Heimskringla - 01.03.1895, Blaðsíða 2

Heimskringla - 01.03.1895, Blaðsíða 2
2 HEIMSKRINGLA 1. MARZ 1895. Belmskriiigla komr út á Laugardögum. The Heimskringla Ptg. & Publ. Co. útgefendr. [Publishers.] Verð bladsins í Canada og Banda- ríkjunum er : 1 árgangur 12 mánuðir $2.00. 4 -------- 6 --------- $1.00. marga fiska og þó eru þeir nú þegar að læra ýmislegt af þeim, ögn og ögn í senn. Vor skoðun er og hefir verið að hver og einn Vestur-íslendingur sem flytur heim, hafi í föggum sinum eitthvert frækorn föðurlandinu til gagns og þá undireins forsmáðum Vestur-íslendingum til heiðurs. Þau verða mörg þau frækornin, sem Mr Hjörleifsson hefir með sér héðan og vér treystum því að hann hagnýti Kitstjórinn geyinir ekki greinar, sem eigi verða uppteknar, og endrsendir I þau vel. Það er í valdi hans nú þær eigi neina frímerki fyrir endr- , sending fylgi. Kitstjórinn svarar eng- fremui en nokkurs eins manns ann um bréfuin ritstjórn viðkomandi, nema ars, að vinna bæði Austur og Vestur í blaðinu. Nafnlausum bréfum er enginn gaumr gefinn. En ritstj. svar- ar höfundi undir merki eða bókstöf- um, ef höf. tiltek. «líkt merki. íslendingum gagn. Uppsögnógild að lög jm, nema kaup- andi sé alveg skuldlaus við bia'Sið. Ritsjóri (Editor): EGGERT JÓHANNSSON. Fylkisreikningarnir. Ráðsmaðr (Busin. Manager): EINAR ÓLAFSSON. Þeir sýna það fylkisreikningarnir síðustu, að á árinu 1894 hafa íslenzku innflutningastörfin orðið nokkuð kost- Peningar sendist í P. O. Money Or- r bær, ekki síður en 1898. Að því er der, Registered Letter eða Express Money Order. Banka-ávísanir á aðra banka, en í Winnipeg, eru að eins teknar með aflöllum. OFFICE : Cor. Ross Ave. & Nena Str. I-. O. BOX 305. framast er kunnugt hafa 135 íslend ingar flutt af ættjörð sinni til Mani toba á síðastl. ári og tekið sér ból- festu í fylkinu. Fylkisreikningarnir sýna, að á árinu eyddi stjórnin til íslenzkra innflutningsstarfa $5,166,22 og sé þeirri upphæð skift jafnt milli þessara 135 ísl„ er settust að í fylk- inu á árinu kemur í hvers hlut $38,25 og hefði vel verið ef því fó hefði verið Ritstjóra-skifti við Löpfbeig. | skift á milli þeirra, er hingað kom, þó ekki hefði verið nema sem vaxta Einar Hjörleifsson er búinn að yf- irgefa Lögberg, hætti ritstjórnarstörf- um sinum hér í lok síðastl. Febrúarmán j aðar, og er á förum til Reykjavíkur, al- fluttur. Hvað sem öðrum líður missir Lög- berg þar mikið, meira en þeir fólags- menn geta ef til vifl gert sér grein fyrir í svipinn. Og það missa allir Vestur- laust lán til nolekurra ára. Það hefði verið góð búbót fyrir hvern familíu-föður, sérstaklega þegar árar eins og nú, og enda betri auglýsing fyrir fylkið en sú er fæst með nú- verandi fyrirkomulagi. En eins og er, njóta innflytjendurnir einskis af þessu fé. Það gengur í aðra átt eins og fylgjandi skýrsla á 101. bls. fylkis- íslendingar mikið, þó sérstaklega máské reikninganna, sýnir : þeir í Wínnipeg. Þóekkiséáannaðbent, þá er óhætt að segja, að með burtför I hans sé b.öggið stórt skarð í samkomu- líf Winnipeg-íslendinga, stærra skarð I en svo, að það verði fyflt á stuttri | stund. Oss dettur ekki í hug að fara að I smjaðra fyrir honum og segja að hann Sigtr. Jónasson, launsemagent á íslandi $900.00 ; kostnaður hans í þeirri ferð $680.00. Alls.......................$1,580.00 Magnús Paulson. laun sem agent á íslandi $900.00; kostn- aður hans í þeirri ferð $698.- 74. Alls.....................$1,598.64 hafi aldrei komið fram sem partiskur Lögberg, fyrir auglýsingar og flokksmaður, aldrei hallmælt Hkr, eða blöð........................$1,458.33 vritstjórum hennar og aldrei gert þeim Jos. Polson, fyrir að “settla” neitt á móti. Slíkt væri lokleysa. Blöð- íslendinga..................$ 154.25 in sjálf bera það með sér, að nokkuð W. H. Paulson, fyrir að “settla” annað hefir átt sér stað. En liitt getur núverandi ritstjóri Hkr. sagt, að Einar | Hjörleifsson hefir all-oftast reynzt hon- um heiðarlegur, drenglyndur andstæð- I ingur. Vér sömdum svo með oss fyrir | íslendinga...................$ 375.00 Samtals. $5,166.22 Með því að senda heim fargjöld alls þessa fólks hefði fylkið verið yfir tæpu ári siðan, að sneiða svo lengi sem I ®L0O0 ríkara en það nú er, og það mögulegt yrði hjá persónulegum illyrð- Þó þcssum $529.25 hefði verið spand- um í blöðunum, að reyna að hefja þau á órað” upp á að settla landana það stig, að þau gætu rifist um öll al- Þegar hingað kom—auka kostnaðar sem menn ágreiningsmál, án þess að blanda nemur nálægt $20,00 á hverja familiu þar inn í persónulegum skömmum.— ætlist maður til að 5 höfuð séu 1 Hkr. ber það með sér á þessu tímabili, hverri fjölskyldu að meðaltali. Hafi að vér höfum staðið við þann óritaða I stjórnin sóð fram á jafnmikinn kostn- samning og Lögberg lika-alt til þess í ^ð við að koma hingað og “settla” Janúar síðastl. En áróður þess síðan Uverja familíu frá Englandi, þá er höfum vér ekki enn lært að telja Mr. ekki undarlegt þó hún upp úr þurru Hjörleifsson til skuldar, jafnvel þó það kallaði umboðsmann sinn þar heim og lægi beinast við á meðan hann var aug- h»tti öllum tilraunum, einmitt þegar lýstur ritstj. blaðsins. En kringum- umboðsmaðurinn sagði mesta þörf á stæðurnar geta stundum verið óhægar öflugri framsókn. ekki síður en einkennilegar. Hvað oss Þá sýna og fylkisreikningarnir, að snertir efum vér þess vegna fúsir til að það er hvorki ómaks né kostnaðarlaust varpa í afgrunn gleymskunnar öllu und að innheimta fargjöldin góðu (þau er augengnu, að því er Mr. Hjörleifsson lánuð voru ísl. innflytjendum árið 1893). snertir. en óska honum af alhug allrar Á bls. 100 stendur, að Sigurði Christo- hamingju og blessunar á ættlandinu pherson hafi á árinu (1894) verið gamla, sem hann svo lengi hefir þráð að greiddir $500.00 sem innheimtulaun og sjá. Jafnframt leyfum vér oss að vona $197,76 í ferðakostnað við að innheimta að þegar heim kemur gleymi hann þvi, þessi vandræða fargjöld. Alls er þvi að hér vestra eru tveir eða fleiri and- sá innheimtukostnaður orðinn $697,76. vígir flokkar, en minnist þess eins, að Reikningarnir sýna ekki hvert öil þau hér er stór, sívaxandi flokkur af þjóð fargjöld eru innheimt eða ekki, hvergi hans, sem mitt í frumbýlinga andstreym slíkur tekjuliður sýndur. t>essvegna er inu er að reyna að gegna tveimur há- ekki hægt að segja hvað mikill inn- Baldvrin Jónsson...............$ 30.00 Snorri Jónsson, “et al”........$166.70 Gestur Oddleifsson.............$229.82 Sigurður Sigurbjörnsson........$438.65 Þorvaldur Þórarinsson..........$88.40 Afls. $953.57 Þetta er upphæðin sem beinlinis var lögð til vegarins. En þess ber að gæta, að “maðurinn lifír ekki af einusaman brauði.” Ekki heldur geta Ný-ísl. lifað af þjóðveginum þar ein- um saman, enda þótt hann sé þeim margra hluta nauðsynlegastur. Það er mikið gefandi fyrir frið og spekt og réttláta úrskurði í þrætumálum við náungann. Af þeim ástæðum mun engum vaxa í augum árslaun lögreglu- dómara nýlendunnar, hr. G. Thorsteins- sonar, ein lítilfjörleg $200' Það eru lítil laun fyrir jafn mikil og mikil- væg störf. Efasamara er að allir viðurkenni gjaldliðinn 2925, á bls. 205, eins spar- samlegan. Það et sjálfsagt að borga þeim sæmilega, sem sífelt eru á ferð- inni í þarfir alþýðu. En þvi er ekki að leyna, að það virðist meir en góðu hófi gegnir að heimta að stjórninni $310,00 fyrir hestlán og .keyrslukostnað í sam- bandi við Gimlibrautar-störfin á einu ári, eins og ofangreindur gjaldliður bendir til að gert hafi verið. Þar stendur : “Julius, John, Livery re Gimli road 310,00”. Þessi upphæð væri máske ekki hemjulega mikil, ef ’mörgum þúsund- um hefði samtimis verið varið til braut' argerðar í nýlendunni. En þegar litið er á, að sama árið var ekki af fylkisfé varið meir en $954 til vegagerðarinnar þá verður þessi keyrslukostnaður sem næst ótrúlegur, það því fremur þegar þess er gætt, að Mr. Júlíus hefir líklega ekki komið til nýlendunnar nema tvis var á árinu, í Marz og aftur í Desember siðastl. og ekki eytt þar meir en mán aðartíma alls. Það er þess vegna af- sakandi þó menn gruni að stjórnin hafi hér leikið Mr. Júlíus grátt og skelt hans lierðar einhverjum sínum eigin syndapoka. Það væri fróðlegt og enda nauðsynlegt að fá greinilegri upplýsing ar um þetta atriði en þær sem felast sögninni: “Livery re Gimli Road.” Af lauslegri yfirvegun reikninganna sézt að Islendingar hafa, alt talið, feng ið nokkuð á 11.000 dollars af gjöldum stjórnarinnar á árinu. Fylgjandi skýrsla sýnir upphæðina, sem hver einn hefir fengið og fyrir hvað, og eru þar í allar fyrrgreindar upphæðir. Tölurnar fram an við nöfnin sýna gjaldliðina eins og þeir koma fyrir í reikningunum : 101. Th. Tliorarinson, sendiboða-laun ........................... 159. Heimskringla, áskriftargjald................................ 160. Lögberg, “ ............................... 180. Sameiningin “• ............................... 851. Lögberg Printing Co„ fyrir að prenta “Circulars”............ 858. Jos. Pojson fyrir umsjón á uppræting illgresis.............. 895. Sigurður Christophersson, fyrir að innheimta ísl. fargjöld... 896. “ “ ferðakostnaður við innheimtu...... 920. Sigtr . Jónasson, laun sem agent til íslands................ 921. 922. 932. 933. 934. 935. 970. ferðakostnaður á íslandsferð. $92,00 2,00 2,00 4,00 15,00 116,25 500,00 197,76 900,00 680,00 Lögberg, auglýsingar og blaðkaup........................... 1,458,33 Jos. Polson, fyrir að “settla” íslendinga......... Magnús Paulson, laun sem agent til íslands........... ferðakostnaður á Islandsferð....... W. H. Paulson, fyrir að “settla” Islendinga.......... Eiríkur Gíslason, fyrir vinnu og tilkostnað.......... 1175. Guðni Thorsteinsson, lögregludómari á Gimli.......... 1209. Andrés Frímann, árslaun.............................. 1232. Eiríkur Gíslason, kostnaður við vínsölumál........... 1245. Jos. Polson, kostnaður við málssóknir................. 1295. Jos. Polson, fyrir að birta auglýsingar .............. 1543. Fr. J. Bergmann, vitni réttvísinnar gegn J. Ólafsson__ 1544. B. L. Baldwinson og aðrir fyrir að túlka.............. 1617. F. Friðriksson, lögreglukaup re Johnsön............... 1756. Jos. Polson, fyrir að birta auglýsingar............... 2157. Bertha Johnson, fyrir þvott........................... 2158. Laufey Johnson, “ “ .......................... 2435. J. Anderson, vinnukona á málleysingjastofnuninni...... Emma Henderson “ “ ..... Byron Benson, fyrir vinnu við Glenboroflóa-veginn.... 2437. 2828. 2829. 2850. 2851. 2852. 2853. 2854. 2906. 154,25 900,00 698,64 375,00 12.50 200,00 800,00 13.25 18.25 17.50 4,50 20,00 12.25 4,00 120,00 120,00 80,00 15,00 32,00 Bjarni Daviðsson & Co., fyrir vinnu við Glenboroflóa-veginn 1,181,00 Baldvin Jónsson, fyrir vinnu við Gimlibrautina . Snorri Jónsson “ “ “ “ ........... Gestur Oddleifsson “ “ “ “ ........... S. Sigurbjörnsson “ “ “ “ ....-,..... Th. Thorarinsson “ “ “ “ ............ Jónas Bergmann, fyrir að keyra til Fort Alexander........ 2925. Jón Júlíus, keyrslu-kostnaður í sambandi við Gimli-veginn.... 2941. G. Ólafsson & Co„ hestafóður.............................. 30,00 166,70 229,82 439,65 88,40 13,50 310,00 4,00 Samtals............. 10,027,55 Framtíð bændanna. leitum skyldum í senn : að afla sér hér- lendrar menningar, til þess að verða jafnsnjallir meðborgurum sínum, og, að vernda feðratungu sína og þjóðerni og vinna föðurlandi sínu gagn. í þess- um skilningi er það tveggja manna byrði, sem hver eínn Vestur-íslending- ur leggur á herðar sínar. Það er mikið í fang tekist og þess vegna ekki undar- legt þó mismunandi séu skoðanirnar um hve viturlcgt það sé og hvar sé rktta skiftilínan. Það er þá heldur ekki und arlegt þó einstöku maður dragist lítið eitt aftur úr. Alt það, sem í þessum á- stæðum felst vonum vér að Mr. Hjör- leifsson meti og dæmi hlutdrægnislaust, þegar hann er kominn út fyrir takmörk starfsviðsins hér og er orðinn óháður öllum vorum vestræna 'félagsskap. Austur-íslendingar hafa til þessa ekki metið heild Vestur-íslendinga á heimtukostnaður leggst á livern dollar lánaðan. Þar sem enginn slíkur tekju- liður er sýndur er afsakandi þó mönnum detti í hug að ef til vifl liafi ekkert inn- heimst enn, þrátt fyrir að innheimtu- kostnaðurinn er nú þegar orðinn nærri 700.00. Ný-íslendingum flestum hefir fund- ist þeir vera olboga börn stjórnarinn- ar á síðastl. ári, það svo, að þeir sáu ekki annað vænna en hlýða boðum drottnanna hér “efra,” og kjósa menn 1 sveitarstjórn, sem geðþekkir væru l.yklaverði fjárhirzlunnar. Þegar litið er á fylkisreikningana, sézt þó, að þeir hafa fengið nokkuð í sinn skerf, $1,- 464.57 alls (sjá bls. 203, 205, 215). Vitaskuld hefir ekki alt þetta fé geng- ið til vegagerðar beinlínis, ekki nema tæpir § hlutir þess, þannig: Fyrir aðgerð á Gimli brautinni fengu : IJm það mál hafa birzt 2 merkar ritgerðir, sín í hvoru timariti Banda ríkjanna, önnur í “Lippincotts” tíma ritinu, en hin í “The American Maga- zine of Civics” (hét áður “The Ame- rican Journal of Politics”). Og báðir eru höfundarnir merkilega samdóma í því, að framtíðin sé ekki vænleg, að þvi er Bandaríkin snertir. Báðum kemur saman um það, að fyrir tiltölulega fáum árum hafi allur fjöldi bændanna átt ábýlisjörð sína og ýmist algerlega skuldlausa, eða því sem nær. En nú er þetta umhverft orðið þannig, að aflur fjöldinn af bænd- um eru leiguliðar, og fullur helming- ur þeirra, sem ábýflsjarðirnar eiga, hafa veðsett þær. og eru því raun og veru leiguliðar nema að nafninu til. Þegar öll heimilatala Bandaríkj- anna er athuguð, heimili öll í bæj- unum ekki síður en heimili bændanna, kemur í ljós, samkvæmt síðustu mann- talsskýrslum, að heimiliseigendurnir eru að öflu samtöldu 34%. En af þess- urn eigendum hafa 18% eignir sinar veðsettar, svo að virkilegir eigendur eru ekki nema 16%. Skýrsla þessi ■ í “Am. Mag. of Civics” er þannig : _ Leiguliðar talsins............ 8,250,000 Eigendur veðsettra heimila... 2,250,000 Eigendur skuldlausra heimila 2,190,152 Heimili alls............. 12,690,152 ríkjum, er hann álítur að sýni nokk- urn vegin meðalverð slikra skulda í öflum ríkjunum. í Kansas er upp- hæð þessara skulda $243,146,826, eða sem svarar $170 á nef hvert í ríkinu. í Iowa er upphæðin $199,774,171, eða sem svarar $104 á nef hvert. í Illi- nois er upphæðin $384,299,180, oða sem svarar $100 á hvert höfuð. Þessi upp- hæð, $500 til $850 á hverja fjölskyldu að meðaltali, álítur höf. stærri en svo að von sé til að hún verði afborguð og eignin gerð skuldlaus og þess vegna telur hann þá svo gott sem leiguliða nú þegar, sem veðsett hafa heimili sín. Hlutföllin verða þá nolckurn veginþessi: Leiguliðar..........................66% Eigendur yeðsettra heimila........18% Eigendur skuldlausra heimila......16% í virkilegleikanum telur blaðiðþess- vegna 84% allra lieiinilisfeðra í lýð- veldinu leiguliða og ræður það eink- um af því, að skuldirnar sem hvíli á hinum veðsettu heimilum séu svo háar. Því til sönnunar framsetur höfundur- inn upphæð slikra skulda í þremur Á síðastl. áratug fjölguðu leigu- liðar miklu meir en á nokkrum und- anförnum áratug, og sýnir höf„ að sú alda hefir gengið nokkurn vegin jafnt yfir alt landið. Því til sönnun- ar kemur hann moð nokkur dæmi úr austur, suður og vesturríkjunum, að þvi er landbunaðinn út af fyrir sig snertir. Árið 1880 voru 8.18% af bænd- unum í Massachusetts leiguliðar, en 15.06% árið 1890. í Rhode Island árið 1880 10.88%, en 1890 25%. í Georgia árið 1880 44.85%, árið 1890 58.10%. f Tennessee árið 1880 34.53%, árið 1890 41.88%. í Wisconsin árið 1880 9.05% árið 1890 13.10%. í Minnesota árið 1880 9.15%, en 1890 15.25%. Það ár voru í Minnesota 39.31% bændaeign- anna veðsettar og telur því höf. virki- lega leiguliðabændur í Minnesota 54.56% og það segir hann nokkurn vegin rétt sýnishorn af astandinu í vesturríkjun- um í heild sinni. - urnar enn verri að þessu leytinu. Skýrsla hans er þannig : Illuttöll IWtjanöfn leiguliða. Ástralía.......................10.17% Canada ........................12.01% Svíaríki.......................17.31% Portúgal.......................28.17% Frakkland......................28.94% Noregur .......................31.82% Relgia.........................33.02% Þýzkaland......................34.31% Holland........................39.60% Suður-Afríka...................55.00% Ítalía.........................55.19% Danmörk .......................66.09% Bandaríkin............(yfar)...70.00% Grein sina endar svo höfundurinn á þessa leið; “Er það ekki sviplegt, að í þessu voldugasta lýðveldi heims- ins, sem um 100 ár hefir stært sig af sínum frjálsu stofnunum og óðalseign- um, skuli leiguliðarnir vera orðnir fleiri en í konungsríkjum Norðurálfunnar ? Þessi stór-fækkandi tala sjálfseignar búenda, bendir á dimma daga í fram- tíðinni, nema eitthvað verulegt sé gert til að stemma flóðið og rýra spekú- lant græðgina, sem eins og kolkrabbi hefir fléttað sína banvænu anga utan um heimili lýðsins í Bandaríkjunum.” Framtíðarmyndin, sem ritarinn i ‘Lippincotts” ritinu dregur af fram- tíð bænda er þó enn svartari. Eftir að hafa skýrt frá tildrögum til þessa ástands, þeim, að hinir upprunalegu landnemar, sem hafi fengið landið fyr- ir lítið eða ekkert, en sjái það nú stór- mikils virði, séu hættir að búa, flutt- ir i borgirnar eða til útlanda, en leigi landið í smáskikum fyrir hæsta verð sem framboðið sé. í Evrópu víða ráði hefð hvað afgjald landsins megi vera mest og á írlandi ráði dómstólarnir því, en í Bandaríkjunum ráði hæsta boð og ekkert annað. Heimilislausir leiguliðar bjóða hátt, svo hátt að þeir sjái sér og fólki sínu að eins borgið með lífið eftir að hafa goldið landskuld ina. Af þessu öllu ályktar hann svo að eftir 50 ár verði bændalýðurinn bæði allslaus og gersamlega óupplýstur, Segir að nú þegar sjái mót fyrir þessu sumstaðar, þannig, að efnaða íólkið alt sé burt, en í þess stað kominn allslaus leiguliðaskari, er ekki hafi ráð á að gjalda til skóla, — geti með nauð- um dregið fram lífið. Þetta eru hófleysislega svartar myndir, enda mun tilgangurinn með . æim sá, að vekja alþýðu til athug- unar á ástæðunum og ef unt er fá hana til að takmarka lántöku og veð- setning. Því eins og það er víst að margur efnalaus maður hefir með tíð og tíma náð sér verðmikilli eign með þvi að hleypa sér í skuld, eins vist er það, að fjöldinn hefir tapað eign sinni með hóflausri lántöku, lántöku lántöku ofan, þangað til alt stend- ur fast og engin vegur er til að losna nema með því að yfirgefa eignina slippur og snauður. Bærinn Peking Til samanburðar framsetur hann svo skýrslu yfir hlutföll leiguliða allra, bæði sveitabænda og bæjarmanna, í 13 ríkj- um, til þess að sýna að leiguliðafjöld- inn sé meiri i Bandaríkjunum en í nokkru hinna, en undanskilur Bret- landseyjar, af því að þar séu ástæð- er stærsti, undarlegasti og óþri falegasi bærinn í Kína. “Shung-tien-fu” sem vanalega er kallaður Peking (fram. : tsing) þ. e. “hinn norðlægi höfuðstað- ur,” liggur hér um bil á sama breidd- arstigi og Neapel, og stendur á sand- sléttu 30 km. frá Peh-ho (hinu norð- læga fl jóti) og 150 km. frá hafnarborg- inni Tientsin. Peking hefir síðan 1421 verið höf- uðbær Kína. Borginni er skipt í tvo hluti: hinn Kínverska og hinn tart- ariska. Tartariski hlutinn myndar af- langan ferhyrning, og liggur sumt af honum inn í hinum bænum. í kring- um báða bæina eru háir múrgarðar og breið dýki fyrir utan sem öllu er haldið í góðu lagi. Veggirnir í kring um tartariska bæinn eru um 50 feta háir og 40 feta þykkir neðst en 30 fet efst og eru utan hlaðnir úr brendum múrsteini, en að innan er fylt upp með mold og steinlími. Á veggjunum eru skothyrnur með 140 feta millibili, og faflstykki í. Á borgarvirkjum þessum eru enn fremur 8 hlið og þríloftuð “Padoga” (KínverSlcur turn) yfirhverju. Virkin kringum Kínverska bæinn eru mikið minni og lengd þeirra til samans ekki nema 30 km. Tartarabænum er skift í þrjá hluta ; eru þeir hver inn- an í öðrum, og hver um sig girtur víggarði. Insti hlutinn, sem kallast “hinn forboðni staður,” ar aðsetursstaður keisarans og hirðarinnar. I næstu girðingu eru flestar "Yamen,” þ.e. opin- berar skrifstofur, hallir Iiinna mant- sjurisku prinsa, og íbúðarhús manda- rinanna (embættismenn), en í yztu girð- ingunum og öllum Kínverska bænum, eru búðir og ibúðarhús almennings. Peking er ekki einungis stærsti bær í Kína, heldur einnig hinn óþrif- legasti. Hálf önnur milj. manna lifir og deyr meðal sorphauga sem saman hafa safnast um marga mannsaldra. Það er stærsta furða, að kólera og aðrar drepsóttir skuli ekki algerlega eyða bæ eins og þennan, þar sem all- ar heilbrigðisreglur eru fótumtroðnar, og það er ekki sjáanlegt, að það sé af öðru en því, að íbúarnir eru af margra alda reynslu orðnir þessu svo vanir, og svo af því, að loftið er sér- lega þurt og heilnæmt. Göturnar í borginni eru hvorki brú- lagðar né jafnaðar. Þær eru blátt á- fram eins og þær komu frá hendi nátt- úrunnar og eins og þeir, sem fyrst bygðu bæinn, skildu við þær, með þeim eina mun, að nokkur hundruð ára um- ferð hefir troðið svo hinn gljúpa jarð- veg, að þær eru alsettar ótal holum og hryggjum, svo að á þurkatímum ætlar maður að kafna af ryki, og á vætutímum gæti maður hæglega drukn- að, ef varasemi ekki væri viðhöfð. Það er að eins áður en keisarinn fer sínar ákveðnu ferðir til musteris- ins, að nokkuð er gert að því að jafna þær götur sem hann á að fara eftir. Þá er og einnig tjaldað með svörtum bómuflardúk svo að ekkert ósvifið mannlegt auga geti séð hans himnesku hátign. Strætalýsing og viðgerðir þekkj- ast að eins að nafninu. Kínverjar fara sjaldan út eftir að dimt er orðið, nema þegar það er óumflýjanlegt, og hefir þá hver maður sitt eigið ljós með sér, sem hann ber í hendinni í papp- írslukt. Þegar Pekingbúar þrífa til í hús- um sinum, sem sjaldan kemur fyrir, henda þeir sorpinu út á göturnar. IJangað bera þeir og rusl og ösku frá eldhúsum sínum, dauða ketti og hunda sem svo liggja þar þangað til hundar, svín og betlarar draga sumt af því á .burtu. Til íerðalags í bænum brúkast vagnar og kerrur, því burðarstólarn- ir, sem i öðrum stöðum í Kína eru almennir, mega ekki brúkast í Peking af öðrum en heldra fólkinu. Stræta- lögregla er engin, að eins hér og þar varðmaður á stangli, enda er þess lít- il þörf, því Kínverjar eru hreint fram- úrskarandi hæglátir menn, drykkju. skapur, slagsmál og önnur ólæti sjást þar aldrei á götum úti. Það er ekki margt í Peking, sem er vert þess að það sé skoðað, enda hafa yfirvöldin í allri alúð reynt til að útiloka Evrópumenn frá því fáa, sem vert er að taka eftir. Kann ekki gott að þekkjast, í Lögbergi (dags. 21. Febr.) er Ás- mundur nokkur Guðjónsson að vand- ræðast yfir því, að vér höfum ý'kki tek- ið orðrétta grein, sem hann sendi Hkr. stuttu eftir síðastl. áramót, og hreytir svo úr sér óverðskulduðum slettum í því sambandi. Úr því Mr. Guðjónsson kann ekki betur að meta þann greiða, sem honum er gerður. þá erum vér fúsir til að skýra frá ástæðunum til þess, að grein hans kom ekki orðrétt. Á síðast- liðnu ári hafði Hkr. borizt eitt einasta handrit annað, sem jafn-óviðráðanle ga illa var úr garði gert, en ekki nema eitt. Svo illa var þetta handrit Á. G. út búið, að það voru engin tök á að prenta það eins og það kom fyrir, nema til að gera höfund þess að athlægi. Það eina sem vér höfðum fyrir augum var, að firra hann þeirri minkun, og endur- rituðum síðan bréfið alt sainan eftir að Jiafa lesið það yfir 3 sinnum, til þess að komast að meiningunni, sem var sann- arlegt vandræðaverk. Handritið ber þess ljósan vott, að höfundurinn kunni illa að draga til stafs, ver að rita orðin rétt, en verst þó að framsetja hugsun- ina í nokkuri þeirri mynd, er talist gæti skipuleg. Að taka þetta handrit og umskapa það svo að boðlegt væri, álít- um vér fremur þakklætis en víta vert, sérstaklega þegar vér vorum oss þess meðvitandi, að vér framsettum alt það sem vér álítum að höfundurinn vildi segja, að svo miklu leyti sem vér ann- ars gátum komist að meiningunni. Ln þó er oss Ijúft að viðurkenna það, að í enda bréfsins stóð eitthvað hjá höfundinum um fjölda herfa þeirra sem til eru í nýlendunni, var skelt þar niður lestrarmerkjalaust innan um al- veg óskyld efni. Mismunurinn á tölun- um var svo lítill, að oss virtist óþarfi að yrkja upp á nýjan stofn, og sleptum svo að segja að herfin væru til 2 eða 3 fleiri en S. B. Benodiktsson hafði áður sagt þau.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.