Heimskringla


Heimskringla - 26.04.1895, Qupperneq 4

Heimskringla - 26.04.1895, Qupperneq 4
4 Winnipeg. Lögreglustjóri fylkisstjórnarinnar, J. M. Clark, hefir sagt af sér. Keimili séra M. J. Skaftasonar er nú : 588 Notre Dame Ave. Samkvæmt veiðilögunum má eng- inn maður veiða fisk í Rauðá frá 5. Apríl til 15. Maí. Efnismikil skemtisamkoma verður höfð í Tjaldbúðinni á fimtudagskvöldið kemur (2. Mai). Lesið auglýsinguna á öðrum stað í blaðinu. Guðlaug Magnúsdóttir frá Finns- húsum í Fljótshlíð á íslandi er vinsam- lega beðin að láta Mrs. Fredrik Hansen í Spanish Fork, Utah, vita núverandi “addressu” sina. Unglingsmaður, Marteinn Jóhann- esson að nafni, sem vann á verkstæði hér í bænum, fótbrotnaði fyrir skömmu og hefir síðan verið á sjúkrahúsinu. Brotnaði beinið svo illa, að hætta Þykir á að hann máske missi fótinn. í haust er leið hvarf ung þýzk stúlka, Lena Bender að nafni, hér í bænum og var sagt að hún mundi hafa fyrirfarið sér. Fyrir skömmu fanst lík ungrar stúlku í Rauðá nálægt Selkirk, og er nú sannað að það er lík þessarar stúlku. FyTÍr fáum dögum flutti Rev. Mr. Pedley fyrirlestur um Manitoba-skóla- málið í kyrkju sinni Central Congrega- tional. Sækjandi þessa máls fyrir hönd kaþólíka, Mr. J. S. Ewart, hefir nú fengið kyrkjuna lánaða og svarar þar presti á mánudagskveldið kemur. Leiðréttingar. í grein Jóns E. El- dons í síðasta blaði Hkr. ■ eru þessar prentvillur : í öðrum dálkparti: “til- hneiginga-tilraunir;”á að vera hilminga- tilraunir; í 4. dálkparti: “Hverja þá?”, á að vera Uverju þá; í 5. dálksparti : “niðurdreps bölvunar”, á að vera niður- dreps og bölvunar. Skógerðarverkstæði á að koma á fót í St Boniface i sumar og hefir bæj- arstjórnin veitt félaginu $10,000, sem borgast skal á 5 árum ; að auki undan- þiggur hún félagið skattgjaldi um 15 ár. Félagiö er skuldbundið að hafa 35 menn í þjónustu sinni fyrsta árið og 70 2. árið. Unglingafélag Tjaldb íiðar-snfnaðar. Eins og áður hefir verið getið um hér í blaóinu, þá var myndað unglingafélag i Tjaldbúðarsöfnuði um síðastliðið nýár. Félagið heitir : “Hið fyrsta íslenzka lúterska unglingafólag í Winnipeg”. Það heldur fundi sina í Tjaldbúðinni hvert fimtudagskvöld kl. 8 e. h. You (anT Goío SLfEP |n Church | F V0U VE OOT A BAD COUGM. A quick PleASArrf' Cure for AH obsfí noí'e Cough.Cold I %-Hoörseness oif BroncbiTis ECTORAl Bi(5 BoTHe 25« HElMSKKINtííJk 2G. APRÍL 1835. t Að þvi er vér framast vitum, hefir öllum líkað ágætlega við söguna: Valdi- mar munkur. Þó teknr henni langt fram sagan sem byrjar í næsta blaði — rússneskt leiksvið aftur. Á fundi sem hið íslenzka “Base Ball Club” “Norður stjarnan” héltþann 23. þ. m. voru eftirfylgjandi embættis- menn kosnii': President H. Lindal, Vice-President Geo. Ellis, Secretary S. Anderson, Treasurer B. Olafson, Cap- tain F. W. Frederickson. Tiðin hefir verið hin ákjósanlegasta aUau mánuðinn, til akuryrkjustarfa, en heldur lítið hefir rignt. Hveitisáninger líklega algerlega um garð gengin, eða því sem næst, og margir búnir að sá nokkru af öðrum korntegundum Uka. — Mesta frostið í mánuðinum kom aðfara- nótt fimtudagsins; sázt þá héla á jörð snemma morguns, sumardaginn fyrsta. Á mánudagskvöldið kemur (29. þ. m.) eru aUir trésmiðir í bænum, að cantractors undanskildum, velkomnir á Carpenters Union fund í Trades Hall á Main Str. Hérlendir félagsmenn óska eftir að sem flestir íslenzkir trésmiðir mæti á fundinum og gerist félagsbræð- ur, ef þeim þá sýnist það ráðlegt. — Á siðasta fundi félagsins, síðastl. þriðjn- dagskvöld, gengu í félagið um 40 tré- smiðir. Iljónavígsla. í gærkveldi (sumar dáginn fyrsta) voru þau gefin saman i hjónaband í fyrstu lút, kyrkjunni hér í bænum : Andrés Frecman, skrifstofu- stjóri á lögreglu- og vínsöluleyfisskrif- stofu fylkisstjórnarinnar, og ungfrú Oddný B. Paulson. Að vígslunni afstað- inni var veglegt samsæti haldið að heimili þeirra hjóna Mr. og Mrs. J. A. Blöndal, 546 WiUiam Ave. Brúðhjón- unum voru færðar margar fagrar gjafir, jafnframt heillaóskum. — Hkr. árnar hinum ungu hjónum allra heilla, og svo munu hinir mörgu vinir og kunningjar beggja gera. Blaðið Nor’-Wester var selt með tU- heyrandi eignum á föstudaginn var og heitir hinn nýi eigandi þess Thomas A. BeU, frá Fort William, Ontario. Eign- in var seld á 75 cents doUarsvirðið. Það litur svo út sem eitthvað óhreint sé við þá sölu, þvi sumir af meðráðendunum í stjórnarnefndinni vissu að sögn ekki um neitt þetta fyrr en sama daginn og salan fór fram, og sumir jafnvel ekki fyrr en alt var um garð gengið. Lítur svo út að ekki nærri aUar skuldir hafi 111 meðferð er engan vegin hættu- legri fyrir heilsuna en hósti og kvef sem látið er vera afskiftalaust. Yið öUum lungna og hálssjúkdómum er Ayer’s Cherry Pectorial hið bezta meðal. Það er óviðjafnanlegt við barnaveiki, kíg- hósta, barkabólgu og influenza. Vorið er háskalegt fyrir alla sem hafa veika byggingu og þola illa veðrabreytni og aðrar óheilnæmar breytingar sem þá koma fram. Til þess að styrkja líkam- ann, ogundirbúa hann undir veðrabrey t- ing er ekkert eins gott eins og Ayers Sarsaparilla. Takið hana nú. JWuðeu la Paing ^ Why tjoT . Try rKcíS^-C. )i(ent}j*l Pla§ler. my wífejof me one. it'cured J rke magic. For a lornf time I 6uflfere<i with Rheumatismln the Back so severely that I could not even sit straijrht. My wife ariviaed a D. & L. Menthol Flaster. 1 trieri it. and wa« uoon jfoinj; about all ritrht. S. c. Ml’ntkr, Bweet ii Coruers. Prico 25c. Sketches of Wonderland heitir auglýsingarit, sem Northern Paci- fic fél. hefir gefið út rétt nýlega. Það er bók eigi alUitil og sérlega vönduð að öll- um frágangi, með mörgum ljómandi vel gerðum myndum af því sem ber fyrir augu ferðamanns með þeirri braut vest- ur yfir KlettafjöU. I bókinni er einkar fróðlegur kafli um ferð manna nokkurra er klifruðu upp á hið mikla fjall Rainier sumarið 1894 og fylgir litmynd af fjalls- toppinum og jökulmynduninni á krún- unni,- Bókin er í hæzta máta eiguleg og fæst fyrir 6 cents í silfri eða Bandaríkja- frímerkjum, hjá Chas. F. Fee, General Passenger & Ticket Agent, St. Paul, Minn. Skemtisamkoma verður haldin í TJALDBÚÐINNI næsta fimtudag 2. Maí kl. 8. e. h. Séra Hafsteinn Pétursson heldur tölu um Martin Luther. Mrs. J. Polson og fleiri lesa upp. Auk þess verður þar margbreyttur söngur og hljóðfærasláttur. Ágæt skemtun. AðgangseyTir 25 cts. fyrfr fullorðna og 15 cts. fyrir börn. Ágóðinn af samkomunni fer í bygg- ingarsjóö Tjaldbúðarinnar. Saga rakarans. LANGIR VINNUTÍMAR OG VIÐ- VARANDI STÖÐUR ORSÖKUÐU NÝRNASJÚKDÓM. Varð að hætta vinnu og hélt að hann yrði að hætta við hand- verk sitt. — Hvernig hann fókk lækningu. Tekið eftir Stratforð Beacon. Á meðal íbúa Stratford bæjarer má- ske enginn jafn vel þektur og jafn vel metinn sem Mr. James E. Smith, rakari á Ontario stræti. Mr. Smith er alþckt- ur í Toronto og vann þar lengi í rakara- búð á Young Str. Fyrir stuttu síðan sagði Mr. Smith fregnrita blaðsins ‘Bea- con,’ sem hann er mjög handgenginn, hvernig Ixann hefði náð sér eftir sjúk- dóm, sem hefði þjáð hann fyrir skömmu síðan. Hann sagðist hafa í nokkur ár þjáðst af bakveiki, og svo lasinn var hann, að eftir að hafa lotið um hríð, gat hann ekki rétt sig upp hjálparlaust og að lyfta þungum hlut, gat liann alls ekki. Hans eigin orð eru þessi : “í fleiri ár var ég svo magnlítill að ég gat ekki halflið á kolafötu.” Læknarnir sögðu honum, að það væri nýrnasjúkdómur, sem að honum gengi, en hann gat samt ekki læknað hann. Loks fór honum að fara aftur að mun og megrast. Það var alltítt að hann varð að hætta við vinnu svo vikum skifti og fara alveg í rúmið. Hann misti matarlystina, varð fölur og KJÖRKAUP. verið framtaldar, og af því ráða sumir að hugmyndin hafi verið að hafa fé af þeim, sem hvergi voru við til að fram- leggja reikninga. Þessu neita þeir sem sölunni réðu, en segja að framboðnu verði skuli skift jafnt meðal allra er blaðið skuldaði og telja sem ástæðu til þess að svona pukurslega var gengið til verks, af) á þann hátt hefði fengist meira fyrir eignina, en ef hún hefði ver- ið boðin upp á opinberu söluþingi, Tyggið T uckett’s T & B “MAHOGANY” og “BLACK” Munntobak. TrLBÚIÐ AP The Geo. E. Tuckett & Son Co., Ltd. HAMILTON, ONT. Bollr. Eg hefi nú fengið mikið upplag af vorog sum- arvörum, og eru þar á meðal hinir inndælu “Watchspring”-bolir, sem öllum íslenzkum stúlkum líka svo vel. Þeir eru úr betra efni en nokkru sinni áður, og 25 cts. ódýrri. — Snmarbolir eru bolir með nýju lagi og mjög ódýrir.—Imprever eru einn- ig bolir eftir nýustu tízku, sem allir “dress- makers” mæla með. Þeir eru 50 cts. ódýrri en nokkru sinni áður. BœnuihiUN lijorkaup. 60 pakkar af inndælu kjólaefni. Þetta kjóla- efni er 25 til 50 cts. virði, en verður selt þessa viku á 17$ til 35 cents. Rcgnliliíar og regnkapur. Af þessum vörum höfum vér meira en búast má við að hægt verði að selja fyrir vanalegt verð, og verðum vér því að selja þær mjög ódýrt til að losna við þær. Solílíar oj; lianzkar. Vér höfum meira af þessu en nokkurn tima áður. Þetta eru sérlega vand- ar vörur í öllu tilliti og verðið lægra en nokkurntimu áður hefir þekst. Karlinannaskyrtur. Þær eru makalaust ódýrar. Góðar skyrtur á 25 cts., mikið betri á 35 cents, ágætar á 50 cents og reglulegt afbragð á 65 og 75 cents. Snniarfot fyrir <lrenj;i. Vér höfnm þau nú fyrir $1,25. Karlmannafatnaði, vaxkápur, nærföt, háls- bindi, hatta og húfur með ákaflega lágu verði. — Vér bjóðum alla velkomna að koma og skoða vörurnar áður en þeir kaupa annarstaðar. G. Johnson, South-west corner fíoss & IsabelStr. svo taugaóstyrkur, að hann varð alveg að hætta við iðn sína. “Þeir sem láta raka sig, kæra sig ekki um að hafa skjálfhenta menn til þess,” sagði hann. Hann hafði veriðírúminu nokkurn tíma og verið að brúka meðul þegar konan hans sagði sagði við hann einn morgun : “Jim, ég hefi hér nýtt meðal, sem ég vil að þú reynir.” Hún hafði Dr. Williams Pink Pills. Hann hafði á móti að brúka meiri meðul, eins og sjúklingum er gjarnt til, en að lokum fór hann þó að ráðum konu sinnar eins og svo murgir skynsamir menn hafa gert. “En vertu viss,” sagði hann, “ég hafði enga trú á meðulum og brúkaði þær að eins til að geðjast konunni.” Það var lán að hann gerði það, því að litlum tíma liðnum gat hann aftur farið að vinna, og hafði hann þá að eins brúkað upp úr fáeinum öskj- um. Eftir að liafa hrúkað pillurnar í tvo mánuði, var hann orðinn eins og nýr maður og hafði þyngst um 20 pund. Það er áreiðanlega ekki hægt að finna hraust- ' legri mann i þessum bæ heldur en Mr. Smith. Síðan hann læknaði sig með Dr. WiIIiams Pink Pills, hefir hann ráðlagt mörgum kunningjum sínum að brúka þær, og getur sagt frá, að það var ætíð beðið um meira af þeim eítir að búið var að reyna þær einu sinni. I líkum sjúkdómstilfellum og þetta, eru Pink Pills óyggjandi lækning og í raun og veru eru þær óyggjandi við öll- um þeim sjúkdómum, sem koma af slæmu hlóði og veikluðu taugakerfi. Dr. Williams Pinlc Pills lækna það sem aðrir læknisdómar geta ekki lækn- að. Þær eru seldar hjá öllum lyfsölum og sendar með pósti fyrir 50cts. askjan eða sex öskjur fyrir $2.50, frá Dr. Will- iams Medicine Co., Brookville, Ont. eða Schenectady, N. Y. Þessar pillur eru aldrei seldar í stórslöttunx, heldur að eins í öskjum, og ex-u umbúðirnar prent- aðar með rauðu hleki og merktar : “Dr. Williams Pink Pills for Pale People.” Piliur, sem boðnar eru til sölu í ann- ars konar umbúðum, hvernig sem þær kunna að vera á litinn, eru ónýt eftir- stæling. Wm. Amlcrwoíi 118 Lydia Str. Winnipeg. Hinn eini Isl. agent fyrir allskonar hljóðfærum og Music. Ábyrgist að útvega löndum sínum hljóð færi fyrir lægra verð enn þeir geta feng- ið hjá öðrum í bænuxn. Gömul hljcðfæri tekin sem borgun upp í ný. Rakarahúð Árna Þórdarsonarcx- að — 218 Jaiucs Str. West — rétt á móti Police Station. í búðinni vinnur enskur rakari, sem áður hefir unnið í íslenzkri rakarabúð hér í bænum. Komið við í nýju búðinni. * MERKI: BLÁ STJARNA 434 Main Street. Selur ætíð með sægsta verði. “ TC 'FV 'If* : : : ÞESSI : : : - - Buxna sala - - er hið stórkostlogasta sem vér þekkjum. Það hefir verið stöðug ös alla síðustu viku. Vór erum nauðbeygðir að upp fylla það sem vér sögðum í fyrstunni. Vér verðum að selja þrisvar sinnum eins mikið af buxum þetta ár, eins og í fyrra og vér getum líka gert það hvað sem aðrar búðir í bænum gera. VERÐSKRÁ. Góðar buxur fyrir...............Sl,25 Agætar starfsbuxur fyrir........$1,50 Afbragðs buxur fyrir............$2,00 Beztu buxur fáanlegar fyrir.....$2,50 Drengjabuxur vel gerðar, fóðraðar $0,50 Drengjaföt....-.................$1,50 Drengjaföt. $5.50 virði, fyrir.$3,50 Unglingafatnaðir, $7.50 virði, fyrir $4,50 Við gerum það sem við segjum, Munið eftir BLUESTORE Merki—Blá stjarna. 434 MAIN STREET. A. Chevrier. Ég sendi varning til allra staða í landin. Athugið vel hvers þið þarfnist fyrir jóiixx og uýjárið. Sparið peninga. Að spara peninga er sama sem að innvinna sér peninga. Kaupið vindla og vín í inni alkunnu búð H. L. CHABOT Gegnt City Hall-513 Main Str. ----- 131 Higgin Strcet ----------- gefur hverjum sem hafa vill mjöl, gripafóður og eldivið ari vörur, eftir gæðum, en nokkur annar i þessum bæ. 'd- -pTTpi y* /—v 17-1sem sannað getur að við 111 u hann ekki ódýr. t Watertown Marb/e & Granite Works. é Selur marmara og granit minnisvarða, bautasteina, járngirðingar, é blómpotta, Etc., Legsteinarnir kosta $12,00 til $300,00. Fjögra — fimm feta háir \ legsteinar kosta $50.00 til $100,00, uppsettir i kyrkjugarðinum af T umboðsmanni félagsins án aukagjads. Mismunandi verð eftir stærð \ og frágangi. á Aðal-umboðsmaður félagsins er 5 ÍSL. V. LEIFUR, Glasston, N. Dak. 232 Valdimar munkur. liennar; ég veit um brögð þín á móti Damanoff greiln, og—ég veit líka um samsæri þittgegn keisara þínum. Ekki eitt orð ! Þú ert tkki lengur herlogi af Tula ! Það er betri og meiri maður, sem framvegis gengur með bertoga-kór- ónuna. liúrik Nevel skal iramvegis saipa hið tignuða sæti, sem þú ert sviftur, og ég veit að hann upphefur nafnið á það tignarstig, sem það skipaði fyrrum”. Um leið og keisarinn endaði ræðnna, gaf hann varðmönnunnm bendingu, og leiddu þeir þá bandingjana út. Savotano sagði ekkert, en Olga fór bölvandi eg ragnacdi. Þegar þeir voru alveg burtu úr húsinu, sneri Pétur keisari sér til Rósalindar og tók um hönd henuar. Harðneskja haus var þá öll á burt, en tárin glóðu í augum hans og varirnar titruðu af tilfinningu. ‘•Ég gat ekki lofað þér, unga, fagra frænka mín”, sagði hann í lágum, blíðum róm, “lausn frá að giftast hertoganum af Tula, því ég liafði jaínvel þá fastsett mér að það skyldi verða. En íg vona það verði ekki átakanlega hartaðgöngu nú. Ilvað heldur þú 7” Rósalind leit þakklátum augum upp á keis- arann og þakklætisorðin titruðu á vörum hennar, en komust ekki út. Táraflóð—þakklætis og gleði táraflóð brauzt fram og kunni hún því ekki í það skiftið að þakka nema með augunum. Pét- ur keisari þrýsti kossi á euni hecixar, lagði svo — 2 — 5 centa peningnm. Svo reið ég heim að hverj- um bygðum bjálkakofa, sem ég sá, og bað um vatn að drekka. Venjulegakom lítil stúlka með vátnið í ansu og bragðaði ég það ætíð og lét svo 5 centa pening ofan í það. Afleiðingin varð hver vetna sú, að móðirin kom að vörmu spori úttil þess að sjá þennan heiðursmann. Það var mér nóg. Eg taldi mér víst atkvæðið frá því heimili. “Einn morgun snemma, eftir að hafa beðið um vatn komst ég að því, að ég átti ekki ein- skilding í vasanum. Góð ráð vom dýr og sagði ég þá við litiu stúlkuna: “Eg hefi vanalega 5 cent til að endurgjalda vatnið með, vina mín, en nú á ég ekki ceut. Ég ætla því að gefa þér það, sem næst peningunutn kemur ungri stúlku vel.— einn koss”. Svo tökk ég af baki og kyssti hana í stað hennar bláeygu litlu dóttur minnar heima. í því kom fram önnur svarteyg mær og kysti ég hana í stað frænku minnar, sem hún var áþekk í sjón. Að því búnu sá ég þriðju stúlkuna, höfði hærri en hinar, og til þess að vera ekki lilutdræg- ur kysti ég hana líka. Þegar ég leit upp aftur voru þar komnar fjórar eða fimm stúlkur, og sá ég ekki annað vænna en byrja á nú—byrjaði á þeirri minnstu og endaði á þeimi stærstu. í flaustrinutók ég ekki eftir því, að sú seinastavar fullvaxin stúlka og prýðis iagleg—fyrr en ég var búinn að kyssa hana! Ég gat ekki séð atS henni fyndist til um það, en nokkrar gamlar konur í grendinni veltust um í blátri Ég liaíði ástæðu til að ætla aö þær væiu að hiæí.'ja að mér, svo ég 236 Valdimar munkur. greifans. “-Látum framtíðina sýna live þakjj- lát við öll getum verið íyrir þessa blessuðu stund. Og þegar við lítum til gnðs í bæninni megum við ekki gleyma höfundi allrar þessarar gleði okkar, vorum göfuga keisara—Pétri á Rússlandi”. Þannig fellur 'fjaldið—á samræmið gleðióp allra í samkvæminu : “Guð blessi keisar- ann”. Þessn augnabliki gleymdi Pétur keisari aldrei. Á seinni árum, þegar stórlyndisskýin stundum byrgðu sálarsjón lians, mintist liann þessarar stundar með fögnuði. Það var unaðs- stund œskuára hans, sem lionum ætið þófti svo vænt um. ENDIR. Ilann var enginn gikkur. “Okkar fólki er yfir höfnð illa við gikkshátt í hvaða mynd sem er”, sagði fyrrverandi vara-go- vernor í Kentucky. og sagði svo eftirfylgjandi sögu þeirn ummælum sínum til sönnunar : “Einusinni, þegar égvará kosningaíerð um eitt fjallhérnðið, keypti cg mér 25 dollara virði af Valdimar munkur. 233 liönd hennar í útrétta liönd Rúriks og sagði svo brosandi : “Þú mátt til með að verða fjárhaldsmaður og umsjónarmaður liennar framvegis. Ef þú þreyt- ist við það skylduverk, skal keisari þuin ætíð reiðubiunu að ijá beuni það skýli og það lið, setn liún þarfnast”. Það er liðin vika síðan fyrgreind söguatriði áttusérstxð. Binn fyrrverandi hertogi af Tula, Olga, var sekur fuudinn um landráð og var nú kominn á leiðina til eyðinxarkanna í Síberíu En liann náði þangað aldrei. Ilans drambláta súl þoldi ekki niðurlæginguna, og bann lézt, ó- kunnur öllum og hjúkrunarlaus í hrörlegu hreisi í dalverpi austur í Uralfjöllum. Ilann grátbændi varðnxenn sina að segja ekki bændunum hverrar stéttar bann var, og hugðu þeir því að hann væri réttur og sléttur ferðalangur, sem þeir jörðuðu í eyðilegri gröf. Þannig endaði æfiferill lxins stór- láta hertoga. Savotano, liinn kryppavaxni klerkur, var liálshögginn eius og liver óbrotinn morðingi. Sainvinnumenn hans alljr héldu lífx, en liver unx sig fékk maklega hegningn. Og svo kemur þá seinasta atriöið. I stærsta salnum í hertogasetrinu var saman kominn göfugur gestaskari og var keisarinn sjá.l.f ur aðal-ráðsnxaðurinn. Fyrir honum kraup Rú_

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.