Heimskringla - 24.02.1894, Blaðsíða 1

Heimskringla - 24.02.1894, Blaðsíða 1
Heimskringla. vIiTTrT WÍNNIPEG, MAN., 24. FEBRÚAR 1894. NR. 8. TIL S. J. JÓHANNESSONAR VIÐ BURTFÖR HAKS TIL ÍSLANDS. Nú fýsir þig til fornra stranda Með frjálsum huga, glödduni anda Við fi-elsi, líf og Ij'is og sól. Þig Iangar heim í faðminn íjalla, Að fóstru brjósti þór að halla Við hjartað, þinnar bernsku ból. Fyrst hugur þinn ú hafsins öldu Fær horft ú móti norðri köldu, Og stefnir íslands stranda til, Þá færðu kvcðju’ ú fagnaðsstundu Til frænda vorra á mjallagrundu, Og hjartans kveðju, hjartans yl! Hér er frélsi, fjör og menning Og framsóknin er lífsins kenning, Og landið gullið hjúpar hrós ; En hér er líka devfð og drungi Og dauðlcg eymd og sorgarþungi, Og varðhaldsglæta og i'illuljós. Og hör í margra alda anda Vot útrúnaðar-goðin standa, Við fáuin enn þá fáu breytt; Með bænahaldi gullið glæsta Hér gerir hjá oss innlegg stærsta Hvar guð og rnammon eru eitt. Hað kostar þrek og táp í taugum Að taka vanans blindu’ af augum Og létt byrðar, leysa biind. Ett tiusiur gegn um ölduglauminn Og yflr breiða, kalda strauminn Við réttuni varma viljans hönd. Þig leiðir euginn agents-draumur, Og engrar stjórnar gullinn taumur, Því þú ert maður frí og frjáls; Afengum manni ertu keyptur Né okrarans í móti stcyptur, Þér fellur ekkert ok um háls, Far hcill, kom heill í hóp vorn aftur, Ei hafsins djúp né veðrakraftur Jlá þínu íleygi gera grand. Þú fer ei til að tjóðra, villa, Né teyma, reka, falsráð gylla, Þú flytur engti lygi' um land. Nú skal í vorum vörmu sálum Á vináttunnar siiinarmálum Vorn ltlátur bála kæti kvik ! Og hér við veiga sterka strauma, Er stre\nna’ um tnyndir fornra drauma, Skiil þvo burt nábleikt liugarhik! k(5 veginn skuggi skyggi tiðar, skuggi hvlji gjörvalt síðar, nálgiist kaldra nátta mfl, uóttin löng og svefninn sætur, i'd segjrjv engir risa á fætur, ®°ni hafa drukkið dauðans skál. En vertu sæll, á sævi breiðum Nú syngur byr á austurleiðum í hafsins stóru storma-sál. — Þér biðjum hlifl helgur kraftur Unz hingað kemur til vor aftur. Þin héi’ cr drukkin heilla-skál! K u. Stkfánssok. CANADA. Efri mnodeild í N. S. í Nova Scotia liefir þnð lengi á dag- skrá verið, að fá afnumda að lögum efri deild þingsins. Þetta hefir verið viðleitni liverrar stjórnarinnar þar fram af annari, án tillits til af hvorumflokki þa?r hafa verið ; euda fcllr almennings- álitið æ sterkara og strangara í þá átt í öllurn fylkjum hér, að hafa óskift þing. En þetta verðr vitanlega að eins gert meðlögum, sem efri deildin sjálf verðr að samþykkja eugu síðr en neðri deild. Nú ber þess að geta, að i 0{rj flpiifl eru allir þingmenn konungkjörnir (kosnir af fylkisstjórniuni ' nafni drottningar fyrir lifstíð). Til að greiða götu þessari stjórnarskrárbrevting, hefir iiver stjórn- in af annari fram í N'ova Scotia liaft þá varúð, þegar hún hefir útnefnt mann til þingsstu í efri deild, að láta liann fyrst gefa skrifioga yfirlýsing um það, að hvenrer sém frumvarp um afnám efri deildar yrði lagt fyrir þing, skyldi hann greiða atkvæði með því. Nu þótti stjórninni sá tírni koininn, að hún þókt- ist oiga vísan í efri de$ld nægan at- kvæðafjölda fyrir nýmæli þessu, og bar það þvi fram. Neðri deild samþykti það því nær í einu hljóöi; en er til efri deild- ar kom, þóttust ýmsir af þingmönnum þar, þeir er skrifiega höfðu lofað at- kvæöi sínu til fylgis við málið, vera komnir að þeirri niðrstöðu, að slík lof- orð fyrir frani um atkvæ.ðagreiðslu væri eigi bindandi, og að það hefði verið rangt og heimildarlaust af nokkurri stjórn að taka af sér þvílík loforð. Greiddu svo atkvæði á móti og feldu málið. Fylkisbúar eru mjög gramir og stjórnin eins, og ráðgert er að senda al- menna bænarskrá frá öllu fylkinu með meðmælum stjómarinnar til Engla- drottningar, og biðja hana að fá enska parlimentið til að samþvkkja lög, er afnemi efri þingdeildina. Af ummælum blaða um þetta mál má segja það, að þótt mörg blöð sé á því, að það sé vafasamt, hvort það hafi verið tilhlýðilegt af nokkurri stjórn að taka slík skrifleg loforð af mönnum áðr en hún útnefndi þá til þingsetu, og öll játi það, að lagalega bindandi sé slík loforð ekki, þá ljúka öll blöð, er vér höf- um séð, einum munni upp um það, að þeir, sem slíkt loforð hafa gefið á und- an kosningu, sé siðferðislega skuld- bundnir til þess, annaðhvort að efna það, eða þá að leggja niðr þingmensk- una, því að það er vitanlegt að þeir hafa að eins hlotið kosninguna fyrir lof- orðið. Mælist því mjög illafyrir atferli þingmannanna. SKÓLAMál, MaNITOBA. —Hæstiréttr Canada hefir skorið svo úr, að minnihlutinn i Manitoba hafi engan rétt til að áfrýja þvi máli til stjórnarráðs Canada. Þessum úrskurði er sagt muni áfrýjað verða til Stjórnar- ráðs Engla. BANDARÍKIN. “Boss” McKake, sem vér sögðum frá fyrir nokkru í Hkr. að hefði falsað kjörskrárnar í Gravesevd, N. Y., svo að á þeim urðu fleiri kjósendr, en íbúar eru til í kjör- dæminu, hefir nú fengið dóm sinn. Kviðdómrinn dæmdi hann sekann síð- astl. viku. Dómarinn gerði honum sex ára betrunarhússvinnu. 13 ER ÓHEILh.VTALA. Bláinaör einn í Illinois stal 18 hrensum úr hænsaliúsi nágranna síns. Dómarinn dænidi hann í 30 ára betr- unarhús. Það er mrelt að svertinginn sé nú full-sannfœrðr um, að 13 sé ó- heillatala. Gull. Úr gullnámum Bandaríkjanna (og reyndar livervetna um heim) hefir ár- ið 1893 vorið numið meira gull, on nokkurt fyrirfarandi ár. Alt um það hofir verið lítið um gull í vösum al- þýðu þetta ár. Stórl.eti. I Indianopolis, Ind., eru sem víð- ar margir menu atvinnulausir. Bæj- arstjórnin ætlaði að gefa þeim atvinnu við snjómokstr hér um daginn ; en þeir neituðu flestir að þiggja það; sögðu það væri "óf lítilinótleg vinna fyrir sig.” “Margir miljónarar,” segir Rt. Paul ölobe, “moka sjálfir snjóinn frá dyrum slrium og gangstéttum, og þyk- ir engin læging' )•’ Enoin nauðsynjavara. Helztu prestar af flestöllum trú- flokkum liafa v'erið að senda Banda- þinginu bænarskrár um, að afnema al- vog toll á guðsorðabókum og öllum varningi, sem nota eigi til kyrkju- þarfa. Því er lítill gaumr gofinn, þrátt fyrir ina alkunnu bræsni og guðrækn- isyfirsltin enskumælandi manna. Blað- 'ð St. Paul “Globe” segir um þetta: 1 Hve æskilegr sem slíkr varningr kann RÖ vera, þá cr liann engin nauðsynja- vara. Fólk getr alveg sér að skað- lausu verið án hans. Það er hrein óþarfa-vara (purely articles of luxurv).’’ Grimdar-stormaií hafa nýlega gengið i Bandaríkjunum, og hafa iloiri orðið úti eða króknað inni í suðr-rikjunum heldr en í norðr- ríkjuuum. Kemr það af því, að í norðr- ríkjunum eiga menn vetrarhörkum að venjast og eru þvi víð þeim búnir; en í suðr-ríkjunum -eru menn þeim óvanir og því óviðbunir. VlÐSKIFTI liafa stórum lifnað við í Bandar. síð- an nýjár, og öll merki þess, að stór brcyting verði til batnaðar undir eins og þingið hefir lokið við toll-lögin, en það má telja ■ vríst að verði einhvern tíma í næsta mánuði seint. WlLSONS-FRUMVARPID í*tr út fýrir að muni taka fáum breyt- ingum i efri deild, og varla stórvæg:- legum; lieizt, vafi á, hvort sú deild vill fallast á að afnema alveg kola- tollinn. Annars er nú enginn vaíi tal- inn a, að frumvarpið nái fram að ganga á þinginu óbreytt í öllum aðulatriðum. Mr. Peckham, ágætasti lögfræðingr og mjög mikils metinn af öllum stéttarbræörum sinum var sá maðr, sem Cleveland forseti til nofndi til dómara í liæstarétt Banda- rikjanna eftir að efri deild neitaði að staðfesta tilnefning hans á Mr. Horn- blower. Efri deild hefir aftrneitaðað staðfesta þessa síðari tilnefning, og er það David Hill, inn gamli fjandmaðr Clevelands, sem enn hefir þar róið á móti lionum. Cleveland mun óefað til- nefna í þriðja sinn einlivern, sem ekki er Hill kærkomnari en þessir tveir. Er það ekki tvísýnt, að Hill fær þvf aldrei til leiðar komið, sem hann vill, að Cleveland nefni til dómara eftir Hills skapi, enda yrði það auðvit.að að vera einhver stórglæpamaðr á borð við Mr. Mayriard, ef Hill ætti vel að lika. Innlausn silfrseðla. Eins og kunnugt er, þá er talsvert af stjórnarseðlum á gangi í Bandaríkj- unurn, sem á stendr, að stjórnin sé skyld að borga þá út (leysa þá inn) með silfrdolluriini, dollar fyrir dollar. Hingað til iiefir hún gert það betr en skyldu sína, að hún hefir jafnan leyst þá inn í .gulli. En nú eru silfrkóng- arnir á ný að hefja haráttu á þingi, til að fá lögleidda silfrsláttu, þá hefir stjórnin tekið það fyrir, að leysa silfr- seðla (“silver cci t<ficut<»v) inn með silfri. Er það ágætt til að kenna þjóðinni að sjá, hvers virði silfrið er. Nú bölva allir silfrinu, sem meðtaka það fyrir silfrseðla, og kennir það þjóðinni fljót- ara en nokkuð annað að meta sann- gildi silfrsins. Sýningar-hrennur. Það er alt af að smákvikna í ýmsum af mannvirkjunum á sýning- arsvæðinu í Chicago. Um það fer St. Puiil Globe 17. þ. m. þessum orðum: “Nálega öll Chicago-blöðin gefa ótvíræðiega í sk.i-n, að ijiar ýmsu tilraunir til að breuna mannvirkin á sýningar-svæðinu, muni ckki vera án vitundar sýningar-forstöðunefndarinn- ar.” Svo getr blaðið þess, að það hafi aftr og aftr komið til tals í nefnd- inni að láta brenna sýningarhús þau, sem rífa sknl, með því að það borg- aði sig betr, en að rífa þau niðr og ílytja efnið burt, því að efnið borg- aði ekki fyrirhöfnina við að rífa; það ein.n í efninu, scm nokkurs er virði, eru járnbitar og járnbogar, en þar cð þeir yrðu livergi notnðir aftr i sömu m.ynd, væri þéir að eins nokk- urs verðir sem efnis-járn. og það yrði þeir eins þó að brend væru hús- in. En alt þetta hafði strandað á því fyrjr nefndinni, að það var ólög- legt að brenna húsin, og eigi aiiðið að fá leyfi til þess. Við bruna þá sem orðið hafa, hefir skemzt talsvert af sýnismunum útlendinga, sem eigi var búið að koma f brott af staðnuni. “Það er vonandi,” segir áðrnefnt blað, “að forstöðumönnum sýningar- innar sé gert rangt til með þessari aðdróttun. Þeir eru flestir valin- kunnir menn, sem óhugsandi má ætla að lytu svo lágt sem að róa undir slíkan glæp,, þótt ekki væri meira. Vér viljum lieldr trúa því að brennur Þær, sem orðið hafa, sé ýmist liomn- ar af skeytingarleysi, eða þá af hefndargirni útskúfaðra umrenninga, lieldr en að þeir menn, sem liafa notið svo mikils og almenns þjóðar- trausts, sé þar bendlaðir við.” Erastus Wiman tekinn fastr. Það munu þykja stórtíðindi að Er- astus Wiman var tekinn fastr á rnið- vikudaginn í New f ork, sakaðr um að hafa falsað víxla o. fl. til að svíkja fé- lagið Dun & Co., til samans upp á 8239,000. Mr. Wiman var þar til í fyrra félagi Duns, og hét þá félagicT Dun, AViman & Co., og er alþokt um öll Bandaríki, Canada og enda Eng- land. Wiman var álitinn milíóna-eig- andi þar til í fyrra að hann varð gjald- þrota; lét hann og kona hans þá af bendi mikið af séreign sinni, sem skuld- heimtumeun hans áttu annars ekki tilkall til. Mr. Wiman, sem er Canada- maðr, var einn af mast metrm mönn- um í viðskiftalffi New York bæjar. Hefir jafnan verið álitinn inn ráðvand- asti og heiðarlegasti maðr i alla staði. Mr. Wiman var stjórnmálamaðr mik- 111 og rithöfundr.—Hann neitar sjálfr að hafa gert nokkuð rangt eða ólög- legt. ÖNNUR LÖND. í Enolandi er mikil hre'yfiitg meðal manna í þá átt að fá lögleitt það nýmæli, að öll- um þingmönnum skuli kaup greiða. Alt til þessa liafa þingmenn ekkert kaup fengið í Englandi, og því eru það. að eins auðugir menn, sem hafa ráð á að ná kosningu og sitja á þingi. Þingmenn verða þar í landi að borga kostnað við kosningu sína og siðan húa í Lundúnum um þing- tímann og halda sig þar svo sem þingmanni þykir sama, en það er all-dýrt. Sprengi-bófar í Englandi. I vikunni fyrir helgina gerðu oin- hverjir bófar tilraun til að sprengja i loft upp stjörnuhúsið í Greenwich. Það er ið nafnkendasta og hezta stjörnuhús í heimi, og til ómentan- legs gagns og nytsemdar fyrir heim- inn, einkum sjófarendr. Hvað nokkr- um manni getr gengið til slíks ill- ræðis annað en tómr djöfullegr mann- fýluskapr, er óskiljanlegt. Sem betr fór, mistókst tilræðið algerlega. Þingrof er nú fulljTt að verða muni í Englancli innan 80 daga. HVADANÆVA. — I Italíu koma að meðaltali 250 manns á hverja ferhyrningsmílu. í Chicago koma einnig 250 ítalir á hverja forhyrningsmílu, sem hærinn nær yfir. — Chicago tekr yfir 183 ferhyrn- ingsitiílur. — Til Frakklands var árið 1893 flutt inn 251,330,000 franka virði minna af vörum, heldr en 1892: og saina ár (1893) var flutt út úr land- inu 251,116,000 franka virði minna af vörum heldr en 1892.—Frakkland hefir síðari árin sífelt vcrið að hækka verndartollana. Þetta er afieiðingin. — Mr. Bellamy, sem liefir nú um 3 eða svo ár gefið út The New Nation sem málgagn sinnar lögjafnaðarskoð- unar, liefir orðið að láta það * blað hætta. r Islands-fréttir. Eftir Ísafold. Reykjavík, 2. Des. 1893. Strandasýslu 10. Nóv. Tíðarfar liefir verið mjög stirt í liaust til skams tíma : sífeldir umhleypingar, frost og siijó- koma ; jörð oftast freðin, svo ekkert hefir orðið unnið að torfverkum né jarðabótum. Síðustu vikuna hafa I ó verið góðviðri og þíður, snjór að kalla allr leystr, 1 fyrsta sinni slðan um rétt- ir. \ íða er onn ekki farið að kenna lömbum át, nema hrútum. Sjogœftir hafa verið rnjög slæmar, enda svo sem enginn afli þá sjaldan far- ið hefir vorið á sjó; það varð ekkert úr þessari voitu, sem fyrst í haust var á Steingrímsfirði, en á Hrútafjörð liefir alls enginii fiskr komið i liaust, Hry náðust alstaðar inn nokkru fjrr ir leitirnar með allgóðri nýtingu, og niun heyskapr alment liafa orðið í með- allagi. A’é reyndist heldr vel í liaust, en verðið á því var æðilágt hjá kaupmánn- inum. Xú taka kaupmenn alt fé hér eftir vigt; það hafa þeir lært af verzl- unarfélaginu; voru þeir þó lengi vel mjög mikið á móti þeirri aðferð og töldu hana mjög heimskulega, en nú vilja þeir enga kind taka ððruvísi. Fyrir pundið í geldum kindum' (öðrum en lirútum) gaf Riis 10 r ura, ef þær voru 100 pd.. en þar fyrir ofan fór verðið liækkandi um hér um bil 1 eyri á 10 pundum upp að 125 pd., en ekki úr því fyrir neðan 100 pd fór verðið aftr lækkandi að því skapi, svo hann gaf að eins 8 aura fyrir pd. í 80 pd. kindum, oða kr. 6,00 fyrir kindina. 1100 pd. þungum 'ám var pd. á 7J eyri, þar fyrir ofan og neðan eftir þyngd. Sagt er að þetta verð, sem upp kvcðið var íhaust, muni eitthvað hækka í reikningunum. Krt var á 14 a. pd. i 40 pd. skrokk- um, 17 yfir 50 pd.; ull á 40 a. Það er þvi skaði, að láta t. il. ær á fæti, því með því hefir fengizt borgað að eins ket- ið og ullin, en alt liitt er gjörsamlega tapað eigandanum. Suðr-Mulasyila 24. Okt.: “llla gen^gr með pöntunarfélag okkar Austfirðinga. Vöruskip þoss, scm lagði út frá Staf- angri 28. Ágúst, cr ókomið enn. Heflr frétzt, að enskt fiskiskip (botnvörpu- veiða) hafi hitt skiþ eitt laskad .60 mílur undan Vestm.eyjum, siglulaust með skemdum farminum, og ætla menn það hafi verið skip félagsins. Höfðu skip- verjar þá verið 8 daga vatnslausir og 1 maðrinn fótbrotinn. Annar pöntunar- stjórinn, Schiöth, farinn til Noregs aftr að útvega annan farm og er nú von a honum þessa daga á gufuskipi til að sækja fé og fisk. Farmr sá, sem út fór í sumar i júlí, seldist illa; því þá voru allir markaðir orðnir fullir. Stór fiskr 40 kr., smáf. 35, og ýsa 32 kr., en ull á 63 a. Eu þótt verðið væri svona lágt, getr samt munað miklu, þvi útlenda varan er langt fyrir neðan verð kaupmanna.Fari nú svo að allar vonir bregðist, verðr hér inikil neyð meðal manna, þvi kaupmenn eru mjög matarlitlir, enda ið mesta neyðarúrræði fyrir félagsmenn að leita á náðir kaupmanna aftr, jafnvel ekki til neins fyrir suma. Fisknfii hefir verið hér ágætr í alt sumar{ hlautfiskverð liefir lika aldrei ver'ð eins lágt og nú, stórf. pd. á 2J a., smáf. 2 j og ýsa 1J. Upp úr salti: stórf. 5 a., smáf. 4J a. og ýsa 31 a. Það er því eins og öllu sé lient i hafsdjúpið aftr með því að leggja það inn til kaupmann anna. Verðið á landvörum cr litlu betra, hezta ket á 16 a., lakara á 11 og 12 a. Samt sem. áðr ne.vðast menn til að leggja inn vörur sínar til að fá ein- liverja lifshjörg. 9, Des. Mannaldt. Dáin 26, Okt. þ. á. hús- frú l'igdís Jónsdóttir á Eyvindarstöð- um á Álftanesi, f. 12. Jan. 1817. Á Kauðasandi vestra létust i sumar 2 góðir og gamlir hændr, Ólafr Ólafsson á Stökkum og Jón Ólafsson á Króki, háðir um sextugt. * Brauð veitt. Hólmnr í lieyðarfirði hefir konungr veitt 4. f. in. nðstoðar- presti þar, séra Jóhanni Lúter Svein- bjarnarsyni, samkvæmt kosningu safn- aðarins. 16. Des. ftfinsku mdlaferlin. Enn lifir í kol- unilin þar vestra. Hefir tvivegís í vetr hitnað svo, að þurfa liefir þótt að senda skyndiboða til háyfirvaldsins hér. Kom inn fyrri með kæru gegn L. K. Bjarnason. frá einhverjum hónda; fyrir harsmíð eða eitthvað þess háttar, og var Björn sýslumaðr Bjarnason, sem staddr hefir verið;á ísa- firði frá því um vetrnætr við próf í “kærumálunum,” einnig gerðr setu- dómari í þvi máli. Síöari sendimaör- inn flutti aftr kæru frá Lárusi sýslum. gegn Birni um að hann (B.) hafi haldið rétt druklcinn 21. f. mán., og var Páll Einarsson, sýslumaðr Barðastrandarsýslu, skipaðr setudóm- ari í máli því, er B. höfðar gegn Lárusi í því skyni að hreinsa sig af þeim áburði. 23. Des. Ilafís inn á fjörðum nyrðra, að póstr sagði, er kom fyrir skemstu, og talsverð iiarðindi þar, eins og hér. Skagojlrði 30. Nóv.: Tiðin i liaust hefir verið sérlega óstöðug ; ýmist er hláka eða hríð. -4/7í varð ákaflega rýr, encla gæftá- laust nú mjög lengi. Strandasf/slu norðahv. 22. Nóvl : "Veðrátta hefir verið góð fremr til landsins í haust; og nVi er því nær alauð jörð, en veðrasamt hefir verið mjög og illar sjógæftir, svo mjög lítið hefir nfl- azt á Gjögri og horfir til vandræða með björg fyrir mörg lieimili, því allflestir hér eru mjög fjárfáir og bjargarlitlir til vetrarins. Lán fæst ekki í kaupstaðn- um ; alveg fyrir það tekið. Ganunt morð f Úr Skagafirði er ísafcld skrifað í f. m.: “Á Bessastöð- um í Sæmundarhlið har svo við í haust, að er farið var að grafa þar niðr fyrir fjárhús'. egg, er byggja skyldi, og komið varnær 1 alin niðr, þá fanst þar beina- gi-ind af manni, og sýndi lega beinanna, að liann liafði vcrið látinn tvöfaldr niðr í gryfju. Þykir auðsætt, að hann hafi verið myrtr. Heyrt liöfum vér eftir mjög gamalli konu, að hún hafi í æsku heyrt sagt frá því, að maðr, ereitt sinn—eigi vitum vér fyrir hve löngu, þvi sögniner svo óljós—hafi verið sendr með peninga vestr í Húnavatnssýslu, norðan úr Flótum eða af Höfðaströnd; hafi komizt vestr yfir Héraðsvötn, en síðan hafi eigi til lians spurzt. Þykir nú allmörgum liklegt, að só þessi sögn sönn, þá liafi sendimaðr þessi verið myrtr til fjár á Bessastöðum. 80. Das. Tómas Hali.grímssox læknaskólakennari andaðist aðfangadag I jóla, skömmu fyrir miðaftan, eftir Janpt og þunga legu af sullaveiki í lifrinni. Hann fæddist á jóladag 1842 áHólmnm { Reyðarfirði og voru foreldrar han >- Hallgrímr prófastr Jónsson (prests Þor- steinssonar frá Reykjahlið) og Kristrúu Jónsdóttir prests að Grenjaðarstað. Hann útskrifaðist úr Reykjavíkrskóla 1864, varð kand. i læknisfræði við KJiafnarháskóla 1872, var héraðslæknir í Arness., Rangárvalla og Yestr-Skafta- fellssýslum 1874—1176, en síðan kennari við læknaskólann til dauðadags. Kvæntrvar hann Ástu Júlíu Thorgrím- sen, verzlunarstjóra á Eyrarhakka, og lifir hún mnnn sinn ásamt 3 börnum þeirra nokkuð stálpuðum. Hann þóttí vera mætavel að sór í sinni meut og bezti kennari, enda ágætr lækniv. Prúðmenska, mannúð og göfuglynclí aúðkendu alt lians liátterni. Maðr rarð úti á lcið yfir Ölfusá neð- an til aðfaranótt ips 21. þ. m., Gunnar Gunnarsson frá Kraga á Rangárvöll- um. 6. Jan. 1894. Árid, semleið. Mikil árgæzka yfirleitt til laiuhs og sjávar, nema hvað austrskiki landsins (Múlasýslur og Þingeyjar) varð útundan. Hafis gerði að eins vart við sig á útmáiiuðum, en vanu mjög lítið mein. Óþurkar talsverðir á áliðnu sumri og umhleypingasamt í meira lagi framan af vetri, en endi- arnær tíðarfar óvenju-hlítt og hag- stætt. Heyskapr því mikið góðr yfir- leitt. Aflabrögð fábær við Faxuflóa. og annarsstaðar sæmileg. Þilskipa- veiði óvenjumikil. Verzlun þar á mótí miðr góð, irmlend vara verðlág mjög. einkum sjávarvara. Vestrfarir «11- miklar, 8—900, þrátt fyrir árgœzkuna. enda undirróðr í mesta lagi og ólih’fn- asta af hálfu erinclveka vestan að. Alþingi samþykkti stjórnarskrárbreyt- ingu enn af nýju, cn árangrslaust óefað, og lauk við nokkur mál önnur meiri háttar, þótt mikið færi í súgin’.i. t Helgi lektor HAlfdanarson. Hann andaðist 2. þ. mán. að kvöldi, eftir langa legu og þunga, 67“ ára að aldri, fæddr 19. Ágú-ct 1826, sonr séra Hálfdanar Einarssonar, sið- ast prófasts á Eyri í Skutulsfirði (v 1836), Tómassonar prests að Grenjaðar- stað, Skúlasonar, — og konu lians Álfheiðar Jónsdóttur prests ins lærðn á Möðrufelli. Hann. útskrifaðist úr Reykjavikrskóla 1848, frá háskólanum í guðfræði 1854 með gl. einkunn, vígð- ist 1855 til Kjalarnesþinga, var prestr i Görðum á Álftanesi 1853—1867. kennari við prestaskólann 1837—1885. on síðan forstöðumaðr skólans til dauðadags. Á alþingi sat bann nakkur ár. Kvæntr var hann Þór- hildi Tómasdóttur prófasts Sæmunds- sonar, cr lifir mann sinn, og hörn þeirra mörg upp komin, þar á meðal séra Ólafr á Eyrarhakka, og Jón. háskólakand. í gnðfaæði. 13. Jan. Laudrreikningrínn 1892. Héreru nokkur fróðlegustu atriðin úr þeiin reikningi, er landshöfðingi hef- ir gert svo vel að gefa kost á að yfirfara í því skyni, þótt ekki sé endrskoðaðr. Landshúskaþrinn.hefir gengið milc- ið vel það ár, þótt eigi jafnaðist við ái - ið þar á undan. Tekjuafgangrinn liefir verið i árs. lok (1892) 101,762 kr. Það er þriðja á'rið nú í röð, som tekjuafgangr liefir orðið, og hann mik- ill. Fjögr ár samfleytt þar á undan var tekjuþurð, tekjur lanclssjóðs miklu minni en útgjöld hans, en þar áðr jafn- an meiri eða minni tekjnafgangr, síðait er landið fór að ciga með sig sjálfr. Annars er hér yfirlit yfir 10 árin næst ti á undan 1892: 1882 + 118,500kr. 1887.'+ 114,700kr. 1883 + 108,200 — '1888 + 46,200— 1884 + 98,200— 1889 + 69,000— 1885 + 22,000— 1890 + 102,254— 1886 + 88,400— 1£S91 + 131,085 — Tekjurnar (1892) tafa orðið 54 þús. kr. meiri en fjárlögin gerðu ráð fjTÍy. eða 590,000 í stað 536,000. Hafa teký.i- liðirnir farið fiestallir fram úr áætlun. þessir mest: Áhúðar og lausa- Kjdrlög Iicikninq r fjárskattr..... >• 40,000 48,769 Ú tfl u tningsg j ald af fiski og lýsi 25,000 30,845 A ðíl u tni ngsgjaJd af áfengjam drykkj. 95,000 103,3(>i' Aðflutningsgjald af tóhakí........... 43,000 57,25 > A ðflutningsgjald af kaffi og sykri... 120,000 128,30) Tekjur af póstferð. 20,000 21,233 Tekjur af jarðeign- um landssjóðs....... 26,000 28,87-S Útgjöldin hafa og yiða orðið minri nokkuð en við var húizt,' nema hvaö farið hefir til vegnbóta 43,270 í stscð 35,900. Sparazt hefir alveg allr strand- ferðastyrkr, 36 þús.. sem sé 21,Oc/(* til venjul. strandf. og 3000 kr. styrkr (Framh. ú 4. bls.).

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.