Heimskringla - 25.08.1894, Side 3

Heimskringla - 25.08.1894, Side 3
HEIMSKRINGLA 25. ÁGÚST 1894. 3 Iivað fréttaþráður til Islands kostar. Alþingi heíir tvivegis (1891 og 1893) farið þess á leit við stjórnina moð þings- ályktun. hvort ekki vseri leið að þvi að leggja fréttaþráð til íslands, og að leita þess við crlend ríki, hvort þau vildu ekki taka þátt í því fyrirtæki. Hinni fyrri þingsályktun svaraði stjórnin svo fyrir munn landshöfðingja á síðasta alþingi, að hún sæi sér ekki fært að hreyfa málinu að svo komnu, en síðari þingsályktuninni or enn ósvar að, enda inun svarið verða hið sama. Eftir tillögum hins mikla norræna fréttaþráðafélags (Det store nordiske Telegrafselskab), sem er ríkasta og stærsta fréttaþráðafélag i Danmörku, hafði danska stjórnin fyrir 10 árum eða meir farið þess á leit við ýms ríki Norð- urálfunnar, hvort þau vildu taka þátt í þessu fyrirtæki með henni, en undir- tektirnar urðu daufar, einkum hjá Erökkum og Englendingum. Félag þetta var þá mjög hlynt málinu fyrir góðar tillögur formannsins, N. 'Hoff- meyer, sem nú er dáinn, en ekki treysti félagið sjálft sér til þess að leggja út í fyrirtækið af eigin rammleik. Nú vildi stjórnin engar tilraunir gera með málið af því undirtektirnar hefðu reynzt svo daufar fjrir meir en tíu árum. Alþingi hefir viljað fá að vita, hve mikið fréttaþráðurinn mundi kosta, en stjórnin hefir engar upplýsingar gefið um það. Nú hefir Fjallk. látið leita upplýs- inga um kostnaðinn hjá “Det store nor- diske Telegrafselskab”, og telst svo til, ef fróttaþráðurinn verður lagður yfir Færeyjar, sem. félagið álítur sjálfsagt, muni kostnaðurinn verða 1 600 000, og að auki árlegur kostnaður samtals fyrstu 20 árin 360 000, en síðan talsvert minni. — Væri þráðurinn lagður beint frá Hjaltlandi til íslands, yrði kostnað- urinn auðvitað minni. Þessi áætlun mun vera nokkurn veginn áreiðanleg, þótt hún sé ekki komin stjórnarleiðina, að minsta kosti mundi kostnaðurinn varla verða meiri en þetta. Kostnaðurinn er í rauninni ekki svo regilegur sem margir munu hafa ætlað, 11 millíón króna, þótt þar á ofan bætist nokkur útgjöld á hverju ári, og virðist það vera athugavert, lxvort íslondingar sjálfir gætu ekki boði/.t til að taka dálít- inn þátt í honum, og mundi þá danska stjórnin verða málinu hlyntari, enda er eigi ólíklcgt, að aðrar þjóðir mundu nú taka betur í málið en áður. Með því að hér er að ræða um eitt liið helzta framfaramál landsins, er von- andi að þjóð og þing taki það nú til al- varlegri íhugunar en að undanförnu, og í þeim tilgangi er grein þessi rituð. Eftir Fjallkoxunni. Kolanámu manni batnar. SAGA AF MANNI, SEM VANN I KOLANÁMUNUM VIÐ WESTVILLE. Ilann þjáðist af andar- teppu og meltingarleysi, ófær til vinnu í átta mán- uði, liefur nú fengið lieilsu sína og krafta aftur. Tekið eftir blaðinu Stellerton N. J. Journal. Það eru ekki allir sem trúa þó þeir lieyri. Margir trúa þegar þeir sjá. Mörgum manninum er nú þannig varið að þó þeir lesi um það sem skeð hefir, í einuru eða öðrum stað í landinu, ef það hefir ekki verið rétt hjá þeim, þá trúa þeir því ekki. íin eina ráðið við þess- konar fólk, er að fara með tilfellin alveg lieim til þeirra, svo það sjái þau. Al- menningur i þessum hluta landsins, héfir maske ekki lieyrt getið um, eða veit lítið um þá staði, þar sem meðal það, sem hér ræðir um og sem er á hvers ■nanns vörum, liefir lreknað marga, enn fólkið lilýtur að hafa lieyrt getið um bæinn Westville, annae fjölmenuasta hæinn, þar um slóðir og fólk nœr og fjær, hefir heyrt um námahreinn, 1*73 eða fyrir 20 árum síðan, þar sem slysið, varð og yfir 50 manns dóu og innbúar þessara fylkja vita pnð ofurvel, að það er þ.ðan, sem þeir fá eldsneyti sitt. Frá Westville hafSi saga borist út um landið, að Dr. Williams Pink Pills hefðu læknað mann þar, fór því, fregn- riti ofangreinds blaðs, að grenzlast eftir um áreiðanleglelkasögunnar, hann lagði því af stað til Westville, kom að húsi Thomas McMillan, sem allir þekkja, menn, konur og börn sem í bænum eru því hann hafði sett sig þar niður fyrir 20 árum síðan, Mr. McMillan var ekki heima þeg- ar fregnritinn kom þangað, neh'ur var hanh niðri í námunum 3—4000 fet niðri í jörðunni. Náma þessi er ein af hinum dýpstu námum í öllu landinu, og þar var Mr. McMillan að verki sínu. Mrs. McMillan var samt heima, og þegar freguritiun, sagði lienni frá erindi sínu, sagðist liún geta gefið honum allar nauð synlegar uþplýsingar. viðvíkjandi mál- inu, euda gjörði hún það fúslega. Já sagði liún Tom var mjög veikur, svo veikur að honum var ómögulegt nokk- uð að gera, um 8 mánaða tíma. Lang- ur tími var það ekki.sagði hún spyrj- anei. Hani: var veikur að meira eða minna leyti hér um bil árlangt, hann var líka mjög mörgum öðrum námu mönnum sem vinna þurfa í slœmu lofti að hann fékk andateppu og meltingar- leysi hann liafði því lélega matarlyst, og þarafleiðandi gat ekki þrygst hann varð magur og holdlítill, og smátt og smátt fór honum linignandi. þar til að lokum, liann varð svo máttfarinn, að hann varð að hœtta vinnu. Eitir að hafa verið veikur um nokkra mánuði, lásum við um verkanir Dr. Williams Pink Pills. Við töljðum um að reyna pillurnar og reyna þær til hlýtar, og til allrar hamingju gjórðum við það. Þegar að hann hafði brúkað pillurnar um nokkurn tíma, fann liann, að lionum fór að aukast kraftur og eftir það, fór liann smátt og smátt að fá betri matar- lyst og eftir að hafa brúkað sex öskjur af þesBum pillum, úleit liann, að nann vreri orðinn alheill lieilsu, og eftir það fór hann að vinna. Samt sem áður hélt hann áfram að taka pillvrnar um nokk- langan tíma þar a eftir, til þess að verða viss um, að veikindin yrðu raeð öllu eyðiljgð úr líkamanum. Nvi getur bann altaf verið að vinnu sinni, og er eins liraustur nú, og hann nokkru sinni áður var. Við erum bæði svo lukkuleg yfir bata Mr. McMillans, að við notum öll tœkifreri til að ráðléggja öllum þeim af kunningjum okkar, sem veik- ir verða, að brúka þessar pillur. Þessi vitnisburður er áreiðanlega sannur og viljuglega gefinn, og af þeirri ástœðu, að maðurinn minn fékk heilsu sína fyrir það að lesa um bót þá, er aðrir fengu við brúkun þessara pilla, þá álitum við einnig, að aðrir megi öðlast líka bót meina sinna, þegar þeir hafa lesið um hve mikið gott þær gerðu honum. Dr. Williams Pink Pills eru al- kunnar að því, að breta alia þá sjúk- dóma sem koma af þunnu og óhreinu blóði, einnig af biluðu taugakerfi, svo sem riðu, mjaðmagigt, gigt, aflleysi sem er afleiðing af La grippe, ásamt lystarleysi, hófuðverk, svima, langvar- andi heimakomu og kirtlaveiki, og ýmsa fleiri sjúkdóma. Þrer eru einn- ig góðar við öllum kvennlegum sjúk- dóinum, óreglulegum tíðum, yngja upp blóðið, gefa roða í kinnarnar og taka burtu hinn veiklega og föla yfir- lit Eíns eru þær ágætar handa þeim mönnum, sem liafa ofreynst af þungri vinnu, ofmiklum áhyggjum, eða af ó- reglu á einn eða annan hátt. Pillur þessar eru ekki niðurfireins- andi pillur, þær liafa engin önnur efni í sér en þau allra heilnæmustu, og geta því ekki sakað hinn allra veik- bygðasta líkama. Dr. Williams Pink Pills eru ein- tingis seldar í öskjum með merki fé- lagsins prentað á umbúðirnar með rauðu bleki. Munið eftir því, að þær eru aldrei lausar eða í tylfta eða liundr- aðatali. Skyldi einliver lyfsali bjóða yöur aðrar pillur, þá hafnið þeim Biðjið lyfsala yðar einungis um Dr. YVillsams Pink Pills for Pale People og hafnið ðllu öðru. Dr. Williams Pink Pills fást hjá öllum lyfsölum eða hjá Dr. Williams Medicine Co., Brockville, Ont. eða Schenectady, N. Y., {yrir 50 cts. askj- an eða 6 öskjur fyrir $2.50. Þœr verða því hin allra ódýrasta lrekning sem hœgt er að fá, í samanburði við önnur lyf. Derby Plug reyktóbak er æfinlega happakaup. 0DYRT KJ0T. Hvað borgið þér fyrir sauðakjöt? I dag byrjum vér að selja béstu tegund af sauðakjöti sem nokkum tfma hefir verið á boðstólum í þessum bæ með eftirfylgjandi gjafverði : heilt krof sem vigtar frá 25 pund til 60 fyrii 6 cents hálft — — — — 15 — — 25 — 7 — aftur partur — — — — 8 — — 15 — 8 — íram partur — — — — 5 — — 10 — 6 — Komio og- sjáið kjötið hjá - - - Jas. Hanby, 288 l’ORTAGE AVE. TELEPIiONE 26. Gerið svo vel og skiljið eftir pantanir deginuin áður en þér ætlist til að fá kjíitið, vér tökum á míti pöntunum þangað til kl. 8 á hverjum cftir miðdegi. N.B. Vér seljum kjötið iun á öll beztu hotel bæjarins, KAUPIÐ ÆFINLEGA ÞAR SEM ÞIÐ FÁIÐ BEZTAR OG . . . . ÓDÝRASTAR VÖRUR. Hveiti. Bran. Fóðr-hveiti. Oil Cake. Flax Seed. Shorts. Hafrar. Hoy. Linseed Mcal. • • • Allskonar malað fóðr. • • • IRON WAREHOUSE. 131 Hiqoin Str. SUNNANFARI. Sunnanfara í vestrheimi eru: W. H. Páulson, 618 ElginAve.,AVinnipeg;Sigfús Bergmann, Garðar, N. D.; G. S. Sigurðs- son Minneota, Minn., og G. M. Thomp- son, Gimli Man. Hr. W. H. Paulson er aðalútsölumaðr blaðsins í Canada og l-.efir einn útsölu á því í Winnipeg. Verð 1 dollar. N RAILROAD. TIME CARD.—Taklng effect Wedcea- day June 29, 1894. MAIN LINE. North B’und a Sö ae . ’S « W '3 5 o Dominion ofCanada. Ábylisjarilir okeyPis fyrir milionir manna. 200,000,000 ekra í hveti og beitilandi í Manitoba og Yestr-territóríunum i Canada ókeypis fyrir landnema. Djúpr ogfrábœrlegaírjósamr jarðvegr, nægð af vatni og skógi, og meginhlutinn nálægt járnbrautum. Afrakstr hveitis af ekrunni 20 bushel, ef vel er urnbúið. í inu frjósama belti ( Rauðárdalnum, Saskatchewan-dalnnm, Peace River-dalnum og umhverfis- liggjandi sléttlendi eru feikna-miklir flákar af ágætasta akrlendi, engi og beitl landi—inn víðáttumesti fláki í heimi af lítt bygðu landi. Málmnámaland. Gull, silfi, járn, kopar, Salt, steinolía o. s. frv. landi; eldiviðr því tryggrum allan aldr. Ómœldir flákar af kolanáma- • Járnbraut frá hafi til hafs. Canada-Kyrrahafs-járnbrautin í sambandi við Grand Trunk og Inter-Colonial- brautirnar mynda óslitna jáxnbraut frá öllum hafnstöðum við Atlanzhafí Ca- nada til Kyrrahafs. Sú braut liggr um miðhlut frjósama beltisins eftir því endi- löngu og um liina hrikalegu, tignariegu fjallaklasa, norðr og ver n og um in nafnfrægu Klettatjöll Vestrheims. Heilnæmt ofts. Loftslagið í Manitoba og Norðvestrlandinu er viðikent ið heilnœmasta í Ame- ríku. Hreinviðri og þurviðri vetrog sumar: vetrinn kaldr, en bjartr og stað- viðrasamr; aldrei þokaog súld og aldrei fellibyljir, eins og sunnar í landinu. Sambandsstjórnin í Canada gefr hverjum karlmanni yfir 18 áragömlum og hveTjum kvennmanni, sem heflr fyrir familíu að sjá, 160 ekrur af Inndi alveg ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu og yrk það. A þann hatt gefst hverjum manni kostr á að verða eigandi sinnar ábýlis jarðar og sjálfstœðr í efnalegu tilliti. íslenzkar uýlendur í Manitoba og canadiska .Norðvestrlandinu eru nú þegar stofnaðar í 6 stöðum- Þeirra stœrst er NYJA ÍSLAND, liggjandi 45—80 mílur norðr frá Winnipeg’á vestrströnd AVinnipeg-vatns. Vestr, frá Nýja íslandi, í 30—25 mílna fiarlreeð er aLFTAVATNS-NÝLENDAN. í báðum þessum nýlendum erimikið af ó- numdu landi, og báðar þessar nýlendr liggja nrer höfuðstað fylkisins, en nokkr hinna. ARGYLE-NYLENDAN er 110 mílur snðvestr frá AVinnipeg; ÞING- VALLA-NÝLENDAN, 260mílur norðvestr frá Winnipeg; QU’APPELLE-NÝ- LENDAN um 20 mílur suðr frá Þingvalla-nýlendu, og ÁLBERTA-NÝLEND- AN um 70 mílur norðr frá Calgary, en um 900 mílur vestr frá Winnipeg síðast töldum 3 nýlendunum er mikið af óbygðu, ágretu akr- og beitilandi.0 Frekari uppiýsingar í þessu efni getr hver sem vill fengið með því að skrifa um það: Eða lí. L. Baldwinson, isl. umboðsm. Winnipeg, - - - - Canada. 1.20p| I. Oftp 12.42p 12.22a II. 54a 11 31a 11.07a 10.31 a lO.OSa 9.23a 8 OOa 7.00a ll.Oip 1.30p iSouth Bound STATIONS. 3.00p .. AVinnipeg.. 2.49p *Portage Junc 2 35p * St.Norbert.. 2.23p *. .Cartier.... 2.Ó5p *. St. Agathe.. 1.57p *Unlon Point. 1.46p *Silver Plains 1 29p .. .Morris .... 1.15p .. .St. Jean... 12.53p .. Letellier ... 12.30p|.. Emerson W3 "3 ® o © •Sa 12.1.*>p S.SOa 4.55a 3.45p 8.30p 8.00p 10 30p . .Pembina. .. Grand Forks.. .Wpg. Junc.. Duluth Minneapolis .. .St. Paul... ... Chicago . ll,30al 11.42a I1.55a 12.08p I2.24p 12 33p 12.43p l.OOp 1.15p 1.34p | 1.55p 2.05p 5.45p 9.25p 7 25a 6.20a 7.00a 9.35p 5.30a 5.47a 6.07a 6.25a 6.51 a 7.02a 7.19a 7.45a 8.25a 9.18a 10.15a 11.15a 8.25p 1.25p MORRIS-BRANDON BRANCH. East Bound •Sffe ,*- o w o b * a>ao a -j ftj o STATIONS. W. Bound. h hiÞj c| s§ 1.20p| 3.00pl.. Wínnipeg . .|lJ.30a £ — 03 ■Si o wi o H 7.50p G.53p 5.49p 5.23p 4.39p 3 58p 8.14p 2.51p 2.l6p 1.47p 1.19p I2.57p 12.27p 11.57a 11.12a 10.87a 10.13a 9.49a 9.39a 9.05a 8.28a 7.50a ... Morris .... 1.35p * Lowe Farm 2.00p *... Myrtle... 2.28p ...Roland.... 2.39p * Rosebank.. 2.58p . Miami.... 3.13p * Deerwmod.. 3.86p * Altamont.. 8.49p . .Somerset... 4.08p; *Swan Lake.. 4.23p * Ind. Springs 4.38p *Mariapolis .. 4.50p ♦Greenway.. 5.07p ... Baldur.... 5.22p ..Belmont.... 5.45p *.. Hilton.... 6.04p *,.Ashdown.. 6.21p Wawanesa.. 6.29p * Elliotts 6.40p Ronnthw-aite 6.53p ♦Martinville.. 7.11p Brandon... 7.30p West-bound passenger trains stop at Baldur for meals. 12 55p 12.32p 12.07a 11.50a 11.38a 11.24a 11.02a 10.50a 10.33a 10.18a 10.04a 9 58a 9.38a 9 24a 9.07a 8.45a 8.29a 8.22a 8.14a 8.00a 7.43a 7.25a 5.3Cp 8.00a 8.44a 9.31a 9.50a 10.28a 10.54a 11.44a 12.10p 12.51p I.22p 1.54p 2.18p 2.52p 8.25p 4 15p 4.53p 5.23p 5.47p 6.04p 6.37p 7.18p 8.00p PORTAGE LA PRAIRE BRANCH. W. Bound Mixed No. 143 Every Day Exccpt Sunday. STATIONS. East Bound Mixed No. 144 Every Day Except Sunday. 4.00 p.m. .. Winnipeg.. 12.00noon 4.15 p.m. *Port Junction 11.43 a.m. 4.40 p.m. *St. Charles.. 11.10 a.m. 4.46 p.m. * Headingly.. 11.00 a.m. 5.10 p.m. * VVhite Plains 10.30 a.m. ö.84p.m. *Gr Pit Spur 9.58 a.m. 5.42p.m. *LaSalle Tank 9.48 n. in. 5.55 p.m. *.. Eustace... 9.32 a.m. 6.25 a.m. *.. Oakville.. 9.05 a.m. 6.48 H.m. * . .Curtis. . . 8.48a.m. 7.30 a.m. Port.la Prairie 8.20 a.m. Stations marked —*— have no agent. Freight must be prepaid. Numbers 107 and 108 liave through Pullman Vestibuled Drawing Room Sleep ing Cars between Winnipeg, St. Paul and Minneapolis. Also Palace Dining Cars. Close connection at Chicago with eastem lines. ConnectiOD at Winnlpeg Junction w’ith trains to and from tho I’acific coats For rates and full information con- cerning connection with other lines, etc., apply to any agent of the company, or CHAS. S. FEE, H. 8WINFORD G.P.&.T.A., St.Paul. Gen. Agt., Wpg. H. J BELCH, Ticket Agent, 486 Maiu Str., Winnipeg. i 680 Jafet í föður-leit. En það gekk ekki. Ég fann að ég iiafði breytt liranalega, ef ekki meira. Ég hefði att að lilýða á útskýring þeirra, eftir að Cecelia HafDi elt mig ofan stigann. Þrer voru mér ®kyldUgar um mikið þakkireti og með liranaskap mínum hafði ég aukið þá skyldu-byrði. f>að g6rði ég illa, og ég ósk- aði að Harcourt hefði ekki farið svona fljótt. Hvað lians breytni snertir, þá revndi ég að setja út á liana, en gat það ekki, því liún sýndi ekki annað en tilfinning og drenglyndi. Sannleikurinn var, að íg var £ ,jju 8hapí og gat ekki á augnablikinu greint livernig á því stóð. En a8tæðan t ar hvorki meiri né minni en það, að ég öíundaði Harcourt af sð vera svona handgenginn þeim de Clare mreðgum, en ekki það að mér findist svo um ktilds- legar kveðjur. í þessu kom þjónninn og f{erdj mér þennan mið.i frá Mr. Maaterton : “Ég hefi i morgun iengið köllwu frá fóður yðar, sem hafði, að því er mér virðist, komið aftur fyrir tveimnr dögum og er nú á Adelplii hótelinu. Það sorglega siys vildi honum til á ferðinni, að liann datt og sleit afltaug í öðrum fæti sínum. Hann er nú í rúminu og ejns yður geiur nð skilja bretir siys þetta og meiðsl ekki geðprýði lians. Af því liann hefir beðið mig að kotna fram tafarlaust með vottorð um retterni yðnr, og af því nauðsynlegt er að Cophagus s6 viðstaddur, sting óg upp á að við förum til Iíeading klukkan uíu á morgun. Jafet í föður-leit. 681 Mig langar til að koma þangað og af því ég er ekki vant við kominn næstu tvo eða þrjá daga, getur ferðiu orðið mér til hressingar. Ég liefi löngun til að sjá minn gamla kunn- ingja Tímóteus, og búð yðar líka. Sendið mér svar með bréfberaranum. J. Masterton.” Ég ritaöi fáar linur og lét Mr. Masterton vita, að ég yrði tilbúinn á ákveðnum tíma. Svo settist ég einsamall að máltíð minni. Hve breytt var ekki alt frá því ég var síð- ast á þessu hóteli. Nú þekti ég engan. Ég átti eftir að ná mér fótfestu í tízkufélags- skapnum og það gat ég ekki gert nema ef faðir minn viðnrkendi mig. Undir eins að því fengnu skyldi ég lieimsœkja Winderniare lávarð og—þá vœri þrautin unnin. Kl. níu morguninn eftir lagði ég af stað með Mr. Masterton áleiðis til Reading, með pósthestum fyrir hans eigin vagni. Ég sagði lion- um þá frá því er skeð liafði dagiun áður og hve óánægður ég var með kveðjur mreðgn- anna. *’Ég liugsa helzt að þetta sé alt ímvnd- un, Jafet,” svaraði Masterton. “Og liefðuð þér ekki sagt mér frá ást yðar á Súsönnu Temple, og löngun mín að sjá liana er ein aðal-ástreð- an fyrir þessan ferð minni, þá liefði ég sagt að þér vreruð blindaður af afbrýði. Kemur yður ekki í hug, að þar sem Mr. Harcourt var leyfður aðgangur svona snemma dags, sé 684 Jafet í íöður-leit. gerði það sjálfur þegar ég liafði ígrundað þetta, og ávítti sjálfan mig fyrir heimskuna og drambið. “Um livað eruð þér að hugsa, Jafet 7” spurði Mr. Masterton um síðir, þegar hann var orðinn leiður á minni löngu þögn. “Um það, að ég hafi komið fram eins og afkáralegasti auli að því er snertir þrer mœðg- ur de Clare’s,” svaraði ég, “Ekki sagði ég það, Jafet,” svaraði Mast- erton, “en satt að segja hugsaði ég eitthvað í þá áttina. Segið mér nú, hvort yður féll ekki illa að finna Harcourt hjá ungfrúnni ?” “Það var einmitt það !” “Jreja, ég skal segja Svísönnn Temple það þegar ég sé hana, svo liún fái hugmynd um ■töduglyndi yðar,” sagði Masterton brosandi. “Ég skil ekkert í, hvaða “Þrándur í Götu” þér viljið vera. Ekki getið þér gifst þeim báðum ! Undir kringumstreðunum get ég nú samt skilið í tilflnningunum. Þrer eru natt- úrlegar, en það sem er náttúrlegt er ekki æf- inlega mannlegri náttúru til heiðurs. Látum okkur nvi tala eitthvað unv Súsönnu og allir þessir órar hverfa. Ilvað er hún gömul ?” Mr. Masterton spurði mig að svo mörg- urn spurningum Súsönnu áhrærandi, að innan skamms rúmaðist ekkert nema ímynd liennar í hugskoti mínu og fór mér þá að iíða miklu betur. Jafet í föður-leit. 677 “Hvílík breyting!” sagði hvin og starði á mig með stóru augunum sínum bláu. “Velgengnin breytir okkur öllum, Miss de Clare, og svo býð ég yður “góðan morgun.” Ég snéri mér frá henni og snaraðist fram að hurðinni, opnaði liana og gekk út. Ekki gat ég samt annað en litið við þegar ég var á dyraþrepinu og sá ég þá að Seselja hélt vasaklútnum vipp að augunum um leið og hún seint og þuuglamalega gekk upp stigann. Ég gekk lveim, að hótel Piazza, og var ait annað en í góðu skapi, yfir þessari ad mér virtist kuldalegu móttöku. Mér fannst þeim farast illa við mig og vera vanþakklátar. “Svona er heimurinn,” hugsaði ég, er ég fleygði mér á iegubekkinn og snaraði liattinum á borðið. “Hvin liefir nú verið í tízku-ftflags- skapnum tvö ár og er ekki lengur sama mann- eskjan. En hvað hun er orðin falleg! En, hvi þessi breyting — þií var Haicourt þar? Er mögulegt að lianiv liafi snúið þeim á móti mér? Mikið líklegt.” Á meðan ég var í þess- um hugleiðingum, að bera þær saman Seselja de Clare og Súsönnu Temple, hinni fyrri til einskis gróða; að hugsa uui væntanlegnn fnnd við föður minn og um það hvernig mér mundi tekið í ftflagslifinu og sem birtist mér í rniður glæsilegri mynd; á meðan alt þetta sveif um huga minn gekk Harcourt inn, eitir að þjónn liafði nefnt nafn hans.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.