Heimskringla - 08.09.1894, Blaðsíða 3

Heimskringla - 08.09.1894, Blaðsíða 3
HRIMSKRINGLA 8. SEPTEMBER 1894. 3 sumar cftir sumar, Annan flokkinn kostar Canada-stjórn og liinn Banda- ríkjastjórn, cn báðír vinna saman, er til Alaska kemur. Er þctta þriðja sumarið, er þeir vinna að þessu verlci og vita ekki þeir og því síður aðrir, hve nærri þeir eru verkslokum. Fyrsta sporið var að ákveða hnattstiiðu Alaska-þorpsins Sitkíi og það eitt var mikið verk og vandræða fult, af því enginn fréttaþráður ligg- ur til Alaska. Til þess að fá það, þurfti gufuskip eitt að fara 12 ferðir fram og aftur til Tacoma, með 20 úrvals chronometers undir umsjón þessum stöðvum, sem vænt er eftir að landamærin liggi um, Hvorug stjórnin gat veitt leyti til málmtekju, því síður tekið að sér löggæzlu,málm tekju ætinlega samfara. Fleira því 'líkt kom smámsaman upp og benti alt til þess sama, að greinileg landa- merki væru bráðnauðsynleg, enda þótt um gróðurlítinn fjallabálk væri að gera og ekkert annað. Reynsla ferðamannsins. Laundry. Mrs. M. 0. Smith hefir opnað laundry að 300 Ovenn Street, og selur þvott með svo lágu verði, að þess eru fá dæmi hér í Winnipeg. T. d. er nærfatnaður, rúmfatnaður, borðdúkar og annað þvi líkt þvegið fyrir 50 cts. tylftin. Allur frágangur mjög vandaður. Fatnaður sóttur til viðskiftamanna og skilað aftur á á- kveðnum tima. Komið og sjáið verð- listann. Mrs. M. 0. SMITH. ^mwmwmwmwmwmwmwmwmwmwmwit 1 28,800,000 | g af eldspítum E. B. EDDY’S § er búið til daglega Fær St; ^ þú þinn skerf ? ^ “í Þú gerir enga óvissu tilraun er þú kaupir | E. 8. EÖDY’S eldspitur. 1 Ole Simonson mælir með sínu nýja Scandinctvian Hote/, 710 Main Str. Fæði $1.00 á dag. N orthern Pacific RAILROAD. TIME CARD.—Taking eflect Wednes- day June 29, 1894. MAIN LINE. North B’und South Bound stjömufræðings. Að þessu verki loknu var byrjað að ákveða hnatt- stöðu víkur einnar nálægt væntan- legum landamærum og var þá mæl- ingin miðuð við Sitka og gekk því ögn fljótar, en alt fyrsta sumars verkið gekk í þetta. Þannig hefir á- framhaldið verið síðan, alt af verið að ákvcða hnattstöðu nýrra og nýrra staða, og fyrr en því verki er lokið, verða landamerkin ekki ákveðin. Naumast er hægt að gera sér grein fyrir hve miklum erfiðleikum það er bundið, að komast um landið. Fjöll og jöklar eru nær ókleif hver- vetna og á milli þeirra straumharðar ár í djúpum giljum. Á láglendinu og uppeftlr fjallshliðunum er skógur mjög þéttur og undirviður svo mik- ill, að ókleifur má heita, og á meðal undirviðarins hru eiturplöntur svo margvíslegar, að skaðræði þykir að ryðja sér veg um óhögginn skóginn. Flugur eru svo miklar í þessum skógi, að ófært er að vera úti nema brynjaður frá hvirfli til ilja í fiugna- neti og með þykka vetlinga á hönd- um. Kostnaðurinn við þessa mælingu er orðinn geysimikill nú þegar og hvað mikill hann kann að verða um það lýkur, er ómfigulegt að gizka á. í fljótu bragði má virðast, að allur þessi kostnaður sé þýðingarlítill; þar sem um land er að gera, sem lítil von er til að nokkum tíma byggist. En það sem knúði báðar stjórnir til þess var það, að námamenn þykjast hafa fundið mikilsvert málmbland á LÍF VEBZLUNARMANNSINS, ERU EKKI EINTÓMIR SÓL- SKYNS DAGAR. Stöðugt ferðalag og hrist- ingur á járnbrautarvögn- um, veikir magn hins hraustbygðasta manns. Kaupmaður frá Halifax hefir reynzlu af því. Tekið eftir Acadian Recorder Halifax Nova Scotia. Mr. J. A. Percy Lear, yngri fél- aginn í félaginu Blackader og Lear, brakúnar nr. 60 Bedford röðinni í Halifax N. S. hann er sonur Mr. James Lear, klæðasölu manns. og sem hafði feoðast um allan neðri Canada með klæðavarning sinn, og var sífelt á ferðinni í 23 ár, og það má með sanni segja að fáir menn eru meir eða betur kynntir né heldur meira virtir en hann var, og nú er sonur hans Mr. Percy Lear rétt nýlega hættur sama starfa hann hefir verið á ferðinni nú um undanfarin 17 ár og hefir komið í næstum þvi hvern bæ og hverja borg í öllum frá At- lantshafi til Kyrrahasins. Hann er Cramúrskarandi vel liðinn maður, og leiðandi maður í bræðrafélaginu (Odd- fellows) ennfremur er hann yfirmaður í 63 herdeildinni, og kaupmaður sem vegnar ágætlega. Hvernig stendur á því, að þú lítur svo vel og hraustlega út, eftir alt þitt járnbrautarferðalag og ónota- legt fæði sem þú hlýtur að hafa haft ? spurði fregnriti ofangreinds blaðs Mr. Lear. Rétt, sagði Mr. Lear, það er löng saga, að segja. og þó er hún þess virði að hún sé sögð. í dag vigta ég 190 pund, og ég hef nú betri heilsu, enn ég hef haft um mína daga. Fyrir Derby Plug reyktóbak er æfinlega happakaup. 2 árum síðan, tapaði ég svo holdum, að ég vigtaði að eins 155 pund. Stöð- ugt ferðalag og hristingur á járnbraut- um, og ónotaleg aðbúð, á ýmsum greiðasöluhúsum víðsvegar um landið eyðilagði að nokkru leyti heilsu mina; ég fékk nýrnaveiki og meltingarfærin urðu léleg, og maginn og höfuðið þar- afleiðandi alt í ólagi, mér leið ákaf- lega illa, hafði stöðugan svima, og þvagið var þykkt og eins og sandur væri í þvi. Ég fór að verða hrædd ur um heilsu mína, fór því til ýmsra lækna í Montreal og Winnipeg ásamt fleiri ataða, enn þeirra ráðleggingar og meðöl bættu mér ekkert. Síðan keypti ég mér einar öskjur af Dr. Williams Pink Pills, og ásetti mér að reyna þær til hlýtar, þær virtust verða mér að dálitlu liði, svo ég keypti mér aðrar, þriðju og fjórðu öskjurnar, og þær læknuðu mig. Svim- inn yfir höfðinu hvarf með öllu, og maginn komst í samtlag og nýrna- veikín batnaði. Mér fannst ég verða eins og annar maður, ég safnaði hold- inu íljótlega, og hef ekki kennt neinna meina síðan. Ég álít, að lækning mín, sé undraverð, einkum vegna þess, að nýrnaveiki, sérstaklega gallsýki er í ætt minni arfgengt. Það var það sem flýtti föður minum í gröfina og móður föður míns einnig. Dr. Whittle í Sydney Australia hefir, síðan hann var drengur, þjáðst af gallsýki. Ég varð svo hrifinn áf verkun Dr. Will- ams Pink Pills á mér, að ég keypti 2 öskjur af þeim, og sendi þær alla leið héðan til Australia til Dr. Whittle. Síðan ég upggötvaði þann lækniskraft, sem fj-lst i þessum litlu rauðlituðu pillum, sem eyðileggja flesta sjúkdóma þá hef ég ráðlagt þær allstaðar og ég gæti tilnefnt mörg tilfeHi, þar som þær hafa komið að fullu haldi. Efnafræðislegar rannsóknir sýna, að Dr. William’s Pink Pills hafa í sér fólgnar alla þá eiginlegleika, sem út- heimtast til að lireinsa blóðið og styrkja taugakerfið. Þær eru óbrigðular við öllum þeim sjúkdómum, sem koma af óhreinu blóði og vatnskendu, og slöku taugakerfi, svo sem matarólyst, sinnu- leysi, grænusjúkdómum, vanalegum vöðva slappleik, svima, minnisleysi, liðagigt, afleysi, Imjaðmagigt, gigt, riðu, nýrna og lifrarveiki, enn fremur afleiðingar af la grippa og alla þá sjúk- dóma, er koma af spilltu blóði, svo sem kirtlaveiki oa langvarandi heimakomu. Þær eru einnig ágætar við .öllum sjúk- dómum kvenna, þær auka og hreinsa blóðið og styrkja allan líkamann. Þær gera bleikar og fölar kinnar kafrjóðar og sjúklingurinn fær hraustlegt útlit. Enn fremur eru þær ágætar handa þeim mönnum, sem af áhyggju, áreynslu, ó- hófi og alls konar óreglu hafa tapað heilsunni. Þærifást hjá öllum lyfsölum og með pósti frá Dr. William Medicine Co., Brockville, Ont., eða Schenectada, N. Y., fyrir 50 cents askjan, eða 6 öskj* ur fyrir 82,50. Varið yðnr á öllum eftirstælingum. og það þó yður sé sagðar þær alt eins góðar. mwmmmwmwmmmmwmmw/irfó KAUPIÐ ÆFINLEGA ÞAR SEM ÞIÐ FÁIÐ BEZTAR OG .... ÓDÝRASTAR VÖRUR Hveiti. Jíran. Fóðr-hveiti. Oil Cake. Fiax Seed. Shorts. Hafrar. Hey. Linseed Meal. • . . Áílskonar malað fóðr. . . . líjá BLA IRON WAREHOUSE. 131 Higoin Str. ÍSLENZKR LÆKNIR FERGUSON & CO. Dll. M. IIÁLLDORSSON, 403 Main Str. Park River — N. Dak. Bækr á ensku og íslenzku; íslenzkar sálmabækr. Ritáhöld ódýrustu í borginni Fatasnið af öllum stærðum. I* „ 3 20 60 . •SCO W'3 -Q 3 « o fÚ œ! 1.20p| 3. 1.05p 12.42p 12.22a 11.54a 11.31a 11.07a 10.31a 10.03a 9.23a 8.00a 7.00a 11.05p 1.30p OOp 49 p 35p 23p 05p 57p 46p 29p 15p 53p STATIONS. .. Winnipeg.. ♦Portage Junc * St.Norbert.. *.. Cartier.... *.St. Agathe.. *Union Point. *Sil\er Plains .. .Morris.. .. .St. Jean. . .Letellier ,30p|.. Emerson lhp 30a 55a 45p 30p OOp 30p .Pembina. Grand Forks.. .Wpg. Junc.. Duluth Minneapolis ...St. Paul... ... Chicago .. H ~ W3 ■3« <51 o ■» * -c o .2*3 o ira 11.30al 11.42a 11.55a 12.08p l2.24p 12.33p 12.43p l.OOp 1.15p 1.34p 1.55p 2.05p 5.45p 9.25p 7 25a 6.20a 7.00a 9.35p 5.30a 5.47a 6.07a 6.2ða 6.51 a 7.02a 7.19a 7.45a 8.25a 9.18a 10.15a 11.15a 8.25p 1.25p MORRIS-BRANDON BRANCH. Éast Bound Dominion ofCanada: Áliylisj arflir okeyPis fyrir milionir manna. 200,000,000 ekra í hveti og beitilandi í Manitoba og Vestr-territóríunum i Canada ókeypis fyrir landnema. Djúpr ogfrábærlegafrjósamr jarðvegr, nægð af vatni og skógi, og meginhlutinn nálægt járnbrautum. Afrakstr hveitis af ekrunni 20 bushel, ef vel er umbúið. í inu frjósama belti í Rauðárdalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum og umhverfis- liggjandi sléttlendi eru feikna-miklir flákar af ágætasta akrlendi, engi og beiti- landi—innvíðáttumesti fláki í heimi af líttbygðu landi. Mdltnndmala nd. Gull, silfr, járn, kopar, salt, steinolía o. s. frv. Ómceldir flákar af kolanáma- landi; eldiviðr því tryggr um allan aldr. Járnbraut frd hafi til liafs. Canada-Kyrrahafs-járnbrautin í sambandi við Grand Trunk og Inter-Colonial- brautirnar mynda óslitna jámbraut frá öllum hafnstöðum við Atlanzhafí Ca- nada til Kyrrahafs. Sú braut liggr um miðhlut frjósama beltisins eftir því endi- löngu og um liina hrikalegu, tignarlegu flallaklasa, norðr og ver n og um in nafnfrægu Klettafjöll Vestrheims. Heilnœmt loftslag. Loftslagið í Manitoba og Norðvestrlandinu er viðikent ið heilnœmasta í Ame- ríku. Hreinviðri og þurviðri vetrogsumar; vetrinn kaldr, en bjartr og stað- viðrasamr; aldrei þoka og súld og aldrei fellibyljir, eins og sunnar í landinu. rU O Þs o bc J* ® 05 O 3 0* 3 STATIONS. W. Bound. 1.20p| 3.00pl tl 0Q u bC 0 r*-H Þh OQ 3 H 7.50p 6.53p 5.49p 5.23p 4.39p 3 58p 3.14p 2.51p 2.15p 1.47p 1.19p 12.57p 12.27p 11.57a 11.12a 10.37a 10.18a 9,49a 9.39a 9.05a 8.28a 7.50a 12 55p 12.32p 12.07a ll.50a 11.38a U.24a U.02a 10 50a 10.33a 10.18a 10.04a 9 53a 9.38a 9.24a 9.07a 8.45a 8.29a 8.22a 8.14a 8.00a 7.43a 7.25a . .Winnipeg . ,|11.30a| 5.30p ... Morris ... * Lowe Farm *... Myrtle... ... Roland.... * Rosebank.. . Miami.... * Deerwood.. * Altamont.. . .Scmerset... ♦Swan Lake.. * Ind. Springs ♦Mariapolis .. * Greenway .. ... Baldur.... . .Belmont.... *.. Hilton.... * . Ashdown.. Wawanesa.. * Elliotts Ronnthwaite ♦Martinville.. Brandon... West-bound passenger Baldur for meals. 1.35p 2.00p 2.28p 2.39p 2.58p 3.13p 3.36p 3.49p 4.08p 4.23p 4.38p 4.50p 5.07p 5.22p 5.45p 6.04p 6.21p 6.29p 6.40p 6.53p 7.11p 7.30P 8.00a 8.44a 9.31 a 9.50a 10.23a 10.54a 11.44a 12.10p 12.51p 1.22p 1.54p 2.18p 2.52p 3.25p 4 15p 4.53p 5.23p 5.47p 6.04p 6.37p 7.18p 8.00p trains stop at PORTAGE LA PRAIRE BRANCH. W. Bound Mixed No. 143 Every Day Except Sunday. STATIONS. East Bound Mixed No. 144 Every Day Except Sunday. Sambandsstjórnin í Canada gefr hverjum karlmanni yfir 18 ára gömlum og hveTjum kvennmanni, sem heflr fyrir familíu að sjá, , 160 ekrur af Inndi alveg ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu ogyrk það. A þann hatt gefst hverjum manni kostr á að verða eigandi sinnar ábýlis jarðar og sjálfstæðr í efnalegu tiiliti. Islenzkar uýlendur í Manitoba og canadiska Norðvestrlandinu eru nii þegar stofnaðar í 6 stöðum. Þeirra stœrst er NÝJA ÍSLAND, liggjandi 45—80 mílur norör frá Winnipeg ’á vestrströnd Winnipeg-vatns. Vestr. frá Nýja íslandi, í 30—25 mílna fjarlægd ef aLFTAVATNS-NÝLENDAN. I báðum þessum nýlendum er.mikið af o- numdu landi, og báðar þessar nýlendr liggja nær liöfuðstað fylkisins, en nokkr hinna. ARGYLE-NYLENDAN er 110 mílur suðvestr frá Winnipeg; ÞING- VALLA-NÝLENDAN, 260mílur norðvestr frá Winnipeg; QU’APPELLE-NÝ- LENDAN um 20 mílur suðr frá Þingvalla-nýlendu, og ALBEBTA-NÝLENIL AN um 70 mílur norðr frá Calgary, en um 900 mílur vestr frá Winnipeg. í síðast töldum 3 nýlendunum er niikið af óbygðu, ágætu akr- og beitilandi. Frekari upplýsingar í þessu efni getr hver sem vill fengið með því að skrifa um það: Eða 13. I_j. Baldwinson, ísl. umboðsm. Winnipeg, - - - - Canada. 4.00 p.m. .. Winnipeg.. 12.00noon 4.15 p.m. *Fort .Junction 11.43 a.m. 4.40 p.m. *8t. Charles.. 11.10 a.m. 4.46 p.m. * Headingly.. 11.00 a.m. 5.10 p.m. * White Plains 10.30 a.m. 5.34p.m. *Gr Pit Spur 9.58 a.m. 5.42p.m. *LaS»lle Tank 9.48 a.m. 5.55 p.m. *.. Eustace... 9.32 a.m. 6.25 a.m. *.. Oakville.. 9.05 a.m. 6.48 a.m. *. . .Curtis. . . 8.48 a.m. 7.30 a.m. Port. la Prairie 8.20 a.m. Stations marked —*— have no agent. Freight must þe prepaid. Numbers 107 and 108 have through Pullman Vestibuled DrawingRoom Sleep ÍRg Cars between Winnipeg, St. Paul and Minneapolis. Also Palace Dining Cars. Close connectlon at Chicago with eastern lines. ConnectioD at Winnipeg Junction with trains to and from the Pacific coats For rates and full information con- cernlng connection with nther lines, etc., apply to any agent of the company, or CHAS. S. FEE, H. SWINFORD G.P.&.T.A., St.P*ul. Gen. Agt., Wpg. H. J BELCH, Ticket Acent, 486 Maiu Str., Winnipeg. 696 Jafet í fðður-leit. en af því karl var þreyttur eftir þessa ferð, kvaddi ég hann snemma. “Gætið þess, Jafet,” sagði hann að skilnaði, “að klukkan eitt á morgun eigum við að hitt- ast á Adelphia-hótelinu. Sjáið um að vera kominn þangað nógn snemma.” Daginn eftir heimsótti ég Mr. Masterton og ók svo með honum á ákveðinn stað til fundar við föður minn. Þegar við komum að hótelinu, var okkur strax fylgt inn í herbergi á fyrsta lofti og voru þar þá fyrir tveir lor- stöðumenn munaðarleysingjastofnunarinnar og Mr. Cophagus. “Eftir útlitinu að dæma,” sagði annar for- stöðumaðurinn við Mr. Masterton, “erum við hingað komnir til að biðja konungborinn mann að veita oss áheyrn, og til að biðja um veit- ingu í stað þess sem við erum að veita. Minn tími er dýrmætur og að réttu lagi hefði ég átt að verja siðastliðnum hálftíma til alt annara starfa, í stað þess að híöa hér til að þóknast þessum gamla stórbokka, rétt eins og við værum nð biðja hann um eitt- hvað sérlegt.” “Við skulum þá allir fara upp og ekki biða eftir boði að koma,” sagði Mr. Masterton hlægjandi. Svo kallaði hann einn þjóninn til sín og bað hann ganga inn á undan okkur og tll— kynna hershöfðingja De Benyon komu okkar. Svo fóru þeir allir upp og skildu mig eftir Jafet í föður-lelt. 697 einsamlan. Eg verð að segja, að ég var í talsvert æstu skapi. Ég heyrði dyr opnast uppi, heyrði ilskulegt urg eins og villidýr væri þar inni en svo luktust dyrnar aftur og ég heyrði ekki meira. "Þetta,” hugsaði éu, “er þá árangurinn af öllum mínum sæludranm- um, alvarlegu óskum og einlægri leit. í stað þeas að taka með fögnuði á móti syni sínum, heimtar liann allar mögulegar sannanir, og það eftir að hafa í höndum það. sem virðast scildar sannanir. Skap lians er sagt alveg ó- stjórnlegt og hlýðni óspekir hann en friðar ekki. Hvernig fer þá ef ég þráast ? Ég hefi lieyrt að fólk sem þannig er skapi farið, láti lielzt undan, ef að því er vegið með sömu vopnmn og það vegur að öðrum. Setjum svo að ég reyni það, en — nei; til þess liefi ég engan rétt. Ég skal samt vera stífur en reið* ast ekki á hverju sem dynur. Ég skal sýna honum að sonur hans sé sannur höfðingi.” I þessum svifum opnuðnst dyrnar og Mr. Masterton bað mig að koma. Ég hlýddi þótt lijarta mitt berðist hart og titt. Mr. Master- ton tók hönd mína þegar ég kom upp eg leiddi mig inn í herbergið, fram fyrir föður minn sem ég hafði svo lengi þráð og sem ég nú óttaðist svo mjög. Er rétt að ég nú þegar lýsi honum og þeirri mynd í heild sinni, er mætti auganu. Herbergið var langt og mjótt og fyrir fjarri enda þess var legubekknr. Á honutn sat faðir minn og hvíldi veikl fötur- 700 Jafet i föður-leit. “Sem kvekari hafið þer þá ekkert á móti að sverja að þetta sé maðurinn ?” “Sverja,” sagði Cophagus, “Já, sverja — sverja strax — ekki Jafet — verð fordæmdur — fer til helvítis — og svo frsmvegis.” Allir viðstaddir lilógu að þessu uppþoti Copliagusar og fylgdi ég með í því. Svo spurði Mr. Masterton föður minn hvort liann vildi hafa betri sannanir. Því svaraði karl með einu stuttu neii, og talaði um leið á Hindúamáli við þjóna sína, er þá gcngu fram að dyrum og opnuðu þær. Mr. Masterton skildi bendinguna og sagði í liáðslegum róm : “Eftir jafnlangan skilnað er það ekki nema nattúrlegt, herrar mínir, að liersliöfðinginn óski eftir einveru lijá syni sin- um, svo að liann geti látið sínar föðurlegu tilfinningar í ljógi.” Jafet í föður-leit. 693 hana og þrýsti henni ofurlitið að barmi mín- um, Hún smeygði sér úr böndunum með hægð og flúði úr stoíunni, en augu hennar flutu í tárum. ,Að fjórðungi stundar liðnum var ég kominn af stað til Lundúna með Mr. Masterton- “Ég verð að segja, Jafet”, sagði gamli lög- maðurinn við mig, „að þér liafið verið hepp- inn í valinu. Þessi litla kvekarafrú er ljóm- andi falleg stúlka. Ég er ástfanginn í henni sjálfur. Að því er fríðleik snertir hefir lrún mikla yfirburði yfir Sesselju de Clare.” “Haldið þér það ?” “Já, greinilega. Andlitið er hreinlegra og hörundsliturinn óviðjafnanlegpr. Og eftir því sem eftirtekt og réýósla heffr kent mér, er hún líka sönn fyrirmynd í skýrlífi.” “Súl henDar er ekki síður hrein en lík- aminn,” sagði ég. “Það efa ég ekki,” sagði Masterton. “Hún hefir skarpa hugsun og hugsar fyrir sig sjálf.” “1 því einmitt eru vandræðin fólgin,” 88gði ég, “að hún vill ekki þoka um hársbreidd þar sem hún álitur að hún hafi rétt, jafnvel ekki vegna ástarinnar sem lmn ber til mín.” “Ég býzt við þér getið rétt til og ég ann henni fyrir þá stifni,” sagði Masterton. “En hún lætur þokast fyrir sannfæring, Jafet, og trúið mér til að sá timi kemnr, að hún slepp- ir þessum ytra trúóragða-votti. Athuguðuð þér, hve trausta stoð ég léði yður þegar ég sagði henni í gærkveldi, að búninguriun væri

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.