Heimskringla - 20.01.1894, Blaðsíða 1

Heimskringla - 20.01.1894, Blaðsíða 1
VIII. AR. NR. 3 WINNIPEG, MAN., 20. JANtJAR 1894. AYER’S A SARSAPARiLLA yðar bezta lyf við heiruakomu, kveíi, gigt og kirtlaveiki ; liðagigt, augnavensli, hólgu, þrota, dhoilinda-sárum, skyrhjúg, v*ndum vessum, kláða, vindþemhu, moltingarleysi, nöbhum, ígorð og blóðkýlum, teformi, litslætti óhreinu blóði, deyfð, vatnssýki, lifrarveiki. Alt lækna3t með AYER’S «ausaparilla. Tilbíiið af Dr. J. C. Ay«r & Co., 'IiO'weil, Mass. Sotd í hverri lyfjabúð. Yerð *!.; sex flöskur §5. LÆKNAIí AÐRA; læicnar þig. fréttir. OANADA. LÍKA VERZLtlNAHVARA. Frá Yarmouth, Di(-'hv og Sliel- i'nme, Nova Scotia, eru árlega fluttir 'ifandt krabbar til Boston og New Tqiíc; áriö, sona leið, nam þessi vara ♦ö0(|b00. iÍF.NRI MbRCIER. Eins og menn muna var fyrir nokkru ger tilraun af þremr stú- denuu.n n.i irönsiut kvn.i t 1 að sprengja í loft upp meö dýmaníti standmynd Yelgons í Montreai. Einn þessara brigjrja var Henri sonr Mercier’s Xneifti, er f.yrrum var œösti ráðherra 1 Queboc. Greifinn flutti mál þeirra, °’l þeir gengu við brotinu. í fyrra- fiftg féll dómr, og var hver inna ungu "'aitna dœtitda í — 825 (!) sekt og ^óliko.stnaö allan. BANDARÍKIN. IIawaii-malið. Það er mu?lt að sondiherra Banda- "kjainttta ; Hawaii, Mr. AVillis, liH.fi gert ii.■-■in-skiiff, auðsjáanlega mót til- s’tlun stjórnar sinnar, í þyf að fara ""'ð feeiuja ,i uý við drottningu eða tilkynna Dolr< íorseta áskorun Clevo- lands, oftiv nð Clovoland hafði afsalað öUu Hawaii-tnáiiim í hendr þings- lns' Kú er fullyrt að Cleveland láti ’ <!ðgu sktfta, hvcrnig fer um ji|inAala„i drottningn, úr því ttð hún I*' rkKi ;iö kostum bans áðr on ^öi málið írá sér til þingsins. Ættu œfinlega að haldast i hendr. Tœkifærið getr verið horfið áðr en þig varir ef þú ekki bindr það undir eins með ákvörðunarböndum. fjad cr ad segja—vér seljum nú birgdir vorar af fyrir verð, sem ekki þolir neinn samanburð. Það kemr oss vitaskuld ekkert við, hvort þið viljið heldr eiöa peningum yðar í köldulyf eða yfirfrakka. Og það kemr oss heldr ekki við, hvenær eða hvar þið kaupið. En það er skylda vor að láta yör vita, hvað vór getum gert. SÝNIÐ OSS ADNLIT YDAR, OG VÉR SKULUM, MEÐ LÁGUM PRÍS- UM, SETJA Á ÞAÐ ÁNÆJUBROS. Þegar hvert cent er jafn mikils virði og nú, þá hefir fólk vit á að liagnýta sér kjörkaup. Yór leyfum oss að minna yðr á, að vér viljum heldr taka minni peninga fyrir vörur vorar nú, en að eiga á hættu að selja þær siðar ÖNNUR LÖND. Fra Hawaii kemr sú fregn. að Lilioukalani drottn- ing só svo hjartveik orðin (meðfram af liræöslu við sifeld umsát um líf hennar), að húast megi við að hún deyi þá og þegar. Björnson. Vér gátum um daginn þess, livo vel leikriti Björnsons “Gjaldþrot” hefði verið tekið í Róm. Nú hefir ið sama leikrit verið leikið í París, og þótti s/o mikils um vert, að þegar var ráðið að þýða fjóra aðra leiki eftir hann á frakknesku og leika þá í Paris. Ný “Lína.” Hvítu stjörnu línan (White Stnr Steamsh. Co.) hefir ráðizt í nýtt og stórkostlegt fyrirtæki. IVhite Stnr er ein af helztu eimskipalinum yfir At- lantshafið og á in ágætustu skip. Nú færir hún út kvíarnar með þvi, að láta nokkur af skipum sinum ganga frá Liverpool til New Zealand í Ástra- líu og þaðan til Liverpool aftr, en þó ekki sömu leiö, heldr þannig, að þau fari alla leið umhverfis hnöttinn. Eélagið hefir sent skipið “Gothic” af stað á f.vrstu ferðina til reynslu. “Gotliic” liefir tvær skrúfur og er að öllu vel fallið og vel út húið til ferð- ar þessarar. Það lagði af stað frá Liverpool 28. f. m. Það er oinkum ætlað til að flytja frosið ket; er þvi ætlað að flytja 78,000 sauðar-skrokka frosna og auk þess 1000 tons af ost- um, sméri og öðrum vörum. Mr. Waddington andaöist í París á sunnudagskveldið. Wm. Henry Waddington var fæddr í París 11. Des. 1826. Faðir hans var auðugr Englendingr, sem stofnaði baðmullar-verksmiðjur í Frakklandi og gerðist frakkneskr þegn. Hann lét son sinn mentast í Englandi frá 15 ára aldri til þess er hann hafði þrjá um tvítugt. 1871 varð liann þingmaðr í Frakklandi og íylgdi hann þá Thiers. Hann varð kenslumálaráðgjafi í stjórn hans, en var það eina fimm daga, því að þá fór Thiers-stjórnin frá völd- úui. 187'í var hann kosinn til efri niálstofu, varð svo ráðgjafi utanríkis- mála nrosta ár. Hann var fyvsti full- trúi Frakklands á Berlinar-fundinum VEITT mæsti; verðlaun a ueimssýninounni IÐ BEZT TILBÚNA. Óblönduð vínberja Cream of Tartar Powaer. Ekkert álúu, ammonia eða önnur óholl ofni. 40 ára reynzls. 1878. 1879 varð hann forsætisráðherra Frakklands í Febrúar, en vék úr sæti fyrir Freycinet í árslokin. 1886 varð hann sendiherra Frakka í Lundúnum og var það síðan þar til fyrir fám mánuðum. Saga uppbodslialdara. Mikil vosbúð olli aköfu giotar- KASTI. Rúmfastr vikum saman í einu.—111* kynjuð vessarensli bætast á hörm- ungar hans — Reynsla sem fróð- leg erfyrir aðra. Eftir Tiik Stayner Sun. Það er fátt fólk i Simcoe-sveit, sem þekkir ekki Mr. Thos. Furlong. I tuttugu og átta ár hefir Mr. Furlong átt heima hér i sveitinni, og í tuttugu og tvö ár hefir hann verið farand-kaup- maðr og uppboðshaldarv, og það er ó- hætt að segja að hann er eins afhald- inn eins og liann er vel þektr. Við þá atvinnu, sem Mr. Furlong stundar, er það eðlilegt að hann yrði oft að þola alls konar voðrlag, og af því leiddi það að um nokkur ár undanfarin hefiv hann verið harðþjáðr af gigt og þolað mikla kvöl og óþægindi. Til allrar hamingju lvefir samt Mr. Furlong nú fengið bót meina sinna, og hefir bati hans vakið svo mikla eftirtekt í Stayner, að “Tho Sun” afróð að fá fulla vitneskju um lækninguna og skýra frá henni til gagns fyrir aðra. Þogar vér fundum Mr. Furlong upp á þotta, tjáði hann sig mjög fúsan til að skýra frá öllu, sem að lækning hans lyti, í þeirri trú að það gæti orðið til gagns fyrir aðra sjúklinga. “Þér farið auðvitað nærri um það,’ sagði Mr. Furlong, “að sakir stöðu minnar yorð ég að þola moira og minna illviðri, og þetta var aöalorsök þján- inga minna. Fyrir eitthvað níu árum féklc óg fyrst aðkenning af gigt. Eg ske.vtti því lítt í fyrstu, en brátt gerð- ist hún svo áköf, að ég gat varla stumr. að á fótum og staða nvín varð mér að þungri byrði. Ég leitaði ýmsra lækna og reyndu þeir við mig alt hvað þeir gátu, en það bætti mér ekkert. Noklcttrn hlut úrsins var ég vikum saman rúmfastr, og meö því að lyfin, setn ég re^Tidi, Ivættu mér elckert. þá. fór ég að örvænta um að mcr vseri nokkurs bata von, og mogið þér vel geta nærri, hvo hugdapr ég var. Svo bættist það ofnn á vaunir mínar, að ég. fékk illkynjaðan vessaútslítt á hend- rnar og varð að liafa línumbúðir um hendrnar árið út og inn. Eg lvafði lesið um nokkrar kvnlsgar lækningar á síig't moð því að viðliafa Dr. Williams’ Pink Pilis for Pnlc People. og loks réð ég af að rcyna þær, og vorð ég þó að játa, að ég hafði litla trvi á þeim, því aö óg hafði eytt miklu fé í önitvvr lyí án nokkurs gagns. En þnð fór þó sem mælt er, að druknandi maðr grfpr eftir hálm-strúi, og það vav aí yiölika livöt fyrir mér að 6g keypti fyrstu öskj- una af Dr. Williams’ Pink Pills. Áðr en ég Ivafði alveg lokið úr þoiin, kenrli ég nokkurs bata, og lciddi það mig til að halda áfram, og upp frá því fór mér si-batnandi unz ég var allieill orðinn. Allv heíi ég hrúkað átta öskjur, og þaö með þeim árangri, að ég konni nú hvorki kvalar né verkja. Og ank þoss si'tn Pink Pills hættu mér gigtina, lfeknuðu þær einnig vossa- útbrotin, og oins og þór ajáiö, þá or ég nú alhoill á liöndunum, sotn áðr vóru ekki nerna sprungvtr, fleiðr og hrúðr. Þessi úgreti árangr or eingöngu því að þakka að ég notaði Dr. AVilli- arns’ Pink Pills, og þér megið vera viss urh, að mér er það in mesta á- nægja að mæla ið hezta fram með þeim við aðra. Dr. Williams’ Pink Pills eru hlóð- eflandi og taugastyrkjandi, lækna slíka sjúkdóma sem gigt, nýrnaveiki, mútt- leysisdofa, looomotor ataxia, riðu, höf- ttðverk, taugaveiklun og þarafleiðandi inagnleysi, afleiðingar af la grippe og allskonar hlóðsjúkdóma, svo sem kirtla- veiki, útslátt o. s. frv. Pink Pills gera fölva menn og bleika rjóða og hraustlega og eru sérlega góðar við kvennsjúkdómum, og ú karlmönnum ltoloia þær gersamlega öll tilfelli, er stafa af áhyggjum, ofreyslu eða hvers konar óhófi. Þessar Pillur eru tilhúnar af Dr. WilJiams’ Medicine Company, Brock- ville, Ont., og Schenectady, N. Y., og eru að eins seldar í öskjum, sem bera verzlunarmark félagsins og um- búðir, á 50 cts. askjan eða sex öskjur fyrir $2.50. Biðjið lyfsala yðar um Dr. Williams’ Pink Pills for Pale Peoplo og hatnið öllum eftirlíkingum og staðgöngulyfjum. Dr. Williams' Pink Pills fást hjá öllum lyfsölum eða með pósti beint frá Dr. Williams’ Medicino Co., ú öÖfttm hvorum staðuum. Vcrðið, sent þessar pillur eru seldar fyrir, er svo lúgt, að þaö er tiltölulega ódýrt að lækna sig með þeim í samanhurði við önnur lyf eða aðrar lækninga aðferðir. KOSTABOÐ býðr ið íslenzka verzlunarfélag um þessar mundir; lágt verð, góðar vör- ur, og 2 pr. cent afslátt á öllu, sem keypt er fyrir peninga og mánaðar- borgunum. Allir velkomnir ; rílcismaðrinn með $100.00 og og fátæklingrinn með $1.00. Þcss vcgna seljum vér $10. Frieze- yíirhafnir fyvir $'i.00. Þess vegna seljum vér $6.50 karl- sianria-yfivhafnir fyrir $4.90. Þess vegna seljnm vér $5.00 yfir- hafnir fyrir $8.90. 1*083 vogna seljum vér $7.50 yfir- hafnir fyrir $4.85. Heldr en að eiga á hættu að geta ekki selt þær síðar j í vetr. Vér viljum selja $12.00 föt úr skozkn vaðmáli fyrir $9.65. Vór viljum selja 810-00 karlmanna aluUítr föt fyrir $8,85. \'év viijum selja $14.00 Worsted- föt fyrir $10-00. Ver vfljum selja $3.50 vaðmáls buxur fyrir $2.45. Vér viljum selja karlmanna $2.50 vaðmáls buxur fyrir $1.65. Vér viljum selja karlmanna $1.75 buxur fyrir $1.10. Vér viljum selja’drengja $5.00 vað- máls föt fyrir $8.50. Vér vfljum selja drengja $8.50 skozk vaðmáls föt fyrir $5.90. Vér viljum selja $5.00 drengja föt fyrir $3.50. Vér viljumj.selja $3.50 drengja föf fyrir $2.50. Vér viljum selja $6.75 drengja yfir- hafnir fyrir $4.50. Vér viljum selja $3.90 drengja yfir- hafnir fyrir $2.00. Skynsama og sparsama menn og lconur,—það er fólk sem vér viljum sjá. Þessi verðlækkun er sérstak- lega gerð með tilliti til þeirra. Tenders for a permit to cut timbeu on Dominion landsinthe Pito- VINUE OK MAKirOBA. SEALED TENDERS addressed to tJio und«rsigned and marited on tlie en- yelope “Tendev for Timbor Berth 641. to bo opened on the 29th of January, 1891,’’ will berceeived at this Department ttntil noott on Monday, the 29th day o£ this month. for a permit to cut tinther on Berth 644, eompris ng Sections25.27,31, 85 anil 88, Townsfiip 5. Range 8, East of tho first Meridian, in the said Province, and containing art area of five square tnilps. moro or less. Tho regulations under which a per- rnit w.li bo issued may he obtained at this Departmeut or at the otiice of ifc Crown Titnber Agent, at Winnipeg. Each teriilor nrust ho accompauied hy an acceptcd cliequo ou tv chartered Dattk iu favoirr of tho Depnty of the Minister of tin- (nterior, for tii.a amount: of tho bontts rvhich tho applieant is prr- pared to pay for a perinit. It v.'ili t)o nocessary foT tlio |ier;-.;i whose tender is acce[iteu to obtain a permit within sixty days from the 29th of this nronth, and t.o pay twonty f»-r cent of tlie ducs on tlie tirnber to he cnt under suclt perniit, otherwisj the bertJi will 1)0 cancelled. No tcndur hy telegrapb will bc en - ortatned. JOHN R. HALL. Sccteiary. Depavtmeiit of thr Tnterior, Ottawa, 5th January, 1391. s Mik/a fatasolubucf, ÍIÍí íI.'StIc and Relnil, 515 & 517 Main Str., gcgnt City Hall. STEINOLIA, hezta te.uT.iud sem hingað til iieflr kostað 40 cts. gallonan, fæst ná, frí t. flutt á heimilið til hversbæj- arnianns, íyrir að eins cts. gttlióiian. C. CrEREIE, 17-i i' : t< p; -. Str. (2. djT írá .Temima Str. hiex. Tayíor. Bipk i’. ' iHVori, glysvara, 1): irnagull, sportmunir. 4(2 -lAiN- STKKKT. Innlent Raudavín. . Canadiskt Portvín. . California Portvín. . Eg er nýbúin að fá mikið af ofan- nefndum vintegundum, og einnig áfeng vín og vindla sem ég sel með mjög lágtt verði. Mér þætti vænt ttm að fá tæki- færi til að segja yðr verðið á þeiin. Bréflegar pantanir fljótt og greiðlega afgreiddar. II. C. Chabot Telephone 241. ól3 MAIS STk. Gegnt City Halk .Tafet í fððnr-leit. *baJiverju móti til sknrar skrfða; eti hvað ég sk,ylji helzt gora, viesi ég okki. Ég lá hugs- ajldi alla nóttina, og þegar ég hugði að mnndi vera kominn morgUIli þá réðst ég á körftlna 9a gerði ntét' vei til góða úr henni. Hvert «eiu það hefir nú komið af leiðindum eöa öðru, '~t>að la<t ég ósagt, — drakk ég helzt til mikið af víttinn og var í vígamóð “í hvatvetna búirtu” þegar Melcliíor opnaði dymar og kom 'itiO. 'Skr Henry VÍD ekki ganga að yðar kost- Xru; Ég gekk n'i ftE ftf að því vfsu," nagði 'ktelchíor. “Það hryf?{?ir mig mjðg — já, ntjðg vailað.” “Melchior,” Bagði ó(f og stökk aþT). “Vi8 ekki vora að þessum ófikindalátam leiígr hvor við annan. Ég veit meira, en þér ’láldið. e8 vwL hver Flet* er og hver þér etuð," <'Þíið er svo!" svaraði hitnn ; “viljiö þér «kki tal» ljósara, svo að ég skilji yðr?” “Það skal ég gera; þér, Meichfor, eruð *•' Hemy f tér erfðuð aðftlsóðalið hér cijra bróðr yðar, sem dó .ai þegar var á veíðum.” Miji-l.íor varð alveg forviða. "^lessftðir haldið þór áfram,” sagði hann<; Aor etuð undir eins bv inn al gera 6r mér aÓRkmtrvu,” ðUo hcldr bóftt 1” J«fob f IBðar-Ieit. 458 ég bá vlö litla umhngHnu, að hór mnndi bsat Jienta að látmt trtia. “Hver á þí. þennan kastali, Melchiorr “8ir Ilenry de CDie.” ‘ Og hvað gengr honnm til að fara grona með tttig ?” “Það get ég *»gt yðr, því að þar 4 íg nokkurn hlnt að múli. Þér manið eftir litla •túlkunni henni Fletn, »om yfirgafgifta-flokk- inn íisitmt yðr—hvin er ná eíuhverutaðar nnd- ir y%nr nrasjón ; er ekki svo?” “Jfi, ég kannagt við það; en ég áttí eng- um til hennar að gvara noma yðe." “Það var gatt; en óg átti að »vara 8ir Henry til hennar; og þegar ég gat ekki »agt. honnm nnnað af henni, en aft heanl liði vel, þá yildi ltann ekki láta gér það nægja; þvt að þsð stendr svo á heimiliehöguin hang, að honant er mjög ant nm að ö haua til gin; og þftð yrði heiint, natt að segja, gjálfri fýrir beztn, því að hann hefir nti fettgið fnllar gönn- ur fyrir því, að htin er honnm nágkyld, og hann mundt líklegast ai-fleiða hana að öllu sínu." “Látum það gott lieitR, Melchior; en því ritaði ekki Sir Henry Clare mór um það mál, sagði mér, hvað hann vildi, og krafðist að fá frænd’íonu sína til sin? Og því fer hann svona mpð mig? Og svo vildi ég spyrja yðr. hvornijf 456 Jafet í föðar-ieif. Og Ttvernig stendr á þrí að ]>ér skyllu'i fnra að yfirgefa gifta-flokkinn til að ganga í þión- xistu annars eins manns eins og Sir ílonry de Clare’s ?” “Eg skal svara þvi í f»m orðum,” svar- aði liann. “Ég var útsláttarsamr rnaðr á resku- árunum, og þvt atvikaðist svo, að ég komst alveg á náð og vald þcssa manns; frvo ég segi yðr allan sannleikaiiu, þá á ég líf mitf nndir honum. Ttann bauð mér að komrt hing- að til sin ; óg þorði ekki annað cn itl 0», og h'r holdr hann mér." “Og Nattée?” “Henni líðr vel; hún or hér hjá inér, en unir ekki sem bezt hag íánum. Ett bann er voöalegr skaðræðismaðr, atórbokki "g he f<6ð- ugr, og ég þori okki að óhlýðnasl honum. T.c ræð yðr sem vinr yðar að Lita unditn hon.rm.” “Þgð tokr nú umhugsunartíuia.'’ svaraði óg ; “ég er ekki oinn af þeitu som ganyast upp vif) ilt eða læt kúga raig. Mór iiggr ekkert bJitt hugr til Sir Honry’s eftir meðtetðrmt. tieiu hann hefir haft á mór. Og hveriiig á ég svo að geta vitað, hvort nokkuð er hæft i þvf að Fleta sé skyld honum ?” “Jæja ; óg get ekki meira sagt, Jafet; m ég óska þess af heilum hug, að þér væruð S'el sloppinn úr höndum hans.” ‘'Sé það alvara yðar, þá er yðr ínnan handar að hjálpa mér. J*fet, i föðar-leit, 467 ■“Þrö þori ég ekki.” “Þá eruð þér ekki sá sami gsmli Meloior, Sr>m ég þekti einu siuni." “Vér verðum að Iieygja oss fyrir forlög- nnnm. Nú má ég ekki dvelja lengr. I körf- unni finnið þér alt, sem yðr vanhagar um, og nokkur kerti, ef þér kunnið illa við yðr í myrkr- inu. Ég býst ekki við ég fái sð koma til yð- ar aftr fyrri en á morgnn.” Svo fór Mtl’.híor útr læet* á eftir sór, og ég var aftr einn inni.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.