Heimskringla - 07.07.1894, Blaðsíða 3
HEIMSKBINGLA 7. JÚLÍ 1894.
3
Almennar fylkiskosningar
eigft hér fram aö fara 7. nœsta mán.
Átta þingmannaefni berjast nú allkná-
lega um þau fjögur sæti hér á þing-
inu, sem Victori-bær hefir umráð yfir.
Fjórir af þessum köppum tilheyra
stjórnarflokknum (conservatives), tveir
frjálslynda flokknum, einn verkamanna-
flokknum og einn einskattsmanna-
flokknum. Tveir síðastnefndu flokkarn-
ir vinna í félagi með frjálslyndaflokkn'
um á móti stjórnarsinnum.
Dauðadómor
var uppkveðinn hér í vetur eð leið j'fir
manni nokkrum, Stroboles að nafni,
fyrir morð er hann hafði framið. Sam-
kvæmt þeim dómi var hann því hengd-
ur f fangahúsgarðinum hér í bænum
30. Janúar.
VOÐALEG VATNSFLÓÐ
liafa gengið liér í fylkinu (á meginland-
inu), og sðmuleiðis í Washington og
Oregon ríkjunum, síðan um 24. f. m.,
og alt fram að þessum tfma (18. .Júní).
Nú eru þau loksins fyrir fáum dögum
talsvert farin að minka, en þó hvergi
nserri gengin um garð. Hér í fylkinu
varð flóðið langmest í hinum svokall-
aða Frasérárdal. í þessu frjósama
hóraði hefir uppskera fyrir þetta ár
gjörsamlega eyðilagst á mörgum þús-
undum ekra. Margt af kvikfénaði
bænda hefir farizt, og hafa þó gufu-
bátar einlægt verið á ferðinni upp og
ofan dalinn til þess að bjarga bæði
fólki og fénaði, og öðru þvf, er bjarga
þurfti og hægt var að ná i. Fjöldi
af íbúðar og peningshúsum, brúm og
bryggjum, girðingum og flóðgörðum
m. m., hefir ýmist alveg flotið á burt
eða eyðilagst meira og minna á annan
hátt. Hvað margt fólk að druknað
hafi vita menn víst ekki enn. I sum-
um bæum, á ofannefndum stöðum, var
ýmist farið á róðrar eða gufubátum
nm strætin. Tjónið af flóðum þessum
er yfirleitt ákaflega mikið. í Fraser-
árdalnum einum er áætlað að tapið
sé um hálfa miljón dollars. Þá urðu
mjög miklar skemdir á Kyrrahafsjárn-
brautinni Canadisku, sem hér er ekki
með talið, bæði af flóðum og óvenju-
lega stórum skriðum, og er sá skaö[
allur metinn á eina miljón dollara.
Allur flutningur með C. P. R. hefir því
auðvitað stöðvast, Það kom t. d. eng-
inn póstur að austan með þeirri braut
frá því 24. f. m. og þar til að kveldi
2. þ. m. Næsta kveld (3.) kom hing-
að einnig póstur með C. P. R», en síð-
an ekki söguna meir, þangað til í gær-
kveldi (17.) að póstur kom loksins.
Á þessu timabili hefir allur póst-
flutningur héðan, sem austur yfir
Klettafjöll átti að fara, verið sendur
suður til San Francisco og þaðan aust-
ur, því allar aðrar skemmri leiðir voru
þá meira og minna teptar. Og það
VEITT
HÆSTU verðlaun a heimssýningunni
•I>R;
IÐ BEZT TILBÚNA.
Oblönduð vínberja Cream of Tartar
Powder. Ekkert álún, ammonia eða
önnur óholl efni.
40 ára reynzlu.
var ekki fyr en rétt nú þesSa dagana,
að lestir gátu aftur farið að ganga
eftir brautunum sem austur liggja frá
Seattle, Wash. (Northern Pacific &
Great Northern). Eftir C. P. R. er
enginn reglulegur lestagangur byrjaður
enn, enda þótt hægt væri að merja
þessum póstflutningi í gegn, er ég gat
um hér að ofan að komið hefði liing-
að í gærlcveldi.
Fjöldi af fólki, sem fyrir fáum
vikum síðan bjó góðum búum í Fras-
erárdalnum, stendur nú uppi heimilis.
laust og allslaust, og er þogar farið
að safna samskotum handa því á ýms-
um stöðum til að firra það hungurs-
neyð.
Þetta er hið lang-mesta flóð, sem
komið hefir hér á Kyrrahafsströnd-
inni, svo sögur fari af.
Ritstjóraskiftin við Hkr.
(og Ölijina) komu öllum löndum hér
mjög á óvart, sem von var. Það mun
annars, yfir höfuð að tala, fáum hafa
dottið neitt slíkt í hug og það, að
stjórnarnefnd Hkr. færi að sleppa hr-
Jóni Ólafssyni frá ritstjórninni, manni,
sem vitanlega er einn af allra gáfuð-
ustu, fjölfróðustu og ritfærustu núlif-
andi Islendingum, og sem þess utan
hefir langmesta ritstjórnarreynslu af
þeim öllum. Mennhöfðu eðlilega miklu
fremur búizt við því, að stjórnendur
Hkr. mnndu reyna af fremsta megn'
að hafa hr. J. Ó. við ritstjórn blaðs-
ins eins lengi og þeim væri mögulegt.
Það má þvf telja það víst, að burtför
hans frá blaðinu sé alment mjög mik-
jð hörmuð af hinum mörgu kaupend-
um og lesendum Hkr. Það má með
jafnmiklum sanni segja hið sama um
ritstjórasæti J. Ó., eins og Gestur
heitiun Pálsson sagði einu sinni í bréfi
til Hkr., þar sem hann mintist á burt-
för J. Ó. frá Reykjavík, um sæti hans
á alþingi. G. P. segir þar meðal ann-
ars : “......sæti það, sem hann (J. Ó.)
skilur autt eftir á alþingi, verður að
öllum likindum seint fullskipað að harla
mörgu leyti.” [Hkr. nr. 16, árg. IV.].
Með þessu, er ég nú hefi sagt,
meina óg þó alls ekki að gera lftið úr
ritstjórnarhæfileikum núverandi ritstj.
Hkr. Nei, það er fjærri mér. Eg álít,
meira að segja, að úr því að stjórn-
arnefnd Hkr. tók upp á því mjög svo
kynlega bragði, að láta hr. J. Ó. fara
frá blaðinu, þá hefði hún naumast
getað átt kost á öllu betri eftirmanni
hans fyrir ýmsra hluta sakir, en ein-
mitt hr. Eggert Jóhannssyni. Og það
er ef til vill óhætt að bæta því, að ef
ritstjóravalið hefði ekki tekist eins vel
og það tókst, þá mundi að öllum lik-
indum fjöldi hafa sagt upp kaupum á
blaðinu.
Það er vonandi að allur þorri ís.
lendinga kunni svo vel að meta hina
miklu hæfileika og þekking hr. Jóns
Ólafssonar, að þeir hjálpi honum nú
drengilega með að koma á fót hinu
fyrirhugaða tímariti sínu. Það ætti
öllum skynberandi mönnum að skiljast,
hversu ómetanlegt tjón það er fyrir
íslenzku þjóðina í heild sinni, að missa
slíka og þvílíka menn eins og hr. J. Ó.
út úr sínum fámenna og fátæka bók-
mentaheimi. En út úr íslenzka bók-
mentaheiminum tel ég hr. J. Ó. tap-
aðan, ef hann getur ekki haldið áfram
ritstörfum á móðurmáli sínu, heldur
er knúður til að leita sór einhverrar
atvinnu meðal hérlendra manna, því
þá þarf naumast að búast við því, að
hann hafi nokkrar tómstundir til nokk-
urra verulegra ritstarfa — á íslenzku.
Hið afar-mikla og ef til vill óbæt-
anlega skarð, sem höggvið var í ís-
lenzkar bókmentir við fráfall hins
djúpvitra mannlífsspekings og ágæta
sagnaskálds, snillingsins Gests Pálsson-
ar, sem öllum Islendingum hlýtur enn
að vera í fersku minni, ætti beinlín-
is að vera sterk hvöt fyrir oss Is-
lendinga til að hlaupa nú fljótt og ve^
undir bagga með mánaöarrits-fyrirtæki
þjóðskörungsins hr. Jóns Ólafssonar,
og reyna með því að tryggja honum
þá stöðu, þar sem hann einhuga og
eindregið getur unnið að og í þarfir
islenzkra bókmenta.
P. 8.
Þann 15. þ. m. (Júni) fóru 7 land-
ar héðan úr bænum yfir til Point
Roberts, Wash., í þeim tilgangi að lita
eftir landi þar. Tveir þeirra komu
heim í kvöld (18. Júní). Þeir segja,
að fjórir af þeim, sem eftir urðu, séu
sestir þar að á landi. Þeir hafi feng-
ið 8ér 180 ekrur alls, og borgað sam-
tals $400 til þeirra sem á landinu
bjuggu, fyrir umbætur á því o. fl.
Landsvæði þetta hefir nefnilega enn
ekki verið opnað fyrir reglulegri land-
töku, og hefir því enginn (að einum
manni undanteknum) getað tekið þar
rétt á landi enn sem komið er. Þessir
fjórir landar eru : S. Mýrdal, A. Mýr-
dal, P. Thorsteinsson og H. Thor-
steinsson. Þrír af þessum mönnum
eiga þó enn lóðir og íbúðarhús hér í
bænum. Þeir tveir sem til baka komu,
(B. G. Sivertz og Th. Goodman), gera
ráð fyrir að fara bráðlega þangað yfir
um aftur og fá sér þar land.
I kvöld frétti ég, að Steingrímur
Norman, efnaður landi hér í bænum,
liafi í dag orðið fyrir því sorglega slysi
að fótbrotna. Slysið vildi til á þann
hátt, að Norman var að flytja málvið
(cordwood) utan af landi inn í bæinn
en er hann fór ofan brekku nokkr-
sem er á akbrautinni, runnu nokkri
ar spítur, sem efstar voru og hann
sat á, ofan af vagninum og hann með
þeim. Annar fóturinn á honum varð
undir vagnhjólunum, og mölbrotnað1
hann svo hroðalega um öklann, að
læknaynir telja það mjög vafasamt, að
hann geti haldið honum.
Þeir reykja ekkert annað, svo lengi sem þeir geta fengið Old
Chum, þó aldrei nema þeir séu neyddir til að snýkja það eða lána,
] ví það gr ekkert tóbak sem framleiðir jafn kaldan og smekk-
góðan reyk. — D. Ritchie & Co., Manufacturers, Montreal.
Derby Djug reyktóbak er æíinlega happakaup.
ASSESSMENT SYSTEM.
Lífsáðyrgðar-félagið
Massachusetts Benefit Life Association
tryggir líf karla og kvenna með betri skilmálum en nokkurt annað fólag
hér í bæ, og er eitt hið áreiðanlegasta og sterkasta félag í heimi. Mr.
Jón Kjærnested gefur upplýsingar um félagið bæði á skrifstofu félagsins
544J Main Str. og að heimili sínu 527 Portage Ave.
SHNNANFARI. t«r
Sunnatifara í vestrheimi eru: W. H.
Paulson, 618 ElginAve.,Winnipeg;Sigfús
Bergmann, Garðar, N. D.; G. S. Sigurðs-
son Minneota, Minn., og G. M. Tliomp-
son, Gimli Man. Ilr. W. H. Pauison er
aðalútsölumaðr blaðsins í Canada og
l.efir einn útsölu á því í Winnipeg.
Verð 1 dollar.
Nqbthern pagific
RAILROAD.
TIME CARD.—Taking eflect Wednes-
day June 29, 1894.
MAIN LINE.
North B’und STATIONS. South Bound
ó ’c3 Sfi br» . 'o St. Paul Ex. j No.l07Daily. St. Paul Ex.,1 No.108 Daily. ■** £ ® s rU ^
1.20p| 4.00p .. Winnipeg.. 11.30al 5.30a
l.Oðp 2.49 p *Portage Junc U.42a 5.47a
12.42 p 2.35p * St.Norbert.. 11,55a 6.07a
12.22a 2.23p *. Cartier.... 12.08p 6.25a
11.54a 2.05p *.St. Agatlie.. I2.24p 6.51 a
11 31 a 1 57p *Union Point. 12.33p 7.02a
11.07a 1.46p *Silver Plains 12.43p 7.19a
10.31a 129p .. .Morris.... l.OOp 7.45a
10.03a 1.15p .. .St. Jean... 1.15p 8.25a
9.23a 12.53p .. Letellier ... 1.34p 9.18a
8 00« I2.30p .. Emerson .. 1.55p lO.löa
7.00a 12.1.’ip . .Pembina. .. 2.05p 11.15»
ll.Oáp 8.30a Grand Forks.. 5.45p 8.25p
1.30p 4.55a .Wpg. Juuc.. 9.25p 1.25p
3.45p Duluth 7 25a
8.30p Minneapolis 6.20a
8.00p ... St. Paul... 7.00a
10 30p ... Chicago .. 9.35p
MORRIS-BRANDON BRANCH.
Dominion ofCanada.
Áliylis] ardir okeyPis íyrir milionir manna.
200,000,000 ekra
í hveti og beitilandi í Manitoba og Yestr-territóríunum i Canada ókevpis fyrir
landnema. Djúpr ogfrábærlegafrjósamr jarðvegr, nægð af vatni og skógi, og
meginhlutinn nálægt járnbrautum. Afrakstr hveitis af ekrum ' '
vel er umbúið.
í inu frjósama belti
í Rauðárdalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace Rivgr-dalnum og umhverfis-
liggjandi sléttlendi eru feikna-miklir flákar af ágætasta akrlendi, engi og beiti-
landi—innvíðáttumesti fláki í heimi af lítt bygðu landi.
MAlmnámaiand.
Gull, silft, járn, kopar, salt, steinolía o. s. frv. Ómœldir flákar af kolanáma-
landi; eldiviðr því tryggr um allan aldr.
Járnbraut frá hafi til hafs.
Canada-Kyrrahafs-járnbrautin í sambandi við Grand Trunk og Inter-Colonial-
brautirnar mynda óslitna jáTnbrautfrá öllum hafnstöðum við Atlanzhafí Ca-
nada til Kyrrahafs. Sú braut liggr ura miðhlut frjósama beltisins eftir því endi-
löngu og um hina hrikalegu, tignarlegu fjallaklasa, norðr og ver n
og um in nafnfrægu Klettaljöll Vestrlieims.
Heilnæmt ofts.
Loftslagið í Manitoba og Norðvestrlandinu er viðikent ið heilnœmasta í Ame-
ríku. Hreinviðri og þurviðri vetr o g sumar: vetrinn kaldr, en bjartr og stað-
viðrasamr; aldrei þokaog súld og aldrei fellibyljir, eins og sunnar í landinu.
Sambandsstjórnin í Canada
gefr hverjum karlmanni yfir 18 ára gömlum og hveTjum kvennmanni, sem heflr
fyrir familíu að sjá,
160 ekrur af inndi
alveg ókeypis. Ilinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu og vrk
það. A þann hatt gefst hverjum manni kostr á að verða eigandi sinnar ábýlis
jarðar og sjálfstæðr í efnalegu tilliti.
Islenzkar uýiendur
í Manitoba og canadiska Norðvestrlandinu eru nú þegar stofnaðar í 6 stöðum
Þeirra stœrst er NYJA ISLAND, liggjandi 45—80 mílur norðr frá Winnipeg’á
vestrströnd Winnipeg-vatns. Vestr, frá Nýja Islandi, i 30 -25 mílna fjarlægð
er aLFTAVATNS-NÝLENDAN. í biðum þessmn nýlendúm er.mikíð af ó-
numdu landi, og báðar þessar nýlendr liggja nær liöfuðstað fylkisins, en nokkr
hinna. ARGYLE-NYLENDAN er 110 mílur suðvestr frá Winnipeg: ÞING-
VA.LLA-NYLENDAN, 260mílur norðvestr frá Winnipeg; QU’APPELLE-NÝ-
LENDAN um 20 mílur suðr frá Þingvalla-nýlendu, og ALBERTA-NÝLEND-
AN um 70 mílur norðr frá Calgary, en um 900 mítur vestr frá Winnipeg. 1
síðast töldum 3 nýlendunum er mikið af óbygðu, ágætu akr-og beitilandi.
Frekari upplýsingar í þessu efni getr hver sem vill fengið meö því, að
skrifa um það:
THOMAS BEMNETT
East Bound STATIONS. W. Bound.
Freight Mon.Wed.Fr. Pa3senger Tu.Thur.Sat. Passenger Mon.Wed.Fr Freight Tus.Thur.Öat
1.20p| 3.00p .. Winnipeg .. 11.30a 5.30p
7.50p 12 55p ... Morris .... 1.35p 8.00a
6.58p 12.32p * Lowe Farm 2.00p 8.44a
5.49p 12.07a *... Myrtle... 2.28p 9.31a
5.23p 11.50a ... Roland.... 2.39p 9.50a
4.39p 11.38a * Rosebank.. 2.58p 10.23a
3.58p 11.24a ... Miami.... 3.13n 10.54a
3.14p 11.02a * Deerwood.. 3.36p 11.44a
2.51p lO.óOa * Altamont .. 3.49p 12.10p
2.l5p 10.33a . .Somerset... 4.08p 12.51 p
1.47p lO.lSa *Swan Lake.. 4.23p 1.22p
1.19p 10.04a * Ind. SprÍDgs 4.38p 1.54p
12.57p 9 53a ♦Mariapolis .. 4.50p 2.18p
12.27p 9 38a * Greenway .. 5.07p 2.52p
11.57a 9.24a ... Baldur.... 5.22p 3.25p
11.12a 9.07a . .Belmont.... 5.45p 4 15p
10.37a 8.45a *.. Ililton.... 6.04p 4.53p
10.13a 8.29a *.. Aslidown.. 6.21p 5.23p
9.49a 8.22a Wawanesa.. 6.29p 5.47p
9,39a 8.14a * Elliotts 6.40p 6.04p
9.05a 8.00a Ronnthwaite 6.53p 6.37p
8.28a 7.43a *Martinville.. 7.11p 7.18p
7.50a 7.25a .. Brandon... 7.30p 8.00p
West-bound passenger
laldur for meals.
trains stop at
PORTAGE LA PRAIRE branch.
East Bound Mixed No. 144 Monday Wed., Fri. STATIONS. W. Bound Mixed No. 143 Monda Wed., Fri,
11.55 a.m. .. Winnipeg.. 2.00 a.m.
11.42 a.m *Port Junction 4.15 a.m.
ll.lOa.m. *St. Charles. . 4.40 a.m.
11.00 a.m. * Headingly.. 4.46 a.m.
10.30 a.m. * White Plains 5.10 a.m.
9 32 a.m. *.. Eustace... 5.55 a.m.
9.05 a.m. *.. Oakville.. 6.25 a.m.
8.20 a.m. Port. la Prairie 7 30a.m.
Stations marked —*— have no agent.
Freight must be prepaid.
Numbers 107 and 108 have through
Pullman Veslibuled Drawiug Rooni Sleep
ii’gpars between Winnipeg, St. Paul and
Minneapolis. Also Palace Dining Cars.
Close connection at Chicago wlth eastem
lines. ConDection at Winnipeg Junctíon
witli trains to aud from tho Paciíic coats
DOMINION COVT IIVIIVIICRATION ACENT,
Eða 1)5. L. Baldwinson, ísl. umboðsm.
Winnipeg’, - - - - Canada.
For rates and full information con-
cerning conueetion with other lines, etc.,
apply to any agent of the companv, or
CIIAS. S. FEE, II. SWINFORD
G.P.&.T.A., StPaul. Gen. Aet,, Wpg.
H. J BELCH, Ticket Agent,
480 Maiu Str., Winnipeg.
624 Jafet í föður-leit.
spurði liann um mína fáu vini. Sagði liann mér
að Laf'ði de Clare og Fleta hefðu heimsótt Mr.
Masterton mikið sorgbitin yfir innibaldi bréfs-
ins, er ég skrifaði henni, og að Windermear lá-
varði hefði mislíkað mjög við mig. Hann sagði
mér og nákvæmlega fra viðræðum sínum við
Masterton og hvernig hann hafði viljað útvega
sér aðra samskonar stöðu og hann hafði haft hjá
mér, og að hann liafði lofað aö rita Masterton og
láta hann vita, ef liann fyndi mig.
“Ég liafði þann sið, Jafet”, sagði Tímóteus,
“að liggja í rúminu og hugsa um hvernig ég
skyldi liaga aðferð minni. Ég komst svo að
þeirri niðurstöðu, að vitlaust væri lyrir mig að
leita að yður á sama hátt og þér leituðuð að föð-
ur yðar, og að peningar mínir mundu ekki end-
ast lengi með feirri aðferð. Hugsaði ég svo um,
livort ekki væri gerlegt að lá mér einhverja
brautfaranda atvinnu, er færði mér nög til að lifa
af og um leið til að færa mig stað úr stað. Hvað
haldið þér að hafi verið fyrsta tilraun mfn ? Ég
sá mann fara um með hund fyrir litlum vagni, er
kallaði í sífellu að hann hefði hunda og katta
kjöt að selja. “Þarna er það”, hugsaði ég. Þetta
er atvinna sem ég skal taka, ferðast svo um og
hafa ofanaf fvrir mér um leið”. Ég gekk svo á
tal við liann, þar sem hann staðnæmdist fyrir
dyrunum á ódýrri ölknæpu og staupaði liann á
öli. Eftir að hafa frétt alt um atvinnu hans, er
ég æskti, og eftir að hafa keypt honum aðra öl-
kollu til, spurði ég hann hvort hann vildi ekki
Jafet í föður-leit. 625
selja mér alla stofnunina, að meðtöldum hnífn-
um og svuntunni ! Hanu félst á það, og eftir
nokkrar málalemiingar borgaði ég Ipmum þrjú
pund fyrir alt saman. Hann spurði mig, livort
ég ætlaði mér að fara um Lundúni, og þegar ég
neitaði, ráðlagði hann mér að fara uin vestur-
hluta landsins, af því þar væru fleiri stórir bæir.
Svo tókum við okkur eitt gh.s enn og ég tók við
stjórn pessarar verzluuar og var hinn ánægöasti
með mína nýfengnu atvinnu. Svo hélt ég áleiðis
til Brentford og seldi ögn hér og ögn þar. Um
síðir bar mig að sama bekknum, er við eitt sinn
sátum á og snæddum úr malpoka okkar”.
“Það er undarlegt að ég varð fyrir liinu
sama,” tók ég fram í, “og reyndist mér bekk-
ur sá sannur ógæfubekkur.”
“Svo reyndist hann mér einnig, eins og
þér skuluð heyra. Ég liafRi leigt lierbergi á
þessu gistihúsi og í þrjá daga hafði ,ég rekið
góða verzluu í Brentford. Þriðja kvöldid, er
ég kom heim, setti-t ég á bekkinn og var
að hugsa um yður. Hundurinn minu var
lúinn og hafði lagst niður framan við vaguinn.
í því heyröi ég blístrað. Hundurinn hljóp
þegar á fætur og rann á hljóðið áður en ég
hnfði svigrúm til að aftra honum þess. Aftur
var blístrað og hentist þa hnndurinn af stað,
með vagninn og alt saman. Ég liljop eins og
og ég matti mest, en náði honum ekki. Sá
ég þá livar fyrverandi eigandi hans liljóp eins
og fætur toguðu og var hundurinn að elta
628 Jafet í fúðurlleit.
hreinn agóði, svo ég stóð mig vel. En svo
kotu slvs fyrir mií ov neyddi mig til að skifta
um atvinnu, eða öllu lieldur, til að skifta um
vörutegundir.”
“Hvað var það?” spuiði ég.
“Og það var nú lítilfjörlegt. Ég hafði komið
sqint um kvöld að gistihúsi, hafði lagt vörukist-
il minn a borð i veitingasalnuiu og var í óðaönn,
eftir nð hafa lesið blaðagrein, að flytja ncðu um
jafnréttindi og jafnvel um eignajyfuuð almennt.
Gekk ég í ræðunni út frá því, að allir ucru
fæddir jafuir og væri slíkt sönnun fyrir, að eug-
in lielði heimild til að eiga meiri eignir eu um.-
ar. Slíkar ræður reyndust mér reli .lega vel, c.g
fékkótæpt lófaklapp fvrir og pakklæti meö handa-
bandi. Eios og vant var, stóð ég þarna um-
kringdnr af þéttum m ungarði, og af því ég
hafði utu tíiua ekki séð bigga minn vegua niann
garðsins, fór ég nú að vitja um hann. Sá ég þá
mér til inestu hugraunar, að kistilliun var far-
inn. Jafnréttisræða mín liafði haft svo mikil ú-
hrif á einlivern naungann, sem viðstaddur var,
að hann laumaðist burtu með hann og allar
vörur mínar, og ekki þar með búið. Ég var
svo ólánssamur uð hnía læst alla peningana
míoa í kistlinum, sem ég liélt öruggaii ceymslu-
stað en vasa mína, og stóð svo eftir allslaus,
nema hvað ég fann i vösum mínum eitthvað
li shillings í silfri. Allir viðstaddir létu sorg
i ljósi, en kváðust ekkert geta aðgert. Þegar
ég svo vék á að húsbóndinn bær ábyrgöina
Jafet í föður-leit. 621
“Þnð var lieldur ekki meining mín að gera
það, Jafet, en þessi liugmynd kemur mér svo
hlægilega fyrir. En er það annars ekki undar-
legt, aðeftirsvo margra ára aðskilnað skulum
við allir mætast aftur; að ég skuli liér liitta Co-
pagus, lvfsölubúð, yður að blaoda meðulum, og
sjálfan mig—að ég vona—að bera þau út til
kaupendannn, eins ogforðum? Jæja, ég skal
gjarnan róa sama bátnum og pér, og vil eiiinig
gerast kvekari eius og þér og Cophagus”.
1‘Þá skulum við nú gnnga heim aftur og skal
ég taka yður til Cophagusar, sem ég er sannfærö-
ur um að fagnar yður vel”.
“Eu fyist verðið þér að láta mig fá einlivern
kvekara búning, Jafet—inér þætti það betra.”
“Ég skal ljá yður búning, sem ég á, Tímóte-
us, úr því vður langar til þess. En athugið
jafnframt, að það er ekki nauðsynlegt, né lieldur
getið þér búist við inngöngu í felagið, dn inidir-
búnings. Þér þurfið að sýna yður liæfan félags-
mann fyrst cg þurfið þvv«ð ganga undir próf’.
Við gengum svo inn í búð inína og scndi ég-
vinnumanuinn burt. Svo gekk ég heim, sótti
föt sem ég átti og flýtti mér með þau til Tiinöte-
usar. Ilann fór svo i þau i snatri, gekk innfyrir
búðarborðið og sagði : “Þetta er min vinuustöd
og hér verð ég meðan þér eruð liér, Jirfet”.
“Það vona ég, Timóteus. Ég get auð eld-
lega útvegað aðstoðarmanm mínmn, sem nú er,
aðra atvinnu, og mun hann fús til aö þiggja