Heimskringla - 04.08.1894, Blaðsíða 3

Heimskringla - 04.08.1894, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 4. ÁGÚST 1894. 3 vor og þeirrar þjóðar, sem vér tilheyr- nm, Mér dylst ekki, að öll okkar fram- tíð er undir því komin, að vér leggjum sem mesta og bezta rækt við börnin okkar, því vér megum ekki gleyma því, aðlitlu drengirnir og stúlkurnar, sem eru að skemta sér hér með oss i dag, jafnframt og allir aðrir drengir og stúlk ur allra annara íslendinga i þessu landi, það eru hinir komandi menn og konur landsins. Vérætlumst til að þau takiviðþarsem vérhættum, og að þeir sýni hið sama þrek'og viðleitni tilsigrusí baráttunni fyrir tilverunni, fyrir tilveru sinnar þjóðar á þeim tíma, þegar þeir eru farnir að taka þátt í stjórnar og öðrum málum þessa lands eins og vér höfum sýnt í bardaganum fyjir til- veru okkar og þeirra. Le.yfið börnunum að menntast, látið þau gera það, því þar undir er komin öll velsæld þeirra og framtíð þjóðar vorrar í Vestur- lieimi. Við frændur vora á íslandi viijum vér segja að vér réttum þeim vora bróðurhönd og sendum þoim kveðju guðs og vora. Það er ekki af neinni ósátt við þá, að vér höfum flúið föðurlandið. Vér höfum haft sömu ástæðu til að leita gæfunnar fyrir vestan haf eins og þeir hafa haft til að senda oss í hundraðatali ef ekki þúsundatali þá, sem ekki áttu kost á að bjargast heima fyrir. Vér óskum og vonum að frændur vorir á íslandi megi sjá sóma sinn í því, að láta oss framvegis njóta sannmælis,* að þeir gefi oss Vestur Islendingum þá viðurkenningu sem vér eigum skilið og sem vér heimtum að oss sé veitt fyrir það sem vér höfum unn- ið í hag. Og svo eru vinir vorir og lands- menn fvrir sunnan linuna. Það væri óverðugt að halda hátíðlega minn- ingu um tilveru vors þjóðflokks hér í landi án þess að geta að góðu þeirra sem þar búa og sem mynda svo geysistóran hluta af oss Vestur-Is- lendingum. Það er hvorttveggja að þeir eru nokkuð eldri þar en vór erum hér enda eru Bandarikja ísl. að sumu leyti nokkuð á undan oss Canada Islendingum. Þeir eru komn- ir lengra i pólitík þar sem þeir hafa nú í síðastl. nokkur ár haft sína eigin menn á þingi þjóðarinnar 'þar sem- þar hafa gefið af sér góðan orðstir og þeir eru lengra komnir í lærdómi en vér, þar sem þeir hafi sína eigin lögfræðinga og sína háskólagengnu menn. Eg get ég ekki að því gert að mér finnst þeir vera praktískari menn fyrir sunnan línuna heldur en vér sem búum fyrir norðan hana. Þeir eyða minna af kröftum sínum og tíma í smámunalegt þras. En gefa sig meira að því sem að gagni má verða. Þeir virðast skilja til fulls hina mikilvægu þýðingu málsháttar- ins Islenzka sem segir það vera “hygginda sem í hag koma”. Má vera að þetta komi til af því að þeir gefa ekki út nein islensk blöð eins og vér gerum, enda þjóðernið þar ekki á eins föstum fótum eins og hjá oss Canada íslendingum. Um þjóðernið íslenzka i þessu landi, eða um það, hve lengi Það muni viðhaldast í þessu landi eða hverjum breytingum með t.imanum kunni að taka, ætla ég hér ekki að talaum. En eitt ogsíðasta atriði í sam- bandi við þessa þjóðhátíð ætla ég að að taka fram. Kappkostið að gera börnin yðar innlend, hérlend, sem allra fyrst og þið munuð sanna að reynslan verður framvegis eins og hún hefir verið að undanförnu sú, að þeir af vorum þjóðflokki sem eru mest innlendir í anda og sannleika þeir eru líka beztir íslendingar, mest virtir af hér- lendu þjóðinni og mestur sómi síns gamla og nýja fósturlands. Með þess- um athugasemdum kalla ég blessun fir Vestur íslendinga or yfir framtíð þeirra í þessu landi. Á tuttugustu og anriari ðld. Eftir Anonvmus. Tuttugasta og önnur öldin var mik- il vísinda og framfara öld. Þá fór og þekking á notkun rafmagnsins mjög mikið fram, Á þeirri öld voru öll her- vopn lögð niður, sem tíðkast höfðu á fyrri öldum, en í stað þeirra var brúkað rafmagn. Með rafmagni gátu menn á svipstundu eyðilagt heilar herfylkingar, og eins hleypt stórborgum í bál. Þá voru menn komnir svo langt í bakteriu- fræði, að þeir gátu komið í veg fyrir alla þá helztu bakteriu-kynjuðu sjúk- dóma, svo sem asiutisku kólern, Tuber- chosis Pulmonary, Thypus, Skarlatina o. fl. Þegar komið var Svona laugt í bakteriu-fræðinni, fóru menn að gefa sig við sóttkveikjufræði : að finna upp smittunarefni og koma þvi inn í ýmsar dýrategundir og skorkvikindi, þessar tegundir, sem alt af höfðu verið mann- kyninu til hinnar mestu skapraunar, svo sem úlfar, refir og kanínur, engi- sprettur og verstu tegundir af flugum. Prófessor nokkur í Paris, Dr. Louis að nafni, var i þann tíma einn með þeim frægustu fyrir uppgötvanir sínar í þessa átt. Hann hafði margar dýra- tegundir undir höndum til að gera til- raunir á. Hann viðhafði fyrst tilraun- ir sínar með innspýting, en þær reynd- ust ekki vel, vegna þess þær drápu ef fljótt. Stinna tókst honum að nota sóttkveikjuefnið á þann hátt, að láta dýrið lykta af því, og reyndist sú til- raun affarabetri en hin fþrri, Þá fyrstu markverðu tilraun gerði hann á úlfi einum; hann lét hann þefa af sótt- kveikjuefninu og lét hann svo í afhýsi með öðrum úlfi. Eftir einn dag var komið slen í þá báða. á fimta degi voru báðir orðnir fárveikir, eins sá sem til- raunin hafði ekki verið viðhöfð á, og á sjöunda degi drápust þeir báðir. Dr. Louis viðhafði þessar tilraunir á fleirum og heppnaðist vel, þegar dýrið hafði andað að sér sóttkveikjuefninu, þá hafði það tekið i sig efni sem var því banvænt og var orðið jafnsýkishætt fyrir annað dýr, eins og smittunarefnið sjálf, ef lyktað var af því. Þessa aðferð við- hafði hann nú á tveimur úlfum og lét svo flytja þá lengst uþp í úlfabygð og skilja þá eftir á stóru úlfa heimili. Heimilisfólkinu var hsldur forvitni á að sjá þessa aðkomnu gesti sína. All- ir þutu út á hlað og röðuðu sér í kring um þá, þvi þótti það eitthvað kynlegt, að þeir skyldu vera fluttir þangað af mönnum, sem voru þeirra mestu óvin- ir, er aldrei höfðu þyrmt lífi þeirra, ef þeir áttu vald yfir því. Þessir gestir voru líka svo úfnir og ógeðslegir, að það var ekki sjón að sjá þá. Sumir héldu að þetta væri einhver sviksamleg sending í úlfslíki, en aðrir h#du að þetta væru einhverjir flækings ræflar, sem hvergi ættu höfði sínu að að halla. Svo tók einn eftir því, að j)eir skjögruðu á feinuin, og kallaði upp yfir sig : “Nei sjái þið bara ! Þeir eru blindauga full- ir. þeir geta ekki staðið, og ég held það sé brennivínslykt af þeim, að minnsta kosti er einhver óþverralykt af þeim.— Máske þessir menn hafi haft þá í skóla hjá sér, til að kenna þeim svall og drpkkjuskap, og svo eigi þeir að kenna oss hið sama, svo þeir eigi hægra með að vinna oss á eftir, en þeim skal ekki verða kápan úr þvíklæðinu. Já, og svo eru þeir líklega gráir í lús og Jiafa geit- ur”, sagði annar. Það þótti ekki ger- legt að úthysa þessum ræflum, enda var það ekki siður í þessari sveit, en þeir voru látnir sofa í auða bælinu, þar sem allir flökkugestir voru látnir sofa. Eftir tvo daga voru þessir gestir orðnir fárveikir og þar að auki farið að bera á talsverðri vesöld í heimilisfólk- inu, og var þá sent eftirlækni, Það var gamall öldungur og aðalhöfðinginn í þessari úlfasveit. Hann hafði knésítt skegg og var grá fyrir hærum og enginn vissi um aldur hans. Hans var jafnan vitjað, ef eitthvert vandamál kom fyrir. Þegar þurfti að mæta árásum frá mönn um, þá var hann jafnan aðalforinginn, eins var, ef eitthvert nágrannakrit kom fyrir, eða éf tala þurfti á milli hjóna, þá var lians ávalt leitað og tókst lion- um furðuvel að miðla málum, þar eð hann brúkaði hvorki neinn duiarvísdóm né lagaflækjur til að styðja mál sitt með. Hann kenudi að eins það, að þeir væru sælastir, er lifðu í friði og bróð- erni við þá sem þeir hefðu sambúð við, eða umgengust, að betra væri að nqta og sameina krafta sína gegn árásum ó. vina sinna, en eigast illt við innbyrðis. Þegar öldungurinn kom á sjúkra heimilið, var þar fjöldi saman komin úr nágrenninu, því allir vildu heyra álit öldungsins á þessu vandamáli. Hann skoðaði fyrst nákvæmlega þessa að- komnu gestí og skoðar þá eftir hausa- skeljafræðisreglum, því hann hafði töluvert lagt sig eftir liausaskeljafræði þeirra Iíjálmars og Gulls. Hann mældi hauskúpurnar í krók og kring og banlc- aði þær svo að utan og hlustaði um leið eftir kvarnarliljóði, og þefar svo út úr þeim eftir •brennivínslykt, en ekki gat hann fundið nein einkenni þess, er auðkendi þá frá að vera úlfa, og gaf hann því þá yfirlýsingu, að þetta væru reglulegir úlfar, en hér væri samt um einhver svikssmleg brögð að ræða frá manna hálfu, sem hann fengi ekki við gert, og það væri grunur sinn að hér mundi mikið illt af hljótast. Eg trúi hann sé nú farinn að sýkj ast sjálfur blessaður öldungurinn kall- aði nú gömul kona utan úr horni”, ég sé ekki betur en honum sé nú brugðið, því óstjTkur gerist hann, nú mjög og væri slíkt illa farið, el lians sögu skyldi nú þegar lokið, því þá mun fleirum liætt verða”. Öldungurinn leit snúð- ugt, til eömlu konunnar og mælti : “Sjaldan lioða vondir fuglar vægt veð- ur, en eigi þarft þú að spá um forlög mín, því förlist mér ekki sýn, sé ég ekki betur en að þú sért bráðfeig. F.g hefi í margar raunir ratað um dagana og séð félaga mína falla fyrir örfum ó- vinauna, en ávalt sloppið sjálfur úr háskanum. Nú er ég gamall orðinn og kann illa við að hej’ra liugdeigar bleyð- ur kveða mér hrakspár”. Hann tok nú stafinn siun og setti upp hattinn og ætlaði á stað heim til sín, en þegar hann kom út á þröskuldinu, fékk hann j’fir- lið og var borinn meðvitundarlaus inn í rúm, og þegar Jiann raknaði við aftur, treysti hann sér ekki að halda heim. Hann lagðist nú þarna lianalegu sína, og innanskamms var alt heima- liðið lagst líka. Margir komu til að Jieimsækja öldunginn á meðan hann lá banaleguna og allir tóku með sér sótt- næmið og éreiddu það út um alla sveit- ina, svo að eftir stuttan tíma var öfl þessi úlfasveit gjörej’dd. VEITT HÆSTU VKRBLAUN A HEIMSSÝNINGUNNI •I5EL- IÐ BEZT TILBÚNA. Oblönduð vínberja Cream of Tartar Powder. Ekkert álún, ammonia eða nnur óhofl efni. 40 ára rej’nzlu. “ Ihs Novei Shoe Síore" 575 j>I :ii n Str. ---- Sami staðurinn, þar sem Paulson & Co. verzluðu áður. - Karla og kvenna skór og stígvél, koffort og töskur. Alt mjög vel vandað og með lægsta verði. Komið og skoðið vörurnar og spyrjið um prísana. T. J. Tillett, eigandi. SUNNANFARI. "tT Sunnanfara í vestrheimi eru: W. H. Paulson, 618 Elgii'Ave.,Winnipeg;Sigfús Bergmann, Garðar, N. D.; G. S. Sigurðs- son Minneota, Minn., og G. M. Thomp- son, Gimli Man. Hr. W. H. Paulson er aðalútsölumaðr blaðsins í Canada og l.efir einn útsölu á því í Winnipeg. Verð 1 dollar. North B’ud' líf * ii* . co £3 í*< oj Ö P-, rH • ó Derby Plug reyktóbak er æflnlega happakaup. Dominion ofCanada; Áliylisjarflir okeyPis fyrir milionir maia. 200,000,000 ekra í hveti og beitilandi í Manitoba og Vestr-territóríunum i Canada ókeypis fj’rir landnema. Djúpr og frábærlegafrjósamr jarðvegr, nægð af vatni og skógi, og meginhlutinn nálægt járnbrautum. Afrakstr hveitis af ekrunni 20 buslieí, e' vel er umbúið. I inu frjósama lelti í Rauðárdalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum og umhverfis liggjandi sléttlendi eru feikna-miklir flákar af ágætasta akrlendi, engi og beiti landi—inn víðáttumesti fláki í heimi af lítt bygðu landi. Miílmnámala nd. Gull, silfi, járn, kopar, salt, steinolía o. s. frv. Ómœldir flákar af kolanáma landi; eldiviðr því tryggr um allan aldr. Járnbraut frá hafi til hafs. Canada-Kyrrahafs-járnbrautin í sambandi við Grand Trunk og Inter-Colonial- brautirnar mynda óslitna járnbraut frá öllum liafnstöðum við Atlanzhafí Ca- nada til Kyrrahafs. Sú braut liggr um miðhlut frjósama beltisins eftir því endi- löngu og um liina hrikalegu, tignarlegu fjallaklasa, norðr og ver og um in nafnfrægu Ivlettafjöll Vestrlieims. Heilnœmt ofts. Loftslagið í Manitoba og Norðvestrlandinu er viðikent ið heilnœmasta í Ame ríku. Hreinviðri og þurviðri vetrog sumar: vetrinn kaldr, en bjartr og sta viðrasamr; aldrei þokaogsúld og aldrei fellibyljir, eins og sunnar í landinu. Sambandsstjórnin í Canada gefr hverjum karlmanni yfir 18 ára gömlum og hveTjum kvennmanni, sem he fyrir familíu að sjá, 160 ekrur af Inndi alveg ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu ogy það. A þann hatt gefst hverjum mauni kostr á að verða eigandi sinnar ábý jarðar og sjálfetæðr í efnalegu tilliti. íslenzkar uýlendur í Manitoba og cana<Ji.ska_Norðvestrlaudinu eru nú þegar stofnaðar í 6 stöðum Þeirra vestrströnd er aL numdu landi, og báðar þessar nýlendr liggja nrer liöfuðstað fylkisins, en hinna. ARGYLE-NYLENDAN er 110 mílur snðvestr frá Winnipeg; VALLA-NÝLENDAN, 260mílur norðvestr frá Winnipeg; QU’APPELLE-NÝ LENDAN um 20 mílur stiðr frá Þingvalla-nýlendu. og ALBERTA-NÝLEND- AN um 70 mílur norðr frá Calgary, en um 900 mílnr vestr frá Winnipeg. síðast töldum 3 nýlendunum er mikið af óbvgðu, ágætu akr- og beitilandi. Frekari upplýsingar í þessu efni getr hver sem vill fengið með því, að skrifa um það: THOMAS BENNETT DOMINION GOVT IMMICRATION AQENT, Eða 13. L. Baldwinson, ísl. umboðsm. Winnipeg\ - - - - Canada. N ORTHERN PACIFIG RAILROAD. TIME CARD.—Taking effect Wednes- day June 29, 1894. MAIN LINE. 1.20p| l.Oöp 12.42p .22a 11.54a 11 31 a 11.07a 10.31a 10.03a 9.23a 8 OOa 7.00a ll.Oíp 1.30p STATION8. .. Winnipeg.. ‘Portage Junc * St.Norbert.. *. Cartier.... *. St. Agathe.. *Union Point. *Silver Plains ... Morris .... .. .St. Jean... . .Letellier ... 00| 49; 35; 23) 05p 57| 46p 29p 15p 53p I.SOpj.. Emerson South Bounú ■3« cúS *> ö v-'A ■s’3 .Sf§ 13 lO Ph i:>P SOa ,55a .45p ,30p OOp 30p Pembina. Grand Forks.. .Wpg. Junc.. Duluth Minneapolis .. .St. Paul... ... Chicago .. ll.SOal 11.42a 11.55a 12.08p I2.24p 12 33p 12.43p l.OOp 1.15p 1.34p 1.55p 2.05p 5.45p 9.25p 7 25a 6.20a 7.00a 9,35p 5.30a 5.47a 6.07a 6.25a 6.51a 7.02a 7.19a 7.45a 8.25a 9.18a 10.15a 11.15a 8.25p 1.25p MORRIS-BRANDON BRANCH. East Bound STATIONS. W. Bound. Freight Mon.Wed.Fr. Passenger Tu.Thur.8at. j 1 Passenger Mon.Wed.Fr Freight Tus.Thur.Sat. J 1.20p| 3.00p .. Winnipeg .. lf.SOa 5.30p 7.50p 12 55p ... Morris .... 1.35p 8.00a 6.53p 12.32p * Lowe Farm 2.00p 8.44a 5.49p 12.07a *... Myrtle... 2.28p 9.31 a 5.23p U.50a ... Roland.... 2.39p 9.50a 4.39p 11.38a * Rnsebank.. 2.58p 10.23a 3 58p U.24a .. . Miami.... 3.13p 10.54a 3.14p U.02a * Deerwood.. 3.36p 11.44a 2.51p 10.50a * Altamont .. 3.4 9p 12.10p 2.l5p 10.33a . .Somerset... 4.08p 12.51 p 1.47p fO.lSa *Swan Lake.. 4.23p 1.22p 1.19p 10.04a * Ind. Springs 4.38p 1.54p 12.5 7p 9 53a ♦Mariapolis .. 4.50p 2.18p 12.27p 9 38a * Greenway .. 5.07p 2.52p 11.57a 9 24a ... Baldur.... 5.22p 3.25p 11.12a 9 07a . .Belmont.... 5.45p 4 15p 10.37a 8.45a *.. Ililton.... 6 04p 4.53p lO.lSa 8.29a *.. Ashdown.. 6 21p 5.23p 9.49a 8.22a Wawanesa.. 6.29p 5.47p 9.39a 8.14a * Elliotts 6.40p 6.04p 9.05a 8.00a Ronnthwaite 6.53p 6.37p 8.28a 7.43a ♦Martinville.. 7.11p 7.18p 7.50a 7.2öa .. Brandon... 7.30p 8.00p West-bound passenger Baldur for meals. trains stop at PORTAGE LA PRAIRE BRANCH. East Bound r Mixed No. 144 Monday AVed-, Fri. s STATIONS. 11 55 a.m. 11.42 a.m. 11.10 a.m. l 11.00 a.m. á 10.30 a.m. ð 9 82 a.m. 9.05 a.m. r 8.20 a.m. .. Winnipeg.. *Port Junctlon *St. Charles.. * Headingly.. * White Plains . Eustace... *.. Oakville.. Port.la Prairie W. Bonnd Mixed No. 143 Monda Wed., Fri. 2.00 a.m. 4.15 a.m. 4.40 a.m. 4.46 a.m. 5.10 a.m. 5.55 a.m. 6.25 a.m. 7 30 a.m. Stations marked —*— have no agent. Freiglit must be prepaid. Numbers 107 and 108 have through Pullman Vestibuled Drawing Room Sleep ÍHg Cars between Winnipeg, St. Paul and Miuneapolis. Also Palace Dining Cars. Ciose connection at Chicago with eastern lines. Connection at Winnipeg Junction with trains to and from the Pacific ccats For rates and full information con- cerning connection with other lines, etc., apply to anj’ agent of the company, or CHAS. S. FEE, H. SWINFORD G.P.&.T.A., St.Paul. Gen. Agt., Wpg. H. J BELCH, Ticket Aeent, 486 Main Str., Winnipeg. 656 Jafet í föður-leit. varst þú réttdæm Súsanna,” liugsaði ég. “Ég er ekki búinn að vera burtu frá þér átján kukkustundir og þó skammast íg tnín nú fyrir þann búning er mér þótti óaðfinnanleg- ur meðan ég var lijá þér. Satt sagðir þú, að ég vrerí fullur af drambi og mundi með gleði sleppa mér út í straum vellystinganna og gjálifisins.” Svo hugsaði ég einnig um tár Súsönnu þegar liún hélt ég væri farinn og var reiður sjálfum mér fyrir þrekleysið og gjálífislöngunina. Ég íór snemma að sofa og vaknaði ekki fyrr en seint morguninn eftir. Þegar ég hringdi kom þjónustu-kona inn með fót mín frá skraddaranum. Klæddi ög mig þá og vil ég ekki bera á móti að ég var ánægður með búningsbreytinguna. Eftir morgunverð fékk ég mér ökumann 0g keyrði til nr. 16 Throgmort- on Court, Minories. Húsið var óhreint utan og ekki gat ég séð að gluggarnir heíðu verið þvegnir um fleiri ár. Það var með namn- indum, þegar inn kom, að ég gæti í dimm- unnni greint liáan 0g veikluleganmann við skrifborðið. “Hvað get ég gert fyrir yður?” spurði liann. “Er ég að tala við yfirmanninn?” spurði ég aftur. “Já, herra minn, ég lieiti Chatfield.” “Ég er hér kominn, herra minn, í tilefni Jafet í föður-leit. 657 af þessari auglýsing,” sagði ég þá, lagði blaðið á borðið og beuti á auglýsinguna. “Ójá, einmitt það. Getið þér gefið okkur nokkra upplýsingar ?” “Já, lierra minn, það get ég og liinar full* komnustu.” “Þá, herra minn, þykir mér ilt að þér hafið svo mikla fyrirhöfn, en þér verðið að fara til Lincolns Inn og finna þar lögmann, er Masterton lieitir. Þetta mál er alt í hans höndum nú.” “Getið þér sagt mér fvrir hvern Mr. Mast- erton er að leita að þessutn unga manni ?” “Já, það get ég auðveldiega. Hann er að því fj'rir hershöfðinga nokkurn, de Benyon að nafni, sem nýkominn er frá Indlandi. “Guð minn góður!” hugsaði ég, “er það ekki makalaust að í vitlej’sis áruin mínum skyldi ég ímynda mér að eiuinitt þessi maður væri faðir minn.” Ég flýtti mér út og í vagninn og bauð ökumanninum að lialda til Lincolns Inn liið skjótasta. Ég liljóp upp stigann til lierbergja Mr. Mastertons og var svo lieppinn að hitta liann lieima, þó liann vrori augsýnilega ferð- búinn, því hann stóð við borðið með hatt á höfði og í yfirhöfn. “Kæri herra, liaflð þér gleymt mér ?!’sagði ég yflrkominn af geðsliræring og þreif hönd háns og kreisti með gleðilátum. “Það veit hamingjan að þír sjáið svo til 660 Jafet í föður-leit. ið vðar vegna, liefði ég fyrir löngu sleppt liendinni af lionum. Hann álítur að allnr heimurinn ætli nð falla fyrir fætur sínar. Yerið vissir um það, Jafet, að það liastar ekki aö leita iiann uppi. Og þ ð sem meira er, þér skuluð alls ekki fara á fund lians fyrr ea við liöfum í höndunum öll skýrteini til að sanna liver þér séuð. Ég vona aðeins Jafet, að auðsveipnis hnúturinn á höfði vðar sé stór og að þér eigið mikið af sooarlegii elsku, því annars veiðið þér laindir burt úr húsimi innan fárra daga. Bölvað sem lmnn kallaði mig ekki gamlan þjóf í lögmannskápu!” “Ég Jilýt,” sagði ég Jilrejandi, “að biðja yður að fyrirgeía breytni föður míns.” “Kærum okkur ekki um þ>ð, Jafet. Ég læt ekki sniáræði bíta á mig. En því spyrjið þér ekki eftir vinum yðir ?” “Það liefir nú verið á tungubroddi mínum altaf’ svaraði ég. Windermear lávarður — “Honuin líður vel og fagnar iimilega yfir að fá »ð sjá yöur.” ‘ F.n lafði de Clare og dóttir hennar” — “Lafði de Clare er aftur farin að taka þátt í félagslífinu og dóttir heiniar, sem þér svo kallið — Fleta, öðru nafui Cecelia de Clare — er nú mevjablóminn i höfuðborginni. Og nú. Jafet, eftir að liafa þannig leyst úr þessum spurningum og fullnægt yðar sárnstu löngnn, viljið þér nú gera svo vel og segja mér yðar æfintýra fullu sögu, því ég er sannfærður um Jafet í föður-leit. 653 bæjar öknmannsins eins, að hann flytti mig til hótelsins Piazza í Covent Garden. “Piazza, Covent Garden !” sagði ökumaður- inn. “Það er enginn staður fyrir yður, lierra minn. Unglingarnir á því hóteli mundu stríða yður til dauðs. Ég liafði gleymt kvekara-búning mínum. "Þá skuluð þér neina staðar fyrir dyrum næstu fatabúðar,” sagði ég, og gerði liann það. Fór ég þar inn og keypti mér kápu rnikla, er huldi mig allan, er ég sveipaði lienni um mig. Næst fór ég til liattara og kevpti hatt með tízku-sniði. “Haldið nú til Piazza,” sagði ég, er ég steig í vagninn. Hvers vegna, skildi ég ekki, en á það liótel vildi ég fara og ekk- ert annað. Það var fyrsta hótelið er ég gisti á þegar ég í fyrsta skifti kom til Lundúna og mig langaði til að sjá það aftur. Þegar vagninn staðnæmdist við dyrnar kallaði ég þjón til mín og spurði, livort til vseri lierbergi í aflögum í hótelinu, og er liann svaraði því játandi, stökk ég út úr vagninum og fór með honum inn og fylgdi hana mér í sómu her- bergin og ég bjó í fyrrum. “Þetta eru góð lierbArgi," sagði ég, “en útvegið mér nú eitt- livað að borða og sendið eftir góðuni skradd- ara.” þjónninn bauðst til að lijáipa mér úr kápunni, en ég afþakkaði boðið, sagði mér væri kalt. Gekk liann þá út, en ég kastaði mér á legubekkinn og lét liugann reika j'fir liðna tímann, j’fir alt þ;ð sam fram lia ði

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.