Heimskringla - 13.01.1894, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 13. JANÚAR 1894.
3
UPPBODS-SALA.
ÞROTABÚS-VÖRUR
M^CROSSAWr <S£ CO’!
seldar á uppboöi á hverju kveldi íyrst um sinn.
DÚKVARA, FATNADR, SKINNVARA,
Alt, sem vant er að vera til í DRY GOODS búð. — Allan daginn eru
nrörurnar líka seldar uppboðslaust lyrir uppboðs-verð.
M. CONWAY, uppboðslialdari.
GEO. H. RODGERS & C0„
% % EIGENDR.
Dominion ofCanada.
isiarflir okeyPis íyrir milionir nianna.
200,000,000 ekra
5®v eti og beitilandi í Manitoba og Vestr-territóríunum i Canada ókeypis fyrir
Djiípr og frábærlegafrjósamr jarðve^r, nægð af vatni og skógi, og
n nÁinwrt iámhrflntnm Afrakstr hveitis af ekrunni 20 bushel, ef
„nj n ma.
eglnhlutinn nálægt járnbrautum.
1 er umbúið.
I inu frjósama belti
í Rauðárdalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum og umhverfis-
|iggjandi sléttlendi erufeikna-miklir flákar af ágætasta akrlendi, engi og beiti-
■ 3.C(|i—inn víöáttumesti flálci í heimi af líttbygðu landi.
Ómœldir flákar af kolanáma-
Málmnámaland.
'1 'JU, silfi, járn, kopar, salt, steinolía o. s. frv.
'&ndi; eldiviðr því tryggrum allan aldr.
Járnbraut frá hafi til hafs.
Canada-Kyrrahafs-járnbrautin í sambandi við Grand Trunk og Inter-Colonial-
brautirnar inynda óslitna járnbraut frá öllum liafnstöðum við Atlanzhafí Ca-
iiada til Kyrrahafe. Sú braut liggr um miðhlut frjósama beltisins eftir því endi-
jfónguogum hina hrikalegu, tignarlegu fjallaklasa, norðr og ver n
etg um in nafnfrægu Klettafjöll Vestrheims.
Heilnæmt ofts.
Ijoftslagið í Manitoba og Norðvestrlandinu er viðikent ið lieilnœmasta í Ame-
eríku. Hreinviðri og þurviðri vetrogsumar; vetrinn kaldr, en bjartr og stað-
’tidrasaair; aldrei þoka og súld og aldrei fellibyljir, eins og sunnar í landinu.
Sambandsstjórnin l Canada
-gefr hverjum karlmanni j’fir 18 áragömlum og hveTjum kvennmanni, sem heflr
tprir familíu að sjá,
160 ehrur af Inndi
alveg ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu ogyrk
það. A þann hatt gefst hverjum manni kostr á að verða eigandi sinnar ábýlis
jÆrðar og sjálfetæðr í efnalegu tilliti.
Islenzkar uýlendur
£ Manitoba og canadiska Norðvestrlandinu eru nú þegar stofnaðar í 6 stöðum.
2»eirra stœrst er NÝJA ÍSLAND, liggjandi 45—80 mílur norðr frá Winnipeg’á
wstrströnd Winnineg-vatns. Veatr fra Nýja íslandi, i 30 —25 mílna fjarlægð
-e.r aLFTAVATNS-NÝLENDAN. í báðum þessum nýlendum er mikið af ó-
fcimdu landi, og báðar þessar nýlendr liggja nær höfuðstað fylkisins, en nokkr
fcinna. ARdYLE-NYLENDAN er 110 mílur suðvestr frá Winnipeg; ÞING-
VALLA-NÝLENDAN, 260 mílur norðvestr frá Winnipeg; QU’APPELLE-NÝ-
LENDAN um 20 mílur suðr frá Þingvalla-nýlendu, og ALBERTA-NÝLEND-
-lli um 70 mílur norðr frá Calgary, en um 900 mílur vestr frá Winnipeg. í
s*ðast töldum 3 nýlendunum er mikið af óbygðu, ágætu akr-og beitilandi.
Frekari upplýsingar í þessu efni getr hver sem vill fengið með því, að
lS®ríifa urn það:
THOMAS BENNETT
DðlYIINiON COV’T IMMICRATiON ACENT,
£3a 33. L, Baldwinson, isl. umboðsm.
Winnipeg, - - - - Canada.
kaupið æfinlega þar sem þið fáið beztar og
• . . . ÓDÝRASTAR VÖRUR..........
Hveiti. Bran. Fódr-hveiti.
Oil Cake. Flax Seed. Shorts.
Tíafrar. Hey. Linseed Meal.
. . . Allskonar malad fódr. . . .
Iljá ‘ W.
ÍRON WAREHOUSE.
131 Higgin Str.
NAUDSYNLEG HUGVEKJA.
C. A. Gareau
er nybúinn ad fá miklar birgdir af
e •
YFIRHOFNUM
SUNNANPARI.
Sunnanfara í vestrheimi ermChr. Ólaís-
son, 575 Main Str., Winnipeg; Sigfús
Bergmann, Garðar, N. D.; G. S. Sigurðs-
son Minneota, Minn., og G. M. Thomp-
son, Gimli Man. Ilr. Chr. Ólafsson er
aðaíútsölumaðr blaðsins í Canada og
hefir einn útsölu á því í Winnipeg.
Verrf 1 dollar.
N
ORTHERN PACIFIC
RAILROAD.
TIME CARD.—Taking effecton
day Sept. 3rd 1893.
Snn-
Meltons, Irisli Freize, Beavers, French Montenac, Englisli Xap.
Skodid haust og vetrar
YFIRHAFNIR vorar, gerðar eftir máli, frá $18,00 til $20,00
OG YFIR.
Takið eftir eftirfarandi verðlista yfir alfatnaði gerða eftir máli.
Alfatnaðir úr hezta Serge, troyja”
og vesti meðbuxum eftirvild $30.00
Vandaðir Worsted alfatnaðir á 23.00
$25, $27 og $28.
Alfatnaðir : Ivanadiskt vaðtnál - $14.00
“ al-ull kanadiskt vaðm.
$16, $17 og 18.00
“ góð eftirstæling of
Skozku vaðm. $19, og 20.00
“ Skozkt vaðm. $22, og 24.00
“ góð, svört Serge treyja
og vesti og buxur úr
hverju sem hentar - 23.00
Vór höfum mildð upplag af buxnaefni,
sem vór getum gert buxur úr fyrir 4,
5, 6, 7, 8 og $9.00.
Þetta eru ágætis vörur og borgar sig að skoða þær. Vór höfum nýlega fengið mann í vora þjónustu]Aem
sníðr föt aðdáanlega vel.
MAIN LINE.
North B’und South Bound
STATIONS. St. Paul Ex„) No.108 Daily. Freight No. j 154Daiíy j
1.20p| 4.00p .Winnipeg.. 12.15p 5.30a
1.05pl 3.49p *Portage Junc 12.27p 5.47a
12.36pj 3.34p * St.Norbert.. 12.41p 6.07a
12.10aj 3.19p *.. Cartier.... 12.53p 6.25a
11.37a 3.00p *.St. Agathe.. 1.12p 6.51a
11 22a 2 ölp *Union Point. 1.20| 7.02a
ll.OOa 2.38p *Silver Plaius 1.32p 7J9a
10.27a| -i 20p ... Morris .... 1.50p 7.45a
10.01 a z.Of.p .. . St. Jean. .. 2.05p 8.45a
,9.23aí 1.45p i .Leteliier ... 2.27p 9.18a
8 00a 1.20p|.. Emerson .. 2.60p 10.15a
7.00a l.lOp .. Pembina. .. 3.00p 11.15p
11.05p 9.15a Grand Forks.. 6.40p 8.25p
l.SOp 5.25a .Wpg. Juuc.. ío.nop 1.45p
j 3.40p Duluth 7 55p
8.30p Minneapolis 7.05«
8.00p ... St. Paul... 7.35«
110 30p ... Chicago . 9.35p
TILBÚIN FÖT.
Vér erum nýbúnir að fá mikið af yfirhöfnum af als konar
tegundum, og úr bezta efni, keyptar lijá inum frægustu fatagerða-
mönnum fyrir óheyrilega lágt verð. Vér höfum mikið af karlmannafatnaði, svo sem nærföt úr ull, baðihullar-
skyrtur, Jarmlín, kragar og hálsbindi af öllum tegundum. Einnig mikið |af HÖTTUM, LOÐHÚFUM og
FELDUM af beztu gerð og efni. Komið sjálfra yðar vegna og skoðið vörurnar.
C A. GAREAU, 324 Main Street.
Merki: GYLT SKÆRI...............
ÍSLENZKR LÆKXIR
DR. M. HALLD0KSS0N,
Park River — N. Dak.
r
Til Nýja-Tslands.
GEO. DICKINSON
sem flytr póstfiutning milli West
Selkirk og Nýja íslands, flytr og fólk
í stórum, rúmgóðum ofnhituðum liús-
sleða.
Hr. Kristján Sigvaldason
fer póstfer'ðirnar og lætr sér einkar-
annt um vellíðun farþegjanna. Eng-
inn maðr hefir nokkru sinni haft
sviplíkt eins góðan útbúnað á þessari
braut.
Sleðinn fer frá IV. Selkirk kl. 7
árdegis á þriðjudögum og kemr til
Icelandic River á Miðkudagskveld;
fer þaðan aftr á Fimtudagsmorgun
og kemr til W. Selkirk á Föstudags-
kveld.
FERGUS0N & CO.
403 Main Str.
Bækr á ensku og íslenzku; íslenzkar
sálmabækr. Ritáhðld ódýrustu í borginni
FatasniAaf öllum stærðum.
X lO XJ 8.
(ROMANSON & MDMBERG.)
Gleimið þeim ekki, þeir eru ætíð
reiðubúnir að taka á móti yður.
DR. WOOD’S
Norway Pineí
Syrup.
Rích in the Iunfr-healing: virtucs ofthe Pine
combincd with the soothingr and expectorant
j properties of other pectoral herbs and barks.
A PERFŒCT CURE FOR
3 COUGHS AND COLDS
Hoarseness, Astluna, Bronchitis, Sore Throat,
Croupandall THROAT, BRONCHIAL and £
LUNG DiSEASES. Obstinate coughs which £
resist other remedies yield proxnptly to this %
pleasant piny syrup. í
ssc. /k 'no aoc. pcr eottle* ;
*OU) BV OI.L MWOOIBT® •
o'f&Mf's
C-KYrrMÓRBUs
MORRIS-BRANDON RRANCH.
East Bound W. Bound.
Freight 1 Mon.Wed.Fr. Passenger Tu.Thur.Sat. j STATIONS. Passenger Mon.Wed.Fr ♦3 03 CfJ A C ’© £ H
1.20p! 4,00p .. VV íunipeg .. 12.15p|
7.50p 1.45p .. . Morris .... 2.25p 8.00a
6 5Sp 1.22p * Lowe Farm 2.4»p 8.5'0a
5.49p 12.57p *... Myrtle... 3.17p 9.50a
5 23p I2.46p ... Roland.... 3.28p 10.15a
4.39p 12.29p * Rosebank.. 3.47p 10.55a
3.58p 11.55a ... Miami.... 4.03i 11.24a
3.l4p Il.33a * Deerwood.. 4 20p 12.20a
2 51p 11.20a * Altamont.. 4.39p 12.45a
2.15p 11.02a . .Somerset... 4.58p 1.23a
1.47p 10.47a ♦Swan Lake.. 5.15p ) .r>3p
l.l9p I0.33a * Ind. Springs 5.80p
12.57pl0.22a *Mariapolis .. 5.42p 2.45P
12.27p 10.07a * Greenway .. 5.53p 3.l7p
11.5/a 9.52a ... Baldur.... 6.15p 3.47p
11.12a 9.31a . .Belmont.., 7.00p 4 34p
10.37a 9.14a *.. Ililton.. 7.18p 5.l0p
10.13a 8.57a Aslidown.. 7.35p 5.4Tip
9.49a 8.50a Wawanesa.. 7.44p 5.59p
9.39a 8.41 a * liiotts 7.55p 6.15p
9.05a 8 26a Ronnthwaite 8 08p 0.45p
8 28a 8.08a *Al rtinville.. 8.27p 7.20p
7.50a 7.50a .. Brandon... 8.45p 8.00p
West-bound passenger trains stop at
Belmont for meals.
PORTAGE LA PRAIRE BRANCH.
East Bound W. Bonnd
Mixed Mixed
No. 144 STATIONS. No. 141
Daily Daily
12.45 p.m. .. Winnipeg.. 4.15 p.m.
fj 12.20 p.m. *Port Juuctiou 4.30 p.m.
| 11.51 a.m. *St. Charies.. 4.50 p.m.
s| 11.42 a.m. * Ileadinglv.. 5.07. p.m.
i 11.11 p.m. * White Plains 5.84 p.m.
íj 10.12 a.m. *. Eustace... 6.26 p.m.
9.44 a.m. *.. Oakville.. 6.50 p.m.
|| 8.55 a.m. Port. la Prairie 7 40 p.m.
8tatipns inarked —*— have no agent.
Frelght must be prepaid.
Numhers 107 and 108 huve through
Pullman Vestibuled Drawing Hoom Sleep
iwg Cars between Winnipeg, St.. Paul and
Minneapolis. Aiso Palace Dining Oars.
Clo8e connection at Chieaeo n ith eastern
lines. Conneetion at Winnipeg Junctiím
with trains to and from the Pacific coats.
For rates and full information con-
cerning conuection with other iines, etc.,.
apply to any agent of the company, or
CHAS.S. FEE, II. SWINFORD
i Í.P.&.T.A., St.P, u 1. Gen. Act., Wpg.
H. J BELCH, Ticket Atrent,
486 Maiu Str.. Wiunipeg.
■440 j afet í föður-leit.
-tajáandi, svo sannariega, Corny 0,rJ oole, skalt
Jrj jiklrei íá að snerta hönd mína.”
fivo vai ð þögn um hríð, og 8VO eitthvert
Irvískr á eftir, og svo varð alt liljótt. Ég
■ojjnaði skiunsálii.a mína og tók upp skamm-
hyssnr ínínar; þær vóru hlaðnar, lét * ný
.pwðr í kveikipípnrnar 0g lét hvellhettur á.
fielt óg svo kyrru fyrir og hugsaði mér að
líf ni'tt svo dýrt sem auðið yiði.
Nú leið nieira en hálf stund áðr en Kath-
kom inn til mín altr; hún var þá löl og
•líiúleg. Verið þér spakr,” sagði hún, “og lát-
yðr ekki dttla í bug að treysta upp á ueiita
sixrii. Það er alt til ónýtis. Ég hefi sagt
yn.óður minni Upp alia sögu, og liúntrúiryðr,
■se/g bún vi11 leggja líf sitt í hættu fyrir þ nn
snann, sem heiir varðveitt litlu stúlkuna, sem
fein haföi á brjósti; en verið rólegr, við losn-
i\nn senn við þá ulla héðan úr húsinu. Corney
,’þorir ekki að óhlýðuast mér, og bann telr um
:fjiir hiuum.”
Svo fór hún fram á ný og kom nú ekki
Cn.n altr fyrri en eftir næifelt klukkustund, og
þá móðir liennar með henni.
‘ Katlileen hefir sagt mér alt saman, ungi
. notðr,” mælti lnin ; ‘‘og alt, sem við megnum
iiwlum við gera; en við vitum varla, livað
Þrugðs skal taka. Að halda áfr.tm til kast-
jaiiivs væri ■úðs manns æði.”
■“Já, en getið þér ekki léð mér liest, til
4*9, snúa aftr saina veg sem ég kom ?”
Jaíet i föður-leit. 441
“Það var nvi tilætlun oklvar; en svo urð-
um við varar við, að O’Toole feðgarnir hafa
tekið alla hestana okkar iír liesthúsinu, til
þess að varna því; og það er lialdinn vörðr
um húsið. Ég hýst við að þeir komi aftr um
miðnætrskeiðið og ráði á lnisið; og livernig
við eigum þá að fara að leyna yðr, það er
meira en ég get nú séð.”
“Það er ekki annað fyrir, ef þeir koma,’’
svaraði Kathleen, “en að við reynum að telja
þeim trú um, að hann liafi flúið og koinizt
undan. Svo verðr honum heldr eitthvuð til á
efiir.”
“Það er ekki nema einn vegr til,” svaraði
moðir Katlileenar og tók iiana afsíðis og ræddi
við hana í hljóði. Katlileen setti kafrjóða sem
blöð og svaraði engu. “Það getr ekki verið
neitt rangt í því, þegar ég, sem er móðir þín,
scgi þér að gera pað.”
“Já, en ef Con.y skyldi.......”
“liaun þorir það ekki,” svaraði nióðir
hennar; “og nú skuluð þér slökkva ljósið og
leggjast vít af í öllum fotunum.”
Þær leiddu mig að lítilli rekkju lélegri
mjög; en hún var án efa álitin ágæt í þessu
hóraði landsius. “Leggizt þér liér nú fyrir, og
liggið hér þangað til við köllum á yðr.” Þær
tóku ljósið buit með sér og skildu mig einan
erftir í myrkrinu; var mér nú heldr en ekki
órótt í skapi. Ég hafði legið svona vakandi
á að gizka einar tvœr stundir þegar ég hevrði
444 Jafet 1 föður-leit.
og fundu þeir þar rúmið tómt og gluggan
opinn. “Fjatidinn hafi þann tollarann, sem
hér er,” s.gði einn þoirra; “og glugginn op-
inn. Flúiun! Strokinn! Jæja, piltar; hann
getr c-kki verið lungt kominn.”
“A-ha! Það er r.ú mitt hughoð, Mrs.
M Shane, að liann sé ekki ört svo langt uud-
au sem okkr varir,” sagði eldri bróðir Corney’s;
“svo að með yðar leyfi, eða án yðar leyfis,
þá skulutn viö leita vel í húsinu liérna.”
“Og guðvelkamið, Mister Jerry O’Toole;
ef þér haldið að ég sé sú kona að ég só að
fela tollheimtumann ! Leitið þið alstaðar; ger-
ið þið svo vel!”
Jerry O’Toole, sem tekíð hafði ijósið af
Mrs. M’Shane, fór nú upp stigann og upp á
loft, og hinir á eí'tir. Þar sem ég lá hjá
Kathleen í rúminu, fann ég glöggt, hversu
húu titraði öll itf angist. Þeir leituðu í krók
og kring á loftiuu og komu loks að svefuher-
bergi Mrs. M’Shane.
“Ó, larið þið inn—farið þið inn og snuðr-
ið þið, Mr. O’Toole; það er ekki ólíkt ykkr
að ætla mér að ég liafi haft tollarann í rúm-
nu lijá mér. Blessaðir, leitid þið vel!” Og
Mrs. M’Shaue gekk á undan þeim inn í svefn-
lierbergið.
Þeir fundu þ ir ekkert, og nú höfðu þ ir
kannað livern kima og^ krá, nema ið litla
svefuherbergi Katlileeuar. Þeir stiðnæmdust
hikandi fyrir utan dyrnar á því.
Jafet í föður-leit. 43T
heyrði óg :ð hún sagði við veitingn-konuna,
þegar hún kom fiam fyrir; “og maðrinn biðr
um dálítið nf whisky.’l
“Farðu þá frnm rg sæktn það; taktu úr
miðjum stikknnm, Katlileen, og hrnðaðu þér
nú; við iiöfuin fleirum að sinna heldr en
tolllieimt1 manninum þeim arna. Þarna eru
þeir allir O’Tooles feðgarnir komnir, og hann
Corny þinn einn í liópnura.”
“Corny ininn! Já, já!" svaraðí Kathleea;
‘‘þaö er nú ekki vert fyrir luinn að telja
jnið alt of víst enn.’.’
Kathl'e.i kom aftr eftir skamma stund með
þurran ínó og ofrlitið af whi'k.y. “Þið er
víst iim það.” sagði hún, “að þ'r e uð eng-
inn íri, og ult of ungr til að vera skattbeimtu-
maðr, þvi það verðr enginn sá fantr fyrri en
á gamaisald. i. Og sé það satt, sem þér segið,
þá eruö þcr sannarlega ekki vel staddr.
O’Too'cs feðgarnir eru koninir hér, og búa
þeir ekki yfir íeinu góðu Þ.-ir eru ailir að
stinga suman nefjum I hljóði, og liver liefir
rotprik* sitt með sfr.”
“Segið m r, Kathleen, var ekki döttir Sir
AVilliams bj irtliærð og bláeyg?”
“Jú, einmitt; hún var eins og ljósálfr.”
“Segið mír nú, ICathleen, ef þér munið
* Shillela h er mjött og mjúkt prik mcð
blýhnúð á endanum efri. Þjóðverjar kalla sljk
prik Todtensc/Uæger (rotara). Þýð.