Heimskringla - 04.08.1894, Blaðsíða 4

Heimskringla - 04.08.1894, Blaðsíða 4
4 ITKIMSKKIXGLA 4. AGÚST 1S!>4. 25 mílna veðlilaup fer fram í kvöld í Fort (íarry Park milli ilagnúsar Markússonar og August Schnell, fyrir $100. og ákveðinn hluta af inngangsgjaldi. Byrjar kl. 6. Aðgangur 25 cents.- Winnipeg. Guðsþjónusta í Unity Hall á venju- legum tíma annað kveld. Búið er það. Greenway þverneitar að veita Suðausturbrautinni styrk. 17 íslenzkir vesturfarar komu til bæjarins á fimtudagsmorguninn, flestir af norðurlandi. Fóru af Islandill. júli og komu með Allan-línunni yfir hafið. H. Lindal, Fasteigna umboðssali, eldsábyrgðar - umboðsmaður, útvegar peningalán og innkallar skuldir. OFFICE 343 MAIN STR. Hjá Mr. Wm. Frank. 47 Suðurhafseyjabúar, syngja, dansa og sýna vopnfimi i Fort Garry Park seinni part nœstu viku. 26. Júli lézt að heimili foreldranna í Fort Bouge Guðfinna, 7 mán. gömul, dóttir Magnúsar og Lárentínu Markús- son. Churchill lávarður og frú fóru hér um á miðv.daginn á vesturleið tilVan- couver og þaðan áfram til Kína í skemtiferð. Program Islend inga-dagsins 2. Ágúst 1894. Ýerðlauna-vinnendur : Hlaup: 1. Stúlkur innan 6 ára......50 yds. 1. Jórunn Jónsdóttir. 2. Arnina Kristjánsdóttir. 2. Drengir innan 6ára.'.....50 yds. 1. Sigfús Sigurðsson. 2. Ólafur G. Jónsson. 3. Stúlkur 6—8 ára..........75 yds. 1. Þjóðbjörg Þorvarðardóttir. 2. Sigríður K. Olson. 4. Drengir 6—8 ára..........75 yds. 1. Sigfús Anderson. 2. Baldur Olson. 5. Stúlkur 8—12 ára.........75 yds. 1. Olga Davidson. 2. Guðrún Guðmundsdóttir. Annar vesturfara hópur ísl. kom í gær, 20 talsins, flestir af Suðurlandi. Hr. Stefán B. Jónsson. frá íslend- ingafljóti, var á ferð hér í bænum fyrri part vikunnar. J óhannes kaupmaður Sigurðsson frá Hnausum kom til bæjarins á þriðju- dag og dvaldi til föstudags. Leiðrétting. í kvæðinu “Landnem inn vestur í “frjóseminnar landi”, í síð- asta blaði eru tvær prentvillur, sem menn eru beðnir að leiðrétta : í 6. er. 2. 1. stendur vobrigð, á að vera tonbrigð, og i 12. er., 3.1.: konum, á að vera tonum. 25 mílna hlaup. í Fort Garry Park i kvöld (laugardag) þreyta þeir kapp- hlaup Magnús Markússon og August Schnell fyrir 8100 verðlaunum. Hlaupið byrjar kl. 6J að kvöldinu. Aðgangur að garðinum 25 cts. Líklega verður dans að hlaupinu afstönn. Verðlaun fyrir íslendingadag- inn gáfu þessir: James Colcleugh & co., Pulford & Co., A. G. Morgan, Geo. Craig <fc Co., Burns & Co., J. F. Howard & Co.,M.O. Smith(?) E. Knowl- ton & Co.,Kr. Kris,jánsSon(?) John An- derson <fe Co., G. Ólafsson <fe Co., E. 01- son, A. J. Smale, G. P. Thordarson, J. Eggertsson, A. F. Beykdal, Á. Thord- arson, Guðjón Thomas, Gunnl. Jóhann- esson, J. Blöndal, C. Flexon, J. W. Finney, St. Stefánsson skósmiður, Mr. Hicks, John Winram, W. J. Mitchell, Blackwood Bros., Markús Jónsson, Lögberg Ptg. <fc Publ. Co., Hkr. Pto. & Publ. Co. Talan 2 aftán við nöfn gefendanna þýðir, að þeir hafa gefið .tvenn verð- laun. Alþj óða-söngurinn. Úr hvaða litum litast skást? Það leynir sér ekki hvar sem sjást Diamond litamir dýru. Og hvaða litur á bjartastan blæ, sem blikar og varir sí og æ? Diamond liturinn dýri. Hvað vekur undrandi eftirtekt og altaf bætir holdsins nekt ? Diamond liturinn dýri. Hvað bætir roðann og blómgar alt, og blikar í landinu þúsundfalt? Diamond liturinn dýri. Hvað girnast Canada konur og menn ? Kannske þú fáir að vita það senn Diamond liturinn dýri. Herra Teitur Ingimundarson Thom as, er fór til Beykjavíkur héðan fyrir 5—6 árum, kom aftur á föstudagsmorg- uninn, með vesturfarahópnum, er þá kom. Á mánudaginn brann fjós lítið, eign hr. Stefáns Gunnarssonar á Logan Ave. Er mælt að stráka-hópur er var í grendinni um þær mundir, hafi kveikt í þvi. Hra. Bergþór Þórðarson og Einar bróðir hans, úr Mikley, komu til bæjar- ins á þriðjudaginn og dvöldu framyfir fslendingadaginn. Komu úr hvitfisks- veri norðan af vatni. Hr. Sigurður J. Jóhannesson kom úr íslandsferð sinni á fimtudags- morguninn. Kom með vesturförun- um. í þeim hóp var og Sigurbjörg Friðriksdóttir, er heim fór síðastl. haust. Með henni kom nú maður hennar, Sigmundur Jóhannsson, er áður var óviljugur til útfarar. Hveitiuppskera byrjaði sumstaðar í Austur-Assiniboia og vestur-Manitoba fyrir meir en viku siðan. Sýnishorn af þessa árs hveiti var til sýnis á korn- kaupmannasalnum hér í bænum á mið- vikudaginn. Var það frá Melita og náði fyrsta gæðastigi, No. 1 hard. Þrir Gimlungar heilsuðu upp á oss fyrripart vikunnar, Jóhannes Hannes- son, Jón Guðnason, Kristján Péturs- son. Tveir hinir síðartöldu ætla i veiði- túr norður á Winnipegvatn á gufu- bátnum “Gimli” núna um helgina. Eru þeir nýkomnir heim af norður- enda vatnsins að afstaðinni hvítfisks- vertíðinni. Afli hafði verið góður. Það slys vfldi til hér í bænum á mánudaginn var, að íslenzkur maður, Kristján Ólafsson að nafni, datt niður af þaki á húsi sem er í smíðum og féll niður um alla bygginguna og nið- ur í kjallara. Hann var tekinn upp meðvitundarlaus og fluttur á sjúkra- húsið. Lá hann þar meðvitundarlaus fram á nótt og dó á þriðjudaginn. Hann var úr Borgarfjarðarsýslu, var til heimilis nú á Owena Str. hér _ í bænum, og lætur eftir sig ekkju og eitt barn. Undirskrifaður hefir til sölu greiða- söluáhöld öll í bezta lagi og með mjög vægu verði; einnig 2 kýr og 40 hænsni. Húsaleigu skilmálar góðir. Þeir, sem sæta vilja kaupum þessum, snúi sér til undirskrifaðs fyrir 15. Sept. næstk. Þorgeir Símonarsos. 63 Notre Dame Ave. 6. Drengir 8—12 ára........75 yds. 1. Jóhann J. Jóhannson. 2. Guðmundur Lárusson. 7. Stúlkur 12—16 ára......100 yds. 1. Guðrún Frímann, 2. Aðalbjörg Benson. 6. Drengir 12—16 ára......100 yds. 1. Percy Ólafsson. 2. Sigurður Kristjánsson. 9. Ógiftar konur yfir 16 ára 100 yds. 1. Kristbjörg Jóhannesdóttir. 2. Þórunn Ólafsdóttir. 10; Ógiftir karlm. yfir 16 ára 150 yds. 1. Hans Einarsson. 2. W. Thornson. 11. Giptar konur..........100 yds. 1. Mrs. Swanson. 2. Mrs. M. O. Smith. 12. Kvæntir menn...........150 yds. 1. Ólafur Þorgeirsson. 2. A. F. Beykdal. 13. Konyr (giftar sem ógiftar) 100 yds. 1. Aðalbjörg Benson. 2. Guðrún Frímann. 14. Karlar (giftir sem ógiftir) 200 yds. 1. Hans Einarsson. 2. Frank Friðriksson. 15. Allir karlar............hálf míla 1. Hans Einarsson. 2. Benidikt Jónsson. 16. Allir karlar..............1 míla 1. Paul Olson. 2. W. Thornson. 17. íslendingadags-nefndin 150 yds. 1. Eiríkur Gislason. 2. Fred Swanson. 18. Kappreið.......7........1 míla 1. J. G. Thorgeirsson. 2. A. S. Bárdal. 19. Kappkeyrsla.............1 míla 1. Karl Einarsson 2. Ámi Jónsson, Stökk fyrir alla : 1. Langstökk. 1. Hans Einarsson, 2. Helgi Marteinsson, 2. - Hástökk. 1. Sigurður Jónsson, 2. Hans Einarsson, 3. Langstökk jafnfætis. 1. Frank Friðriksson, 2. Hans Einarsson, 4. Hástökk jafnfætis. 1. Frank Friðriksson, 2. Sigurður Jónsson, 5. Hopp-stig-stökk. 1. Hans Einarsson, 2. Sigurður Jónsson, Glímur. 1. Verðl.: Silfurmedalía, 1. Sigmundur Jóhannsson frá Húsabakka i Skagafirði; kom samdægurs frá Islándi. 2. Helgi Marteinsson, Aflraun á kaðli unnu giftir menn. HDN VILDIEKKI HUGGAST. 0DYRT KJ0T. Hún leitaði að lieilsu. Fékk hana með brúkun Pains Celery Compound. Þolinmæði dugir ekki þegar þramir og þjáningar kvelja líkamann. Það er glæpur gegn guði og mannfélaginu að lofa sjúkleik að sigrast á heilsu vorri þegar áreiðanleg hjálp og heilsubót er við hendina. í Kingston, Ont., er heið- urskona og marga móðir, sem um mörg undanfarin árhefir þjáðst af nýrnaveiki og taugagigt. Læknislijálp og marg- breytt meðul gátu ekki bætt úr böli hennar, hún var orðin mjög óþolinmóð og_ vantrúa á allar meðala tilraunir, Hún óttaðist að litlu börnin hennar gætu ekki fengið þá aðhlvnningu, sem þau þyrftu að hafa. Til aílar hamingju hafði þessi liðandi kona og móðir fengið sagnir um þann heilsubætiskraft, sem feldist í hinu undraverða meðali Paines Salery Compound. Hinn sama dag fékk hún sér 2 flöskur af þessu ágæta meðali og eftir þriggja vikna tímr varð hún sannfærðum, að nú loksins hefði hún fundið meðalið, sem bætti henni heils- una. Eftir að hún hafði brúkað sjö flöskur, var hún orðin heil heilsu sinn- ar, allur hennar krankleiki var með öllu eykdur og hennar egin orð voru: að henni fyndist eins og nýtt *íf hefði færst i hana. Paines Selery Compound getur eins vel læknað aðra, sem sjáðst; það yfírvinnur sjúkdóma, hvenær sem það er brúkað. $200 verdlaun. Undirritaður lofar að borga ofan- nefnda upphæð hverjum þeim, sem leggur fram ábyrgðarbréf (policy) út- gefið af Mutiial Beserve Fund Life Association, í Tiverju félagið ábyrgist, að ábyrgðarbréfið skuli halda s£r við sjálft eða borgast, út, er tilgreind ársgjöld þess hafa goldin verið í 15 (fimtán) ár. Hin sömu verðlaun verða greidd hverjum þeim, sem leggur fram skrif- að skjal undirritað af þeim embætt- ismönnum félagsins; er til þess hafa myndugleika, og sýni skjal það, að hin sömu kjör fáist hjá félaginu með þvi, að borgar ábyrgðargjöld til þess : 15 ár; enn verða hin sömu verð- laun goldin þeim, sem leggja fram álíka skjal, í hverju félagið lofar, að takmarka tölu borgunar ára á- byrgðargjaldsins —, eða lofar þvi, að hið upprunalega ábyrgðargjald, þegar ábyrgðin var tekin, verði aldrei hækk- að. J. H. Brock, Aðalforstöðumaður Great West lífsábyrgðarfélagsins. 457 MAIN STR. WINNIPEG. K. S. Thordarson, agent. Til Islendinga. Þar eð ég hefi keypt út kjötverzl- un þá, sem Mr. Th. Breckman hefir rekið að undanförnu, þá læt ég landa mína hér með vita, að eftirleiðis sel ég allskönar kjöttegundir EINUNOIS fyrir peninga út í hönd. Ég mun ætið hafa á reiðum höndum nægar byrgðir af hinu besta kjöti, og mun selja við eins lágu verði og hægt er að kaupa sams konar Vörur nokkurs staðar annarstaðar í borginni. Munið eftir staðnum 614 Boss Ave. Jón Eggertsson. ÍSLENZKR LÆKNIR m. M. HALLDORSSON, Park River — N. Dak. Hvað borgið þér fyrir sauðakjöt ? í dag byrjum vér að selja bestu tegund af sauðakjöti sem nokkum tíma hefir verið á boðstólum í þessum bæ - með eftirfylgjancli gjafverði : heilt krof sem vigtar frá 25 pund til 60 fyrir 6 cents hálft — — — — 15 — — 25 — 7 _ aftur partur — — — — 8 ___ ___ 15 ___ 8 __ íram partur — — — — 5 ___ —10 ___ 6 _ Komið og sjáið kjötið hjá - - - Jas. Hanby, 288 P0ETA6E AVE. TELEPH0NE 20. Gerið svo vel og skiljið eftir pantanir deginum áður en þér ætlist til að fá kjötið, vér tökum á móti pöntunum þangað til kl. 8 á hverjum eftir miðdegi. N.B. Vér seljum kjötið iun á öll beztu hotel bæjarins, Fáið ykkur E. B. Eddy ’s annaðhvort “indurated” eða tré- smérkollur. — Hinar ódýrustu og beztu á markaðinum. SMJ ÖR-KOLLUR Eddy’s. SMJÖR-KOLLUR Eddy’s. SMJÖR-KOLLUR Eddy’s. SMJÖR-KOLLUR Eddy’s. SM J ÖR-KOLLUR Eddy’s. Skrifið eftir prísum fáið sýnishorn hjá TEES& PERSSE Winnipeg, Man. KAUPIÐ ÆFINLEGA ÞAB SEM ÞIÐ FÁIÐ BEZTAB OG .... ÓDÝBASTAB VÖBUB.............. Hveiti. Oil Cake. Hafrar. Bran. Flax Seed. Hey. Allskonar malað Fóðr-hveiti. Shorts. Linseed Meal. fóðr. . . . Hjá IRON WAREHOUSE 131 Higgin Str.---- íslendingar ! Þér fáið hvergi betri hárskurð og rakstr en hjá Sam. Montgommery, . . . . 671 Main Str. Eftirmaður S. J. Schevings. Landar í Selkirk. Ef þið þurfið málaflutningsmanns við, þá reynið John OrReilly,“'B. A., Barrister, Attorney Etc. Skrifstofa í Dagg-Block, SELKIBK, MAN. X 10 U 8. (ROÍIANSON <fe MUMBERG.) Gleymið þeim ekki, þeir eru ætíð reiðubúnir að taka á móti yður. Ole Simonson mælir með sínu nýja Scandinavian Hotel, 710 Main Str. Fæði $1.00 á dag. FEEGUS0N & CO. 403 Main Str. Bækr á ensku og íslenzku; íslenzkar sálmabækr. Bltáhöld ódýrustu í borginn! Fatasnið af öllum stærðum. 654 Jafet í föður-lelt. farið í þessum herbergjum þegar ég var með Carbonnell, Harcourt og fleirum. Koma skradd- arans sleit hugsana-þráð minn, en svo skamm- aðist ég mín fyrir kvekaratreyjuna og vestið, að ég bað þjóninn að láta hann ekki koma inn fyr en ég hringdi. Fleygði ég þá af mér vestinu, vafði mig í kápunni aftur, hringdi og skraddarinn kom inn. “Herra,” sagði ég, “ég verð að hafa fötin albúin klukkan tíu I fyrra- málið.” “Ómögulegt, herra minn.” “Ómögulegt,” tók ég upp. “Og þér teljið yður að vera nýmóðins skraddara. Farið þá í burt strax.” Þegar ég talaði þannig, hugsaði skraddar- inn að ég hlyti að vera talsverður maður. “Ég skal gera alt sem ég get,” sagði hann. Og ef ég kemst í vinnustofuna aftur áður en vinnumenn mínir fara heim, held ég möguiegt verði að koma þeim af. Auðvitað kannist þér við að næturvinnan er kostbær.” “Eg kannast við það eitt, að þegar ég gef út boð, ætlast ég til að þeim sé hlýtt. Svo mikið lærði ég af fornvin mínum Carbonnell major vesalingnum.” Skraddarinn hneigði sig djúpt. Nafnið hafði áhrif enn þó maðurinn væri löngu dá- inn. “Ungri puritana-sinnaðri stúlku til ánægju hefi ég neyðst til að íklæðast kvekarabúningi og þegnr síst varði knúðu kringumstæðurnar Jafet í föður-leit. 659 “Bíða, nei, nei — ég verð að elta hann. “Það gerir bara skaða, því hann er nokk- uð undarlegur karl. Þó hann viðurkenni að hann skildi yður eftir með nafninu Jafet, og þó hann hafi leitað að yður, er hann svo hræddur um að einhvers annars ungi verði neyddur upp á sig , að hann heimtar full- komnustu sannanir. Nú getum við ekki rak- ilS feril yðar frá munaðarleysingja stofnuninni nema við finnum þennan Cophagus. Við höf- um gert okkar ítrasta til að finna hann, en enginn veit um hann.” “En ég yfirgaf hann í gærmorgun,” svar- aði ég. “Gott, ágætt! Við verðum að senda eflir lionum eða fara til hans, annaðhvort. Því auk þessa hefir hann undir höndum skjaia- Fxiggul þann, er Miss Maitland bað liann fyrir, og liann var skiftaráðandi eigna hennar. Þessi skjöl hafa að geyma sönnun fyrir giíting föður yðar. Undarlegt er það, ótrúlega undarlegt, nærri yfirnáttúrlegt. að þér skylduð þannig óafvitandi rekast á alt þetta. En hvað sem því líður, þá er nú alt á góðum rekspöl og óska ég yður til lukku, kæri Jafet minn. En faðir yðar er undarlegur. Hann hefir alla æfi verið einvaldur liarðstjóri meðal þræla og rriá ég segja yður að hann þolir ekki mótspyrnu. Ef þér andmælið nokkru er hann segir gerir hann yður arflausan, því hann er að mér virðist ekta tígrisdýr. Ef það hefði ekki ver- 658 Jafet í föður-leit. að ég gleymi yður ekki um stundarsakir fyrst og fremst,” sagði hann eg strauk hendina, er ég hafði hálf-kramið. “Hver í skollinn eruð þér annars?” Mr. Masterton sá ekki gleraugnalaust, en ég talaði lágt svo hann þekkti ekki mál- róminn. Þegar ég svaraði ekki strax tók hann upp gleraugun og setti þau upp. “Ó, það er Jafet, er ekki svo?” sagði hann þá. “Svo er sannarlega, kæri herra Masterton,’> sagði ég og rétti fram hendina aftur, er hann þá tók og heilsaði mér vingjarnlega “Ekki út af eins fast núna, kæri Jafet, sagði gamli lögmaðurinn. “Ég viðurkenni afl yðar og það er nóg. Mér þykir, meir ea vænt um að sja yður, Jafet, þér — þér óhræsið — þér óþakkláti maður. Setjist niður — setjist niður, en hjdlpið mér samt úr yfirhöfninni. Ég þykist vita að auglysingin liafi koir.ið vður inn í mannheima á ný. Jæja, það er alt satt. Þér hafið um síðir fundið föður yðar, eða, öllu heldur, hann hefir fundið yður. Og það sem undariegast er, er það, að þér gátuð upp á réttum manni. Það er undarlegt — mjög svo undarlegt.” “Hvar er hann, herra,” tók ég fram í, “hvar er hann? Takið þér mig til hans undir eins.” “Nei, ég bið um afsökun,” svaraði Mr. Masterton. “Hann er kominn til írlands svo þér verðið að bíða.” Jafet í föður-leit. 655 mig svo til að fara hingað eÍDs og ég stóð og án þess að geta tekið með mér önnur föt í töskuna. Mælið þér mig þess vegna og búið til fötin og minnist þess, að ég ætlast til að fá þau klukkan tíu, á mínútunni.” Um leið og ég slepti orðinu, fleygði ég af mér kápunui, en haun tók mál af mér, og gekk að því þúnu leiðar sinnar. Lagðist ég þá aftur á sófann, vafinn í kápunni, en nærri strax opnuðust dyrnar og inn kom sjálfur húsráð- andinn og með honum tveir þjónar með kvöldverð minn. Með sjálfum mér óskaði ég að þeir vildu fara til fjandans. Þó varð ég enn meir liissa er húsráðandinn hneigði sig djúft og sagði : “Ég gleðst af að sjá yður aftur kominn, Mr. Newland. Þér hafið verið burtu æðilengi; önnur stór skemtiferð, þykist ég vita. “Jji, Mr. ----- ég hefi rekið mig á ýmis- iegt óvanalegt síðan ég fór héðan, en nú er ég ekki vel frískur, Þér megið skilja eftir kvöldverðinn og ef ég fæ lyst síðar, borða ég eitthvað. Það þarf enginn að bíða.” Húsráðandinn og þjónarnir hneigðu sig og gengu svo vít. Læsti ég þá dyrunum, fór í kvekara-treyjuna og fékk mér svo vænan kvöldverð, því ég iiafði ekkert borðað síðan um morguninn í Beading. Að því búnu lagði ég mig aftur í sófann og gat þá ekki hugsað uni annað en breytni mína. “Þcí miður

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.