Heimskringla - 24.03.1894, Side 4

Heimskringla - 24.03.1894, Side 4
4 HETMSKRINGLA 24. MARZ 1894. VIB HENDINA. Þegar skjótt ber hœttulegt tllfelli að höndum, er Ayer's ('hsrrtt Pectoral íijótt að verka og áreiðanlegt. að lækna. Lítil inntaka tekiu undir eins og vartverðr við fyrstu sóttmerki af Croup (barnaveiki) eða Bronchitis(hálsbólgu), stöðvar þessa sjúkdóma. Það mýkir uppganginn, dregr úr sáriudunum oglóttirsvefn. Sem með- al við kœliuga, hósta, hæsi, illkynjuðu kvefi (la grippe), lungnabólgu og jatnvel tæringu á hennar fyrsta stigi, er AYBR’S Cherry Pectoral betra en öll sripuð lyf. Helztu læknar mæla með þvi, það er ljúft á bragðið og skemmir ekki meltinguna, og venjulega parf.að eins smáar inntökur af því. „Ég hefi margreynt Ayer’s Cherry Pectorrl á heimili mínu, og hefir það reynzt ágætt lyf við kvefi hósta og ýmis- legum lunga oa háls-sjúkdómum“. — A. W. Barblett, Pittsfield. N. H. „Síðastliðin 25 ár hefi ég tekið af og til Ayer’s Cherry Pectoral við lungna-veiki, og er saunfærdr um at! það heflr frelsað líf mitt. Eg hefi mælt með því við hundruö manna Mór hefir reynzt áhrifamest að taka smáar og þóttar inntökur11. — T. M. Matthews, P. M., Sherman, Ont. „Kona mín þjáðist af köldu; ekkert gat hjálpað henni nema Ay6r’s Cherry Pect- orai, það læknaði hana“. — B. Amero, Plympton, N. S. AYER’S CHERRY PECTORAl. Tilbúið af Dr. J. C. Ayer & Co., Lowell,, Mass. VERKAR FLJÓTT LÆKNARÁREIÐ- ANLEGA. Winnipeg. — Mrs. Peterson talar í Únítara húsinu annað kveld. — Jakob Jónsson Mormóni flytr guðsþjónustu á North West Hall (Mr. Guðm. Jónssonar) á morgum kl. 2 síðd. —Af “Ljóðmælum” mínum á ég fá ein eintök eftir bundin (vefð 81.25). Væri nokkrir, sem vildu kaupa þau, þjTÍti ég gjarnan að geta selt þau. JÓN Ólaesson. — Svar úpp á spurn. um fiski- veiðareglugj. (sjá síðasta bl.) verðr að bíða næsta blaðs, Vér gátum ekki drifið upp eintak af nýju reglugjörð- inni á neinni skrifstofu hér í bænum. — Það er gaflinn á flestum lyfj- um, að þau skemma matarlystina, veikja rucltinguna og mynda gall. Með Ayer’s Clicrry Pectoral er öðru máli að gegna ; það bætir manni þegar og heldr hjálpar meltingarfærunum, heldr en hitt. — “Á hverju stendr nafnið eitt?” Jæja, það er undir atvikum komið. T, d. Jiafnið “Ayer” ér næg trygging fyrir því að Áyer’s Sarsaparilla sé ó- svikið, vísindalegt blóðhreinsunarlyf, en ekki gutl, eins og svo margt af því sem selt er undir nafninu “sar- saparifla.” Ayer’s Sarsaparilla er rétta lyfið. — 1. þ. m. var kappræða haldin'i Vermillion, S. D., milli stúdenta frá Norðr-Dakota-háskólanum (í Grand Forks) og stúdenta frá S.-Dak.-háskól- anum í Vemiillion. Þrír “seniors” töl- uðu a£ hendi S.-D. áhsk., en 8 “juniors” af hendi N.-D. háskólans. Dómendr dæmdu í einu hljóði N. D. mönnum sigrinn, Þoir þrir sigrvegararnir vóru : Brennan (norskr), Barði G. Skúlason (íslenzkr) og -Ratcliffe (amerískr). — Vér vekjum athygli lesenda blaðs vors á auglýsing frá Mr. W. Blackadar, fóðrsölumanni, sem birt er á öðrum stað hér í blaðinu. Hann býðr þau kjörkaup, sem aflir þeir, er á fóðr- tegundum þurfa að halda, ættu að nota sér. Landi vor Mr. Gunnar Sveinsson afgreiðir yðr með sinni venju- legu liprð og kurteisi. Gleymið ekki að hafa með ykkr auglýsinguna, sem prentuð er hér í blaðinu ; það sparar ykkr 25 cent. Orða-belgrinn. [Öflum, sem sómasamlega rita, er velkomið að “leggja orð í belg;” en nafn- greina verðr hver höf. sig við ritstj., þótt ekki vilji nafngreina sig í blaðinu. Engin áfeflis-ummæli um einstaka menn verða tekin nema með fullu nafni undir. Ritstj. afsalar sér allri ábjrgð á skoðun- umþeim, sem koma fram í þessumbálki]. SVAR. í 10. nr. Heimskringlu þ. á. stendr grein eftir einhvern, sem þykist heita “X”, og sem finnr köllun hjá sér til að skýra frá, hvernig sveitarskrifara-kosn- ingin hafi tekizt til 2. Jan. siðistliðinn á Gimli. Af því þar er talsvert beinzt að mér, þá vil ég með fám orðum gera at- hugasemd við þessa grein. Þar er ekki farið alveg rétt með. Gísli sótti um skrifara-embættið með 8125 launum um árið—sá maðrinn, sem nær mundi standa G. Thorsteinson að mínu áliti og líklega fleiri manna—. Svo getr X ekkert um það, að á fundinn voru send meðmæli norðan úr bygðum, undirskrif- uð af eitthvað 28mönnum ; þessir menn, sem eru vel þektir og góðir drengir, mæltust til að Guðni væri látinn sitja fyrir skrifara-embættinu, þótt einhverj- ir aðrir sæktu um það fyrir fáeinum tugum dollars minna en hann. Þetta hlýtr X að hafa hejrt, ef hann hefir ekki setið á hlustunum, en verið þó á fundinum, sem mig grunar að verið hafi, og því er hann þá að leyna þessu ? eða átti ekki að hafa nokkurt tillit til vilja þessara manna? Aftr á móti komu engin meðmæli með þeim Gísla og Jóhanni, ekki svo mikið sem frá einu X-i, nema það sem þeir mæltu með sér sjálfir, Ástæður mínar fjrir því, að ég treysti ekki þeim Gísla og Jóhanni jafn- vel og Guðna, færi ég ekki fram á þess- um stað ; mér þykir það hreinn óþarfi. En ef X vill heimsækja mig og koma fram í dagsbirtuna eins og maðr, en ekki kattörtuð bleyða, þá skal ég segja honum mína meiningu um það mál út í æsar. Ekki vil ég geta neins til um það, hvort Ný-íslendingar myndu lasta það, þótt sveitarráðið og ritari þess j’nnu VEITT HÆSTU VERÐLATJN A IIEIMSSÝNINGUNN DR BAHING POWDIR IÐ BEZT TILBÚNA. Oblönduð vínberja Cream of Tartar Powder. Ekkert álún, ammonia eða önnur óholl efni. 40 ára rejmzlu. verk sin án borgunar; ég held að ekki þurfi* að gera ráð fyrir því að nokkur bjóðist til þess, og ef X. færi að bjóðast til þess, að verða sveitarskrifari án borgunar, þá held ég að einhverjir myndu verða til að ráðleggja honum að fara heldr á spítalann, sem stendr ,norð- an við Selkirk. Þá er það eitt, að Guðni hafi sagt litlu áðr, að hann væri fús að taka að sér ritara-embættið fjrir $180, en ég hefi ekki heyrt það fyrri en í þessari Heimskringlu-grein, en hitt man ég vel, þegar hann lagði fram tilboð sitt, að hann kvaðst ekki sjá ástæðu til að sækja um fj-rir minni laun en áðr. í byrjun greinar sinnar kvartar X um, að liann hafi átt eitthvað annríkt fyrirfarandi. Já, ég get trúað því. Það sýna þau orð, sem hann byrjar niðrlag greinarinnar með. Hann hefir þurft að ganga í haug—íslenzkan sorp- haug—, til að leita eftir vopni til að berja með, og færi betr að hann ekki meiddi sjálfan sig á því. 15. Marz Benedikt Arason. Gleði á tveimur heimilum. NVung frá Grey County. Hvernig barninu varð bjargað og hvernig ung stúlka náði aftr heilsu eftir að læknarnir og vin- ir hennar voru orðnir vonlausir. Þakklátir foreldrar segja söguna öðrum til hagsmuna. Tekið eftir Collíngwood Enterprise. Hér um bil 14 mílur frá bænum Colliiigwood, á takmörkum Sameo og Grey sveitanna, liggr ið uppvaxandi þorp Singhampton. Það var nýlega hlutverk þess, sem þetta skrifar, að ferðast um þessi frábæru héruð, í er- indagerðum, sem hafa meira en litla þýðing fjrir almenning, og sá sem við eigum að þakka, að þessi frábæra saga kemr fj-rir almenningssjónir, er Mr. Geo. F. Riddle. Mr. Riddle, sem hefir dvalið í þessu plássi síðan hann var drengr, er betr þektr á þessum stöðvum en flestir aðrir, og orð hans verða ætíð tekin sem áreiðanlegs og mentaðs ir.anns. Fregnritinn fann hann fj-rst við vinnu sína á millu Mr. Pearsons, og fór hann þegar með hann heim til sín þar sem fyrir var Mrs. Riddle með litlu dóttur sína. Litla stúlkan er tveggja ára og fjögra mánaða gömul fjörug og skýr. Nafn hennar er Lizzie Bell, en foreldrar hennar köfluðu hana “Pink Piflu barnið,” og var orsökin til þess sú, sem nú skal greina. Þegar Lizzie var tíu mánaða göm- ul, veiktist hún af tannkomu, að menn héldu, og varð hún svo veik, að liún misti algerlega sjónina um tveggja vikna tíma. Læknirinn sagði að engin von væyi um bata, og foreldrar henn- ar héldu ið sama, þar eð barnið var upphaflega mjög veiklulegt, og var að eins níu eða tíu pund, þegar það var ársgamalt. Mrs. Riddle sagði : Oft og tíðum gátumvið ekki að því gert, að óska, að stríðið væri á enda, svo aum var hún orðin. Um þetta leyti heyrði Mr. Riddle getið um Dr. Williams Pink Pills, og afréð að reyna þær. Um leið og hún fór að brúka pillurn- ar, fór henni að skána, og hefir henni stöðugt farið fram síðan. Ég held að ég hefði fyrir löngu verið komin í gröf- ina, ef það hefði ekki verið fjrir Dr. Williams Pink PiUs, og ég mæli hik- laust með þeim sem inu bezta og áreið- anlegasta meðafl. Mr. Riddle sagðist sjálfr hafa verið lasinn um tíma af tauga-óstyrk, þreytu og lystarleysi. Vinstri handleggr hans var orðinn hálf- máttlaus, og hann hafði lézt svo að hann að eins var 132 pd. Hann afróð að 1 rej-na Pink PiUs, og á sex vikum fékk hann heilsu og góða matarlyst og þyngdist um 33 pund. Hann heldr sterklega með Pink PiUs, af góðum ástæðum. Meðan fregnritinn var í Singhamp- ton heyrði hann mikið talað um annan merkis-atbnrð af sama tagi, og þar eð hann var áfram um að aUr sannleikr í því efni kæmi fyrir almenningssjónir, fór hann að finna Miss EUen Causins. Ungfrúin var fjarverandi í kynnisferð hjá vinum sínum, en móðir hennar var undir eins viljug til að skýra frá þessu sérlega eftirtektaverða sjúkdóms-til- feUi. Miss Cousin hafði þjázt af melt- ingarleýsi frá því hún var barn og eftir því sem hún eltist fóru ýmis önnur sjúkdóms-einkenni að koma í ljós, þegar hún var 16 ára vóg hún 125 pund, en veikindin fóru svo með hana, að hún varð ekkert nema beinin og lenti ofan í 56 pund, og ofan á það bættist að hún fékk útbrot um báða fæturna. Meðul af öUum mögulegum tegundum voru reynd, en árangrslaust, þangað til læknarnir sögðu að hætta við þau og gefa að eins gætr að mataræðinu. Þar næst var leitað til annars læknis, sem sagt var að hefði læknað stúlku af Uk- um sjúkdómi, en þriggja mánaða tU- raunir hans komu að engu haldi og Miss Cousins var svo langt leidd, að ættingjar hennar sátu eitt sinn yfir henni heila nótt viðbúnir að hún dæi á hverri stundu. Lífsneistinn sloknaði samt ekki, og eftir ráði eins af ættingj- um hennar voru fengnar tvær öskjur af Dr. WiUiams Pink Pills. Þegar hún var búin að brúka upp úr öskjunum var orðin sjónarmunr á henni, svo að aðrar tvær öskjur voru útvegaðar, og síðan hefir hún aUs brúk- að eUefu öskjur og stöðugt farið batn- andi; líkams-þungi hennar hefir færzt úr 56 pundum upp í 85 pund. Mrs. Cousins sagðist skoða EUen upprisna frá dauðum, eg sagðist hátíðlega mæla með Pink Pills sem ágætis meðali fyrir aUa sem þjáðust af Ukum sjúkdómi. Dr. Wilh'ams Pink PiUs eru sér- lega góðar við sjúkdómum, sem or- sakast aí óheilnæmu blóði og skemdu taugakerfi, svo sem gigt, taugagigt, <MT FLW. Old Chum Plug. Ekkert annað rej-któbak virðist geðjast almenningi jafn vel og hið ágæta Old Chum. Nafnið er nú á hvers manns vörum og aUir virðast samhuga með að ná sér í það. MONTRCAL. limafaUssýki, riðu, taugaóstjrk og afleiðingum hans eftirstöðvum af in- fluenza og kvefi. Sömuleiðis sjúkdóm- um, sem orsakast af óheilnæmum efnum í blóðinu, svo sem kirtlaveiki langvarandi útbrotum o. s. frv. Pink PUls gera útlitið hraustlegt og faU- egt, og eru sérstaklega góðar við sjúkdómum sem eru einkennilegri fjrir kvennfólk. Sömuleiðis, eru þær ágætar við öllum sjúkdómum sem orsakast af of mikilli áreynslu, og ó- hófi af hvaða tagi sem er. Dr. Williams Pink PiUs eru að eins seldar í öskjum, með merki fél- agsins á, og umbúðum sem prentað er a með rauðu bleki. Þar eru aldrei seldar í heildsölu, tylftatali eða hund- raða-tali og hver sem reynir að koma út öðrum pillum í stað þessara á þennan hátt er glæpamaðr og ætti að vera gerðr uppvís. Þessar piUur eru búnar til af Dr. Williams Medicine Co. BrookviUe, Ont. og Schenectady, N. Y., og eru að eins seldar í öskj- um, með merki og umbúðum félags- ins á 50 cts. askjan, eða sex öskjur fjrir $2.50. Þar eru fáanlegar í öllum lyfjabúðum, og með pósti frá verk- stæðunum ef peningar eru sendir fyr- ir þar. Samkoma Gætið að rauða miðanum með nafninu yðar, sem er límdr á blað sérhvers kaupanda hér i álfu (utan bæjar og innan). Mán- uðrinn og ártalið aftan við nafnið sýn- ir, hvo langt borgað er fyrir blaðið. T. d. Oct. 93 þýðir: borgað til 1. Oct. 1893; Jan. 94 þýðir: borgað til 1. Jan. 1894, o. s. frv. Hver sem hefir nokkuð að setja út á þennan reikning, segi til undir eins; annars verðr álitið að hann viðrkenni reikninginn. Þegar kaupandi sendir borgun tfl blaðsins, verðr tölunni breytt næsta föstudag eftir að borgunin er meðtekin, og er það kvittun fyrir móttöku peninganna, Þeir sem sjá, að þeir eru f skuld við blaðið, eru beðnir að borga nú undir eins. Takið eftir þessu. J. Anderson & Co á hominu á Smitli Str. og’ Portage Ave., selur reykt kindaket fyrir Páskana, fyrir 5 til lOc. pundið, 24 pd. af nauta- keti fyrir dollarinn, k&lfs og svlna- ket með lægsta verði. Munið eftir staðnum Á North West Hall. Laugard. 31. Marz kl. 8. e. m. Program: J. Anderson & Co. Comer Smith Str. & Portage Ave. .Telephone 269. 1. Lofsöngur 2. Lesin saga 3. The Blue bells of Scotland á hörpu 4. Monolog 5. Söngur : Lóan 6. Ræða 7. Söngur. Nokkur börn. B. Walter. H. Oddson. G. Hjaltalín. Börnin. J. Bjarnason. Sig. Helgason. 8. Söngur: Álfakóngrinn Alb. JóNSSON. 9. Duet úr FarineUi L. Bjarnason og J. Blöndal. Forseti: P. Bardal. í rakarabúð M. A. Nicastros fáið þið ykkur betr raltaða fyrir lOc. en annarstaðar í bænum, Ilárskurðr 15c. Tóbak og vindlar til sölu. 337 Main Str. næstu dyr við O’Connors Hotel. Er þú sérð mynd þessa á kassanum getr þú verið viss um að þcir eru góðir. 526 Jafet í föður-leit. betr um. Ég mátti ekki hætta að leita föður mÍDS. Það var þannig regluleg hitasótt og ó- þreyja í mér, og pvi langaði mig til að ganga út. En ég liafði ekki í fullu tré með að horfa framan í fólk, og frestaði því að fara. nokkuð út þar til dimt var orðið. Þá gekk ég út, og vissi ég ekki, hvað ég fór. Ég fór fram hjá spila-húsinu — víst gekk ég fram hjá því; en snéri svo við og fór þangað icn, og tapadi hverjum skilding, sem ég átti, áðr en ég hætti; en þá var svo langt komið spilinu, að ég var sannfærðr um, að ef ég hefði hait meiri peninga, til að halda áfrarn, þá hefði ég unnið. Ég fór heim og háttaði, en gat ekki sofn- að. Ég fór að hugsa um, hve allir hefðu haft mig í metum og hávegum meðan þeir héldu ég væri auðngr. Til hvaða gagns var þá þetta lítilræði af peningum, sem ég átti nú eftir? Til lítils eða einskis. Ég fastréð þá með mér, að ég skyldi annað hvortvinna auð fjár tða tapa að öðrum kosti því, sem ég átti nú. Næsta morgun fór ég út í bæ og seldi öll skuldabrefin, sem ég átti efiir. Ég halði ekki sagt Tímóteusi frá fyrirætlan minni. Ég forðaðist af ásettu ráði að tala við hann; og fann ég það á honum að liann stj’gðist við þetta; en ég hafði beyg af fortölum hans og bænastað. Jafet í föður-leit. 531 ‘ “Andskotans skálkr! Ó, tað er ich sjálfr, sem var skálkr, och fífi var ich að segja tað orö. Misjtir Newland. Tér vóru tsjentilmaðr; tér vilji mér mína peninga til baka borga — einhvern part borga. Ich hetí samninginn hér, och ich vill honum aftr skilal” “En ef ég hefi ekki peningana, hvernig á ég þá að fara að borga yðr?” “Ó, Faðir Abraham, ef tér hafi ekki pen- ingana — tér hljóti nokkra peninga at hafa; tá borgi tér mér part — hvað mikið vill herr- inn mér borga?” “Viljið þér piggja fimm hundruð pund og skila svo sumningnum?” “Fimm hundruð pund—tapa helming — ó, Mr. Newland, tað var alt í peningum lán- að — ekki í vörum. Tér vilji ekki láta mich so miklu tapa?” “Eg er fireint ekki viss um að ég vilji gefa yðr fimm hundruð pund. Skuldabréfið er ekki túskiidings virði; það vitið þér full-vel. ” “Aber yðar drengskapr, Mr. Newland, er meir en tíu túsund punda virði. En ef tér hafið ekki peningana, tá borgi tér mér tau fimm hundruð pund, sem tér bjóðið, och ich skal skuldbréfið affienda.” ‘‘Ég bauð yðr aldrei fimm hundruð pund.” “Ekki bjóða, ,en minnast á tá upphæð—tað er nóg.” “Jæja, fyrir fimm hundruð pund viljið þér gefa upp skuldabréfið ? ” 530 Jafet í föður-leit. ingar. Ó, mínir peningar! mínir peningar! — Herr, Mr. Newland, tér eru einn andskotans skálkr!” Og allr kropprinn á karlinum titraði og skalf af geðshræring ; höndin fyrir aftan bak- ið titraði ekki minna en hin, sem bann reiddi upp rétt framan í mig. Eg varð fokvondr yfir að vera skammaðr svona upp í opið geðið á mér. Ég lauk upp dyrunum, snéri karlinum víð og sparkaði ftétinum í ónefndan líkamshluta á honum, svo að hann fiaug í hendingskasti niðr stigann þar til hann kom niðr á gólf, og þar lá hann æpandi afkvölum. “Minn gott, minn gott! Ich er myrtr,” æpti hann. “Faðir Abraham, meðtak mich! ” Reiðin fór nú alt í einu af mér; og ég fölnaði npp, því að mér kom til hugar að ég kynni að haía drepið karl-angann ! Ég kallaði a Tímó- teus til bjálpar mér, og drógum við hann upp stigann og inn í stofu mína og settum liann d stól ; sáum við skjótt að hann var lítt meiddr. Við gáfum honum glas af víni, og varð hann málhress aftr við það. Undir eins og iiann fékk málið aftr, vaknaði bans gamla ástríða á ný. '•Misjter Newland — acb, misjter Newland, geti tér ekki mér mína peninga aftr borgað? Bara túsund pund, án rentu ? Tér megi rent- una eiga. Ich lánaði yðr peningana bara til tess yðr greiða að gera — bara til tess 1” “Hvernig dettr yðr í hug að andskotans skálkr fari til þess ”? svaraði ég. Jnfet í föður-Ieit. 527 Að kveldi nwsta dags hélt ég til spila-hel- vítisins á ný °g for að spila. Mér gekk upp og niðr. Umeinahríð hafði égunniðsvo mikið, að það var þriavar sinnum eius mikið eins og aleiga mín, sem ég bjrjaði að spila með; en end- irinn varð sá, að þegar ég hætti, liafði ég tapað hverjum priiingi. Þegar liæst stúð spilið, var ég ákafiega .-pentr ; en þegar ég fór lieim með tóina vasa, stóð mér alveg á saina um tap mitt. Næsta dag iór ég til fasteignasöluraanns og tjáði iionum aöég viidi selja liús mitt, því aS ég var einráðinn í því nð prólit liamingjuna til þrmitav. Fasteignas ilinn tók að sér að seljahús- ið fljótlega, og bað ég luinn uin að svara mér út nokkru fé upp á væutanlegt andvirði þess ; hann gerði það greiðlega, og liélt áf.ain aö svaru mér peningmn út ú lnísið þangaö til koniið var sem mest liállt andvirðið. Svo fann liann ]0ksins kaupanda (sjálfan sig, býst ég við), sem gaffyrir liúsið svo sem tvo þ.iðjunga þesi sein það var vert. Ég liikuði ekkert við að selja. Ég hafði tapað í spiluin sérhverri upphæð, jafnótt sem ég liafði fvngið peninga bjá lionum ; og ég V;tr fost- ráöinn í því, að aiinnðhvort skj’ldi ég vinna fé initt aftr eða vcrð.i ö'eigi elia. Ég ritaði undir afsalsbréi'að liúsinn og fékk það sein ég átti eftir að fá, en þaö vóni limtán hundrnð pnnda ; hélt égsvoheim al'tr í liúsið, sem nú var ekki mitt lengr, eittlivað stundu fyrir miðdegisverðartíma. Ég kallaði á Tímóteus og spurði hann, hvað

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.