Heimskringla - 03.11.1894, Blaðsíða 3

Heimskringla - 03.11.1894, Blaðsíða 3
HBKMSKRINQLA 3. NOV£MBES 1894. > 3 og sérstaklega 1 65. blaðinn, þar sem ®r hin fáorðasta, sannorðasta og full- komnasta grein um afdrif tollmálsins á Washiagtou-þinginu, og leyfi ég mér að taka hér upp fáein orð úr henni: “FulltrúadeUdin samþykkti laga- frumTarp i samrwmi yið rilja þjóðar- innar og syo fer það frumrarp til öld- ungadeildarinnar. Bn i stað þess að láta leiðast af yilja þjóðarinnar, fór sú deiíd að breyta frumyarpinu í þi átt, sem einstökum meðlimum hennar og Yinum þeirra gat orðið til hagnaðar.— þjóðin, stjórn landsins og fulltrúadeild in, voru allar á einu bandi, en þær gátu ekki komið fram vilja sínum af því að með þvi hefðu verið skertir gróða-mögu ieikar nokkurra senatora og vina þeirra Og svo var um 12 mánuðum varið til þess að fá samþykkt lög, sem þjóðin viilekki, landstjórnin vill ekki óg fu.l- txúadeildin vill ekki, en öldungadeildin hafði verið keypt til að samþykkja ”.— Eftir þessu að dæma má ætla á, hve vitlegar að ritstjóranum hafi fundizt á- lyktanir almennings vors, þegar hinn gáfaði kaupmaður gat að eins gripið til þeirra úrræða, að ganga úr flokki sin- nm, og ef til vildi yfir í mótstöðuflokk- inn. Allir vita, að það voru samveldis- menn, sem um meira en 30 ár, sátu að því að búa til öll iþau þjóðarvandræði, sem sérveldisflokkurinn var nú kosinn af þjóðinni til að ráða bót á, og gerði alt sem þeir gátu til að ráða bót á, en sem þeim ekki gat tekist nema að nokkru leyti, sökum þess að 4 liðsmenn þeirra í efri deild þingsins gerðust svo feldir æruleysingjar, að selja tiltrú þjóð arinnar og samvizku sína í þrældóm undir tollverndina og sykur-baróna.— Ef að sérveldis'liliðin, utan þings og innan, hefði ekki kröftuglega mótmælt aðferð þessara fjögra liðhlaupara, gat ámælið legið á flokknum yfir höfuð. En sérveldismenn hafafullkomlega sýnt hvað hér var um að vera og mótmæli og stórskammir dundu að verðugu á þessum inönnum frá embættisbræðruin þeirrar hliðar á þinginu og frá aliri þjóðinni, um leið og öllum er orðið það kunnugt í þessu landi, að fyrir liðlilaup þessara fjögra efri deildar manna átti sérveldisflokkurinn að eins um tvennt að %d)a. fannaðhvort að láta toll-lög JIc Jiinley’s standa óbreytt eins og satn- veldismonn höfðu með öllu mögulegu móti strítt fyrir, og því tafið fyrir mál- inn utn nærri árstíma, eða að öðrum kosti að byrja tollbótina með því, að samþykkja það sem þá var orðið eftir af Wilsons frumvarpinu, svo ófullkomið sem þaðvar. Auðvitað hafa samveldis menn á þessu ári reynt að draga sér- veldisflokkinu upp fyrir þjóðinni eins og auðvirðilega svikara, svo að þeir gætu sjálfir náð töglum og högldutn á öllum böndum við kosningarnar í haust —eins og fyrri var—, onda sést það á innlendu blöðunum til skamms tíma, að málið hefir leit't af sér óþolinmæði og jafnvel heitingar sumra fávitringa í sér- veldisflokknum. Það er gleðilegt að sjá hve brennandi að mestur hluti þjóðar- isnar er orðinn yfir tollináli sínu. og er vonandi, aiT sa áhugi gefi hverjum ær- legum sérveldísmanni nóga djörfung. þol og festu til þess, að fylkiug þeirra standi aeint 03 tnemma oy atlsataðar ‘ eins og steinveggur”, lianvað til að all- ir barda-ar um frelsi og jafnrétti eru stillilega endaðir með vojinum sanu- loika og samvizku. livað sem annars að þeir floltkar nefnast, senr öndver? astir standa, þeim sigurvinningum til aftur- halds. Umhinaungu “Populista” or ni ekki tími til að segja mikið. Þeir hafa vitanlega í sér margan góðan vilja og margan nýtan tilgang. Hið allra ljót asta einkenni þess flokks er það, að hann undantekningarlaust í ræöuiu og ritum sullar saman í eitt, miðaldalegri aðalsmannastefnu og toll verndunar-kúg- un samveldismanna, og frjálslegri þjóð- st.jórnarstefnu sérveldismanna, tileink- ar báðum gömlu ílokkunum jafnt, að Þeir hafi getið, fætt og fóstrað auðvald- ið og kúgun þessa án þessað viðurkenna aðneinu alla þáviðleitní, stríð og steytu sem sérveldismenn verja til þess að ná réttindum og frelsi þjóðarinnar úr greip um lfinna—lirærir þetta alt jafnt í eina kássu og lítur á það með drambi og fyr- irlitningu. Sá stjórnmálafiokkur, sem á þessum þekkingartímum kemur svona fátækur að viti og sannleiksást fram fyrir allan hinn menntaða heim virðist líklegastur til að eiga innanborðs á stjórnarskipi sínu, ef það kemst nokk nrntnna a flot, alla þá siðleysingja og stjórnleysingja, sem þá verða til í þessu landi, þótt ekki sé það tilætlun þeirra nú i byrjun, enda hefir einn afþeirra mestu mönnum gefið opinberlega í skyn Framh. á 4. bl. Blindra-stofnunin. »••••••••••••••• Hvers Tegna hún er bezt sett ST. THOMAS. 1. Blindra-stofnunin er eign hins opinbera og wtti þess vegna að vera sem næst miðbiki rikisina. St. Thomas er nær miðbiki Pembima County’s, en nokk- ur annar bær í því héraði. 2. St. Thomas er við aðalbraut stærsta járnbrautarfélagsins í ríkinu. 3. St. Thomas hefir meiri banka-höfuðstól, en nokkur annar staður í Pem- bina County. 4. St. Thomas eru 9 kornhlöður, er til samans taka meir en 500,000 bush 5. I St. Thomas eru 6 kyrkjurog í þeim samtals rúm fyrir fleiri menn en í kyrkjum nokkurs annars bæjar í Pembina County. 6. í St. Thomas eru ágætir alþýðuskólar og stórt lestrarfélag. 7. Til St. Thomas kemur meira vörumagn til inn- og útflutnings, en til nokkurs annars bæjar í Pembina County. 8. St. Thomas er umkringt ríkustu sveit bænda í Norður Dakota. 9. f St. Thomas er minna um sjúkdóm og dauðsföll tiltölulega færri en £ nokkrum öðrum bæ í Pembina County. 10. í St. Thomas hafa verið bygð mörg vönduð íbúðarhús og miklu fé varið til opinberra umbóta í bænum á síðastl. 3 árum. Þegar þér eruð að búa yður undir að greiða atkvæði um hvar Blindra-stofnunin á að vera, þá má elcJci bregðast að þér sláið stryki yfir nafnið Batbgate (Coi’poration) og skiljið eftir einungis St. Thomas (City of). Fylgjandi sýnishorn sýnir hvernig á að kjósa : For location of the Blind Asylum. ST. THOMAS, ICítT * Wa Watertown Marb/e & Granite Works. $ bautasteina, jámgirðingar, Selur marmara og granit minnisvarða blómpotta, Etc., Legsteinarnir kosta 312,00 til 3300.00. Fjögra — fimm feta háir legsteinar kosta 350.00 til §100,00, uppsettir í kyrkjugarðinum af umboðsmanni félagsins án aukagjalds. Mismunandi verð eftir stærð og frágangi. (J ý Aðal-umboðsmaður félagsir.s er ^ ISL. V. LEIFUR, \ Glasston, N. Dak. 4, -Sfc. -’Ou- ',!k- MILTOX, \0rtI1 Dakotíi. Vér hðfum náð viðurkenningu, og allur sjá fjöldi fólks, sem leitast við að komast að GÓÐUM KAUPUM, sækir fund vorn og verzlar í búð vorri. Matvara JACOB F. BIRDER, forseti. W. S. SMITH, vara-forseti. C. D. LORD, gjaldkeri. Bank of Park River. Löggiltur. — Uppborguð innstíeða $30,000. PARK RIVER, N. DAK. Rekur almenna bankaverzlun. Lánar peninga gegn veði f góðum bújörðum. Sérstakt tillit tekið til íslenzkra skiftavina. Viðskifta bankar : Security Bank of Minncsota, i Minneapolts; 1’irst National Bank f St. Paui; Gilman, Sous & Co., í New York. C. D. LORD gjaldkeri. Pioneer Drug* Store. Briggs Ave.--Park River. Allskonar lyf og Patent-mcðöl. Glingur og Toilet-áhöld, ritföng, mál-olía, o. fl. o. fl. Islenzkii skiftavinir óskast. — Islenzkur afhendingar maður, STRANAHAN & HAMRE, EIGENDUR. Dnllifrnln iPninir • nintinn j uuuiguiu, juuiyi jitiiiuu Verð á matvöru er lægra hjá oss en á nokkrum öðrum stað. reyna til að undirselja oss, en tekst það ekki. Ýmsir Fatnadur. Ilinn ágæti fatnaður , sem vér höfum, vekur'umtal hvervetna í Cava- lier County. I haust seljum vér óefað ógrynni af þessum fatnaði. Vér höfum nú úrvals GLÓVA, ’=UTANHAFNAR-BUXUR etc., svo vér getum selt með lægsta verðj. Sko-vara vor er hin bezta og hefir orð á sór fyrir að vera vönduð.’endingargóð og hentug. Vér gefum yður góð kaupkjör í hverju sem er. Ivomið og sannfærist um, að við seijum með mjög vægu verti. Er umboðsmaður fyrir hinn heimsftæga hjólása-áburð: Mica Axle Grease, sem öllum slíkum áburði er betri, eftir vitnisburði mörg þúsund manna, er hafa brúkað hann stöðugt í 14 ár. Reynið hann! M. J. rienes. Herra JakobLíndal er til staðins í búðinni. KOMIÐ I BÚÐ ASUKSOS & PETERSOK, EDINBURGIT, N, DAK, Þeir hafa til sölu vörur hæi' senl seldar voi'tt 6r búð g. Carincrosá Grafton, og seija þær með mjög vægu verði. Aslakson & Peterson, EDINBURGH, IN X>ÆIi. í 23,800,000 1 af eldspítum E. B. EDDY’S er búið til daglega Fær þú þinn skerf ? g’crir enga óvissu tilraun er þú kaupir ^ | E. B. EDDY’S eldspifur. § ^mmmmmmmmmmmmU Dominion ofCanada; 300,000,000 eJcra í hveti og beitilandi í Manitoba og Vestr-territóríunum i Canada ókevnis fvri meginhlutinn nálægt járubrautum. ve\ er umbúið. í Rauðárdalmim inu frjósama belti }*Egj?ndisléttíen’df e^m^feiknaMnikl/r'flákar^tAgætasta^almendi, engY^og^beiuF landi innvíðáttumesti fiáki í heimi af lítt bygðu landi/ Málmnámaland. s&®svíf^Lassí5,r -ftv- ó,n“Mir >r »*«*«• Járnbraut frá hafi til liafs. Canada-Kyrralmfs-járnbrautin í sambandi við Grand Trnnk oc Inter-Colonial brautirnar mynda oslitna járnbraut frá öllum liafnstöðum við AtWhan rÚ nada til Kyrrahafs. Sú braut liggr nm miðhlut frjósama Mtisins eft r hví enul" longu og um liina hrikalegu, tignarlegu fjallaklasl, norðr og ver 1 ^ og um m nafufrægu Klettaíjöll Vestrlieims. ” r 11 Heilncemt Jofislag. Loftslagið í Manitoba og Norðvestrlandinu er viðikent ið heilnœmasta í A™ r.£A“:.„Hr.eln7iðr? .<*. Þnrviðri vetro g sumar. vetrinn kaldr. en bTartr og tta£ >g suld og aldrei fellibyljir, eins og sunnar í landinu. Sambandsstjórnin í Canada Urfi'flmÍlíu að sjá,annÍ 1§ ára8öml,im hverjum kvennmanni, sem heflr 100 eJcrur af Inndi alveg ókeypis. Hinir einu skilmálar ern, að landnemi húi á , VSSSrTSLffiuE5Æ!",,“l l“,r ‘ *ð vorð* 0l*"dl IsJenzlcar uýJendur í Manitoba og canadiska Norðvestrlandinu eru nú be-ar stofnnöar í n Þeirra stœrst er NYJA ISLAND, liggjandi 45-80 mílnr Pt,'ðl,m. vestrströnd Winnipeg-vatns. Vestr fra Nýjaíslandi í 30 a er aLFTAVATNS-NYLENDAN. í báðuuV þessum 'nýle^m er mtk^ afl (ROMANSON & MUMBERG.) Gleymið þeim ekki, þeir eru ætíð reiðubúnir að taka á móti yður. THE FERGUS0N CO. 403 Main Str. Bækr á ensku og islenzku; íslenzkar,- sálmabækr. Ritáhöld ódýrustu í borginnb Fatasnið af öllum stærðum. Ole Simonson mælir með sinu nýja Scandinavian Hote/, 710 Main Str. Fæði §1-00 á dag. N orthern Pacific North __ cð Q B’und y. i? W '3 -ö 3 Ö pH 4,9 STATIONS. £>0 . •r; co 2^ 1.20p| 3.00p .. Wiunipeg.. 1.05p 2.4Dp *Portage Junc 12.42p 2.35p * St.Norbert.. 12.22a 2.23p *. Cartior.... 11.54a 2-Oöp *.St. Agathe.. 11 31 a 1 57p *Union Point. 11.07a 1.46p *Silver Plains 10.31a 1 29p ... Morris .... 10.03a l.lðp ... St. J ean... 9.23a 12.53p . .Letellier ... 8.00a 12.30p .. Emerson .. 7.00a 12.1f>p . .Pembina. .. ll.Oíp 8.30a Grand Forks.. l.SOp 4.55a .Wpg. Junc.. 3.45p Duluth 8.30p Minneapolis 8.00p ... St. Paul... — 10 30p ... Cliicago ., síðast töldum 3 nýlendunum er mikið af óbygðu, ágætu akr- og beitiland'i ‘ skri£re„kma þaðP:Ply8ingar 1 °fnÍ g6tr hver sem fengTð^^'í, að H. H. SMITH, Eða 15- Tu. Baldwinson, ísl. umboðsm. Winnipeg,} Canada. RAILROAD. TIME CARD.—Taking efiect Wedce»- day June 29, 1894. mauTlFne. South Bound ”3 ® <2 8 £i§ 5 11.30al 11.42a ll.55aj 12.08pj I2.24p 12.83p 12.43p l.OOp 1.15p 1.34p l.fiöp 2.05p 5.45p 9.25p 7 25a 6.20a 7.00a 9.35p 5.30a 5.47a 6.07a 6.25a 6.5 ta 7.02a 7.1‘Ja 7.45a 8.25a 9.18a lO.tfia ll.löa 8.25p 1.25p East Bound Freight 1 Mon.Wed.Fr. Pa9senger Tu.Thur.öat. . 1.20p 1 3.00p 7.50p 12 55p 6.53]> 12.32p 5.49]> 12.07a 5.23p U.50a 4.39p 11.3Sa 3 58|> U.24a 3.14p I1.02a 2.51]> 10.50a 2.l5p 10.33a 1.47p )0.18a l.lðp 10.04a l2.57p 9 53a 12.27p 9.38a 11.5 7a 9 24a 11.12a 9.07a 10.37a 8.45a 10.18a| 8.29a ■ 9..4<)a 8.22a 9.39a 8 14a 9.05a 8.00a 8.28a 7.43a 7.50al 7.2.1n 8TATIONS. W. Bound. .. Wiuuipeg , ... Morris .... * Lowe Farm *... Myrtle... ... Roland.... * Rosebank.. ... Miarni.... * Deerwood.. * Altamont .Somerset. Swan Lake.. Ind. Springs Mariapoii Greenw* .. Baldur .Belmont.... .. Ililton.... .. Ashdown.. Wawanesa.. Elliotts Ronntliwaite West Baldur .|lJ.30a| 1.35p 2.00p| 2.28p| 2.39p! 2.58p 1 S.13p|l 3.86) 3.4!)p 4.08p 4.23p 4.38p 4.50p 5.07] 5.22|; 5.45] i 6.04p 6,21 p 6.29p 6.40]> 6.53p 7.11p 7.30] Brandon...... , -bound passenger trains s for meals. PORTAGE LA PRAIRE BRANCH. AV. Bound Mixed No. 143 STATIONS. Everv Dav Except Sunday. East Bound Mixed No. 144 Every Day Except Sunday. 4.15 p.m 4.40 p.m. 4.46 p.m. ö.XOp.m. 5.34p.m. 5 42p.m. 5.55 p.m. (>.25 a.m. 6.48 a.m. 7 30 a.m. * • »* iunijirK . . *Port Jutiction * St. Charles.. * ileadingly. * VVhite Plains *Gr Pit Spur ♦LaSalle Tank *.. Eustace... *.. Oakville.. * . .Cnrtis. . . Port. la I’rairie 12.00noon 11.43 a.m. ll.lOa.m. 11.00 a.m. 10.30 a m. 9.58 a.m. 9.48 a.m. 9.32 a.m. 9.05 a.m. 8.48 a.m. 8.20 a.in. Stations marked —*— have no agent Freight tmist be prepaid. Numbers 107 and 108 havothrouvh Puliman Vestibuled DrawingBoom Sleen Cars hetween Winnipeg, St'Pauí and Mmneapolis. Also Paiace DÍDÍng Cars Close connection at Chicaeo witli caxtern Iines. Connection at Winnipeg Junction with trains to and from thc Pacific eoats 1 or rat.es and full information con- cerninff conuect>ion with other lines etc. f»PI>1.y 10 any sgent of the company, or CHAS. S. FEE, H. SWINFOBD G.P.&.T.A., St.Panl. Gen. Agt., Wpg. H. J BELCIf, Ticket Aeent’ 486 Maiu Str., Winnipeg.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.