Heimskringla - 21.04.1894, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 21. APRÍL 1894.
3
takm'örk TJngverjalands. Hann var
hvorki hlutdrægur eða þröngsýnn;
hann krafðist einskis fyrir hönd TJng-
verjalands, sem hann ekki gat unnað
öðrum. Kröfur hans voru sprottnar af
einlægri þjóðrækni, hann vildi að land-
ar sínir nytu frelsis, jafnréttis og fram-
fara, en hann vildi líka að allar aðrar
þjóðir nytu hins sama. — Opbn Court.
Gleymd minningar-hátíð.
Það er annaðtveggja, að British
Columbia-búar eru fáfróðir í sögu hins
fagra landshluta, er þeir byggja, eða
þeir eru lítt gefuir fyrir minningarhá-
tiðir og mega þeir þá vera mjög svo ó-
líkir ættbræðrum sínum í öðrum hlut-
um landsins. sem vakandi og sofandi
eru altaf að bisa við einhverjar mark-
verðar miniýngarhátíðir.
í fyrra gleymdu þeir að heiðra sæ-
farann uafnkunna, er fyrstar faun
Vancouver-eyjuna og gaf henni nafn
sitt, með 100 ára hátíðisveizlu, er þó
var ekki síður verðskulduð, en eru marg
ar slíkar hátíðir. Aftur í sumar er leið
gleymdu þeir að heiðra Alexander Mc-
kenzie með 100 ára hátíð, er fyrstur
manna hrauð sér veg yfir háfjallabálk-
inn mikla—Klettafjöllin—og niður að
Kyrrahafí. Hann kom niður að Kyrra
hafi 20. Júli 1793 og lagði af stað aftur
eftir 3 daga hvíld á ströndinni. Fyrir
þessa frægu ferð gaf George Englands
konungur honum riddaranafnbót og var
titill hans úr því Sir Alexander Mac-
kenzie.
Þegar Mackenzie lagði í þessa för,
var hann verzlunarstjóri Hudson Bay-
félagsius við Fort Chippewyan í Norð-
vesturlandinu, og lagði ' af stað með
völdum Indíánum í birkibátum upp
eftir Peace River. Eftir þessari stórá
fóru þeir til þess hún á austurjaðri
Klettafjallanna skiftist í 2 kvislir, og
breytir um nafn; heitir nyrðri kvislin
Finley, en hin syðri Parsnip River, “og
upp eftir henni fór Mackenzie á bátum
sínum svo að segja að upptökum henn-
ar. Eftir að hann yfirgaf vatnsleiðina
gekk ferðin tregt, því bæði var vegur-
inn brattur viða og ókleyfur stórskógur
hvervetna, er hann varð að ryðja braut
í gegn um, til þess að koma bátum sín-
um með sér. Um síðir komst hann að
læk, er rann í öfuga átt vlð þá, er hann
hafði áður séð, og fylgdi hann þeim læk
Þar til hann kom fram að vatnsmikilli á
nntt í fjallabálkinum. Indíánar voru
margir með fram ánni, er sögðu honum
að áin hóti Tacoutche, og að hún félli í
hafið mikla langt, langt í burtu. Setti
hann báta sína á flot og lét ána bera
sig. Gekk svo í 5 daga, en þá gerðu
förunautar hans uppreist og hótuðu
honum öllu hörðu, ef hann gerði tilraun
til að halda áfram lengra eftir hinum
®gilegu giljum. Indíánar, er bjuggu
fram með ánni, töldu líka alls konar
torfærur á veginum: flúða-mergð og
straumkast, og ógnuðu förunautum
hans með því, hvað óendanlega langt
væri til sjávar. Áin á þessu sviði féll í
suður og suðvestur og áleit Mac-kenzie
þvi, að þetta veeri Columbia-áin, er
hann vissi að féll i Kyrrahafið einhvers
staðar í grend við 415. stig norðurbr.
Þetta var og almennt álitið rétt, til þess
15 árum síðar (1808), að Simon Fraser
fylgði farveg árinnar til þess hún féll í
Georgia-flóann undan suðurenda Van-
couver eyjarinnar; var henni þá gefið
það nafn, sem hún síðan ber—Frazer
River.
Af upptöldum ástæðum sá Mac-
kenzie ekki annað vænna en beygja
þvert úr loið, taka stefnu í vestur og
norðvestur og reyna að ryðja sér veg á
landi. hinn ókunna veg til hafs, þó óá-
litlegt væri. Þessi ferð gekk svo greið-
lega, að eftir 16 daga ferð frá ánni svall
Kyrrahafið (Georgia-flóinn) við fætur
hans, og rannsóknarferð hans var lok-
ið. Eftir tæpa árs burtuveru kom
hann heim aftur til Fort Chippewyan.
í förinni voru alls 10 manns og
höfðu þeir með sér einn veiðihund.
Þrautir þeirra á ferð þessari voru marg
ar og miklar, er Mackenzie lýsir ná-
kvæmlega í ferðasögu sinni, en segist
þó heldur draga úr, en ýkja. Hungur
liðu þeir stundum svo mikið, að þeir
voru aðfram komnir. Segir hann sem
dæini upp á það frá þvi, að á austur-
leiðinni einn daginn, er þeir hófu göng-
una meira og minna máttfarnir af
hungri, sendi hann menn þá, er hann
tók með sérstaklega til dýraveiða, á
undan, í því skyni að afla til matar og
hafa tilreiddan kvöldverð á ákvörðuð-
Uðum náttstað. í þetta skifti voru
Veiðimennirnir svo heppnir að finna
hngt, feitt elgsdýr og ná því. Þegar
^Urðarmennirnir komu á náttstaðinn,
var riflegur skerfur af skrokknum, er
óg 250 pund, tekinn og matbúinn og
þá var ekki beðið boðanna með að fá
sér næringu. Að þessari kjötveizlu
sátu Indíánar þangað til ekki var eftir
munnbitastærð af öllum skrokknum.
Þeir þverneituðu að færa sig eitt fótmál
fyrr en alt var upp étið.
YMISLEGT.
TYND BREF.
Á hverju ári týnast sendibréf svo
hundruðum þúsunda skiftir, það er,
þan komast ekki til eigandanna, en
lenda á dauðrabréfahúsið í Ottawa.
Skýrsla yfir bréf, er þannig viltust út
af réttri leið, sýnir, að á síðastl. ári
lentu á dauðrabréfahúsið 43 sendibréf
frá Manitoba og Norðvesturhéruðun-
um, er öll höfðu peninga að geyma,
og af þeim voru 12, er registeruð
höfðu verið og sýnir það greinilega,
að ábyrgð þessi, sem svo er nefnd,
er í raun og veru engin veruleg trygg-
ing fyrir því, að bréfin komist fremur
til skila fyrir það.
Af þessum 12 registreruðu bréfum
áttu íslendingar eitt. Var frá Magnúsi
Þorlákssyni i Winnipeg (póstmerkt 9.
júli 1892) tilS. Þorlákssonar í Church-
bridge, Ass’a. í því voru $8.00.
Af óregisteruðu bréfunum átt ísl.
einnig eitt bréf. Var frá T. H. Thor-
arinson í Winnipeg (póstmerkt 20.
febrúar 1893) til G. Eyjólfssonar, að
Icelandic River. í þvi voru $1.07?
Inn nafnkunni skrafinnur séra
Sam. Jones prédikaði fyrir stuttu síðan
yfir svertingjum að Dyersburg i Ken-
tucky. Eftir messtma kom góð og
gömul kona til hans og sagði : “Bróð-
ir Jones, guð blessi þig! Þú ert ein-
mitt prestur fyrir mig. Eg skil hvert
orð sem þú segir. Þú prédikar alveg
eins og negri! Þú hefir hvíta húð, en—
guði sé lof—þú hefir svart hjarta! ”
HVER VEIT?
“Hver getur bent á hina sönnu or-
sök til peningavandræðanna, sem nú
eru alstaðar ? Gould segir, að orsökin
só uppreist á móti auðkýfingunum;
bóndinn, að þau sé af hinu lága hveiti-
verði; silfur-menn, að Wall Street sé
um aðkenna ; verkstæðaeigendur kenna
um óttanum fyrir frjálsri verzlun ; fá-
tækir menn kenna það hótelunum ;
auðkýfingarnir hinni háu kaupkröfu
vinnulýðsins; vinnulýðr ofríki auð-
valdsins ; skuldunautr kennir um lánar
drottnum ; lánardrottnar skuldunaut-
um ; sérveldismenn samveldismönnum;
samveldismenn sérveldismönnum;
bændafélagsmenn báðum hinum; bind-
indismenn brennivíninu, og prestarnir
djöflinum”.
Pembina Co. Democrat.
NAUÐSYNLEG HUGVEKJA.
C.A.GAREAU
ER NÝBtíINN AÐ FÁ MIKLAR BYRGÐIR AF.
**»YFIRH0FNUM.**«
Vor og sumar
YFIRHAFNIR gerðar eftir máli
fyrir
S18.00 til 88L20.00 o«> yíiv.
Er hægt
ad fa þad ?
Samskeytislausa þvottabala?
Gjarðalausar fötur ?
Mjólkurfötu sem eigi gefur
frá sér neina lykt eða bragð?
Smér kollur, léttar og fall-
egar ?
Þið getið fengið þetta alt
með því að biðja um
EDDY’5
Indurated ware.
Takið eftir þessum verðlista yíir alfatnaði gerða eftir máli
Úr Canadisku vaðmáli $14
“ “ alull $16—$18
“ góðri eftirstæling af
skozku vaðmáli $19—$20
“ skozku vaðmáli $22—24
treyja og vesti úr góðu
svörtu serge með buxum úr
hverju sem vill - - - - $23
Alfatnaðir, treyja og vesti
úr bezta serge, með buxum
eftii* vild $30.
Vandaðir Worsted alfatnað-
ir $23, $25, $27, $28.
Vér höfum mikið upplag af
góðu buxnaefni, sem vér
geturn gert buxur úr fyrir
4, 5, 6, 7, 8 og 9 dollara.
Þetta eru ágætis vörur og borgar sig að skoða þær. Vér
höfum nýlega fengið mann í vora þjónustu, sem
sníður föt aðdáanlega vel.
Tilbuin fot.
Vér erum nýbúnir að fá mikið af yflrhöfnum af alls
konar tegundum, úr bezta efni, keyptum lijá inum frægustu
fatasníðurum fyrir óheyrilega lágt verð. Vér höfum stórar
byrgðir afkarlmanna nærfatnaði úr alull og baðmull, einn-
ig hvítar línskyrtur, armlín, kraga og hálsbindi af öllum
tegundum. Ennfremur mikið af höttum af nýustu gerð.
Komið sjálfir yðar vegna og skoðið vörurnar.
e./t. QAREAU,
324 Main Str.
Merki: Gyit skœri.
0LAFR STEPHENSEN,
LÆKNIR
er fluttr í Nr. 164 Kate Str. (græna
terrasið), og er þar heima að hitta kl.
10—12 árd. og kl. 1—6 síðd. — Eftir
þann tíma á Ross Str. Nr. 700.
Ol © Simonson
• mælir með sínu nýja
Scandinavian Hotel,
710 Main Str.
Fæði 81.00 á dag.
ÍSLENZKR LÆKNIR
DR. M. IIALLDORSSON,
Park River — N. Dak.
X IO XJ 8.
(ROMANSON & MUMBERG.)
Gleymið þeim ekki, þeir eru ætíð
reiðubúnir að taka á móti yður.
C<yiT PL<N.
Old Chum
Plug.
Ekkert annað reyktóbak yirðist
geðjast almenningi jafn vel og
hið ágæta Old Chum. Nafnið
er nú á hvers manns vörum
og allir virðast samhuga með
að ná sér í það.
MONTREA L.
Innlent Raudavín. .
Canadiskt Portvín. .
California Portvín. .
Eg er nýbúin að fá mikið af ofan-
nefndum víntegundum, og einnig áfeng
vín og vindla sem ég sel með mjög lágu
verði. Mér þætti vænt um að fá tæki-
færi til að segja yðr verðið á þeim
Bréflegar pantanir fljótt og greiðlega
afgreiddar.
II. C. Clmbot
Telcphone 241. 513 MAIN STS
Gegnt City HalL
FERGUS0N & CO.
403 Main Str.
Bækráenskuog íslenzku; íslenzkar
sálmabækr. Ritáhöld ódýrustu i borginni
Fatasnið af öllum stærðum.
KAUPIÐ ÆFINLEGA ÞAR SEM ÞIÐ FÁIÐ BEZTAR OG
.... ÓDÝRASTAR VÖRUR........
Hveiti. Bran. Fóðr-hveiti.
Oil Cake. Flax Seed. Shorts.
Hafrar. Hey. Linseed Meal.
. . . Allskonar malað fóðr. . . .
W. BLACKADAR,
IRON WAREHOUSE. - - - 131 Higgin Str.-
Dominion ofCanada.
200,000,000 ekra
í hveti og beitilandi í Manitoba og Vestr-territóríunum i Canada ókeypisfyrir
landnema. Djúpr og frábærlegafrjósamr jarðvegr, nægð af vatni og skógi, og
meginhlutinn nálægt járnbrautum,
vel er umbúið.
Afrakstr hveitis af ekrunni 20 bushel, ef
inu frjósama belti
í Rauðárdalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum og umhverfis-
liggjandi sléttlendi eru feikna-miklir flákar af ágætasta akrlendi, engi og -beiti-
landi—mnvíðáttumesti fláki í heimi af líttbygðu landi.
Gull, silfi, járn, kopar, salt, „
landi; eldiviðr því tryggr um allan aldr.
Málmnámaland.
steinolía o. s. frv.
Ómœldir flákar af kolanáma-
Járnbraut frá hafi til liafs.
Canada-Kyrrahafs-járnbrautin í sambandi við Grand Trunk og Inter-Colonial-
brautirnar mynda óslitna jámbraut frá ölluin hafnstöðum við Atlanzhaf í Ca-
nada til Kyrrahafs. Sú braut liggr um miðhlut frjósama beltisins eftir því endi-
löngu og um liina hrikalegu, tignarlegu Qallaklasa, norðr og ver n
og um in nafnfrægu Kletta(jöll Vestrheims.
Heilnœmt ofts.
Loftslagið í Manitoba og Norðvestrlandinu er viðikent ið heilnœmasta í Ame-
ríku. Hreinviðri og þurviðri vetrogsumar; vetrinn kaldr, en bjartr og staö-
viðrasamr; aldrei þokaog súld og aldrei fellibyljir, eins og sunnar í landinu.
Sambandsstjórnin í Canada
gefr hverj’um karlmanni yfir 18 ára gömlum og hveTjum kvennmanni, sem heflr
fyrir familíu að sjá,
160 ekrur af Inndi
alveg ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu og yrk
það. A þann hatt gefst hverjum manni kostr á að verða eigandi sinnar ábýlis
jarðar og sjálfstæðr í efnalegu tilliti.
íslenzkar uýlendur
í Manitoba og canadiska Norðvestrlandinu eru nú þegar stofnaðar í 6 stöðum.
Þeirra storst er NÝJA ÍSLAND, liggjandi 45—80 mílur norðr frá Winnipeg ’á
vestrströnd Winnipeg-vatns. Vestr frá Nýja Islandi, i 30 —25 mílna (larlægð
er aLFTAVATNS-NÝLENDAN. I báðum þessum nýlendnm er mikið af o-
numdu landi, og báðar þessar nýlendr liggja nær höfnðstað fvlkisins, en nokkr
hinna. ARGYLE-NYLENDAN er 110 milur suðvestr frá Winnipeg; ÞING-
VALLA-NYLENDAN, 260mílur norðvestr frá Winnipeg; QU’APPELLE-NÝ-
LENDAN um 20 mílur suðr frá Þingvalla-nýlendu, og ALBEUTA-NÝLEND-
AN um 70 mílur norðr frá Calgarv, en um 900 mílur vestr frá Winnipeg. í
síðast töldum 3 nýlendunum er mikið af óbygðu, ágætu akr- og beitilandi.
Frekari upplýsingar í þessu efni getr hver sem vill fengið meö því, að
skrifa um það:
THOMAS BENNETT
DOMINION COV'T IMNIIGRATION AGENT,
Eða 13. Ij. Baldwinson, isl. umboðsm.
■ - - - Canada.
ELr^
MAIL CONTRACT.
Innsigluð tilboð, Send póstmálastjóra
Canada, .verða meðtekin í Ottawa til
þess á hádegi á föstudaginn 11. Mai
næstkomandi um póstflutning, sam-
kvæmt væntanlegum samningi, um 4
ára tíma, tvisvar í viku hvora leið, milli
St. Malo og Winnipeg frá 1. Júlí næst-
komandi.
Póstúr þarf að ábyrgjast hæfilega
sterk akfæri til að flytja töskurnar.
Hann skal koma við í La Borderie,
Joly, Otterbome, Niverville, St. Ad-
olphe, Richot og St. Boniface. Áætluð
vegalengd er um 43J milur.
Póstur skal fara frá Winnipeg á
þriðjudögum og föstudögum kl. 8 f. h.
og koma til St. Malo kl. 5 e, h. samdæg-
urs.
Prentaðar auglýsingar, er gefa nán
ari upplýsingar áhrærandi flutnings-
samninginn, svo og eyðublöð f\TÍr til-
boðin, fást á ofangreindum pósthúsum
og hjá undirrituðum.
Post Office Inspectors Office,
Winnipeg, 30th March 1894.
W. W. McLeod
Post Office Inspector.
SUNNÁNFARI.
Sunnanfara í vestrheimi eru: W. H.
og tí. M. Thomp-
son, Gimli Mán. Hr. W. H. Paulson er
aðaiútsölumaðr hlaðsins í Canada og
l.efir einn útsölu á því í Winnipeg.
Verð 1 dollar.
N
ORTHERN PACIFIC
RAILROAD.
TIME CARD.—Taking efiect on Mon-
day March 5. 1894.
[ AIN LINE.
North B’und STATIONS. South Bound
Freight No.1 153. Daily. m'Jí W-3 i9 (2 s æá St. Paul Ex.,1 No.l08Dally. ! 1 FreightNo. j 154 Daily j
1.20p| 4.00p .. Winnipeg.. ll.OOal 5.30a
l.OCp 3.49 p *Portage Junc 11.12a 5.47a
12.42p 3.85p * St.Norbert.. 11.26a 6.07a
12.22a 3 21p *. Cartier.... U.38a 6.25a
11.54a 3.03p *.St. Agathe.. 11 54a 6.51a
11 31 a 2 54p *Union Point. 12 02p 7.02a
11.07a 2.42p *Silver Plains 12.13p 7.19a
10.31a ■h 25p .. .Morris.... I2.30p 7.45a
10.03a z.llp ... St. Jean... 12.45p 8.25a
9.23a 1.51p . .Letellier ... 1.07p 9.18a
8 OOa 1.30p .. Emerson .. 1.30p 10.15a
7.00a l.lhp . .Pembina. .. 1.40p 11.15a
U.Oóp 9.15a Grand Forks.. 5.25p 8.25p
1.30p 5.25a .Wpg. Junc.. 9.25p 1.25p
3.45p Duluth 7 55a
8.30p Minneapolis 7.05 a
8.00p .. .St. Paul... 7.35a
10 30p ... Chicago .. 9.35p
East Bouud
V Frelght ; Mon.Wed.Fr. ■ Passenger ! Tu.Thur.Sat. j
STATIONS.
W. Bound.
a,®
S 9
Winnipeg,
7.50p
6.58p
5.49p
5.23p
4.39p
3 58p
3.14p
2.51p
2.15p
1.47p
l.lðp
12.57p
12.27p
11.57a
11.12a
10.37a
10.13a
9.49a
9.39a
9.05a
8.28a
7.50a
12.02p
11.37a
11.26a
ll.OSa
10.54a
10.33a
10.21a
10.03a
9.4 9a
9.35a
9.24a
9.10a
8.55a
8.33a
8.16a
8.00a
7.53a
7.45a
7 31p
7.13p
6.55a
.. Winuipeg ..
.. .Morris ....
* Lowe Farm
*... Myrtle...
... Roland....
* Rosebank..
... Miami....
* Deerwood..
* Altamont..
. .Somerset...
♦Swan Lake..
* Ind. Springs
♦Mariapolis ..
* Greenway ..
... Baldur....
. .Belmont....
Hilton....
Ashdown..
Wawanesa.
* Elliotts
Ronnthwaite
♦Martinville.
Brandon..
West-bound passenger trains stop
Baldur for meals.
1J OOa
2.30p
2.55p
3.21 p
3.32p
S.COp
4.05 p
4.2Sp
4.41p
5.00p
5.15p
5.30p
5.42p
5.58p
6.15p
7.00p
7.18p
7.35p
7.44p
7.55p
8.Ú8p
8.27p
8.45p
CS
CQ
tc ö
3
fa
5.31]
8.OO1
8.44í
9.31i
9.50i
10.231
10.54i
11.44i
12.10]
12.51]
1.22]
1.54]
2.18]
2.52]
3.25}
4 15]
4.53]
5.47
6.04
6.37
7.16
PORTAGE LA PRAIRE BRANCH.
East Bound Mixed No. 144 Daily STATIONS. W. Bound Mixed No. 143 Daily
5.80 p.m. .. Winnipeg.. 9.00 a.m.
5.15 p.m ♦Port.Iunction 9.15 a.tn.
4.43 a.m. * St. Charles.. 9.44 a.m.
4.30 a.m. * Headincly. . 9.54 a.in.
4.07 a.m. * White Piains 10.17 a m.
3.15 a.m. *. Eustuce... 11.05 a.m.
2.43 a.m. *.. Oalfville.. 11.86 a.m.
1.45 a.m. Port. la Prairie 12 30 p.un.
Stations marked —*— hnve no agent.
Freight inust be prepaid.
Numbers 107 and 108 linve through
Fhillman Vestibuled Drawing Booni Sleep
iug Cars between Winnipeg, St. Paul and
Minneapolis. Also Pnlnce Dining Cars.
Close connection at Chicauo with eastern
lines. Connectiou at Winnipeg Junction
with trains to and from tlie Pacific coats
For rates and full information con-
cerning connection with other lines, etc.,
apply to any agent of the cnmpany, or
CITAS. S. FEE, H. SWINFORD
G.P.&.T.A., St.Psul. Gen. Agt., Wpg.
H. J BELCH, Ticket Asent,
486 Maiu Str., Winc’peg.