Heimskringla - 17.11.1894, Blaðsíða 3

Heimskringla - 17.11.1894, Blaðsíða 3
HEÍM6KKÍN0LA 17. NOYEMBES 1894. Arinbjörn S. Bardal Selur líkkistur og annast um útfarir. Allur útbúnaður sá. bezti. Opið dag og nótt. 629 Elg-in Ave. Hversvegna best er og hagkvœmast að taka LÍFSÁBIRGÐ The Great West Life. i. Það hefir aðalstöðvar sínar^ hér og allar tekjur verða ávaxtaðar í Norð- vesturlandinu. II. Ábirgðin verður ódýrari af því hér er hægt að fá hærri vexti af pen- ingum heldur en lífsábirgðarfélög ann- arstaðar geta fengið. m. Skilmálarnir oru friálslegri og hagfeldari fyrir þá sem tryggja líf sitt heldur en hjá nokkru öðru lifs- ábirgðarfélagi. Fyrirkomulag þessa _ félags er byggt á reynslu margra lífsábyrgðar- lelaga til samans og alt það tekið upp sem reynst hefir vei. V. Hinar svo kölluðu Collateral Se- curity Pohoy (sem veita auðvelda lán- skilniála) eru að eins gefnar út af því félagi, og eru hentugri fyrir almenning en nokkuð annað, sem í boði hefir verið, VI. Ábyrgð fyrir tíu, fimtán og tutt- ugu ára tímabií og heimild til að lengja og stytta tímann, án þess að fá nýtt læknisvottorð fást fyrir lægsta verð. J. H. Brock, aðalforstöðumaður. 457MAINSTR. WINNIPEG ÓDYRAR — MEÐ Northern Padfic JÁRNBRAUTINNI. MAITITOBA — TIL — ONTARIO QUEBEG (Fyrir vestan Montreal) $40 Fram og aftur. $40 Farbréf til staða fyrir austan Montreal í QUEBEC, NEW BRUNSWICJi og NOVA SCOTIA með tilíölulega lágu verði. FARBRÉF VERÐA SELD FRÁ 20. Nov. til 31. Des. GILDA í ÞRJÁ MÁNUÐI. Tíminn lengdur fyrir litla þóknun. Viðstaða leyfð hvar sem er. BEZTI ÚTBÚNAÐUR. NÁIÐ JÁRNBRAUTARSAMBAND. MARGAR LEIÐIR AÐ VELJA UM. Pullman og borðvagnar, og skraut- iegir setuvagnar með öllum lestum : Pullxnan-svefnvagnar fyrir ferðamenn ganga til Chicago og St. Paul á hverj- um þriöjudegi í Desembor. AU.UH FAllANQUR FRÍ TOLLSKOÐUN. við Frekari upplýsingar fást lijá H. J. BELCH, Ticket Agent, 48(5 Main Str. Winnipeg. H. SWINFORD, General Agent, Winnipeg. CHAS. S. FEE, Gen. Passenger & Ticket Ag’t. St. Paul. Pioneer Drug 5tore. Briggs Ave.--Park River. Allskonar lyf og Patent-meðöl. Glingur og Toilet-áhöld, ritföng, mál-olía, o. fl. o. fl. íslenzkir skiftavinir óskast. — íslenzlcur a/hendingar maður. STRANAHAN & HAMRE, EIGENDUR. ) Watertown Marble & Granite ítVorks. Selur marmara og granit minnisvarða, bautasteina, járngirðingar, blómpotta, Etc., Legsteinarnir kosta $12,00 til $300,00. Fjögra — fimm feta háir legsteinar kosta $50.00 til $100,00, uppsettir í kyrkjugarðinum af umboðsmanni félagsins án aukagjalds. Mismunandi verð eftir stærð og frágangi. Aðal-umboðsmaður félagsins er ÍSL. V. LEIFUR, Glasston, N. Dak. ALLIR KOMIVIDI Verzlnnarkdinni IAIM0TH. MILTON, North Dakota. Vér höfum þá stærstu búð í Cavaher Co, og þær mestu vörutegundir og er- um orðnir alþektir að því, að selja ódýrara en aðrir, svo allur sá fjöldi fólks, er leitast við að komast að góðum kaupum sækir fund vorn og verzlar í búð vorri. Matvara Verð á matvöru er lægra hjá oss en á nokkrum öðrum stað. Ýmsir reyna til að undirselja oss, en tekst það ekki. Nú t. d. höfum við frægasta óbrent kaffi, 5 pund fyrir 1 dollar og alt annað eftir því. Fatnadur. Hinn ágæti drengja og karlmanna fatnaður, sem vér höfum, vekur Ijumta hvervetna í Cavaher og Pembina Counties. I haust seljum vér daglega ó- grynni af þessum fatnaði. Nú lega höfum vér keypt inn fyrir 50 cents doll- ars virði af ágætum kvennfólks yfirböfnum, sem vér seljum fyrir hálfvirði. Vér höfum einnig úrvals «lova, yfirhafuir, buxur, vatnsheldar slittreyjur o. s. frv., sem vér seljum með lægsta verði. Sko-vara vor er hin bezta og hefir orð á sér fyrir að vera vönduðj'endingargóð og hentug. Vér gefum yður góð kaupkjör í hverju sem er. DÚKA-VARA. Vór höfum ógrynni af allskonar dúkvöru, léreptum og kjólaefnum og sem því tilheyrir, sem vér nú—vegna hörðu tímanna—seljum 2 ceutum ódýrara hverja alin, heldur en vanalega gerist. ULLAR-ÁBREIÐUR. Vel vandaðar tvöfaldar ullarábreiður, sem annarsstaðar seljast fyrir 1 doh. seljum vér nú að eins fyrir 70 cents, Komið og sannfærist um, að vér seljum allar vorar vörur með lægra verð en keppinautar vorir. M. J. flenes. Herra* JakobLíndal er til staðins í búðinni. og afgreiðir vora íslenzku skiptavini. JACOB F. BIRDER, forseti. W. S. SMITH, vara-forseti. C. D. LORD, gjaldkeri. Bank of Park River. Löggiltur. — Uppborguð innstæða $30,0(X). PARK RIVER, N. DAK. Rekur almenna bankaverzlun. Lánar jieninga gegn veði í góðum bíyörðum. Sérstakt tillit tekið til íslenzkra skiftavina. Viðskifta bankar : Security Bank of Minnesota, í Minneapolts; First National Bank í St. Paui; Gilman, Sons & Co., í New York. C. D. LORD gjaldkeri. ^wmmmmmmmmmmw^ 128,800,000 1 ^ af eldspítum E. B. EDDY’S ^ ^ er búið til daglega Fær í "V þú þinn skerf ? ^ 5 Lú gerir enga óvissu tilraun er þú kaupir £ | E. B. EDDY’S eldspitur. | ^mmmmmmmmmmwfii Ole Simonson mælir með sínu nýja Scandinavian Hotel 710 Main Str. Fieði $1.00 & dag. N orthern Pacific RAILROAD. TIME CARD.—Taking eflect Wedne day June 29, 1894. MAIN LINE. ~ North B’und South Bound r' ■» i Ijs- STATIONS. Freigbt • 153. Da: c3 © Ph T-i ■3« ca oo P^S ♦J © • p & kO £ 1.20p| 3.00p .. Winnipee.. U.30a 5.30» 1.05 p 2.49p *Portage J unc 11.42a 5.47a 12.42]) 2.35p * St.Norbert.. 11 55a 6.07a 12.22a 2.23p *. Cartier.... 12 08p 6.25a 11.54a 2.05p *.St. Agathe.. I2.24p 6.51a 11 31a 1.57p *Union Point. 12.83p 7.02a U.07a 1.46p *Silver Plains 12.43]) 7.19» 10.31a 1 29p ... Morris.... 1.00]) 7.45» 10.03a 1.15p .. .St. Jean... 1.15p 8.25» 9.23a 12.53p . .Letellier ... 1.34p 9.18a 8.00a 12.30p .. Emerson .. 1.55p 10.15a 7.00a 12.1í.p . .Pembina. .. 2.05]> 11.15» ll.Oip 8.30a Grand Forks.. 5.45p 8.25p 1.30p 4.55a .Wpg. Junc.. 9.25p 1.25p 3.45p Duluth 7 25a 8.30p Minneapolis 6.20a 8.00p .. .St. Paul... 7.00a 10 30p ... Chicago .. 9.35p MORRIS- -BRANDON BRANCH. East Bound W. tíound. u &4 r u > Freight Mon.Wed. Passenge Tu.Thur.S STATIONS. Passengei Mon.Wed. Freight Tus.Thur.S Dominion ofCanada. Abylisjari oleyPis fyrir milionir manna. f 200,000,000 ekra í hveti og beitilandi í Manitoba og Vestr-territóríunum i Canada ókeypis fyrir landnema. Djúpr og frábærlegafrjósamr jarðvegr, nægð af vatni og skógi, og meginhlutinn nálægt járnbrautum. Afrakstr hveitis af ekrunni 20 bushel, ef vel er umbúið. I inu frjósama helti í Rauðárdalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum og umhverfis liggjandi sléttlendi eru feikna-miklir flákar af ágætasta akrlendi, engi og beiti- landi—innvíðáttumesti fláki í heimi af lítt bygðu landi. Mdimnámaland. Gull, silfi, járn, kopar, salt, steinolía o. s. frv. Ómceldir flákar af kolanáma- landi; eldiviðr því tryggr um allan aldr. Járnhraut frá hafi til hafs. Canada-Kyrráhafs-jámbrautin í sambandi við Grand Trunk og Inter-Colonial- brautirnar mynda óslitna jámbraut frá öllum hafnstöðum við Atlanzhafí Ca- nada til Kyrrahafe. Sú braut liggr um miðhlut frjósama beltisins eftir því endi- löngu og um hina hrikalegu, tignarlegu fjallaklasa, norðr og ver r og um in nafnfrægu Klettafjöll Vestrheims. Heilnœmt loftslag. Loftslagið í Manitoba og Norðvestrlandinu er viðikent ið heilnœmasta í Ame ríku. Hreinviðri og þurviðri vetrog sumar; vetrinn kaldr, en bjartr og stað- viðrasamr; aldrei þokaog súld og aldrei fellibyljir, eins og sunnar í landinu. Samhandsstjórnin í Canada gefr hverjum karlmanni yfir 18 ára gömlum og hvexjum kvennmanni, sem heflr fyrir familíu að sjá, 160 ekrur af Inndi alveg ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu og yrk það. A þann hatt gefet hverjum manni kostr á að verða eigandi sinnar ábýlis jarðar og sjálfetæðr í efnalegu tilliti. íslenzkar uýlendur í Manitoba og canadiska Norðvestrlandinu eru nú þegar stofnaðar í 6 fitöðum Þeirra stœrst er NÝJA ÍSLAND, liggjandi 45—80 mílur norðr frá Winnipeg’t vestrströnd Winnipeg-vatns. Vestr frá Nýja íslandi, í 30—25 mílna fiarlægð er aLFTAVATNS-NÝLENDAN. í báðum þessum nýlendum er .mikið af ó- numdu landi, og báðar þessar nýlendr liggja nær höfuðstað fylkisins, en nokkr hinna. ARGYLE-NYLENDAN er 110 mílur suðvestr frá Winnipeg; ÞING- VALLA-NÝLENDAN, 260 mílnr norðvestr frá Winnipeg; QU’APPELÍjE-NÝ- LENDAN um 20 mílur suðr frá Þingvalla-nýlendu, og ALBERTA-NÝLEND- AN um 70 mílur norðr frá Calgary, en um 900 mílur vestr frá Winnipeg, síðast töldum 3 nýlendunum er mikið af óbygðu, ágætu akr- og beitilandi. Frekari upplýsingar í þessu efni getr hver sem vill fengið með því. að skrifa um það: l.SíOpl 3.00p|..Winnipeg ..|U.30a 7.50p 6.5Hp 5.49p 5.23p 4.39p 3 58p 3.14p 2.51p 2.l5p 1.47p 1.19p I2.57p 12.27p 11.57a 11.12a 10.37a 10.13a 9.49a 9.39a 9.05a 8.28a 7.50a 12 55p 12.32p 12.07a 11.50a 11.38a 11.24a 11.02a 10.50a 10.33a 10.18» 10.04a 9.53a 9.38a 9.24a 9.07a 8.45a 8.29a 8.22a 8.14a 8.00a 7.43a 7.25a ... Morris .... * Lowe Farm *... Myrtle... ... Roland .... * Rosebank.. ... Miami.... * Deerwood.. * Altamont.. . .Somerset... *Swan L&ke.. * Ind. Springs ♦Mariapolis T. * Greenway .. ... Baldur.... . .Belmont.... *.. Hilton.... *.. Ashdown.. W awanesa.. * Elliotts Ronnthwaite *Martinville.. Brandon... West-bound passenger Baldur for meals. 1.35p 2.00p 2.28p 2.39ii 2.58p 3.13p 3.36p 3.49p 4.08p 4.23p 4.38p 4.50p 5.07p 5.22]i 5.45p 6.04p 6.21p 6.29p 6.40p 6.53p 7.11p 7.30p 5.30p 8.00a 8.44» 9.31» 9.50» 10.23» 10.54a 11.44a 12.10p 12.51 p 1.22p 1.54p 2.18p 2.52p 3.25p 4 15p 4.53p 5.23p 5.47p 6.04p 6.37p 7.18p 8.00p trains stop at PORTAGE LA PRAIRE BRANCH. W. Bound Mixed No. 143 Every Day Except Sunday. STATIONS. East Bound Mixed No. 144 Every Day Except Sunday. 4.00 p.m. .. Winnipeg.. 12.00noon 4.15 p.m. ♦Port.Iunction 11.43 a.m. 4.40 p.m. *St. Charles.. 11.10 a.m. 4.46 p.m. * Headingly.. 11.00 a.m. 5.10 p.m. * White Plains 10.30 a.m. 5.34p.m. *Gr Pit Spur 9.58a.m. 5.42p.m. *LaS»lle Tank 9.48 a.in. 5.55 p.m. *.. Eustace... 9.32 a.m. 6.25 a.m. *.. Oakville.. 9.05 a.m. 6.48 a.m. *. . .Curtis. . . 8.48 a.m. 7.30 a.m. Port. la Prairie 8.20 a.m. Eða I ?. L. Baldwinson, ist. umhoðsm. Winnipeg, - - - - Canada. Stations marked —*— have no agent. Freight must be prepaid. Numbers 107 and 108 have through Pullman Vestibulec! DrawingRoom Sleep ing Cars between Winnípeg, St. Paul and Minneapolis. Also Palace Dining Cars. Close connectlon at Chicago with eastern lines. Connection at Winnipeg Junction with trains to and from the Paciiic coats For rates and full information con- cerning connection with other lines, etc., apply to any agent of the company, or CHAS. S. FEE, H. SWINFORD G.P.&.T.A., St.Psul. Gen. Act., Wpg H. J BELCH, Ticket Avent, 486 Maiu Str., Winnipeg. 44 Valdimar munkur. þig. “En fleira veit sá fleira reynir”. Ég skal ekki láta standaá mér”. Rúrik kom heim rétt þegar móðir hans var að bera miðdagsverð á borð. Hún spurði einsk is um för hans, af þvi haun svo oft fór þannig burtu án þess að segja henni frá erindum. Valdimar munkur, 45 IV. KAP. Hólmgöngu-áskorunin. Að loknum miðdagsverði gekk Rúrik tit smiðju sinnar og tók að smíða byssu, er pöntuð liafði verið fyrir nokkrum dögum. Hann hafði enn ekki spurt Paul hvort nokkrir hefðu komið á meðan hann var hurtu, en nú, þegar þeir voru orðnir tveir einir, gerði hann það. “Bara munkurinn”, svaraði Paul blátt áfram, eins og það liefði ósköp lltla þýðingu til eða frá. Rúrik áleit það samt þýðingarmeirá og spurði, hvort það hefði verið svartmunkurinn, sem nefndi sig Valdimar? Paul kvað já við því og hélt áfram : “Hann kom hingað klukkan nálægt tíu, til að kaupa einn perluskeftajtígilhnífinn”. “Líztu hann fá einn þeirra?” “Auðvitað. Hannborgaði ir.ér fjóra dúkata fyrir liann og hefði borgað meira, ef ég hefði viljað taka við því”. “Áttuð þið nokkuð tai saman ?” “Já, hann spurði mig uin erindi DamanofTs greifa í gær”. “Og hvernig vissi hann um ferð hans?” “Hann var staddur í hóteli að bíða eftir *8 Valdimar munkur. sakir afmáð alla stéttaskifting okkar á milli. Blóð yðar og ekkert annað megnar að þvo burt blettinn. Ég vil ekki myrða yður og er það þess vegna á þennan eina veg að ég get náð til yðar. Vinur minn, sem færir yður þennan miða, hefir umboð til að gera alla nauðsynlega samninga fyrir mína hönd. Ef þér þorið ekki að ganga 4 hólm við mig, þá segið svo afdráttar- laust, til þess öllum sé ljóst hver raggeitin sé-2 Daiiianoflr’. Þegar Rúrik hafði lesið bréfið kreisti hann það saman í hendi sinni og horfði um stund þegj- andi á sendimanninn. “Ætlið þér að svara bréfinu ?” spurði þá Urzen í mildari róm en áður, því hann sá eitt- hvað það á svip Rúriks, sem hann ekki þorði að ýfa. “Eruð þér kunnur Alarik Orsa, lautenant í lifverðinum?” spurði þá Rúrik. “Já, herra, ég þekki hann”, “Þá leyfi ég mér að vísa yður til hans, Ilann hefir vald til að gera alla samninga fyrir mína hönd og skuldbind ég mig til að fara að ráðnm hans. Þetta vona óg að yður þyki viðunandi”. “Já, herra”. “Þá er líka eriudi yðar við mig loliið”, sagði Rúrik. “Eitt atriði enu”, sagði þá Urzen og efaði sig, eins og væri hann ráðalaus. “Þér hafið ver- ið skoraðir á hólm og liafið þar af leiðandi rótt til að kjósa vopnin. Greifinn hefir ekki miunst á Valdimar munkur. 41 en varaðist að láta slíkt í Ijósi, því Rósaiind mundi fal’.a meir en lítið illa að frétta að hólm- ganga og lífsháski væri fyrir höndum. Eftir nokkra umhugsun braut Rúrik upp á nýju umræðuefni, er lá honum þungt á hjarta: “Það er eitt atriöi, elsku Rósalind”, sagði hann og tók um leið herfangi báðar hendur henn ar “sem við höfum aldrei minnst á, en ég veit að þú vilt að ég tali skýrt og skorinort um hvað eem er. Þú veizt um astæður mínar. Feður okkar börðust lilið við lilið gegn féncbim föður- landsins og faðir minn féll, en faðir þinn kom heim. Fyrir sína frægu framgöngu og sín þýð- ingarmiklu störf var honum veitt nafnbót og í þakklætisskyni enn fremur gefin verðmikil l.ind- eign. Feodor keisari, sem þetta veitti föður þín- um, gleymdi því sem faðir miun hafði gert, svo ég fékk ekkert. Af þessu leiðir að við erum sitt í hvorri stétt og ástæðumar allar ólíkar. Samt er ég ekki fáfæktir. í öllu Rússiandi á ég engan jafnipgja sem vopnasmiður, og sú atvinna mín er arð»'im. Úm þetta alt er þér kunnngt. Þeg- ar þú þá athugar alt þetta, finnst þér, ef ekkert annað stæði í veginum, að þú gætir gengið mér á hönd og heitið mér samfylgd þinni æfina út?" “Já. Rúrik”, svaraði mærin og brosti blíð- lega. “Þó þú værir á læg-ta stigi manuvirðinga breyttist ég ekki ögn, en skyldi þú láta inCr því annara um að lypfa þér upp, svo framnrlega sem þín lireina, göfuga sál væri óhað. Mín elska, Kúrik, þekkir enga stéttnskifting, ekkert nemí]

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.