Heimskringla - 31.03.1894, Page 4

Heimskringla - 31.03.1894, Page 4
HETMSKRINGLA 31. MARZ 1894. FOLKIFINST það ekki vitrlegt að vera að reyna 6- dýrt samsull, sem kallað er blóðhreins- andi en lieffr í rauninni engan lækninga kral't. Að viðhafa nokkuð annað en ið gamla fyrirmyndar-lyf Ayer’s Sar- Maparilla — ið ágæta blóðlireinsun- arlyf— er hrein og bein eyðsla á tíma, fé og heilsu. Ef þig þjáir kirtlaveiki, kvef, gigt meltinkarleysi, útsláttr, vessareusli, þroti eða einhver annar blóðsjúkeómr, þá vertu viss um að það mun borga sig að brúka Ayer’s Sarsaparilla, og Ayrr’s ein- ungis. AYEK’S Sarsaparilla má jafnau reiða sig á. Hún er ekki breptileg. Hún er jafnan in sama að gæðum, skamti og áhrifum. í samsetning, hlut- fbllum og útliti, og að öllu, sem miðar til að endrhressa líkamanu, sem veiktr er orðínn af sjúkdómi og kvöl. ber hún aföðrum lpfjum. Hún leitar uppi öll óhreinindi blóðsins og rekr þau út ina eðlilegu leið. AYER’S SARSAPARILLA Tibúið af Dr. J. C. Ayer, Lnwell, Mass Slte íöllum lyQabúðum og ilmsmyrslal- búðum. LÆKNAR AÐRA, LÆKNAR ÞIG. Winnipeg. — Næsta blað Aldakinnar kemr bráðum út. — Séra Magnús J. Skaptason pré- dikar í Unity Hall á morgun (sunnu- dag 1. Apríl) kl. 7 e. h. Upprisan verð- ur umtalsefni hans. Utanáskrift til fyrv. ritstj, Hkr. Jóns Ólafssonar er : P. O. Box 535, Winnipeg. — Andstæðingar Greenway’s hafa ákveðið að halda til streitu málinu gegn Chas. Adams í Brandon, út af kosúinga óknyttum. Utanáskrift til ritstjórans er: Editor Heimskringla, Box 305, Winnipeg, Canada. — Jón Valdimar Jónsson, er fyrir skömmu var skorinn upp á spítalan- um í St. Boniface, lézt 28. þ. m. Hann lætr eftir sig konu og börn. Viðskiftamenn Hkr. eru beðnir að senda ckki peninga eða peningavirði til neins annars á skrifstofunni en ráðsmanns blaðsins. Utanáskriftin er : Business Manager Heimskringla Box 305, Winnipeg, Canada. — Guðmundr Sigurðsson Nordal og Anna Björnsdóttir Skaptason voru gefin saman í hjónaband í lutersku kyrkjunni í gær (föstudag 30. Marz,) af séra Hafsteini Pétrssyni. — í bréfi frá Nýja-íslandi er þess getið, að Mr. J. A. Macdonnell, vega- umsjónarmaðr Greenway’s, muni hafa í hyggju að bjóða sig fram sem þing- mannsefni í Lisgar (til Samb. þings) þegar tækifæri gefst næst. Hafði minst á það við ýmsa, er hann var þar á ferð um daginn. — Fimm betrunarhúss kandídatar voru á þriðjudaginn fluttir út að Stony Mountain. Thomas C. Collins dvelr þar 7 ár, “Tug” Wilson 5, James Wallace 4, Charles Bates 3 og John Hill 2 ár. — Talað er um að fá bæjarstjórn- ina til að taka við umsjón bókasafns “Sögu-félagsins,” og halda því opnu árið um kring almenningi ókeypis. Kostnaðrinn er sagðr mjög lítill. Hið sameinaða iðnaðar og verkamanna- félag tók þetta fyrst til máls. Á miðvikudaginn fóru af stað héð- an sendimenn fylkisstjórnarinnar til að skoða landið meðfram hinni fyrir- huguðu Suðausturbraut að Skógavatni. Macounnell, vega-umsjónarmaðr fylkis- stjórnarinnar er foringi fararinnar. Af þessu má ætla að stjórnin hafi i huga að sjá sig um hönd, enda mun það hollara. Herra Gestur Oddleifsson, sögun- armylnu-eigandi, frá íslendingafljóti, kom til bæjarins um síðustu helgi og dvaldi hér fram um miðja viku. Hr. Stefán Oddleifsson flutti úr bænum til Nýja íslands núna í vikunni. Ætlar að vinna hjá bróður sínum (Gesti) við sögunarmylnuna við Isl.fljót í sumar. — Þegar eins ókostbært, eins á- reiðanlegt, og eins þægilegt meðal til inntöku eins og Ayers Sarsaparilla er æfinlega fáanlegt í lyfjabúðunum, þá er engin þörf að láta ungbörnin þjást' af kyrtlaveiki og þar af leið- andi viðbjóðslegum sárum. Munið að það er Ayers Sarsaparilla. Hvernig- líka myndirnar ? Með síðasta pósti meðtók ég myndasafn Heimskringlu og líkar á- gætlega. Gimli, 21. Marz 1894. Kristjún Guðmundsson. Ég hefi meðtekið hinar 55 myndir af Chicago-sýningunni og votta Hkr. mínar beztu þakkir fyrir’ þær. Husawick, 22. Marz 1894. Elías J. Geirson. í ^ær sá ég myndasafn Heims- kringlu "Photographic Panorama of the Worlds Fair, Part II.” Mynda- safnið er snoturt^ og eigulegt, og ég skoðaði það mér til mjög mikils gamans og til endrminningar um sýninguna. Sérstaklega varð mér star- sýnt á eina mynd í safninu, fyrstu myndina á blaðsíðu 12 “A Corner in the Swedish Exhibit.” Þessi fyrirsögn fyrir myndinni er samt röng, ætti að vera: “A Corner in the Danish exhibit” og sömuleiðis í útskýringun- um yfir myndirnar ætti að standa: The most celebrated sculptor ever born in Denmark (not Sweden) was Bertel Thorvaldsson. Mér er þetta “horn” sérstaklega minnistætt þvi ég og félagi minn Jóhannes Sigurðs- son töfðum lengi í þessu “horni” til að skoða hið fræga lista-myndasmíöi Thorvaldsens okkar. Danir höfðu á- gæta sýningu í þessu "horni” af iðn- aðarhöllinni, en ágætust var hún þó fyrir verk Thorvaldsens sem þar var og sem við syrgðum að eigi var eignað okkar landi, íslandi. Á mynd- inni í safninu sézt mynd af Bertel og tvær myndastyttr hans. Svo vil ég benda lesaranum á að til hægri handar á myndinni sézt ljósmyndin af Flateyjarbók, hún er í glerkassa sem stendr á steinstöpli. Skoðið myndina með Telescope gleri. Gardar, N. D., 14. Marz 1894. JÓN KKISTjáNSSON. Það er nú vika síðan ég fékk mynda- safn Hkr. (55 myndir indheftar) og þykja mér þær góðar, að sco miklu leyti, sem þær ná yfir sýninguna. Ég kann útgefeúdum blaðsins beztu þökk fyrir. Eyforð, N. Dak., 22. Marz. Bjarni Olgeirsson. VEITT HÆSTU VEROLAUN A HEIMSSÝNINGUNN BAKINti POWDIR IÐ BEZT TILBÚNA. Oblönduð vínberja Cream of Tartar Powder. Ekkert álún, ammonia eða önnur óholl efni. 40 ára reynzlu. “Segi hann til í tíma, ella þegi síðan.” Svo segja prestarnir, og svo segj- um vér. Aftan við nafn hvers ein- asta kaupanda þessa blaðs hér í landi og í útlöndum (nema íslandi) stendr nú á rauðum jniða á blaðinu sjálfu (eða umslaginu, þar sem eitt blað að eins er í umslagi) mánuðr og ártal, sem þýðir, að kaupandi hafi borgað blaðið fram að byrjun þess mánaðar. — Vér skorum enn á ný á kaupendr sem hafa nokkuð að athuga við þann reikning, að segja oss til þess innan 7. Apríl þ. á. — Annars verða þeir álitnir að viðrkenna reikninginn, og vér tökum ekki til greina mótbárur, sem ekki verða komnar fram þá. Það er hverjum manni vorkunnarlaust að segja til í tíma, og vér höfum þá gefið öllum 3 mánaða frest. Eftir það tjá engin mótmæli. Það er aldrei of seint. ÉFTIRTEKTAVERÐ saga fyrir dá SEM HAFA GEFID UPP ALLA VON. Maður frá Mount Forest orðinn vonlaus.Að ráði vinar síns gerði hann eina tilraun. Hinar happa- sælu afleiðingar, Tekið eftir Mount Forest Confederate. Mr. Geo. Friday er alþektr meðal íbúa Mount Forest-bæjar og þeir sem þekkja hann, yita, að hann heflr liðið mikið af langvarandi barkabólgu og hósta, sem þreytti hann svo mikið, að hann lá hreyfingarlaus tímurn saman. — Munið eftir samkomunni á Northwest Hafl (Sal Guðm. Jónssonar) í kvöld kl. 8. Eftir prógrammi því að dæma er auglýst var í síðasta blaði verða skemtanirnar vel virði inngangseyrisins. —Af “Ljóðmælum” minum á ég fd ein eintök eftir bundin (verð Sl.25). Væri nokkrir, sem vildu kaupa þau, þj-rfti ég gjarnan að geta selt þau. Jón Ólaesson. — Sjö skemtigarða innan bæjarins ætlar bæjarstjórnin að prýða í vor og sumar, Central, St. James, Notre Dame, Assiniboine, Victoria, Selkirk og St. John-Parks. Innan fárra daga verðr hér í bæn- um brendir í vottaviðrvist 8002,005 af innleystum bréfpeningum Commercial bankans. I liarðæri og peningaþröng, sýnist harðleikið að kasta peningum þannig á glæður. “Ég þjáðist langi af maga og lifrar-veiki og fékk aldrei bætandi meðal fyrr en óg fór að taka inn Ayers Piflur. Ég tók þær stöðugt um nokkra mánuði og var albata maðr, er ég hætti.” — D. W. Baine, New Berne, N. C. * Blíðviðrið, sem gengið hafði af og til frá mánaðarbyrjun, endaði snögg- lega á föstudagskveldið (föstudaginn langa). Síðari hlut dagsins snérist vindr til norðurs og gerði drífu er smájókst til kl. 6. Eftir það gaus upp alt í einu ofsa-stórviðri á norðan með hörku frosti er hélzt látlaust alla nóttina, með talsverðri fannkomu. Var þetta einn svartasti bylrinn á vetrin- um og tók yfir aflan austrlilut fylkis- ins og suðr gegnum Dakota og Minne- sota og Wisconsin og enda austr í Michigan-ríki. Síðan hefir verið fremr kalt veðr, en þó að hlýna aftr síðan um miðja vikuna. Þeir reykja ekkert annað, svo lengi sem þeir geta fengið Old Cíium, þó aldrei nema þeir séu neyddir til að snýkja það eða lána, því það er ekkert tóbak sem framleiðir jafn kaldan og smekk- góðan reyk. — I). Ritchie & €o., Manufactm-ers, Montreal. Nýlegahafa vinir lians tekið eftir því, að hann er að ná sér aftr, og nýlega var hann spurðr af manni frá blaðinu Con- federate, hverju aftrbati hans væri að þakka. “Þvi sama sem hefir alstaðar reynzt svo framúrskarandi, Dr. William’s Pink Pills”, sagði Mr. Friday. “Um þrjú ár hcfi ég verið svo vcikr, að ég hefi svo að segja ekkert getað gert. Ég leitaði til lækna og reyndi ýmis meðul árangurslítið eða árangrslaust. og sein- ast fór ég á sjúkrahúsið í Brantford um tima og var þá nokkuð betri. Batinn var samt sem áðr mjög stuttur, því óg var naumast kominn heim til mín aftur þegar alt var komið í sama horfið. Ég var búinn að eyða miklum peningum í ónýtis lækningar, og var nú farinn að missa kjarkinn. Vinur minn ráðlagði mér að reyna Dr. William’s Pink Pills, en ég var þegar búin að reyna svo mörg “óyggjandi meðul”, að mér fanst ég ekki hafa ástæðu til að eyða meiri pen" ingum í meðul. A endanum lét ég samt tílleiðast, að reyna Pink Pills, og eius og þú getur séð, hefi ég ástæðu til að vera þakklátur. Ég keypti mér kassa aí þeim og fór að brúka þær í á- kefð, með óljósa von um bata. Mér til ósegjanlegrar gleði fann ég að þær bættu mér; og þér megið vera viss um, að ég lét ekki segja mér tvisvar að brúka þær. Þegar ég var búinn að brúka upp úr heilmörgum öskjum, fór hóstinn, sem alt-af hafði kvalið mig, að minka, og ég gat nú étið __ og unnið á borð við hvern annan. Ég er nú við góða heilsu og hefi óbiluga trú á því, að Dr. William’s Pink Pills hafi læknað mig. Ég hefi þær ætíð á heimili mínu og ég vildi ráðleggja öðrum hið sama. Fregnritinn kom einnig við hjá hin- um alþekta lyfsala Mr. Wm. Colcleugh sem kvað sér vel kunnugt um sjúkdóm Mr. Fridays og kvaðst hafa ástæðu til að halda að hin ofangreinda saga væri áreiðanleg. Þegar hann var spurðr um. hvort mikið gengi út af Pink Pills, sem allir eru að tala um, sagði hann, að eftir þvi sem hann vissi bezt, þá seldist mjög mikið af þeim og að yfir höfuð að tala reyndust þær vel. Hann sagði, að jafn- vel þó hann hefði til sölu hin beztu lyf, hefði hann komizt að þeirri niðrstöðu, að Pink Pills seldust öllum þessháttar meðulum þetur. Dr. William’s Pink Pills eru óyggj- andi meðal við sjúkdómum, sem orsak- ast af skemdu blóði eða veikluðu tauga- kerfi, svo sem lystarleysi, deyfð, blóð- rýrnun, jómfrúgulu, máttleysi, svima, minnisleysi, limafallssýki, mjaðmagigt, gigt, riðu, eftirstöðvun af influenza og öllum sjúkdómum, sem eiga rót sína að rekja til óhreininda í blóðinu, svo sem kirtlaveiki og langvarandi útbrot o. s. frv. Þær eru einnig óbrigðular við öll- um sjúkdómum, sem eru sérstakir fyrir kvennfólk, svo sem óreglulegar tiðir o. s. frv. Þær hreinsa blóðið og gera út- litið hraustlegt. Þær eru einnig ágæt- ar fyrir þá. sem hafa þreytt sig um of á andlegri vinnu eða óhófi, af hvaða tægi sem er. Þessar pillur eru ekki niðrhreins- andi meðal, en þær vekja lífíærin til að starfa og auka þannig lífskraftinn. Það er ekkert það í þeim, sem getr skaðað, jafnvel hinn veikbygðasta líkama. Dr. William’s Pink Pills eru að eins seldar í öskjum með merki félagsins á umbúðunum (prentað með rauðu blekí). Munið eftir því, að Dr. William’s Pink Pills eru aldrei seldar í stórum heildum, tylftatali eða hundraðatali, og hver sem býðr aðrar pillur undir merkingu félagsins, erglæpamaður, sem allir ættu að varast. Vér vörum einnig almenn- ing við öðrum svokölluðum blóðhreins- andi og styrkjandi meðulum, sem eru seld í likum umbúðum og Pink Pills, til að gabba fólk. Þau eru öll eftirstæling- ar, sem ætlast er til að verði þeim að féþúfu, til að selja þau í blóra við Dr. William’s Pink Pills. Dr. William’s Pink Pills fást hjá öllum lyfsölum eða beint frá Dr. Willi- am’s Medecine Co. fyrir 50 cts. askjan, eða sex öskjur fyrir 82,50, Hið lága verð á pillum þessum gerir lækninga- tilraunir tiltölulega auðveldar í saman- burði við önnur meðul og lælcnisdóma. í rakarabúð M. A. Nicastros fáið þið ykkur betr rakaða fyrir lOc. en annarstaðar í bænum, Hárslcurðr 15c. Tóbak og vindlar til sölu. 337 Main Str. næstu dyr við O’Connors Hotel. Einkennismiða líking inna víðfrægu Mungo sigars. c 542 Jafet í föður-leit. Jafet?—Mr. Newland, átti ég að segja, —, hvað er að?” “Það er ekkert, Timm,” svaraði ég, og reyndi að sefa geðshræring mína; “mér hefir liðið illa síðustu dagana; ég heíi verið tauga- næmr, eins og þú veizt, og hvert smáræði fær syo á mig, þó að það sé ekki nema að skilja fáeina daga við þig, síðasta og einasta vininn sem ég á.” ‘•Æ, Mr. Newland — góði Jafet; við skul- um selja liúsUúnaðinn og fara héðan burt úr borginni.” “Það er tilgangr minn, Timm. Guð blessi þig og vertu sæll!” Ég fór svo ofan, og leiguvagninn var við dyrnar. Tímóteus lét töskuna mína í vagn- inn og settist upp í sætið lijá ökumanninum. Ég grét sáran á leiðinni. Það má hver lá mér það sem vill; en hver sem hefði reynt það, að vera í mínum spornm, eiga einn tryggan og einlægan vin að eins, hann mund i ekki lá mér þótt mér félli skilnaðrinn þungt* Ég hafði samt náð mér aftr áðr en við kom- um á póstvagnstöðina; ég kvaddi Tímóteus með liandabandi, og þannig skildum við. Hve langr sá skilnaðr varð, það sér lesarinn siðar í sögu þessari. Eg kom, eins og til stóð, til lafði de Clare, og þarf ekki þess að geta að mér var vel fagnað. Þær mæðgur lýstu ánægju sinni ylir því að ég skyldi hafa komið svo bráð- Jafet í föður-leit. 547 áðr en ég héldi lengra. Ég tók þar eftir bekk fyrir utan veitingalnís; þangað gekk ég og settist niðf. Ég litaðist um, og þekti ég þá þegar að þetta var sami bekkrinn, sem við Tímóteus höfðum setið og borðað okkar fyrstu máltíð á þegar við lögðum fyrsta sinn af stað frá Lundúnum. Já, alt var sami bekkrinn. Hérna liafði ég setið og þarna sat Tímóteus, þessir tveir áhyggjulausu drengir, með bréfið á milli okkar, sem brauðið og ketið var í, og pott af bjór með. ( Veslings Tímóteus ! Mér var sem ég sæi hann nú í huganum, hvað aumur hann hefði orðið þegar liann hefði fengið bréf mitt og fengið að vita, að við vær- um skildir. Eg mintist þess nú, hve tryggr hann liafði jafnan verið og hugrakkr til varna, og liversu hann hafði frelsað líf mitt á ír- landi. Við þetta hrnndu nokkur tár niðr kinn- ar mér. Ég sat nokkra stund þungt hugsandi, og var sem ég sæi æfintýri lífs míns líða skjót- lega fyrir hugsskotssjónir mér. Eg fann til þess að ég hafði litið fyrir mig að bera mér til afbötunar, en fyrir margt að ásaka mig, og að líf mitt hafði verið fult af yfirdrppsskap og tvöfeldni. Eg gat heldr ekki gleymt því, að þegar ég hafði tekið fyrir að gerast hrein- skilinn og ráðvandr, þá hafði heimrinn snúið baki við mér með fyrirlitning. “Og hér er ég nú,” hugsaði ég með mér, “og enn einu sinni liggr veröldin opin fyrir mér; og það er ekki 546 Jafet í föður-leit. var með gömul föt. Eg sagði gyðingnvim í búðinni að ég vildi kaupa nokkuð af fatnaði og jafnframt selja mín föt og tösku mína með öllu, sem í henni væri. Gyðingrinn var mesti þerpari, og varð ég lengi að þrefa við hann og prútta, þvi að nú fann ég hvers virði pen- ingar vóru. Ég keypti af honum tvennar bux- ur xír þykkum, sterkum baðmullardúk, tvö vesti, fjórar óvandaðar skyrtur, fjögr pör sekka, utanhafnar-skyrtu, öklaskó og óvandaðan hatt. Fyrir þetta lét ég hann hafa tösku mína með öllu, sem í henni var, að undanteknum ljórum silki-vasaklútum, og fékk ég eina 50 skillinga (liálft þriðja pund) í milli, en heíði að réttu lagi átt að fá að minsta kosti 10 pund. En ég gat ekki séð betr en þetta um mig og lét hann þannig hafa mig fyrir féþúfu. Hafði ég nú fataskifti og gekk frá peningunum í bnxna- vasanum, svo að gyðingrinn tók ekki eftir; vafði svo í böggul það sem afgangs var, og batt um, og keypti svo göngustaf af gyðingn- um, til að bera böggulinn á um öxl mér. Varð ég að borga þrjá penninga fyrir stafinn því að gyðsi tók það fram, að hann væri “ekki með í kaupinu.” Þegar ég var kominn í þessi fót, leit ég út eins og vel megandi sveita-piltr, hélt nú af stað og gekk ið langa og foruga aðalstræti í Brentford, því að ég skeytti ekk- ert um i hverja átt ég fór. Þegar ég hafði gengið eitthvað mílu, kom mér til liugar að bezt væri nú að afráða, hvert stefna skyldi. Jafet í föður-leit. 543 lega aftr, cg spurðu mig um ótal hluti, En það lá illa á mér og mér var mjög þungt í lund; var það ekki af því, að ég kviði fyrir framtíð minni; ég var öllu heldr i því skapi^ að ég hugsaði með hlökkun til þess að byrja aftr lífið sem öreigi; en mig langaði til að tala við Fletu—ég kallaði liana svo enn. Fleta þekti nú alla fyrri æfisögu mína, því að hún hafði verið við þegar ég sagði móður hennar frá henni, alt til þess tímaaðégkom til Lundúna, en frekara vissi hún lítið. En ég liafði ráðið það með mér, að hún skyldi vita alla sögu mína áðr en við skildum. 8íð- asta kaflanum þorði ég þó ekki að segja henni frá áðr en ég færi; og ásetti ég mér því að gera það skriflega. Lafði de Clare foiðiðist ekkert að ]0fa okkr Fletu að vera einum saman. Fleta var nú orðin ljómandi fríð meyja á sextánda ári og var í þann veginn að mega kallast full- þrosRa; en að skilningsþroska var hún lanjt fram yfir aldr sinn. Ég dvaldi lijá þeim mæðgum í þrjá daga og hafði nægt færi á að tala einslega við liana. Eg sagði liennibðég vildi gera henni kunna alla æfisögu mína, og spurði hana um, livað mikið hún vissi af henni. Fylti ég svo út í allar eyður, þar sem ég fann á vera, og liélt henni fram alt til þcss að ég afhenti liana móður sinni. “Og svo þarf ég að segja þér framhald henn- ar enn, Fleta,” sagði ég; “og það skaltu fá a«

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.