Heimskringla - 03.03.1894, Blaðsíða 3

Heimskringla - 03.03.1894, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 3. MARZ 1894, 3 ? íKz'ka vistaskyldu hér í Canada. Þaö jaaati létt bændum vinnuna hér eins og tóma.; Eg man svo langt, aö ég var vinnu- maðr á íslandi, og ég man, aö ég varö að vinna “eins og negri” alla daga i ar- Éam virka og helg'a, nál. frá morgni til ItveJds—17—19 kl.st. að sumrinu um sJittinn og 12—14 kl.st. aðra tíma árs, Ivrir ekki 20 kr., hvað þá S20 um mán- *i3inn, heldr fyrir 48 kr, um árið ; en hitr heft óg fengið S40 fyrir einn mánuð vid bændavinnu og fæði. Þetta eru söan atriði, en af þeim má þó ekki tíraga þá ályktun, að þessi munr á Íí36.uj)gjaldi nú á dögum sé hér og heima afrwent, því bæði or kaupgjald á Islandi hú hærra en þá var, síðan útftutningar tií Ameríku hófust fyrir alvöru, og af- leíðingin er, að bændr heima kvarta na/lan því, að þurfa að borga hærra ííaup, eða vinna meira sjálfir, en þeir Jjurftu áðr ; svo er og líka $40 mánaðar- íauy) hér í landi nálega hæsta kaup, er foœsidr horga, en munrinn verðr samt i/iík ill; og ég er heldr á því, að Mr. G. E.iangaði hingað aftr til “kjötkatlanna í C&nada”, eftir að hann væri búinn .tiokkur ár að prófa, livort lieldr væri fiændastöðuna eða vinnuinannastöðuna á líáandi, nema að fyrir lionum ætti að liggja sú upphefð, að komast (eftir íangri eða skemri undirbúningstíma .•serrs bóndi eða vinntunaðr) á þing, eða í «it{hvert annað virðulegt og arðsanit «œbætti landsins. “Þaðborgar sig að húa í Canada”, «*gir liöf. í háði. (það or sjöunda atr.). Svo reynir liann til með dæmum að tvýna, að það borgi sig ekki að húa í 4Caaada, og dæmin eru tekin af vernd- Wttartollunum í Canada, ðg' þýðing jþairra fyrir landbúnaðinn sérstaklega, <)g :if verkfæralánfélögunum, eða þó «íökanlega einu þeirr/i. Og það er ljóst dæmum þessum (og án þeirra dæma fyrir þeim or nokkuð þekkja vorulega fcd, hvernighér hagar til). að vegna há- fcolla á nauðsynjavörum og okrfélaga trf hvaða tegund som er, þá borgar sig ckki eins vel að búa i Canada, eins og cf að tollarnir væru engir eða lægri en S»*ir eru, og lánfélögin samvizkusámari f viðskiftum við bændr, en þau eru, sérstaklega þ<j að því leyti, er snertir ÍMreiti-bændrna á sléttunum, og þetta er lika alt og sumt, sem þessi dæmi .sauíia, en þau sanna ekkert í þá átt, að þu.ð borgi sig ekki að búa í Canada. fc)g þetta sama hafa íslenzku blöðin hér margsinnis sýnt fram á, ■aui ef tollarnir væri afnumdir, þá mim/li borga sig heti' en nú að búa í '<f*naila, en þau liafa aldrei farið því fratia, að vogna tollanna borgaöi sig •ek&i að búa í Canada. Attunda: Höf. reynir að gera mfJnnum lieima skiljanlegt, að þótt hér se ekki tollaðar nema aðlluttar vörur, Þí se þo innlendar vörur tollaðar líka : oS f,iLð ferst honum |.svo einstaklega œerkilega eins og von er. Það er nokk- ílð svipað þvi, þegar verið var að reyna '.'*ð koiiui þ',í inn í ísl., að landssjóðr Xshunls borgaði tvær kr. fyrir eina í póstávísunum frá Rej'kjavík til útlanda tTyrst seðilkrónu og svo krónu i gulli fyrsr þíi sömu seðilkrónu). Höf. nefnil. •úl/l.r, að það sem ein vörutegund unnin cCánada kostar hér meira en samskon- -ar vörutegund unnin í Bandaríkjunnm feostar þar, að það sé tollr á innlendu yörnnni (Canada-vörunni); en sannleikr ínn or, a,-) „jj verðmunr er ekki tollr, íirfdr afleiðing af tolli á aðfluttu vör- uraii. ívíunda: “Bkki þarf nú nema feeEbrigða skynsemi til að renna grun í, að eitthvað muni hér að, þegar fófkið sti'eymir svona út úr ríkinu jafnSiarðan og það flytr ;nn ; það.” isegir höf. SkArri er það nú spekin *i3 tarna. Hvað skyldi niega segja um ísland í þessu tiliti? 1jhö er nú fyrst og fremst ekkert undarlegt þótt >elttbvað sé að hér í Canada sem aunnarstaðar; en þó er það, aö streymir nálega eins mikið út úr einu ríki, sem inn í það. ekki .óræk sönn- un fyrir því, að þar sé vont að vera, né enda því að þar sé nokkuð að sérstakloga, framar en hvar annar- staðar. In sennilegasta ástæða mun vera sú, öllu heldr, að fólkið hefir hugmyndir um að annarstaðar sé hetra að vera en þar sem það er þá og þá stundina, án þess þó að svo sé ef til vill. Tíunda atr.: Höf. kallar presta, kaupmenn og blaðamenn “smá-land- eyður”. Það er nokkuð fyndið, en þó er það naumast sanngjarnlega sagt, nema að allir menn séu landeyður yfir höfuö, sem ekki vinna boinlínis að fram- leiðslu brauðs af jörðunni (en að svo sé, mun vera skoðun höf.—mér er kunn- ugt um það—og ekki að eins það, heldr og að allir, sem “ekki vinna”, séu lalid- eyður, og að “ekkert annað só vinna” en líkamlegt strit). Það er nokkuð ein- kennileg skoðun þetta, en lienni sam- kvæm er sú ályktun, að prestsr, blaða- menn og kaupmenn, séu landeyður—þó smáar séu. Ég hefi nú eltki fleira að athuga við þetta bréf að sinni. STEINOLÍA, ££ til heflr kostað 40 cts. gallonan, fæst nú, frítt flutt á heimilið til hvers bæj- armanns, fyrir að eins íi O og Í-2C5 cts. gallónan. C. GERRIE, 174 Princess Str. (2. dyr frá Jemima Str. Húrra - - fyrir gömlu u Kring'lu!” Alt af er hún á undan öllum öðrum íslenzkum blöðum. hefir nokkurt íslenzkt hlað látið kaupendum sínum jafn- mikið lesmál í té eins og hún með sinu þótta, smáa, en skýra letri. En ilt árferði og vanskil valda því, að liún á þröngt í búi með peninga. — Vér liöfum nú um nokkurn tima um, hvað vér gætum gert til þess í einu bæði að gleðja kaupendr vora og jafnframt gagna sjálftim oss. Og vér höfum fundið ráð til að gera vel við kaupendr vora nú, svo að þvilikt boð, sem vér nú bjóðum þeim, hefir ekkert íslenzkt hlað boðið fyrri. Ýmis ensk blöð hafa þózt gera vel í ár að gefa kaupendum sínum 10 allsæmilega vandaðar myndir af sýningunni, og þau hafa að eins gefið þær þeim, sem horgað hafa lyrirfram En vér? — Vér gefum |™ myndir af Chicago-sýningunni; og þær eru stúrar, og svo vel vand- «L/aðar, að þær eru INAR BEZTU í sinni röð, sem ver hðýum seð, og vér gefum þær ekki að eins þeim, sem borga os%fyrir fram, heldr hverj- um manni, sem borgar oss $2, hvort lieldr fyrirframborgun eða upp i skuld. Myndir þessar eru til sýnis á skrifstofu vorri, og allir, sein hafa séð þær, dást að þeim. Vór borgum burðargjald undir myndirnar og sendum þær vel um húnar kostnaðarlaust hverjum manni hér í álfu. Myndirnar eru in eigulegasta stofuprýði — sóma sér á hvað “fínu” parlor-borði sem er. Þær eru til yndis, fróðleiks og ánægju hæði þeim, sem séð hafa sýn- inguna, og hinum eigi síðr, sem að oins lesa uin liana.—Hálfr dollar væri ekki dýrt verð fyrir slíkt afbragðs-verk. Stuttorð lýsing á ensku fylgir myndunum. Gætið þess vel, að vér höfum ekki óþrotlegt upplag af þessum mynd- um. En allan Fehrúar út stendr þetta boð vort. KOMIÐ í TÍMA. Þetta eru ekki þess leiðis myndir, að vór getum fengið þær fj-rir ekkert. Vér borgum beinharða peninga fyrir þær. Enn meira! Þótt ótrúlegt sé, getum vér gert enn hetr. Ef einhver borgar oss $ 4, þá fær hann stærra myndasafn — yfir 100 myndir. Ef einhver borgar oss 8 6, þá fær hann yfir 160 myndir. Hver sem borgar oss $8, fær yfir 200 myndir, allar af sö'mu stærð og gæðum, en sýna þá þeim mun fleira (ekki fleiri eintök af sömu mynd, heldr 200 alveg hver annari ólíkar). Hver kaupandi vor, sem sendir oss borgun (82) frá einum nýjum kaupanda. fær 57 myndir fyrir sjálfan sig, auk þess sem nýi kaupandinn fær líka 57 myndir. Hver sem sendir oss borgun frá tveim nýjum kaup- endum ($1), fær yfir 100 myndir og nýju kaujiendrnir að auki sínar 57 hver, og svo framvegis (fyrir 86 160myndir; fyrir 88 — 4 nýja kaupendr — yfir 200 myndir). Ef einhver sendir oss $2 frá sér og 82 frá einum nýjum kaupanda fær liann yfir yfir 100 myndir og nýi kaupandinn 57, o. s. frv. r Utgefendr Heimskringlu. NÚ ER TÍmm TIL AÐ KAUPA ÓDÝRAR YÖRUR HJÁ E. THORWALDSON, EFTIEKOMANDA P. JOHNSON & CO. SUNNANFARI. Í2r Sunnanfara í vestrheimi eru: W. H. Paulson, 618 ElginAve.,Winiiipeg;Sigfús Bergmann, Garðar, N. D.; G. S. Sigurðs- son Minnéota, Minn., og G. M. Tliomp- son, Gimli Man. Ilr. W. II. Panlson er aðalútsölumaðr blaðsins í Canada og h.efir einn ritsölu á þvi í Winnipeg. Verð 1 dollar. Northern pagsfig RAILROAD. TIME CARD.—Taking elfectou Moa- day Nov. 20, 189?>. MAIN LINK. MOUWTAIN ... KOMIÐ OGr FAIÐ GOÐ KAUP. KAUPIÐ ÆFINLEGA ÞAR SEM ÞIÐ FÁIÐ BEZTAR OG .... ÓDVRASTAR VÖRUR........ Hveiti. ■ Bran. Fódr-hveiti. Oil Cake. Flax Seed. Shorts. Hafrar. Hey. Linseed Meal. . . . Allskonar malad' fódr. . . . Hjá ThTkZ. BLACKADAR, IRON WAREHOUSE. - - 131 ÍIiggin Str.- Dominion ofCanada. Abylisj arflír okeyPis fyrir milionir maima. , % __________________________ 200,000,000 ekra í hveti og beitilandi í Manitoba og Vestr-territóríunum i Canada ókeypisfyrir landnema. Djúpr og frábærlegaírjósamr jarðvegr, nægð af vatni og skógi, og meginlilutinn nálægt járnbrautum. Afrakstr hveitis af ekrunni 20 busliel, ef vel er umbáið. I inu frjósama helti í Rauðárdalnum, Saskatchewan-dalnnm, Peace River-dalnum og umhverfis- liggjandi sléttlendi eru feikna-miklir flákar af ágætasta akrleudi, engi og beiti- landi—innvíðáttumesti fláki í lieimi af lítt bygðu landi. Mdlmnámala nd. Gull, silfr, járn, kopar, salt, steinolía o. s. frv. Ómœldir flákar af kolanáma- landi; eldiviðr því tryggrum allan aldr. Jdrnhraut frá hafi til hafs. Canada-Kyrrahafs-járnbrautin í sainbandi við Grand Trunk og Inter-Colonial- brautirnar mynda óslitna jáTnbraut frá öllum hafnstöðum við Atlanzhafí Ca- nada til Kyrrahafs. Sú braut liggr um miðhlut frjósama beltisins eftir því endi- lönguogum liina hrikalegu, tignarlegu fjallaklasa, norðr og ver n og um iu nafnfrægu lvlettaijöll Vestrheims. Ileitncemt ofts. Loftslagið í Manitoba og Norðvestrlandinu er viðikent ið heilnœmasta í Ame- ríku. Hreinviðri og þurviðri vetr o g suinar; vetrinn kaldr, en bjartr og stað- viðrasamr; aldrei þokaog súld og aldrei l'ellibyljir, eins og sunnar í landinu. SamhandsstjÓrnin í Canada gefr hverjum karlmanni yfir 18 áragönilum og liveTjum kvennmauni, sem heflr fyrir familíu að sjá, 160 ekru'r af Inndi alveg ókeypis. Ilinir einu skilmálar eru, að landnemi bú: á landinu ogvrk það. A þann liatt gefst hverjmn manni kostr á að verða eigandi sinnar ábýlis jarðar og sjálfstæðr í efnalegu tilliti. Islenzhar uýlendur í Manitoba og canadiska Norðvestrlandinu eru nú þegar stofnaðar { 6 stöðum. Þeirra stœrst er NÝJA ÍSLAND, liggjandi 45—80 niílur norðr frá Winnipeg’á vestrströnd Winnipeg-vatns. Vestr fra Nýja Islandi, i 30—25 mílna fjarlægð er aLFTAVATNS-NÝLENDAN. í báðuui þessum nýlendum er .mikiðafó- numdu landi, og báðar þessar nýlemlr liggja nær höfuðstað fylkisins, en nokkr hinna. ARGYLE-NYLENDAN er 110 mílur suðvestr frá Winnipeg; ÞING- VA LLA-NYLENDAN, 260inílur norðvestr frá Winnipeg; QU’APPELLE-NÝ- LENDAN nm 20 mílur suðr frá Þingvalla-nýlendu, og ALBERTA-NÝLEND- AN um 70 mílur norðr frá Calgary, en um 900 mílur vestr frá Winnipeg. í síðast töldum 3 nýlendunum er mikið af óbygðu, ágætu akr- og beitilandi. Frekari upplýsingar í þessu efni getr hver sem vill fengið með því, að skrifa um það: THOÍJAS BENNETT DOMINION GOV'T IMMIGRATION ACENT, Eða 15. Ij. Baldwinson, isl. umhoðsm. Winnipeg, - - - - Canada. North B’und STATIONS. South Bound St. Psal Ex. f No.108 Daily. *» 3 1.20pl 4.00p .. Wlnnipeg.. 12.15p 5 SOa l-05p 3.49p *Portage J unc 12.2Tp 547a 12.36]) 3 34 p * St.Norbert.. 12.41p 6.07a 12.10a 319p *. Cartier.... 12.53p 6.25 a 11.37a 3 OOp *.St. Agatlie.. 1 -12]. 0.51 a 11 22a 9 51 p *l'nion I’oint. 1.20p 7.02a ll.OOa 2.3Sp *Silver Plains i.;i2p 7.19a 10.27a 2 20]) ... Morris .... 1.50]) 7.45a lO.Ola Z.Oap .. .St. Jean. .. 2.05p 8.45a 9.23a 1.45p . .Letellier ... 2.27 p 9,l8a 8 00« 1.20pi.. Emerson .. 2.«*)0p lO.löa 7.00a l.lOp .. Pembiiia. .. S.OOp ll.lðp ll.Oip 9.15a Grand Forks.. 6 40p 8.25p 1.30p 5.25a .Wpg, tO.COp . 1.45]) 3.40p Dúluth 7 55p 8 30p MinDenpolis 7.05a 8.00] ...St. Paul... 7.S5a 10 30p ... Chicago . 9.35p 1 MORRIS-BRANDON BRANCIT. East Bound STATIONS. J W. Bouud. Freiíiht Mon.Wed.Fr. Passenger Tu.Thur.Sat. j r fe i- u* c> CS *3 00 _ rJ; X r',Í U r- 1.20pl LOOpl.. WinuiDeg... 12.15p 7.50]) 1.45p ... Morria .... 2.25p S.OOa 6.53p 1.22p * Lowe Fíirrn 2.4 Up 8.50a 5.49;i 12.57p *... Jlyrtle.. . 3.17p 9.50a 5.23p I2.46|i ... Rolund... 3.28p 10.1ÖU 4.39;) 12 29p * Rosebank.. 3.47]> 10.55a 3 58 P 11.55a ... Miami.... 4 t,3| 11.24» 3.14p U.33a * Deerwood.. •4 26), 12.20a 2 51p 11.20a * Altamont.. 4 39p 12.45a 2.15p U.02a . .Somerset. .. 4.5Sp 1.2 ia 1.47|) 10.47a *Swnn Lake.. 5 löp 1.53p 1.19;' 10.33a * Ind. Spriugs 5 30 p 2.22p 12.57p 10 22a *Mariaj)olis ., 5.42p 2.4áp 12.27p 10.07a * Greenway . 5.58p 3.17p 11.57a 9.52a ... Baldur.... 6.15p 3.47p U.12a 9.31a . .Belmont.. 7.00p 4 34 ]> 10.37a 9.14a *.. Hilton.... 7.18p 5.10]) lO.l.Sa 8 57a *.. Ashdowu.. 7 35 p 5.4 3p 9 49a 8.50a "'■íwanesa.. 7.44|> 5.59 p 9.39a 8.41 a * JS lliotts 7.55{> 6.15p 9.05a 8 26a Rimuthwaite 8.08]) 6.45p 8.28a 8.08a ♦Martinville.. 8.27p 7.20p 7.50a 7.50a .. Brandon 8.45p Ö.OOp West-bound passenger trains stoj) at Belinont for mesls. PORTAGK LA PRAIRK BRANCH. East Bound W. Bound Mixed Mixed No. 144 STATIONS. No. 141 Daily Daily 5.30 p.ui. .. VVinuipeg.. 9.0) a.m. 5.15 p.m ♦l’ort.l unc.tiim 9.15 a.m. 4.43 a.in. * St,. Chartes. . 9 41 a.iii. 4.30 a.m. * Headinglv.. 9 54 u.ni. 4 07 a.m. * White I’iains 10.17 a ni. 3.15 a.m. *.. Eustace... 11.0', a.m. 2.43 a.in. *. . Oakville.. 1 l.i (i a.in. 1 45 a.m. Port.la Prairie 12 30 p.m. Stations inarked —*— have uo agent. Freiglit inust lie prepsid. Numbers 107 nnd 108 hav" throngli Pnllman Vestibuled Drinving líoom Sleep i'jg Cars hetween Winnijieg, Sf. Paul nml Minneapolis. Also Pnlnce rilnlmr Cars. Close connectlon at CliicnvO with east>'rii lines. Connection at Wimiþn-g Jnrction with traius to and from t he Pítciíic coitts For rntes snd fnll lnforinstiou con- cerniug conuection rvith -e'ier lines, etc., apply to any agent of tlie coinpnny, or CHAS.S. FEE. H. WINFORn G.l’.&.T.A., St.Pml. Gen. Avt., IVpg. II. J BELCH, Ticket Avent, 486 Maiu Str., Winnipeg. Jafet í föður-leit. ffeíð og liann sópiði til sín peningunum; við «negum ekki freistu innar hálu gyðju of lengi.” Eg fór að liauíj ráðiini og fórum við svo jþaDan út lillu síður. “Eg ætla að ganga lieini uted yðr, Mr. Newland ; ef fér getið. ineð nokkru cri'iti hjá komizt, þi f.,rið uldrei einn út af asjpifajiúsi, sízt ef þér liafiö uniiið poniuga.” Á leiðinni heinr spurði ég Atkinson, livort ítHim vildl ekki koma upp með mér, og játti tbaua því. \’ið skoðuðiiin þd, ]lvila vlð jlðfð. nm unuíð. “Ég ve t, hvað eg lieft unnið, svona .nokkurn veginii,” sagði liann, *‘því uð t.g ]iættl .ávaít þegar ég hefi uimið tiltokna upphæð. Eg iieii í kveld unnid þrjú Iiundruð puml • og eittlivert litilræði fram yHr.” flann hafði unnið 325 pund. Ég jlafðj nniiið 99 pund. Síðan er við sátuin yftr glg.j sb£kúnjakki og vatni, spurði ég hann, lnort luum væri ávalt heppiun. “Nei, auðvitað er ég það ekki”, svaraði j\fckiiisou; “eu yfir liöfuð uð tala, árið um &irtng tíi jafnaðar, vinu óg tiógu inikið, til jþtíl-i að geta lifað i f því”. “Er nokkur regl i til, sem inenn faraePlir, JbeTr seni sjiila upj) á peninga ? Eg tók eftir ^ví að ýmsir »f þeim, sem við vóru, inerktu f,j£ «ér mjög nákvæinlega tilfellin í spilinu. fiættu svo fé tínu endr og sinnum meö miUiiiilum”. Jafet í föður-leit. 505 “Rouge rt noir * er, nð ætlun minni. einna sanngjarnlegast idlra liættuvpil.t”, svaraði At- kinsoti; “en sauit svo, aö liagsmuna-líkimlin eru í vil þeim sem binkann heldr ; einn getr unnið og annar tapað af þeim or þátt taka í spilinu, en bankinn hlýtr fivalt uð græða, er til lengdar icikr. Ef maðr héldi stöðugt áfram að spilu ár út og ár inn, þá lilyti liann að tapa að lokum nieiru fé en allar ríkisskuldir Eog- lands neina. En hvað snertir þá reglu stinira að tvöfalda einlægt innskotið eða undirsetn- íngsféð, og alla þessa útreikniuga og áretlanir, sem þór sáuð að inargir gerðu sér svo mikið lar um, þa er það alt sainan gagnslaust. Ég lieli reynt þið alt simaii, og þið er að eins ein aðlerð til að vinnu, en þá má maðr ekki vera ástriðu-spilari”. “Ekki ástrídu spilari ?” “Nei, jx’r megið ekki láta spila-ástríðuna fá vald vfir yðr; unnars tajiið þér ólijákvremi- lega. Þér verðið að liafa það sálarþi ek eða stað- festu, sem fáum niönuum er lént; annars verðið þér fljótt flegiun”. “En þér segizt þó vinna til jafnnðnr; liaíið þér þá enga reglu, sem þér farið eftir? ” “Újú, það heli ég. Svo undarleg sem tilfeil- in eru, þáerégorðiim þeiin svo vanr, að það er oftaia. liveiju uð ég legg undir á réttuni *) Jiouge ct noir (rúsj e no-ar) þýðir: rautt og svart, cg er uafu á einu íjárhættuspili. 508 Jafet í föður-leit. meðan jiér emð að gera tilraun til að verða bananinðr fornvinar yðar?” “Þú rekr mig í vörðurnar þar, Timmi minn góðr; en íg get nú ekki við þessu gert. Það eitt get ég nieð sönru sagt, að það er ekkert ilt í mér við Mr. Harcourt, að minsta kosti ekki svo mikið, að mig langi nokkuð til að hufa lif hans". Ég lagðist nú til svefns. Daginn eftir, stundu fyrir liádegi, kom til mín maðr nokkur Mr. Cotgrave að nafni ; kom liann af liendi Mr. Jlarcourts. Eg vísaði honurn til Atkinsons liöfuðiiiaims; kvaddi liann svo kurteislega og fór. Skötnmu síðar kom Atkinson ; liafði liann beðlð boðannn lieima, og liafði nú aftalað alt við liinn fulltingismauninn. Ilaun var hjá iuér allan dagiim. Við skoðuðum skiiminbyssur lians og líkuðu okkr þær vcl. Við átum mið- degisverð og drukkum nokkuð þéttan, og á eft.ir sló liöfuðsmaörinn nj)p á að ég skyldi koma með sér á eitthvort spila-helvítið, sem svo eru nefnd. Ég liafnaði því þó, með því að ég þuifti ýmsu að ráðstafu. Uudireins og liann var fariim sendi ég því eftir Tímóteusi. “Tinim,” sagði cg; “ef illa skyldi fara á morgun, þá ert þú aðui-e; fingi minn ogfram- kvremaudi erfðaskrár mitinar. Ég gerði erfða- skrá mína þegar fg var í Dýfliimi, og er hún í vöizlum Mr. Cojihagusar.” “Japhet, ég voint þér véit ð mér eina bæn> og liún er sú, að lofa mér að fylgja yðr á J a et í föður-leit. 501 Atkinson stöðvaði hann: “Eg hið vðr i ð af- saka ao ég tef vðr augnabiik; iivernig standa veðmál nm Ve-tris-folma til Dcrby-ilagsins?”* “Satt ið sjgja, liöfuðsmuðr, þ.i In vrði fg reyndar eittlivað um það, en hefi alveg gleyiut því.” “Það litr lít fyrir nð þ r sóuð eitthvað bilaðr á minninu, því þér liaftð lil.a gleymt foruvini yðnr Mr. Newland.” “Ég bið yðr forláts, Mr. Newland.” “Það er hreinn óþarli að hiðja mig for- láts, Mr. Harcourt,”' tök ég frarn í ; *'því nö ég s«gi yðr þið r,'tt eins og er, að (g fyiir- lít yði' ait of mikið til þess nð fg \ ilji ímkk- urn tíma liafa neiti kynni »f yðr. l>.:r gerið mér því gieiða með því, el' þér si.ertið aldiei liatt til að kasta kveðju á mig eð< s>' - ið jiess merki á ueiiiu anuaii liáit að þ, r þekkið mig.” Harcourt stot l.roðnaði c*g liopaði á liæi : “SliK orð, Mr. Newland---------” “Eru það sein þér liaftð til ii'nnið. Spyij- ið samvizku yðar. Lútið okkr nú \ cva !” Gg cg iiólt áfram leiðar uiimiur i'.simt Atkinson liöfuðsmaimi. “Þetta geiðuð þér vcl, Mr. Newlanfts gði Atkinson. ‘ llaiin gctr ekki verið þektr fyri, að þola þesii orð, því að liíiun \eit að >g *) Derbv-dagrinn er fyrsti veðrciðardagr- nn i Englandi. Pýð.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.