Heimskringla - 03.03.1894, Blaðsíða 2

Heimskringla - 03.03.1894, Blaðsíða 2
*> IIEIMSKlíINGLA 3. MARZ 1894. Ueimskriiigla keiur út á Laueardöirum. 0 ö Ihe lleimskriugla Ptg. & Pul)l. Co. útgefendr. [Publiehers.] Verð blaðsins í Canada og Banda- ríkj unurn : lá mántitsi $2,50 fyrirf ramborg. f i 00 J ----- $1,50 ---- — $1,00 3 ----- $0,80; -------- — $0,50 Kitstjórinn geyrnir ekki greinar, sem igi vgrða uppteluiar, og endrsendir Dr eigi nema frímerki fyrir endr- ■nding fylgi. Kitstjórimi svarar eug- m brófuin ritstjúrn viðkomnndi, nema blaðinu. Nafnlausuin bréfum er aginn gnumr gefinn. En ritstj. svar ,ir liöfundi undir merki eða bókstöf- "'n, ef höf. tiltekr slíkt merki. Uppsögnógiid að lögjin, nema kaup- andi só alveg skuldlaus við blaiiið. Grecnway í bobba. í dagblaðinu "The Daily Nor'-Wes- ter” kom fyrir nokkrvt vit grein eftir Jón ritstjóra Ólafsson, sem skýrði frá þvi, að honnrn væri kunnugt um, að Manitoba-fylkisstjórnin hefði borgað far fyrir eitthvaö 129 eða 130 vestrfara íslenzka, ýmist að nokkru eða fullu, síðastl. sumar, og vákti athygli að því, að' ekkert sæist í fylkisreikningunum um, hvaðan þetta fé væri tekið. Þetta hefði verið kallað "lán”, en sér væri kunnugt um að talsvert væri óborgað af því, og að nokkrar persóhur, sem •‘lánið” hefðu þegiö, liefðu farið þegar gagngert suðr í Bandaríki og sczt par að. » Hvort Greenway cr sjálfr að ljúga eða hann hefir látið aðra ljúga í sig, það skulum vér elcki um dæma. Mr. Hartney, sem var ókunnugri málinu cn vera skyldi, varð það á að taka trúanlcg orð stjóruarforsetans, og tólc því eftir tilmælum hans aftr til- löguna. Og meö því að komið var að þinglokum, er hann fékk þessu komið á dagskrá, þá verðr ekki tími til að rannsaka málið í ár. En geymt er ekki gleymt. Greenway-stjórnin mun í þessu og fleiru sanna gamla máltækið: “upp koma svik um síðir.” Einhvern tíma kemr reiknings- dagrinn.' Auylýsiiiyarerð. Prentuð skrá ytir rað send lystliHfendum. Kitstjóri (Editor): JÓN ÓLAESSON venjul. á skrifst. bl. kl. 9— 12 og 1—fí Ráðsmaðr (Busin. Manager): J. W. l’INNEY __kl. 9—12 og kl. 1—6 á skrifst. Utanáskrift á bréf til ritstjórans : Kditor lleimskrinpla. Box 535. Winnipeg. Utanáskrift til afgreiðslustofnnnar er The lleinnkrinyla. Prtg. & Publ. Co. Box 305 Winnipeg, Man. I’eningar sendist í P.O. Money Or- der, Registered Letter eða Express Víoney Órder. iianka-ávísanir á aðra £>auka, en í Winnipeg, eru að eins ‘ eknar með afföllum. • G53 Pacific Ave. (McWilliam Str.) Hugvekja fyrir Ný-Islendinga. I vetr kom fyrir á fylkisþinginu það mál, að leyfa bæjarstjórninni í Winnipeg að leggja fram að sfnu leyti ts 100,000, ef Dominion-stjórnin vildi takast á hendr að dýpka St. Andrews strengina og gera Rauðá skipgenga. ('ctta er iö mesta nauðsynjamál, eigi að eins fyrir Winnipeg, heldr og fyrir ýmsa hluta fylkisins, en þó er engri liygð það annað eins iífsspurnsmál eins og yðr, Ný-íslendingar. Munið þér eftir vorið 1892 í kosn- inga-hriöinni þá, að eigi að eins herra Sigtr. Jónasson, umboðsmaðr yðar nú- verandi þingmanns Colcleugh’s, hsldr og Mr. Colcleugh sjálfr, tóku það báðir skýrt fram: “á þessu ríðr yðr ineira eu bryggjunni?” Munið þér ekki eftir, að báðir þessir herrar lágu Dominion-stjórninni fast á hálsi fyrir það, að vinnackki þetta verk? Nú er Dominion-stjórnin var viljug til að gera þetta, ef’ Winnipegbær legði 8100,000 fram til þess, hver berst þá ákafast og harðast gegn þessu velferðarmáli yðar á þfngi ? Enginn annar en yðar eiginn þingmaðr Colcleugh. Honum er, eftir því sem honum fórust orð á þinginu, ekki að eirfs ant um, að meina Winnipegbúum að veita með atkvæð- <um fé til fyrirtækisins; honum nægði •ekki að halda þvi íram, eins og sum- ir aðrir gerðu, að Dom.-stjórnin ættí að kosta þetta ein, og af þeirri■ á- stæðu neita AVinnipegbúum um leyfi til að vera fjár, síns ráðandi í þessu •efni. Nei, hann hélt því fram, að það væri væri vitlaust verk fyrir nokkurn mann að gera þetta. Það gæti aldrei borgað sig; það væri eng- «m til hagsmana: það væri því ónýt fjárgreiðsla. Það væri svo lélegt timbrið fram með Winnipeg-vatni, ekki nema "third dass" viðr. Og það yrði sárlitlu sem engu ódýrara að Hytja það og annan varning beina skipleið alla leið til og frá Winnipeg, en að nota einokunar-braut C. P. R. félagsins til Selkirk. Það gæti aldrei orðið skipalægi í Winnipeg, en í Sel- kirk væri bezta skipalægi. Allir vita, að Colcleugh rekr verzlun í West Selkirk og á þar eignir. Hann hefir því sýnt í einu í þessu máli bæði skammsýni, eigin- girni, og ótrúmensku við yðr og yðar hagsmuni. Hann hefir sýnt yðr hér, hvers hann metr yðr — góða til að gefa sér atkvæði, en einskisverða að öðru leytL Haldið þér nú, hoiðruðu kjósendr í Nýja-íslandi, að Mr. B. L. Bald- winson liefði komið svona fram gagn- vart yðr? Ef Colcleugs orð verða nokkurs metin eða trúleg tekin, þá hefir hann mcð þeim gert sitt til að spilla fyrir því, að Dominion-stjórnin um fyrir- >jáanlegan tíma leggi nokkurt fé til þcssa lífsnauðsynjamáls yðar. Fallega gætt yðar hagsmuna af yðar eigin fulltrúa! Út af þessari grein bar einn þing- maðr, Mr, Iíartney, fram tillögu um að skipaðir yrði í rannsóknarnefnd þcir þingmennirnir: Hon. Mr. Cameron, Messrs. Ironside, Mickle, Davidson, Armsírong og Hartney, tilað rann- saka aögerðir stjórnarinnar í þessu máli, moð valdi til að heimta skjöl og skilríki og yfirlieyra vitni og eiðfesta og gefa svo þinginu skýrslu. Mr. Greenway vildi fyrir hvern mun afstýra rannsókn, og bauðst til að gefa þinginu fullnægjandi skýrslu; og kvaðst vonast til að þingmaðrinn tæki aftr tillögu sína, ef skýrslan væri fullnægjandi. Hann játaði, að stjóm- iti hefði samið við Beaver-línuna um að sækja til Islands vestrfara og flytja vestrfara beina leið, og hefði það ver- ið í fyrsta sinn, sem vestrfarar hefðu fluttir verið beina leið frá Islandi vestr. (Þessi lygi, sem innboðsm. Beavcrlín- unnur auglýsir líka i ísl. blöðunum, er tiihæfulaus. Allan-linan hefir áðr flutt fólk beint frá íslandi vestr). Hann sagði að stjórnin hefði fengið línuna til að setja sérlega lágt fargjald, en samt hefðu margir, sem vestr vildu fara, ekki getað borgað fargjaldið. (Sannleikrinn er, að Beaver-línan fókk engan vestrfara til bókunar, nema þá, sem ekki gátu borgað fargjald sitt; Vestrfarir. Eftir Þjóny. UNOA. ÍSAFIRBI 30. DeS. 1893. Fyrirhngaðir ncstr-flutiiinfíar t stór- um stf/l. 28. Sept. þ. á. birtist rit- stjórnar grein, í Manitoba-blaðinu “Free Press,” um vestr-fluiningana frá íslandi; í grein þessari telr rit- stjórnin það kákið eitt, sem gert hafi verið til þesstw, af hálfu Manitoba- stjórnar, til þess að stuðia að út- flutningum frá Islandi, og segir það oina skynsamlega ráðið. að senda 2—3 skip til íslands, og flytja þá alla fv- gjaidslmsl vestr, sem vestr vilja fara. “Lögberg” birtir ágrip af grein þessari 27. Sept. þ. á., og fullyrðir ritstjórinn, sð naumast muni líöa á löngu, áðr tekið verði til þessara ráða, sem “Free Press” ræðr til, ti' þess að fá Manitoba sem fyrst bygt, enda sé það alment viðrker t þar vestra, að Íslendingar sóu ágætir landnemar. En liv.að sogir landstjórn vor um öll þessi ’ooðorð? Henni er það eflaust eigi ókunn- ugt, aö liér á landi cr víöa orðin sú eltla á vinnandi fólki, að bændr kvarta sáran; og bjóðist mönnum að oins ókeypis far vcstr, þá er enginn efi á því,—jafn rík og vestrfarar- fýsnin er orðin í liugum margra —. að fjöldi manna þiggr þakklátlega boðið. allir aðrir vóru bókaðir með hinum línunum ; en til ^að fara ekki með tómt skip, bauð Beaver-línan svo að flytja þá fyrir hinar linurnar. Greenway meðgekk nú og, að Iiann liefði lofað, að fjlkið ski’ldi standa í ábyrgð fj'rir fargjaldi þossara manna, og hefði því fylkisstjórnin orðið að halda launaöa agenta siðan til að heimta inn far- gjöld þessi. Stjórnin hefði því enn ekki borguð neitt út, en stirði að eins í dbyrgð. En svo kemr rúsínan í endanum : Greenway skýrir frá, að alt það fé. sem fylkið hafi gengið í ábyrgð fyrir við línuna fyrir fargjöld, hafi numið $10,- 777,11, og af þessu hafi verið óborgað S8,531,68, er frá Islandi var farið, og enn sé óborgnð 83,805,40. Stórskornari lygi munum vér ekki til að hafa séð á æfi vorri. Yér höfum vandlega yfirfarið á ný nafnaskrá yfir alla þá, sem bók- aðir vóru af Beaver-lfnunni á íslandi til vestrferðar, og tala þeirra allra sam- tals cr nákvæmlega 127 að höfðatölu. Nú var ið auglýsta fargjald línunnar 123 kr. fyrir fullorðna ; 61 kr. 50 aurar fyrir unglinga frá 4 til 14 ára ; 40 kr. fyrir börn frá 1 til 4 ára, og böm á l.ári frítt. Af þessum 127 mönnum vóru nú 102 fullorðnir, 11 unglingar frá 4—14 ára, 10 hörn frá 1 til 4 ára, og4 börn á fyrsta ári. Eftir þessu þannig í 102 menn 11 — 10 — 4 börn verðr nú reikningrii á 123 kr. = kr. 12,546, “ 614 — = “ 676, “ 40 — = “ 400, frítt “ “ 127 menn Kr. 13,622, Ef vér teljum 3 kr. 75 au. í 81.00, þá verða: Kr. 13,622,50 = $ 3,632,67. Enda þótt oss sé kunnugt um, að sumir af þessum borguðu nokkvð af fárgjaldi sínu sjálfir, viljum vér þó ekki fást um það, en gera að stjórnin hafi “lánað” Jæim alveg far- ið. Samt verðr upphæðin að ein 83,- 632,67 eða 8179,79 minni heldr en stjórnin segir að enn standi eftir hjá vestrförum, enda þótt hún segi að innköllunaragent sinn (S. Chr.) liafi innheimt 88(XI síðastl. mánuð. Ilvernig hún fer að telja fargjald allra þessara manna uvphaflega 810,- 777,11, eins og Greenway gerir, það er meira en vér skiljum. Tjáir því naumast, að láta mál- efni þetta lengi’ alveg afskiftalaust af landstjórnarinnar hálfu. Og með því að vér, satt að segja, crum orðnir fremr vantrúaðir á það, að aöferðin gamla, — að ala lýðinn á lagasynjunum og öðru þess konar góðgæti —, hafi sérlega heillaríkar afleiðingar, dottr oss í hug, hvort ekki myndi nú tiltækilegnst, að reyna það ráðið, sem hent hefir verið á í blaði þessu, — og þá ekki síðr í ís- lenzku lilöðunum vestan hafsins—, að rýmka ögn um tjóðrið, þó að gaman sé auðvitað að Iialda um liæl- inn. Hitt ráðið, sem á siöasta alþingi átti eigi svo fáa áhangendr, að reyna að stemma st.igu fyrir útflutningun- unum með ófrjálslegum útflutninga- lögum, álítum vér aftr á móti, að ekki verði varið gagnvart þjóðinni sjálfri, eins og högum liennar er hátt- að. Meðan þjóðfélagsskipnn vor, og á- stæður almennings, ekki er beisnara, en orð fer af, þá má þó frelsið sahn- arlega ekki vera minna en svo, að þeir fari, sem fara vilja, meö frjáls- mannlegu móti. Bréfaskrína. Garbar. P. O. N. D„ 24. Febr. 1894. Hr. ritstjóri! Mó ég biðja yðr að gera svo vel að taka eftirfylgjandi línur í yðar heiðraða blað, og gefa oss upplýsingar um ágreiningsatriðið. í kappræðufélagi, sem nokkrir ungir meun hafa haft í vetr hér á Garðar, var eitt sinn rædd svolátandi spurning: Eru líkur til að íslenzkt þjóðerni deyi út í Ameríku ? Málsað- •ilar þeirrar hliðar málsins, er átti að færa sönnur á, að íslenzkt þjóðerni mundi deyja út hér vestra, héldu því fram meðal annars, að börn, sem fædd væri af amerískum foreldrum. fengju sina mentun upp á ameriska vísu og hefðu tekið upp ameriska siðu, en væru hætt að þykja nokkuð íslenzkt hugðnæmt, þnu börn hlytu að hafa amerískt þjóðerni. og aö það væri jafn-óinögulegt að slík börn hefðu eða gæti t.ekið íslenzkt þjóðerni eins og það er ómögulogt að eik vaxi upp af barviðarfræi eða barviðr upp af eik- arfræi. Málsaðilar innar gagnstæðu hliðar málsins l>ar á mót liéldu fram meðal annars, að svo lengi, sein nokk- urn snefil af íslenzkri tungu og ís- lenzku kyni væri að finna liér vestra, þá lifði að nokkru leyti íslenzkt þjóð- erni. Ilver flokkrinn er nær inum rétta skilningi á orðinu þjóðerni? Urti þetta vantar oss góðar upp- lýsingar cinungis t.il að fræðast, en ekki af kappi um sigur. Yðar með virðingu J. K. Það eitt er víst, að hér er stór- lygi og stórsvik á ferðum Iijá ein- hverjum. Svar: Það er enginn efi á því. að hætti innflutningar frá íslandi til þessa lands, þá verðr íslenzkt þjóð- erni horfið hér eftir eina eða tvær kynslóðir. Börn þau, sem í þessu landi fæðast, eru öll meir og minna blendin í þjóðerninu. I stöku afskekt- um bygðum, þar sem vanrækt er að hafa hérlenda kennara við barnaskól- ana og fáir eða alls engir enskir menn búa innan um landa (eins og t. d. í N.-ísl.), þar verðr börnunum í fyrsta lið íslenzkan tamari; en í bæjum og flestum nýlendum, þar sem börnin vaxa upp innan um ensk börn, þar vetðr þeim enskan tamari. Og það er ákaflega fágætt að barnabörn inn- fluttra manna af óensku kyni skilji mál afa sinna. Þetta er reynsla ann- ara þjóða liér í landi (að eins að undanteknum Fröltkum í Austr- Can- ada), og það er engin ástæða til, að ætla að vort þjóðerni verði ekki sömu lögum háö. En svo longi sem nokkrir íslenzkir menn lifa, sem hingað hafa flutt frá gamlr. landinu, og þeirra börn, má ganga að því vísu, að ís- lenzkt þjóðerni verði til, því að eng- inn inaðr getr sjálfr afklæðzt sínu þjóðerni. Spurningin um, hvo lengi ísl. þjóðerni verði til hér í landi, er því alveg komin undir því, hve lengi innflutningar frá Islandi haldast við. Og vér sjáum enga sennilega ástæðu til að efast um, að ] eir fólksflutn- ingar inuni haldast viö (í smáum stýl) um ófyrirsjáanlcgan tíma. Vér höfum hér sérstaklega litið á málið sem aðalkennimark þjóðernisins. En vitaskuld er það, að þó að íslenzlct i jóðerni líöi hér undir lok sem sj.'lf- stætt og sem fullkomin einkunn sér- staks þjóðflokks, þá er enginn efi á því, að þjóðerni vort setr meiri eða minni merki á afkomondr vorn, og ltggr þann- ig sinn, en þótt .litla, skerf til þess nýja þjóðernis, sem cr í myndun í landi þessu. Sálarfræðingnrnir geta án efa í stökum tilfellum eftir mörg ár, ef til vill eftir aldir, bent á merki þess í ein- stökum tilfellum, alveg eins og vér Is- lendingar gctum enn í dag bent á merki Irsks blóðs og anda hór og hvar meðal vorrar þjóðar. Orða-belgriim. [Ölluiu, sem sómasamlega rita, er velkomiö að “Ieggja orðí belg;” en nafn- greina verðr hver höf. sig við ritstj., þótt ekki vilji nafngreina sig í blaðinu. Engin áfellis-ummæli um einstaka menn verða tekin nema með fullu nafni undir. Ritstj. afsalar sér allri ábyrgð á skoðun- um[>eim, sem koma fram í þessum bálki]. Um fiskverkun. Það eru æði-margir 'með fram Win- nipeg-vatni, sem hafa orðiö fyrir tals- verðum halla í vetr við það, hvaö fiskr- inn féll bráöloga í verði. Menn voru búuir að leggja mikið í notakostnað,— sem voru hér með dýrasta móti i haust, —búnir að taka menn upp á talsvert kaup, og máska sumir búnir aö hleypa sér annan kostnað, í l>eirri von, að fiskivciðarnar borguðu kostnaðinn ; en það í hefir enn sem fyr sannazt, að “svipull er sjávarafli”, þó ekki þannig, að ekki hafi veiðzt vel; þvert á móti rnunu fiskiveiðarnar hafa gengið yfir höfuð fremr vel í vetr, og ræð óg þaö af því, hve mikiö hefir verið flutt af hon- um til markaðar, og munu í þeim flutn- ingum hafa veiið—eftir ) vf scm ég hefi komizt næst hjá lcunnugum mönnum— um 80 hesta- og uxa- “team” hér á brautinni, og auk þess er tal-vert mik- ið sagt óflutt úr ýmsurn veiðistöðum norðr með vatninu, t g ] ar sem svo langt er til markaðar að flytja, þá er kostnaðr við þann flutning svo mikiíl, að lttil líkindi eru til, að í þetta sinn verði haft fyrir því, og svo er þess gætandi, að þegar svona er orðið álið- ið tímans, þá er hætt við að hvað af hverju fari að koma svo hlýir dagar, að fiskr þessi verði alls engin verzlunar- vara. Þaðl ggja t. d. 17000 fiskar norðr á vatni—tveggja manna veiði—, sem ekki liggi- annað fyrir, en að verða að maðkahrúgu þar sem hann er, þegar lilýnar. Margir eiga auðvitað minna, en þó of mikið til þess, að geta ekki gert sér þaö að verulegu gagni. Ég veit að margir verða til þess að segja, að ekki sé hætt við öðru, en fiskr- inn gangi út í vor og sumar, ef hann sé flattr og hertr, eins og stöku menn hafa. áðr gert við nálfiskinn (pikkinn). Það er mikið satt í þossu, en ýmislegt at- hugavert við það. Það er elcki nema lítill tími af vorinu, sem heppilegr er til harðfisksverkunar, því hitar gera það að verkum, að þegar nokkuð kemr fram á vorið, er ómögulogt að verja fiskinn fyrir maökflugunni, og getr hún á svip- stundu eyðilagt mikið fyrir ínanni. Sérstakt hús (hjall) þyrfti fyrir þann fisk og yrði það að vera lekalaust og ekki mjög lítið, ef um nokkuð mikinn fisk væri nð gera, því þnð fer illa sá fiskr, sem þornar og blotnar á víxl með- an á verkuninni stendr og getr ekki orð- ið útgengileg vara. íshús og “freezer”-ar eru þeir stað- ir, sem er trúandi fyrir fiskinum yfir sumaiið, en það eru of kostbær hús fyrir hvern einstakling að hafa þau lijá sér og erfiðleikar á að nota þau, þar scm þau eru í nolckurn fjailægð, svo ég get ekki séð, að þau só til verulegs gagns fyrir nýlendubúa í heild sinni, sízt meðan kaupmcnn sjá sér ekki fært að borga pundið í vor-pikknum nema með $ centi. Menn mega ekki taka þannig orð mín, aðég álíti lítilsvirði fiskinn í Win- nipegvatni ; það er öðru nær en svo sé, því að vatnið hér má engu síðr hoita gullkista en beztu veiðistöður við gamla Island ; einmitt vatnsins vegna hefir verið álitið hyggilegast fyrir allslausa fátæklinga að flytja hingað, og ég hefi þá trú, að hér þurfi enginnaö líða veru- legan skort, þó hallæri og harðrétti gangi yfir flesta aðra parta Ameríku, meðan ekki er meira takmörkuð veiðin í vatninu en er. En það er annað aö lifa að eins af aflanum og annað að liafa nokkuð vcrulegra upp úr honum. —Mér hefir komið til hugar, að vekja athygli nýlendubúa að því, hvort ekki væri reyriandi að verka fiskinn—ég á að eins viðpikkinn—eins og gert var heima á Islandi, nefnilega salta hann, þvo og pressa ; gætu menn komizt upp á lag með að fá hann eins vel verkaðan hér eins og þar, þá er enginn efi á því', að það borgaði sig. Fyrirhöfn og kostn- aðr við þá verkun er ekki meiri eri svo, að hver einstaklingr getr vel komizt út af því. Komist menn upp á lag með að verka íiskinn þannig, þá er mikið unn- ið. Fiskinn má þá goyrna ár frá ári, jafnt sumar og votr, í vanalegum geyrasluhúsum, er handhægr að grípa til hans, livort heldr er til förgunar eða heimabrúks. Tækist að verka fiskinn vel og láta hann lita fallega lit, þá er lítill vafi á því, að hann yrði ein grein af verzlunarvöru okkar nýlendubúa með tímanum. Væri nú ekki gjörandi fyrir þá fiskimenn, sem eiga talsvert eftir af pikkfiski og litla eða enga von eiga á að geta komiö honum út, eins og nú stendr, að fletja hanu og salta jafnótt og hann þiðnar og reyna síðan í vor að verka hann. eins og saltfiskr var verk- aðr heima? Ekki rná búast við, að fiskr þessi, sem frosið hefir, verði jafn- fallegr og sá, sem itldrei hefir frosið, nema því að oins. að hann væri gegn- þiddr i köldu vatni áðr en hann er flattr og saltaðr. Helzt vildi ég óska að þeir, sem þekkja til saltfiskverkunar að heiman, reyndu þetta, því bæði er þeim betr trú- andi fyrir tilrauninni, en þeim, sem ekkert ]>ekkja til þessarar fiskverkunar, og svo er hæt-t við, ef eitthvaö mistekst hjá þeim óvana fyrir vankunnáttu, að það geti orðið tíl þess, að álitið sé ekkert r arið í þessa nýbreytni, og væri illa, ef hún gæti ekki komizt á fyrir handvömm eina. O. G. Akraeess. ATHUGASEMDIIi VIÐ ÞJÓÐÓLFS- BRF.F G. EYJÓLFSSONAR, eftir S. B. Joiinsox. (Icelandic River P. 0., 1 Febr. 1894. Þetta Þjóðólfs-bréf Gunnsteins er að mínu áliti þess vert, að vér Vestr- Islendingar gefum því ineiri gaum, en út lítr fyrir að vér ætlum að gern. Um- talsefni höf. er altnenns eðlis og alvar- legt í þessu bréfi, og er þess vegna vert þess, að þaö sé álitiö og dæmt rétti- lega. Islenzku blöðin hér hafa svo að segja leitt hjá sér að minnast á þetta einstaka bréf, en hvers vegna er ekki gott að vita, hvort af þvi, að maðrinn sé svo vel gáfaðr og pcnnafær, að þeir treystist ekki til ritstjórarnir, að lialda uppi svörum móti honum um þau at- riði brófsins, er þeir kynnu að vcra annarar skoðunar um eu hann, oða af því, að þeir séu í aðalatriðum hréfsins sömu skoðunar og höf., oðr einhverju öðru. Sé þetta bréf vel og satt skrifað, þá á þaö skiliö viðrkenrilng. Sé það hálf- satt oða ósatt að einhverju leyti, þá er rétt að það sé hrakið með órækum rök- um, að svo miklu leyti sem auðið er, því að líkindum getr engum dulizt það, að þett.a bréf (ef því or í engu verulega niótuiælt,) verðr álitið að vera einn heil- agr sannleikr frá upphafi til enda, af mönnum þeim í það minsta, sem vilja að svo sé, og máske fleirum, og það þótt það væri ekki eintómr sannleikr, og meira að segja, ekki vist nema höf. sjálfr gæti frcistazt til að fá sömu hug- mynd uin það. Það er þess vegna að ég ræðst í að gera nokkrar athugasemdir við þetta bréf, af því mér þykir dragast of langi að aðrir geri það. Eg er sömu skoðunar og höf. um öll eða flestöll atriði bréfsins, sem ég geri engar athugasemdir við, og ég fyr- irgef lionum stóryrðin um agentana, Canada-tollana og hinfélögin. Svo kem égþá að bréfsefninu. Bréf þetta er, eins og kunnugt er, alleinarð- leg, stórorð og löng ritgerð, og fróðlog í ymsum greinum fyrir íslendinga heima, sem lítiö þekkja til um, hversu alt gengr hér í Canada, en hún er líka mjög fljótfærnislega og óvandvirknis- lega skrifnð og í sumum greinum vill- andi mjög. Þar sannast þetta: “Og sumt var nú þarft og satt og mak- legt, eri sumt—já, sumt var hringlandi sér- plægnis-brutl”. Það fyrsta, sem fyrir mér verðr í þessu bréfi, som ég vil gera athugft- semd við, er það, að vinnufólk sé svo kauphátt, að ekki borgi sig “með nokkru móti” aö kaupa menn til að slá með handorfum í Nýja íslandi. Alment verð á heyi (í stakk á engj- um) hér í nýlendunni er 86—7 fyrir kýr- fóðrið, og það þykir borga sig að kaupa hey hér á því verði, og er gert árlega. Nú tek ég dæmi: Eg þarf (sem bóndi) að láta liej'jív fyrir mig 10 kýrfóðr, eða ég verð að kaupa 10 kýrfóðr af lieyi fyr- ir $60. í staÖ þess að kaupa heyið, tek ég nú mann í vinnu í 2 mánuði og gjald honum $20 um hvorn mánuð auk fæðis; fæðiö geri ég að kosti $8 um mánuðinn og er vel í lagt. Kostnaðrinn við mann- hnldið 1 2 inán. verðr þá 856, sem er 4 dollurum minna en ég hefði orðið að borga fyrir heyið á annan hátt, Það er nefnil. gort ráð fyrir, að sæmilega duglegr maðr slái hér kýr- fóðrið og geri alt að því á 5 dögum (eftir að gras er fullsprottið). Það gerir 50 daga vinnu fj’rir 10 kýrfóðrin, en 26 virkir dagar eru taldir í mán., alt svo 2 dagar afgangs, en ég sleppi þess- um 2 dögum fj'rir frátöfum. 820 mán.- kaup er nii reyndar nokkuð lágt kaup, við það miðað, sem kaup er hæst borg- að hér um þann tíma árs, en óhætt er að fullyrða, að hægt er að fá allgóða vinnumenn fyrir það kaup, og oft enda minna. Það jafnast við kaup á járn- brautum hér um bil, og margir vinna hjá hérlendum bændum fyrir ekki meira kaupi, Alt svo : Það borgar sig hér í nýlendunni, að halda kaupamann til að slá með handorfum, hvað þá mcð sláttu- vélum. Annað atriðið er : að 80—90 bændr hér í þessari bj-gö skuldi í verzlunum hér samtals um $2000. Sú skuldaupp- hæð mun vera up]>gefin af kaupmönn- unum, en segjum að hún só nærri lagi, og segjum, að aðeins 80bændr skuldi þessa upphæð, þá kemur lit, að hver einstakr af þeim skuldar $25 til jafnað- ar. Það er eitt gripsverö eða um það ; þetta er nú engin voða-skuldasúpa þannig tekið. Ef maðr gerir nú ráð fyrir, að ársverzlun þessara 80 bænda hlaupi upp á $100 hjá hverjum einstök- um, til 'samans $8000, og þess er svo jafnframt gætt, að bréf þetta er skrifað í Septembermán, það cr rétt fjrir byrj- un aðalkauptíðarinnar, sem er hér að haustinu, þá fer nú að draga úr þessu voðalega skulda-atriði. Að bændr slculdi \ part af ársúttektinni rótt áðr en þeir fara að leggja inn í vorzlanirnar sitt aðal-vöruinnlegg fyrir árið, það þætti sannarlega vel búið á Islandi. Reyndar held ég nú, að verzlunarskuld- ir bænda hér séu (eða liafi orðiðíSept. í haust) meiri en þær eru taldar í bréf- inu, og í öllu falli, þær eru of miklar, úr því þær eru nokkrar, en eftir því sein G. telr þær, þá cru þær ekki eins voðttlegar eins og hann reynir að sýna þær. Þetta skuldaatriði hjá höf. er þannig meir villandi, en æskilegt væri, eins og hann hefir frainsett það. Þriðja atriði. Höf. segir, að hátt á 3. þús. dollara fari árlega í gjöld til sveitarstjórnarinnar. Þetta er mjög villandi og illa sagt, eins og á hefir ver- ið bent. Sannleikrinn er sá, að allir þeir peningar ganga til þarfa nýlend- unnar, til skóla, vega og þvíuml., auk þess fjár, sem fylkið leggr nýl. til árl.; að undanskildum 8300, eða þar um, sem fara í gjöld til sveitarstjórnarinnar. Fjörða atr. Hðf. segir, að “flestir þeirra, er burt hafi flutt úr nýl., hafi orðið að ganga frá löndum sínum og okki fengið eitt cent fyrir. Að undanskildum þeim stóra hóp manna, sem flutti til Dakota með séra Páli Þorlákssj’ni á prestaöldinni sælu,‘ þá liafa sarfáir, ef nokkrir, farið burt frá lönduin sínum, án þess aö fá “eitt cent fyrir”. klargir hafa fært sig til { nýlendunni og flutt burt af löndum, er þeir aldrei hafa tekið rétt á, en það voru aldrei þeirra lönd ; og nokkrir hafa skilað löndum sínum aftr til stjórnar- innar, sem l>eir höfðu setið á og tekið rétt á, til þess að hafa eftir sem áðr sinn landtökurétt til tandtöku á öðrum stöðum i ríkinu. Fimta atr. G. virðist hneykslast á því, að mönnum þegar hingað kemr “er haugað saman” á innflytjendahúsið í Winnipeg. Væri kanske betra að ekki væri til neitt innflytjendahús í Winni- pegi tilað “hauga þeim þar saman?” Sjötta atr. er um vinnuhörku hjá bændum hér, langan vinnutíma og svík um kaup o. þ- h- Eg skal lcannast við, að vinnutími hjá bændum hér um uppskerutímann er langr og vinnan oft hörö, cinkum við stökkun og þresking, en sú vinna er líka borguð vel vanalega, þó það vilji til að maðr sé svikinn mn kaupið að meira eða minna leyti. — Ég, sem er ári eldri en höf. hefi reynt bændavinnu, bæði hér í landi og á gamla landinu, Islandi, og get borið um liana til samanhurðar og veit, að svo hörð sem hún er hér, þá er hún þó oft mikið harðari,erfiðari heima, svosem lieybinding, torfrista, móskurðr v>. fl„ að óg ekki nefni smalamensku á fjallgörðum, og það, aðberft 8—12 fjórð- unga-bagga á bakinu dag eftir dag og brjóta fönn í hné oða þar um. Reynd- ar eru það þrælarnir á Islandi (það er vinnumennirnir) fremr en bændrnir, sem gera þessi erfiðustu og verstu verk, —en þeir eru líka menn. í>a(J Rr því vinnulijúalöggjöfinni á íslandi að þakka eða kenna, að bændr þar gota komið verstu verkunum af sér á vinnumenn sína fyrir svo sem ekkert kaup. I>að væri máske gerandi að skjóta því að sambandsstjórninni, að lögleiða ís-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.