Heimskringla - 24.02.1894, Blaðsíða 4

Heimskringla - 24.02.1894, Blaðsíða 4
IIEIMSKRIN3LA 24. FEBRÚAR 1694. Winnipeg. —Mre. Peterson talar i Únit-arahús- •inrH annað kveld. — Mr. Jakob Jónsson Mormóna- tróboói, kom hingað i vikunni norðan Irá N. ísl. —Myndasafn Hkr. fellr öllum vel í ged. Þtir, sem fá það frá oss gerðu vel í að láta oss vita, hvernig þeim likar það. Hvernig líka myndimar ? — Mr. Sig. J. Jóhannesson fer í kveld af stað skemtiferð til íslands. Tér óskum honum ánœgjusamrar og farsæUar ferðar. — Þessu bl. Hkr. fylgir “Öldin” Nr. 6. — Það er byrjað að setja næsta nr. hennar. I því verðr framh. af ritg. um “Breytiþróunar-lögmálið.” — Til inntektar fyrir isl. lúterska söfnuðinn í Wpg. verðr haldinn Con- rert fimtud. 1. Marz næstkom.. kl. 8 síðd. Séra H. P. heldr og tölu þar um Henry Ward Beecher. Aðgangr 25 cts. Mynda-safn “ Heimskringlu.’ — Mönnum, sem þjást af slæmum höfuðverk. munu reynast Ayer’s Cath- artic Pills áhrifabezta meðalið. Þær styrkja magann, hressa lifrina og efia starfsmagn meltingarfæranna, og veita þannig skjótan og varanlegan bata. Ég hefi meðtekið myndasafn Heims- kringlu frá sýningunni. Það er ljóm- andi fallegt. Wpg., Febr. 17. 1894 Björn B. Olson. 575 Elgin Ave. Ég hefi fengið myndasafnið. Það er engu siðra en þið hafið af því látið— miklu fallegra en ég hafði gert mér hug- mynd um. Wpg., Febr. 17. 1891. G- Guðmundsson, 765 Elgin Ave. Eg hefi fengið 1. og 2. heftið af myndasafninu. Það eru prýðisvandaðar og fagrar myndir. Safnið er miklu til- komumeira en ég hafði ímvndað mér. • Wpg., Febr. 21. 1894. Magnus Bjaknarson, 57 Victoria Str. Af myndasafninu hefi ég fengið 1. heftið (55 myndir), og líkar mér það á- gæthga. lJað er reglulega góðr og eigu- legr kaupbætir með blaðinu. Wpg., Febr. 21. 1894. H. Stejnmann, 573 Alex. Ave. Myndasafnið þakka ég ykkr fyrir. Mér líkar það mætavel. Það mun eng- an iðra, sem reynir að vinna til þeirra. Wpg., Febr. 22. 1894. Þorsteinn Þorkelsson. 47 Aiken Str. “Clear ílavana Cigars”.. „La Cadena“ og „La Flora“. Biddu ætíð um pessar tegundir. — Hver sem gætir einfaldra heilsu reglna og notar Ayer’s Sarsaparilla, hann mun, hversu veikbygðr sem hann er, karl eða kona, sleppa með góða heilsu og öruggr frá ískulda Febrúars til inna vörmu cg úrkomusælu Apríl- daga. Hún er bezta vor-lyf. — Mr B. L. Baldwinson hefir fengið góðan samastað fyrir son Christophers heitins Jóhannessonar (Guðmund, 9 ára) hjá bræðrunum Einari og Árna Einarssonum í La Riviére- Af samskotum hefir hann rneðt. í alt um : 816.00, mest í pen- ingum, handa þeim drengjum, og er fólki því, sem gefið hefir, kunnað þökk fyrir. —Vér biðjum kaupendr vora að vera ekkert órólega þó að nokkur tími líði áðr en þeir fá mjmdasafnið. Vér sendum ekki pöntun austr fyrir einu og einu eintaki, heldr geymum það þangað til vér getum jiantað nokkrar í einu. Hver maðr, sem rétt á til, skal fá þær áreiðanlega. Boð vort um bl. Farm and Fireside er hér með upphafið, nema send sé 20 cts. með fyrir það. Þó verðr þeim sent það, sem höfðu unnið til þess og beðið um það. — Hér með færi ég þakklæti þeim löndum mínum hér í bæ, sem hafa lið sint mér í fátækt minni með samskot- um, mest fyrir forgöngu þeirra herra Páls Nordals og Sigrjóns Snædal. JÓHANNES JÓHANNESSON 777 Ross Ave. Rjominn af ilavana oppskernnni. „La Cadena;‘ og „La Flora“ vindlar eru an efa betri að efnl og töluvert ódýrari heldr en nokkrir aðrirvindlar. Fordpms- fullir tóbaksreykjendr vilja ekki kannast við þaö en þeir, sem vita hvernig þeir eru tilbúnir, kannast öons, Montreal. vi ð það. S. Davis & Við harðlífi AYER’S PILLS Við meltingarlejsi ftYER’S PILLS Við gallsýki AYER’S PILLS Við hOfuðverk AYER’S PILÍ.S Við lifrarveiki AYER’S PILLS Við gulu AYER’S PILLS Við ljstarieysi AYER’S PILLS Við gigt < SVER’S PILLS Við kðldu AYER’S PILLS Við hitasótt AYER’S PÍLLS ilbúið af Dr. J. C. Ayer & C< Lowell Bréfaskrína. Spurning: Hver er munrinn a “sérgirni” og “eigingirni”? P. Svar: Orðið “sórgirni” þekkjum vér ekki, höfum aldrei heyrt það fyrri. í riti mun það varla koma fyrir. Aftr er til orð: “síngirni” og þýðir það alveg sama sem “eigin- girni.” Fargjald frá íslandi með DOMIXIOX -línunni verðr í ár í hasta lagi: fyrir fullorðna....... # 32,00 — unglinga (5—12 ára) # 10,00 — börn (1—5 ára)..... ^ 10,75 Börn á fyrsta ári fr'itt. Jón ritstj. Olafsson, Árni kaupmaði- Friðriksson, Friðjón kaupmaðr Frið- riksson (i Glenboro) taka við fargjöld- um. (í síðasta bl. var prentvilla í far- gjaldi barna 810,00, í stað 810,75). 20. Jan. Skipiapar tveir urðu á Isafjarð- ardjúpi snemma á jólafðstu í fiski róðri og drukknuðu 12 menn alls, 6 í hvort skifti. Varð inn fyrri 7. Des., úr Bolungarvik; formaðr á þvf skipi Benedikt Gabríel Jónsson, bóndi i Meiri-hlið i HóLshreppi; en hinn tveim dögum siðar frá Leiru í Jök- ulfjörðum og voru helztir þeirra, er drukknuðu, Guðmundr Sigurðsson á Hðfða og Jón bóndi Guðmundsson á Marðareýri. Prestskosning fór fram 'i Stykkis- hólmi (Helgafellsbrauði) 19. f. mán. og varð séra Sigurðr próf. 0unnarsson á Valþjófsstað hlutskarpastr. Skúla-mdlið. Landsyfirréttardómn- um í þvi er áfrýjað til hæstaréttar snemma í þ. mán. Eftir “AUSTRA.” Seyðisfirði, 14. Dec. 1893. Tíðin hefir verið mjög úrkomusöm síðustu vikurnar og er kominn tölu- verðr snjór og jarðbann viða hér í fjörðunum, en þangað til fyrir svo sem tveim vikum mátti varla heita að tek- ið væri nokkuð til muna á heyjum víðast hér á Austrlandi. Afli er altaf góðr á Suðrfjörðun- um þegar gefr, sem sjaldan skeðr fyrir stormum og ótíð. Síldin hafði verið svo þétt i nótun- um á Eskifirði, að töluvert hafði drep izt af hénni, en þó náðst nokkuð yfir 1000 tunnur úr hvorri nót þeirra 0. Wathnes og Carl D. Tuliniusar. Nóg síld er enn sögð þar syðra. Seyðisf., 22. Dec. 1893. Tíðarfar er altaf mjög óstöðugt og úrkomusamt, ýmist með krapahríð og bleytusnjó eða þá stórrigningum, svo viða mun orðið jarðlítið, og verðr al- veg jarðlaust, ef ekki hlánar því betr áðr en frystir aftr. Færð er nú sem stendr in versta, en verðr víst góð þegar frýstir, Papósskipið lá kyrt á Eskifirði, er síðast fréttist þaðan, en þeir þar syðra í mesta matarskorti, svo til vandræða horfir. Þykir mönnum það all-undarlegt að skipstjóri hefir eigi gert frekari til- raunir til þess að komast leiðar sinn- ar, er svo mikiö liggr við og þörfin er svo brýn á vörunum. 30. Des. VEITT HÆSTU VERÐLAUN A HEIM9SÝNINGUNNI DR. f CREAM BAKIN6 POHIífR IÐ BEZT TILBÚNA. Óblönduð vinbérja Cream of Tartar Powder. Ekkert álún, ammonia eða önnur óholl efni. 40 ára reynzlu. er birt var í sumar í l,Sunnanfara”. Hefir rannsóknarnefnd félagsins lagt þann úrskurð á þetta fyrirkomulag hvorttveggja, að það leysi úr þeim meg- invandræðum, sem hingað tilhefir fylgt byggingu bókhlaða og frágangi bóka- skráa. Blada grein frelsadi liann. Saga af kaupmanni einum í Ottawa. Mass. Selt hjá öllttm lyf ölum. SERHVER INNTAKA VERKAR. íslandsfréttir. (ITamh. frá 1. bls. handa 5 gufubátum. Enn fremr hafa sparazt 1000 kr. til fyrirhugaðra rann- sóknarferða Þorv. Thoroddsen. Af vegabótafénu hefir verið varið nál. 32,300 kr. til vegagerðar á 5 stöð- um : a) Olfusvegrinn frá Varmá að Kögunarhól og austr með Ing- ólfsfjallí................. 11,622 b) í Húnavatnssýsln : á Mið- fjarðarhálsi í Vatnsdalshólum og víðar.................... 11,430 c) í Norðrárdal : frá Selöxl að Hvamsmúla................... 1,245 d) milli Akreyrar og Oddeyrar 4,000 e) frá Gilsferju að Vaðlaheiði í Eyjafirði................ 4,000 Innstæða viðlagasjóðs var í árslok- in 866,890 kr.; hafði aukizt á árinu um 14 þús. En útistandandi átti lands- sjóðr nær 43 þús., nefnil. óinnkomnar tekjur.þar á meðal um 9000 í brennivíns- tolli, 7,600 í umboðsjarðatekjum, 6,300 í ábúðar- og lausafjárskatti o. s, frv. Aukalteknar. I eitt af 6 nýjum aukalæknisdæmum hefir landshöfðingi sett 30. f. m. Sigurð Hjörleifsson, há- skólakandídat, nefnil. í Háls, Grýtu- bakka- og Ljósavatns hreppa, fyrst um sinn til eins árs. Enn fremr til bráða- birgða læknaskólakand. r Óíaf Finsen (póstmeistara) aukalækni á Skipaskaga, í stað Björns augnalæknis Ólafssonar, sem hingað er fluttr til bæjarinsog seztr hér að fyrir fult og alt. Prestaskólinn, Docent séra Þór- hallr Bjarnarson er settr forstöðumaðr jar, í stað séra Helga sál., sem verðr jarðaðr í dag.' Kvelt indfarsvtt gengr hér í bænum og nágrenninu, en snýst upp í lungna- bólgu á sumum. Mmnalát. Nýársdag" andaðist hér í bænum merkiskonan Sesselja Þórðar- dóttir, ekkja Þórðar bónda Jónssonar á Syðri Reykjum í Byskupstungum, móð- ir Halldórs bókbindaraogþeírrabræðra, en dóttir séra Þórðar Halldórssonar á Torfastöðum. Inn 4. þ. m. andaðist að Neðra- Hálsi í Kjós liúsfreyjan þar Guðrún Guðmundsdóttír, kona Þórðar hrepp- stjóra og amtsráðsmanns Guðmunds- sonar, á 50. aldrsári# Hér í bænum andaðist 9. þ. m. af lungnabólgu Kristinn bóndi Ólafsson frá Steinum (hjá Bráðræði), maðr um fimmtugt, tengdasonr Magnúsar heit. dbr.manns í Bráðræði, dugnaðarmaðr vel látinn. Seyðisfirði 30. Des. Þessa daga ársins heflr gert hér góða hláku, svo jörð mun nú komin nokkur upp hér niðrií Fjörðum, en uppi í Héraði autt. Fyrir jólin kom gufuskipið “Vict- oria” til kaupmanns C, 1), Tulinius á Eskifirði eftir sfld, og flytr það nú út 2,700 tunnur síldar. Með skipinu fer “nótafólk’-’ Wathnes og skipsliöfnin af Papósskipinu “Diana”. Skipið “Diana” hafði fyrir nokkru lagt út og ætlaði að reyna að komast inn á Papós, en hrepti storma og veðr hörð og brotnaði af því bugspjótið og laskaðist að öðrn leyti, svo eigi mun hægt að gera það hér haffært, og mun því að öllum líkindum verða selt við opinbert uppboð ásamt vörunum, sem voru töluverðar í skipinu. Það eru mestu vandræði fyrir Austr- Skaftfellinga, að þessar vörur komust eigi til þeirra, þvi á Papós mun hafa verið að mestu leyti matarlaust síðan í sumar og menn þar því í mesta fári í suðrsveitunum. Seyðisfirði 11, Jan. Suðr-Þingeyjarsýsla 28. Nóv. 1893, ....Það sem af er vetri, hafa verið nægarjarðir, því oft hefir hlínað. Nú er nýfallinn nokkur snjór, en þó eru enn beztu hagar. Alment munu menn vel undir vetr búnir að beyafla, enda varð heyfengr yfir meðallag og sauðfé holdmikið í haust. Einkum var eldra fé mjög vænt, þegar af fjalli kom. Hjá einum manni í Bárðardal vigtuðu tvæ- vetrir sauðir 150 pd. að meðaltali. Mjög miklu fé var lógað í haust, sökum skulda í kaupfélögunum og við kaupmenn. Þó verðlag væri eigi liátt, munu skuldir bænda liafa minkað, að minsta kosti í kaupfélögum. Þann 7. þ. m. kom gufuskipið “Jæderen” hingað beina leið frá Stav- anger, og hafði verið 3 sólarliringa á leiðinni hingað til landsins, átti að koma fyrst á Reyðarfjörð, en fann hann ekki fyrir dimmviðri. Með skipinu kom bakari Jens Hansen. Þann 8. þ. m. kom hingað gufuskip- ið “Vaagen” með póstflutning frá út- löndum. Hafði farið á gamlaársdag frá Kaupmannaliöfn og komið við á Fær- eyjum. Bæði skipin hefirhorra O. Wathne áleigu. “Jæderen” losaði liér ýmsar vörur til Suðrfjarðanna yfirí “Vaagen” og fór svo til Vopnafjarðar um nóttina milh þess 8. og 9. eftir haustvörunum þar, kemr síðan aftr hingað og tekr hér og á Eskifirði allan póstflutning til út- landa. Meistari Eiríkr Magnússon er nú skipaðr konnari I íslenzku við háskól- ann í Cambridge. Félag uppfyndinganna í Paris (Academie Parisienne des Inventeurs) hefir kosið meistará Eirík Magnússon fyrir heíðrsfélaga og sent honum heiðrs- skrá fyrsta flokks og félagsins stóra heiðrspening í gulli, fyrir “bóklilöðu- plan”hans og bókaskrárfyrirkomulagið. Mr. R. Ryan, sem er vel þektr Ottawa og þar í grendinni, og sem hefir verið kaupmaðr þangað til fyrir skömmu siðan. — Segir frá atburði sem flfstum mun þykja fróðlegt að heyra, Allir sem þekkja Mr. Ryan vita að hann hefir verið svo að segja algerlega heyrnarlaus síðan hann var tólf ára gamall, og aö fyrir stuttu síðan, bættist ofan á það lima- fallssýki. Tekið cftir Ottawa Free Press. Ekki alls fyrir löngu kom það upp að Mr. Ryan væri orðinn heill heilsu. Fregnriti nokkur sem heyrði getið um þetta tók sig þá til og bað um leyfi til að opinbera það í blöðunum, þar eð hann þóttist sjá fram á, að það hefði heillavanlegar afleiöingar fyrir almenning; og liann fékk leyfi til þess. Mr. Ryan sagði : “Haustið 1883, þegar ég var hér um bil tólf ára að aldri fékk ég kvef, sem með timan- um orsakaði megna heyrnardej'fuí sem alt af fór versnandi þangað til í Jiilí ísai. Um þetta leyti varð ég nauð- beygðr til að hætta við skólanám vegna heyrnarleysis. Læknarnir. sem ég leitaði til sögðu að heyrnarleýsi mitt væri ólæltnandi, og var því ekki annað vanlegra en að reyna að bera mótlætið með þolinmæði. Árið 1889 byrjaði ég á verzlun tvær mílur frá Calumet Island Que., en þar eð ég var ekki fær um að tala við viðskiftavini mina vegna heyrnarleysís var mér illmögulegt að halda verzluninni áfram. Samt> sem áðr gekk alt dável þangað til í síðastl. Aprílmánuði 'að ég fór að fá sáran verk, eða öllu heldr krampatevgr í hægra fótinn fyrir neðan hnéð. Þegar þetta kom fyrir, var ég seztr að í Ottawa. í fyrstu siuti ég þessu ekk- ert; iiugði að það mundi líða frá. en þvert á móti von minni fór það versnandi, og áðr en þrjár vikur vóru liðnar varð ég, að fara að ganga við staf, og gat naumast stigið í fótinn. Þessu fór fram um tvær vikur, en þá fór ég að 'fá samskonar kvalir í hægra handlegginn, og þrátt fyrir allar lækninga-tilraunir var ég orðinn svo eftir viku að óg gat ekki lyft handleggnum fjóra þumlunga frá síðunni, og ég varð þess þegar á- skynja að það sem að mér gekk var limafallssýki. íhugið nú ástand mitt. — Með lamaðann fót, og handlegg, og þar að auki svo gott sem heyrnarlaus. Ég gat nú eðlilega ekkert unnið og sökti mér þvi niðr í að lesa. Einu sinni sá ég grein í blaði um að tekist hefði að lækna limafalLssýki með Dr. Williams’ Pink Pills. Ég fór þegar að brúka Pink Pills og. áðr en ég var búinn með þrjár öskjunl fór ég að fá undarlega tilfinningu í fótinn og kvalirnar hurfu smám saman nema þegar ég gekki. Batinn hélt áfram, og áðr en ég var búinn að brúka sjö öskjur var óg orðinn eins géðr bæti í fætinum og hand- leggnum eins og ég hafði nokkurn tíma verið, og að öðru leyti var Iieilsa mín betri on hún hafði áðr veri^. En nú komr allra merkasta atvikið Ég furðaði mig á því að þeir sem vóru að tala við mig hrópuðu af öllum kröftum. Auðvitað þnrftu þeir að tala hátt vegna þess hve illíi ég heyrði, en nú fanst mór þeir vera farnir að tala hærra en vanalega. Eftir að hafa beðið þá nokkrum sinn- um að tala lægra, spurði ég því þeir væru uú enn þá að hrópa í eyrun á mér, og varð ég alveg forviða er mér var sagt að þeir .töluðu ekki eins eins hátí nú eins og þeir væru van. ir. Þetta leidni til þe^s að farið var að grenslazt eftir ástandi mínu betr, og mér til ósegjanlegrar gleði kom það í ljós að Pink Pills vairu að lækna lieyrnarleysið í mér, sem gizkað var á að hefði orsakast af kvefi í höfðinu. Ég liélt áfram að brúka pillurnar i sex vikur eftir þettn, og nú er óg orðinn algóðr eftir tíu ára heyrnardeyfu. Ég heyri vel samtal manna og get sint störfum mínum. Þó ég só heyrnar sljár, en það er ekki heyrnardeyfa sem að mér gengr heldr að eins sljóleiki : afleiðingin af tiu ára heyrnardeyfu, sem eins og veldr því, að ég tek ekki eins vel eftir því sem sagt er eins og skyldi. En eg er “all right,” og það get ég sagt yðr að Dr. Williams’ Pink Pills er ið bezta meðal sem upp hefir verið fundið; ég þakka þeim að eins aftr- bata minn.” Blaðavenjan, að birta aldrei í fréttadálkum sínum neitt það, sem heitið getr auglýsing — veldr því að mikið af þarflegum fróðleik týnist. heiðrs inna ágætu Ilr. Williams’ Pink Pills ætti að vera haldið á lofti hver- vetna þær ættu að vera til á hverju heimili, og blöðin ættu í sameiningu að útbreiða þekkingu á þeim. Hvað þarf ég að GKRA TIL Að fí MYNDASAFN IlEIMSKRINGLU ? 8v«x : 1. Til að fá 57 mynda safnið verðr Jm að senda oss 8 2, annaðhvort upp í skuld þfna við blaðið eða fyrirfrajn— borgun, eða þá að senda oss 8 2 frí, einum nýjum kaupanda. (Hann fser þá líka safnið). 2. Til að fá yfir 100 mynda safnið, verðr þú að senda oss 84, annað- hvort frá þér eða þér og nýjum kaupanda ; eða þá frá tveim nýjum kaupendum. 3. Til að fá 160 mj-ndasafnið, þarft þú að senda oss 8 6, á sama liátfc að sínu leyti. 4. Til að fá stærsta safnið (talsv. yfir 200 mjmdir) verðr þú að senda $ 8, annaðhvort frá sjálfum þér (ef þú skuldar það) eða frá þér og nýj- um kaupendum, eða eingöngu frá. nýjam kaupendum. I sérhverju tilfelli fá nýju k&up- endrnir 57 mynda safn. Efnafræðislegar rannsóknir sýn.a að Dr. Williams’ Pink Pills inni- halda alla þá eiginlegleika sem þarf til að endrnýja og bæta blóðið, og endrreisa veiklað taugakerfi. Þær eru eina óýggjandi meðalið við eftirfar- andi sjúkdómum: limafallssýki, riði, mjaðmagigt, taugagigt, gigt, höfuð- verk, sem orsakast af taugaveiklan, eftirstöðvum af influenza, hjartslætti taugaveiklun, öllum sjúkdómum sem orsakast af skemdu blóði, svo sem kj'rt.laveiki og langvarandi útbrotum. Þær eru einaig sérstakar við sjúk- dómum, sem eru einkennilegri fyrir kvennfólk, svo sem óreglulegum tið- um, og allskonar sljóleik. Þær endr- nýja blóðið og bæta litarháttinn. Karlmenn ættu að hrúka þær viö öllum sjúkdómum sem orsakast af mikilli andlegri árej'nslu, þrcj’tu og óhófi af livaða tagi sem er. Dr. Williams’ Pink Pills eru búnar til af Dr. ’illiams’ Medicine Co., Brookville, Ont., og Schenectady, N. Y., og eru seldar í öskjum, aldrei í tjdfta eða hundraðatali, fj'rir 50 cts. askjan eða 6 öskjur fjrir 82.50, og má fá þær hjá öllum lyfsölum, eða með pósti frá Dr. Williams, Medicine Company frá öðrum hvorum staðnúm. Jö væga verð á þessum pillum gerir lækninga-tilraunir mjög ódýrar í samanburði við brúkun annara meðala og læknisdóma. Ný uppgötvun! Eg hefi nú þegar, markað aBar gamlar og nýjar vörur í búðinni töln- vert niðr úr almennu verði. Og tii þess, að gera enn nú betr við þá, sem verzla við mig, slæ ég 10 centcm af hverju dollarsvirði, sem keypt, er nema kafti og sykri. Gerir nokkur betr? Eus Thorwaldson, Mountain, N. I>, OLAFR STEPHENSEN, LÆKNIR er fluttr í Nr. 164 Kate Str. (græna terrasið), og er þar heima að hitta kL 10—12 árd. og kl. 1—6 síðd. — Eftir þann tíma á Ross Str. Nr. 700. x io xj e. (ROMANSON & MUMBERG.) Gleymið þeim ekki, þeir era ætííf reiðubúnir að taka á móti yður. FERGUSON & CO. 403 Main Str. Bækr á enskn og íslenzku; íslenzVtur sálmabffikr. UiiáUuld ódýrustu í borginnj Fatasniö af OMtim stœrÖum. Til Nýja-Islands. Er þú sérð mynd þessa á kassanum getr þú verið viss um að þeir eru góðir. MíNUfACn/RED Vf S. DAYI?1 & S ONS trhdí wauriMí MONTRCSl- GEO. DICKINSON sem flytr póstflutning milli Wesí Selkirk og N ýja íslands, flytr og fólk í stórum, rúmgóðum ofnhituðum háa- sleða. Hr. Kristján Sigvaldason fer póstferðirnar og lætr sér einkar- annt um vellíðun farþegjanna. Eng- inn maðr hefir nolfkru sinni haft sviplíkt eins góðan útbúnað á þessarí braut. Sleðinn fer frá W. Selkirk kl. T árdegis á þriðjudögum og kemr til Icelandic River á Miðkudagslrreldj fer' þaðan aftr á Fimtudagsmorguii og kemr til W. Selkirk á Föstudags- kveld. Lóðir til sölu 50 feta breiðar, ú Toronto Ave., nffc norðan og sunnanverðu við Nellie Str. Torrens title ; 85 niðrborgun, og vseg- ustu borgunarskilmálar á afgangimun, Nánari upplýsingar í tebúðinni 540 Main Str. - - Geo. H. Stewakt,. Oie Siinonson mælir með smu nýja Skar.dmavian Hotei\ 710 Main Str. Fæði $1.00 á dag-. Innlent Raudavín, . Canadiskt Portvín. . California Portvín. . Ég er mýbúin að fá mikið af ofan- nefndum víntegundum, og einnig nienp. vín og vindla sem ég sel með mjög lágn verði. Mér þætti vænt um að fá tieki- færi til að segja yðr verðið á þeim. Bréflegar pantanir fljótt og greiölegn. afgreiddar. II. <J. Chabot Telephonc 241. 513 MAIN STJt Gegnt City Hall. ÍSLENZKR L.F.KNIR DR. M. IIALLDOItSSOR, Park River — N. Dak.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.