Heimskringla - 15.02.1895, Blaðsíða 4

Heimskringla - 15.02.1895, Blaðsíða 4
4 IÍKIMHKKIM. FEBRUAI JLA 15 18-45. Winnipeg. Fylkisþingið kom saman í gær. Herra Andrés J. Skagfield, Geysir, Man., heilsaði upp á oss í gær. Bréf á skrifstofu Hkr. eiga: Mrs. Ármann Bj’arnason, Mrs. G. Olseu. Mrs- B. L. ilaldwinson fór í kynnis- för til Nýja íalands með síðustu póst- ferð, Catarrh.—Brúkaðu Nasal Balm.— Fljót og viss lækuing ; linandi, hreins- andi, læknandi. (2 Minnist samkomunnar í Tjaldbúð- inni á þrjðjudagskvöldið kemur. Sjá program á öðrum stað Únítarasöfnuður hefir verið mynd- aður í West Selkirk og eru í stjórn safnaðarins: Baldvin Helgason, Guð- mundur Finsson. St. J. Scheving, Einar Gíslason, Jón Baldvinson. í blaðinu "Perth Amboy Chronicle” (Perth Amboy, N. J.), dags. 2. Febr., er þess getið, að þar hafi látizt. þá um morguninn, Islenzkur maður, Magnús Oddson að nafni, 33 ára gamall. Herra Halldór B. Skagfjörð, sem hingað fiutti fyrir 2 árum eða svo frá Sayerville í New Jersey (fáar mílur suð- vestur frá New York), flutti alfarinn austur þangað aftur um siðastl. mán- aðamót. Herra Jón Guðmundsson, er stund- að hefir fiskveiðar við Manitoba-vatn síðan í lok Nóv., kom til bæjarins aftur á mánudaginn var. Fiskiveiðin segir hann hafi verið með lang-minnsta móti og þar á ofan ekkort verð á honum—2 cents hvítfisks-pundið. í bréfi úr Shoal Lake nýlendu er þess getið, að nýdáin só þar Ragnhildur Einarsdóttir, ættuð af Austfjörðum á íslandi, kona Nikulásar Þórarinssonar Snædals, póstafgreíðslumanns að Otto P. O. Vér leyfum oss að benda mönnum á Blue Store auglýsinguna á öðrum stað í bl. Grávöru-varningurinn, sem Mr. Chevrier keypti, var ekki alls fyrir löngu lang-fínasti varningur af þeirri tegund í bænum, og mikið af vörunum er algerlega óskemt, þó alt fari fyrir hálfvirði. Hingað kom um síðustu helgi herra Gísli Árnason, bóndi í Mikley í Nýa íslandi og var á ferð suður til Park River í N. Dakota, til þess að leita syni sínum lækninga hjá dr. M. Halldórsson. Fyrir eitthvað tveimur árum hafði drengurinn fengið byltu og meiðst tölu- vert og af þeirri rót er runnin einhver einkennilegur sjúkdómur. . TJndirskrifaður fer á stað til Nýja íslands þann 25. Febr. Messar í Syðri Víðirnesbygðinni l.Marz; á Gimli 3. Marz; á Árnesi 4. Marz; í Mylluvík 8. Marz; á Borðeyri 9. Marz; í Breiðuvík 10. Marz. Safnaðarnefndirnar bið ég að sjá um hús og tiltaka tímann sem messa skuli á Winnipeg, 11. Febr. 1895. Magnús J. Skaptason. 1 A mr 9Í1 ekta Confede- V'Ji U Zd\J rations-seðlar seldir á 5 cents hver seðill, $100 og $50 seðlar 10 cent hver, 25 og 50 centa seðl- ar á 10 cent hver, $100 og $200 seðlar 25 cents hver. Pantanir sendar í góðum umbúðum, ef peningar fylgja pöntun. Sendið til Ciiass & Barker, West Atlanta, Ga. Skemtisamkoma verður haldin í Tjaldbúðinni--- : : : : ^Þriðjud^Hh^þ^nK * # # PROGRAM: 1. Söngflokkurinn LyngUr. 2. E. Hjörleifss.ön.........Ræða. 3. S. Þórða'son........TJpplestur 3. .....................Quartett. 5. Séra H. Pétursson........Ræða. 6. Söngflokkurinn syngur. 7. E. Ólafsson........TJppIestur. 8. Mr. og Mrs. Hjálmarson...Duet. 9. B. L. Baldwinson.........Ræða. 10. Söngflokkurinn syngur. 11. Mrs. Polson.......TJpplestur. 12. H. Hjálmarson............Solo. 13. H. Lindal..........TJpplestur. 14. Söngflokkurinn syngur. Inngangur 25 cts. fyrir fullorðna 15 cents fyrir börn innan 15 ára. Ágóðanum verður varið í safnaðarþarfir Samkoman byrjar kl. 8 e. h. ISLENDIMÁBYGDUNUM. EINAR HJÖRLEIFSSON IIELDUR Fyrirlestur — OG • les nokkra skemtilega kafla 4Í < 4! I 4| 41 41 4j 41 i 41 á þeim stöðum og tíma, er nú skal greina : PEMBINA, N. D. : mánud. 4. Marz kl. 8 e. h. GARÐAR, N. D. : miðvikud. 6. Marz kl. 5 e. h. EYFORD, N. D. : fimtud. 7. Marz kl. 2 e. h. MOUNTAIN, N. D. : fimtud. 7. Marz kl. 7 e. h. HALLSON, N. D. : föstud. 8. Marz kl. 4 e. h. 4j f samkomuhúsinu á Sandhæð- * unum fyrir norðan Tungá : 4f föstud. 8. Marz kl. 7 e. h. á . fe j í samkomuhúsinu hjá kyrkju t * Ví/lolínooofna Aor ó ^oruilionA ^ Vídalínssafnaðar á Sandhæð- unum, N. D. : laugard. 9. Marz kl. 4 e. h. MARSHALL, MINN. miðv.d. 13. Marz kl. 7,30 e. h. MINNEOTA, MINN fimtud. 14. Marz kl. 7,30 e. h. | 4) í íslendingabygðinni í Lincoln 4) County, Minn. : (É 4j föstud. 15. Marz kl. 1 e. h. | 4j í AUSTURBYGÐ, MINN.: £ * laugard. 16. Marz kl. 1 e. h. Inngangur að hverri samkomu um Big kostar 25 cts. Gigt og meltingarleysi. SAMEINAÐIR SJÚKDÓMAR SEM GERA LÍFIÐ ÞUNGBÆRT. Mr. Eli Joyce segir frá sjúkdómi sín- iinl. — Gat engrar fæðu neitt og var álitinn ólæknandi; — en að lokum kom þó bati og nú er hann alheill. Tekið eftir Coaticook Que. Observer. . Lesendum blaðsins Observer er nú orðið ljást af greinum þeim sem það hefir flutt og sem teknar hafa verið eftir öðrum áreiðanlegum blöðum, hin- ar merkilegu lækningar sem gerðar hafa verið með Dr. Williams’ Pink Pills for Pale People, Það er ætlun ver að segja nú frá lækningu sem virðist nærri því að vera yfirnáttúrleg, og persónan sem læknuð var er eflaust mörgum lesendum blaðsins kunn. Vér meinum Mr. Eli Joyce sem áður var í Dixville en sem nú býr i Averil, Vt. Fyrir nokkrum dögum fundum vér Mr. Joyce að máli og spurðum hann um bata sinn. Hann sagði, að í fjögur eða fimm ár hefði hann þjáðst af gikt og meltingarleysi. Hann var að meðaltali frá verkum fjóra mánuði úr árinu, og fór altaf versnandi þrátt fyrir það þó æfðir læknar stunduðu hann. Fyrir ári síðan, meðan hann dvaldi hjá systur sinrii Mrs. Dalloff i í Dixville varð hann snögglega hættu- lega veikur. Hann gat ekki haldið neinu niðri í sér og læknarnir sem stunduðu hann höfðu engin ráð til að bæta honum. Einn þeirra sagði að hann hefði krabbamein í maganum og gæti ekki lifaðlengi. Það var í þessum kringumstæðum að hann afréð að fara að brúka Dr. Williams’ Pink Pills, og áður en langt var líðið gat hann farið að nærast. Kvalirnar minkuðu smámsaman og eftir kortar sex vikur gat hann farið heim til sín í Averil með þá fullvissu að bati væri í nánd. Hann hélt áfram með pillurnar um hríð, og jafnframt fór honum svo fram að heilsu og kröftum að nú getur hann unnið hvaða verk sem er, og hann viðurkennir hreinskilnislega að hann eigi það Dr. Williams’ Pink Pills að þakka, og segir að þær hafi bjargað lífi sinu. Blaðið Observer hefir útveg- að sannanir fyrir þessari sögu hjá ýmsum af nábúum hans, sem segja að það hafi alment verið álitið að hann væri kominn að dauða þegar hann fór að brúka pillurnar ; og þegar við minntumst á sjúkdóm hans við einn af læknunum sem stundaði hann sagðist hann hafa haldið að maðurinn væri dauður fyrir löngu síðan. Þegar svona sterk meðmæli koma fram með Pink Pills þá er ekki að furða þó mikið gangi út af þeim og að þær alment sé svo mikið í brúki meðal allra stétta. Efnafræðislegar rannsóknir sýna, að Dr. Williams’ Pink Pills innihalda alla þá eiginlegleika, sem þarf til að endurnýja og bæta blóðið og endurreisa veiklað taugakerfi þær eru eina óyggj- andi meðalið við eftirfarandi sjúkdóm- um : limafallssýki, ryðu, mjaðmagigt, taugagigt, gigt, höfuðverk og influenza, hjartslætti, taugaveiklun og öllum sjúk- dómum er orsákast af óheilnæmu blóði, svo sem kirtlaveiki, langvarandi heima- komu o. s. frv. Þær eru einnig óbrigð- ular við öflum sjúkdómum, sem eru ein- kennilegri fyrir kvennfólk, svo sem ó- reglulegar tíðir o. s. frv. Sömuleiðis eru þær ágætar við öllum_ sjúkdómum, sem orsakast af of mikifli áreynslu andlegri og h'kamlegri og óhófi af hvaða tagi sem er. Dr. Williams’ Pink Pills eru búnar til af Dr. Williams’ Medicine Co. Brock- viile Ont. oér Shenectady N. Y. og eru seldar í öskjum fyrir 50 cts, askjan eða 6 öskjur fyrir $2.50, og má fá þær hjá öllum lyfsölum, eða með pósti frá Dr. Williams’ Medicine Co. frá hvorum staðnum sem menn vilja heldur. Kostaboð. Á þessum hörðu tímum ættu menn að nota sér það kostaboð, sem ég vil gera fólki, með því að selja gott smjör fyrir 15 cts. pundið, eða 12 cent ef tekin er heil fata, T. í’inltclsíeín, Broadw'ay House. $ i-75 Það tilkynnist hér með vorum heiðruðu viðskiftamönnum, að í næstu tvo mánuði, til 28. Februar, að þeim degi meðtöldum, tökum vér $ 1.75 sora fult andvirði IX. árgangs Heimskringlu og m. árg. Aldarinnar. Lengur stendur það boð vort ekki og þýðingarlaust að fara fram á frest. En fjarlægum viðskiftamönnum til hægðarauka tökum vér gilt, að þcir sendi peningana áleiðis til vor síð- asta dag Febrúar, svo framarlega sem á póstmerkinu á umslagi bréfsins stendur : 28. Febr. 1895. Frá þessari reglu víkjum vér ekki og óskum þess vegna að enginn fari frain á það. Þessi afsláttur fæst þvi að eins, að peningarnir verði sendir ossalveg kostnaðarlaust. Ef ávísanir vcrða sendar, verða þeir, er það gera, að greiða hin nauðsynlegu víxil-laun. Innheimtumenn vorir fá heldur eng- in laun fyrir að senda oss þetta nið- ursetta gjald og mælumst vér því til að kaupendurnir fari ekki fram á að þeir takist ómök og kostnað á hendur í því sambandi. Þetta boð gildir að eins að því er snertir fyrirfram borgun fyrir IX. árg. (1895). Þeir sem skulda oss nú, fyrir einn eða fleiri árganga blaðsins, geta því að eins orðið þessa kostaboðs aðnjótandi, að þeir jafnframt borgun- inni fyrir 1895 sendi alla upphæðina, sem þeir skulda nú, samkvæmt reikn- ingi á blaðinu. Öllum skuldlausum viðskifta- mönnum vorum er innanhandar að hagnýta sér þetta tækifæri, að fá blaðið með niðursettu verði, og von- um vér nú að þeir bregði við og sýni viðleitni að þægjast oss, sérstaklega þar sem sú þága vor er þeirra hagur. í harðæri, eins og nú, álítum vér fjöldapum betra—og miklu betra, að fá 25 centa afslátt á blaðverðinu, en borga $2,00 og fá einhverja “pre- miu” með, sem efasamt verðgildi heíir, enda þótt sú aðferðin kynni að verða prentfélaginu kostnaðarminni. Þetta vonum vér að kaupendur blaðs ins samsinni og láti oss njóta þess, að vér reynum að hugsa um þeirra hag ekki síður en hag félagsins. Minnist þess að boðið stendur til 28. Febrúar og ekki lengur. , Felagsnefndin. Eldsvoda sala ... Allur varningur - - I. A. ROGERS & CO'S - - HATTAR OG GRÁVARA (FUR) HÖFUM VÉR KEYPT OG SELJUM MEÐ GJAFVERÐI The Blue Store Merlii : Dla Stjarna. Hið mikla grávöru-upplag (Fur Stock), seirr skemdist í eldi fyrir nokkrum dögum síðan, hefir nú verið keypt og verður flutt í BLUE STORE og selt þar með gjafverði. Það verður byrjað að selja þennan varning Fimtudag’inn 14. þ. m., kl. 10 f. m. BLUE STORE, MERKI : BLA STJARNA. 434 MAIN STR.......... A. CHEVRIER. — — — — ^ v f o Watertown Marbíe & Granite Works. ! \ Selur marmara og granit minnisvarða,. bautasteina, jámgirðingar, blómpotta, Etc., Legsteinarnir kosta $12,00 til $300,00. Ejögra — fimm feta háir legsteinar kosta $50.00 til $100,00, uppsettir í kyrkjugarðinum af umboðsmanni fólagsins án aukagjads. Mismunandi verð eftir stærð og frágangi. Aðal-umboðsmaður félagsins er ÍSL. V. LEIFUR, Glasston, N. Dak. Fata eda baii úr tágaefni (Fibreware) endast fjór- um sinnum eins lengi eins og fötur og balar úr öðru efni. Og þar að auki eru þær miklu létt- ari og á þeim eru engar gjarðir, sem geti ryðgað eða dóttið af. ER FVí-i/’c indurated • 0. LiUUJ 2» Fibreware * *®88*#«e«»e*e»««»effi9eee88e8eoeo9ð6B®e®®ee#oe«# 146 Valdimar munkur. ‘•Já, ég hefi keyrt það nokkrom sinnum, en ég get naumast tníað, að þú sért (sek um synd. Hvað liefirðu gert sem þú veizt að er rangt?” "Ekkert—ekkert sérstakt”. "Ja, hvað er þá syndin 7” .0, Zenobie! Við öll geram svo margt, sem ekki er rétt, og ég einnig, þó ég hafi reynt að þræða hina réttu braut svo vel sem unt er”. “Kastaðu þá áhyggjunni upp á guð. Það er sannarlega óliætt fyrir oss dauðlega, svo framar- lega sem við breytum svo rétt, sem við framast þöfum vit á. Og svo, @f guð er eins réttlátur eins og þú hefir sagt mér, hversvegna skyldi hann láta kertogann hafa yfirhöndina, en þig þíða skipbrot? Hvaða rðttlæti væri það, þar sem þú ert svo syndlaus, en hertoginn ímynd syndarinnar sjálfrar?” Rósalind varð ráðþrota. Hún hafði kennt Zenobie að heiðra guð og elskaog treysta lionum og triia, og hafði lienni orðið það ágengt, að Ze- nobie skyldi nú orðið öll undirstöðu atrið krist- indómsins og tók þeim boðskap með þökkum. Hvernig var þá mögulegt að gera henni þetta atriði skiljanlegt ? Hvernig var hægt að sam- rýma þetta óréttlæti. sem virtist vera, við alls- herjar gæzku og réttlæti skaparans ?” “Geturðu ekki sagt mér þetta 7” spurði Ze- nobie. "Þú liefirsagt mér að guð sé aivaldur og geti gert alt sem honum sýnist”. “Þú skoðar þetta ekki frá réttu sjónarmiði, Zenobie”, svaraði Rósalind eftir litla þögn. “Guð Valdimar munkur. 151 um, þá rengi ég greifainnu titil. Oss, vesölu kvennfólki, er ekki gefið neitt þvílikt vald”. “Þá er líka þeim mun greinilegri ástæða til þess, að við íengjum að velja okkur eigin- mann”. Rósalind svaraði ekki þessari athugasemd, en svipur hennar lýsti fullkomnu samþykki. Eftir litla þögn sagði Zenobie, hvíslandi að Rósalind: “Hvers vegna reynum við ekki að komast burt héðan?” Rósalind hrökk við og var um stnnd sem vonarglampa brygði yfir andlit hennar, en nærri strax kom vonleysis-þokan og byrgði þann glampa. “Hvert er að fara ?” spurði liún svo ráð- þrota. Þaö, hvert fara skyldi, var nokkuð sem Ze- nobie hafði ekki hugsað ncitt um. Áður en henni gafst tækifæri að tilkynna þá vanliugsun sína, gekk þjónustustúlka inn og sagði konu komna, sem vildi hafa tal af Rósalind. Spurði Rósalind stúlkuna hver hún væri, en því gat hún ekki svarað öðruvísi en svo, að hún væri að að sjá miðaldra og sérlegu lagleg kona, Bað Rósalind þá Zenobie að ganga ofan og fylgja konunni upp, er liún þegar gerði, og kom að vörmu spori aítur með Claudíu Nevel. Rósa- lind hafði ekki séð liaua meira en árlangt, en þekkti hana samt undireins, spratt því á íætur, gekk á móti heuni og faðmaði hana og kysti. “0, hvað ég varð fegin að þú komst, frænka”, 150 Valdimar munkur. Þetta alt sýndi Zenobia inn í nýjan hug- myndaheim ogræddu þær það nokkuð lengur, en eftir nokkra stund komst Zonobie að því tak- inarki aftur,er umtalið var liafiðfrá. Byrjaði hún á því umrieðuefni með því aö spyrja hvort Rósa- lind virkilega héldi að hertoginn mundi beita því ofbeldi, er hann hefði ráðgert. “Já, það er ég sannfærð um”, svaraði Rósa- lind hrygg í huga, því spurningin vakti upp alla hennar liarma, • “Og b^firðu þá enga von 7” “Eina einungis—þar sem Rúrik er. Ég vona að hann hjáipi mér”, “O, það vona ég liann geri, Hann er góður maður og göfugur”, sagði Zenobié. Rósalind svaraði ekki með orðum, en með þakklætisfullu augnatilliti og liélt Zenobia þá úfram : “Hvar er að finna göfuglyndari aðalsmann en hann? Ætti ég kost áað kjósa mér eigin- mann, væri liann óháður og væri ég í þínum sporum, skyldi ég kjósa Rúrik fyrri en voldug- asta keisara á jarðríki”. “Það vildi ég líka gera”, svaraði Rósa link. “Yæri ég greifadóttireins og þú”, liélt Zeno- bie áfram, “hve mikia ánægjn hefði ég ekki af að gera hann að greifa”. “En fiann y^rði euki greifi, þó ég giffist hon- um”, svaraði Rósaflnd. "Væri hann greifi, en úg í sömustétt oghann, og ef (•" svo giftist lion- Valdimar munkur. 147 er ekki eÍDs og keisari eða konungur eins ríkis og gefur því ekki úrskurð í sérstöku máli hvers eins út affyrir sig. Hann sér að ein allsherjar lög eru mannkyninu öllu teillavænleg og í öllum þeim iagabálki er ekki eitt einasta atriði, sem ekki er gott. f gærkveldi var þér iilt í höfðinu og þjáðist af því. Þanu höfuðverk fékztu af því þú hafðir brotið gegn einhverju atriði í þessum allsherjalögum. Sökin var þess vegna hjú þér. Á sama hátt er það, fem ég líð nú, því að kenna, að ég hefi brotið gegn einliverju af þossum lög- um”. “Já, égskil þetta, að því er mig snertir”. svaraði Zanobie. "Ég braut lögin og úttók þess vegna hegninguna og yfir því kvarta ég heldur ekki. En þú líður fyrir það að annar brýtur lög- in”. “Hlustaðu þá á orð mín lengur”, sagði Rósa- lind brosandi, því á meðan Zenobio var að tala datt henni betra svar í hug. “Þuð væri ekki gott fyrir einn einstakann að njóta alls góðs af löyunum, ef ailir aðrir liðu. Gnð hefir gætt okk- uý eð)i, sem krefstsamneytis við aðra menn, og fyrir það verðum við innilegastrar jarðnéslcrar gleði og ánægju úðfijótandi. Þetta eðli, þessi félagsfýsn marina, hlýtur að vera almenn, og ef menn brjóta á móti því hljóta menn að líða, og þess vegna getur guð ekki forðað mér frá > ð líða nema með því aðleysa mig undan áhrifum þess eðlis. Með því yrði ég vansæll einstæðingur, út- lygi að því ersnertir alLn félagsskap manna oj

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.