Heimskringla - 27.01.1894, Side 2

Heimskringla - 27.01.1894, Side 2
IIEIMSKRIxVGLA 27. JANÚAR 1894. Hejiiiskríugla kernr út á Laugardöj/um ° O TiíetíeiniskriiiíílaFlg.&riibl.Co. útgefendr. [Rublishers.] V erð blnösins i rikjunum : 12 iiitínuNi $2,50 « ------ $1,50 3 ------ $0,80; Cauudu og llnada- fyrirfrniuborg. S 2 'j --------------- $i,o0 ----— V0,.;0 _ Hitstjórinn geymir ekki greinur, sem v^rda uppteknnr, otr ondrsccdir p:er eigi neum (riirierki fyrrr emlr- eendimr ’yijri. Hitstjórinn svnrar eng- um brífum • itstjiírn viðkonmndi, riema 1 biaöinu. Kafnimikum bréfuin er enginn gauinr rretífi* . En ritstj. svar- «r höfundi undir merki eöa bókstöf- um, ef höf. tiltekr slíkt merki. Uppsöguó.eild uö lögjin, nenia kaup- andi s<5 nlveir akuidlaus við bla-Xið. Amjlf/nngnrerð. I’ientuð skrá ytir pafi send lysthafehdnin. Ritstjóri (Editor): J Ó N Ó L A E S S O N ▼enjul. á skri/st. bl. kl. 9- 12 og 1—6 Eáðsmaðr (Bnsin. Manager): EIRÍEIt gíslason kl. 9—12 og kl. 1—6 á skrifst. Utanáskrift á bréf til ritstjórans : Kditor lleimakringln. Ii(i x 535. Winnipeg. Utanáskrift til afgreiðslustofuniiar cr Tlie. Ueimekrin'jla l’ tg. <6 Puhl.Co. Box 305 Winnipeg, Mun. Peningar sendist í P.O. Money Or- der, Registered i.etter eða Express Money Ónler. íianka-ávísanii’ á aðra banka, en í Winnipeg, eru að eiirs teknar ineð afföllum. 653 PacLíic Ave. (McWilliam Str.) Gætið að auða miðanum með nafninu yðar, sem • r límdr á blað sérhvers kaupanda hér í álfu (utan bfejar og innan). Mán- ðrinn' og ártalið aftan við nafnið sýn- hve langt borgao| er fyrir blaðið. T. d. Oct. 93 þýðir: borgað til J.Oct. S93 ; Jan. 91 þýðir : liorgað til J. Jan. rSftl, o. s. frv. Hver sem iieíir nokkuð að setja út á þennan reikning, segi il undir einx; annars verðr álitið að ':ann viðrkenni reikninginn. Þegar kaupandi sendir borgun til blaðsins, yorðr tölunni breýtt næsta. Jíöstudag eftir að borgunin er meðtekin, og er />að krittun fyrir mótlöku peningannct. TfC Þeir sem sjá, að þeir eru í -kuld við blaöið, eru beðnir að borga nú undir eins. Fyrir að eins $1 -enduin vér Hkr. til íslands þetta ár, t f borgað er fyrir fram. Stórkostlegt boð. Hver sem eftir þennan dag (27. Jan.) sendir oss »2 fyrir íxmnan árgang eöa sem borgun upp í skuld, fær ókeypis r,t) Ijómgndir af Chkagotýningunni, og auk þess bezta búnaðarblað og heimil- 'sblað í Bandaríkjunum : “Farm and Fireside” í heilt ár. Lesendr Chicago-greina Jóns Ólaís- .sonar liafa tvöfalt gaman og fróðleik að greinunum þogar þeir liafa myndir þessar. Boðið er o]úð öllum, sem senda 82 'vrir Hkr., bæði gömlum og nýjum •.aupendum. HVEITIVERDID er dauft enn bæði hér og í Banda- ríkjunum, og það sem verra er, eng- in útsjón til Jiatnaðar. Aðalorsökin, sem ntí spillir útlit- inu, er uppskeran i argentínska þjóð- veldinu, sem nú er að koma á mark- aðinn. Argentina liafði litla þýðing scm hveitiland þangaö til í hittiðfyrra. Árið, sem leið, varð lieimrinn forviöa A’ið að sjá Argentína alt í einu koina með 36 millíónir bush. á markaðinn; og livoiti uppskeran í ár, sem er ný- afstaðin, er sögð að liafa verið svo mikil, að ííkið hafi 56 milj. liushela af hveiti til að selja út úr landinu. — í Ástralíu er og uppskera ný-af- staðin og sögð að hafa verið í bezta lagi. ■[ Dr. Jolmn Fritzner. Eins og getið er um í fréttum vorum í dag, er Dr. J. Fritzer lát- inn. Dr. Fritzncr var Norðmaðr, fæddr 1812. Hann varð sóknarprestr uppi í sveit í Noregi. Hann unni mjög fornöldinni og lagði snemma fyrir sig nám forntungu þjóðar sinnar, nor- rænunnar eða íslenzkunnar fornu. Varð hann frábærlega vel að sér í hcnni, og nam þó mest af sjálfum sér af bókum. Hann las öll fornrit, er til vóru útgefin á prent, og byrj- aði um 1850 að safna til orðbókar yfir norrænuna. Kom sú orðbók út 1887, og var þá samjafnaöarlaust in bezta orðbók, er til var yfir fornmal vort. Því að þótt orðbók Eiríks Jónssonar væri þá út komin (1860), þá stendr hún langt að baki Fritzners bók, mest fvrir það. að Eiríks bók hefir engar tilvitnanir, þótt hún hafi aftr nokkuð meira af yngri orðum. En Fritzners bók var að öllu mjög vandlega af hendi leyst. Hefir hún verið talsvert lmgnýtt við útgáfu Cleasby’s orðbókar (1871). Svo þótti mikils um vert lærdóm og bæfileika Fritzners, að stjórnin veitti honum lausn frá prestsskap 1877: hafði hann þá þjónað prests- embætti í 39 ár; háskólinn veitti honum doktars-nafnbót i heimsspeki í heiðrsskyni, en þingið há árleg laun, svo að hann gæti gefið sig allan við orðbókarstarfi og meðal áunars kann- að forn handrít, er eigi vóru út gefin. Tók hann þegar að búa undir aðra útgáfu af orðbók sinni (in fynri er löngu út seld), og kom fyrsta liefti af henni út 1883, og var ætíað á, að hún yrði tvö bindi, hvort á- mótá stórt og öll fyrsta útgáfán hafði verið. 1886 var fyrsta bindið fullprentað (XII +836 blss.) og endaði á orðinu “hjörþing”; var þá auðsætti að ritið mundi verða þrjú bindi. 1891 var öðru bindi lokið. Það var IV-t-988 blss. á . stserð og náði frá crðinu “Iilað” til orðsins “poninu- skaft.” Af þriðja bindinu. sem byrj- ar á stafnum “R,” eru t vorar hendr komin 3 hefti (20.—22. h. af öllu ritinu) og endar ið síðasta á orðinu “skapstórr.” Af norskum blöðum sjáum vér þó, að eitt hefti muni nú enn vera út komið, sem enn er eigi til vor komið En handritið er alt til, svo að hókin kemr út viöstöðu- laust. Sjá þoir prófessóramir Unger og Sophus Bugge um útgáfu þess, sem eltir er, og gat það verk ekki í betri hendr fallið. Þessi síöari útgáfa af Fritzners orðbók er in bezta orðbók yfir nor- rænt mál (forna íslenzku), sem nú er til. Auk þoss sem höf. beíir safnafi og starfað sjálfr, heíir hann i henni bagnýtt Cleasby’s orðbók og 1. og 2. safn af Viðaukum Dr. Jóns Þorkcls- sonar rektors við íslenzkar orðbækr. Meðal allra íslendinga og meðal allra þeirra manna viðsvegar um Lnn mentaða heim, sein stund leggja á forna íslenzku (norrænu), mun nafn Joh. Fritzners jafnan í heiðri haft að verðleikuin. FRÁ LÖNDUM. West Selkirk, 27. Des. 1893. Hoiðraði ritstjóri! Það er nýmóðins að nokkur lifandi maðr láti til sín lioyra héðan, og virðist það benda til þess, að menn séu hér fremr daufir með að fylgja straum tímans, þvi ekki vantar það þó, að iandar láta til sln lieyra í gegnum blöðin alstaðar annarstaðar frá, og það, þó þeir séu þar mildu færri samaukomnir og jafnvel strjálari, eða i meira fjarbýli hver frá öðrum (t. d. úti í nýlendunum). Það eru nú þó býsna margir landar orðnir hér, og væri líklegt að ýmislegt gerðist sögulegt meðal þeirra, en það virðist þó ekki vera, þar eö aldrei skuli sjást nokkur fréttagrein lióðan. Og blöðin hafa vist sjálf ekki mikla hugmynd nm, að héðan sé nokkuð nýtilegt að fá, annars mundu þau vera sór úti um það, að liafa hór fréttaritara, en það munu þau ekki hafa, mundi það þó ekkert óráð vera. Að minnsta kosti finnst mér, að hér beri ýmis- legt við, sem ekki væri neltt síðr þess vert, að koma fyrir almennings sjónir, heldr en ýmislegt, sem frétta. ritararnir koma með úr öðrum átt- um. F.g ætla nú náttúrlega ekki að fara að skrifa svo kallaðar almennar fréttir, því mér kesnr það ekki við; og svo rís nú máske einhver hér upp úr deyfðinni og drunganuin, sem er miklu fæl'ari til þess en ég.—En ég ætla dálítið að minnast á ið síðnsta, sem við bar meðal íslendinga hér, sem var: að tvær jólatréssamkomur vóru hafðar á jóladagskveldið 25. f. m. Það kom nú náttúrlega til tals nokkru fvrir jól. og kom þá fram tlokkarígr; varð það þá úr, að Mr. Páll Magn- ússon og Mr. St. J. Scheving fongu léð fundarhús Good-Templara, og aug- lýstu að þeir ætluðu að hafa þar jólatró og aðrar skemtanir kl. 71 á jóladagskveldið, og anglýstu þeir þetta víst góðri viku fyrir jól. — En svo lognmolluðust þeir rétt-trúuöu evan- gelisku lútcrsku með að auglýsa sína jólatréssamkomu þar til 2 dögum (eða þar uin bil) fyrir jól, og höguðu því svo visdómslega, að hún skyldi vera á sama klukkuslaginu, svo ómögulegt væri fyrir neina, sem ætluðu að vera á jólatrénu í fundarsal G.-T., að vora á þeirra jólatró. En þeirra jólatré átti aðallcga að vera fyrir börn þau, er gengið höfðu á sunnudagaskóla hjá þeim rétt-trúuðu ;því hér eru engir rétt-trúaðir, sem ekki standa í inurn litla evang. lút. söfnuði Selkirkinga), en nokkrir af þeim vantriíuðu létu börn sin ganga i sunnudagaskóla til þeirra skriftlærðu og rétt-trúuðu, og gera enn; vóru svo sunnudagaskóla- kennararnir að ganga heim til foreldra og vandamanna þeirra barna, sem þeir bjuggust við &ð ekki hefðu tækifæri til að koma á kyrkjutréð, og sögðu þeim að börn þeirra ættu gjöf á trénu. Hvort þau ætluðu ekki að koma. Það vrcri þó ánægjulegra fyrir börnin að taka sjálf við gjöfiimi af trénu. En þar eð það var nú ekki hægt að vera á báöum jólatrjánuin í einu, þá fór svo, að þau börn fengu engar gjafir af trónu í kyrkjunni, að eins fyrir það, að þau komu ekki, heldr vóru með foreldrum sínum á jólatré þeirra Páls og Stefáns, enda þótt skólakennararniv væru búnir að segja það hiklaust, að börnin ættu gjöf á sunnudagaskóla-trénu. Þetta 6r nú eftir trúarreglum þeirra evangelisku lútersku rótt, að hafa sunnudagsskóla jólatréssamkomu fyrir börnin; og svo, ef enhvernvegin er svo ástatt, að sum börnin geta ekki komið til að íaka við gjöfunum, þá skuli stinga þeám undir stól, og ekki halda þeim til skila; og það, þó haldin væri almenn danssamkoma til arðs fyrir jóla-tré barnanna. Kaupandi Heimskringlu. Tindastóll, Ai,ta, Jan. 13., ’94. Herra ritstjóri. — Híðan er fátt að frétta nema. alinenna heilbrigði manna á milli. Engiijii hefir , dáið í haust eða vetr. Það sem af er vetr- inum, má í lieild sinm kalla heldr gott; þó að komið hafi kuldaköst, hcfir þess á milli verið milt og oft þíðuv. Nú i gær og í dag marahláka. Nokkur snjór féll í Nóvember og síðan hafa komið smáhret, svo gott befir sleðafæri verið; en það er nú á förum. Hér eru nú alls' af íslendinguin 35 fjölskyld- ur og tveir húsettir konuleysingjar og liðr öllum hærilega. — Tölu kvikfjár í bygðinrii veit ég elíki, en mikið hafa skepnur hér fjölgað síðan Mr, B. L. BftHwinson tók liér skýrslurnar, því að menn stunda mest kvikfjárrækt, og sýnist það ætla að verða eins affara- sælt og akryrkja, því langfiestir hér eru skuldlausir og sumir hafa meira vöruinnlegg en þeir þurfa. til að mæta úttekt. í haust og vetr hefir verð & vörum okkar verið : 2—1 ára uxar til slátrs 825—35; sauðir á fæti, 2 ára §5; sauðaket 9c pd.; nautaket 5—6c.; smér 14—20 gamait, nýtt 20—25c. pd.; egg hæst 45cts. tylftin; sokkar öOcts. vetlingar 40cts. Það sem við þurfum að kaupa er flest með svipuðu verði sem í Dakota og Winnipeg, nema ó- malaðar korntegundir og hveitimél, svo og salt og steinolía. sem hér er mun dýrara. Lítið hafa landar hér sint jarðrækt, þó sáðu margir landar til reynslu síðastliðið vor hæði hveiti. höfr- um og byggi, og iiepnaðist þaö vel hjá flestum, og var óskernt aí frosti. Garðávextir hafa vanalega þrifizt hér vel hjá þeim, sem hafa hirt garða sína; ió eru kartöflur vangæfar með að spretrta á láglendi, því þar frýs meira en á hálendi; en svo eru hór til allr- ar blessunar nógir hólar til að sá í; og ekki sýnist mér efamál, að hór megi hafa meira upp úr jþrð en land- ar aiíment hafa. Ég hefitvö síðasliðin haust farið á haustsýning í Innisfail; allir sýnismnnir voru frá bændum í nágrenninu; bæði haustin voru marg- ar tegundir ágætlega sprottinna garð- ávaxtategunda, þó alt Hetra í haust, sem leið, og margt var þar stórvaxn- ara en ég nokkurn tím:v sá í Dakota- nýfendunni hjá bændum þar. Hafra og bygg höfðu margir gott bæði liaust- in?; einnig höfðu miwgir gott hveiti síðastliðiö haust; en þar á móti var haustið 1892 ekki gott hveiti nema frá Sveimr. Landar settw ýmsan kven- fólksverknað á sýrúngruia síðastliðið (laust og fókk sunah af Þvi verðlaun. Mikinn hagnað liafa menn hér af liski- veiðuia. Sumir veiðft yfir sumarið fast við húsdyr sínar svo huna’j'aðum skift- ir. Enginn hefir reynt að veiða úr vatninu á haustin eða vetrnar. Ég óska að Hki'. og kaupendum ísennar gangi betr á þessu nýbyrjaða ári en á því síðastliðna. — Með virðing. Sezhlja Bakdal. Orða-belgrinn. [Öllum, sem sómasamlega rita, er velkomiö að “leggja orð í belg;” en nafn- greina verðr hver höf. sig við ritstj., þótt ekki vilji nafngreina sig í blaðinu. Engin áfellis-ummæli um einstaka menn verða tekin nema með fullu nafni undir. Ritstj. afsalar sér allri ábjTgð á skoðun- um þeim, sem koma fram í þessum bálki]. Yerkmannafélögin Winnipeg. Það hefir flcstum komið saman um sem & verkmanna-málefni íslendinga hafa minzt í ræðu eða riti, að það hafi verið þarft verk að stofna verka- mannafélögin hér í Winnipeg. Mönn- um var kunnugt um að sams konar félög hefðu verið mynduð í flest-öll um stærri borgum og bæjwm á þessu meginlandi, með góðum árangri nær undantekningalaust. Það sýnist tæp- lega ósanngjarnt, að ætlast til þess að íslenzkir verkmenn stæðu jafnfætis liérlendum verkmönnum í menningar- legu tilliti, svo að þeir þar sf leiðandi væru eina færir um áð stí.fna slík félög og halda þeim saman. Það virt- ist liggjft í augum uppi, .að svona félagsskapr yrði svo örugglega studdr af verkmönnum hér í bæ, að honum yrði þar með vel borgið ; menn þótt- ust þess fullvissir, að verkmenn mundu alment vera svo andlnga þrosfcaðir að þeir fj'ndu l>að siðferðislega skyldu sína að hjálþa félögunum áfram, auk þess sem þeir ættu að gota séð sér hag í því á einn eðr annan hátt þeg- ar fram líða stundir. Með þetta alt fyrir framan sig gerðu menn sér all- góðar vonirumframtíð félaganmv.Hvort þessar vonir manna hafa rætzt eða elcki, skal ég lola hvorjum einuin að dæma um sem vill; en mitt álit er að félögin hafi enn sem komið er ekki náð tilgangi sínum nema að eins að litlu leyti. Vitaskuld getum við sagt, og það með sönnu, að fcaup verkmanna liafi vorið töluvert hærra með köfljim síðan félögin mynduðust, helzt á þeim tímum sem þau hafa verið bezt vakandi og starfandi, en sh'kt hefir aldrei verið nema ör- stutta tíma í senn, og svo alt, sótt í sama liorflð aftr. Orsakir til þess, að félögin eru ekki lengi-a á veg komin en þau erut eru víst margar og margvíslegar. Eins og nærri má geta líta verkveitendr óhýru auga til allra slíkra hreyfinga, og gera alt sem þeim hugsast til að hnekkja framförum þeirra. Á hinn bógina hafa félögin orðið að stríða við þvergirð- ingshátt og ódrenglyndi utanfélags verkamauna, og það sem verst er : á- hugaleysi, slóðaskap og sundrlyndi sinna eigin félagsmanna. Ofan á alt þetta bsstist svo það, að verkmauna- fjöldinn fer stöðugt vaxandi, sc.na vafa- laust stafar af þessum geysilegu inn- fiutningum af sárfátækum, eða jafnvel all.slaucaun verkamönnum til þessa fvlk- is árlega. Þessir aðkomumen.n verða að sjáífsögðu keppinautar þeirra sem fyrlr eni. Vinnumagnið eykst ekki nærri að sama skapi sem verkamannna- fjöldisn, og af því leiðir, að sífelt verðr þrengra og þrengra um.atvinnu fyrir hvern einstakan. 3’ramboðiö af háiíu verkmanna verðr raifclu meira en þörf er á, og þá er auðsætt að evitt muni vera að koma í> veg fyrir að iftup stígi niði'. Verkvaitendr nota sér að margir bjóðast tii: að vinna hvert eifjS' manns verk, og borgiv svo bara róit það sem þeim sýnist. Að hinu leytino er hagr flestra verk- manna þannig, að þeir þurfa að vinna allar þær stundir sem þeir fá. livað svo sem kfrupinu iíður. Ln, þrutt fyrir það þó innflutn- ingar séu nú miklu mcm en æski- Lgt er, frá sjónarmiði verkmanna að dæma, þá iiefi ég þó trú á, að ef liér væru vorkmannofólög sein nokkuð væri um að tala, þá mætti mikið bíeta úr því ástandi sem er. í'ið vitum vel, að þnð kenir oft fyrit þar sem öflug verkmannafélög eru, að ekki er til vinna nema handa helm- ingnum af félagsmönnum, on afleið- ingarnar af því errnr ekki þær að kaup lækki, heldr skiftast menn þá á um vinnuna, tveir og- tveir, vinna sinn slaginii hvor, eftir þvf sem þejm kemr saman um að við eigi í það og það skifti; en að vinna fvrir minna kaup þó vinnan mínki, dettr engum i hug. Svo skulum við nú líta á hin atriðin, sem ég minntist á éðan, og taldi vera orsakir til þc •» að félögiu eru svo skamt á veg koinsin sem þau. eru. Kg ætla þá fyrst að snúa mér að þvi að tala um utanfélagsmenn- ina. Allir sem þekkja nokkuð til í þessum bæ, vita, nð liór er fjöldi verkmanna, auk íslendinga, bæöi enskutalandi, og af öðrum þjóðflokk- um. Þegar maðr nú gætir þess að allir þessir menn (að undanteknum IÚ—12 enskutalandi mönnuim sem að nafninu til lianga í Byggirgamanna- félaginu) eru utanfélags, ]iá getr maðr vel skilið nð ]>:,ö muni eiga siun þátt í því að halda félögunuui aftr. Þar að auk eru þó æði margii' landar, som alt af eru utanfólágs, sem vinna þó alla sömu vinnu sem féi- agsmenn sjáliir. Þeir hafa enn ekki látið sér sfciljast að það sé nauðsynlegt að þeir séu líka með, eða að þeir hafi á nokkurn hátt gott af að stauda í félögunum. Þeim finst líka að félögin geti alveg komist af án þeirra hjálpar, það muni svo sem ekkert um það þó einn og einn maði- gangi undan, það sé heldr ekki til neins að lijálpa ftlögunuin á meðan þau séu svo ónýt að geta ekki bolað utanfélagsmenn frá vinnu (!!); þá fyrst segjast þeir sjá ástæðu til að ganga í félögin, en fyr ekki. Þessir menn gæta þess ekki, að citt af lífsnauð- synlegum skilyrðum fyrir aö samtök verkmanna geti komið að tilætluðum notum, er, að enginn skerist úr leik sem hlut á að máli. Utanfélagsmenn þessir segjast hafa eins stöðuga vinnu og fá eins liátt kaup sem fél- agsmenn, og það sc’gja þcir auðvitað satt. Þeir eru öllu vinsælii hjá vei'k- gefenclum Cit félagsmenn, og im.f«i þar af leiöandi fult svo stöðuga vinnu sem þeir, svo lengi sem íélögin eru ekki þess umkomin að rýma þeim alveg burtu af verki. Hitt er líka ofboð skiljanlegt, að þeir fái að jafnaði eins liátt lcaup og fólagsmenn; það liggr í augum uppi, að tiltölu- lega muni yera létt fyrir þá að fá lcaup sitt hækkað upp í það sera orðið er alment kaupgjald, þegar félögin eru búin að fara á undan með sinar kauphækkunarkröfinr, og fá þeim framgengt. Það sem mér helzt virðist að gæti orðið til umbóta í þessu efni, er það. ef því yrði komið í kring að ensku- talandi verkmenn hér í bænum mynd- uðu félag sín á m lli. Það hafa verið gerðar tilraunir í þá átt a£ einstökum mönnum. í Byggingamannaíélaginu. og þö þær hafi enn ekki tefcist, þá finst. mér ekki sönnun fengin tyrir því að það sé elcki hægt; óg held þvert á móti ið það mætti vet cakast. Það er áreiðanlegt ef það tækist, að þá ættu verkmannafélögia okkar mun. hægia uppdráttar en þau nú erga.. [Niðrk. næst]. 470 Jafet í íöður-leit. var varið, en það var mjög farin að þverra heiftin við hann, og mér kom ekki til hugar að ætla að beita lögum gegn honum. En hitt þótti mér ekki nema rétt, að skjóta honum skelk í bringu ; skrifaði ég honum því á þessa leið : “■Snt Hexrv,—Eg sendi yðr nú hestana yðar aftr með þökk fyrir lánið; þeir hafa nú forðað okkr Tímóteusi úr greipum yðar. Mannorð yðar og líf er nú í mínu valdi, og ég ætla að ná fuiluin hefndum á yðr. Að þér ætluðuð að myrða mig, um það getr vinr minn Tímóteus bezt borið, því að þaö var hann í dularkiæðum, sem þér leigðuð til þess ásamt giftanum. Þér getið ekki komízt und- an laganna dómi. Búizt því við inu versta, því að ég ætla mér elcki að láta yðr sleppa undan þeirri svívirðing og liegningu, sem þér hafið til unnið með glæpum vðar. Yðar Jafet Newland.” Kg innsiglaði bréf þetta og fékk það svein- inum, sem átti að fara nieð hestana. Snædd- um við nú morgunverð, fórum svo með póst- vagninum til Dyflinuar og komum þar að kveldi dags, Á leiðinni bað ég Tímóteus að segja mér, hvað gerzt liafðit og fyrir hvaða hamingju-tilvik honum liefði auðið orðið að koma svona þegar bezt gegndi mér til bjargar. Jafet í föður-leit. 475 . XLIX. KÁPÍTULI. [Það sýnir sig enn, eins og fyrri i þessari sögu, að það er ekki spaug að eiga við hefðarkonur, þegar maðr er að grenslast eftir ætt og uppruna óskila- barna—það steinlíðr yfir lafðina]. Daginn eftir stóð það í blöðunum, að Sir Henry hefði ráðið sjálfum sér bana, og vissu menn ekkert tilefni til þess. Eg félck og brátt annað bréf frá Kathleen ; móðir hennar hafði verið fengin til að hjálpa til að kistuleggja bkið. Það var því enginn ofi á að fregnin var sönn. Undir eins og ég treystist að ganga út, fór ég á rétta skrifstofu í Dyflinni og fékk að lesa erfðaskrá Sir W illiams heitins de Clare. Hún var mjög stutt. Hann ánafnaði þar konu sinni lausafé alt, nema hvað hann gaf nokkr- ar dánargjafir ; svo sá ég, að það var að eins minst af inni miklu fasteign, sem fylgdi að- alstigninni; meiri hluti fasteignarinnar var óháðr aðals-erfðinni, og skyldi ganga til lífs- erfingja; ef enginn væri sonr, þá til elztu dóttur, og skyldi hún nokkru sinni giftast, 474 Jafet í föður-leit. vildi það fyrst ekki sleppa mér burt aftr; en eftir tvær stundir var mér inér sagt að fara og halda munni. Það var eftir að hestarnir komu aftr að sagt er að Sir Henry hafi grand- að sér. Ég fór þá upp til kastalans, en Mr. M’Dermott hafði harðbannað að lileypa nokki'- um manni inn. V ðar Kathi.ek.n M’Shase.” “Þetta kalla ég tíðinili,” sagði ég og rétti Tímóteusi bréfið. “Það hefir verið hótunin i brófinu mínu, sem verkaði svona á hann.” “Líklega; en þetta var það bezta, sem bófinn gat gert.” “Það var þó ekki tilgangr minn. Eg ætl- aði bara að skelka hann, og reyna að fá hann til að unna Fletu litlu rettar sins. — Blessað barnið! Skelíing' hlakka ég til að sjá hana aftr.” Jafet í föður-leit. 471 Timóteus minti mig þá á það, að hann hafði skrifað niér eitt eða tvö hréf um aðfar- ir giftans og fyrirætlnn hans um að ræna stúlkunni úr kvennaskólanum. “Síðasta hréf mitt,” kvað hann, “þóttist ég vita, að ekki hefði náð þér. Giftanum, sem sagðist lieita Will, hafði ég sagt að stúlkan, sem hann vildi ná (Fleta), væri kölluð Miss Smith í skólan- um—það er svo algengt nafn; Hann kom sér í lcunningsskap við vinnukonu á kvennaskól- anum, og sagði hún honum, að það væru tvær stúlkur þar með því nafni, önnur 12 og hin 16 ára. Hann þóttist vita, að iu yngri væri sú sem hann var eftir að leita. Ráð lians var þá, að klæðast í þjónbúning eins og þann sem ég hafði verið í, aka í leiguvagni til skólans og hiðja Miss Smith að koma með sér undir eins, því að þú lægir fyrir dauðan- um. En fyrst skrifaði hann Melcliior til og spurði hann að, hvað iiann skyldi gera við stúlkuna, þegar hann hefði náð henni. Svar kom um hæl frá Melchior, og hefir hann þá verið búinn að frétta af ferð þinni til ii lands, eða ef til vill verið húinn að ná þér á sitt vald, þvi að ég veit ekki, hvað lengi Þ1'1 hefir verið í kjallaranum hjá lionum. Hann sagði Will í bréfinu að fresta stúlkuráninu að sinni, en koma undir eins yfir til írlands; Þar biði hans verk, sem yrði vel horgað. W ill var nú orðinn svo mikill vinr inmn, að Iiann duldi mig einskis. Hann sýndi mer bréfið, og

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.