Heimskringla - 20.01.1894, Blaðsíða 3

Heimskringla - 20.01.1894, Blaðsíða 3
3 IIEIMSKRINGLA 20. JANÚAR 1894. SKOR'öG^STISVdEls Eyrir kvennmenn, konur og börn. Yér köfuni byrgðir af öllum stærðum og gæðum. 'iReimaðir skór. Hueptir skór. Lágir skór. Sterkir vinnuskór. Allar tegundir. Vér höfum allar mar nyjustu og algengustu tegundir af ■ öllum stærðum, prísar vorir eru ætíð inir lægstu í borginni. RICHARD BOURBEAU. 360 Main Str. Næstu dyr við Watson sætindasala. * Dominion of Canada. IWisiarflir oieyPis fyrir milionir maia. 200,000,000 ekra i hveti og beitilandi í Manitoha og Vestr-territóríunum i Canada úkeypis fyrir tandnema. Djúpr ogfrábærlegafrjósamr jardvegr, nægð af vatni og skógi, og aneginhlutinn nálægt járnbrautum. »-—2*— -*■ -----= OA 1—~u~li vel er umbúið. I inu friósama kelti Afrakstr hveitis af ekrunni 20 busheí,> ef inu frjósama ■i Raijðárdalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum og umhverfia- liggjandi sléttlendi eru feikna-miklir tiákar af ágætasta akrlendi, engi og beiti- landi—inn víðáttumesti fiáki í heimi af lítt bygðu landi. Málmnámaland. Gruíl, silfi, járn, kopar, salt, steinolía o. s. frv. Ómœldir flákar af kolanárs'a- ilandi; eldiviðr því tryggr um allau aldr. Járnkraut frá haji til hafs. Canada-Kyrrahafs-járnbrautin í sambandi við Grand Trunk og Intei-Colon'al— brautirnar mynda óslitna jámbraut frá öllum hafnstödum við Atlanehafí Qa- nadatil Kyrrahals. Sú brautliggrum miðhlut frjóeama [reltisins eftir því endi— lönguoguni hina hrikalegu, tignarlegc fjallaklasa, norðr og ver n ,.og um in nafnfrægu Klettaijöll Vestrheims. HeUnœmt ofts. Loftslagið í Manitoba og Norðvestrlandinu er viðrkent ið lieilnœmasta í Arae- viku. Hreinviðri og þurviðri vetrogsumar; vetrinn kaldr, en bjartr og stað— Viðrasamr; aldrei þoka og súld og aldrei fellibyljir, eins og sunnar í landinu. Sambandsstjórnm í Canada ■gefr hverjum karlmanni yfir 18 áragömlum og hverjum kvennmanni, sem heflr 'fyrir familíu að sjá, 1,6 0 ekrur af Inndi ■nlveg ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu ogyrk það. A þann hatt gefst hverjum manni kostr á að verða eigandi sinnar ábýiis jarðar og sjálfstæðr í efnalegu tilliti. Islenzkar uýlendur í Manitoba og canadiska Norðvestrlandinu eru nú þegar stofnaðar í 6 stöðuna. Þeirra stœrst er NÝJA ÍSLAND, liggjandi 46t-80 mílur norðr frá Winnipeg.’á vestrströnd Winnipeg-Vátns. Vestr frá Nýja Islandi, 1 30—25 mílna fjarlægð er aLFTAVATNS-NÝLENDAN. I báðum þessuni nýlendum er mikið aPó— ■numdu landi, og báðar þessar nýlendr liggja nsr höfuðstað fylkisins, en nokkr hinna. ARGYLE-NYLENDAN er 110 mílur suðvestr frá Winnipeg; ÞING- VA LLA-NÝLENDAN, 260mílur norðvestr frá Winnipeg; QU’APPELLE-NY- LENDAN um 20 mílur suðr frá Þingvalla-nýlendu, og ALHERTA-N YLEND- AN um 70 mílnr norðr frá Calgarv, en um 900 mílur vestr frá Winnipeg,. í síðast töldum 3 nýlendunum er mikið af óbvgðu, ágætu akr- og beitilandi. Frekari upplýsingar í þessu efni getr hver sem vill fengið með því». að akrifa um það: THOMAS BENNETT DOMiNION GOV’T IMMIGRATION ACENT, Eða 13. L. Baldwinson, ísl. umboðsm. Winnipeg, - - - - Canada. KAUPIÐ ÆFINLEGA ÞAR SEM ÞIÐ FÁIÐ BEZTAR OG .... ÓDÝRASTAR VÖRUR.................. Ilveiti. Bran. Fódr-hveitL Oil Cake. ' Flax Seed. Shorts. Hafrar. Hey. Linseed Meal. . . . Allskonar malad fódr. . . . Hjá IRON WAREHOUSE. NAUDSYNLEG HUGVEKJA C. A. Gareau er nybuinn ad fá miklar birgdir af • • YFIRH0FNUM Meltons, Irish Freize, Beavers, French Montenac, English Nap. Skodid haust og vetrar YFIRHAFNIEi vorar, gerðar eftir máli, frá $18,00 til $20,00 OGr ÝFIR. 131 Huvnra Str.---- Takið eftir eftirfarandi verðlista yftr alfatnaði gerða eftir máli. Alfatnaðir úr hezta Serge, treyja og vesti meðbuxnm eftirvild $S0.00 Vandaðir Worsted alfatnaðir á 23.00 $25, $27 og $28. Alfatnsðir : Kanadiskt vaðmál - $14.00 “ al-ull kanadiskt vaðm. $16, $17 og 18.00 “ góð eftirstæling of Skozku vaðm. $19, og 20.00 “ Skozkt vaðm. $22, og 24.00 “ góð, svört Serge treyja og vesti og buxur úr hverju sem hentar - 23.00 Vór höfum mikið upplag af huxnaefni, sem vér getum gert huxur úr fyrir 4, 5, 6-r7, 8-og $9.00. Þetta-ágætis vörur og horgar sig að sltoða þær. Vér liöfum nýlega fengið mann í vora þjónustu]_semi sníðr föt aðdáanlega vol. TILBÚIN FÖT. Vér erum nýbúnir að fá mikið af yfirhöfnum af als konar tegundum, og úr bezta efni, keyptar hjá inum frægustu fatagerða- mönnuan fyrir óheyrilega lágt verð. Vér höfum mikið af karlmannafatnaði, svo sem nærföt úr ull, baðmullar- skyrtur, Jarmlin, kragar og hálsbindi af öllum tegundum. Einnig mikið [af HÖTTUM, LOÐHÚFUM og EELDUM af beztu gerð og efni. Komið sjálfra yðar vegna og skoðið vörurnar. C A. GAREAU, 324 Main Street. Merki: GYLT SKÆRI. ISLENZKR LÆKNIR DR. M. IIALLDORSSON, Park River — N. Dak. Tit Nýja-íslands. GEO. DICKINSON sem flytr póstflutning milli West Selkirk og N ýja íslands, flytr og fólk í stórum, rúmgóðum ofnhituðum hús- sleða. Hr. Kristján Sigvaldason fer póstferðirnar og lætr sér einkar- annt um vellíðun farþegjanna. Eng- inrt maðr hefir nokkru sinni haft sviplíkt eins góðan útliúnað á þessari braut. Sleðinn fer frá VT. Selkirk kl. 7 árdegis á þriðjudögura og kemr til Icelandic River á Miðkudagskveld; fer þaðan aftr á Fimtudagsmorgun og; kemr til W. SoHiirk á Föstudags- veld. FERG-US0N & CO. 403 Main Str. Bækr á ensku og íslenzku; íslenzkar sádmabækr. Rháhöld ódý’-ustu í borginn F'atasnið af öllum stæröum. DR. WQOD’S í I í I I SUNNANFARI. Útsölu- menn uuTMnfara í vestrheimi eru: Clir. Ólafs- son, 575 Main Str., Winnipeg; Sigfús Bergmann, Garðar, N. D.; G. S. Sigurðs- son Minneota, Minn., og G. M. Thomp- m, Gimli Man. Ilr. Clir. Ólafsson er aðalútsölumaðr blaðsins í Canada og efir einn utsölu á því í Winnipeg. Verð 1 dollar. RAILROAD. TIME CAHD.—Taking eflecton Snn- day Sept. 3rd 1893. North B’und STATIONS. South Bound. KÍ K ■« SiS o Freight No. 1 154 Daily j 1.20p| 4.00p .. Winnipeg.. 12.15pl 5.30a 1.05p 3.49p *Port,nge Juuc 12.27p 5.47a 12.36[> 3 34p * St.Norbert.. 12 41p G.07a 12. iOa 3 19p *. Cnrtier... . 12.53p G.25a 11.37 u 3 OOp *. St. Agathe.. L12p G.51a 11 22a 2 51p *Union Point. 1.20p 7.02a ll.OOa 2.38p *Silver Plains 1.32p 7.19a 10.27a i 20p ... Morris.... 1.60p 7.45a lO.Ola z.Onp 2.05p 8.45a 9.23a 1.45i) .. Letellier ... 2.21 p 9.18a 8 00a 1.20p|.. Emerson .. | 2.50p I0.15a . ,7.00a l.lOp . .Pembina. .. 3.00p ll.lBp ll.Oöp 4.15a Grand Forks.. G.40p 8.25p l.SOp 5.25a . Wpg. Junc.. 10.50p 1.45p 3.40p Duluth 7 55p 8.30p Minneapolis 7.05a 8.0tlp .. .St. Paul... 7.35a 10 30p .. . Chicago . 9.85p ÍO U 8. (BOMANSON & MUMBERG.) Gleimið þeim ekld, þeir eru ætíð reiðubúnir að taka á móti yður. iNorway Pine Syrup. j Rich in the lung:-hcalingr virtues ofthe Pine j corabined with the soothinc' and expectorant properties of other pectoral herbs aml barks. A PERFECT CURE FOR OOUGHQ AND OOLDS Hoarseness, Asthraa, Bronchitis, Sons Throat, Croupandall THROAT, BRONCHIALand LUNG DISEASES. Obstinate coughswhich resist other remedics yield promptly to this pleasant piny syrup. ®/?/C£ 28C. AND BOC. PER BOTTUE« BOLD »V »LL OHUOOI9T*, 0rfDWLER-S STRÍÍtfBEB? JSSfr&nss. KiORTHERN I 3J —raIlr PACIFIC MAIN LINE. MOKRIS-BRANDON BRANCH. East Bouud W. Bound. Freight Mon.Wed.Fr. Passenger Tu.Thur.Sat. Sl’ATIONS. -r. 1 Passenger Mon.AVed.Fr ho c £ l.zopi l.oop .. Winnipeg . ,|12.1öp| 7.50p 1.45p .. Mori i» . .. 2.25 p 8.00a G 58p 1.22p * Lowe Farin 2.49p 8.50a 5 49p 12.57p *... Myrtle... 3.17 p 9.5öa 5 23p 12.48). ... Roland.... 3.28)) 10.15a 4.39p 12.29p * llosebank.. 3.47 p 10.55a 3.58 p 11.55a ... Miami.... 4.03| 11.24a 3.l4p 1 l.W'ííl * Deerwood.. 4 26p 12.20a 2 51p 11.20» * Altamont.. 4-.39p I2.45a 2.l5p 11.02a .. Somerset... 4.58p 1.23a T.47p t().47a *Swan Lake.. 5.15p 1.53p l.lðp ) 0.33a * Ind. Springs 5.30p 2.22p 12v57p 10.22a *MnriapoM» .. 5.4 2p 2.4ðp 12.27p lO.OTa * Greenway . 5.58p 3.17p 11.57a 9.52a ... Bnldur.... G.l'5p 3.47p 11.12a 9.3 la .Belmont... 7.0öp 4 34p 10.37a 9.14a .*.. Ililton 7.13p 5.10p 10.18a 8.57a *.. Ashdown.. 7.35p 5.43p 9.49 a 8.50a Wawanesa.. 7.44p 5.59p 9.39a 8.41 a * lliotts 7.55p G.löp 9.05a 8 2Ga Ronnthwaite 8.08p G.45p 8.28a 8.08a * nivinvin 8.27p 7.20p 7.50a 7.50a .. Brandon... 8.454> 8.00p West-bound passengen traíns stop at Belmont for meals. PORTAGE LA PRAIRE BRANCH. East Bound W. Bound Mixed Mixed JMo. 144 STATIONS. Noí 141 Du ly Daily 12.45 p.m. .. Winnipeg.. 4J5 p.in. 12.20 p.m. *Port Junotion 4.30 p.m. 11.51 a.m. *St. Charles.. 4.59 p.m. 11.42 a.m. * Headingly.. 5.07 p.m. 11.11 p.m. * White Plairis 5.34 p.m. 10.12 a.m. *.. Eustace... G.2G p.in. 9.44 a.m. *.. Oakville.. &50 pjn. 8.55 a.m. Port. la Prnirie 7 40 p.m. Stations marked —*— have no agent. Freight inust be pre-paid. Numbers 107 and 108 hi-ve through Pullman Veatibuled Drnwing Ronm Sleep ing Cars between Winnipeg, St. Paul and Minneapolis. Ai&s Palace Dining Cars. Close connection at Chicagowith eastern lines. C«nnectioD »t Winnlpeg Junction with trains to and jroin the Paeiflc coats. For rates and full infcrmation con- cerning eonnectioa witli otier lines, etc., apply to any agení of the company, or CHAS.S. FEE, H. SWINFOBD G.P.&.T.A., St.Pi.nl. Gen. Agt_ Wpg. II. J BELCH, Ticket Agent, 486 Maiu SSr., Winnipeg, 448 Jafet i föður-leit. frá þessu. Ég er viss um að þér viljið ekki leiða þá í glötun, sem hefir reynt að gera yðr greiða.” “Því loía ég yðr, og ég vona mér verði auðið að gera talsvert meira en það,” svaraði <%. “En hvad skal nú til bragðs taka, Mrs. M’Shane? Hér get ég ekki verið.” “Nei, þér verðið að fara, og það sem fyrst. Bíðið þér samt svo sem tíu mínútur enn ; þá gefast þeir upp við leitina og liverfa heim. Það er bezt fyrir yðr að halda svo vegiun til JS—” (það var stöðin, sein ég hafði komið frá síðast); “og þér verðið að halda svo greiðlega áfram sem þér getið, því að hér um slóðír er yðr ekki óhætt.” “Ég er viss um að fantrinn hann M’Dermott skilr ekki við mig fyrri en hann hefir fyrir- Aomið mér,” sagði ég og tók upp pvngju mína- Ég átti enn nærfelt tuttugu gíneur í henni* “Töskuna mína verð ég að skilja eftir lijá yðr Mrs. M’Shane; þcr getið sent hana til mín *5ðar, þegar þér verðið þess áskvnja að ég tafi komizt lífs af. Skyldi ég ekki verða svo heppinn, þá eru peningar mínir betr niðr komnir hjá yðr, lieldr en hjá þeim sem eru ad reyna að myrða mig. Guð blessi yðr, Kath- leen ! Þér eruö góð stúlka, og Corny O’Toole verðr lúnsmaðr, ef liann kann að meta yðr.” Ég kvaddi svo Kathleen, og lofaði hún «nér viðstöðulaust að kyssa sig; en tárin streymdu af augum hennar þegar ég fór út ásamt móð- Jafet föður-leit. 4 49 ur hennar. Gamla konan skygndist vandlega út um gluggann, og hélt hún ljósinu hátt til að sjá, hvort þar væri nokknr í nánd. Þegar húu varð einskis vör opnaði lnin dyrnar og bað mér allra virkta og blessunar, og svo lagði ég af stað. Loft var þykkmikið og nótt diinm, svo að ég sá ekkert, fyrst þegar ég kom út og varð að fálma fyrir mér. Kg hélt ssmt áfram með lilaðna skammbyssu í livorri liendi og þóttist finna veginn til E----------; on þ r fór ég illa vilt; bæði var myrkrið svo niðadimmt og svo hafðd ég orðið að beygja svo oft í króka, að ég var orðinn alveg áttaviltr, og tók ég alveg gíignstæða veginn, þann er lá til Mount. Castle. Þegar ég var kominn burt Irá húsinu og út fyrir öll gerði, fór ég að sjá Ibetr skýmu, og gat ég þá grilt veginn. Ég var kominn eitthvað 4—5 mílur áleiðis þegar ■ég heyrði hófadyn, og rétt á eftir riðu tveir nienn fram á mig. Ég spurði þá, hvort þetta væri leiðin til E--------. Þeir livísluðust eitt— hvað á hljóðlega, og svo sagði annar maðrinn með djúpum málrómi: “Já, þér eruð á réttri leið.” Ég hélt svo áfram og varð feginn að vita, að ég væri á réttri leið; en þið þótti nrér kynlegt, hvað tveir menn ríðandi skyldtt vera að gera úti um þetta skeið nætr. Litlu síðar virtist mér sem ég lieyra liófdyn á ný, og þóttist ég þá vita, að þetta mundu verið liafa stigamenn, og mundu þeir liafa snúid aftr til aö ræna mig. Ég speoti skammbyss- 452 Jafet í föður-leit. í kring, og fann ég að fram með hliðinn andspænis dyrunum vóru klefar fyrir vín, en nú vóru þsir tómir; loks kom ég aftr að hálmbíelinu, sem ég liafði legið á. Ég þóttist nú skilja, að ég væri í kjallara, sem eigi væri notaðr framar—en hvar? Ég lagðist niðr á liálmbælið aftr og var mér nú fremr þungt um lijartarætr. Var ég á valdi M’Dermotts eða Melchiors ? Eg þóttist viss um að svo væri; eo ég var of veikr í höfðinu til þess að ég þyldi að liugsa lengi í samhengi; og eftir svo sem hálfa stund iéll aftr á mig höfgi, og var sem mig dreymdi milli svefns og vöku, og bar þau fyrir mig á víxl í móki þessu M’Dermot, Kathleen, Melchior og Fletu- Hve letigi ég kmin að liafa legið í þessari síðari leiðslu, kann ég ekki að segja; en ég vaknaði við það, að birtu af kertisljósi lagði í augu mér. Ég stökk upp og sá frammi fyrir mér Melchior í gifta-búningi sínum, al- veg eius og þegar við skildum síðast. “Svo að það, eruð þá þér, sem ég á þessa meðferð að þakka?” varð mér að orði. “Nei, ekki er það,” svaraði Melchior; “ég er ekki húsbóndi hér; en ég þekti yðr þegar þeir komu með vðr meðvitundarlnusan hingað; og með því að ég er þjónustumaðr hér í kast- alanum, þá tókst ég á iiendr að gæta yðar hór í varðhaldinu, ef verða mætti að ég gæti orðið yðr að liði." Ég fann—ég vissi, að þetta var lygi; en Jafet í föður-leit. 445 “Við verðum að leita,” sagði Jerry O’Toole gramr. “Leita í svefnherberginn hennar dóttur minnar! Jæja, leitið þið eins og ykkr þókn- ast. Það verðr heldr fiænðars ga til nrcsta bæjar, að sex bersjerkir liafi dregið veslings unga stúlku fram úr rúminu, til að leita að hvort luín hefði ekki tollheimtumann í rekkj- unni lijá sér. Það verðr ekki smáræðis fremd fyrir ykkr. Og þú, Corny O’Toole, þú býr bærilega í haginn fyrir þig þegar þú kenir síðar til að tala um brúðkaup-daginn við konu- efnið, sem þú befir látið tólf menn druga naktn upp úr rúminu. Hvernig ætlar þú að ávarpa Kutlileen, þegar þú svívirðir hana með því að drótta að henni, að hún, yngismærin, liafi toldieimtumann í rúminu hjá sér? Heidr þú að þú fáir nokkru sinni sainþykki og blcss- uu móður liennar?” “Enginn maðr fer inn í herbergi Katlileen- ar,” sagði nú Corny O’Toole, og var nokkuð stygglegr, því að honum sárnuðu frýjunarord og háð Mrs. M’Shane. “O jú, Corny,” svaraði Mrs. M’Shane; “það er ekki fyrir komi eins og mig að liggja undir neinni grunsemd; svo þú, og þú einn skalt fara inn í iierb. rgið, ef það nægir vðr, Jerry O’ Toole.” “Já !” svaraði Jerry ®g Mrs. M’Sliane lauk wpp dyrunum. Ivathleen reis upp við ölnboga, hélt ábreið-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.