Heimskringla - 21.07.1894, Page 3
HEIMSKRINGLA 21. JÚLÍ 1894.
S
svo aöþaðer fyrir því t api, sem lands-
sjóður hefir beðið á. seðlunum, sem veð-
in standa. Og í öðru lagi er .það, þegar
hér er komið sögu bankans og seðlanna
alveg,óvíst mál, hver [á fyrsta rétt til
veðanna ; því hafi landssjóður getað
borgað seðillán bankans útí Höfn að
eins meðþvímóti, aðhleypa sér í
skuldvið ríkissjóð til þess,
—sem, náttúrlega er óumflýjanlegt—,
þá er það f jár-útlaga ríkissjóðs sem
veðin standa fyrir. Nú vita menn fyr-
ir víst, að frá 1. Júlí 1886 til 81. Des.,
1888, á 2J ári varð ríkissjóður þegj-
andi náttúrlega—að lána landssjóði
332 000 kr. einmitt til þess, að standa
straum af seðillánum bankans ávísuð-
um á ríkissjóð á pósthúsi Reykjavíkur.
Það fyrirkomulag, sem þessa skuld
leiddi af sér á 21 ári, liefir staðið óbreytt
nú i átta ár, og setti rikissjóður nú að
óbreyttu ávísana hlutfafli, að vera bú-
inn að lána landssjóði 1 062 400 kr. til
að geta staðið straum af innlausn ávís-
aðra seðiilána bankans. Hvað nýju
tollálögurnar 1889 orkuðu að borga af
þá áfallinni skuld, veit ég ekki, ég hefi
ekki séð þess getið neinstaðar. En það
hlýtur þó að hafa verið töluvert.
Hr. Johansen segist ekki geta sann-
færzt við dæmi mín “upp á það, að
landssjóður tapi 100% á því að gefa
út ávisanir hér fyrir seðla er ríkis-
s j ó ð u r borgar”. Eg hefi aldrei komið
með neitt dæmi upg á þetta. L a n d s -
s j ó ð u r gefur engar ávísanir út hér
fyrir seðla sem ríkissjóður borgar.
Þvert á móti ; það er ríkissjócjnr,
sem gefur út ávísanir hér fyrir seðla. og
landssjóður, sem borgar þær út úr
peningadeild sinni i Höfn ; því að það
er enginn endileg borgun þessara ávís-
ana, þó ríkissjóður borgi þær út áður
enn, eða, svo að kalla, um leið og hann
tekur til sín tilsvarandi upphæð Júr
peningadeild landssjóðs í Höfn, því að
þ a ð er hin endilega borgun þessara á-
vísana. Eftir að búið er að margsanna
og sýna, að ísland, samkvæmt stöðu
þess í ríkinu, eins og stöðulög og stjórn.
arskrá ákveða hana, hefir engin afskifti
af öðrum póstmálum en “póstgöngum á
íslandi”, er það meira en “óheppilegt”,
að menn skuli sífelt vera að sýna sig i
þeim yfirgangi við rikið, að reyna að
hrifsa íslai^i í hendur stjórnar-athöfn,
sem ríkið eitt er um og hlýtur að vera
eitt um, samkvæmt þess eigin lögum
og póstsamningum við önnur lönd.
Það er ríkissjóður, og enginn annar,
sem gefur !út póstávísanir á Islandi,
landssjóður og enginn annar,
sem borgar þær út í Höfn, meðan hann
orkar, en ríkissjóður þá fyrst f y r i r
hann, er orkuna þrýtur.
Hr. S. J. segir sér vera mjög kært,
að einhver sannfæri sig í þessu efni. En
hvað er það í dæmi minu, sem ekki er
sannfærandi fyrir hvern meðalgreindan
mann, sem villláta sannfærast ? Vili
hr. S. J. taka það fram, ekki í sínum,
heldur í mínum eigin orðum, þá tel ég
ekki eftir mér að greiða sþilningi hans
götu.
Ef að það stendur skilningi hans í
vegi, svo ég liafi upp hans eigin orð:
“að menn verða að gæta þess, að panga
verður út frá því sem gefnu, að lands-
sjóður geti eigi tapað á seðlunum, þar
sem liann hlýtur að hafa handveð fyrir
þeim, er þeir i fyrsta sinn ganga úr
bankanum út á meðal almennings, þá
svara ég því, að þetta er hjátrú ein og
ekkert annað. Hvaða handveð skyldi
landssjóður hafa frá bankanum fyrir
seðlunum annað , en viðurkenningin
(kvittun) bankastjórnar fyrir móttöku
seðlanna? Nú, og þó hann hefði hand-
veð, hvaöan skyldi því koma sú krafta-
verka-gáfa, að það sæi um að landssjóð
ur get i eigi tapaðþvi á seðlunum, sem
ég s a n n a að hann tapar ? Hvernig á
handveð fyrir seðlum að standa því í
vegi, að menn spii eða vanspili þeim
eftir vild sinni? Þessi málsgrein er,
þvi miður, tóm meiningarleysa.
Málsgreinin sem byrjar með orðun-
um : “Mig minnir, að meistarinn hafi
frætt oss um það” o, s. frv., er svo hrap
arlegt mishermi, að ég skil ekkert í því,
hvernig gætinn og vandaður maður fer
að eigna nokkrum öðrum en sjálfum
sér slíkan staðlausan spuna. Eg á ein-
hvern tíma að hafa verið að tala um
viðlaga-sjóð er væri 340 000 kr.! sem
árlegaykist um “tillagið”frá Danmörku
c. 80 000 kr. og að í þenna sjóð rynni
mestur hluti af tollgjöldum íslands!!
Þetta er auðsælega það, sem hr. S. J.
sjálfur heldur að eigi sér stað, og er
vonandi, að hann sé einn um þá kreddu
á Islandi.
Af öllum undrum í þessari ritgerð
er það þó einna stórskornast, að hr. S.
S. heldur,að veðin, sem menn setja fyrir
bankalánum, standi óinnleyst um aldur
og æfi. Orð hans eru þessi: “Því þá
er seðlarnir , fyrst komu út á meðal
manna úr bankanum, þá hlaut einhver
náungi að setja bankanum veð fyrir
seðlunum, sem hlýtur að standa
óbreyttþarjtilbankinn ann-
aðhvort hættir, eða honum hefir
vaxið svo fiskur um hrygg, að hann
geti staðið á eigin merg”. Svo maður-
urinn veit þá ekki, að þeir, sem veðin
setja fyrir lánunum, leysa þau út, sam-
kvæmt lánsamningi sínnm við bankann
á svo og svo mörgum árum með reglu-
legri afborgun lána sinna til bankans,
og henni í—seðlum, skuldabréfum land-
sjóðs!!
I því máli, sem á eftir þessari máls-
grein fer, rekur hver meinlokan aöra,
og get ég ekki verið að eltast við slíkt.
Endir þess máls verður, að menn eru
fræddir um hlut sem þýðir, að “kredi-
tor” og “debitor” sé eitt og hið sama.
Því hr. S. J. segir : “Það stendur al-
veg eins á fyrir landssjóði við innlausn
seðlanna og • hverjum hér búsettum
kaupmanni, sem getur gefið ávísanir
upp á eitthvert verzlunarhús í útlönd-
um. Eg er fús á að taka hér seðla, er
borgast ieiga í gulli í Kaupmannahöfn
og komst jég 'í skuld við hið erlenda
verzlunarhús, sem hinum hér mótteknu
seðlum nemur ; og sama á sér stað með
landssjóð hjá ríkissjóði, sem eiginlega
er hinn hérlendi hluti lands-
s j ó ð s ?
Þaðer ofur eðlilegt, að hr. S. J. sé
fús að taka hór og fara með seðla lands-
sjóðs eins og hann segir ; því það, að
vera liandhafi þessara seðla, er hið sama
sem að eiga tilsvarandi peninga
hjá landssjóði, og þeir standa fyrir
skuldinni sem ávísunin á verzlunarhús-
ið hleypti upp á hendur hr. S. J. Lands-
sjóður er i þessu tilfelli debitor hr. S. J.
sem sjálfur er kreditor landssjóðs. Nú
hirði hr. S. J. ekki um að láta landssjóð
leysa seðlana inn fyrir gull, en kjósi
heldur að ,kaupa sér innlendar vörur
fyrir þá, sem hann veit, að hann getur
selt í hinum útlenda markaði sér til á-
bata, þá getur hann það ; en einungis
þess vegna þó, að þoir,sem hann verzl-
ar við, vita, að þegar þeir taka við seðl-
unumj þá taka þeir við skuldabréfum,
sem hljóða upp á peninga landssjóðs, og
þeir geta komið í jieninga hvenær sem
þeir vilja.
Skoðum nú hvort hið sama á sér
stað með landssjóð hjá ríkissióði, eins
og með hr. S. J. hjá útlenda verzlunar-
húsinu. “Landssjóður hjá ríkissjóði” er
nú náttúrlega peningadeild landssjóðs í
Höfn — Landssjóður sjálfur.
Hann á að samsvara i dæmi hr. S. J.
erlenda v e r z 1 u n ar h ú s i n u.
Landssjóður á íslandi, það er að segja
seð 1 dei 1 d, hinn ávísandi hluti
landssjóðs verður því að samsvara hr.S.
Johansen sjálfum, i dæmi hans.
Hér er það nú næsta verulegur mis"
munur, að í fyrra hluta dæmisins eigast
við tveir óslcyldir, en í síðara
parti dæmisins á einungis e i n n við.
sjálfan sig að skifta. Hr, S. J. gefur út
ávísun á a n n a n, landssjóður gefur
hana út á sjálfan sig. Hr. S. J.
setur sig í skuld með sinni ávisun
landssjóður lýkur skuld með sinni
(það er að segja þegar honum er stjórn-
að samkvsömt lögum og rétti). Liðum
dæmisins verður ekki samanjafnað fyrr
en hagur peningadeildar landssjóðs er
kominn í það horf aö hún er gjaldþrota,
svo að ríkissjóður verður að hlaupa und
ir bagga, og leysa inn innkomandi ávis-
anir landssjóðs. Þá stendur landssjóð-
ur á við hr. S. J., þó einungis að vissu,
eða réttara sagt, sára litlu, leyti, og rik-
issjóður á við útlenda verzlunarhúsið.
Að sáralitlu leyti, sagði ég, því aðmilli
landssjóðs og hr. S. J. ei> sá himinvíði
munur, að hr. S. J. ávísar að eins gegn
meðteknum seðlum, sem hann getur
komið í peninga, hjá debitor sínum,
landssjóði,þá er hann vill, en á fé lands-
sjóðs, sem lögboðið erað gangi i opin-
ber gjöld, er bankinn stöðugt að ávísa
prívat lánum, án þess að landssjóður
viti nokkra ögn af fyrr enn eftir dúk og
disk ; og gegn hinu útlagða gulli fær
landssjóður aldrei aðra borgun, en sín
eigin skuldabréf o: ek ki nei tt); þvíað
veð sín til bankans leysa þeir, er lána
hjá honum, út meöþeim eina gangeyri.
sem í verzlunar-markaði landsins
fæst—þ. e. með seðlum, sem bankinn
gefur aftur stöðugt út, svo sem ávisan-
ir á landssjóð, jafnóðum og hann fær
þá inn.
Þetta er það, sem á gengur. Að um
leið og landssjóður sjálfur er að gefa
þeim, sem hann elur og annast, Jávísan-
ir á peninga sína í Höfn , sem, náttúr-
lega, er landssjóði skað!aus athöfn, eru
þeir. bankinn og ríkissjóður, í stöðugri
samvinnu að senda, ábak við lands
s j ó ð, þiggjendur seðillána bankans,
með ávísanir á peuinga landssjóðs í
Höfn. Þá peninga, sem þessir menn
fá út úr landssjóði, borga þeir honum
aldrei aftur.eins og ég hefi marsrsannað.
Svo landssjóður er stöðugt að Uina (eða
láta úti) peninga, sem hann aldrei fær
aftur.
Af þessaj-i sundþrliðun sést nú
glögglega, að imynduh hr. S. J. “að
það standi alveg eins á fyrir landssjóði
við innlausn seðlanna, og hverjum hér
búsettum kaupmanni, sem gefur ávís-
anir upp á eitthvert verzlunarhús í út-
löndum”, á sér ekki nokkurn stað. Hún
er eintómt hyggjulaust vingl, og ekkert
annað.
Ég er viss um, að engmn verður
fljótari til að játa en hr. S. .J. sjálfur, að
hinn beinasti vegur til að steypa sér í
eyðileggingu og glötun væri það, ef
liann gæfi út sjálfskuldabréf upp á,segj-
um, einar 10 000 kr. og afhenti þau,
gegn engu veði, öðru en kvittun, t. d.
syni sýnum, til að lána þau út Krethi
og Plethi, er síávísuðu þeim á hr. S.
Johansens eigið verzlunarhús erlendis,
hvar hann sileysti þau inn með gulli til
að borga annara skuldir enn sínar;
gulli, er hann aldrei fengi aðra borgun
fyrir en þessi sin eigin skuldabréf sjálf.
Sona er þóhinn íslenzkibanki látinn fara
með landssjóð, og er þó tilfelli þess sjóðs
það verra on hr. S. Johansens væri, að
hann getur engar vörur keypt fyrir
seðla sína, ekki notað þá til nokkurs
hlutar nema ávísana á peninga sína.
Eftirsafn. A cirkulation seðla
manna á milli hefir vist enginn sagt, að
landssjóður tapaði. Hún kemur fjár-
hag landssjóðs ekki hið minnsta við.
Það er i n n 1 a u s n i n úr þessari
cirkulation, sem um er að ræða.
“Þess ber vel að g^eta”, segir hr. S.
J,. “að ávísanir landssjóðs eru engan-
vegin hið sama scm innlausn,en að eins
bý t ti eða v í x 1 u n á seðlum gegn gulli
í Kaupmannahöfn, og á því græðir land
sjóður vextina frá ávísunaadegi til borg
unardags. Það er alveg ný kenning, að
sá sem leysir inn skuldabréf sitt með
ulli, b ý 11 i eða v í x 1 i gulli fyrir
að! Ef maður skuldar hr. S. J. lOÖkr.
borgar honum þær í gulli og tekur við
reikningi hr. S, S. kvittuðum i staðinn
—reikningurinn er náttúrlega skuldar-
bréf mannsins—kallar þá hr. S. J. það
býtti eða víxlun ? ! Býtti á seðli (skuld-
arbréfi bess, er gefur hann út) geta ein-
ungis átt sér stað mifli tveggja manna
er h v o r u g u r sé útgefandi hans.—
Hvor borgar landssjóði vextina, sem
hr, S. J. talarum?
Spurningum hr.S. J. er ómögulegt að
svara, eins og þær eru orðaðar. 1. og
2. spurningin gera ráð fyrir, að seðlar
landssjóðs sé h o n u m ‘ ‘peningar” (sbr
1. "peningaskiptum”) og að landssjóðnr
sé að býtta þeim við Kaupmannahöfn
(sbr. 2., “seölabýttin”). En sé þær sett
ar fram í fínanzlega réttu máli, þá er
þessum tveimur rækilega svarað hér að
framan. Þriðju spurningunni er það
stjórnarinnar að svara en ekki mitt.—
Að landssjóður, sem verður að borga
öll sín gjöld að lang-mestu leyti í pen-
ingum, geti ekki með árstekjum sínum
borgað bæði ársgjöld sín og ávisuð
seðillán bankans fyrir privat-
m e n n þar að auki, það getur hver
óvinglaður skilningur sagt sér sjálfur;
ég tala nú ekkium. þegar þess er enn
fremur gætt, að sjóðnrinn tapar öllum
þeim tekjum sem í seðlum eru greiddar.
Cambridge, 26. Júní, 1894.
Eiríkuk Magnússon.
“ Ihe NövbI Shoe Siore"
í>7.> Main Str.
---- Sami staðurinn, þar sem Paulson & Co. verzluðu áður. -
Karla og kvenna skór og stigvél, koffort og töskur. Alt mjög vel vandað og
með lægsta verði. Komið og skoðið vörurnar og spyrjið um prísana.
T. J. Tillett, eigandi.
- - ------------——
Derby Plug reyktóbak er æfinlega happakaup. .
Dominion ofCanada.
Áliyiisjardir okeyFis fyrir milionir manna.
200,000,000 ekra
í hveti og beitilandi i Manitoba og Vestr-territóríunum i Canada ókeypis fyrir
landnema. Djúpr og frábærlegafrjósamr jarðvegr, nægð af vatni og skógi, og
meginhlutinn nálægt járnbrautum. Afrakstr hveitis af ekruuni 20 bushel, ef
vel er umbúið.
í inu frjósama belti
í Kauðárdalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum og umliverfis-
liggjandi sléttlendi eru feikna-miklir flákar af ágætasta akrlendi, engi og beiti-
landi—innvíðáttumesti fláki í heimi af lítt bygðu landi.
Málmnámaland.
Gull, silfi, járn, kopar, salt, steinolía o. s. frv. Ómœldir flákar af kolanáma-
landi; eldiviðr því tryggrum allan aldr.
Járnbraut frá hafi til liafs.
Canada-Kyrrahafs-járnbrautin í sambandi við Grand Trunk og Inter-Colonial-
brautirnar mynda óslitna jámbraut frá öllum hafnstöðum við Atlanzliafí Ca-
nada til Kvrrahafs. Sú braut liggr nm miðhlut frjósama beltisins eftir því endi-
löngu og um liina hrikalegu, tignarlegu fjallaklasa, norðr og ver n
og um in nafnfrægu Klettaijöll Vestrheims.
Heilnœmt ofts.
Loftslagið í Manitoba og Norðvestrlandinu er viðikent ið heilnœmasta í Ame-
ríku. Hreinviðri og þurviðri vetrogsumar: vetrinn kaldr, en bjartr og stað-
viðrasamr; aldrei þokaogsúld og aldrei fellibyljir, eins og sunnar í landinu.
Sambandsstjórnin í Canada
gefr hverjum karlmanni yfir 18 áragömlum og liveTjum kvennmaiini, sem heflr
iyrir familíu að sjá,
160 ekrur af lnndi
alveg ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu og vrk
það. A þann hatt gefst hverjnm manni kostr á að verða eigandi sinnar ábýlis
jarðar og sjálfstæðr í efnalegu tilliti.
Islenzkar uýlendur
í Manitoba og eanadiska Norðvestrlandinu eru nú þegar stofnaðar í 6 stöðum.
Þeirra stœrst er NY.TA ÍSLAND, liggjandi 45—80 mílur norðr frá Winnipeg ’á
vestrströnd Winnipeg-vatns. Vestr. frá Nýja íslandi, i 30—25 mílna fjarlægð
er aLETAVATNS-NYLENDAN. I báðum þessum nýlendum er .mikið af ó-
numdu landi, og báðar þessar nýlendr liggja nær höfnðstað fvlkisins, en nokkr
hinna. ARGYLE-NYLENDAN er 110 mílur snðvestr frá Winnipeg; ÞING-
VALLA-NYLENDAN, 260mílur norðvestr frá Winnipeg; QU’APPELLE-NÝ-
LENDAN um 20 mílur suðr frá Þingvalla-nýlendu, og ALBERTA-NÝLEND-
AN um 70 mílur norðr frá Calgary, en um 900 mílur vestr frá Winnipeg. í
síðast töldum 3 nýlendunum er mikið af óbygðu, ágætu akr- og beitilandi.
Frekari upplýsingar í þessu efni getr h'ver sem vill fengið með því, að
skrifa um það:
THOMAS BENHETT
DOMINION COV'T IMMICRATION ACENT,
Eða 15- Ij. Baldyvinson, ísl. umboðsm.
Winnipeg, - - - - Canada.
SUNNANFARI.
Sunnanfara í vestrheimi eru: W. H.
Paulson, 618 ElginAve.,Winnipeg;Sigfus
Bergmann, Garðar, N. D.; G. S. Sigurös-
son Minneota, Minn., og G. M. Thomp-
son, Gimli Man. Hr. W. H. Panlson er
aðalútsölumaðr blaðsins í Canada og
Lefir einn útsölu á því í Winnipeg.
Verð 1 dollar.
NORTHERN PACIFIO
RAILROAD.
TIME CARD.—Taking eflect Wednes-
day June 29, 1894.
MAIN LINE.
North B’und STATIONS. South Bound
3* rs St. Panl Ex. No.l07Daily. St. Paul Ex.,^ No.108 Daily. Freight No. j 154 Daily j
1.20p| 4.00p .. Winnipeg.. ll.SOál 5.30a
1.05p 2.49p *Portage Junc 11.42a 5.47a
12.42p 2.35p * St.Norbert.. I1.55a 6.07a
12.22a 2.23p *. Cartier.... 12.08p 6.25a
11.54a 2.05p *.St. Agathe.. I2.24p 6.51a
11 31a 1.57p *Union Point. 12 83p 7.02a
11.07a 1.46p *Silver Plaius 12.43p 7.19a
10.31a 1 29p ... Morris.... l.OOp 7.45a
10.03a 1.15p .. .St. Jean... l.lBp 8.25a
9.23a 12.53p . .Letellier ... 1.34p 9.18a
8 00« 12.30p|.. Emerson .. 1.55p lO.loa
7.00a 12.15p . .Pembina. .. 2.05p U.löa
ll.Oöp 8.30a Grand Forks.. 5.45p 8.25p
1.30p 4.55a .Wpg. Junc.. 9.25p 1.25p
3.45p Duluth 7 25a
8.30p Minneapolis 6.20a
8.00p ... St. Paul... 7.00a
10 30p ... Chicago .. 9.35p
MORRIS-BRANDON BRANCH.
East Bound
i—4 Q
iffe
®GQ
O O
CL 3
STATIONS.
W. Bound.
3 3
£.2
03
32
—: u
S03
r'-F;
3
, H
1.20p
7.50p
6.53p
5.49p
5.23p
4.39p
3 58p
3.14p
2.51p
2.15p
1.47p
1.19p
I2.57p
12.27p
11.57a
11.12a
10.37a
10.13a
9.49a
9.39a
9.05a
8.*8a
'S.OOpl. .Winnipeg . ,|lJ.30a
12 55p
12.32p
12.07a
U.50a
11.3Sa
11.24a
11.02a
10 50a
10.33a
J0.18a
10.04a
9 53a
9.38a
9.24a
9.07a
8.45a
8.29a
8.22a
8.14a
8.00a
7.43a
. Morris
* Lowe Farm
*... Myrtle...
... Roland....
* Rosebank..
... Miami....
* Deerwood..
* Altamont ..
. .Somerset...
*Swan Lake..
* Ind. Springs
♦Mariapolis ..
* Greenway ..
... Baldur....
. .Belmont....
*.. Hilton....
* . Ashdown..
Wawanesa..
* Elliotts
Ronnthwalte
♦Martinville..
Brandon...
7.50at 7.25a
West-bound passenger
Baldur for meals.
1.35p
2.00p
2.28p
2.39p
2.58p
3.l3p
3.36p
3.49p
4.08p
4.23p
4.38p
4.50p
5.07p
5.22p
5.45p
6.04p
6.21p
6.29p
6.40p
6.53p
7.11p
7.30p
5.30p
8.00a
8.44a
9.31a
9.50a
10.23a
10.54a
11.44a
12.10p
12.51 p
1.22p
1.54p
2.18p
2.52p
3.25p
4 15p
4.53p
5.23p
5.47p
6.04p
6.37p
7.18p
8.00p
trains stop at
PORTAGE LA PRAIRE BRANCH.
East Bound W. Bound
Mixed Mixed
No. 144 STATIONS. No. 143
Monday Monda
Wed, Fri. Wed., Fri.
11.55 a.m. .. Winnipeg.. 2.00 a.m.
11.42 a.m. ♦PortJunction 4.15 a.m.
ll.lOa.m. *St.. Charles.. 4.40 a.m.
11.00 a.m. * Headingly.. 4.46 a.m.
10.30 a.m. * White PÍains 5.10 a.m.
9 32 a.m. *.. Eustace;.. 5.55 a.m.
9.05 a.m. *.. Oakville.. 6.25 a.m.
8.20 a.m. Port. la Prairie 7 30 a.m.
Stations marked —*— have no agent.
Freight must be prepaid.
Numbers 107 and 108 have through
Pullman Vestibuled Drawing RoOm Sleep
ing Cars between Winnipeg, St. Paul and
Minneapolis. Also Palace Dining Cars.
Close connection at Chicago with eastern
lines. Connection at VVinnipeg Junction
with trains to aud from the Paciflc coats
For raf.es and full information cou-
cerning conuection with other lines, etc.,
apply to any agent of the company, or
CHAS. S. FEE, H. SWINFORD
G.P.&.T.A., St.Pftnl. Gen. Agt., Wpg.
H. J BELCH, Ticket Aeent,
486 Main Str., Winnipeg.
640 Jafet í íöður-leit.
Svo gengum við um syngjandi, eða öllu
heldur öskrandi og drógum til okkar sífelt
eirskildinga regn. Eftir þriggja vikna tíma
áleit félagi minn mig sjálffæran og gaf hann
mér að skilnaði helminginn af preutuðu kveð-
lingunum og flmm shillings í peningum. Ég
kvaddi hann svo með liandabandi, þennan
mann, sem næst yður, hafði reynst mér nýt-
asti vinurinn. Alt af síðan hef óg verið á
ferðinni, þvert og endilangt yflr landið, með
nægðir af peningum í vasanum og alt af með
öðru auganu að leita eftir yður. Raddfeguið <
mín kom mér að góðu gagni þegar hún varð
til að vekja eftirtekt yðar og binda enda á
göng u mnía og—ferðasögu. En, verið vissir um
þnð, að skyldi ég eiuhverra óhappa vegna
neyðast til að flæmast frá yður aftur og væri
ég í nnuðum studdur, tæki ég tréfót minn
aftur og sjómanna sóngvana, mér til lífsfram-
færslu.”
Þannig var saga Tímóteusar, sem nú var
orðinn hamskiftingur — orðinn kvekari. “Ekki
fellur mér sú hugmynd,” sagði ég, “að reki
í nauðir aftur, og hver veit hvað fyrir kann
að koma, skuliö þér taka upp aftur þessa
faL-atvinnu. Væri ekki betra íyrir yður að
afla yður fullkomnari pekkiugar í lytblönd-
un. Það er staða bæði írjálsleg og ágóðasöm,
Með yðjusemi og lestri getið þér lært að
blanda meðulum öldungis eins og ég, og hver
Jafet í föður-leit. 641
veit nema þér svo einliverntíma getið orðið
eigandi annarar eins búðar og þessarar.”
“Sannlega, sannlega, sýnast orð þín liafa
mikiun vísdóm að geyma,” saaði Timm
mjög alvarlega, “og sk&I ég í sannleika fylgja
ráðum þínum,”
644 Jafet í foður-leit.
Temple, tengdasystur sína, staðfesta ráð sitt,
svo að liann gæti arfleitt börn hennar að
eignum sínuni. Uppúr því kom hann íneð
þessa berorðu atliugasemd : “Jafet—sium-
lega liefir þér i.engið vel — góð verzlun —
peningarnir streyma til þín — staðfestu ráða-
hag þinn, Jafet — giftu þig — eignast börn —
og svo tramvegis. Súsanna — íalleg stúlka —
góð kona — Ut nieð spurninguna — gengnr
vel — lúnsk eins og kisa — segir ekki nei —
hemm— hvað lieldurðu um það — og svo
framvegis.” Eg sagði honuni að ég ynni
Súsönnu, en að ég væri hræddnr um að hún
hefði ekki álit á mér og aö ég þessvegna
hikaði við bónorðið. Lofaði þá Cophagus að
láta konu sína komast að skoðun Súsönnu
og færa mér fregnir siðar.
Þetta var um morgun, rétt áður en ég
gekk í búð niina og fór ég því úr húsinu
með margvíslegar lnusanir og í æstu ski pi.
Þegar ég kom í búðina var Tinun þar fvrir
eins og endranær, en yfirbragð hais bar vott
um breytilegar tilfinningar fegar hann sagði
við mig: “Lestu þettn, Jafet,” og fékk mér
blaðið “Reading Mercury.” í því las ég þessa
auglýsing:
“Ef Jafet Newland, sem skilinn var eftir
á munaðarleysingja stofnun, og sem síðar
var æðilengi í Lundúnum, vill koma í sal 16
Throgmorton Court, Minories, fréttir liann
nokkuð, sem honum er til stórra hagsmuna
Jafet í föður-leit. 637
lilýöa. Eftir að liafa fengið okkur tvær koll-
ur af vinblöndu gengum við til svefns.
Morguninn eftir lögðum við upp fyrir
dagrenning, áleiðis til anuars þorps, er félagi
rninn sagöi við niundum óhultir í, því þang-
að mundu regluverðirnir ekki nenna aá' leita
eftir okkur. Á leiðinni spurði liann mig um
atvinnu mína og sagði ég honnm frá verzl-
unartilraunum mínum. “Öll gjöf figgur iaun.”
sagði hann, “og skal ég nú koma yður í
stöðu. Getið þér sungið? Hafið þér nokkru
rödd ?” Eg svaraði því, nð ekki gæti það
lieitið. “Ég er ekki,” sagði hann “að spvrja
hvert þér kunnið nokkurt lag, eða liafid fagra
söngrödd, því það gerir engan mun. Ég vil
fá að vita hvort þér liafið mikla rödd?” Ég
kvaðst geta haft cógu liátt, ef ekki væri um
annað að gera. “Það er liið eina nauðsyolega,”
svaraði hann. “Svo framarlega sein þér getid
haft nögu liátt, gerir engan misinun livert
þér orgið eins og rnaunýgnr vísundur, eða
geltir eins og úlfur — þvi margir borga okkur
eitthvað til að losna við okkur, fremur en
þeir gefi okkur í gustukaskvni. En alt gildir
hið sama, svo lengi sem peningarnir koma.
Ég þekkti einusinni mann sem ekki kunni
að spila nema eitt lag á horn og var þú
langt frá réttu lagi lijá honum. En þetta eina
lag gerði liann stórríkan mann og fór hann
þó ekki um nema sex eða sjö stræti alls,
því allir gáfu honum peninga til að fara