Heimskringla - 20.01.1894, Blaðsíða 4

Heimskringla - 20.01.1894, Blaðsíða 4
4 IIEIMSKRINGLA 20. JANÚAR 1894. Winnipeg. — Munið eftir Únitara-tombólunni. Sjá augl. JSr Ýmsar aðsendar greinir biðu hjá oss rúmleysis vegna, og biðjum vér höfundana að hafa þolinmæði. — Péte Guði.aucisson, 74 ára gamall, úr Skagafirði, andaðist hér í bæ 15. þ. m. — Mrs, Peterson talar í Únítara- húsinu annað kveld. Nú er aftr góðr hiti i húsinu óg reyklaust. — Ný-íslendingar sækja um $750 styrk á mílu fyrir járnbraut um N. ísl. og til Foxton og tengjast þar fyrirhuguðu Selkirk-Dauphin-braut- inni. — Nú er verið að setja upp á strætahornum nafnspjöld með nýju strætanöfnunum. Landi vor Mr. Fr. Scvanson málaði öll nafnspjöldin fyrir bæinn. — Grímólfr Óiafsson frá Mávahlíð á Islandi er beðinn að láta Sam. Samson, Point Roberts, Lending P. O., B. C., vita, hvar hann er niðr- kominn. — Tvö börn ísl. önduðust hér í fyrri viku, sem oss gloymdist að geta um þá: Jónasína Sigrbjörg, lj árs, dóttir Mr. og Mrs. David Jónason, Logan Str.; og Georg Vilhjálmr, 7 mán.. sonr Mr. og Mrs. Guðl. Ólafs- sonar á Ross Str. — “Nú er vor óánægjunnar vetr ger£r að dýrðlegu sumri” með Ayer’s SaÆkparilla. Þetta dásamlega lyf hressir svo h'kamann allan og styrkja blóðið, að kalda veðrið verðr tiltölu- lega ánægjulegt. Heimsskauts-farar ættu að athuga þetta. — Til að varðveita æsku-úthtið svo lengi sem auðið er, þá er ómiss- andi að hárið haldi eðlilegum lit og þykt. Til þess er ekkert lyf svo á- hrifamikið sem Ayer’s Hair Vigor. Hann ver skalla, heldr höfuðleðrinu hreinu, svölu og heilnæmu. — 8100,000 vill bæjarstjórnin fá að verja til að styTkja viðgerð á St. Andrew s-strengjunum i Rauðá. ViU fá loyfi þingsins til að bera upp aukalög þar að lútandi fyrir atkvæði bæjarbúa. Sömul. að fá að taka 8200,000 lán til að gera 4 brýr yfir Rauðá. ^ t 7. þ. rn. mistu þau hjón- ^ 0 in Mr. og Mrs. St. Stephensení á Á Chieago yngsta barn sitt. Það A Á vur stúlka liðl. ö mánaða og hét x \ Fi id i i eirir föðursystr sinni Mrs. ▼ \ Hólmfríði Sharjie). Dauðameinið v v \"i ii míslingar, sem sló inn og ^ 0 ollu lungnabólgu. 1892, lljonifln af Ilavana oppskcrunni. „La Cadena:* og „La Flora“ vlcdlar eru An efa betri að efni og töluvert ódýrari JUe' 'r en nokkrir aðrir vindlar. Fordóuis fullir fóhaksreykjendr vilja ekki kann-ist við pað en peir, sem vita hvernig þeirer : tiUnínir, kanuust við pað. S. Davis & Sous, iiontreal. “Clear Havana Cigars”. „f.a C:>.dena“ og „La FIora“. Biddu ætíð um þessar tegundir. . . Tombola . . OG Skemtisamkoma I verðr haldin í Únítara-húsinu, (corncr McWilliam og Nena Str.) þriðjud. 23. Janúar 1894. Tombólan byrjar kl. 7 j e. h. — Á eftir tombólunni skemta: 1. B. L. Baldwinson : 2. Dr. O. Stephensen : Solo. 3. Scott & Boyce: 4. H. G. Oddson : 5. 7. S. Hei.gason : 8. Jón Ólafsson: 9. Boyce: Þeir sem hafa sótt samkomur vorar undanfarin ár, muna víst eftir því, að þeir hafa ætíð farið þaðan ánægðir, og í þetta sinn vonumst vér til að geta gert eins vel við fólkið, ef ckki hetr, heldr en nokkru sinni áðr. Hlutimir á tombólunni cru allir nýir, og mjög margir meira virði en það sem það kostar að sækja samkomuna. Skemtanimar verða í bezta lagi, eftir því sem menn hafa átt að venjast á íslenzjcum samkomum. Inngangr 25 cts. - - - Einn dráttr frí. LÚTERSKT FRJÁLSLYNDI. Á fundi, sem haldinn . var hér að Hallson P. O. 15. Nóv. s. 1., kom það fyllilcga í ljós, að inir lútersku prestar hér syðra eru orðnir talsvert frjálslyndari í trúarefnum, heldr en mönnum hefir virzt að undanförnu. Tilgangr þessa fundar var, að reyna að endrmynda söfnuð í Hallson-bygð (sem legið hafði í dái nokkurn und- anfarinn tima), og svo náttúrlega að fá svo marga í viðbót sem unnt væri. Þeir prestarnir séra Friðrik Bergman og séra Jónas Sigurðsson vóru báðir á fundinum. Séra Fr. J. B. skýrði frá tilgangi fundarins, og leitaðist við að sýna fram á, hve mikil þörf væri á því að söfnuðir gæti myndazt hér í bygðinni. Það sem hann lagái sér- staklega áherzlu á til stúðnings safn- aðar mynduninni, var það: að menn þyrftu að forðast að einblina á kostn- aðinn, sem af því leiddi að viðhalda einuin söfnuði. Það væri kristindóms- málefnið, sem menn ættu að setja efnt á dagskrána, en peningaspursmál- ið mætti til að vera neðst. Eftir að séra Fr. J. B. Jiafði lokið ræðu sinni, óskaði hann að fá að heyra álit sem flestra fundarmanna, og ef einhverjir væru á móti safgaðarmynduninni, þá að þeir létu einnig til sín heyra, svo að menn gætu í bróðerni borið sam- an skoðanir sínar um það. Jacob Benediktson og Pálmi Hjálmarson töl- uðu með safnaðarmynduninni, og inn síðarnefndi reyndi að skýra enn ná- kvæmlogar fyrir mönnum (heldr en séra Fr. J. B.), hvað mikil fásinna það væri að setja fyrir sig peninga- kostnaðiun, sem af safnaðarmyndun- inni leiddi ; sagði, að það ætti að vera eftir “kringuinstæðum” hvers eins, sem borgað væri í fólagsins þarfir, og ef einhverjir ekki gætu látið néitt af hendi, þá væri hann vis.s um að söfn- uðrinn byði ina sömu jafn velkomna eftir sem áðr. Jón Hnappdal lét í Ijósi, að hann væri með safnaðar- mynduninni, en vildi þó ekki ganga í söfnuð að sinni. Eftir nokkri.’.r frek- ari umræður uin þessa safnaðarmynd- un, gcrði einn fundarmanna fyrirsfmm um: hrcr vceru in trítarleyu tkilyrði fyrir Jní <ið menn gœtv genyið í söfvuð ? hvort það væri nauðsynlegt að menn tryðu eilífri útskúfun, og innblæstri ritningarinnar ?; kvaðst spyrja af því, að hann vissi af svo mörgum í ýms- um söfnuðum kyrkjufélagsins, sem tryðu hvorugu þessu atriði. Sagðist álíta að aðal-skilirði fyrir þvi að hvaða félag sem væri, gæti þrifizt, væru þau : að einstaklingrinn gerði sér ljósa grein fyrir stefriv þess félags er hann ætlaði að ganga í, eða inum trúarlegu skil- irðum þess, þegar um það væri að ræða; og þar næst fyrir f járframlög- um þeim, sem menn þyrftu nauðsyn- lena af hendi að inna í þarfir þess; áleit ástæðulaust fyrir nokkurn að láta sér þykja mínkun í að kannast við, að peningarnir ættu einmitt að vera með því fremsta á dagskránni, þar sem það væri auðsætt, að ekkert félag gíéti þrifizt nema með meiri eða minni fjárframlögum meðlima þess. Þetta væru þau atriði, sem menn hefðu of víða ekki gert sér grein fyr- ir, og að áhugaleysi manna í félags- legutilliti, sérstaklega þó í safnaðar- málum, mundi eiga til þessa rót sina að rekja. Þegar séra Fr. J. Bergmann haföi fengið vissu u;n, að spyrjandi ætti heima í Hallson-bygð, sagði hann að það væri ekkert á móti að svara þessum spurningum, jafnvel þó spyrj- anda ætti að vera ínanna kunnugast um in trúarlegu skilyrði fyrir því að geta staðið í söfnuði.—Hann kvað það vera af misskiluingi einum að ætla, að kjTkjufél. heimtaði af mönnum að trúa því. að öll ritningin væri hókstaf- lega innblásin af guði ; alt, sem það krefðist í því tilliti, væri, að menn tryðu því, að aðalþráðr ritningarinn- ar, séríl. friðþægingarlærdómrinn, væri iunblástr guðs. Þetta væri eina aðal- lega skiljTðið fjTÍr því að menn gaetu staðið í kristnum söfnuði,—Það gerði ekki svo mikið til, hvaða skoðaiiir menn hefðtt um útsk. kenninguna, svo lengi seiix neitunin um það atriði væri ekki sett efst á blað. Skoðanir manna væru svo mismunandi, aö ekki væri hægt að ætlast til, að allir gætu orðið á eitt sáttir um livert eitt smá- atriði. Og tíl sönnunar því, hvað litia áhérzlu að hann legði á þetta atriði, vitnaði hanu til þeirra manna, er hefðu heyrt sig prédika hér und- anfarin ár. Þegar hann væri spurðr um trúarleg skilyrði fyrir því að ganga í einn söfnuð, kvaðst hann bjóða alla þá velkomna, sem tryðu á Krist, hverjar svo sem skoðanir þeirra væru á öllum öðrum trúaratriðum. Að þessum skýringum loknum gerði séra Fr. J. B. þá tillögu: að þeir, sem væru hlyntir því, að söfn- uðr væri myndaðr hér við Hallson, sýndu það með því að standa á fætr. Stutt og samþykkt. Meiri hluti fund- armanna vóru samþykkir safnaðar- mynduninni,—Þarnæst fór séra Fr. J, B. á milli fundarm. til að fá nöfn þeirra, er í söfnuð vildu ganga, og og kom það þá í ljós, að nokkrir af þeim, sem greitt höfðu atkvæði með safnaðarmynduninni, vildu ekki ganga í söfnuðinn. Mr. Nikulás Jónsson, hálfbróðir séra Jóns Bjarnasonar, sagð- ist vera hlyntr safnaðarmynduninni, en kvaðst hvorki trúa útsk. kenning- unni nó bókstaflegum innblæstri ritn- ingarinnar, og ef menn vildu hafa sig með, með þeirri trú, þá væri hann viljugr að ganga í söfnuðinn, en ef ekki, þá skj-ldi hann, hvort sem væri, hjálpa til að gjalda í safnaðarins þarf- ir. Séra Fr. J. Bergman kvaðst áðr hafa tekið það fram, að ekki væri ætlazt til að menn tryðu bókstafleg- um innblæstri ritningarinnar, ef menn að eins tryðu aðal-þræði hennar. — Nikulás Jónsson kvaðst ekki neita því að sumt. í ritn. gceti verið iipp d viss- an mdta "innblásið;” sagði að safnað- armenn væru alveg sjálfráðir, hvort þeir vildu hafa sig með eða ekki, eins og á stæði. Séra Fr. J. B. sagðist nú þegar vera búinn að skrifa nafn hans. Á útsk. kenninguna var okkert frekar minnzt. Þogar kom að Gunn- ari Jóhannssyni, kvaðst hann hafa greitt atkvæði með safnaðarmyndun- inni, en hann ætlaði séi' ekki i þetta sinn að ganga í söfnuðinn; kvaðst v»ra á sömu skoðun og Nikulás Jóns- son hvað útsk. kenn. og innbl. ritn. snerti. Séra Fr. J. B. kvað svo mik- ið hafa verið sagt um þau atriði hér (á fundinum) að mönnum ætti að vera orðin þáu ljós, lagði að Gunnari með að ganga í söfnuðinn, og sagði að ekki væri eftir betru að bíða meö það. Þegar fengizt höfðu nöfn þeirra, er í söfnuð vildu ganga, (milli 10 og 20), voru lesin upp safnaðarlögin og borin upp til samþylctar ; og þrátt fyrir það, að þau ekki voru samþykt í einu hljóði, var enginn kvaddr til að skrifa nafn sitt undir þau, sem þó er gert að einu helzta skiljrði í safnaðarlögunum fyr- ir því, að menn geti heitið safnaðar- meðlimir. Næst voru kosnir fulltrúar fyrir söfnuðinn, er skyldu halda embættum til næsta ársfundar (í Janúar) og var Nikulás Jónsson kosinn einn af þeim. Síðast var tekið til umræðu prests- þjónustumál. Sr. Fr. J. B. vildi, að söfnuðrinn beiddi séra Jónas Sigurð- son um svo margar messur, sem hann gæti látið í té, fram að nýári, og að þeir á næsta ársfundi réðu hann fyr- ir prest, svo sem að fimta parti, Sr. J. S. vildi um fram alt, að söfnuðr- inn kallaöi séra Fr. J. B. fj*rir prest og nokkrii' safnaðarmenn voru einn- ig áfram um það; en sr. F. .1. B. kvaðst annríkis vegna með engu móti geta veitt söfnuði þessum nokkra þjón- ustu. og þaö væri því ekki til neins að tala um sig. Sr. J. S. vildi þó fyrii hvern mun að söfnuðrinn fengi heldr séra Fr. .1. B. Þá fór sóra Fr. J. B. að rej-na að gera sig enn skilj- anlcgri, og sá þá sr. J. S. að þýð- ingarlaust mundi vera að ítreka það frekara, og vildi því að það væri skil- ið af öllum, að söfnuðrinn id úr vunil- ntiðum beiddi sig um prestþjónustu. Fundi var slitið með bœn af sóra Fr. J. Bergmann. Iíorva ritstjóri : — Það vii'ðist má- ske undiii'legt, að þessi fundarskýrsla skuli vera birt fjrst nú, eftir að svo langr tími er liðinn frá þvi að fundr- inn var haldinn. En orsökin til drátt- arins er sú, að ég hefi ekki haft tíma til að skrifa hana upp fyr, ásamt þeim athugasemdum, er ég úleit nauðsyn- legt að gera við þetta spor, sem prest- arnir hér hafa stigið út úr farvegi V estrheim s-lú terskunnar. Af því að bæði ísl. prestarnir hér vestra og aðrir fleiri “rétttrúaðir” menn, hafa farið all-hörðum orðum um “vantrúar”-kenning séra M. J. Skafta- sonar, og um trúarskoðanir hans fiokks, þá virðist raér liggja beinast við að biðja lesendrna að gera svo vel að bera saman skoðanir þeirra M. J Sk. og Fr. .1. B., eins og þær komu í ljós á þessum áminsta fundi, um þau tvö trúaratriði, sem tíðræddast liefir orð- ið um, síðan séra M. J. Skaftason sagði sig úr kjTkjufélaginu, n. 1. út- skúfunarkenninguna og innblástr ritn- ingarinn. — Sóra Fr. J. B. býðr þá vel- komna í söfnuð, sem neita útskúf- unarkenningunni, en vill síðr að menn setji þá neitun efst á, blað. Með öðr- um orðum : hann heimtar að eins að menn annað hvort þegi j'fir því eða láti það liggja milli hluta. Séra M. J. S. aftr á móti setr þessa neitun efst á blað, af því að hann álítr hana (neitunina) skilyrði fj-rir réttri hug- mj-nd um kærleika guðs. Til þess að menn geti sannfærst um, hvort það só vii-kilega meining kyrkjufelngsins, að það geri hvorki til nó frá, hverju menn trúa um þetta atriði, vil ég lej-fa mér að benda á það, sem forseti þess, sérn Jón Biarnason, segir í ritgorðinni “Hneixli” í Sam. Oot. 1891, bls. 117 og 118. Honum farast þannig orð : “En séra Matthías er ekki það barn, að honum detti nokkuð þvílikt í hug eins og það, að endrlausnarlærdómrinn geti staðizt eftir að fordæmingarlær- dómnum hefir verið kastað. Hann veit það fullvel, að afneitun þessa síðar- nefnda trúaratriðis leiðir óhiákvæmi- lega til afneitunar á gjörvöllu krist- indóms-evangelíinu.” Það virðist því, eftir þessu að dæma að sá maðr geti ekki skoðazt kristinn (að áliti kjrkjufélagsins), sem neitar útskúfunarkenningunni. Þá kemr innblástr ritningarinnar, Séra Fr. J. B. segir það misskilning einan, að ætla, að kjTkjufél. heimti af mönnum, að trúa bókstaflegum inn- blæstri ritn. Ef svo er. hví var þá, svo mikill blástr ger yfir fj’rirlestrí séra M. J. Sk. “Um bókstaflegan inn- blástr ritn.,” sem ekki gekk út á neitt annað, en að sýna fram á, aö bibh'an gæti ekki verið bókftaflega innblásin af guði? Séra Fr. J. B. var þó víst mauna harðorðastr um þann fyrirlestr, þar sem hann sagði að hann' (fyrirl.> væri “eitt samanhangandi guðlast frá upphafi til enda;” en einmitt þessi liarði dómr hans varð til þess, að fieiri keyptu fyrirlestrinn þegar hann kom ut á prent, og vel líklegt, að hann hah att einhvern þátt í skoðanabreyt- ing sera Fr. J. B. í þessu atriði. Fn til að geta gengið úr skugga um, livort. það sé eintómr misskilningr, að kyrkju- fól. ætlist til, að menn trúi bókstaf- legum innblæstri ritningarinnar, geta menn lesið (meðal aunars fleira) það,. sem séra Jón Bjarnason segir i Sam. Febr. 1891, bls. 177 : “Guðs andi hefir aö vísu innblásið mál það, er inir mann- legu rithöfundar ritningarinnar tala á; hann stendr æfinlega á bak við þann vitnisburð, er þeir bera fram ; hann stýrir öllu þeirra máli, ræðr öllum þeirra orðatiltækjum-” Það er nauraast hægt að lýsa jrfir því með skilmerkilegri orðum, að ein hók sé bókstaflega innblásin af guði. heldr en þessu, að guðs andi stýri öllu mdli rithðfundanna og ráði öUum Jreitru orðatiUœkjum; og það, sem hér er tekið upp eftir séra Jóni Bjarna- syni viðvíkjandi þessum tveimr trúar- • atriðum kyrkiunnar, hlýtr að vera talað í nafni kyrkjufélagsins, og þar af loiðandi nokkurs konas trúaryíir- lýsing þess. Það getr því engum blandazt hugr um, að prestarnir hér syðra hafi stigið út fyrir in trúarlegu takmörk kjTkjufélagsins, og það svo langt, að það virðist sem enn þá meira djúp sé þegnr staðfest milli þeirra og kjn-kj ufélagsins, heldr en nokkurn tíma milli séra M. J. Skaftasonar og þeirra. en það hlýtr að orsakast af þvi, at> þeir eru farnir að leggja aðrar þýð- ingar í ritningarnar heldr en áðr. Það er vonandi, að þessi frjáls- lega hrej-fing geti miðað til þess, að bæði prestarnir og aðrir kj-rkjufélags- menn verði mildari í dómum sfnum um ina svo köllnðu “vantrúarmenn,”'" jafnframt sem það hlýtr að hera á- vöxt til vexandi frjálslj-ndis meðal allra Vestr-Islendinga. Tiiori. Thorpinmsson. Þeir reykja ekkert annað, svo leng-i sem þeir geta fengið Oed Chum, þó aldrei nema þeir séu neyddir til að snýkja það eða lána, því það er ekkert tóbak sem framleiðir jafn kaldan og smekk- góðan reyk. — I>. Ritcliie «& C©., Manufacturers, Montreal. 440 Jafet f fóðnr-leit. unni.npp nndir höku, hresti augun á þan, þegaf þan komn inn, og sagði: ‘ Ó. Corny ! Þetta getr þú feugið af þór að bjóða naór!” Corny datt ekki í hug að fara að horfa efúr ^ieinum ; hann starði bara augnm á unn- ustu /ína. *‘En í hamingjn bænuni, Katlileen, er. það mér að kenna ? Jerry vildi endilega iiaía það.” ‘‘Frtu nú grunlsuS, Comy?” spurði Mr*. M’Bhace. “Auðvitað var ég sannlærðr um þsð áðr ea ég kom inn, ad Ksthleen heíði ekki karl- otan^ í svefnherfierginn sínu,” svaraði Corny. “Góða nótt þá, Corny; á morgun skulam vtð. tafist við," svaraði Kathlcen. Mps. M’Sliane fór þá út aftr úr herberginn bjóst við að Corny mnndi ve'ða sér s»m- ferm; en hann gat ekki á sír setið, hann golk að rúmstokknum. Kathleen var hrædd wrm, að ef hann tæki utan um sig eins og hún vatL þá mundi hann verða var við mig fyrir ofan sig; svo að hún settist alveg upp i rúm- Jlm og lofaði honum að faðma sig að sér. Til allrar hamingju var móðir hennar tarin fr. m mrð !jósið; annarB hefði hann hlotið að Hjá mig, því að þegsr hún settist upp, ðett- ust (ötin ofan af höfíinu og herðunum á mér_ Svo ýiti hún Coruy frá sér og hann fór út og lét iftr dyrnar á eftir st r. Leitarmenn fóru mt niðr f.tigann, og ur.dir eins og Kathleen heyrði að þeír vóya komnir ofan, sWkk liún Jafet í föður-leit- 451 KLVJ. KAPÍTULT. [Niðri í jörð; en þó ekki enn danðr og gratinn.—Útlitið síðr en ekki fagrt. Þegnr ég komst af!r til meðvitundar, var ég í niðamyrkri, en hvar, það vissi ég ekki. Mig verkjaði í höfuðið og ég var ringlaðr. Ég settist snöggvast upp, til að reyna að átta mig; en þá kendi óg svo mikillur kvalar af þelrri áreynsln, nð ég hnó niðr aftr á hakið og lá svo í dvnla svo sem milli vita. Þó náði ég mér smásaman aftr og settist npp á ný. Ég fann þá að ég hnfði legið í hálm- bæli. Ég þreifaði fyrir mér til beggja hliða, en greip í tómt. Ég hafði látið augun afl.r, en opnaði þau nú á ný og reyndi að rýna út í myrkrið; en það kom fyrir ekki; - alt var niða-náttmyrkr. Ég reis þá á fætr, fálm- aði fyrir mér með höndunum og gekk svo sem faðm til hliðar; var óg þá kominn út af strábælinu, og fann steinvegg fyrir mér. Ég gekk fram með honum svo sem 20 fet, og fann þá, að ég hafði höndr á viði; ég þreifaðist um betr, og f.-tnn að þetta var hurð. Ég þreifaði mig nú áfram með veggjunum alt 450 Jafet ííöðnr-leit. ur mínar og hngsaði mér að selja líf mitt svo dýrt sem auðið yrði; beið ég svo óþolinn komu þeirra. En það var eins og þeir héldn eér aífelt i sömu (jarlægð frá mér, því að ég heyrði ekki jódyninn vaxa. Hálfri atundn síðar kom ég að vegamótum og vigsi ég þá ekki, hvora leiðina fara skyldi. Ég staðnæmd- ist og hlustaði—en nú beyrði ég ekkert bófa- tak framar. Ég litaðist nm, hvort ég sæi ekkert það sem ég gæti áttað mig á, en það varð ekki. Tók ég þá götuna til vinstri hand- ar og hélt svo enn áfram þar til er ég kom að læk, sem rann þvert um veginn. Það var engin brú á honum, og það var of dimt til þess, að ég gæti séð stikli-stoinana. Ég óð út í lækinn og var kominn svo sem miðTega þegar ég var lostinn högg mikið aftan á höf- uðið, svo að mig snarsvimaði. Ég snéri mér við, en úðr en ég gat komið anga á óvin nainn, var ég sleginn annnð liögg á höfnðíð, og við það féll ég meðvitundarlaus í lækinn. Jafet I föður-leit. 447 npp úr niminu og hljóp yflr í herbergi móðnr íinnar. Litln síðar heyrði ég að þeir fóru. Mrs. M’Shane iæsti hnrðinni á eftir þeim og kom svo npp- Eór hún fy rst til svefnlærberg- ts sfns, og var ICathleon þar fyrir hágrátandi af blygðm arsi'mi og geðsÍKiiiringn. Ég var staðinr. npp þegar gamla konan kom inn £ herbergið ti 1 inín til að sækj’* íot Kathleenar, og rvo sem fimm minútum aíðar korau þær báðar inn til mín; ég sat þá á rúnistokknmn; veslings stúlkan stokkroðnaði þegar við litum hvort friman í annað. “Kathleenj’ mælti ég; “þér hafið að öllunsi likindum fi els >8 líf mitt, og ég get ekki þakk- *ð yör það svo sem vert er. Þ .ð ein' hrygg* ir mig, að hafa sært svo djúpt tilflnningar ffbar.” “Ó, ef Corny frétti það nú I” sngði Kath~ leen og fór aftr að kjökrn. “Hverninn gat ég líkn. fanð að gera annað eins?" “Móðir þín bauð þér nð gera það,” svar4- aði Mrs. M’Shane; “og þið Cr nóg ástieða.” ‘ En hvað megið þér hugsa nm mig ?” héB Kathleen áfram. “Ég álit yðr liafa breytt göfuglega. Þér haflð frelsuð líf HRkl.niss manns og lagt á hættn mannorð yðar og ást unnusta yðar. i>að stei.dr ekki svo á fyrir mér núna, að ég geti Býnt yör lit á þakklæti mínu." “Jú, ju ; lofið niér því við diengskapyft— «r og alt, sem yðr er heilagt, »ð s«gja aldreí

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.