Heimskringla - 24.02.1894, Blaðsíða 2

Heimskringla - 24.02.1894, Blaðsíða 2
HEÍJtSKRINGLA 24. FEBRÚAR 1894. lleiuisldiiiglii kemr út á LaugardOgum. IlieHeiinskringla rt^. & Pnbl.Co. utgefendr. [L’uiilishers.] Verð blHÖsius í C'auadH t.g Uauila- ríkjuuuiu : lá mánu’Ki ?2,S0 fyrirframbórg. $! 00 ð $1,5U — $1,00 3 ----- $0,80; -------- — $0,60 Ritstjóriun geyuiir eiiki greinar, »eln ■gi verða itpptekunr, og endraendir *ir elgi nema fríinerki fj’rir endr- mding fylgi. Ritatjórinn nvnriir eng- m brefuin riUtjnrn viókomandi, neina blaóinu. NafnlauHiini lirófiun er aginn gaumr gefinn. En ritvtj. avnr ar höfundi nndir nierki eöa bókstöf- um, ef iiöf. tiitekr slikt inerki. Upp.sögnógild aó lögjm, iiema kaup andi sé alveg skuldlaus við bla-Kió. Augljningaverð. I’rentuö skrá yfir pafl send lysthafendum. Ritstjóri (Editor): J Ó N ÓI, A F S S O N venjul. á skrifst. I>1. kl. 9- 12 og 1- Ráðsniaör GJusin. Manager); .T. W. l'IN’NEY kl. 9—12 og kl. 1—0 á skrifst. Utanáskrift, á brél til ritstjörans : Uditur Jleimskrint/ljt. I’ox 535. Winnipeg. Utanáskrift til afgreidslustofunnar er T/ie lleimskrinrjUt Ptty. <6 Pttbl. Co. Rox 305 Winnipeg, Man. Peningar semlist í P.O. Money Or- der, líegistered I.etter eða Kxpress Money Order. Ilanka-á vísanir á aðra óanka, en í Wimtipeg, eru aðeins ’ sknar með aflölluni. Gó.'í Paciíic Avc. (McWilliam Str.) Fyrir aö eins $1 -aendum vér Hkr. til íslands þetta ár, ct borgað er fyrir frurn. Gætið að rauða miðanum með nafnina’yðar, sein et limdr á blað sérhvers kaupanda hér i álfu (utan bæjar og innan). Mán- uðrinn og ártaiið aftan við nafnið sýn- ir, livo langt borgað or fyrir blaðið. T. d. Oct. 93 þýðir: borgað til 1. Oct. 1S93; Jan. 91 þýðir: borguð til 1. Jan. 1891, o. s. frv. Hver sem heíir noklcuð i.ið setja út á þennan reikning, segi til undir tins; annars verðr álitið að liann viðrkenni reikninginn. Þegar kaupandi sendir borgun til blaðsins, verðr tölunni breytt næsta föstudng eftii* að borgunin er ineðtekin, og er þuð keiltun lyrir viúttöku jteningttnnn. Þeir sem sjá, að þcir_ eru í skuld við blaðið, eru beðnir að borga nú undir eins. EDITORTALS. Þeir virðast hafa býsna fjörugan ununnsöfnuð suðr í Kentucky. Rit- -djóri blaðsins “Transcript” reit. nokk- uð berort um borgarstjórann þar í fyrri viku, og í svari sínu segir borgarstjórinn um ritstjórann aftr: “ \ð upplagi er hann sviksamr og falr, huglleyöa að náttúru, illgjarn og <jfundsjúkr fyrir vonbrigða sakir, og alþf'ktr lygari”. — I sama bæ koma og át blöðin “Press” og “Leader”. Ritstj. blaðsins “Press” segir um starfsbróðr sinn ritstj. blaðsins “Leader” (einnig i fyrri viku): “Ef ritstjóri blaðsins Ituder gæti haft nokkra tilíinning af svívirðing þeirri og smán, sem er sam- fara því að fá löði ung á kjaftinn eða spark í bakhlutnnn eða hýðing með iiautasvipu á almannafæri, þá gæti ver- ið ofrlítil fullnægja í að gefa honum þá ráðningu. En það hefir sýnt sig ný- lega, að hann hefir engan neista af manndómi nj viiðing fyrir sjálfum sér, svo að enginn ærlegr maðr vill saurga skósóli sinn ú þvi að snerta ineð lionum við liessu fyriilitlega kapalhjartaða kvikindi”. Það er nærri eins og þessum blöð- um “mætti við bregða” fyrir, að þau sé fremr ör í munninum, setjast að sem læknir, þótt hann vildi, og það er engin ástæða til að ætla' að hann vilji það. En livað sem því líðr, og hvor sem tilgangr hans er með að gofa þotta uiulir fótinn, að hann mundi ekki ófús á að flytja hingað, þá má með sönnu segja, að tilgangr bænarskrárhöfundanna gat verið góðr, að minsta kosti meinlaus, þótt hann væri meira en í meðallagi einfeldnings- legr, ef ekki hefði bænarskráin inni- haldið anttað. En í henni hafði staðið, að “liér væri enginn maðr, sem vit hefði á ísl. sjúkdómum." Þetta eru bæði vitanleg ósannindi, og illmannleg og ódrengleg ósanniudi, ef þetta væri að skoða öðruvísi en hugsunarleysis- bull. Því að vitanlega er hér íslenzkr læknir, sem heflr þjónað omhætti á íslandi og getið sér þar almenningslof, og reynzt einnig prýðisvel hér, vand- aðasti maðr og skyldurækinn. Þessi maðr er Ólafr læknir Stepliensen. Þetta atriði i skjalinu er og verðr ævinnlega óverjandi, enda reynir höf. þess í næstsiðasta Lögb. ekki til að verja það með öðru en ósannindum (.o: að það hafi ekki verið reynt með skjalinu að ófrægja Ólaf lækni Ste- phensen). Skjal Jietta er eitt dæmi þess, hve viðsjárvert það er, að rita nafn sitt undir neitt það sem menn hafa ekki vandlega lesið. Það er vitanlegt, að margir af þeim, sem nörruðust til að rita undir þetta skjal, lásu það alls ekki, en var að eins sagt, að það væri bænarskrá um að fá Móritz Halldórsson hingað. Meira að segja, sumir af þeim, sem gengu um með skjal-sneypuna, hafa bersýnilega, ekki lesið hana. Annars hefði ekki einn þeirra verið svo einfaldr að fara heim til Mr. Stephensens sjálfs og biðja hann að skrifa undir skjalið — biðja linnn að skrifa undir, að hann sjálfr hefði okkert vit á íslenzkum sjúkdómum ! ! Einn af þeim, sem gengu um með skjal þetta, kom til ritstj. Hkr. og sagðist koma til lians “fyrsta manns, til að fá undirskrift hans.” Vér neit- uðum að skrifa undir, og sögðum manninum, sem er góðkunningi vor, í einlægni, að ef hann vildi Móritz Halldórssyni vel, skyldi hann hætta við þetta fyrirtæki. Hann heflr ekki viijað þýðast heilræði vort i cinlægni og einrúmi gefið. Vér getum ekki betr gert en að endrtaka það nú hér. Hann mun sanna, að vort ráð er hcilt ráðið. ekki verðr látið í askinn eða á kropp- inn. Bóndans starf er heiðarlegt og þarft, en það er ekki hóti heiðarlegra né þarfara í núveranda menningar- ástandi mannfélagsins, heldr en hverrar annarar stéttar, sem vinnr heiðarlega vinnu, hvort heldr andlega eða líkamlega. Það getr ekki náð neinni átt, að segja alrn. að liver maðr lifi á þeim, sein kaupa eitthvað af honum. Lifa allir hveiti-báendr Ame- riku á Norðrálfumönnum, fyrir það að Norðrálfumenn kaupa mikið af hveiti þeirraV Eða lifa Norðrálfu- menn á Atneríku fyrir það, að Ame- ríka selr þeim hveiti og két ? I vissum skilningi má segja, að í inentuðu mannfélagi' lifi allir hver á öðrum; að því leyti, sem hver einasti maðr er kominn upp á við- skifti við aðra. Og þetta er einmitt það sem að- skilr mentað mannfélag frá villi- mönnum. Framför mannkynsins er fólgin í því, að það hefir lært að samvinna allra stétta er arðsamari og betri en einangrs-hokr villimanna. TTm deilugirni blaðanna hér talar höf. næst, og heldr því fram, sem satt er, að i sjálfu sér sé það engin afsökun fyrir blöðin hér, þótt blöðin heima á íslandi sé enn skömmóttari. En höf. hafði sagt, að ísl. blöðunum hér “mætti við bregða” í þessu efni. í því lá, að þau væru skammyrð fremr öðrum blöðum. Hvað “New York Sun” snertir, sem Chas. A Dana gefr út, þá ’er það viðrkent eitt með beztu frétta- blöðum, eitt ið óáreiðanlegasta og lé- legasta pólitiskt blað, og skömmótt- ara og illyrtara en nokkurt annað af mcrkum blöðum í Bandaríkjunum. Vór höfuin séð gífrlegri skammir í einu tölublaði af því, lieldr en nokkru sinni sézt í nokkru ísl. blaði. Annars er svo fátt eftir orðið af inum upphaflegu umtalsefnum vorum, að vér viljum ekki vera að fjölyrða meira urn þessi auka-atriði. Vér þökkum höf. fyrir greinar hans, sem oss liefir verið ánægja að lesa og flytja, þótt vér séum ekki ekki að skýra dálitið samanburð á ferðakostnaði Sigtryggs og Sigurðar, fræðá menn um, hvaða gagn W. H. Paulson hefir unnið fylkinu fyrir launum sínum, og benda á, hvar far- gjalda-peninganna er að leita í reikn- ingunum. Nýtt himna-bréf FRÁ ÞINGVALL/.-PARADÍSINNI. Annar landi lifandi fleginn. Björn Hallgrímr Jónsson segir sína sögu. Vorið 1890 tók ég land í Þingvalla- nýlendu og lán hjá Co.n. Settl. Loan & Trust Co. fyrir áeggjun og milligöngu Thómasar Paulson—segir Mr. B. H. Jónsson oss frá—. Lánið var' að upp- hæð §100, og lofaði Mr. Th. P. mér þvi, að óg skyldihafa lánið vaxtalaust fyrsta árið. Ekkert af þessum $100 fékk ég í peningum, eu ég fókk 2 uxa $ 92,50 185,09 75,09 29,00 30,00 11,00 25,00 2,25,00 1 kýr, 1 á $30, 8 á $45.. 1 vagn................... 1 plóg................... Timbr fyrir.............. Skjöi fyrir landinu...... Matvara ................. Fyrir lánsskjöl hafa h'kl. farið sömu hann. skoðunar um sitthvað sem S400.00 Eg hafði grafið um 12 þrunna á landinu alt árangrslaust, hafði brotið um 20 ekrur, bygt íbúðarhús og gripa- hús. Haustið 1892 í Sept. varð égað fiýja af landinu fyrir vatnsleysi. Þessir ofannefndu munir ásamt landi og húsum var veðsett félaginu, og þeg- ar ég fór af landinu, skilaði ég öllum inum veðsettu munum og landinu með húsum. I f. m. fór ég aðgrenslast eftir við lánsfélagið, hvernig rciki.ingr n inn við það stæöi. Samkvæmt svari þeirra er það þannig : 2 uxar og 4 kýr seldar fyrir “um $50, en ekki fært til inntektar enn”. “Vagn og plógr óselt enn “Skuldin stendr nú : höfuðstóll $529,00 (þannig!), og vextir $39,20”. “En þeg- nokkra mutupeninga 'eða gjafir hjá Dom. stjórninni. Ef blaðið getr það ekki, og það veit vel að það getr það ekki, þá ætti það ekki að vera að drótta þvi að oss. Sannanir, enn ekki dylgjur, eru það eina sem getr sannfært almenn- ing. Það eru tvö ísleuzk blöð hér í Winnipeg; annað stendr á eigin fót- um, þótt það hafi stundum átt örð- ugt; en liitt getr að eins hjarað með ómagameðlagi af opinberu fé árlega. Af því er auðsætt, hvort blaðið þjóð- flokkr vor metr meira. Því að vitan- lcga kaupir allmenningr og styðr blöð- in eftir því, sem honum þykir í þau varið. Omaga meðlag með blaði er slæmr vottr um alþýðu-hylli þess. — Bæði blöðin Hkr. og Löan. geta um heimíör Mr. S. J. Jóhannessonar, eins af útgefendum Löohergs. Hkr. árnar honum allra farar-heilla. Ritstj. Lögb. lætr enga slíka ósk í ljósi. Svar til ritstjóra Hkr. — í LöOBERfil stóð fyrir sköminu vel rituð grein aðsend, sem dróg at- hygli að ódrengilegu atferli nokkurra uiauna, sein hafa verið að hurðast með bænarskrá til Móritzar Halldórssonar læknis í Park River, eftir samráði við Móritz sjálfan. Bænarskráin fer fram á, að biðja Jiann að koma hing- sið norðr og setjast liér að. Frum- kvöðlum hennar hefir Móritz gefið góða von um, að liann muni ekki ófús til þessn. Þetta cr ekki hreinlegt af hans liálíu. þar oð honum dettr ekki í hug að flytja hingað norðr ; hann veit vel, að hér ícngi liann ekki að Hr. Gunnsteinn Eyjólfsson hefir ritað framhalds-svar til vor, og er það prentað í þessu bl. — Vér höf- um ekki miklu þar til að svara, sízt að því er upphaflega umtalsefnið snertir — kosti eða ókosti við vestr- farirnar. Höf. leitast við að sýna fram á. að bændr giftu lifað án allra annara stétta, Um það höfum vér aldrei deilt. Vér höfum þvert á móti getið þess, að svona hafi upphaflega til gengið. En slíkt getr ekki átt sér stað eftir að mennirnir komast úr villiástandi, Og umtaLsefni okkar var ekki, hvað gatti átt sér stað, heldr livad atti sér stað nú, eins og til liagar í þjóðfélagi þvi sem vér lifum í. í því lifir ettgin stótt fremr á öðrum stéttum, en aðrar á henni, nema ómagar og þurfamenn. Kaup- maðr, prestr, ritstjóri, bóndi, skó- smiðr, vefari, trósmiðr o. s. frv. lifa hver á sinni vinnu. Ef einhver vill kaupa þeirra varning, þá lifa þeir á sinni iðn heiðarlega; ef menn vilja ekki kaupa þeirra verk, svo er enginn, sem neyðir menn til þess, og þá verða þeir að snúa sér að einhverju öðru. Og hvers vegna kaupir bónd- inn, t. d. Mr. G. E., sína sláttuvél, í stað þoss að búa hana til sjálfr. Til hvers kaupir hann fataefni eða föt, en selr ull sína? Til að spara sér kostnað og fyrirhöfn. Sá, sem eingöngu býr til sláttuvélar, getr gert það miklu betr og ódýrara, en hr. G. E., sem að eins þarf að búa til eina handa sjálfum sér. Því kaupir annar bóndi bibliu, í stað þess að skrifa liana upp eða prenta hana sjálfr? Af sömu ástæðu: prent- arinn, sem hýr margar til í einu, gerir það ódýrra, Skifting atvinnu- greinanna er einmitt vottr um.menn- ingar-framför mannkynsins. Allar bókmentir og lærdóm er sama um að segja. Og hr. G. 'E. er of nám- fús og fróðleiksgjarn maðr til þcss, að meta alt það einskis vert, sem BYRJAÐ AÐ MEÐGANGA. Vort lieiðraða ísl. samtíðablað hér í bænum hefir “gert sér rellu” talsverða út af því ódæði, sem oss varð á, að birta nokkur atriði úr inum opinberu reikningum fylkisins. Fyrst harmar það, að óaldarbæli það, þar sem Manitoba-hótel-sýningin var sett, skuli hafa “sært skírlífistil- finning ritstjóra Ilkr.” Þetta væri nú vel bærilegt, ef sýningin hefði verið ætl- uð oss einum að sjá. Vér erum alveg óskemdir af sliku, þótt það hneyksli oss sem aðra, því fremr, sem vér fór- um ekki út á sýninguna um það leyti dags, .sem mest ber á slíku. En þunn afsökun er það fyrir stjórnina. Vér getum fullvissað ritstj. Lögb. um. að það vóru færri dagar um sýningartím- ann, sem blöðin i Chicago báru ekki með sér, hvert bófabæli var úti á svæði þvi, sem um ér að ræða. — Um íjölda nafna, sem keyptir leiguþjónar gætu hafa skrifað í heimsóknabækr, skulum vér ekki tala hér að sinni. Minnumst þess von bráðara. Um Ryan og Haney kröfuna með- gengr Lögb., að Jos. Martin hafi “sýni- lega snúizt hugr”. Akkúrat ! Það er það sem vér höfum sagt, að allri stjórninni “snerist liugr”, og þaðnokk- uð undarlega. En því gengr ið heiðr. blað framlijá ndad-efninu þegjandi? Það var það, að Lögb. oi Tribune og Oreemeay lýstu frásögu L'ree Press og Ilkr. vorið 1892 um þetta efni ósanna, þótt nú sé á daginn komið, *að hún var dagsönn. Það er mishermi iMgb. að vér höf- um haft á móti, að ísl. fengju sem mesta peninga hjá stjórninni, ef þeir eru heið&rlega fengnir og fyrir þeim unnið.—Jafnranghermt er það, að vér höfum fundið eitt orð að því, að hr. Páll Bardal hafi útvegað hr, S. Jónas- son atvinnu ; það stendr ekkert orð um þaj) í fylkisreikningunum. Þar stendr, að P. S. Bárdal hafi borgað verið fyrir að þýða þýzku. Á $1409 bitlinginn til Lögb. skul- um vér minnast næst. Blaðið með- gengr* hann meðnokkrum vöflum. Það væri bezt að meðganga ^fdráttarlaust sannleikann. Næst vonum vér að blaðið gleymi ar búið er að selja verkfæi ii og færa til 36111 ,hlið kyrkjumanna eru tvö blöð og otal málvelar til varnar, ef í hart fer. En þér standið einn uppi, nema hvað einhverjir ómerkir, nafnlausir skussar eru endrum og sinnum að reka verð gripanna, lækkar höfuðstóllinn um hér um $125,00”. Eftir því er búizt við að plógrinn, vagninn og alt annað, sem veðsett var, auk gripanna, muni nema um $15,00. Það skyldi koma fyrir, að einn eða fleiri íslendingar stælu grip eða peningum og eitthvert blað skyldi hrapa til að lita í ljósi, að það væri ekki til sanns arðs né sóma þjóð flokki vorum; væri það þá sanngjarnt að bera því blaði á brýn, að það sæi ofsjónum yfir peningum þeim eða grip- um, sem gengju til vors þjóðflokks? I.öyb. hneykslast á, að ritsj. nkr. hefir í síðasta bl. fylgt fastri og al- tíðri formúlu við geta um að nýr maðr hafi tekið við ráðsmensku Hkr ef bændastéttin væri numin burt, og Oss datt aldrei i hug, að létgb. væri mun(jj j-eka að því, að þeir yrðu að svo mikil forvitni á að vita vomr vorar. En til að gleðja það, skulum vér enga launung gera á því, að vér höfum beztu von um að allir skifta- vinir vorir sýni vorum nýja ráðsm. alla velvild. Er nú blaðið ánægt?. Lögb. er að tala um prentun fyrir fylkisstjórnina, sem það hafi leyst af hendi og vér finnum að borgun fyrir. Þetta er alvog ósatt. Vér liöfum nú ekkert fundið að :því. En 1400 doílar- arnir i fylkisreikningunum 1893 eru ekki fyrir prentun. og ekki fyrir hlöð til íslands send, heldr að oins fyiir augljsingu. Prentaðir reikningarnir sýna pað. Bezt að segja satt, með- ganga eins og maðr, úr því að það kemr fyrir ekkert að þræta. Flækj- ur og ósannindi verða ekki tekin gild. Vér fundum aldrei að því, meðan Lðgb. fékk $200 um árið fyrir auglýsing sina; það gat fóðrast að láta nærri. Ekki er til neins að dylgja um auglýsing inn- flutninga-skrifstofu sambandsstjórnar- innar í Ilkr. Eyrst réttlætir hún ekki Lögb., og í annan stað er hún að eins borguð oss sem auglýsing ; hún er stærri en I.ögb. auglýsipgin og blað vort miklu útbreiddara. Alt um þaö er hún borguð os3 að eins eftir auglýs- inga-verði $250 um árið, (engir $1400). Landsreikningar Canada eru ekki leyndarmál ; þeir eru prentaðir árlega eins og fylkisreikningar Manitoíia. Sýni Lögb. á þeim, að vér höfum fehgið II. Hr. Jón Ólafsson : — Eg finn mig knúðan til að biðja yðr að ljá þessari grein rúm í blaði yðar. Það eru hógværar athugasemd- ir við siðari liluta athugasemda yðar við bréf mitt í Þjóðólfi. Kemr grein þessi síðar en skyldi, því ég hefi verið í ferðalögum og ekki fengið tómstund til að rita fyr en nú. I fyrri hlutanum af siðari grein yöar er fátt oitt, sem ég finn ástæðu til að svara. Að eins skal ég geta þess, að þó ég segði svo, að þér vær uð eini maðrinn i flokki mótstöðu manna kyrkjufélagsins, sem nokkuð kvæði að, þá var alls ekki tilgangr minn með þvi, að gera lítið úr Skafta Brynjólfssyni eða þeim feðgum. Þó talsvert hafi kveðið að þeim í þeirra bygðarlagi, þá hafa þeir mjög lítil á- hrif haft á ftlk i fjarliggjandi hóruðum Allflestir munu hafa lieyrt þeirra getið en þekkja svo ekkert til þeirra meira Af hvaða ástæðum sem það er, þá á_ varpa þeir aldrei fólk í blöðunum, l>ar á upp bofs, sem allir láta eins og vind um ejTun þjóta. Ómögulega get ég fallizt á þá skoð- un yðar, að prestar, kaupmenn, blaða- menn etc., lifi ekki frekar á bóndan- um heldr en bóiulinn á þeim. Eg veit ekki betr en það sé viðrkent, að bænda- stéttin sé undirstaða allra annara stétta, beinlinis eða óbeinlínis. Malarinn fengi ekkert korn til að mala og bakarinn fengi ekkert mjöl til að búa til brauð úr, ef bóndinn hætti að yrkja jörðina; en bóndinn gæti yrkt jörðina og mal að korniö og haft brauð sér til viðr- væris, þótt malarinn og bakarinn væru ekki til. Kaupmaðrinn, prestrinn og ritstjórinn í borginni fengju hvorki brauð, kjöt, smjör, ost eða egg til mat ar ef bændastéttin væri ekki si og æ í sveita síns andlitis að framleiða brauðið úr jörðunni. Hygg ég, að þunt yrði borðhald þeirra inna djúpvitru, gera sig nnægca með að lifa á munn- vatni sínu og guðsblessan, eins og Magnús sálarháski, þegar harðærið var. Nú, þótt álitið sé, að stéttir þessar geri bóndanum þægra fyrir að lifa, þá er þó sá munrinn á, að þær gætu ekki lifað ef bændastéttin væri ekki, en bóndinn er það sjálfstæðari en þoir, að hann lifir, — máske ekki eins góðu lifi, en hann lifír samt — þótt hinna stéttanna misti við. Hann framleiðir sjálfr brauð, kjöt, aldini, smjör, egg; og föt getr hann sjálfr unnið; en hin- ar stéttirnar lifa á því, sem bóndinn framleiðir. Tökum til dæmis kaupmann, sem rekr verzlun úti á landi. Sann- arlega lifir hann á bóndanum. Hann yrði að hætta við atvinnu sína ef bónd- inn vildi ekki hafa vlðskifti við hann. en bóndinn býr sem áðr þótt kaup- mannsins missi við. Sama má segja um alla presta sem gæta sauöa drott- ins úti á landi. Og hvað blöðin sneit- ir, þá hygg ég, að lítið yrði úr bæði íslenzku blöðunumogöðrum, ef bændrn- ir hættu að styrkja þau, °" m,]n það sannleikr, að minsta kosti með ís- lenzku blöðin, að þó þau bR]' Aesta sína kaupendr meðal bændastéttarinn- ar, þá taka þau einmitt málefni þeirra minst til greina. Það skjldi þá helzt vera mútufé það, sem blöðin stundum hreppa frá pólitisku flokkunum, sem ekki væri frá bændalýðnum. En þeg- ar rétt er skoðaö, mun það þó mest úr vasa þeirrs- ^est Rf því fé, sem stjórnirnar liafa tii \ firraða, mún koma frá bændunum, óiieinlínis ef ekki bein- línis. Engin stétt er það, sem tollr- inn legst eins þungt á, og þeir. Blöð- in ættu þess vegna að viröa og í heiðri hafa bændrna, -r að minsta kosti hafa á þeim matarást — og taka málefni þeirra fram yfir öll önnur. Og það hygg ég satt vera, að | bændastéttin hafi á jörðunni veriö á undan iðnaðar og embættismanna-stéttunum, og þær stéttir sé framleiðsla af bændastétt- inni, en bændastéttin ekki framleiðsla af þeim. Nú þó þér álítið svo, að kaup- maðr eðr prestr í borg, sem eingöngu hafi tekjur sínar af borgarlýðnum, séu alls ckkert upp á bændastéttina komnir, þá m"n þó borgarlýðrinn í heild sinni þurfa lieirra með. Jafnvel borgirnar geta ekki þrifízt eða haldizt við.ef bónd- inn væri ekki, því víðast mun vera svo, þar sem lönd eru að byggjast, að bænd- urnir koma fyrst, en bæirnir siðar, svo sem afleiðing eða framleiðsla af bænda- stéttinni, en bóndinn getr lifað og búið búi sínu, þó borgirnar séu ekki. Þannig er það, hvernig sem maðr litr á það, að bændastéttin verðr móðir og undirstaða allra annara stétta, því “bú er lands- stólpi”. En af því staða bóndans er þannig, að hann verðr oft erfiðari lifK- kjörum að sæta, en hinar stéttirnar, fara á misvið mentun og ýmis þægindi, sem þær geta notið, þá hefir það oft verið svo, að hann hefir verið liafðr í minna áliti en skyldi og jafnvel skopazt að honum af borgarnarramun. Hins sama finst mér ég einatt veröa var hjá ýmsum, scm vilja láta kalla sig “leið- Rndi menn” meðal þjóðar vorrar hér vestra, að þeir hafi veruleg nautshorn í síðu bændastéttarinnar, sem þó auðvít- að stendr þeim langtum framar. Og af því bændastéttinni er þannig háttað, að í henni þrífast engir nema duglegir menn, þá er það oftar, að slæpingar og ómenni veljast í hinar stéttirnar, oink- um prestastéttina, af því þar þykjast þeir geta haft það rólegra og látið aðra vinna fyrir sér, Það vona ég að allir viðrkenni, sem moð sanngirni^vilja bera bændastéttina Saman við aðrar stéttir, aðhún erþeirra fjölmennust og heiðvirðust og undir- staðn þeirra allra. • Þá mun fátt eitt eftir, sem þörf er á að minnast. Það hygg ég engar ýkjur, að blöð- unum hér megi viðbregða fyrir deilur þeirra og þrætur; kom mér þuð undar- lega fyrir, þegar bæði þér og ritstjóri “Lögbergs” fóruð að forsvara þau með því, að þau deildu ekki meira en Reykja- v’íkr-bl'jrin, þvi ég álít ekki Reykja- víkr-blöðin svo hátt standandi, áð þið ættuð að taka þau til fyrirmyndar. Kemr mér afsökun sú líkt fyrir, eins og þpgar kjöftugr strákr fer að forsvara- sig með því, að annar strákr sé jafn- kjöftugr. vF.tla ég að sú mundi hafa tið verið, að vini mínum Einari Hjörleifs- syni lieföi ekki þótt það neitt “compli- ment” viODÍað sitt, liefði einbvpr gefið því þann vitnisburð, að það væri ekki lakara en Reykjavikr-blöðin. Að orð min væru söun, og að blöðunum hér má viðbregða fyrir deilur þeirra, hefi ég ekki heyrt nokkurn mann mæla á móti, nema yðr ritstjórana, svo sem von var að. Og þó blöðin deili ekki með köfl- um. þá viröist stundnm svo sem hinn andlegi sjóndeildarhringr yðar ritstjór- anna sé frámunalega þröngr, nái holzt ekki nema á inilli skrifstofa blaðanna. Ég var að fara yfir “New York Sun”, er ég held að só ekkert skrílblað, og komst að þeirri niðrstöðu, að það voru ekki eins margar deilugreinar í heilum árg. af því blaði, eins og stundum er í örfá- um númerum af islenzku ÓVinnipeg- blöðunum. Og þó sumir álíti ósann- gjarnt að bora íslenzku smáblöðin sam- an við stórblöð hcimsins, þá vakir það svo fyrir mér, að því að eins komist menn á nokkuð verulega hátt stig f hverju helzt sem er, að menn taki þaö til fyrirmyndar, sem hærra er og göf- ugra, en ekki það sem lélegra er, cúa í engu betra. Hafi menn þá hugmynrt að þoim sé ábótavant, eg jieir I urfi nð fullkomna sig, þá er framfarav°n, en sé hroki manna svo mikill. menn áliti sig og sín verk fuHltomim Þ" 6r ekki við framförum að búast úr því. Svo í guðs friði þanSRð til næst. G- Ev.iór.F.ssox. frA löndum. Minneota, jiinx, 12. Febr. 1894. (Frá fréttaritara Hkr). jt’iindt’höld: Hér hefir einn mál- fundrinn rekið annan nú f.yrirfarandi vikur og daga, og tilgangr allra þess- nra funda inn sami, nefnilega sá, ad hafa her prestaskifti, vísa séra N. S. Þorlákssyni úr vistinni, en ráða aftv i staðinn séra Björn B. Jónsson. Á fundi utansnfnaðarmanna, sem l'aldinn var hjá Sigmundi Jónatans- syni 8. f. m., var eftirfylgjandi úlyktun gerð. Tilboð utansafnaðarmanna :J Vyrst. Að ;‘liér verði prestaskifti. Atinað. Að séra B. B. Jónsson sé fenginn hingað sein prestr, ef liægt er. Þ' iðja : Að við ekki 'göngum í söfnuð, séum fríir frá öllum skyldukröf- um safnaðarins. Með jxis.sum skilmál- um viljnm vér styðja að presthaldi hér með frjálsnm fjárframlögum, svo lengi sem okkur semr við prestinn. Sigmnndr Jónatansson, S. M. S. Askdal, A. G, Vestdal, Jóh. Svoinsson, John Snædal, Eyjólfr Björnsson, Friðrik Guðniundsson, E. G. Borgfjörð. Guðmundr Pétrsson.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.