Heimskringla - 03.03.1894, Blaðsíða 4

Heimskringla - 03.03.1894, Blaðsíða 4
4 HETMSKRINGTA 8. MARZ 1894. Winnipeg. _Mrs. Peterson talar í Úmtarahus- inu annaö kveld. __ Mr. Jón Sveinsson (frá Elliða- vatni) nú í N ýja íslandi, heilsaði upp á oss i fyrradag. Var kátr og fjör- ugr að vanda. og var oss ánœgja að hitta vorn gamla kunningja. Mynda-safn “Heimskringlu.” — í næstu viku kemr út“Öldin” í henni meðal annars : ritgjörð heilsu fræðislegs efnis eftir Dr. M. Ilalldórton i Park River og falleg ný kvæði eftir Mr. Síephan “Cndínu.” O. Stepléanson og — Háskólaráðið hér hafði í fyrra- dag til meðferðar beiðni frá mörgum íslendingum um að veita Dr. O Steph- ensen stigið Doctor Medicinæ. Málinu var vísað til lækna-ráðsins. Á skrifstofu ritstj. Hkr. liggja, auk áðr auglýstra bréfa, þessi ný bréf : Mr. K. Valgarðsson, Wpg. Mrs. Ólöf Guðmundsdóttir, Wpg. Mrs. María Jósefsdóttir' Wpg. Mr. B. B. Olson, Wpg. Eigendr geri svo vel að vitja. — Þorgerðr Guðrún Jónathans dóttir (frá ísafjarðardjúpi), sem kom Jieiman af íslandi í sumar, er leið er beðin að gera systr sinni aðvart um, hvar hún er niðr komin. Sendi linu til Mrs. J. Paulson, C/o ritstjóra Heimskringlu, Box 535, Winnipeg. —•Pvivate Bonrd að63Notre Dame Avc* East. Góð gisting fyrir ferðafólk, Úhp ÍTOEIR SÍMONARSON. — Yfir 200 af kaupendum vorum eru nú búnir að vinna fyrir mynda- safni Hkr. Á mánudaginn sendum vér austr 147 pantanir ;.ag ætti mynd- irnar að koma til, f)Tutáf^igenda seint í næstu viku. Áðr vóru um 30 af- greiddar og komnar til hlutaðeigenda. Pantanir fyrir þá, séjn síðan hafa borgað, verða afgreiddar héðan austr í næstu viku. Eyrir bænastað margra er frestrinn til að vinna fyrir mynd- um lengdr út þennan mánuð. En varlegia er að sæta boðinu sem fyrst. (Penny-bank) stofnunar. Var málið lýst frá ýmsum hliðum og að ending skoraði fundrinn á þá þrjá herra, að gangast fyrir slíkri stofnun. Má því ganga að því visu, að slikr sjóðr verði stofnaðr, og eiga þeir forgöngumennirn- ir þökk skilda fyrir framtakssemi sina. —Mr. B. L. Baldwinson hafði fyrst vakið epinberlega máls á efni þessu á samkomu Únítara-safnaðarins íslenzka hér í vetr. — íútersku kyrkjunni var í fyrra kveld hsldin kveldskemtun: söngr upplestr og tala um Henry Ward Beecher, er séra Hafsteinn Pétrsson hélt. Söngriun fór mætavel fram und- ir ágætri stjórn Mr. Gísla Goodmans Tala séra Hafsteins var in bezta, er vér höfum heyrt hann halda, og in lang bezta af samkynja tölum (um merkis menn), er vér höfum heyrt meðal landa hér vestra. Án þess að gjalda sam þykki við öllum skoðunum ræðumans getum vér sagt, að talan var snjallorð og lýsti þvi að höf. hefði með aluð og samhug kynt sér æfi og einkunnir ins mikla manns, er hann talaði um. Skaði að framburðr ræðumanns, einkum lengi framan af, var langdreginn með leiðin legum prédikunar-blæ ; en eftir því sem á leið og efnið fékk meira vald á ræðu manni, lifnaði hann allr við og fram burðrinn varð betri og betri. — Mönnum, sem hafa veikan maga, mun þykja Ayer’s Sarsaparilla bragð góð og því taka hana fram yfir öll önnur blóðhreinsunar-lpf. Af þessari ástæðu er hún i svo miklu afhaldi sem vor-lyf og heimilis-lyf. Örugg, viss og þægileg. — “Ég hefi reynt alls konar blóð- hreinsunar-lyf,” sagði gömul kona við “kjörkaupa-mann,” “og þú getr ekki sannfært mig um að nein önnur Sarsaparilla sé eins góð og Ayer’s Þar rak hún á hann stamplnn. Hún vissi, að Ayer’s var sú bezta — og það vissi hann líka, en það borgaði sig betr fyrir hann að selja ódýrri tegund. — Þeir herrar B. L. Baldwinson, P. S. Bardal og Aðalst. Jónsson héldu fund í Félagshúsinu á miðvikadags- kveld til undirbúnings aura-sparisjóðs VEITT HÆSTU VERÐLAUN A HEIMSSÝNINGUNNI Hér með auglýsi ég það, að héð- an af sendi ég ekki eintök af Austra til úmeríku; heldr verða lcaupendr blaðsins að panta það hjá öðrum hvorum þeirra herra, W. H. Paulson, 618 Elgin Ave. Winnipeg, eða Magn- úsi Bjarnason, Mountain, N. Dak. Seyðisfirði, 2. Jan. 1894. Skapti Jósepsson. CREAM BAH8NG POHDtR iðbezt TILBÚNA. Óblönduð vínberja Cream of Tartar Powder. Ekkert álún, ammonia eða önnur óholl efni., 40 ára reynzlu. YFIRLYSING. Með því að við undirskrifaðir viðrkennum að það sé í alla staði ósamboðið þeim félagsskap, er við til- heyrum, að við höldum áfram illdeil- um, þá lýsum við hér með yfir því, að við erum nú algerlega sáttir. West Selkirk 24. Febr. 1894. Gestur Jóhannsson. J. P. ÍSDAL. Við kirtlaveiki. „Nærfelt ’25 ár liafði ég þjábst af kirtla- veikissárum áfótleggjum og handleggj- um og reynt ýmsar lækningar árangrs- laust; þá fór ég að brúka Ayer’s Sarsa- parilla og batnaði Inrðu fijótt. Fimm flciskur nægðu til að lœkna mig“.— Bonifacia Lopez, 327 E. Commerce St., ÉJan. Antonio, Tex. Kvef „Dóttir mín liafði kvefnærri heilt ár. Læknarnir gátu ekki bætt lienni, en prestr minn ráðlagði Ayer’s Sarsapa- rilla. Eg fylgdi hans ráði. F.g iét, dóttr mínabrúka reglulega í þrja mán uði Ayer’s Sarsaparillá og Ayers Pills og varð hún alheil við“.—Mrs. Louise Rielle, Littte Canada, Ware, Mass. Gigt. „Nokkr ár þjáðist ég af bólgu-gigt, og var 8vo slæmr með köflum, að ég gat enga björg mér veitt. Síðustu tvö árin fór ég að brúka Ayer’s .Sarsaparilla, hvenrer sem ég kendi sjúknaðarins, og hefi einskis meins kent um langan tíma“,—E. T. Hansbrough, Elk Run Va. Við öllum blóðsjúkdómum er bezta meðalið AYER’S SARSAPARILLA tilbúin af Dr. J.C. Ayer & Co. Lowell. Mass. Seld í liverri lyfjabúð fyrir $1 sex flöskur $5. LŒKNaR AÐRA, LÆKNAR ÞIG. um safnaðarfundum og prédiki, skil ég ekki, og því síðr liitt, að stefnu kyrkju- félagsins, eins og hún hefir verið, hafi þar verið nákvæmlega fylgt. Hafi svo verið, þá hlýtr stefna þess að vera bæði sérlega flókin og margbreytt. Thorl. Thorfinnsson. AÐSENT. ORDABELGRINN. Röksemdirnar vantar. HEIMUGLEG SATT. Hér með lýsum við því opinber- lega, að misklíð sú sem var á milli okkar um tíma, útaf nokkrum óviðr kvæmilegum orðum — er dauð og orðinn marklaus, og upp á það höf- um við sætzt heilum sáttum. Björn Siourðsson. Ása Einarsdóttir. ÆRUÐTJ ÍSLENDINGAR viljið gera svo vel að borga mér það sem þér skuldið mér fyrir innbind- ingu. Ég hef lánað ykkr. Ég á heima á Gemæma Str. No. 637, og er Ykkar s...pliktugr Bókbindari Jacobsen. Yfirlýsing sú, sem birtist í 7. nr Lögb. þ. á. frá séra Fr. J. Bergmann tilefni af því, er ég reit um Hallson fundinn, virðist frekar fátæk af rök semdum, en ber það jafnframt með sér að það hafi ekki verið neinum vanefn um að kenna hjá höf., að hann leiddi hjá sérað rökstyðja það sem hann þar segir sér til varnar, heldr hitt, að hon um hafi þótt það of lágt fyrir sig að eiga orðastað við mig út af þessu mál- efni, og hafi því, til þess að reyna að komast hjá þeirri niðrlæging, tekið það ráð að segja fólkinu, að ég væri svo einfaldr og jafnvel á stundum svo lyg- inn, að ekki væri takandi mark á því sem ég segði, og að við þessháttar kumpána væri engin ástæða til að eyða mörgum orðum. Til þess því að sann- færa fólkið um, að ég hefði á röngu að standa mundi það nægja, að liann, svo báttstandandi maðr, lýsti yfir þvi, að ég af öðrumhvorum þessum eiginleikum mínum hefði rangliermt mikið af því, sem gerðist á fundinum, án þess hann færi nokkrar ástæður þvf til sönnunar. Hvort sém nú þessi yfirlýsing kann að hafa náð tilgangi sínum eða ekki hjá sumum af þeim sem ekkert þektu til þessa máls, þá er óhætt að segja svo mikið, að hún mundi haja verið álitin ómerk og jafnvel hlægileg af flestum, hefði hún komið frá einhverjum leik- manni. En af því ég veit ekki til að ég se þektr að þvi að vera mjög lyginn, né heldr að svo mikilli einfeldni, að ég ekki beri skynbragð á, hvort ég fer með rétt eða rangt mál, þar sem ekki um flókn- ara mál en hér er að ræða, og af því enn fremr, að ég ber góða samvizku fyrir því að hafa sagt að öllu leyti rétt frá því sem gerðist á þessum HalLson- fundi, og sem ég nokkuð mintist á, þá krefst ég þess af séra F, J, B., ef hann þykist liafa nokkuð til síns máls, að hann sýni og sanni, hvaða atriði það eru, sem ég hefi ranghermt; að öðrum kosti sé ég ekki ástæðu fyrir nokkurn mann að taka til greina yfirlýsing hans. Hvernig séra Fr. J. B. ætlar að standa við það, að liann hafi ekki sagt neitt annað á þessum áminzta fundi, en það sem hann hefir áðr sagt bæði á öðr- Ætíð er það eins, þegar Selkirking- ar skrifa eitthvað í blöðin, svo dæma- laust skemtilegt og fróðlegt og laglega gengið frá því á alla vegu. Það eru naumlega víða í þessari álfu saman- komnir jafnfróðir og skemtilegir dreng- ir í einum bæ. Var það þó ekki bæði merkilegt og gagnlegt og þægilegt, að lesa greinina hans Th. Oddssonar í Lög bergi um daginn, þar sem hann lýsir því yfir, að mýkja megi samvizkur manna með svinafeiti. Það mun víst mega fullyrða, að þessi uppgötvun Th Oddsonar lcomi sér einkar vel hjá fólk- inu, eins og að líkindum maðrinn sjálfr. Það er nú líka kanske mun ha-gra, að renna niðr fleskbita, en aðþurfa að vera að kreista sig á bæn svo og svo oft, og oft til einskis, eins og áðr hefir verið talin ^eina lækningin við samvizku- meinunum. Já, mikil er sú framför! Ég held að liggi nú næst því að mega segja, að öllu fari fram í þessari veröld, nema ef vera skyldi lúterskunni. Það er auðvitað, að þessi kenning Th. Oddsonar skekkir svolítið lagið á lút- erskunni, en það gerir nú minstan mun. Th. Oddson ætti altaðeinu lofsöng skil- in fyrir þessa uppgötvun, og laglegan bita af fleski, ef hann þyrfti þess með, fyrir að hafa frætt sona almenning. I sambandi við þetta, er þó skylt að geta þess, að tilraunir, sem enn hafa veriðgerðar, hafa mishepnazt eftir sögn. En við marga hefi ég talað og víða hefi ég verið síðan Th. Oddson opinberaði þetta. Sumir segja að meðal þetta slái sér stundum um of á magann, og fáir munu þeir vera, sem enn þá hafa kom- izt upp á að beina því leið að samvisku- sárunum, að undanskildum Th. Oddson og hans heiðruðu félögum i Selkirk. En allir gera sér góðar vonir; sjálfr hefi ég ekki enn þá átt undir aðreyna þetta, því ég þarf alt af að véra að ferðast. Auðvitað er þetta af vankunnáttu svona fyrst í stað. Litilfjörleg bending frá Th. Oddson í Lögbergi, viðvíkjandi svínafeitinni, upp á nýtt yrði svo sem ekki lengi að lagfæra þetta. Já, mikil er sú framför ! Það leynir sér svo sem ekki, að landar í Selkirk eru bæði fróðir menn og skemtilegir og notalegir rið þá, sem bágt eiga, Fallegt er að lesa samtalið við tjóðraða mannin (sjá Hkr. 10, Feb. 1894), Það er æskilegt, að það verði framhald af slíku, þvi ef að maðrinn verðr tjóðraðr lengi, er það vel gert af Selkirkingum að spjalla eitthvað við hann, lionum til skemtunar. St. Paul. Sankti Klaus. Ódyrt far til California. The Nortiiern Pacific Raii.road Company hefir nú gert kost á ódýr- um farseðlum fram og aftr t.il og frá stöðum í Califomia. Farseðlarnir gilda fram til 15. Júlí 1894, og með vissum skilyrðum heimila þeir við- stöður á leiðinni. Þetta lága verð gerir þeim, sem þess æskja, auðið að dvelja vetrinn í California eða að heimsækja miðs- vetrar-sýninguna í San Francisco. Þessi sýning gengr án efa næst al- heims-sýningunnni miklu, og borgar sig að heimsækja hana, með þvi að hún sýnir auðsuppsprettur og fram- leiðslu-hæfileika Cafiforniu. Fargjaldið til San Francisco og til baka aftr, yfir Portland, frá Winnipeg, Portage la Prairie og Brandon, er 880,50. Um allar frekari upplýsingar snúi menn sér til Chas. S. Fee Gen’l Pass’r & Tick. Ag’t, St. Paul, eða H. Swinford, Gen’l Ag’t, Winnipeg, Man. Fargjald frá íslandi moð DOMINION-línunni verðr í ár í Juesta lagi: fyrir fullorðna........ $ R2,00 — unglinga (5—12 ára) IS 10,00 — börn (1—5 ára)..... Ijji 10,75 Börn á fyrsta ári frítt. Jónritstj. Ólafsson, Árni kaupmaðr Friðriksson, Friðjón kaupmaðr Frið- riksson (í Glenboro) taka við fargjöld- (í síðasta bl. var prentvilla í gjaldi barna 810,00, i stað 810,75). far- Einkennismiða líking inna víðfrægu Mungo Cigars. OLAFR STEPHENSEN, LÆKNIR er fluttr í Nr. 164 Kate Str. (gra terrasið), og er þar heima að hitta kl_ 10—12 árd. og kl. 1—6 síðd. — Eftir þann tíma á Ross Str. Nr. 700. lO u 8. (ROMANSON & MUMBERG.) Gleymið þcim ekki, þeir eru æta3> reiðubúnir að taka á móti yður. FERGUSON & C0_ 403 Main Str. Brekr á ensku og íslenzku; ísienz>.ar sálmabrekr. Ri áhöld ódýrustu i borginni Fatasnið af öllum stærðum. Til Nýja-íslands. GEO. DICKINSON sem flytr póstflutning milli Wesí Selkirk og N ýja íslands, flytr og fólk í stórum, rúmgóðum ofnhituðum hús— sleða. Hr. Ivristján Sigvaldason fer póstferðirnar og lætr sér einkax— annt um velliðun farþegjanna. Enj»~ inn maðr hefir nokkru sinni fiaT t. sviplikt eins góðan útbúnað á þessaxS braut. Sleðinn fer frá W. Selkirk kJ. V árdegis á þriðjudögum og kemr tíi Icelandic River á MiðkudagskveW^ fer þaðan aftr á FimtudagsmorgHa* og kemr til W. Selkirk á Föstudagss— kveld. Lóðir til sölu 50 feta' breiðar, á Toronto Ave., »35' norðan og sunnanverðu við Nellie SlT_ Torrens title ; 85 niðrhorgun, og ræg- ustu borgunarskilmálar á afgangimraj. Nánari upplýsingar í tebúðinDÍ 540 Main Str. - - Geo. H. Stewaet. Ol e Simonson mælir með sinu nýja Skandinavian HoteL 710 Main Str. Fæði 81.00 á dag'. Innlent Rauduríu. n Canadiskt Portvín. . California Portvín. . Ég er nýhúin að fá mikið af ofau- nefndum víntegundum, og einnig áfcmg vín og vindla sem ég sel með mjög lágss verði. Mér þætti vænt um að fá tæJá~- færi til að segja yðr verðið á þcásra.. Bréflegar pantanir fljótt og greidisgsa- afgreiddar. II. C. Chal.ot Telephone 241. 513 MAIIT STJI' Gegnt City HaU. ÍSLENZKR LÆKNIR DR. M. IIALLDORSSON, Park River — N. Dak. Alex. Taylor. Bækr, ritfæri, glysvara, barnagull, sportmunlK- 472 MAIN STREET, 502 Jafet í fóður-leit. heyrði til. Þér getið ekki haft neitt á móti að mæta honum á hólmi; það verðr yðr mjög til gagns.” “Mér þykir ekkert að því að ganga á hólm við hann, því að ef nokkur einn maðrúskil- ið refaing fyrir framkomu sína við mig, þá er það Harcourt. Gerið svo vel að koma upp með mér, liöfuðsmaðr; og ef þér bafið ekki annað betra við tímann að gera, þá borðið svolítinn miðdegisbita og tæmið eina flösku af víni með mér.” Meðan við vórum að borða epjölluðum við lanslega nm hitt og þetta, sem okkr datt í hug; en þegar við vorum búnir að tæma fyrstu flöskuna, varð Atkinson skraflireyfari; sagði hann mér sögu sína og hafði það þau álirif á mig, að ég fékk betra álit á honum á eftir. Saga lians sýndi mér og annað dæmi þess, líkt og æfi Carbonnelis, að menn, sem að upplagi vóru góðir menn, eru fyrst flegnir og síðan hraktir rít í örvænting af miskunnarleysi heims- ins. Þó var sá munr á þessum tveim mönn- um, að Carbonnell hafði sífelt reynt að gæta mannorðs síns svo, að það héldi sér á floti, ef svo mætti segja, en Atkinsons var komið svo á í kaf, að það var vonlaust að það kæmist upp á yfirborðið aftr. Við vórum rétt að ijúka við vínið okkar þegar bréf kom frá Harcourt; skýrði hann í því frá því, að hann ætlaði að senda vin sinn til mín morguninn eftir til að beiðast skýr- Jafet í föður-leit. 507 LIII. KAPÍTULI. [Nú verð ég sjálfr málsaðili, en ekki vottr, í einvígi. Ég stofna lífi, velferð og hugar-ró sjálfs mín og annars manns í voða, alt fyrir það, að við mig liafði verið breytt eins og ég verðskuldaði]. Þegar Atkinson höfuðsmaðr var farinn, sagði ég Tímóteusi alt sem gerzt bafði. “Og haldið þér að þér þurfið að ganga á hólm 7” spurði Tímúteus óróiegr. “Það er enginn efl á því.” “Þér finnið aldrei íöðr yðar, ef þéa haldið svona áfram”, sagði hann, eins og til að leiða athygli mína írá liólmgöngunni. “Ef til vill ekki i þessum heimi, Timm; það getr verið að skammbyssu-kúla sendi mig beina leið til annars lieims og ég finni svo föðr minn þar.” “Þér liaidið þá, að ef faðir yðar só dauðr, þá hafi hann farið til liimnaríkis?” “Það vona ég, Tímóteus.” “Én ef svo er, hvaða útsjón hafið þér þá til að hitta hann í öðru lífi, ef þér látið lífid 506 Jafet í föður-leit. tíma; þegar ég er heppinn, þá liefi ég eins konar aðferð fyrir mig, en ekki get ég sagt frá henni; eu það eitt get ég sagt, að hve- nær sem ég vík frá henni, þá tapa 6g jafnan. En það er þ tð sem kalia mætti happ eða ó- liapp; nein spilaregla er það ekki". “Hverjar eru þá regíur yðar 7” “Það skal ég segja yðr; þær eru að eins tvær. Þá fyrri er auðvelt að halda ; ég geri mér það að reglu að tapa aldrei nema til- teklnni upphæð, ef ég er í óliepni—segjtim t. d f fyrstu tuttugu undirlögunum, livort sem spil- að er um hátt eða lágt, Þe-.sari reglu er auðgert að fylgja með því að taka ekki með sér nema tiltekna upphæð; ekki er neinþætta á því iið hjálpari bankans eða þjónarnir fari að lána mér peninga. Síðari r-glan er mikiu torveldari ogbúnsker úr því, hvort maðr er ásti íðusþilari, eða ekki. Ég geri mér það að ófrávíkjanlegri reglu að hælta þegar (g hefi unnið tiltckna uppliæð—eða enda aðr, ef liam- ingj n er óstöðug. Þetta er erfitt að iiaida. Það sýnist hfimska að halda ekki áfram þegar maðr sitr í lrepni; en sannreyndin er nú sú, að Hamingjan er hviklyi d mær ; ef maðr reiðir sig á ha a stnndu lengr, þá snýr hún við manni bakinu. Þetta er nú mín spila-aðferð, og liún dugar mér; en afþví leiðir alls ekki að liún mundi duga öðrum jafnve’. En það er orðið áliðið, eða öliu fremr : það er korninn raorgun— Gefi yðr góða nótt I ” Jafet í föður-leit. ÖOÍÍ ingar á framkomu minni við sig. Ég rétJS Atkinson bréfið. “Góði vin,” mælti hann ; “ég; er fús að vera yðr til þjónustu í þessu efni^. eí þér hafið engan annan af kunningjum yðox^ sem þér kjósið heldr til þess.” “Þakka yðr fyrir, liöfuðsmaðr,” svaraði (g- “Þetta getr ekki verið í betri höndum en yD- ar.” “Þá er það afráðið. Ilvert eigum við svt* að fara ?” “Hvert sem yðr lízt.” “Þá œtla ég að reyna, hvort ég get eJcki' unnið dálítið af peningum í kveld. Ef þéx komið með, þá þurfið þér ekki að spila—1>inr getið horlt á. Það dregr þó að minsta kosti * huga yðar frá öðru.” Mér var svo um aö gera að svæfa alla udb— hugsun, að ég þáði þegar boð hans, og að Jífc- illi stundn liðinni vórum við farnir lit og koroi>- ir inn í vel uppljómað lierbergi rétt fraroaiS fyrir rnvge el noir spilaborði, og vórn þcx lirúgur af gulli og bankaseðlum á borðinn- Atkinson byrjaði ekki undir eins að spila, *a> sætti lagi þegar lionum sýndist hentugt fseri,- Hálfri stundu eftir að við komum inn, lugði hann inn framlag sitt og var heppinn. Ég. gat ekki lengr staðizt fieistinguna og veðjaðí. á liöfuðsmanninn. Á tæpri klukkustund hi>fð- um við báðir unnið talsvert. “Þetta er nóg,” sagði hann við mig nm

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.