Heimskringla - 12.01.1895, Blaðsíða 3

Heimskringla - 12.01.1895, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 12. JANÚAR 1895. S Hér á eftir er stuttlega skýrt frá því sem fyrir Mr. Stevens bar. Leikarinn tók tvo r> feta langa reir- stafi og stakk þeim ofan 1 jörðina með nokkurra feta millibili; fáein skref á burtu setti leikarinn sig nú niður með upprétta fiandleggi og hélt höndunum saman, og virtist honum vera þaö mjög eðlilegt. Reirstafurinn semnær honum var fór nú smátt og smátt að beygja sig í áttina til karlsins. Þar næst færði hann sig hær hinum stafnum, setti sig í sömu stelhngar og fyrr, og fékk svo þann stafinn til að beygja sig eins og hinn.' Mr. Stevens fékk nú leyfi til að rétta stafina við og hengja vasaklút á hvorn þeirra. Karlinn setti sig í sömu stellingar og fyrr: Sitjandi á hækjum sinum, með handleggina upprétta og lófana saman. Alt í einu fór klút- urinn, sem var á þeim stafnum, er nær var leikaranum, að færast til hans líkt og hann fyki fyrir vindi, en klútur- inn á þeim stafnum, er f jær var, bærð- ist ekki. Karlinn greip nú annan staf- inn og hélt honum lárétt úrfrásér, en rétt þegar Mr. Stevens hafði nað ljos- mynd af honum þar sem hann stoð með stafinn í hendinni, hvarf stafurinn, en í staðinn vafði slanga sig utan um hand legg karlsins. Hann bauð nu að láta slönguna koma fram hvar som vildi, og oftir boði Mr. Stevens lét liann slöng- una skríða út úr ljósmyndavélinni, sem lá á jörðinní. Leikarinn leit upp í loft- ið, og alt í einu kom fugl svífandi og settist á ! endink á honum, en var á svipstundu horfinn. Karlinn gerði eins konar grind úr þremur staurum, hengdi síðan á hana stein á spotta og dróg síðan steininn að sér á líkan fiátt og stafina áður. Þar næst tók hann lít- in port, fylti hann með mold úr maura- þúfu, gróðursetti í honum mango-jurt, dreypti á hana vatni og lét siðan pott- inn á höfuðið á öðrum drengnum, og á meðan Mr. Stevens horfði á og tók ljós- myndir af því sem fram :ór, óx jurtin, blórogaðist og bar ávexti, sem leikarinn tíndi af gaf Mr. Stevens að borða. Leikarinn fylti aftur pottinn með mold, og gróðursetti aðra mango-jurt. I þetta skifti lét hann pottinn lyftast upp frá höfði drengsins, og á meðan Ú>lómg- aðist jurtin og bar ávöxt. Onnur íþrótt var sú, að karlinn fylti pottinn af vatni, setti hann á höf- uð drengsing og dró i svo upp úr honum fisk, sem hann svo lét í stærra ílát, og þegar hann tók iiann upp aftur eftir fá- ar sekúndur, var hann töluvert stærri en áöur. Fiskurinn var nú látinn í liylkið aftur, og að svo búnu tók leik- arinn upp úr því nokkrar brauðsneiðar mcð köldum, soðnum fiski ofan á. Jlylk ið var nú rétt Mr. Stevens, og var þá í því ískalt Sorbet (indverskt lemonade). Næst tók'karlinn reirstafinn og lét hann frá sér sem fyrr, og eftir nokkur augnablik fór Iiann að skjóta út frjóf- öngum og laufguðum greinum, sem hurfu hægt og hægt. Hann lagði nú stafinn frá sér og gekk spölkorn frá, og lét síðan stafinn fiefja sig nokkur fet í loftið, og þegar minnst varði lót hann fugl á stafsendann. Hið sama gerði hann við körfu, er hann fylti trjágreinum, og hékk liún í lausu lofti þangað til Stevens var bú- inn að taka ljósmynd af henni. Næst sýndi hann þá íþrótt, sem mest virtist vera varið í af öllu : Hann tók minni drenginn, lét hann í körfu og hengdi hana síðan á þrjá staura, sem reistir voru upp hver við annan og mynduðu‘'þrífót”, tók síðan einn fótinn eftir annan burtu og hangdi karfan að siðustu í lausu lofti með drengnum í. Mr. Stevens tók ljós- mynd af þessari tilraun jafnótt og ný- breyting kom fyrir, og getur því sýnt hvernig alt leit út, stig fyrir stig. í eitt skiftið tók hann bómullardúk sem annar drengurinn hafði yfir sér, vafði honum utan um höfuðið á honum, tók síðan reirstafinn og stakk honum á endann í höfuð drengsins. Stafurinn þokaðist smátt og smátt ofan í höfuðið og að síðustu var hann allur horfinn, og var þó um 6 fet á lengd, en drengurinn ekki yfir 4 fet sjálfur. Mr. Stevens segir frá fleirum at- burðum, og tók ótal myndir af þeim. Af einni sýniningunni tókzt honum þó ekki að ná mynd, og álítur fiann að hún hafi verið sjónhverfing, gerð með því, að dáleiða áhorfendurna, því myndavél- in gat með engu móti náð mynd af því sem fyrir augun bar. Sýningin var í því innifalin, að leikarinn tók kaðal og fleygði honum, í loftið og liékk hann þar, sj»i»lega á engu. Annar drengur- inn klifraði nú upp kaðalinn og á oftir honum tígrisdýr, sem kom úr úr skóg- inum í þessum svifum, og virtist það vera að elta drenginn. Eftir Norden. JÁRNBRAUTIN. HIN ALÞÝÐLEGA BRAUT — TIL — ST. PAUL MÍNNEAPOLIS CHICAGO Og ailra staða í BANDARÍKJUN- UM og CANADA, einnig til KOOTENAY gullnámanna Pullman Palace Yestibuled svefnvag’nar og’ borðvagnar MEÐ FÓLK8LESTUM TIL Og allra staöa i AUSTUR-CANADA St. Paul, og Chieago. Tækifæri til að fara í gognum hin nafn- kunuu St. Clair-göng. Farangur er scndur yfir iínuna, áu tollrannsóknar. ÚTVEGUÐ FARBRÉF Og káetu pláss með öllum helztu skipa- línum frá Englandi, og öðrum stöðum í Evrópu, Kína og Japan. HIN MIKLA MEOINLANDSBRAUT TIL KYRRAHAFSSTRAND- ARINNAR. Farbréf og tipplýsingar fást hjá öllum umboðsmönnum fólagsins eöa H. ,T. BELCH, Ticket Agent, 486 Main St., M inuipeg. H. SWINFORD. General Agent, Winnipeg. CHAS. S. FEE, Gen. Passenger & Ticket Ag’t. St. Paul. Landar í Selkirk. Ef þið þurfið málaflutningsmanns við, þá reynið John O’Reilly, B. A., Barrister, Attorney Etc. Skrifstofa í Dagg-Block, SELKIRK, MAN. íslendingar! Þér fáíð hvergi betri hárskurð og rakstr en lijá Sam. Montgommery, Rakstur fO cents. Hárskurður 15 cents. . . . . 671 Main Str. Eftirmaður S. J. Schevings. X lO 'U' £5. (ROMANSON & MUMBERG.) Gleymið þeim ekki, þeir eru ætíð reiðubúnir að taka á móti yður. Tii lÝýja íslands. GEO. DICIvINSON sem fiytur póstflutning milli West Selkirk og Nýja Islands, flytur og íólk í stórum, rúmgóðum, ofnhituðum hús- sleða. Hr. Kristján Sigvaldason fer póstferðirnar og lætur sér einkar annt um vellíðan farþegjanna. Eng- inn maður hefir nokkru sinni haft sviplíkt eins góðan útbúnað á þessari braut. Sleðinn fer frá W. Selldrk kl. 7 árdegis á þriðjudögum og kemur til Icelandic River á Miðvikudagskveld ; fer þaðan aftur á Eimtudagsmorgun og kemur til West Selkirk á Eöstudags kveld. Ég sendi varning til allra staða í landin. Athugið vel hvers þið þarfnist fyrir jólin °f? nýjárið. Sparið peninga. Að spara pening . er sama sem að innvinna sér peninga. Kaupið vindla og vín í inni alkunnu búð H. L. CHABOT Gegnt City Ilall-513 Main Str. Watertown Marble & Granite Works. Selur marmara og granit minnisvarða, bautasteina, járngirðingar, blómpotta, Etc., Legsteinarnir kosta $12,00 til $300.00. Ejögra — fimm feta háir legsteinar kosta $50.00 til $100,00, uppsettir í kyrkjugarðinum af umboðsmanni félagsins án aukagjads. Mismunandi yerð eftir stærð og frágangi. Aðal-umboðsmaður félagsirs er ISL. V. LEIFUR, Glasston, N. Dak. af eldspítum E. B/EDDY’S {S er búið til daglega Fær ‘ E þú þinn skerf ? ^ —<T> — Þú gerir enga óvissu tilraun er þú kaupir ^ B. EÖÐY’S eldspilur. | ii?ui?mu???iu???ui???ui?mu?mu???iu?mu???i ¥ Dominion of Canada. 200,000,000 ekra í hveti og beitilandi í Manitoba og Vestr-territóríunum i Canada ókeypis fyrir landnema. Djúpr og frábærlegafrjósamr jarðvegr, nægð af vatni og skógi, og meginhlutinn nálægt járnbrautum. Afrakstr hveitis af ekrunni 20 bushel, ef vel er umbúið. I inu frjósama belti í Rauðárdalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum og umhverfis- liggjandi sléttlendi eru feikna-miklir flákar af ágætasta akrlendi, engi og beiti- landi—inn víðáttumesti fláki í heimi af lítt bygðu landi. Málmnámaland. Gnll, silfi, járn, kopar, salt, steinolía o. s. frv. Ómœldir fiákar af kolanáma- landi; eldi viðr því tryggr um allan aidr. Járnbraut frd hafi til liafs. Canada-Kyrrahafs-járnbrautin í sambandi við Grand Trunlc og Inter-Colonial- brautirnar mynda ósiitna járnbraut frá öllum hafhstöðum við Atlanzhafí Ca- nada til Kyrrahafs. Sú braut liggr mn miðhlut frjósama beltisins eftir því endi- löngu og um hina hrikalegu, tignarlegu fjallaklasa, norðr og ver n og um in nafnfrægu Klettafjöll Vestrheims. Heilnœmt loftslag. Loftslagið í Manitoba og Norðvestrlandinu er viðikent ið fieilnœmasta í Ame- ríku. Hreinviðri og þurviðri vetr o g sumar; vetrinn kaldr, en bjartr og stað- viðrasamr; aldrei þoka óg súld og aldrei fellibyljir, eins og sunnar í landinu. Sambandsstjórnin í Canada gefr hverjum karlmanni yfir 18 ára gömlum og liveTjum kvennmanni, sem heflr lyrir familíu að sjá, 160 ekrur af Inndi alveg ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu ogyrk það. A þann hatt gefst liverjum manni kostr á að verða eigandi sinnar ábýlis jarðar og sjálfstæðr í efnalegu tilliti. Islenzkar uýlendur í Manitoba ög canadiska Norðvestrlandinu eru nú, þegar stofnaðar í 6 stöðum Þeirra stœrst er NYJA ÍSLAND, liggjandi 45—80 mílur norðr frá Winnipeg’á vestrströnd Winnipeg-vatns. Vestr frá Nýja Islandi, í 30—25 mílna fjariregð er aLFTAVATNS-NYLENDAN. í báðum þessum nýlendum er mikið af ó- nnmdu landi, og báðar þessar nýlendr liggja nær höfuðstað fylkisins, en nokkr hinna. ARGYLE-NYLENDAN er 110 mílur suðvestr frá Winnipeg; ÞING- VALLA-NÝLENDAN, 260mílur norðvestr frá Winnipeg; QTJ’APPELJiE-NÝ- LENDAN um 20 mílur suðr frá Þingvalla-nýlendu, og ÁLBERTA-NÝLEND- AN um 70 mílur norðr frá Calgary, en um 900 mílur vestr frá Winnipeg. í síðast töldum 3 nýlendunum er mikið af óbygðu, ágætu akr- og beitilandi. Frekari upplýsingar í þessu efni getr hver sem vill fengið með því að skrifa um það: H. M. siviith:, Eða 13. í j. Baldwinson, ísl. umboðsm. Winnipeg - - - - Canada. Ole f*Simonson mælir með sínu nýja Scandinavian Hotei, 710 Main Str. Fæði $1.00 á dag orthern Píieific raíTroádT TIME CARD.—-Taking effect Wetlrx day June 29, 1894. MAiN LiNE. North B’und STATIONS. Öouth Bound SO Of’ . •r? CO £ ° sS os o P-f rH 2° 3 2g íúS o Freight No. 1 154 Daily. j 1.20p| 3.15p .. Winnipeg.. 12.1íiþ| 5.30a 1.05p 3.03p *l’ortíige J unc 12.27p 5.47a 12.42ii 2.50p * St.Norbert.. 12 40p 6.07a 12.22p 2 38p *. Cartier.... 12.52p 6.25a 11.54a 2.22p *.St. Ae-athe.. l.lOp 6.51a 11 31a 2 J3p *Union Point. 1.17p 7.02a 11.07a 2.02p *Silver Plains 1.28p 7.19a 10.31a 1 40p .. .Morris.... 1.45p 7.45a 10.03a 1.22p .. . St. .1 ean... 1.58p 8.25a 9.23a 12.59p . .Leteliier . .. 2.17p 9.18a 8 OOa 12.30p .. Emerson .. 2.35i> 10.15a 7.00a I2.20p . .Pemfiina. .. 2.50p ll.lSa ll.Oip 8.b5a Grilbd Forks.. 6 30p 8.25p l.OOp 4.55a .Wpg. Junc.. lO.lOp 1.25p 8.45p Dulutfi 7 2öa 8.40p Miuneapolís 6.45a 8.00p ...St. Paul... 7.25a 10 30p ... Cfiicago ., MOKRIS -BRANDON BRANCH. East Bound W. Bound. N Þ U *?! U 4-á 05 CO •3LJ: bo i! £ 3 STATIONS. £ ^ bC 3 £ § i»y »3 S O J5 o ö H 7.50i 6.581 5.49i 5.23p 4.39p 3 58p 3.14i> 2.{ilp 2.15p 1.47p 1.19p I2.57p 12.27p 11.57a 11.12a 10.37a 10.13a 9.49a 9.39a 9.05a 8.28a 7,50a l.oOpj. 1.07pu 12.42p 12 32] 12.14p ll.ótta U.38a U.27a 11.09a 10.55a 10.40a I0.30a lO.lða lO.OOa 9 38a 9.21a 9 05a 8.58a 8 49a 8 35a 8.18a S.OOa Morris .... * Lowe Farm *... MyrtJe.. Roland.... * Rosebank.. ... Miaml.... * Deenvood.. * Altamont.. . .Somerset... ♦Swan Lake., * Ind. Springs ♦Mariapolis .. * Greenway .. ... Baldur.... . .Belmont.... *.. Hilton.... *.. Ashdown.. Wawanesa.. * Elliotts Ronnthwaite *Martinville.. .. Brandon... 1.50f 2.15p 2.41 j 2.53p 3.10p 8.25p 3.48p 4.01p 4.z0p 4.3Cp 4.51p 5 02p 5.18p 5.34p 5.57p 6 17p 6 34p 6 42p 6.53p 7.25j 7.45p 5.30p 8.00a 8.44a 9.81 a 9.50a 10.28a 10.54a 11.44a 12.10p 12.51p 1.22p 1.54p 2.18p 2.52p 3.26p 4 15p 4.53p 5.23p 5.47p 6.04p 7.05ji 6.97p 7.18p 8.00p West-bound passenger trains stop at Baldur for meals. PORTAGE T.A PRAIBE BRANCH. W. Bound Mixed No. 143 Every Day Except Sunday. STATIONS. East Bound Mi.xed No. 144 Every Day Except Sunday. 4.00 p.m. .. Winnipeg.. 12.40p.m. 12.26 p.m. 4.15 p.m *Bort Junction 4.40 p.m. *St. Cfiarles.. 11.56 a.m. 4.46 p.m. * Headingly.. 11.47 a.m. 5.10 p.m. * White Plains 11.19 a.m. 5.34p.m. *Gr Pit Spur 10.49 a.tn. 5.42p.m. *LaSnlle Tank 10.40 a.m. 5.55 p.m. *.. Eustace... 10.25 a.m. 6.25 a.m. *.. Oakville.. 10.00 a.m. 6.48 a.m. *. . .Curtis . . . 9.43 a.m. 7.30 a.m. Port.la Prairie 9.15 a.m. Stations marked —*— have no agent. Freipht must be prepaid. u*.. o ui, nnu juo iiave Tnroiign Pullman Vestibuled Drawing Room Sleep ing Cars between Winnipeg, St. Paul and Minneapolis. _ Also Palace Dining Cars. Close connection at Chicago with eastern lines. Connection at Winnipeg Junction with trains to and from tho Pacific coats For rates and full information con- cerning conuection with other lines, etc. apply to any agent of the companv, or *’ CHAS. S. FEE. H. SWINFORD G.P.&.T.A., St.Pf>nl. Gen. Agt., Wpg H. J BELCH, Ticket Acent, 486 Main Str., Winnipeg. 108 ■ Valdiinar mun,kur. lnín þannig litla stund, an rétti sig svo upp; var þá titringur mikill á lienni og andlitið náfölt. “Zenobie,” sagði hún þá í lágum róm. svo lágurn að uaumast heyrðist orðaskil, “gerðu það fyrir mig, að spyrja mig einskis núna. Eg er ekki ineð sjálfri mér. Hlífðu mér Zeu- obie!” “Elsku húsmóðir,” sagði Zenobie og lagði annan handlegginn um liáls Rósalir.fljir. “Þú veizt hvað þú mátt segja mér og hvað ekki_ En hverjum getur þú trúað og treyst, ef ekki mér? Sýndu að þú trúir mér og gefðu mér svo tækifæri að hjálpa þér, ef ég get ” “Ég er óliraedd að trúa þér fyrir lífi minu, Zenobie”, svaraði Rósalind, “og einhverntima skaltu líka frétta livað að mér gengur, en—ekki mina. Mér fcr ómögulegt að tala um það í kvöid”. ■‘Segöu þá ekkert meira núna, elsku Rósa- lind. En láttu mig gera eitthvað fyrir þig. Má ég ekki kotna með eitthvað fianda þér að borðaV” “Þú mátt frera mér ofurlílinn dropa af víni”. Gekk þá Zenobie út í þoim erindum. I millitíðinni hafði fiertoginn læst sig inni í prívat-stofu sinni og gekk um góllið með fipnd- urnar fyrir aítan bakið og var súrásviplnn. Smámsamnn staðnmm<fist liann við dyrnar og bluste.ði, en fiélt dfr.un ganginum, er hatin heyrðí ekkert. Um síðir heyrði hann að klappað var Valdimar muhkur. 109 i á hurðina, sneri hann þá lyklinum og kallaði, að sá skyldi ganga inn, er úti fvrir var. lJað var prestur, sem inn kom, litiil vexti og vanskapað- ur og ú að geta fimtngur að aldri. Ilann var ' dökkur að yfirlitum, angun dökk og sátu djúpt inn i höfðinu, en svipnrinn allur lirekkjalegur* Angabrýrnar vorn iniklar og óvanalega loðnar, en samkvæmt kenuingtwn “oöfoðfréeðinganna”, var að sjá að hann hefði lítið af mannkærleika og' lotning. Á bakitiu eð i herðunum bar h»nn kryppu mikla, og í fie-ld sinni var fiaun sá maðnr., er flestir miindii forðast. Prestir þessi hét Savotatio. Hertoginn fiafði veitt lionum fylgl til að komazt í ltlerka tölu, og í þakklætis- skyni fyrir það var Savotano ætíð reiðubúinn að vinna fivað sem var fyrir hertogann. Snmt af því var ineira on sóðaverk, eins ogsagan sýnir. Fyrir nokkrum árum fiafði Verið frarnið morðí Moskva og Savotano var fiöfundurinn ! Morðið var uunið í fielndarskyni eingöngu. Olga komst að því fiverdrýgt liafði glæpinn, og lét þegar grípa kryplinginn. en—lét fiann aldrei koma fyíir dóinstólinn. Ilann komst þegar að því, að Savotano var bæði slægvitur maður og kærulaus og viljugnrtil að vinna fivað sem var, ef fiann fékk góða þóknun fyrir það —ð sjálf- sögðu var fiann því viljugri nð þjóna þaini, som gæti og vildi forð tð lionum frá snöruiini. Olga J var bragðarefur og átti í sífehlu stímabraki. Honum leizt svo á Savotano, að fiann gæti orðið fionum sannur bjurgvættur og gerði svo þa til- 112 Valdimar munkur. liasæti Rúsga og geraGallitzin að liennar aðal- ráðamauni, sem þá átti aðútvegaOlga fiáa stöðn í stjórninni. En liann sá við í tima og. sagcj ekki frá þessu, enda okki undarlegt, því mörg fiöfuð fiöfðu fokið af fiálsi þeirra s'imsæristnanna fyrir þá tilraun. “Ef nú greifiun lifir”, fiélt'fiertogiim áfram, (<er ein mín tekjuvon norfln. Minn fie’.mingur af landeigninni Drotzen er þegar farin, veðsett- ur iiomim, og peningarnir uppgengnir, Feður okkar gréifans áttn systur. eu þær áttn Drotzen. Nú er gieifinneini erfinginn þeim jnegin, svo að ég eignast fians fielming landeignarinnar, ef hann deyr, án þoss að eftirláta erilngja. Nú skiluröu fivernigí þessu liggur”. “Já, Cg skii þ tð vel”. sVdráði prostur. “En liörnlulegt var að fyrsta tilrdunin skyidi ekki takast betur en þetta”. “Já, það er satt”, svaraði hartoginn. “Þogar ég sendi haim með boðskapinn til byssusmiðs- ins, þótti mér enginn lilutur vístii, en að hann léti lífiö í viðureigninni. Eg trevsti þvi einnig, að geta komið byssusmiðniim fyrir á eftir, en nú heiir keisarinn smíið því öllu öíngt við, i bráð- ina að minnsta kosti. Þú mátt til, Savotano, að leggja höndáað búa út nieðnlip handa g>-eif- annm”. “Euginn lilutur erauðveldari”, svaraði pre t- urinu stillifi’ga. “llelirðu aðgang að herbergi liais?” Valdimar munkur, 105 keisarinn eingöngu efiir fiillvissu nm það, livqr,t gieifinn rakuai' við eða deyr, áður en hí>nn aa\eð ur heeninguna. Iveisarinn hefir fyriiboðið hon- um að fara út fyiir borgarmúrana og leggur dauðahegmng við. Þess vegna er þér óhætt að kasta fionum úr liuga þíiuun svo íljótt sem þér er möguleat”. “Fyvir hyiiða glæp er Rúiik kærður?” “Fyiir morð”. “Af .því hann særði grePaun?” “líinmitt það”, “Hvernig fer þú að tala svona? Þú, sem . veizt svo vel ad hiiin göfuglyndi ungi muður er i því'efni nlveg sakbins. Ilaiin var---— “Bíddu mi við í” tók hertoginn fram í. 1 Kg vil ekki hlusta á rökse’nd Jeiðslur í þessu má!i. Þú liefir lieyrt orð mín og mátt reið i þi ' á, :.ð þiui lýsa vilja mínum einbeittum. Ég hatði vonað að þú t ekir niálinu vel, því ég halði !m<'s- að það frá öllum hliðuni áður en ég talaði. Og svo tilkynni ég þér, að iniian mánaðar verðnr þú konan mín”. “Ég ílý fyrr á náðir keisarans”, svaraði Rósalind. “Þúskaltekki fá að koma út fyrir dvr í þ;s-u hú»i fyrr en þú ert orðin heHogu-ÍHntt uf Tula". “Ég skal aldrei tala þan orð. sem ivmðsvnleg < ru tjl þcss eg verði þess ipauus koua, scm íe ekki vil”, sugði Rósalind.éEf þú stei.dnr \ jðhji/ð. mína íyriraltariaii, sk il ekkert heimsius'aíl

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.