Heimskringla - 24.02.1894, Blaðsíða 3

Heimskringla - 24.02.1894, Blaðsíða 3
3 HEIMSKRINGLA 24. FEBRÚAR 1894. 3 Fundrinn fól Sigm. Jónatanssyni á Imemdr, að leggja þetta tilboð fram á swtfnaðarfundi, er lialdast átti 15. . s. ox. hjáS. S. Hofteig að Reynivöllum. Safnaðarfundrinn veitti þessu tilboði mjðg greiða móttöku, og komst sá t*tÍEaðarfundr að þeirri niðrstöðu, að fcriíítindómsmálofnisins vegna væri það facfjpEegra að skifta um prest, og sendi dskoranir til hinna safnaðanna um að rala. málið til íhugunar; svo vóru fund- æc halánir í hinum söfuuðunum, undir- Síítningsfundir til kosninga, og allstaðar trarð meirihluti með iþví, að skifta um girest, nema í Marsh.all; svo voru íiosningafnndir haldnir í öllum söfnuð- txa.um í Minneota 5. Jþ. m., og fóllu at- Jtvæði þannig: 27 með séra Birni B. Jfóussyni, 8með séra N. S, Þorlákssyni. í vestrbygð 6. þ. m. Þar voru 24 aHkvæði moð séra B. B. J., en 4 með Jí. S. Þ.—í Marshall 7. Þar urðu jöfn aitkv. í Norðrbyggð 8. Þar urðu 1G íttkv. með séra B. B. J., en 1 ’(eitt) með afea. N. S. Þ. J(Á Norðrbygðar- og Mínmeota-fundum var ég við kosningar, «n annarsstaðar ekki). Svo fól hver sðÍJcuðrsinum fulltrúum á hendr, að rWSEja köllunarbréf til sér B. B. J., en jafsfiislsréf til séra N. S. Þ. Heyrzthefir Ætd Minneota og Norðrbygðar-söfnuðir ae.tii að hafa séra N. S. Þ. framvegis, ef íséca B. B. J. fæst ekki, en Norðrbygð- ar-*öfnuðr fól fulltrúum sínum á hendr, senda séra N. S. Þ. skýlaust upp- ~seRnarbréf, hvort sem séra B. B. J. fewgist eðr ekki, vilja heldr vera prest- f avíir, en að hafa séra N. S. Þ. lengr. Tíðarfar: Hér heíir mátt lieita íínd vogistíð í allan vetr; umforð á járn- ínrantum aldrei stansað. Verzlun : Af lienni er ekkert nýtt slð írétta. Ath. við fréttagreina: Ég hlýt að draga athygli lesenda Hkr. að því, að af þessari fréttagrein Tgeta þeir séð, að það sem ég hefi sagt í Hkr. um samkomulag séra N. S. Þ. og OS safnaða hór, er alt satt og rétt, enn f’ivanr að því, að ,af þessari frétt.agrein þeir séð, að ég hefi haft rétt í prest “sóiadeilunum í Hkr. í fyrravetr, en að ítudskotar mínir hafa framfiutt rangt ™f*l. Þeir hafa nú sýnt það i verki Ssée til maklegs heiðrs), að það er sann- íetkr, að þeir vinna í leyni á móti séra IV. S. Þ. Hann út í Noregi, en þeir Siér; meðan hann var hér, voru þeir sdéttmálir. “Það eru ei allt vinir, sem « eyrun hlæja” ! S. M. S. Asköai.. Pembina, N. D., C>. Jan. 189-1. Herra ritstjóri! Það er svo sjaldgæft að sjá fréttir frá löndum í Pembina, að mér dettr i fiug að senda þér fáeinar línur. Eins og allir vita, sem landafræði Siaía nuinið, stendr Pembina á Rauðár- ÍMÍtka að vestanverðu við mynnið á Pembina-ánni, hálfa aðra mílu í suðr Frá Iandamerkjalínunni á milli Canada Bandaríkjanna, þar sem Dakota og Miunesota krækja saman hornum og þau inn í hliðina á Manitoba. St. V íncent heitir bær í Minnesota á Rauð- itrhakka að austan gagnvart Pembina; Sangad er yfir ána að fara á dragferju «da byttum á sumrin, en ís á vetrum, hefir margr dáið á skemri leið. Em- «rson er næsti bærinn í Manitoba, þrjár xnilur frá Pembina, Tog þó ekki sé yfir fjaífgarð að fara, þá er sæluhús á leið- iamL Pembina er höfuðborgin í Pembina- Coanty. Þar bua stormenni landsins. eru embættismenn, uppgjHftt. Cg mávcrandi þingmenn, tollheimtumenn, &r«sear, læknar, lögmenn og2 friðdóm- -aaatír; annar þeirra hefir vald til að taka usemi! fasta, en hinn til að láta þá lausa, ogséra .Tónas kemr þar einstökusinn- cim til að messa, og þar eru margir í fon^tarstjórninni. Pembina er samkomu- þeirra manna, sem vér köllum 4Z*anty Commissioners, sem hafa stjórn ieÁcaAsins á hendi, og svara til þess sem íuáíir cdd á Gimli; einn þeirra kvaddi cib* nýárið og fór lieiin til sín með irúrra þjóna verðlaun, en annar kom í ftjtaöinn. Eg ætla að geta þoirra, hvers um ftAÍg-, með fáum órðum. Stephan Eyjólfsson er íslendingr, og býr í Garðar Toavnship, skynsamr og diiglegr maðr; hefir unnið meira en xankkur annar íslendingr i Dakota að jþví nð stofna og viðhalda félagsskap feirada. Hann var frumkvöðull fyi-stu Þamdafélagsdeildar, sem stofnuð var feíilöndum, er var ein af þeim fyrstu í Pembina County, og tillieyrir óháða ííokknum, Independents, í pólitík. William Mclntosh býrí ParkTown- ftihip nálægt bygð íslendinga. Hann er tg'itIr bóndi og vel liðinn sein nágranni; tiheyrir hann óháða flokknum, og var fkosiun i liaust sem leið af fólkinu, upp Á þttð að spara. Thos. Donovan á heima í Neche. Hiuin er nýorðinn formaðr í County- ftjtjórainni. Hann er ötnll maðr og ®*tfitað aUir ættu að vera sjálfbjargs. .GCxnn er demókrat í pólitík. Jos. Morrison er þriðja-flokksmaðr, StiJepe.ndent, og býr í Dráyton Town- Hann er bóndi, og var kosinn af ffAíkinu, upp á það að spara; orðhvass Btann og talar mikið, en sumir eiga Ihigt nieð að íinna nokknrt vit i því 'tr.m harui talar eða gcrir. F. C. Myrick er Pembina-maðy einn af elztu mönnum bæjarins. Þegar ég sé hann, dettr mér ósjálfrátt i hug vísan: Hver er sá litli Lucifer, sem leggi heflr mjóa og geitarskegg á grörfum ber og gaggar eins og tóa, o. s. frv. Hann trúir á La Moure í pólitík og var kosinn fyrir rúmu ári síðan með hans aðstoð. Hann er allvel skarpr maðr að sjá í fljótu bragði, en eitt í dag og ann- aðámorgun, cftir því sem eigin hags- munir benda til. Sem sagt, þá eru þessir þriðjaflokks menn, Independants, kosnir af fólkinu til .að spara. Þeir kenna repúblíkans og demókrats uni útgjöldin, skattaálög- ur og allar ófarir bænda, og lofa mönn- um eilífri sælu og vellíðan, ef þeir kom- ist til valda. Á síðari árum hafa þeir náð allmikiUi fótfestu í Pembina Coun- ty, sem sést af þvi, að 3 af 5 í County- stjórninni tilheyra þi'im flokki, og nú er komið svo langt. að þeir hafa tækifæri til að gera eitthvað fyrir fólkið. En hvað gera þeir? Það er óefað aðal- spursmál livers flokks sem er, að halda sem bezt saman og koma sínum mönn- um í þá stöðu, sem þeir geta haft mesl áhrif í, og þessum þriðjaflokks mönnum hefir sjálfsagt verið ætlað að gjöra það. Þeír eru menn i meiri liluta í County- stjórninni, og geta kosið formann úr sinum flokki, en þeir gerðu það ekki, og hvers vegna V Vegna þess að sá eini af þeim, sem um var að tala til þeirra hluta, að því sem þekking og reynslu og fylgi snerti, var Islendingr, En þeir eru kosnir af fólkinu til ,að spara, og hafa lofað að gera það með þvi, að setja niðr laun þeirra, sem vinna í opinberar þarfir og countyið borgar, og svo fara þeir á stað. Embættismenn þeir, sem hér er um að ræða, eru, Coun- ty-dómari, féhirðir, Auditor og skjala- ritar, Register of Deeds; þeirra laun eru lögákveðin, svö County Commis- sioners geta ekki hækkað þau eða lækk- að, en þeir ákveða laun aðstoðarmanna og skrifara þeirra, fangavarðar, sem er settr af lögreglustjóra, Sheriff, og um- sjónarmanns County-byggin gamia, Janitors. Það vinna 3 íslendingar að því, sem upp hefir verið talið, fanga- vörðr, Janitor, og 1 af 2 skrifurum, sem Reg. of Deeds heldr. County Commissioners setja niðr laun þcirra allra', að meðtöldum hinum skrifaranum hjá Reg. of Deeds, fanga- varðar úr $60 ofan í $50, Janitors úr $45 ofnn í $40, og skrifaranna úr $55 ofan í $15. Auditors eru 3. flokksmenn, þeir halda sinn skrifarann hvor, hafa sjaldan neitt með fleiri að gerá, og laun þeirra standa óbreytt frá því sem Var, $55 um mánuðiun, án þess þeir hafi neitt vanda- samari störfum að gegna, en skrifarar Reg. of Deeds. Þetta hefði ekki verið neitt tilöku- mál, ef Commissioners hefðu gert öllum jafnt undir höfði, en þegar þeir ætla að spara fyriv fólkið, þá gera þeir það að eins með því, að setja niðr laun íslend- inga, aunaðhvort vegna þess að þeir eru Islendingar, sem þeir vita að ekki tilheyra þeirra flokki í pólitík, eða af þvi, að þeir búast sízt við mótstöðu úr þeirri átt. Þetta er einn af grundvallarstein- um, sem 8. flokkrinn ætlar að byggja á framtíð síng, í Pembina County. Eg ætla að geta þess, að þó landinn í County-stjórninni sé 3. flokksmaðr, þá fylgdi hann ekki hinum í þessu, en geit- arskeggið kom í hans stað. Eg læt hér staðar nunlið að sinni, en get seinna gert athugassmdir við fleira, ef svo her uudir. J. H. WALSH’S MIKLA FATA-HUS. Stærsta fata og búnings smá-sölu stofnun í Manitoba og Norðvestr-fylkjunum. Fullvirdipeninga ydar eda peningana aftr. Er þetta komið alveg á? J Já, vitaskuld er það komið á og gengr bæði fljótt og vel. Hvað komið á • Janúar-útsalan okkar. Aldrey hefir fyrr heyrzt, og heyrist vœntanlega aldrei framar, að svona lágt verð hafi orðið að setja á vörur til að mæta eftir- spurn eflir lágu verði fyrir almennileg föt. Vór höfum sett alla hluti niðr úr von og viti, til aö losna við þá. $1,50 húfa fyrir 75cts.; $2 glófar eða vettl- ingar fyrir $1 ; $1,50 skyrta fyrir 90cts.; 50cts. liálsbyndi fyrir 20cts.; allir $10 alfatnaðirnir fyrir $7,50; allir $15 fatnaðirnir fyrir $10 og svo framvegis gegn um alla búðina. Salan gengr streymandi í drengja og barna fata deildinni ekki síðr en í karlmannsfata-deildinni. Hvern einasta hlut í vorri stóru búð má kaupa nú ódýrra heldr en fyrir viku, og ódýrra en það fæst nokkru sinni framar. Fáeinar loðkápur úr áströlskum bjarnarfeldum eru eftir; fást nú fyrir $12,50. Walsh’s Mikla fataso/ubud, Wholesalc and Retail, 515 & 517 Main Str., gept City NU EK TIMINN TIL AÐ KAUPA ÓDÝRAR VÖRUR HJÁ E. thorwaldson, eftirkomanda p. johnson & co. MOUIVTAIIV - - - TVT.13. KOMIÐ OG FAIÐ GOÐ KAUP. IvAUPID ÆFINLEGA ÞAR SEM ÞIÐ FÁIÐ BEZTAR OG .... ÓDÝRASTAR VÖRUR.................. Hveiti. Bran. Fódr-hvciti. Oil Cake. Flax Seed. Shorts. Hafrar. Hey. Linseed Meal. • • • Allskonar malad fódr. . . . IJj& w. IRON WAREHOUSE. - - 131 Hiogin Sra. - Húrra = = fyrir gömlu “Kringlu!” A 1 /4 í hefir nokkurt islenzkt blað látið kaupendum sínum jafn- “ wA mikið lesmál í té eins og liún með sínu þétta, smáa, en skýra letri. En ilt árferði og vanskil valda því, að hún á þröngt í búi með peninga. — Vér höfum nú um nokkurn tima um, hvað ver gætum gert til þess i einu bæði að gleðja kaupendr vora og jafnframt gagna sjálfum oss. Og vér höfum fundið ráð til að gera vel við kaupendr vora nú, svo að þvilikt boð, sem vér nú bjóðum þeim, hefir ekkert islenzkt blað boðið fj-rri. Ymis ensk blöð hafa þózt gera vel í ár að gefa kaupendum sínum 16 allsæmilega vandaðar mj-ndir af sýningunni, og þau hafa að eins gefið þær þeim, sem borgað hafa tyrirfrani, En vér ? — Vér gefum F myndir af Chicago-sýningunni; og þær eru stórar, og svo vel vand- * aðar, að þær eru INAR BEZTU í sinni röð, sem ver liöýum seð, og vér gefum þær ekki að eins þeim, sem borga oss fju-ir fram, heldr hverj- um manni, sem borgar oss $2, hvort heldr f j-rirframborgun eða upp i skuld. Mjmdir þessar eru til sýnis á skrifstofu vorri, og allir, sem liafa séð þær, dást að þeim. Vér borgum burðargjald undir myndirnar og sendum þær vel um búnar kostnaðarlaust hverjum manni hér í álfu. Myndirnar eru in eigulegasta stofuprýði — sóma sér á hvað “fínu” parlor-borði sem er. Þær eru til j-ndis, fróðleiks og ánægju bæði þeim, sem sóð hafa sýn- inguna, og hinum eigi síðr, sem að eins lesa um hana.— Hálfr dollar væri ekki dýrt verð fjrir slíkt afbragðs-verk. Stuttorð lýsing á ensku fj-lgir myndunum. Gætið þess vel, að vér höfum ekki óþrotlegt upplag af þessum mj-nd- um. En allan Febrúar út stendr þetta boð vort. ICOMIÐ í TÍMA. Þctta eru ekki þess lciðis mj-ndir, ,að vér getum fengið Jiær fjTÍr ekkert. Vér borgum beinharða peninga fj-rir þær. Enn meira! Þótt ótrúlegt sé, getum vér gert enn hetr. Ef einliver borgar oss $ 4, þá fær hann stærra myndasafn — j-fir 100 myndir. Ef einliver borgar oss $ 6, þá fær hann yfir 160 myndir. Hver sem borgar oss $ 8, fær yfir 200 mj-ndir, allar af sömu stærð og gæðum, en sýna þá þeim mun fleira (ekki fleiri eintök af sömu mj-nd, heldr 200 alveg hver annari ólíkar). Hver kaupandi vor, sem sendir oss borgun ($2) frá einum nýjum kaupanda. fær 57 mj-ndir fyrir sjálfan sig, auk þess sem nýi kaupandinn fær líka 57 mj-ndir. Hver sem sendir oss borgun frá tveim nýjum kaup- endum ($1), fær j'fir 100 mj-ndir og nýju kaupendrnir að auki sínar 57 hver, og svo framvegis (fjTÍr $6 160 mj-ndir ; fyrir$8 — 4 nýja kaupendr — jdir 200 myndir). Ef einhver sendir oss $2 frá sér og $2 frá einum nýjum kaupanda fœr hann j-fir j-fir 100 mj-ndir og nýi kaupandinn 57, o. s. frv. Utgefendr Heimskringiu. Dominion ofCanada. ÁRylisiaröir oteyPis íyrir mílionir manna. 200,000,000 ckra í hvetiog beitilandi í Manitoba og Vestr-territóríunum i Canada ókevpis fyrir landnema. Djúpr og fráhærlegafrjósamr jarðvegr, nægð af vatni og skögi, og meginhlutinn náliegt járnbrautum. Afrakstr hveitis af ekrunni 20 busliel, ef vel er umbúið. I inu frjósama heUi í Rauðárdalmim, Saskatchewan-dalnnm, l’eace River-dalnum og umliverfis— l*í?8Uan<l' sléttlenJi eru feikna-miklir flákar af ágætasta akrlendi, engi og beiti- landi—inn víðáttumesti fláki í heimi af líttbygðu landi. \Málmná>nu'a nO. Gull, silfi, járn, kopar, salt, steinolía o. s. frv. Ómœldir flákar af kolanáma- landi; eldiviðr því tryggrum allan aldr. Járnhraut frá Ji.afi til liafs. Canada-Kyrraliafs-járnbrautin í sambandi við Grand Trfntk og Inter-Colonial- brautirnar mynda óslitna jáTnbraut frá öilum iiafnstöðum við Atlanzliafí Ca- nada til Kyrrahafs. Sú braut liggr um miðhlut frjósama béltisins eftir því endi- löngu 02 um hina lirikalegu, tignarlegu fjallaklasa, norðr og ver n og um in nafnfrægu Klettafjöll Vestrheims. Iíei/nætnt nfts. Loftslagið í Manitoba og Norðvestrlandinn er viðikent ið hoilncemasta í Amo- ríku. Hreinviöri og þurviðri vetrog sninar; vetrinn kaldr, en bjartr og stað- viðrasamr; aldrei jxika <>g súld og aldrei fellibyljir, eins og sunnur í landiiiu. Sambandsstjórnin í Canadu gefr hverjum karlmanni j-firl8 áragömlum og liveTjum kvennmanni, sem heflr fyrir fiunilíu að sjá, 160 ekrvr af hmdi alveg ókeypis. Ilinir einu skilmálar eru, að landnemi bú: á landinn og yrk það. A þiiiin h.att gefst hverjum inanni kostr a ud verda eigandi sinnar ábýlis jarðar og sjálfstæðr í ofnalegn tilliti. Islenzkar nýlendur í Manitoba og canadiska Norðvestrlandinu eru nú þey.ar stofnaðnr í 6 stöðum. Þeirra stœrst cr NÝJA ÍSLAND, liggjandi 45—80 mílur norðr frá Winnipeg’á vestrströnd Winnipeg-vatns. Vestr tra Nýja íslandi, i 30 —25 uiílna fjarlægð er aLFTAVATNS-NÝLENDAN. í báðum þessiim nýlendiun er mikið uf ó- numdu landi, og báðar þessar nýlendr liggjn nær höfuöstaö fvlkisins, en nokkr hinna. ARGYI.K-aNYLENDAN er 110 inilur suðvestr frá Winnlpég; ÞING- VALLA-NÝLENDAN, 260mílur norðvestr frá Winnipeg: QU’A l’i’Jd.J.E-NÝ- LENDAN um 20 mílur suðr frá Þingvalla-nýlendu. >"_• ALIiERTA-N YLKND- AN um 70 míltir norðr frá Culgiiry. en um 900 mímr vestr fri Winnipeg. í síðast töldum 3 nýlendunum er mikiðaf óbvgðti, ágætn akr-ou heitilandi. Frekari upplýsingar í þessu efni getr liver sem vill tuugið ineð því, að skrifa um það: THOMAS BENNETT DOMlNiON COV’T IMMICRATIOH AGENT, Eða 13. L. Baldwinsön, ís/. umhvðsm. Winnipeg, - - - - Canada. STEINOLÍA, T SS til heflr kost-að 40 cts. gallonan, fæst nú, frítt flutt & heimilið til hvers bay- armanns, fyrir að eins 25* cts. gallónan.. C. GERRIE, 174 Princess Str. (2. dj-r frá Jemima Str. TENDERS. India.n sufplies. SEALED TENDERS addressed t-o the undersigned and endoised “Tender for Indian Siipplies,” will he received at this office up to noon of MONDAY, 19th March, 1894, for the deliverj- of Indian Supplies, during the fiscal year ending 30tn June, 1895, at various points in Manitoba and the North-west Territor- ies. Forms of tender, containing full par- ticulars, may be had bj' applyinp to the undersigned, or to the Asistant Indian Commissiouer nt Regina. or to the Ind- ian Office, Winnipeg. The lowest or anv tender not necessarily accepted. This advertisement is not to be insert- ed bjr anjr newspaper without the auth- oritj- of the Queen’s Printer, and no claim for pajrment bjr nnj- newspaper not having had such authoritj’ will be admitted. HAYTER REED, Deputj' of the Snperintendent-General of Indian Affairs. Department of Indian Affairs, Óttawa, .Tanuavj', 1894. SUMANFARI. Sunnanfara í vestrheimi eru: W. H. raulson, 618 ElginAve..Winnipeg;Sigfús Bergmann, Garðar, N. D.; G. S. Sigttfðs- son Minneota, Minn., og G. M. Tlioinp- son, Gimli Man. Ilr. W. H. Panlson er aðalútsölumaðr blaðsins í Canada og l'.efir einn útsölu á því í Winnipeg. Verð 1 dollar. MORTHERN PACIFIG B M RAILROAD. TIME CART).—Taking effecton Sun- day Sept. 3rd 1893. MAIN LINE. North ll’und STATIONS. Soutli Bound K* i? ■=G x 05 CLi ° T~i •*-* c -‘-'A á* ’d lO 1.20p| 4 OOp .. AYinni]ieg.. 12.15p| 5 30a 1.05p 3.49p *Portage .) unc 12.27p 5.47a 12.36p 3 34 p * St.Norbert... 12.41 p 6.07a 12. lOa 3 19p *. Cartier.... 12.53n 6.05a 11.37a 3.00[) *.St,. Agathe.. 1.12p 6.51 a 11 22a 2 511> *Union Point. 1.20p 7.02a ll.COa 3.38(1 *Sílver Plains 1.32p 7.19a 10 27a < 20 p ... Aiorris .... 1.5(ip 7.45a lO.Ola 2 0'ip .. .St. Jean . . 2.05 p 8.45a ».23a 1.45p .. Letelller ... 2.27p 9.18a 8 OOa 1.20p|.. Emerson .. 2-50p lO.Uia 7.0()a l.lOp . .Pemhiim. . . 3.00|i 11.15p 11.05]) 9.15a Grnnd Forks.. 6 40;. 8.25p 1.30p 5.25» • Wpg. Janc.. I0.50p 1.45p 3.40p Duluth 7 55 p 8 3i)p Mirineapolis 7.05a 8.00p .. .St. Paul. .. 7.35a 10 30p ... Chicago . 9.35p MORRIS-BRANDON HKANCIL K«!st Liound STATIONS. W. Bouud. Freight T Mon.Wcd.Fr. Passenger Tu.Thur.Sat. j r h a — u 2 c cn j- rí í Freight Tus.Thur.Sat. i.aopi i.oop .. Winnipeg .. 12.15]) 7.50|>| 1.45p ... Morris .... 2.25p 8 OOa 0.53|> 1.22]) * L-iwe Farin 2.49]> 8.50a 5.49p 12.57p *... Myrtle... 3 17p 9.50a 5 23p t2.46p ... Roland .... 3.28p 10.15a 4.39p 12 29p * Rosehank.. 3.47p 10.55a 3 58 p 11.55a ... Mianii... 4.0S| 11.24» 8.14p U.83a * Deerwood.. 4 26p 12.20a 2 5lp 11.20a * Altainont . . 4 89;) 12.45a 2.l5p 11.02» . .Somerset... 4.58p 1.2'(a 1.47p H).47a ♦Swan Lake. . 5.15p 1.58p 1.19p 10.83a * Iml.SpringK 5.80|> 2.22]i 12.57p 10 22n ♦Mariapolis .. 5.42p 2.45p 12.27p lO.OVa * Greenway .. 5 58p 3.l7j> 11.57a 9.52a ... Baldur .. 6.15p 3.47p 11.12» 9.31 a . .Belmont.., 7.00p 4 34 p 10.37a 9.14a *.. Ifilton .. 7.l8p 5.10p lO.Da 8 57a *.. Aslidown. . 7 35p 5.43p 9 4Ha 8.5Öa Wawanesa.. 7.44|) 5.59p 9 3»a 8.41 a * lliotrs 7.55p 6.15p 9.05a 8 20a Ronnthwaite 8.08p 6.45 p 8 28a S.03a ♦.Martinville.. 8.27p 7.20p 7.50a' 7.50a .. Braudon... 8.45p e.cop lYest-bound passenger trains stop at Delmont for meals. PORTAGK LA PRAIRE RRANCH. East Bomvd Mixed No. 144 Daily STATIONS. W. Ttonnd Mixed No. 141 Dally 12 45 p.m. . . Winnipeu. . 4.l;> |>.iu. 12.26 p.tn *Uort 1 anction 4.80 p.m. 11.51 a.in. *St. Charles. . 4.59 p.in. 11.42 a.m. * Iteadingly. . 5 (»7 p.ín. ll.ll p.iu. * Whlte Plrtins 5.34 p.m. 1012am. *.. Eustace. . 6.26 p.m. 9.44 rt.in. *. . Oakville.. 6.80 p.m. 8 55 H.in. I’ort. la Pralrie 7 40 p.in. Statious noirked —*— have no agent. Fieight must be prepnid. Numbers 107 ai d 108 bave throngli Pnllman Vestibulpd Drawing Rooin Slee]> i -« C th hetween Wiimipeg, St. l’iuil aml Miiiiieapiúis. Also Paiace Dinlng Cðus. (Tos. cominntlon at Chicago witli enst«rn IL es. (’omieétlon at Wlnnlpeg .lni ctfon witli traiiis. to and froiu the Paciíic cimts For ratos sud fuil inforroatiort con- cerning counection with 'herlines, etc., npply to any agent of tlie <: mpnny, or CDAS.S. FF.E, II. SWINFORD G.P.&.T.A . St.P ul. Gen. Agt., Wpg. II. J BELCH, Ticket Airent, 486 ólaiu Str., Wimiipeg.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.