Heimskringla - 03.05.1895, Blaðsíða 3

Heimskringla - 03.05.1895, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 3. MAÍ 1895. ekki að hátta. Ég sneri mér til veggjar og lagði augun aftur, en óg var ný- lagstur niður þegar ráðskonan kom inn í baðstofu og sagðist vera búin að mjalta og strákur gæti farið að reka ærnar. Eg var sofnaður, eða lézt vera það, en frændi minn kunni ráð er dugði Hann gekk að rúminu og sagði mér að skammast á fætur og víkja kindunum ofan i Stekkjarhvamm, en ég hreyfði mig ekki, svo hann greip í hárið á mér og snaraði mér all-hvatlega fram á gólf og ýtti við mér með fætinum heldur ó- mjúkt og sagði það skyldi verða verra úr því, ef ég gegndi ekki, og með því mér fanst ég vera sárt leikinn, þá leizt mér ekki að híða og hljóp út organdi. Eg mætti Gróu í dyrum og sá að hún hló undur ánægjulega og hristi upp- mjóa hausinn framan i mig, eins og hún vildi segja : Þetta var gott handa þér; þetta þarftu að hafa. Niðurlag næst. Sama um þúsundir ára. Á öllum tímum, síðan þau orð voru töluð sem standa í Lúk. 21, 33.: “Sann- lega segi ég yður að þessi kynslóð mun ekki undir lok liðin, áður en alt þetta fram kemur” —; á öllum, tímum síðan, hafa “heimskir menn og blindir” ótal- sinnum, endurtekið spádóminn um að endir heimsins væri fyrir dyrum og að alt jarðneskt mundi þá og þá “hrapa í það dýki, sem vellur af eldi og brenni- steini.” Fyrir fáum árum gátu New York blöðin um það, að prestar þar eystra hafi þá setið á ráðstefnu, og af “þýðing spádómanna hafi þeir staðhæft að 1 ‘endir allra hluta” væri þá fyrir dyr- um; svo margir í söfnuðunum hafi þá hætt öllum veraldlegum umsvifum — fært eignir sínar í hendur prestanna og grátið án afláts. Blöðin gátu líka um það, sem eftirtektavert, aðprestarvoru, samt sem áður hinir róleguxlu á rerald- legan liátt tyrir sjálfa sig : töldu peninga sina og kyrkjunnar, átu, drukku og sváfu eins og ekkert óvanalegt stæði til. —Nú kemur hraðfrétt. frá Tacoma í rík- inu Washington, að þar sé komnir fimm spámenn af þeim trúflokki kristninnar sem kalla sig “Evangelista” og að þeir fullvissi menn um það, að heimurinn farist árið 1897. Nöfn spámannanna eru talin “Séra Jefferis, Séra Price, H. L. Leuters. Henry Baker og Mrs. Cliff.” Þeir vara menn átakanlega við honum 4,svika-kristi” sem komi bráðum í Ijós og segja skýlaust, að níu tíunduhlutar mannkynsins verði áður hræðileg'a eyði- lagðir, af ófriði, plágum, hungri drep- sóttum, jarðskjálftum og hagli. Þá kemur Kristur með brúði sína og Satan verður innsiglaður í flösku um 1000 ár. Himnaríki á að hanga í miðju loftinu allan þann tíma. Þeir hafa séð helvíti og segja það vera 6000 mílur að þver- máli og nægilega langt til þess að rúma alla syndarana.—Myndi þetta ekki vera einn af útsjónarungum hins “réttrúaða” klerkadóms til þess að brenna burt úr höfðum sauða sinna hina skaðlegu “um- hykgj11 fyrir inorgundeginum” í þessum heimi ? Pjsrir þessa spádóma er líklegt að betlidallarnir verði fullir, af því að múgurinn verði leiddur með þeim til þess að borga “fyrir sína sáluhjálp” alt nýtilegt af því fó, sem annars myndi lenda í eldinum 1897 — og sem hinir kjörnu bankaverðir guðs eigi að víxla i himneska peninga fyrir þanu tima. En skildi svo fara um þennan spádóm 1897 — eins og vant er um samkynja spá- dóm — og sauðirnir ganga hungraðir á bjargleysum þessa heims 1898, þá eru æfinlega við hendina hin gömlu góðu orð embættisbræðranna : “Hvað kemur Mikael Strogoff, eða Síberíu-förin. Eftir Jules Verne. FYRRA BINDI. I. KAP. Yeizlan í nýju höllinni. fengið skipun um er send varð með oss það því !” við?” — “Sjáðu sjálfur fyrir AYER’S Hair Eestores natural color to the hair, and also prevents it íalling- out. Mrs. H. W. Fenwick, of liigby, N. S., says : “A little more than two years ago my hair b é g a n ífpto turn g r a v and tafi ont. Af- 1ter the use of one bottle of Ayer’s Hair Vigor my liair was restöred to its original color and ceased falling out. An occasional application lias since kept the hair in good condition.”—Mrs, H. P. Penwick, Ligby, N. S. Hárvöxtur .... “Eyrir átta árum lá ég i bólunni og misti þá alt hárið, sem áður var mikið. Ég reyndi ýms lyf, en það kom fyrir ekkert, og hugsaði ég ekki annað, en að ég yrði æfinlega eftir það sköllótt. Pyr- ir hór um bil sex mánuðum, kom ég heim með eina flösku af Ayers Hair Vi- gor, og fór ég þegar að brúka það. Að stuttum tíma liðnum fór nýtt hár að vaxa, og það er alt útlit fyrir, að óg fái eins mikið hár eins og áður en ég veikt- ist.” — Mrs. A. Werber, Polymnia St., New Orleans, La. Ayers Hair Vigor TILBÚINN AP Dr. J. C. Ayer & Co., Lowell, Mass., u. s. A. Ayers pillur lækna liöfuðverk “Nýtt skeyti herra!” “Hvaðan ?” “Frá Tomsk”. “ Er fréttaþráðurinn liögginn þar fyrir handan?” “Já, herra. Var högginn í gær”. “Svo. En telegrafa iþá, hershöfðingi, á hverri klukku- stund til Tomsk og lát hraðboða jafnharðan færa mér frétt- irnar”. “Það skal gert, herra”, og Kissoff hershöfðingi gekk burt. Það var tveimur stuudum eftir miðnætti að þessi orð voru töluð, einmitt þegar sem hæst stóð gleðin og glaumur- inn í nýju höllinni, sem vígð var með veizlu þessari. Tveir úrvals hornleikara fiokkar, tilheyrandi Próobra- jensky og Paulowsky herdeildunum, liöfðu spilað uppihalds- laust alt kvöldið og ekkert nema úrvals danslöe, öll þau vönduðustu og frægustu. Óteljandi dansarar svifu aftur og fram um hina rúmmiklu, skrautlegu hallarsali, fá skrefað eins frá “steinhúsinu gamla”, — sem, á meðan það var og hét, var leiksvið svo margra sorgsrleikja. En nú var það yfirgefið, þó veggir þe38 í kvöld bergmáluðu hinn glymj- andi horna-lireim. Stórféhirðir keisarans, sem var umsjónarmaður vígslu- hátíðarinnar, hafði í þettaskifti ötula aðstoðarmenn við sitt vandasama starf. Aðstoðarféhirðar, stórhertogar og þeirra aðstoðarmenn, auk fjö!da annara embættismanna við hirðina —allir þessir hjáipuðu honum og önnuðust um að dansinn héldi áfram uppihaldslaust. Stórhertogainnurnar, glansandi í gull- og demantsskarti, þernur þeirra og keisarainnurnar í sínumskrautmesta búningi,gerðust þarfyrirmynd hermanna- konanna og heldri mannanna, borgaranna í þessari gömlu “grásteinaborg”. Það var þess vegna undra-fögur sjon, er mætti auganu, þegar hljóðfærin kölluðn boðsgestina afstaðí hinn rólega, kyrrláta “Polonaise”-dans, sem við slík tækifæri gengur sem næst að gildi sem þjóðdans. Þegar allir voru komnir á hre yfingu, blönduðust litir búninganna aðdáanlega og mynduðu ósegjanlegan dýrðarljóma,hlaðbúnir, slóðalang- ir silkikjólar kvennmanna og marglitir einkennisbúningar liermannanna með glitrandi heiðursmerkjum í stað demants festanna á kjólum kvennanna. Ljósalijálmar með svo hundruðum ljósa skifti lýstu hinn mikla sal, en skuggsiár, greiptar í veggina hér og þar, tífölduðu ljósfjöldann og ljóm- ann. Dans þessi fór fram í stærsta salnum i þessari miklu byggingu og var hann í sannleika vegleg umgerð fyrir þessa fögru mynd. Loftið var sett logagyltum doppum og rósum er glóðu í ljóshafinu eins ogstjörnur á heiðum himni. Til Jiliðanna hvervetna fyrir bogum og luirðum voru alls - konar dúkar og rósatau í bugðum og fellingum og mynd- uðu prýðilegt litasafn. Ljóshafið innan úr höilinni lýsti hið myrka haf umhverf- is höllina, gegnum hina mörgn bogmynduðu glugga, betur en nokkur húsbrenna gerði. Þeir af gestunum, sem ekki tóku þátt í dansinum, tóku el'tir þessum mikla mun. Sitj- andi í bogagluggunum laust utan við mannhringinn sáu þeir enda langt i burtu móta fyrir iiinum mörgu háu turnum, eius og gráum, en óskýrum rákum á dökkum grunni, og hin- um mörgu og mikilfenglegu livolfturnum, sem hvervetna skreyta þessa gömlu borg. Fyrir neðan útskornar svaliruar á þeim turnum, sem næst voru ljóshafinu í höllinni, mátti enda greina hina mörgu varðmenn á sífeldri ferð upp og ofan með byssur á öxl, en hjálmtyppin glitruðu í ljósstraumunum eins og slípað silfur eða gull. Og inn um opna gluggana mátti heyra hin jöfnu stig varðmannunna á steinstéttunum n'ðri umhverfis höllina, stig, sem enda voru jafnari en dans- endanna inni. Smámsaman lieyrðist líka hvernig varðmenn irnir fluttu varðmerkisorð sínfrá einum til annars og endur og sinnum blandaðist þvtur heriúðranna úti við óm liorn- anna inni. Enn ijær, uudan framhlið liallarinnar mótaði fyrir mörgum dökknm þústum, sem eins og liðu yfir þveran ljósstrauminn og byrgðu útsýnið. Þessar þústur voru bátar, sem svifu með liægð undan strauminum í ánni, er féll um borgina fyrir neðan hjallana fram af nýju höllinni. Aðal-maðarinn, sem uefndnr liefir verið, sá er Kissoff á- varpaði eins og konung eða keisara, og gjafari þessarar gleði- liátíðar—haun var bara í óbrotnum einkennisbúningi ridd- araforingja í varðlidinu. Það var ekki fyrir neina uppgerð af hans hálfu, að hann klæddi sig þannig. Hann sýndi þannig blátt áfram hversdagssnið þess manns, er liugsaði allra manna minst um glit og skraut. Búningtir hans var því æði hversdagslegur í samanburði við stássið á öllum um- hverfis hann, en nmhverfis liann var alt af hringur af Kó- sökkum, Circassiu og Georgiu hermönnum í hinum glitrmikla einkennisbúningi Kákasus-iierdeildanna. Þessi maður, svo hávaxinn, svo hæglátur, en glaðvær, ef tekinn tali, var frem- ur alvarlegur, en sífelt áferðinni meðal gestanna. Fátataður var liann samt og virtist gefa liinu almenna samtali lítinn gaum; var sama hvort um var að gera gaska unglinganna, eða alvarlegar samrreður hinná eldri og stórmennanna full- trúa erlendra þjóða við hirð Kússa, sem auðvitað voru í veizlunni með föruneyti sínu. Tveir eðaþrír af þessum er- !endu, skarpskygnu stjórnfrœðingum þóttust greinilega merkja ókyrleik á svip hans, en hvað olli því, var nokkuð, sem þeir ekki gátu gruflað upp 0g enginn leyfði sér að spyrja hann hvað áhyggjuefnið vreri. Það var greinilega ætlun hans, að áhyggjur hans á eng- an hátt kostuðu skugga á gleðina. Og þar sem hann var einn afþeim fáu mönnum, sem margmenni, nrerri nóg til að byggja heilan lieim út af fyrir sig, var vant við að lilýða var gleðin ekki takmörknð liið allra minsta, Kissoff hers-' höfðingi hafði komið með annað skeyti frá Tomsk, hafði fengiö það öðrum hershöfðingja og beið svo eftir vísbend- ingu frá honum, að hann mætti fara. Þessi þegjandalegi stóri maður tók við skeytinu án þess að mœla orð, braut það upp og las. Ósjálfrátt greip liregri liönd hans um sverðs- lijöltun, en svo lyfti Iiann lienni upp og strauk henni um ennið, og að lyktum, eitt einasta augnablik, brá hann henni eins og skygni fyrir augun, eins og vildi liann útilykja gló- andi Ijósstraumana, svo að liann þeim mun betur sæi inn í sitt eigið hugskot. Svo það liafa engar fregnir komið frá stórhertoganum síðaní gær”, sagði hann spyrjandi, eftir að liafa gengið til Kissoffs og farið með iinnn út að einum glugganum. “Nei, lierra”, svaraði Kissoff, “og það er hætta á að inn- an skamms verði fréttaþráðurinn högginn a!t að veáturtak- mörkum Síberíu”. Ilafa ekkfi herflokkarnir í héruðum Amoor og Irkutsk og einnig þeir í Trans-Balkan-héruðunum að fara tafarlaust til Irkutsk ?” “Jú, herra, sú skipun var hin síðasta, fréttaþræði anstur fyrir Baikal-vatn”. “Höfum vér enn fréttasamband við stjórnirnar í Yenes- eisk. Omsk, Semipolatinsk og Tobolsk ?” “Já, lierra. Skeyti vor hafa enn komizt til skila og er- um vér fullvissir um, að enn þá hafi Tartararnir ekki náð sér niðri fyrir handan arnar Irtish eða Obi”. “En hvað um svikarann Ivan Ogareff, eruiengar fréttir af honum?”. “Engar. Lögreglustjórannm er ómöguiegt að segja hvort hann er kominyfir landamærin eða ekki”, “Sjáðu þá til að tafarlaust sé send lýsing af honum til Nijni-Novgorod, Perm, Ekaterenborg, Kasimov, Tioumen, Ishim, Omsk, Elamsk, Kalyvan, Tomsk, og til allra hrað fréttastöðva, sem enn næst til”. ‘•Boðnm þínuin, herra, skal hlýtt”, svaraði Kissoff hers höfðingi. “Og pú sér um að ekkert af þessu berist út”. Kissoíf gaf vísbendingu um að svo skyldi vera, lineigði sig svoog íjarlœgðist svo hinn háa mann, en stjaldraði lítið eitt við sem áhorfandi, til þoss að komast út án þess því væri veitt sérstök eftirtekt. Hinn hái maður stóð einn sér og liusgandi um stund, en rankaði svo viðsér og gekk á tal við einn flokk gestanna eftir annan og gerði sitt ýtrasta til þess ábyggjusvipurinn hyrfi af andliti hans. Eftir alt saman var þó ofangreiat samtal ekki eins mikið launungarmál, eins og mennirnir, sem um það töluðu, liéldu. Auðvitað var ekki rætt um það sem opinbert mál, en ein- stöku háttstandandi mönnum hafði í trúnaði verið sagt nokkurnvegínn rétt fra því, er gerðist fvrir liandan Evrópu land aniærin. Yístvar það, að í liöllinni voru tveir menn að tala um þetta mál og tala meira um það, en nokkrir aðrir embættismenu og stjórnfræðingar gerðu. Þessir menn voru ekki í einkennisbúningi og báru engin lieiðursmerki, og voru ekki þegnar Rússa, en voru þó í þessu mikla gildi. En hvernig í ósköpunum fóru þessir tveir menn að fá svo grei nilegar fregnir af því, sem svo mörgum hæststandandi e mbættismönnum var óljóst? Það er ómögulegt að segja. V oru þeir máske skygnir, eða liöfðu þeir spádómsgáfu? Sáu þeir gegnum liolt og hæðir og sáu þeir livað gerast mundi á ókominni tíð ? Höfðu þeir máske eitthvert hulins afl til að komast að öllum leyndarmálum ? Yar það máske að þakka vananum, sem nú var orðinn að öðru eðli þeirra, vananum að lifa og þrífast á fréttum, að þeirra sálarsjón og skilningur var þannig umskapaður orðinn ? Það var óþægilegt að komast að annari niðurstöðn. Annar þessara manna var Englendingur. Hinn var franskur. Báðir vorn bái*- vexti, en holdskarpir. Prakk- lendinguriun var fölur, eins og suður-Frakkar veniulega eru en Englendingnrinn var rjóður í kinnum eins og Lancashire genlle-ma«ur. Euglendingurinn var seremoníu fullur, al- varlegur óg þurr og sparneytinn á orð og hreyfingur ; mátti virðast að gormar og fjaðrir, eins og í sigurverki, réðu orð um hans og hreyfingum, að hann gæti hvorki talað eða lireyft sig nema á ákveðnum reglubundnum augnablikum Fransmaðurinn var þvert ámóti—allur á hjólum og ta'.aði hann jatnt með vörunum, augunum og höndunum og með öllum þessum færum í senn. Hann gat skýrt orð sín og meiuingu að minsta kosti á tuttugu ólíka vegu, en það gat Englendinguririn ekki. Hann gat það ekki nema með einu einasta móti, samkvæmt þeirri reglu, er greipt hafði verið í luiga hans í upphafi. Þeir voru svo ólíkir ,að jafnvel ógætn ustu áhorfendur mundu hafa greint muninn, En andlits- fræðingar mundu hafa komist að þeirri niðnrstöðu, eftir að hafa athugaðþá, að ef Frausmaðurinn var “allur augu”, þá var Englendingurinn “allur eyru”. Það var satt, að með æfingunni liafði sjón Fransmanns- ins náð nndraverðri fullkomnun. Augnahimna hans liefir hlotið að veia eins viðkvæm eins og töframanna þeirra, ( þekkja spilin á fiuginu þegar verið er aðstokkaþau, eða svo hárfínum merkjum, að þau eru öllum öðrum ósýnile Fransmaðurinn hafði á fullkomnasta stigi það, sem mætti kalla : augnaminni. Englendingurinn aftur á móti virtist hafa verið gerður til þess sérstaklega að hlusta og heyra. Gæfist heyrn arfærum hans einusinni tækifæri til að greina rödd einhvers manns var ómögulegt aö liann gleymdi henni, og eftir 10 eða jafnvel 20 ár mundi liann hafa þekkt hana úr þúsund radda klið. Auðvitað höfðu ekki eyru hans þann eiginleg leika, sem stóreyrð og slapeyrð dýr hafa, að geta hreyft sig að viid, en þar sem vísindamenn halda því fram, að eyru maausins geti hreyft sig, þó ekki nema lítið, þá er óvíst vér höfum mjög rangt, þegar vér segjum, að eyru hans hafi virkilega spert sig upp og snúið sér í allar áttir, til þess bet- ur að getu gripið hijóð alt og hljóm, sem eyra fœr gripið, þó sú hreyfing liafi ekki verið sýnileg nema néttúrufræðingum. Þnð er auðskilið að þessi fullkomnun sjónar og heyrnarfær- amia var þessum mönnum. undra gagnleg í stöðu þeirra. Því Englendingurinn var fregnriti blaðsins Daily Telegraph, og Fransmadurinn var fregnriti—livaða blaðs, eða blaða’ það sagði hann ekki. Værihann spurður að því, kvaðst haun skrifast á við “Madeleine frœnku sína”. Undir galgopalegu yfirborði var samt þessi Fransmaður skarpskygn vel ogséð- ur. Hann gleymdi sér aldrei, þó hann væri að tala út í liött, ef til vill á stundum í þeim tilgangi að hylja sem bézt löng- un sína að fá fréttir. Mrerð iians var jafnvel ákjósanlegasta felhella fyrir hugsanir lians og engu síður var hann varasam- ur, en félagsbróðir hans írá “Dailv Telegraph”. Báðir voru í þessari veizlu, sem haldin var 15. Júlí í nýju höllinni, sem fregnritar blaðanna, og til þess lesondur þeirra fengju meira en faorða lýsingu af þessu mikla gildi. Dess eróþarft að geta,. að báðir unnu verk sín með alúð —helguðu sig stöðunni með lífi og sál, að bíðum var öllu öðru kærara að ná í ahra óvæntastar nýjungar, að ekkert deyfði kjark þeirraeða lirreddi, svo þeir gæfust ’upp, og að báðir höfðu æriim skerf af rósemi og stillingu og dirfsku,°sem nauðsynleg er í slíkri stöðu. Þeir voru örgeðja veðreiða- menu í þessu eíni, á fréttaveiðum, og lileyptu umliugsunar- laust á gerði og garða, gil og fljót, með það eina fyrir hug- sjóninni, eins og stríðalinn veðhlaupahestur : að verða á und- an, eða lata lítíð. Blöð þeirra skömtuðu þeim heldur ekki peningana úr hnefa og peningarnir eru vissasta og fljótvirk- asta frumefnið við fréttasöf'nnn, sem heimurinn þekkir fram á þennau dag. Þeim til lieiðurs er líka sjálfsagt að geta þess, að þeir voru ekki nienn, sem gæsjast um gættir og yfir girð- iugar, eða leggja hlustir að húsveggjum til að fregna livað gerist í prívat-lífinn. Þeir fregnuðu að eins um það störa og alniennn, sem á einhvern hátt snerti þjóðfélagið. í «inu orði: Þeir rituðu um stórpólitík og hernaðarmál. Fylgi maður þeim eftir, kenuir það fram, uð þeir höfðu sjálfstæðar skoðanir á því, er fyrir þá bar, en sérstakiega þi' Stórbreyting á munntóbaki. TUCKETT’S T & B Mahogany. er hið nýjasta og bezta. Gáið að því að T. Jt H. tinmcrh sé 4 plötunni. Tilbúið ap The Geo. E. Tuckett & Son Co., Ltd. HAMILTON, ONT. vor og sumar QDÝR SKOFITJIADIJR - - - fæst nú í búð - - - Chr. Christianssonar á horninu á Notre Dame og Young Str. Karlmanna skór frá 81.00 til 82.50. — Ljómandi fallegir og nettir kvennskór frá 65 cts. til 82.50. — Barnaskór frá- 25 cts. til 81,25. — Rubber-skór smáir og stórir frá 25 til 75 cts. Einnig hefi ég nokkuð af óseldum vetrarskófatnaði, sem ég sel með ótrú- lega miklum afslætti og er þess vegna mikill peningasparnaður að kaupa það nú og geyma til vetrarins. Komiðj.og sjáið hvað til er í; litlu búðinni. Clir. Chrisíianson 660 YOUNG STREET. - - - - Northern Paciflc JÁRNBKAUTIN. HIN ALÞÝÐLEGA BRAUT — TIL — ST. PAUL MINNEAPOLIS CHICAGO Og allra staða í BANDARÍKJUN- UM og CANADA, einnig til KOOTENAY gullnámanna Pullman Palaee Vestibuled svefnvagnar og borðvagnar með fólkslestum til Toronto, Montreal, Og allra staða í AUSTUR-CANADA St. Paul, og Chicago. Tækifæri til að fara í gegnum hin nafn- kunnu St. Clair-göng. Earangur er sendur yfir línuna, án tollrannsóknar. ÚTVEGUÐ FARBRÉF Og káetu pláss með öllum helztu skipa- hnum frá Englandi, og öðrum stöðum í Évrópu. Kína og Japan. HIN MIKLA MEGINLANDSBRAUT TIL KYRRAHAFSSTRAND- ARINNAR. Farbréf og upplýsingar fást hjá öllum umboðsmönnum félagsins eða H. J. BELCH, Ticket Agent, 486 Main St., Winnipeg. H. SWINFORD. General Agent, Winnipeg. CHAS. S. FEE, Gen. Passenger & Ticket Ag’t. St. Paul. íslenzkur skraddari 213 («r:i!iam Str. og að afiur frágangur sé hinn va aðasti. — Verðið er er frá $15 til $28 fyrir samskonar alfatnaði og ai skraddarar selja fyrir $20 til $38 og þaðan af meira. — Alt það e sem ég hefi, er úr alull og á am hundrað tegundum úr að velja. Komið sem fyrst og sannfærist eigin reynd. S. Sölvason, 213 Graham Str.— Andspæn- is Manitoba Hotel. North B’und Ereight JNo. ] 153. Daily W‘3 ■39 cð O P-t TH CQ & STATIONS. r 1.20p| 3.15p .. Winnipeg.. y 1.05P 3.03p *Portage Junc . 12.42p 2.50p * St.Norbert.. 12.22p 2.38p *.. Cartier.... U.54a 2.22p *.St. Agathe.. 11 31a 2.13p *Union Point. 11.07a 2.02p *Silver Plains 10.31a 1.40p .. .Morris.... r 10.03a l.S2p .. .St. Jean... 9.23a 12.59p .. Letellier ... 8.00a 12.30p .. Emerson .. 7.00a 12.20p .. Pembina. .. 1 l.Oöp 8.35a Grand Forks.. 1.30p f 4.55a 3.45p 8.40p 8.00p 10.30p .Wpg. Junc.. Duluth Minneapolis ... St. Paul... ... Chicago ., Til sölu á William Ave., rétt fyrir vestan hús ritstj. E. Jóhannssonar, 33 feta lóðir á $10 fetið eða $8 fetið ef 300 fet eru tekin í einu. Einnig 3 hús á Pacific Áve. til sölu með lágu verði og auðveldum borgunarskilmálum. C. GERRIE, 763 Pacific Ave. $5, 10 og 20 C« 0. y (I ekta Confede- rations-seðlar seldir á 5 cents hver seðill, $100 og $50 seðlar 10 cent hver, 25 og 50 centa seðl- ar á 10 cent liver,$l,00og $2,00 seðlar 25 cents hver. Pantanir sendar í góðum umbúðum, ef peningar fylgja pöntun. Sendið til Ciiass & Barker, West Atlanta, Ga. á afleiðingum þessa og hins og að hvor um sig mat þetta og hitt eftir sínu höfði. Þeir voru ekki nízkir, en möttu hvað sem íréttnæmt var ákveðins gjalds virði og borguðu sam- kvæmt því. Fransmaðnrinn hét Alcide Joli vet, Englendingurinn iiét Hnrry Bloun. Þeir höfðu aldrei sézt íyrr en í þessari veizlu í hýju höllinni og þeir voru þar að boði blaða sinna, til að senda nákvæma lýsingu af gildinu. Það hefði eKk’i verið ótrúlegt, þó lítið hefði verið um vináttu þeirra, því fyrst o^ frernst vekur slík samkeppni nokkurskonar öfund og svo vorn þeir að auki svo ólíkir að eðlisfari. Þó sueiddi hvorug- ur sig hjá öðrum, en reyndu þvert á móti að seeja hvor öðr- mn uýjungar. Þeir voru, þegar alt kom til akC veiðimenn á sömu veiðistöðvum, og báðir vildu veiða hið sama. Það Framhald, Takið eftir. Ég undirskrifaður er nýbyrjaður að verzla með margskonar tegundir af skó- fatnaði AÐ 290 Hlain Street rétt á móti Hotel Mánitoba, aðrar dyr frá horninu á Graham Ave. Ég sel með eins vægu verði og unt er, bý til skó eftir máli og geri við gamalt, sem alt verður bæði fljótt og vel af hendi leyst. Ég mun gera mér alt far um að gera gamla og nýja viðskiftavini mina á- nægða. Komið til mín áður en þér kaupið hjá'.öðrum. Sigurður Vilhjálmsson. Ég sendi varning til allra staða í landin. Athugið vel hvers þið þarfnist fyrir jólin og nýjárið. peninga. Að spara peninga er sama sem að innvinna sér penipga. Kaupið vindla og vín í inni alkunnu búð H. L. CHABOT Gegnt City Hall-513 Main Str. N orthern Pacific RAILROAD. TIME CARD.—Taking effect Sunday Dec. 16. 1894. MAIN LINE. Soouth Bund x X? « æ P-2 c' 12.15þl 12.27p 12.40p 12.52p l.lOp 1.17p 1.28p 1.45p 1.5Sp 2.17p 2.35p 2.50p 6.30p lO.lOp 7.25a 6.45a 7 251* 9.35p o -n> s3 Fh rH Þs 5.30a 5.47a 6.07a 6.25a 6.51a 7.02a 7.19a 7.45a 8.25a 9.18a 10.15a 11.15a 8.25p 1.25p MORRIS-BRANDON BRANCH East Bound '3 ^ r“ a Þr O fct * ® 00 n o CL 3 ^H STATIONS. VV. Bound. fj W) ►'a S c Pl 3p 7.50p 6.53p 5.49p 5.23p 4.39p 3.58p 3.14p 2 lp 2 5p 1 7p 1 9p I2.57p 12.27p 11.57a 11.12a 10.37a 10.13a 9.49a 9.39a 9.05a 8.28a 7.50a GQ 'S; S* Þs có 3 H 1.30p 1.07p 12.42p 12.32p 12.14p 11.59a U.38a 11.27a 11.09a 10.55a 10.40a l0.3Oa lO.lða )0.00a 9.38a 9.21 a 9.05a 8.58a 8.49a 8 3öa 8.18a 8.00a Winnipeg . ,|12.J5p| 5.30 AT AWlfl r> H I- rt rt n n . .Morris .... * Lowe Farm * . Myrtle... Roland. * Rosebank.. . Miami.... * Deerwood.. * Altamont.. . .Somerset.. *Swan Lake * Ind. Springs ♦Mariapolis .. * Greenway .. .. Baldur.... .Belmont.... *.. Hilton.... *.. Ashdown.. Wawanesa.. * Elliotts Ronnthwaite *MartinvilIe.. Brandon... 1.50p 2.15p 2.4 [p 2.53p 3.10p 3.25p 3.48p 4.0lp 4.20p 4.36p 4.51 p 5.02p 5.18p 5.34p 5.57p 6.17p 6.34p 6.42p 6.53p 7.0f,p 7.25p 7.45p 8.00í 8.44e 9.31f 9.50f 10.23f 10.54f 11.44a 12.10! 12.51r 1.22p 1.54p 2.18p 2.52p 3.26p 4 15p 4.53p 5.23p 5.47p 6.04p 6.87p 7.18p 8.00p West-bound passenger trains stop t Baldur for meals. PORTAGE LA PRAIRE BRANCH W. Bound Mixed No. 143 Every Day Except Sunday. STATIONS. East, Bound Mixed No. 144 Every Day Éxcept Sunday. 4.00 ji.m. .. Winnipeg.. 12.40p.m. 4.15 p.m *Port Junction 12.26 p.m. 4.40 p.m. *St. Charles.. 11.56 a.m. 4.46 p.m. * Headingly.. 11.47 a.m. 5.10 p.m. * White Plains 11.19 a.m. 5.34p.m. *Gr Pit Spur l(J.49a.m. 5.42p.m. *LaSalle Tank 10.40 a.in. 5.55 p.m. *.. Eustace. .. 10.25 a.m. 6.25 a.m. *.. Oakville.. 10.00 a.m. 6.48 a.in. *. . .Curtis. . . 9.43 a,m; 7 30 a.m. Port.la Prairie 9.15 a.m. Sparið iranons marked —have no agen Freight niust be prepaid. Numbers 107 and 108 have throug Pullman Vestibuled Drawing Room Slee Ing Cars between Winnipeg, St. Paul an Minneapolis. Also Palacé Dining Can Ciose connection at Chicago with easter lines. ConnectiöD at Winnipeg Junctioi with trains to and from the Pacific coatí For rates and full information con cerning connection with other lines, etc apply to any agent of the company, or CHAS. S. FEE, H. SWINFORD, G.P.&.T.A., St.Paul. Geti Agt. Wps H. J BELCH, Ticket Aeent. 486 Maiu Str., Winnipeg,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.