Heimskringla - 10.11.1894, Side 4
4
10 N3TXWEET? 18H.
ALLIR KOMIVIDI
MIUTON, North Oakota.
Vér höfum þá stærstu búð í Cavalier Co, og þær mestu vörutegundir og er-
um orðnir alþektir að því, að selja ódýrara en aðrir, svo allur sá fjöldi fólks, er
leitast við að komast að góðum kaupum sækir fund vorn og verzlar í búðvorri.
Matvara
Verð á matvöru er lægra hjá oss en á nokkrum öðrum stað. Ymsir
reyna til að undirselja oss, en tekst það ekki.
Nú t. d. höfum við frægasta óbrent kaffi, 5 pund fyrir 1 dollar og alt annað
eftir því.
Fatnadur.
Hinn ágæti drengja og karlmanna fatnaður, sem vér höfum, vekur umt al
hvervetna í Cavalier og Pembina Counties. í haust seljum vér daglega ó-
grynni af þessum fatnaði. Nú nýlega höfum vér keypt inn fyrir 50 cents doll-
ars virði af ágætum kvennfólks yfirböfnum, sem vér seljum fyrir hálfvirði.
Vér höfum einnig úrvals glova, yfirhafnir, buxur, vatnsheldar slit treyjur o.
s. frv., sem vér seljum með lægsta verði.
Sko-vara
vor er hin bezta og hefir orð á sér fyrir að vera vönduð.^endingargóð og
hentug. Vér gefum yður góð kaupkjör í hverju sem er.
DtJKA-VARA.
Vér höfum ógrynni af allskonar dúkvöru, léreptum og kjólaefnum og sem
því tilheyrir, sem vér nú—vegna hörðu tímanna—seljum 2 centum ódýrara
hverja alin, heldur en vanalega gerist.
ULLAR.ÁBREIÐUR.
Vel vandaðar tvöfaldar ullarábreiður, sem annarstaðar seljast jfyrir 1 doll.,
seljum vér nú að eins fyrir 70 cents,
Komið og sannfærist um, að vér seljum allar vorar vörur með lægra verði
en keppinautar vorir.
M. J. Menes.
ÆFINTYRI %
— k —
% GÓNGUFÖR
Eftir C. Hostrup.
verður leikið
Þriðjudaginn 13. Nóv.
Laugardaginn 17. Nóv. og
PlMTUDAGINN 22. NÓV.
Unity HílJI?
(hor. á Pacific Ave. og Nena Str.)
Inngöngumiðar. sem kosta
35 cent fyrir fullorðna og
25 cent fyrir börn (innam 12
ára) eru til sölu í
“SCANDINAVIAN BAKERY.”
(G. P. Thorðarsonar á Itoss Ave.)
Sömuleiðis eru þar til sölu söngv-
arnir úr leiknum fyrir 15 cts.
Leikurinn byrjar hvert kvöldið
kl. 8. e. h.
Aðgöngumiðar fást fyrir öll kvöld-
in.
Ágætur hljóðfæraleikendaflokkur
skemtir milli þátta.
Winnipeg.
Sendibréf á skrifstofu Hkr. eiga :
Gísli G. Guðmundsson, Arnljótur, B.
Olson, Eðvald Ólafsson(frá R. Ólafsson.
Eskifirði) og Joseph ;J. Johnsou.
Gfefin í hjónaband af séra M. J,
Skaptasyni : Thorstein Thorkelsson og
Mrs. Guðjörg Guðmundsdóttir, 1. Nó-
vember, og Finnur Jónsson og ungfrú
Guðrún Ásgeirsdóttir, 4. Nóv.
Aðfaranótt laugardagsins, 27. Okt.,
lézt úr taugaveiki að heimili foreldr-
anna, Elin Björg, elzta dóttir (nærri 6
ára gömul) hjónanna Jóns Gíslasonar
og Guðrúnar Níelsdóttir, að 105 Mc-
Donald Str. hér í bænum.
Vetrar-veður. Norðanveður með
grófum snjógangi æddi yfir alla At-
lantshafsströndina suður fyrir New
York 6. og 7. þ. m. og féll sumstaðar alt
að 8 þuml. snjór. Færðist svo garður-
inn vestur um landið. Um miðjan dag
hinn 8. byrjaði að drífa hér í Winnipeg
með ofsaveðri á sunnan, en snerist með
sólu til vesturs og seint um kvöldið í
norður. Snjófallið var ekki mikið, en
veðurhæðin svo, að naumast var stætt
á bersvæði. Hélzt það veður alla nótt-
ina og enn (hádegi 9. Nóv.) er stinnings
norðanvindur með snjóhi-aglanda.
Auglýsing leikflokksins íslenzka í
öðrum dálki blaðsins ber með sér, að 3
kvöld á að leika hið alþýðlega rit :
‘•Æfintýri á gönguför”, áþriðjudagg- og
laugardagskvöld í næstu viku og á
fimtudagskvöldið 22. þ. m. Eftir þvi,
sem af þessum leik var látið í fyrra, má
að sjálfsögðu búast við að þeir allir,
sem ekki áttu kost á að sjá hann
þá noti þessi tækifæri nú. Aðgöngumið
arnir eru til sölu hjá Guðm. P- Þórðar-
syni bakara, og fást þar einnig söngv
arnir úr leiknum fyrir 15 cents, og sem
nærri ómissandi er að hafa til þess að
hafa fuli not leiksins.
FRÁ LÖNDUM.
Nokkrir Álftavatns nýlendu-búar
voru hér í hænum um síðastl. helgi.—
Mr. S. F. Oddson sagði oss almenna
vellíðan úr þeirri bygð. Hafa menn
þar nægt af góðu heyi og töluvert af
gripum. Nokkrir bændur höfðu í sum-
ar sáið til hafra og byggs og fengið á-
gæta uppskeru. Lítið reynt hveiti-
rækt, en hepnast vel það litið sem rækt-
hefir verið; mundu bændur þar leggja
meirirækt við kornyrkju, en þeir hafa
enn gert, ef markaður væri nærri, og
þó menn séu einlægt að vonast eftir að
hin marglofaða og langþráða Hudson
braut komi í gegnum nýlenduna með
tímanum, fer alt heldur hægt meðan
meðan ekki er meira að gert með þá
braut, en til þessa hefir verið,—Hvít-
fiskveiði hefir verið töluverð í Mani-
tobavatni í haust, Hafa þeir, sem þa
veiði hafa stundað, fengið 2 300 og þar
yfir. Nokkrir landar, er komu að heim-
an í sumar, hafa gefið sig við fiskveið-
um og fengið nægilegan forða fyrir vet-
urinn; ætíð hægt að selja fiskinnfyrir
vörur eða peninga í Mission, þar sem
' Blackwood Bros. hafa verzlun og klaka-
geymsluhús og kaupa fisk við góðuverði
Töluverð veikindi hafa gengið í nýlend-
unni. einkum börnum; Mr. S. F. Odd-
missti efnilega stúlku.ll mánaða gamla,
Ölveig að nafni, var banamein hennar
magatæring.—Nú eru veikindi þessi í
rénun og flestir við góða heilsu. Eng-
burtfararhugur er þar í mönnum og
allir hafa góðar framtíðarvonir.
UNNIN SIGUR,
af Dr. Price’s Cream Baking Powder.
Dr. Prices Baking Powder hefir ný-
lega unnið tvo fyrstu prísa. Fyrst vann
það fyrstu verðlaun og viðurkenningar-
skjal á heimssýningunni í Chicago 1893,
og sömuleiðis vann það fyrstu verðlaun
á miðsvetrarsýningunni í California
1894. Yið báðar sýningarnar sigraði
það alla keppinauta sína í öllu tilliti.
Verðlaun voru á báðum stöðum jafnt
fyrir styrkleik þess og gæði. Það fékk
verðlaun með samþykki allrajdómar-
anna i einu hljóði.
Sigur þess á heimssýningunni sannaði
ágæti þess framyfir annað það efni sem
þekt er og verðlaunin frá San Francis-
co stjrrkja það,
54 FYRSTU PRÍSA
FÉKK
The Singer ManTg' Co.
fyrir sínar ágætu Singer saumavélar á
heimssýningunni í Clncago og er það
meira en tvöfalt við það, sem öll hin
saumavélafélögin fengu til samans,
enda selur þetta eina félag yfir 2000 á
hverjum virkum degi, þar sem öll önn-
ur félög (um 60) selja að eins 500. eða
hér um bil 8 hvort á dag, eða 1 á móti
250 Singers. Hver sem ætlar sér að
eignast eina af þessum vönduðu og
þarflegu húshlutum á þessu hausti,
gerðu vel í að koma og hafa tal af Mr.
G. E, Dalman, aðal-agenti okkar meðal
íslendinga og viðar ; hefir hann heim-
ild, sérstaklega þetta haust, til að gera
kaup við yður upp á svo þægilegan
hátt sem ykkur getur frekast tilhugs-
ast* Vélunum fylþja íslenzkar tilsagna
bækur, frí kensla, og vélarnar ábyrgðar
í fleiri ár, Komið og skoðið þær, þó
þið kaupið ekki. Okkur er ánægja í að
sína yður þær. Skerið þesaa auglýsing
úr blaðinu og hafið með yður, við kaup
um hana af yður fyrir $3.00 um leið
og vér seljum yður nýja Singer, en
henni verður að vera framvisað fyrir
31. Des. þ. á.
THE SINGER MAN’F’G CO.
GOOD FOR S3.00.
Take this advertisement to 3L7
Main Str. and $5 Cash, and it will be
received as $8—the first payment on a
New Singer Sewing Machine. Good
only till Dec. 31st 1894.
G. E. DALMAN.
Herra JakobLíndal er til
staðins í búðinni,
og afgreiðir vora íslenzku skiptávini.
\
*
\
}
}
\
$
ó
Watertown Marble & Granite Works.
Selur marmara og granit minnisvarða, bautasteina, jámgirðingar,
blómpotta, Etc.,
Legsteinarnir kosta 812,00 til 8300,00. Fjögra—fimm feta háir
legsteinar kosta 850.00 til S 100,00, uppsettir í kyrkjugarðinum af
umboðsmanni félagsins án aukagjalds. Mismunandi verð eftir stærð
og frágangi.
Aðal-umboðsmaður félagsics er
ÍSL. Y. LEIFUR,
Glasston, N. Dak.
Pioneer Drug Store.
Briggs Ave.-Park River.
Allskonar lyf og Patent-meðöl.
Glingur og Toilet-áhöld, ritföng, mál-olía, o. fl. o. fl.
íslenzkir skiftavinir óskast. — íslenzkur afhendingar maður.
STRANAHAN & HAMRE,
EIGENDUR.
TILBUINW FATNflDUR
/
— I —
The Blue Store
Nr. 434 Main Street.
Merki: Blá Stjarna.
Þareð vér höfum nýlega fengið miklar byrgðir af til-
búnum fötum, úr bezta efni, og mcð nýjasta sniðí,
sem verður að seljast tafarlaust án tillits til verðs_
þá bjóðum vér öllum að koma og velja hvað þeim
sýnist.
Gáið að
BUXUM SEM ERU MERKTAR $1,50
YIÐ BÚÐARDYRNAR.
Gáið að
YERÐINU Á KLÆÐNAÐINUM 1
BÚÐARGLUGGUNUM.
Vér beiðumst þess að eins að þér komið og
sannfærið yður um það sem vér segjum.
MUNIÐ EPTIR
Blue Store.
Merki: Bla stjarna.
/c- eHEVPvIEPv
C. E. Aelson, eigandi.
Verzlar með fatnaði, álnavöru,- gólfteppi, skó, og stígvél, hatta
húfur, og alt sem karla, og kvenna fatnaði tilheyrir.
Mikil matvörusala. Bændavara keypt hæsta verði.
C. E. NELSON eigandi.
Park River N. D.
Auglysing
«
Biðjið og mun yður gefast.
Gefast tækifæri að kaupa betri vörur af öllum fóðurtegundum heldur
en annarstaðar er mögulegt að fá í þessum bæ. Reynið hvað satt er
í línum þessum. Engin sögusögn, áð eins reynsla.
131 lSí«GI>r STIt ------ .
KOMIÐ 1 BÚÐ
ISLIM & PETEBSOS,
EDINBURGH, H. DAK.
Þeir hafa til sölu vörur þær sem seldar voru úr búð S. Carincross
í Grafton, og selja þær með mjög vægu verði.
Aslakson & Peterson,
EDINBURGH, IV. I>ÆK.
«s;
26 Valdimar munkur.
‘-Þér ergið yður að eins með þessum orðum,
herra greifi ! Þér hafið svar mitt”.
“Þér skuluð mega til með að skrifa undir
þetta, Rúrik Nevel!”
“Aldrei ! herra greifi”.
“Sjáið þér til, herra”, hélt Damanoff áfram
óðamála. “Öll mín framtíðarvon í lífinu er bund-
in við það að ég kvongist þessari ungu stúlku.
Fjárráðamáður hennar skipar mér að fá þessa
undirskrift yðar áður en ég fái vilja mínum
framgengt. Haldið þér þá að ég gefist upp svona
auðveldlega ? Ég sver það við alla heilaga á
himnum, að ég skal hafa undirskrift yðar, eða óg
skal hafa líf yðar !”
"Nú er tunga yðar augsýnilega farin að taka
fram fyrir hendurnar á vitinu, herra greifi”,
svaraði Rúrik stiltur. "Ég er búinn að svara
yður og verið þess vegna vissir um að það er
einn maður einungis, sem getur fengið mig til að
rita nafn mitt á þetta blað”.
“Og hver er það?”
“Það er keisarinn sjálfur”.
“Þér skuluð skrifa undir skjalið ! Hérna er
það, ritið nafn yðar þarna, ef þér viljið halda
lifi !” sagði Damancff, hvitur í andiitinu af reiði.
“Máske hann kunni ekki að skrifa !”var upp-
éstunga Urzens 1 haðslegum rom.
“Hann getur þó æfinlega sett merki sitt á
blaðið”, tók greifinn undir i sama anda.
“Það þarf ináske ekki að ganga mikiö meira
eftir mér til þess ég setji merki mitt þar sem yður
Valdimar munkur. 31
mótfallinn, hvernig stóð þá á þessum undra-
verðu boðum, sem send voru til þessa fátæka
byssusmiðs ?
Rúrik spurði sjálfan sig að þessari spurning,
að minnsta kosti hundrað sinnum. Hann velti
henni fyrir sér allavega, liðaði hana sundur orð
fyrir orð, og byrjaði svo á nýjanleik, en alt kom
fyrir eitt. Ein hugsun sleppti ekki haldi á hon-
um frameftir allri nótt, hugsun, sem á vixl
kveikti skærasta vonarljós og hjúpaði hann í
kolsvörtu efa og hræðslu myrkri. Þessi þráláta
hugsun var innifalin í þessari spurningu : Var
það mögulegt að Rósalind hefði opinberað ásta-
mál sín og að hertoginn hefði í huga að láta að
vilja hennar ? Hann reyndi nð hugsa sér, að svo
gæti verið. Vonin hvíslaði að honum, að svona
væri það nú, en jafnframt kom óttinn, sagði það
gagnstæða og hafði svo hátt um sig, að vonin
gat ekki látið til sín heyra. Uppgefinn í þessu
striði afréði Rúrik loks að sleppa frekari umhugs
un um málið, þangað til hann gæti náð fundi
Rósalindar—og það ætlaði hann að gera við
fyrstu hentugleika.
Morguninn eftir, þegar hann var að klæða
sig, sá hann út um gluggann hvar hertoginn fór
hjá og beygði af út Borodino-hrautina. “Ein-
mitt núna”, liugsaði hann þá með sér, ‘er tæki-
færi til að hitta Rósalind”. Og undir eins eftir
morguuverð hjó hann sig til fararinnar. Hann
var vel klæddur, og enginri maður í Moskva var
30 Valdimar munkur.
III. KAP.
Ástvinirnir finnast.
Það voru margvíslegar hugsanir, sem brut-
ust um í höfði Rúriks og bönnuðu honum svefn
langt frameftir nóttinni næstu á eftir, og loks
þegar hann sofnaði voru það undarlegir draum-
ar, sem hann dreymdi.
Hvernig sem hann þreytti hugann við að
finna ástæður fyrir þessari heimsókn greifans
og kröfu, komst hann alt af að þeirri niðurstöðu,
*ö það væri leyndardómur, sem ekki væri unnt
að botna í. Það vár erfitt að skilja hvernig því
var varið, að stoltur hertogi skyldi senda til
handverksmannsins, unglings, svo langt fyrir
neðan hertogann í stéttaskipuninni, eftir sam-
þykki um ráðahag Rósalindar. Hann var fátæk
ur handverksmaöur, hún stórauðug að erfðum
og af tignum ættum, og hún og hennar mál
voru á valdi hertogans, sem samkvæmt lögum
um það efni haföi vald til að Iáta h'ina hlýða orð-
um sínum, eins og væru þau lagaboð. Konráð
Damauoff var grcifi að nafnbót og sagður stór-
ríkur. Auðcitað svallaði hann töluvert, en ef
til vill ekki meira en stéttarhræður hans almennt
gerðu. Ef þefes vegna greifinn urmi Rósalind og
afði beðið hgnnar, og ef hertoginn var því ekki
Valdimar munkur. 27
kemur það illa, herra minn’,, svaraði Rúrik og
hreytti orðunum út á milli læstra tanna og æða-
hnútarnir á enni hans sýndu, að hann þoldi ekki
mikið meira. “Þér hafið komið inn í hús mitt,
hafið fiutt erindi yðar og fengið svarið. Yðar
vegna ekki síður en sjálfs min vegna bið ég yður
að hafa yður á burt”.
“Ekki fyrri en nafn [yðar er fengið á þetta
blað”, sagði Damanoff óður, hristi skjalið fram-
an í Rúrik og böggla? i það óafvitandi í hendi
sinni.
“Eruð þér ærður, greifi?” Eða hugsið þér
að óg só svo heimskur ?”
“Já, og reglulegur asni! ”
“Þá”, sagði Rúrik með hægð, en djúpri fyr-
irlitningu, “er þýðingarlaust fyrir yður að eiga
meiraviðmig. Þarna eru dyrnar, herra greifi !”
og hann benti á hurðina.
Um stund var Damanoff greifi of reiður til
að koma upp orði, en stóð þó kyrr. Var af því
auðsóð aö honum var það á einhvern hátt meira
en lítið áríðandi aö fá undirskrift Rúriks. Hann
bygði alla mikilmennsku sína á greifa-titlinum
og var það þess vegna ineira en lítið ergilegt fyr-
ir hann að líða þannig skipbrot vona sinna fyrir
stórbokkaskap eins lítilfjörlegs handverksmanns.
Þegar hann kom upp orði voru það að eins tvö
orð, sem hann lircytti út úr sér og óð fram að
Rúrik.
“Skrifaðu nafnið !” sagðihann.
‘ He.'m: k ngi!” sagði Rúrik og réði sér ekki
I