Heimskringla - 20.01.1894, Blaðsíða 2

Heimskringla - 20.01.1894, Blaðsíða 2
I HEIMSKRINGLA 20. JANÚAR 1894. komr út á Laugardogum IfeíHeimskriiigla Ptff.&Publ.Co. dtgefendr. [Publishers.] Vcrt) blaðsius í Canada og Banda- cíkjuuum : ' l'j niánu’Si $2,50 fyrirframborg. $2,00 * ----- $l,5o ---- — $1,00 __* ------ $0,80; ------ — $0,50 Hitstjóriun geymir ekki greinar, sem verða upptekrmr, og endi’sendir fctez eigi nema frímerki fyrir eudr- <*í«ding íyigi. Hitstjórinn svarar eog- a*ibrófuin ritstjórii viðkomandi, nema í blaðinu. Nafnlausum brófum er ssœgtuu gaumr gefiun. En ritstj. svar- <wr höfundi undir inerki eða bókstof- uIol, of höf. tiitekr slíkt inerki. Uppsögnógild að lögjm, nema kaup- **wU só alveg skuldlaus við blatíið. Auglj/aingaverð. Prentuð skrá yfir ís»d send lysthafendum. Ritstjóri (Editor): JÓN Ó r, AFSSO N ifenjnl. á skrifst. bl. kl. 9—12 og 1—6 Ráðsmaðr (Busin. Manager): ETRÍKR GÍSLASON kl. 9—12 og kl. 1—6 á skrifst. Btanáskrift á bréf til ritstjórans : íídihir Ileimtkringla. Box 535. Winnipeg. Eí.anáskrift til afgreiðslustofunnar er JTAe Hcimtkringla Prtg. tfc Publ. Co. Box 305 Wtnnipeg, Man. Peningar sendist í P.O. Money Or- vler, líegistered Letter eða Express Hfeney Oriier. Banka-ávísanir á aðra S&jttkft, en í Winnipeg, eru að eins tefcnar með affölluin. G53 Pacific Ave. ((McWflliam Str.) Mánaðarnafn og ártal (t. d. • fíct. 93) aftan við nafn kaup- r-iMMÍa hvers á rauða miðanum, sem límdr - r ú hvert blað, segir til, að blaðið sé ’frrgrað fram að byrjun þess ntánaðar. Jáiuipendr eru beðnir að aðgæta þetta •ig gcTH tnfarlauat aðvart, ef þeir kann- ekki við að reikningrinn sé réttr. inaars verða þeir álitnir að viðrkenna rríiininginn. — Menn, sem vilja senda héðan bl. Isiands, fá það þ. á. fyrir $1.00, 5 i- dr borga fyrirfram. EDITORIAL. Ef rétt er hermt lijá iir. Thorl. Tísorf. (sem ekki er ástæða til að efa) Cr». fimdinum á HalLson í skýrslu hans i'KT i iílaðinu í dag, þá hefir sú aðal- > eem prestrinn “lagði sérstaka Vioerjslu tí til stuðnings safnaðarmynd- í uimnl' (á Hallson), verið sú: “að i-.renn þyrftu að forðaat að einblína á naðitin, tem al því leiddi að við- Lahla. einum söfnuði.” Ó. presta-lógík ! I>ú ert guðdóm- Það 'eiTótrúlega margt, sem sanna /rJt. y ftir þessari hugsunarfræði. Ef erttð boðmr að borga presti helm- j g-í meira í laun, en harin vinnr fyr- þarf til að lifa á, þá er auð- .i>}t að sanna ykkr, að það sé sjálf- -éigð skylda yðar og nauðsynjaverk, ith'. i%ð “menn verða að forðant að ein- /Lim c> kostnaðinn, sem letðir af prest- •\í«isrlT Ef þið eruð beðnir um peninga- L antiög til einskis nýtrar eða jafnvel skaðlegrar stofnunar, þá má sanna ykkr að þið sóuð skyldugir að punga út, og það sé sjálfum ykkr fyrir beztu, því að “menn verða að forðaat að ein- blina á kostnaðinn” — o. s. frv. enda- laust ! 1893. Yftrlit. [Niðrlag]. Meðal þess sem komið hefir Kyrkjan. fyrir í kyrkjumálum heims- ins á árinu, er tvennt merkast: annaðer allieims-trúarbragða- þingið í Chicago um sýuingar-tímann. Það var eitt ið morkasta af þeim fjölda málfunda eða þinga, sem ’J'he Worlds Fair Auxiliary stofnaði til — þessi mikla og merka nofnd, som eitt ísl. blað var svo hrætt um að ekki væri m.ynduð af öðru en tómum humbug- istum. Sum kyrkjufélög, t. d. norska sýnódan og álika steingervingar, liöfðu ákafiega mikið á móti því þingi; þótti það vera ósómi að vilja eiga málfuudi við alls konar viUutrúarmenn, svo som væri þeir jafningjar inna útvöldu rétt- trúuðu. Það er enginn efi á því, að fiindr þessi hefir haft þau áhrif, aö efla umburðarlyndi og skýra það, iive mikið af sannleik og göfugum hugsun- um er sameiginlegt í öllam trúarbrögð- um. Hinn merkasti viðbiuðrinn ársins í kyrkjusögunni mun moga teljast mál- ið gegn próf. Briggs í presbýtera-kyrkj- unni, og úrslit þess — afsetning hans. Þar er án efa sú alda risin, sem ekki er enn útséð um, hversu úr sléttist. Er á því lítill vafi, að annaðhvort verðr afleiðingin sú, «að það mikla kyrkjufélag klofnar og liðast meir eða minna í sundr, eða að það verðr að taka upp frjálslegri skoðanir. Eru að vísu meiri horfur á klofningnum. A þessu ári hefir lokið ver- Tvö ið við tvö stórmerliileg verk- STÓRVIRKI. fræðileg stórvirki: annað er Manchester-skurðrinn.en hitt skurðrinn gegn um Korintuborg- ar-eiðið. Þessum síðara skurði hefir lýst verið ýtarlega áðr fyrir lesondum vorum. Manchester er mesti Manchester- verksmiðjubær Eng- SKURBRINN. lands. Það má nú heita að bærinn Sal- ford sé runninri Salrian við hariri og Itafa þe»r til samans talsvert yfir hálfa millíón íbúa ; þar er aðalaðsetr baðnt- ullarverknaðar í Englandi og eins kon- ar miðdepili alls járnbrautanets lands- ins. Manchester liggr uppi í Iandi í vestr frá Liverpool. A nýársdaginn síðast liðinn var opnaðr fullger skip- gengr skurðr frá Liverpool til Man- chester; hann er 85J mílu á lengd, og 172 feta breiðr við vatnsbrún, en 120 feta breiðr í botn, nema milli Barton og Manchester, þvi að þar er botninn 170 feta breiðr. 26 feta dýpi er á öllttm skurðinum. En með því að efri syllur í öllum lokum skurðar- ins eru 28 fet undir yfirborði, þá er auðgert að dýpka hann svo, ef á þarf að halda, að hann verði hvergi grynnri en 28 fet. (Suez-skurðrinn var, fyrst er honum var lokið, að éins 72 víðr í botn).—Við Eastham er fyrsta loka á skurðinum ; það er niðr við mynni hans, en svo eru fjórar lokur aðrar í honum, því að það er 60J fets haili frá Manchester til sjávar. Stórar brýr liggjr yfir skurðinn, svo háar, að stórskip geta siglt undir þær.— Nú geta þá skip frá öllum löndum og álfum siglt alla leið upp til Man- chester, í stað þess að áðr varð að afferma alt í Liverpool og senda svo með járnbrautum til Mancliester. Hér- aðið Lancashire, sem Manchester liggr í, er 7500 ferh. mílur á stærð og hefir 8 millíónir íbúa, svo að ltér er um mikið uppland að tefla og mann- margt.—Það gekK ekki skafið að koma þessu mikla fyrirtæki í verk. 1883 var frumvarp frant borið á þingi um að löggilda skurðfélagið. Járnbrauta- félög og Liverpool-kaupmenn börðust með hnúum og hnjám á móti þessu. í’rumvarpið komst gegn um fulltrúa- þingið, en féll í lávarðaþinginu. 1884 var frumvarp um þetta samþykt af lávörðunum, en féll þá í fulltrúaþing- inu. Loks 1885 komst það gegn um báðar málstofur.—Það má meðal ann- ars marka þýðing skurðarins af því, að það kostaði áðr 13s 8d að flytja ton af baðmull á járnbraut frá Liverpool til Manchester, en 7s að flytja það nú um skurðinn. Að mikilfengi til er skurðgröftr þessi eitt af þrelcvirkj- um aldarinnar. Meðal merkismanna, Latnir sem látizt hafa á ár- merkismenn. inu,má fremstan telja Hippolyte Taine (t í Marz). Hann var merkasti sagnfræð- ingr Frakka, einkum bókmenta-sagn- fræðingr, á sinni tíð í Frakklandi. Spor áhrifa hans má rekja jafnvyl til vorra fáskrúðugu bókmenta, og er þá auðvitað að þau ntuni finna mega hvervetna um inn montaöa heim. — Þar mistu Frakkar og annan merkan rithöfund, er Guy de Maupassant lézt, inn mesti snillingr samtíða sagnskálda í Frakklandi, en vitstola nú nokkur in síðustú ár,—Tónskáldið Gounod var inn þriðji merkismaðr, er Frakkland misti á árinu. Aðalverk hans var “operan” Faust.—Jules Ferry ogr Mc- Mahon önduðust og í Frakklandi á þessu ári og hljóta þeir að véra öllum blaðlescndum kunnugri en frá þurfi að segja. England átti á árinu á bak að sjá oinum af sínum merkustu rithöf- undum og vísindamönnum, þar sem próf, John Tyndall lézt. í Bandaríkjunum dó Blaine, gáfaðr maðr en lítils verðr að mannkostum. Hayes, fyrv. forseti Bandaríkjanna, lézt og á því ári, góðr maðr, en ekkert mikilmenni; sömul. Ben. Butler hershöfðingi, inn bráðgáfaðasti maðr, en stefnulaus og síngjarn úr hófi fram. En létust þessir menn á árinu í Bandaríkjunum: Dr. Peabody, lengi ein bjartasta stjarnan við Harvard luiskólann; Edwin Booth, inn nterk- asti og nafnkendasti leikari Vestrheims, jafnt hávirtr og mikils metinn sem L'stamaðr og maðr (það var bróðir hans, sem myrti Lincoln); Leland Stanford jnn,, senator, millíóna-eig- andinn, sem stofnaði Leland Stanford háskólann í California. Sýningin í Chicago. Smágreinir eftir Jón Ólafsson, VII. VÉLAHÖLLIN. Hun var næst-stærsta sýtnngar- höllin. Aðalhöllin var 816 feta löng og 492 feta breið; auk þess er viðbygð höll við liana, 550 feta löng og 490 feta breið. Aðalhöllin tekr þanníg yfir 17J ekru; viðbygða höllin yfir 6 ekrur; en auk þess vóru íieiri viðbygð bús, svo sem vélhús, sem var 461 fet á lengd og J00 fet á breidd; dæluliús 84x77 fet, vélsmiðja 250x146 feta. Að innan leit aðalliöllin út eins og þrjú stór járnbrautarstöðvahús, enda á að nota stálbogana úr höilinni, þeg- ar hún vcrðr rifin, i þrjú slík hús. Innan á veggjunum vóru ltliðpallar eða veggloft, 50 feta breið, umhverfis alt húsið. Onnur hlið hallarinnar vissi út á móti bersvæði þvi, þar sem sýning- arnefndar-liullin ('idmiit istratiou buildiny) stóð, en hin hliðin i austr móti skurð- inum. Vóru báðar þessarhliðar skreytt- ar með súlum, bogum og margvis- legri viðhöfn. Alt var iiús þetta bygt í fornum spænskum stýl til minning- ar um byggingarlistina á dögum Col- umbusar. Rétt hjá þessari höll stóð akr- yrkju-höllin, og tengdu svala-göng saman báðar hallirnar; ert frá svala- göngunum mátti ganga yfir á kvik- fjár-sýninguna, sem var fyrir aftan þessar tvær hallir. Viðbygða höllin var kringlótt að innan, og gekk járnbrautarlest á spori hringimi í kring þar inni alla tíð. Lestin fór hægt, og gátu þeir, sem með ltenni fóru, séð yfir allar vélarn- ar ittni, því að brautin lá liátt. — Allar vélar í viðbygðu höllinni (út- höllinni) vóru hreyfðar með rafntagnij; en allar vélar í aðalhöllinni hreyfðust með eimkrafti. Vélhúsið var fult af eimkötlum, eimvélum og rafmagnsvélum; þessar vélar vóru hafðar til að hreyfa, allar vélarnar í aðalhöllinnl og úthöllinni; það var ið dýrasta vélasafn, sem nokkru sinni hefir verið saman kontið á einn stað. Allar þessar Iireyfivélar vóru auðvitað til sýnis, þótt þær vœril þanuig notaðar ; þær urðu eins og að vinna fyrir vist sinni í þessari dýru höll með því að hreyfa alt, sem hreyfa þurftí þar. Þakið á höllium var flatt, ogvar þar jarðvegr borinn á ofan og þakið alt þannig gert að einum jurta og aldingarði. Var þar margt fróðlegt að sjá í garðinum. I stórbæjum norðrálfunnar er það nú all-títt orðið, að hafa gárða uppi á þökum fiatþaktra htisa; má með því gera þakið að skrautlegum og inndæl- um skemtistað. Það væri án efa eft- irbreytnisvert ltér, því aö hafi maðr flatt þak á húsi sínu og gang upp á það, þá or milcil prýði og ánægja í fögruir. þakgarði. . I þessari böll var sýnt: í. vélar og áhöld til að framleiða og flytja hreyfiafl, bæði eiinvélar, rafmagtssvél- ar, vatnsaflsvélar (hydraulie engines). loftþrýstivólar (pneumatic e.) o. s. frv.— 2. Slökkvislöngur og áhöld alls kyns til eldslökks. — 3. Vélar ogverktóitil málmsmíðis. — 4. Sagir og önnr tól’ iil tinabrskurðar. — 5. Vélar og áhöld íúl stýlsetningar ; prentvélar ; bókbandt- vélar og önrtur iiókbands.áhöld. — 61 Steinprentunar og ziakprentunar áhölil o. s. frv. — 7. Ymsar aðferðir (t. d. með ljós-verkun, efnafræðisl. áhrifurr/ o. s. frv.) til að framleiða myndir eða plöturT til að prenta af. — 8. Ýmiss konar tól og verkfæri, — 9. Vélar til að vinna stein, leir og aðrar mineral- tegundir.— 10. Vélar fciLýmislegs mat- vörutiEí'únings. EðBlega vakti mína athygli mest alt það, sem snerti prentverk, sér í lagi prentvélar. Stilsetningarvélar ltafði ég séð áðr og sú bezta af þeirri tegund, sem þar var að sjá, var mér ekki ókunnug áðr ; það var Mergen- thaler Linotype. Hún* setr ekki stýl, eins og fyrstu stýlsetningarvélar gerðu, lieldr setr liún upp smáa stál- teina, hvern á stærð við staf. þar til lína er fullsett. En á enda ltvers teins er ekki stafr, heldr stafs- nwt grafið, og þegar línan er fullsett, hellir setjarinn bráðnunt letrmálmi í mótið; storknar þetta samstundis, og þá el' þar heilsteypt letrlína. Svona má italda áfram endalaust línu eftir línu. Sá er kostr við þetta, auk flýtisauka, að ekkert letr þarf við vélar þessar, lteldr að eins letrmálm, og má bræða liann upp aftr jafnótt sem örk ltver er prentuð. Annar kostr er sá, að þótt t. d. dagblað með 100,000 upplagi sé prentað dag eftir dag, þá er letrið jafnan óslitið og hreint, því að það er steypt á ný á hverjum degi. Gallarnir við vélar þessar þykja aftr einkum þeir, að þær eru afardýrar; og svo hitt, að þeim er, eða var að minsta kosti í fyrstu, nokkuð hætt við að bila, en aðgerðir á þeim dýrar. Mörg stór- blöð hér í álfu (bæði í New York, Chicago, Toronto, Montreal og mörg- um öðrum bæjum) eru nú sett með Linotype-vél, öll nema auglýsingarn- ar. Sama er að segja um sum merk tímarit, svo sem t. d. ið merka mánaðarrit Forum. Svo eru og vélar þessar nú innleiddar í' prentsmiðju.pt stjórnanna bæði í Bandaríkjunum og Canada. Af prentvélum báru Job-pressurn- ar, sem Goldiitg og Co. búa til, af öllu (Goiding Jobbers. Pearl Press, Official Press). In stærsta þeirra prentar blað á stærð við eina Heims- kringlu-blaðsíðu og prentar 1500 á klukkustund og kostar frá $450 til $520. In minsta prentar miða 3 þuml. á annan veg en II á hinn, og kostar $10. Svo má fá þær af öllum stærðum og verði þar á milli. Golding & Co. fengu öll þau verðlann, sem hæst var auðið að veita, enda eru allir samdóma um, -að þeirra prentvélar fyrir job-verk sé þær langbeztu, sem tfl eru búnar í lteimi. Af inuut stærri pressum var svo margt. að örðugt er eftir jafn-fijóta sjón að segja neitt um þrer. Meðal hjólsaganna var merkast það, sem Simonds Manufaet. Co. í Chicago sýndí. Þar sá sú ég hjólsög þá er var þi-em fetumi stærri að þvermáli en no-ikur önnusy er til hefir verið búin í heiminutn. In smæsta hjólsög, er félagið sýndi, var aftr að eins 1 þuml. að þvermáli. Landi vor Stephan Stephensen iieggr tennrnar í bjólsagir þessa félrigs. [Meira]. 0LAFR STEPHENSEN, LÆKNIR. er fluttr í Nr. 164 Kate Str. (græna terrasið), og er þar heima að hitta kl. 10—12 árd. og kl. 1—6 síðd. — Eftir þann tíma á Ross Str.. Nr. 700. Gudrún Scheving selr fæði og húsnæði ba;ði konum og körlum, með sanngjöMtu verði; góðr viðurgjörningr og ágatt hús- næði. Snúið yðr til ítennar að 528 Ross Str. Bréf lir. Gunnsteins Eyjólfs- sonar. Framhald. [Eftir yfirlit yfir landafræði og stjórnhattu Canada heldr ltöf. þannig áfram:] Af málum þeim, sem nú eru ú dagskra meðal íslendinga ltér vestra. er skólamal kyrkjufélagsins eflaust ið stærsta og merkasta. Má vera að fyr- irtækið sé allnauðsynlegt fyrir framtíð Islendinga í landi þessu, en hvort sem heldr er, þá or það fyllilega komið í Ijós, að það hefir lítiö fylgi hjá alþýðu : væri ekki svo, þá mundu samskotin til Þess ganga greiðlegar en þau gera. Auðvitað er, að efrii manna leyfa ekki stórgjafir, en “mikið ntá ef vel vill’’ og allir leggjast. á eitt, og sýndu Matthí- asar samskotin það ijósast, hvað fólk getr, þc-gar það vill. Bœndum finst, að á meðan kringumstæðurnar eru örðugar, og þeir verða að hafa allan hugann við að vinita sér og sínum fyrir somasamlegu lífsviðrværi, og reyna að mínka skuldirnar, hafi þeir ekki efni á að styrkja slík mál, svo neinu nemi. Og í öðru lagi munu all- ntargir, sem eiga'bágt með að sjá nyt- senti slíks fyrirtækis, og finst jafnvel þarfara, að inir yngri menn gengju á búnaðarskóia og lærðu búnað, þar sem hggr í augum uppi, að landbúnaðrinn verðr undirstaðan undir framtíð og vellíðan rnanna liér vestra, og að bæði prestar, kaupmenn, blaðameiin og allar aðrar smá-landeyður, lifa á bóndanum. Islenzk alþýða er sein til nýbrigða, og þaufast sór afram, og láti hún sér ekki •skiljast nytsemi einhvers máls, þá er þýðingarlaust, þo verið sé að hamra þvt 1 hausamotin á henni til dóntsdags. Sýnt þykir þó, að takist það, að konta skóla þessum upp, þá sé kyrkjitfélagið um leið komið á fastari grundvöll en áðr. Þetta sjá mótstöðumenn félags- ins, og berjast því með hriimm og hnef- um gegu fyrirtækinu. Og flokkr mót- síoðumannanna er fjölmennr og harð- snúinn; fyllir þann hópinn flest ið yngra fólk, en Jón ritstjóri Ólafsson stendr fyrir framan hópinn, og hamr- íu’ nteð berujp lnn'ium á skólíunálijBYT Og kyrkj umönrilirit. í þeítri hóp þykii' hann eini maðrinn, sem nokkuð kveðl’ að. En hinir standa allvel að vígi. Þeir ltafa “Sameininguna,” “Lögberg” og “Vilhelm” til mótvarnar, og er þrenning sú alt annað en veiviijuð Jóni. Svo gengr ofstæki flokkanria langt, að það virðist sem hvorugr flokkrinn getj séð nokkuð nýtilegt í fari hins. Blöð- unum hér mú við bregða fyrir deilur þeirra og þrætur. Það virðist að vera svipað eðli þeirra, eins og púkans. sem var í fjósinu hjá Sæmundi presti'fróða, og- gat ekki lifað á öðru Uri naggi og iUyrðum. En af þessum sífeldu illyrð- um þeirra leiðir það, að margir ltafa þau í litlu áliti, sérstaklega þeir menn, sem alizt bafa ups hór í landi og kynzfc ágætum blöðum og tímaritum, sent bjóða kaupendum sínum alt annað en. endalausar deílur. SKRYTLUR. Piltur : “Góðan daginn, Jón minn!” Jón : Nú, nú ! Þykir þér ekki nógu kalt í dagV” P. : “Jú, en ég hefi oft vitað kalt’ fyr.” J. : “Já, en ég hólt ekki að það yrði svona kalt hór í vetr ; það hafði enginn skrifað um það háðan.” P. : Það ltefir ntáske enginn vitað það fyrir”. Oli Siraonson mælir með sínu nýja Skandinavian Hotei, 710 Marn Str. Fæði $1.00 á dag. ••"-—-■ga 468 Jafet í föður-leit. XLVII. KAP. [Vinr er sá er í raun reynist.— Ham- ngjan snýst, og lykillinn líka.—Hryðjit- bragr á niðrlaginu]. Kg -var ekki í miklum efa um það, að Jfelchíor væri að ljúga í tiiig, og að hann væri .jálfr Henry de Clare. Ég var á hans valdi yg harin var vís með að halda mér hér, en varla mundi liann þora að myrða mig. Varla þora ! Hvað skyidi aftra honum ? Mér félst Itugr þegar ég hugleiddi, hvar ég var og hve audvelt það væri fyrir hann að drepa mig þegar honum eýndist, ef liann vildi, án þess *ð nokkur maðr fengi nokkru sinni nokkurn pata af því. Eg kveikti á heilu kerti, svo að iíg skyldi ekki verða í myrkri þegar ég vakn- aði. Ég var dauðþreyttr á sál og líkama og imó því fljótt í fasta-svefn. Ég hlýt að hafa sofið lengi, því að þegar vaknaði, var kertið brunnið út og ég í niða- myrkri. Ég fálmaði eftir körfunni og þreifaði eftir, hvað í henni' væri og fann ég þá eld- sstál og tinnu; ég sló þá eld, og með því að var glorhungraðr, þá át ég vel, enda vóru -vistit' iaar beztu; vínið var og ágætt. Ég var Jafet í föður-leit. 455 sem hann lieimtar af yðr, er, að þér segið til, hvar stúlkan er, og skrifleg fyrirmæli yðar um, að hún verði látin laus við hann. Þessu get- ið þér ekki haft á móti, með því að ltann er nánasti ættingi ltennar. Ef þér látið undan með þetta, þá hefi ég engan efa á, að Sir Henry mun bæta yðr að fullu fyrir þá illu meðferð, sem þér hafið orðið fyrir, og reyn- ast yðr tryggr vinr jafnan upp frá þvi.” “Ég verð að hugsa vel um það,” svaraði ég ; “nú sem stendr er ég of sjúkr til að þola að tala svona lengi.” “Það var ég hræddr um,” svaraði Melcior; “það var meðal annars orsökin til að ég bað um leyfi til að tala við yðr. Bíðið augnablik við.” Melchíor setti kertastikuna á gólfið, fór út Og læsti á eftir sér. Skömmu síðar kom hann aftr og með honum gömul kerling, sem hélt á körfu og vatnskönnu. Hún þó blóðið af höfði mér, bar smyrsl á sár mín og batt um þau. Svo fór hún út, en skyldi körfuna eftir. “Það er dálítið af mat og drykk í körf- unni,” sagði Melchíor ; “en ég vona þér verðið mér samdóma, Jafet, um að það sé betra að láta undan Sir Henry og þurfa ekki að vera í þessari berfilegu vistarveru.” “Það er ekki óliklegt, Melchior,” svaraði ég ; “en má ég spjTja yðr að einu eða*tvonnu? Hvernig lentuð þér liingað? Hvar er Nattée? 454 Jafet í föður leit. stendr á því, að hann veit um að það er óg» sem sé um litlu stúlkuna ? Svarið þér mér þessu, Melchior, og svo getum við talazt við betr.” “Ég skal svara síðustu spurningunni fyrst. Ég hafði sagt honum nafn yðar, og svo atvik- aðist það þannig, að vinr hans einn vaið yðr samferða í vagni á leiðinni hingað til Irlands, og ltann sá yðr líka á pósthúsinu og þekti yðr og gerði Sir Henry aövart. — Sir Henry er stórbokki í skapi, og hér er hann einvalds- lierra að heita má, og hann ætlar sér að halda yðr hér þar til þér gefið upp við hann stúlk- una. Þér munið eftir að þér neituðuð að lúta uinboðsmann hans — manninn, sem óg hafði tilgreint fyrir yðr — vita, hvar liún væri niðr komin. Þessu reiddist Sir Henry og fer nú að víkinga-lögum.” “Og það skal áðr en langt um líðr verða honum dýrt spaug,” svaraði ég, “ef lög og róttr oru til ltér í þessu landi.” “Það eru lög og réttr til í Englandi, en ofboð litið um það hér, og alls ekkert, sem snert geti bár á höfði Sir Henry’s hér i þessum hluta landsins. Enginn lögreglumaðr mundi voga fyrir sitt eigiðborið líf að koma nær en fimm milna fjarlægð frá kastalanum hér; því að hann vissi skrattans vel að það kostaði líf hans; og Sir Henry fer ekkert héðan burt ár- ið um í kring. Þér eruð í hans valdi; alt, Jafet í föður-leit. 45 rétt búinn að borða og ganga frá leifunum, þegar dyrunum var lokið upp og Melchíor kom. inn, “Hvornig líðr yðr í dag, .Jafet ?” “í dag? Eg sé hér engan mun á nótt og degi.” “Það er sjálfum yðr að kenna. Hafið þér hgusað það, sem ég fór frain á við yðr í gær?” “Já,” svaraði óg, “og ég skal ganga að svo feldum kostum : ef Sir Henry vill slepjta mér lausum og koma yfir til Englands og sanna skyldleik sinn og Fletu, þá skal ég sleppa henni við liann. Hvers getr hann æskt framar ?” “Hann gengr tæpiega að því, því aö þeg- ar þið eruð einu sinni komnir til Englands, þá eiðfestið þér kæru gegn honurn, og látið taka hann fastan.” “Nei; þar legg ég drengslcap minn við, Melchíor, að það skal ég ekki gera.” “Hann á ekki undir því.” “Þá metr hann aðra eftir sjálfum sér ” svaraði ég. "Hafið þér enga aðra kosti fram að bera?” spurði Melchíor. “Nei, enga.” “Þá skal óg flytja ltonum orðsending yðar og færa yðr svar hans á morgun. Melchíor tók svo burt körfuna, en færði mér aðra í staðinn, og kom svo ekki aftr fyrri en næsta dag. Ég hafði nú núð þrótti mínum aftr og hugsaði mér að lá,ta nú með

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.