið. Þykk ikika. í Amsterdam á Hollandi er að vísu þokusælt, en þó hefir þar aldrei í manna minnum gert svo þj’kka þoku sem 29. f. m. Menn sáu bók- stafleg?i ekki þvers fótar frá sér; öll skipafel'ð hætti á Amstel-fljótinu; 15 menn gengu út í sund, af því að þeir sáu ekki fótum sínum forráð, og druknuðu þar. Gangbyrir ujódanna. Frakkland hefir mesta poninpa (málmpeninga og seðla) á gangi allra þjóða aö tiltölu við fólksfjölda, @36,81 á mann; Belgía hefir @26,70 ; Austra- lía $26,05; Bandaríkin $26,02 (m'i að eins 825,35) ; Niðrlöndin (Holland) @24,34; Bretland ið mikla og írland 820,44 ; Þýzkaland $18,5(i; Spánn $17,14; Ítalía $9,59; Austrríki-Ungarn $9,59 ; Rússland @8,17; Sínland @1,80. Spkengikúlur í Barcelona, Lögregluliðið á Spáni hefir fundið talsvert af anarkistahælum í Barce- lona. Á einum stað fundust 40 sprengi- kúlur isamt miklu af nitroglj'cerini og öðrum sprengiefnum. Þeir lögreglu- menn tóku og fastan þar þann anar- kista, er Joseph Cedina nefnist, og hefir hann meðgengið, að það hafi verið hann, sem sprengdi i loft upp liikhúsíð í Barcelona, en við það til- felli inistu 30 menn lifið. Ðemantinn “Excelsior,” sem nú liggr geymdr í Englands- banka, verðr að likindum senn fluttr til Þýzkalands. Það er mælt að Vil- hjálmr keisari hafi boðið 5,000,000 marka fyrir hann, og að þaðhoðhafi verið þegið. — Demantr þessi f^nst í Júní í vor í námanum “Jiígers Fón- tein” i Góðvonarhöfða-nýlendunni í Suðr-Afríku. Finnandinn var kapteinn Edward Jörgenson. "Excelsior” er fulla 3 þuml. á lengd og nærri þriggja þumlunga breiðr; vegr 971 karat eða liðlega 7 únsur (14 lóð); hann ev hvítr á lit og hláleitr lítið eitt, en ljóma- ineiri en nokkur annar demantr, sem menn þekkja. Hann var fluttr til Cap-hæjarins á vagni, og fylking her- liðs með til varðveizlu. Þaðan var hann sendr til Lundúna með fall- bjrssU ^ttnu'.n Antelope, og Iwúii' si0.:.u j verið geymdr í Englands-banka. Heimskauts-ferðir. Eins og getið lieflr verið um hér í blaðinu, hejTðist það í liaust, að | fundizt hefðu lík manna, sem menn I þóttust vita að væru úr leiðangfi I þeirra sænsku vísindamanna Björhing's! og Kalstenniusar ; það fanst og um j leið hréf frá Björling/ þar sem hannj skýröi frá, að skip þeirra hefði brotn- leknir að í ís og þeir væru lagðir af staðj ,,r : tl. i Xr. 164 Kate Str. (græna að leita mannabygða. 1 fyrstu héldu j tervasið), og er þar heima að hitta.kl. menn að líkin mundu vera af þeim árd. og kl. 1__6 síöd. _ Eftir Björling og Kalstonnius sjáifum. Eu!)lM1. ríula á Ross Str. Nr. 700. nú eru menn farnir að ætla að megi vera að að prmov I Ættu æfinlega að haldast í hendr. Tækifærið getr verið horfið áðr en þig varir ef þú ekki bindr það undir eins með ákvörðunarböndum. F>ad er ad segja—vér seljum uú birgdir vorar af VeíraryflrliofnuiD, Fatnefli oi Karlmanna Halsflinfll fyrir verð, sem ekki þolir neinn samanburð. Það kemr oss vitaskuld ekkert við, hvort þið viljið heldr eiða peningum yðar í köldulj f eða yfirfrakka. Og það kemr oss heldr eklyi við, hvenær eða hvar þið kaupið. En það er skj'lda vor að láta yðr vita, hvað vér getum gert. SÝNIÐ OSS ADNLIT YÐAR, OG VÉR SKULUM, MEÐ LÁGUM PRÍS- UM, SETJA Á ÞAÐ ÁNÆJUBROS. Þegar hvert cent er jafn mikils virði og nú, þá hefir fólk vit á að hagnýta sér kjörkaup. Vér lej-fum oss að minna j-ðr á, að vér viljum heldr taka minni peninga fj-rir vörur vorar nú, en að eiga á hættu að selja þær síðar Þess vegna seijum vér $10. Frieze- j-firhafnir fyrir $6.00. Þess vegna soljum vér $6.50 karl- manna-yfirhafnir fyrir @4.90. Þosg vegna seljum vér @5.00 yfir- hafnir fyrir @8.90. I>ess vegna seljum vór @7.50 j-fir- hafnir fyrir $4.85. Heldr en að eiga á liættu aö gota ekki selt þær síðar í vetr. Vér viljum selja 812.00 föt úr skozku vaðmáli fjrir @9.65. Vér viljum selja 810-00 karlmanna alullar föt, fyrir @6,85. Vér viljum selja @14.00 Worsted- föt fyrir $10-00. Vér viljum selja @3.50 vaðmáls byxur fj-rir @2.45. Vér viljum selja karlmanna @2.50 vaðmáls buxur fyrir 81.65. Vér viljum selja karlmanna 81.75 buxur fyrir @1.10. Vér viljum selja drengja @5.00 vað- máls föt fjTrir $8.50. Vér viljum selja drengja $8.50 skozk vaðmáls föt fyrir $5.90. Vér viljum selja @5.00 drengja föt fyrir $3.50. Vér viljum'selja $3.50 drengja föf fyrir @2.50. Vér viljum selja $6.75 drengja j-fir- hafnir fjrir $4.50. Vér viljum selja $3.90 drengja j-fir- hafnir fj-rir $2.00. Skynsama og sparsama menn og konur,—það er fólk sem vér viljum sjá. Þessi verðlækkun er sérstak- lega gerð með tilliti til þeirra. alsh’s Mlkla fatasolubud, Wíiolcsalc and Retail, 515 & 517 Main Str., gegnt 0LAFR STEPHENSEN, Vfell r nvor þeina eða báðir sé enn á lífi. í hréfiuu stóð, að þeir ætluðu að reyna að ná EUsemereland, en svo nenii.st nokkur hluti austr-strandarinuar á því landi, er liggr vestan við Smiths-sund, og andspænis Grænliiinli. Nú er Mr. Stein, af jarðfræða-m: u; ga-sto f 11 un Bandaríkjanna (C. S. fícologicol að búa sig út í könnunarfei'ð :ii Elsemerelands. Bréílð fi:i, Björiiiig. sem fanst hjá líkunum, var stilað tii Nordenskjökls barúns, ins fn.'ga norðr- fara, er fj-rstr mannn, og einn til þessa, sigldi norðr um Asíu. Mi. i JU: í nr, KOSTABOÐ ir ið íslonzka verzlunarfélag um s;u' mundir ; lágt verð, góðar vör- og 2 pr. cent afslátt á öllu, sem ■ ■■' ei- fyriv peninga og mánaðar- gununi. Allir vnlkomnir ; ríkismaðrinn með O.UO og og fátæklingrinn með $1.00. Álex. Taylor. I0R1 II !E Rl r. PACIFIC R. R. Stein ritaði því Non'.enakjöld, til aö | , lítfæri, glySVÍtra, ráðfæra sig við hann, og kvaöst mundu ! ' bamagllll, SpOrtmiinir. gera það sitt fyrsta verk að leita ■ ° 1 munau! ,ð| inum sænsku vísindamönnum. Norden-i skjöld sondi aftr um hæl svolátandi j málþráðarskeyti: “Hafið þið rúir. fyr- ir einn Svia of við lcggjum frnm1 $100(1? Sendið málþráðar-sviir. Nordt :i- i I. MAIN STRKET, skjöld.”—Mr. Stein svanii'i aftr um j liæl: “Rúm fyrir Svia. Þökk.".! Nordetiskjöld ætlar sjalfr nö slást meði í förina til að leita cft-ii' l.iudsinönn-! um símim, og Mr. .Sw:iu a tlar að; sýna honuni þá virðing að bjóöa hon- j um aö liafa á hendi yfirforuatu allrar fararinnar. Gudrún . Scheving selr fæði og húsnæði hæði komnn i og körlum, með sanngjörnu verði; góðr viðurgjörningr og ágaitt hús- ntéði. Snúið j*ðr til hennar að 528 Ross Str. nlent Randavín. i aadiskt Portvín. OIi Simonson mælir með sínu nýja Skandina vian Hotei, 710 Main Str. Fæði 61.00 a dag. Caiifornia Portvín. . lig : r uýhúin að fá mikið af ofan- m fndnm víntegundum, og einnig áfeng viu ’g vindla sem ég sel með mjög lágu voivf. M ' r þœtti vænt um að fá tæki- ð segja jrðr vorðið á þeim. pantanir fljótt og greiðlega 3 1. C. Chabot ■no 241. 513 MAIN STIi. Gegnt City HalL iæri In vinsæla braut St. PauS, Minneapolis —og— Chicago, Og til allra staða í Bandaríkjunum og Canada; einnig til gullnám- anna í Kootenai hér- aðinu. Pullman Palaee svefnvagnar og bordstofu-vagnar með hraðlestinni daglega til Toronto, lcntreai Ogtilallra staða í austr-Canada j fir St. Paul og Ciiicago. Tækifæri til að fara í gegnum in víðfrægu St. Clair jarðgöng. Farangr tekr félagið í ábyrgð alla leið, og engin tollskoðun við landamærin. •t:e: omrTVATTA bezta tegund . a L. 1. OLilA, se)n ilingag I til IiL'íl:' kostað 40 cts. gallonan, fæst j né, 1'rítt C.ntt á hcimilið til hversbæj- jai'iinums, fyrir að eins SÍ5 cts. 1 gnllóimit. C. GERRIE, 174 P. inccsa Str. (2. dyr frú Jemima Str. SJOLEIHA FARBRJEF útveguð til og frá Stóra Bretlandi, Evrópu, IÝiná og Japan með inum allra beztu flutn- ingslínum. Farið til umboðsmanna félagsins til að fá farbréf og upplýsingar. CHAS. S. FEE, Gen. Passenger og Ticket Agent St.Pau. II. SWINFORD, General Agent, Winnipeg. H. J. BELCH, Tickit Agent, 486 Main St., Winnipeg.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.