Heimskringla - 10.11.1894, Síða 1

Heimskringla - 10.11.1894, Síða 1
VIII. ÁR. WINNIPEG, MAN., 10. NÓVEMBER 1894. NR. 45. WINNIPEG Business College. Verið viðbúin að nota ykkur kveld- skólann, sem haldinn verður í sam- bandi við Winnipeg Business College og Shortliand-skólann, 482 Main Str. Þar verður kennt, þeim sem vilja, ensku-lestur, réttritun, máltræði, reikn- ingur og skript. — Skólinn byrjar snemma í Nóvember. Viðvíkjandi kennsluskilmálum snú- ið ykkur bréflega eða munnlega til kennaranna. C. A. Fleming & Co. FRÉTTIR. Rússa keisari dáinn. Vegna væntanlegs fiutnings prent- smiðjunnar {ór Hkr. í síðustu viku í pressu nokkru fyrr en vant er og náði því ekki fréttinni um lát Rússa keisara. Hann dó kl. 1.55 e. h. á fimtudaginn (1. Nóvember) í höllinni Livadia á Krím- skaganum, um 30 mílur suðaustur frá Ssbastopol, en ekki í Livadia á Grikk- landi. Læknar lians höfðu sagt lionum að fara suður á Grikkland, en hann neitaði og settist að í þessari höll sinni við Svartahafið. — Alexander III. Rússakeissri varð ekki fullra 50 ára gamall, var fæddur 26. Febrúar 1815. Árið 1866 gekk hann að eiga Dagmar prinzessu dóttur Kristjáns IX. Dana- konungs, og 13. Marz 1881 tók hann við stjórn Rússlands sem keisari. Varð þeim keisarahjónunum 5 barna auðið, 3 sona og tveggja dætra. Elzti sonur- inn, stórhertogi Nikulás, nú orðinn keisari, Nikulás II., er 26 ára gamall, fæddur í Maí 1868. Eldri bróðir hins unga keisara, stórhertogi Georg e, hefir afsalað sér erfðaróttinum vegna lieilsu- leysis, er niðurfallsjúkur. Daginn eft- andlát keisarans, er auglýst var að Nikulás II. væri tekinn við stjórn keis- araveldísins, var það einnig auglýst, að næstur honum stæði til ríkiserfða yngri bróðirinn, stórhertogi Mikael. Tveim dögum eftir lát keisarans VKITT HÆSTU VBKWiAUN A HEIMSSÝNINGUNNI IÐ BEZT TILBÚNA. Oblönduð vínberja Cream of Tartar Powder. Ekkert álún, ammonia eða önnur óholl efni. 40 ára reynzlu. trúlofaðist Nikulás II. konuefni sínu Alix prinzessu af Darmstadt opin- berlega, eftir að hún hafði tekið Grisk- kaþólska trúog verið skirð sínu nýja nafni: Alexandra Feodorovna. Hinn látni keisari vildi að hjónavígslan færi fram áður en hann létist, en af þyi gat ekki orðið, en nú er sagt að hún muni fara fram fyrir lok mánaðarins, því samkvæmt grísk-kaþóiskum kyrkju lögum má ekki slík athöfn eiga sér stað í Desember eða Janúar mánuðunum, Hinn ungi keisari er sagður all-ólíkur föður sínum í lund og vænta menn eftir umbótum frá hans hendi fremur en bræðra hans. Því hefir og verið haldið fram, að undirniðri muni hann vinur Þýzkalands, enda ber ávarp Þýzka- landskeisara, í tilefni af fráfalli Alex- anders. það með sér, að liann vonast eftir góðu einu af hálfu Rússa undir hinni nýju stjórn, svo gera og flest stór- blöð Þýzkalands. Bandaríkja-l'oaningarnar. Þær fóru fram 6. þ. m. og reyndust hörmunga ganga fyrir demókrata. Þegar þetta er ritað, eru ókomnar fregnir um úrslitin í fjölda-mörgum ríkjum, cn svo er að sjá, að í stórríkjunum flestum eða öll- um liafi repúblíkar sópað öllu fyrir sór. Á meðal þeirra, sem sagðir eru í valn- um, er Williams L. Wilson, höfundur tollbreytingalaganna, er siðasta con- gress samþykkti. Eftir fregnum að dæma, er andvigismaður hans, Daýton, kjörinn, með 1000 atkv. mun, en öll kurl eru enn ekki komin til grafar og þess vegna ekki sannað að W ilson sé fallinn og sízt að atkv.munurinn sé svona mikill. í New York er Híll fallinn, fékk um 150 000 atkv. færri en Levi P. Morton, og af íXr congress-mönnum er NewYork inenn kusu eru 29 sagðir repúblíkar. Á næsta ríkisþingi í New York hafa repú- blíkar 2 á móti einum demókrata, að minnsta kosti. í bæjarkosningunum í New York unnu umbótaraennirnir frægan sigur. Er sagt þeir hafi komið öllum sínum mönnum að, enda mjög sennilegt, því svomargt ljótt hefir kom- ið upp í sumar um ráðsmennsku Tam- many-flokksins þar í borginni. Sams- konar eru fréttirnar frá Massachusetts, Oliio (þar aldreisagður annar eins repú- blíka sigur), Pennsylvania, Indiana, Illinois, Michigan, Wisconsin, Iowa og Minnesota.—Eftir þvi sem víst er orðið þykir alveg víst, aðrepúblíkar hafi yfir höndina í báðum deildum congressins. Saga frá Winnipeg. ÍIVERNIG TVEIR MERKIR MENN I SLÉTTÚ BORGINNI KOM- UST TIL HEILSU. Annar þjáðist af meltingarleysi og hinn af taugaveiklau. Saga þessi er skráð af af fregurita blaðsins Tri- bune. Tekið eftir Winnipeg Tribune. Nvi á tímuin eru menn mjög van- trúaðir á kraít þeirra meðala sem uuglýst eru, og oft heyrist sagt að það se að eius ainstaka siimnm að lieyr- ist getið um að þau komi að haldi. Þrátt í'yrir þetta vildi það til íyrir skömrnu síðan að freguriti blaðsins Tribune heyrði getið um uð einn af íbúum Winnipeg-bæjar hefði gert til- raun með Dr. Williama Piuk Pills, a^ þ.ssu leiddi að hann fór aðgrenslast nákvæmar eftir afleiðiugunum, og varð hann þess vís, að nokkrir merkir íbúar Winnipeg-bæjar hefðu í seinni tið brúkað þetta meðal sér til mik- illa bóta. Einn af þessum mönnnm var W. A. Charlesworth, hinn alþekti ‘‘contractor” sem liefir síðan liann settist að í Winnipeg átt mikin þátt i að reisa margar afbyggingnm þeim sem nú skreyta þessa sléttuborg. Það er ekki nema eðlilegt þó það sem jafnvelþekktur maður sem Mr. Charlesworth, segir, vekji eftirtekt, enda vaT fregnritannm falið á hendor að komast nákvæmlega eftir öllu sem Mr. Ctiarleswortli hefði að setrja. Fregnritinn hitti hann að máli ó hinu skrantlega húsi hans á Williain Ave. fyrir fánm dögum, og bað haim að segja sér hvernig alt hetði gengið til frá byrjun. Mr. Charlesworth var í fyrstu ófús á að láta gera sig að nmtalsefni, en lét þó tilleiðast að segja sögu sína vegna h’nna mörgn sein kynnu að bafa not af því. Þegar Mr. Charlesworth fyrir hér um bil þrettán árum átti heima nálægt Cairo í Suður- Illinois veiktist hann af hitasótt, sem dró ur honnm þrótt og dug og veikl- aði svo allau líkamann að lianu þjáð- ist stöðugt í tiu ár af meltingarleysi. Hann kom hingað norður í þeiru til- gangi að lækna sig af þessari vesökl en breytingin kom að litlu gagni. Að vísu liefir hann aldrei verið eins slæmur síðan hann kom liingað norð- ur en hann hefir samt orðið að hafa góðar gætu á sór og brvika heilmikið af “quinine” á hverju hausti til að verjast hitasóttinni sem alt af vildi ásækja hann. Það bar og á gallsýki í houuin við og við seur var mjög til þrauta, og meltingarleysið var viðvarandi. Ilaustið 1891 afréð hann aö gera greinilega lækningatilraun á sér, svo hnnn fékk sér Dr. Williams l’ink Pills sem liann haíði séð aug- lýstar í einhverju blaði. liann byrj- að brúka þær í Oátóber mánuði, og fyrsta mánuðinn fann hanri á sé'r lít- inn sem engan bata, en e;tir það var batinn fljótur, og breytingin mikil. Kuldana voturinu 1891 — 92 sem flest- um inunu minnisstæðir þoldi hann mjög vel vegna þess hve meðalið hafði bygt vel upp líkamaun og hreinsað blóðið. Meltingarleysið fór rénandi og hitasóttiu helir ekki gert vart við sig síðan. Ilann liélt áfram með pillttrnar þangað til um miðjau Janvtar. Að lokmn sagöi Mr. Charles- worth : “Reidku þig ekki einvörðingu a nunn vitnisburð, en farðu og íindu Mr. Fairchild líka, hann liefir brvik- að pillurnar eins og ég.” Það þarf varla að taka það franv að .þessi Mr. Fairchiid er Frank Fair- chi'ld eigandi liinnar langstærsta tand- véla, og vagna-verzlunar í Vestur- Canada. Mr. Fairchild er svo vel þekktur af lesendum blaðsins Tribune að það er ónanðsynlegt itö iýsa hon- um nánar fyrir almenningi. Fregn- vitinn fór einnig til hans og styrkti iians sögusögn Mr. Charleaworth. Fyrir nokkru síðan þjáðist Mr. Fair. clíild af taugaveiklnn, sein var afleið- ing af ofþreytu. Haun þjáðist stöð- net af verk í hnakkannui og bakinu. Eftir að liann var búiim að vera á 8jukrahúsi í Chicago vsr honnm rað- lagt að fá sér meðul sem lireinsa og bæta blóðið, og eitt af þeim meðuí- am sem tilnefnt var voru Pills. Hann byrjaði með að brúka meðnl í upp- léystu ástandi en þar eð honuin þótti óþægilegt að tlytja það með sér afréð íiann að gera tilraun með pillurnar að ráði Mr. Charlesworth- Honunv heppnaðist tilrauuin vel og hélt áfram að brvvka þær þangað til hann var koininn til lieilsu. Hanu mælir sterklega með þeim sem blóð- hreinsandi meðali. Dr. Williams Pink Pills fást hjá öll- um lyfsölum eð» með pósti frá Dr Williams Medicine Co. Brockviile, Ont. og Schenectady N. Y. fyiir 50 cts asL- an eða 6 öskjur fyrir $2.50. Storkostlegur afsláttur! Betra verd en adrir geta bodid. Um nokkrar næstkomandi vikur fást vetrarföt og yfirliafnir með óheyrilega lágu verði í búð WALSH’S 515 og 517 Maiu Str. SALAIV I DAG. -^a BUXUR. — Um 1,700 ALLS. — , 200 af þeim verða seldar á 95 cénts. Á meðal þeirra eru buxnr úr kanadisku vaðmáli Union vaðmáli (til shts) og Ameríkönsku Worsted, sem uppruna- lega átti að seljast fyrir Sl,50. 300 góðar vaðmálsbuxur á Sl,50 upprunaverð $2.00. 350 enskar ockanadiskar Hair Line buxur, og úrvals vaðmálsbuxur fyrir $2.70 vanavferð $4,00. Og enn 500 buxur úr skozku vað- máli og West of England-buxum á $2,95 og $3.50. Vanaverð $5.00 og $6.00. KARLMANNA ALFATNAÐIR. — UM 1,100 ALLS. — Um 100 gamlir vaðmálsfatnaðir verða seldir á $3.00. Um 125 alullar fatnaðir úr ikana- disku vaðmáli nf ýmsu tagi fyrir $5.85. Upprunaverð $7.50 til $10,00. Um 285 vandaðir fatnaðir úr cana- disku vaðmáh á $5.75 en kostaði upp- runalega helmingi meira. Um 500 fatnaðir úr skozku vaðméP og Worsted af beztu gerð fyrir $8.5 0 $10.50 og $11.50. DRENGJA FATNAÐIR. — Stórkostlegt upplag. — Nærri 3.000 “Sailor suits” fyrir drengi á 95 cts. til $1.75. Vaðmálsföt $1.50 til $3,50. Worsted föt $2.75 og yfir. Velvet föt. Sergeföt. Jerseyföt, og um 100 fatnaðir af ýmsu tairi $2. Upprunaverð frá $3.00 til $5.00. Stuttbuxur 40, 50 og 75 cents. Reefers $2.00 $2.50 og $3.00. Yfirhafnir með slagi eða hettu á $2.50, $.300, $-1.00 og $5.00. YFIRHAFNIR. Mikio upplag til að velja úr. Heitar og gúðar yfirhaftiir verða seldar fyrii- lítílræði AGÆTAR YETRAR-YFIRHAFNIR úr ensku “Rolling Nap” kraga og belti og af beztu gerð, verða seldar fyrir að eins S7,50. Mikið lag af vatnsheldum Melissa kápum. með •«PP- 515 & 517 lain Str., cegst City Hall. Hversvegna best er og liagkvæmast að taka LÍFSÁBIKGÐ Thc örcatWest Life. i. Það hefir aðalstöðvar sínar hér og allar tekjur verða ávaxtaðar í Norð- vesturlandinu. II. Ábirgðin verður ódýrari af því hér er hægt að fá hærri vexti af pen- ingum heldur en iífsábirgðarfélög ann- arstaðar geta, fengö. Skilmálarnir eru frjálslegri og hagfeldari fyrir þá sem tryggja _hf sitt heldur en hjá nokkru öðru hfs- ábirgðarfélagi. Fyrirkomnlag þessa félags er byggt á reynslu margra hfsábyrgðar- félaga til samans og alt það tekið upp sem reynst hefir vel. V. Hinar svo kölluðu Collateral Se- curity Policy (sem veita auðvelda lán- skilmála) eru að eins gefnar út af því félagi, og eru hentugri fvrir almenning en nokkuð annað, sem í boði hefir verið, VI. Ábyrgð fyrir tíu, fimtán og tutt- ugu ára tímabil og heimild til að lengja og stytta tímann, án þess að fá nýtfc læknisvottorð fást fyrir lægsta verð. J. H. Brock, aðalforstöðumaður. 457 MAIN STR. WINNIPEG K. 8. Thordarson, agent. Landar í Selkirk. Ef þið þurfið málaflutningsmanns við, þá reynið John O’Reilly, B. A., Barrister, Attorney Etc. Skrifstofa í Dagg-Block, SELKIRK, MAN. R. C. Howden, M. D. ÚtshrifaCur af McGitt háskolanum. Skrifstofa 562 Main Str... .... Heimili 209 Donaid Str. Skrifstofutími frá kl. 9 árd. til kl. 6 síðd. — Gefur sig einkum við kvennsjúkdómum. Arinbjörn S. Bardal Selur likkistur og annast um útfarir. Allur útbúnaður sá bezti. Opið dag og nótt. 629 Elgin Ave. Úlfurinn fer í sauðaryæru. Sagan er svona : Einu sinni þegar úlfurinn var kominn i fjárþröng ætlað hann að verða fjárhirðir og útvecaði sér hatt, kápu og pott og hiröingja-pípu. Til þess að kalla saman hjörðina þurfti hann að herma eftir hjarðmanninum, en honum tókst það svo ófimlega. að hann kom upp um sig og týndi lífi sínu fyrir. Diamond liturinn er betri til heimabrúks. heldur en aðrir litir. Hann skemmir ekki jafnvel hiria fínustudúka og er varanlegur og fallegur álitum.— Ymsir litir eru húnir til í líkingu við Diamond Dyo, en þegar þeir eru reynd- ir, verða þeir að eins til að ergja mann. Það fer fyrir þeim eins og úlfluum, að þeir geta ekki losað sig við eðli sitt. / Islendingar ! Þér fáíð hvergi betri hárskurð og rakstr en hjá Sam. Montg'ommery. Rakstur 10 cents. Hárskurður 15 cents. . . . . 671 Main Str. Eftirmaður S. J. Schevings. 86 Vaklimar munkur. “Eins og við vorum á berskaárunum”, sagði þá Rúrik spyrjimdi. “Öldungis eins nema að aldrinum til”, svar- aði Rósalind ofurligt. “Má ég þi enn geyma sömu myndiua í hjartamínu?” spurði Rúrik. “Ég get ekki slitið þína mynd úr hjurta mínu, þó ég vi'.di”, svaraði Rósalind lágt og feimnislega. “Er það inynd æskuáranna, elsku Róaalind?’’ spurði Rúrik enn. “Já nema livað hún er nú fallvazta orðin, ást- kæri Rúrik. Hvað meira vildi hann liafa það? Satt að segja ætlaði lninn sér nú ekki að grafa eftir þess- ari viðurkenningu núna, en úr þvi hún nú var fengin, þá var langt frá að hann vildi kasta heni i frá sfr. Ilanii stóð fyrst eins og yíirkominn og liorföi inn í bláu augun meyjarinnar, sein smám' saman voru að ^fyllast af éstþrunguum tárum, þrátt fyrir að b’ios var að flögra um varirnar og spékoppana í kinnunum, sem nú voru drevr- rauðar. ITtir að bafá þannig svalað augum sín- um á fegurð iiennar, tók bann meyna í faðm sinn og þrýsti fast að brjósti sími. “Þetta er enginn misskilningur”, sagði liann “Talaðn mín elskulega”. “Ég get ekki glcymt hinum glöðu, löngu- liðnu dögum”, sagði hún og leit til hans bros- andi gegn um gleði-tárin. “Hve oft og mörgum 8Ínnnm hefl ég ekki beðið guð að endursenda Valdimar munkur. 37 mér þá daga, og að trúfasta fljartað, hið eina á jarðríki, sem ég ann‘ mætti verða mitt í annað sinn. Hveis vegna, Rúrik, skyldi ég dylja sann- leikann eða setja hann til síðn. Þú ert mér alt í öllu. Ég hefl engan annan til að elska og eng- in annar elskar mig, að undanskilinni hinni göf- uglyndu stúlku, er færði mér þig. Meira get ég ekkisagt”. Gætusami Rúiik I Á þessu gleðinnar angna bliki gleymdi hann öllti öðru en þessari ástríku mey, scm svona skýlaust sagði hoinun frá til- íinningum sínum, gleymdi tímanum og ölla öðru en því að njóta vls af ástarsól henuar og halda henni þétt upp að brjósti sínu. En tíminu ieiö og loks datt honum aðal-er- iudið í hug. “Rósalind", Bagði hann og hélt henni fastn í .sínuni liraustu höndum, “Þú þekkir Konráð greifa Damanofl?” “Já”, svaraði Rósaliiul og fór hrollur tim hana. “Hann kemur hér olt og nevðir sig á fund minn, þó hotitim ætti að vera íyrir löngu ljóst, hve ógeðfelt mér er það”. “Hann lieör leitað ráðaliags við þig, eða er ekki hvo ?[’ ‘Tlann leitaði hans, en hann lei'tar hans ekki f. amnr”. “Ekki framar?” tók Rúrlk npp liissa. “Hvernig á ég að skilja það?” "Þannig, uð luinn lielir fnrið þess á leit við liertogann og fengið nei”. “Heyrðir þú hertogann svara honum T’ 40 Valdimar munkur. an faðir lians dó hefir Konráð Damanoff helg- að sér eignarréttinn. En npprunalega stafar þ.ætan af því að hertoginn og faðir greifans vorn svilar, áttu sína systurina hvor, og jörð- ia var þeirra eígn.” “Getor nú þá ekki verið,” sagði Rúrik_ “að hertoginn hugsi sér að jafna reikninginn með því að selja þig greifanum og fá fyrir það jörðina Drotzen?” “Mér er ómögulegt að trúa að hertoginn gerði sig sekann í slíku,” svaraði mærin al- varlega. “Hann er mér velviljaður, það veit ég með vissn og ég get ekki betnr séð en að hann elski mig eins og ef ég væri dóttir lian*. Að þessu »é þaimig varið það hefir liann sýnt á þúsTind vegu. Honum cr ekki um neitt annara en að vel fjri um mig og upp- fyllir eiula fvrirf.am allar mínar þarfir, Nei, nei, ef hann er að draga nokknrn á tálar, þá er það greiíinu en ekki cg.” Rúrik kipptlst við snögglega, er liann heyrði þetta. Hafði hertoginn máske sen greifann i jieirri von að ilthiif og hólmganga lilytist af. He toganum vnr kunnogt um að •Búrik keundi sveröaburð og slíka leikfimi og vis3Í þaratleiðandi nð greifinn mundi ekki mega neitt á móti honum. Það var þessvecna ekki óhagsandi að hann hefði sent greif-inn í þessa för til þess fyrir fult og alt ftð losast við leiðati gest. Þetta datt Rúrik nú í hng, Valdimar munkur, 33 þeim eða honum, að ég sé þeirra auðmjúkur þjónn, á meðan kröfurnar eru hóflegar.” Paul lofaði að skili þessu ef til kæmi og Rúrik gekk leiðar sinnar. í ganginum inn af framdyrunum kastaði hann sér í kápu úr grávöru og gekk til næsta hótels. Þar fékk hann sér hest og sieða og ók til Kremlinnar því í þeirri grend bjó hertoginn. í skrautlegum sal f höll hertogans af Tuia sat Rosalind Valdei. Hún var nítján ára gömul, hafði verið föður og móðuiltus í tiu ár og alist upp hjá bertoganum. Hún var forkunnar fögur kona, bæði að því er snerti andlitsfall og vaxtarlag, ljós að yfirlitum og hárið ljóst en sló á það gullnum roða. Aug- un voru blá, skörp og fjörleg og lýstu góða greind. Hun hafði spékoppa í kinnum og var s m þúr vernduðu bros hennar löngu eftir að það var horfið af vörunum. Stórbokka svip hafci liún engan, ekkert stilt, exkert dramh. en út úr svipnum skein hjartagæðska, við- kvæmni og bliða. Var aifðsætt að þá tar hún ánægð, er iiún elskaði og vissi að hún vai' el-kuð a' öðrum. Virðiog ætlaðist Imn til að sér væri sýnd, en þó ha'ðihún viðbjóð á þeirri virðing sem ekld sýnir í-ig í öðru en ytra álili, virðing sem aðeins er höíð fyrir ábreiðu yfir holdlegar hugsanir. Rósalind sat hugsaudi og stúrin í þessum skrautlega sal, sem henni einni var eftir iút- inn sem heimuleg dag-stofa. Hún sat með

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.