Heimskringla - 31.05.1895, Qupperneq 4
4
HEIMSKRINGLA 31. MAÍ 1895.
Hardir timar - -
og 10 cent cr peningar.
Enn gefura vér 10 cent hverjum manni sem verzlar við oss upp á einn
dollar. — Vér erum einlægt að fá ný og ný upplög af alls. konar nauð-
synjavörum, sem vér getum eins og þér sjáið sjálfir, selt töluvert ödýrara
en þeir, sem lána, eða hjóða lán, til hausts eða lengri tíma. — Ef þér
hafið dollar að kaupa fyrir, þá komið liingað með hann, og sjáið hvernig
ég reynist yður. — Ég er nýböinn að kaupa lieilt “car load” af fyrirtaks
bindi-böndum (Binder Twine), og með því að kaupa svo mikið í einu, get
ég selt hann til viðskiftamanna minna töluvert billegar en nokkur mask.
ínusali hefir gcrt eða mun gera.
Ykkar einlægur í viðskiftum
Elis Thorwaldson,
Mountain, N.=Dak.
Winnipeg.
Lesið auglýsingu Mr. G. John'
sons á 3. bls.
Guðmundur Björnsson og Rósa
Johnson eiga bæði bréf frá íslandi
lijá G. Johnson. S. W. Cor. Ross &
Isabel Str.
Misprcntast hefir í síðasta blaði,
þar sem ^etið er um giftingu hér í
bænum 18. þ. m.: Gertrude Johnstcn,
fyrir Guðrím Þórðardóttir.
Evans Concert Band hefir con
cert og aðrar skemtanir í Fort Garry
Park i kvöld kl. 8. Aðgangur 10
cents. Flokkurinn fær almennt hrós
fyrir framkomu sína.
I “Minneota Mascot” dags. 25
þ. m. er þess getið, að þar hafi látizt
17. þ. m. Valyarður Jónsson, og 19
þ. m. Bjiirn Bjarnarson, 38 ára gam
all; hafði komið til Ameríku fyrir
18 árum og lengst af búið í Yellow
Medicine (jo., Minnesota.
Ferming fer í fyrsta sinni fram
í Tjaldbúðinni á sunnudaginn kem-
ur. Fermingin verður 1 hádegis-
guðsþjónustunni, en um kvöldið
verður altárisganga.
Dominion-stjórnin hefir afráðið
að byggja tafarlaust almennilegt ijós-
hús, eða vita, við Rauðárós. Það er
þarfleg umbót því ósinn er skaðræði
að næturlagi og núverandi Ijóstíra
lítilsvirði.
Á fimtudaginn lézt hér í bænum
úr taugaveiki Norman Brock, 19 ára
gamall sonur J. H. Brocks, efnilegur
og vandaður piltur. Hann var ný-
byrjaður að ganga undir háskólapróf
þegar hann sýktist.
Það cr hreinasti hugarburður að
öll meðul sem hressa mcnn séu
styrkjandi, þau örfa að eins verkanir
magans og taugakerfisins. Þau með
ul sem auka styrk verða að verka á
blóðið og hreinsa það og það verður
að eins gert með öðrum eins meðul-
um einsjog Ayers Sarsaparilla.
Bóndi einn í grend við Morden,
Manitoba, seldi um daginn 1400
bush. aí hveiti á 70 cents bush. Ann-
ar í því nágrenni seldi viku áður
3400 bush. á G3 eents hvert. Betur
að margir ættu svona mikið hveiti
til að selja á meðan hveitið er í ær-
legu verði, en því miður eru þeir
fáir-
Stórbreyting á
munntóbaki.
TUCKETT'S
T & B
Mahogany.
er hið nýjasta og bezta.
Gáið að því að T. & B- tinnierli
sé á plötunni.
Tilbúid ap
The Geo. E. Tuckett & Son Co., Ltd.
HAMILTON, ONT.
Á afmælisdegi Victoriu drottn
ingar, á fostudaginn var, voru ýms-
ir menn að venju sæmdir heiðurs-
nafnbót. Meðal þeirra er fylkisstjór
inn í Manitoba og heitir framvegis :
Sir John Christian Schultz K. C. M.
G. Þetta er í fyrsta skifti að nokkr-
um manni í Canada, búsettum fyrir
vestan Superior-vatn, liefir verið
veittur slíkur heiðurs-titill. Öllum
flokkum manna kemur saman um,
að governorinn sé í hæsta máta verð
ugúr þessa heiðurs. Sir John er
rúmlega 45 ára gamall, fæddur 1.
Janúar 1840 í Amherstburg, Ont.
ÞURFUM AÐSTOÐAR áreiðanlegra
manna í öllum pörtum landsins (búsett-
um eða umfarandi) til að selja ný-upp-
fundið meðal og til að festa upp auglýs-
ingar á tré, girðingar og brýr í bæjum
og sveitum. Vinnan er stöðug. Kaup :
prócentur, eða 865 um mánuðinn og
ferðakostnaður; peningarnir lagðir inn
á hvaða banka sem vill undireins og
byrjað verður. Frekari upplýsingar fást
hjá The World Med. Electric Co. P. O.
Box 221. London, Ont., Canada.
Fundarboð.
Á fundi hins íslenzka verkamanna-
fél. í Winnipeg, sem haldinn var þann
27. f. m. var samþykt að haldnir yrðu
aukafundir fyrir alla islenzka daglauna-
menn í þessum bæ laugardagskvöldin
þann 4. og 18 Maí og 1., 15. og 29. Júní
næstk.,tilað ræða um ýmisleg nauð-
synjamál, sem beinlinis snertir verka-
menn. Og er vonandi að sem flestir
sæki þessa fyrirhuguðu fundi vel og
rækilega. Fundirnir byrja kl. 8. e. m.
í Verkamannafél. húsinu á Elgin Ave.
Winnipeg 1. Maí 1895.
Jónas J. Danielsson ritari.
Wm. Anderson
118 Lydia Str. Winnipeg.
Hinn eiifi ísl. agent fyrir allskonar
hljóðfíerum og Music.
Ábyrgist að útvega löndum sínuro hljóð
færi fyrir lægra verð enn þeir geta feng-
ið hjá öðrum í bænum. Gömul hljcðfæri
tekin sem borgun upp í ný.
Komið og kaupið.
Gunnar Sveinsnon
131 Higgins Str.
hefir til sölu í stórum og
smáum skömtum, upp-
© kveikju-efni, mjög ódýrt
og þægilegt. Efni þetta
endist langan tíma alveg
• umbótalaust.
James Farquhar.
Húsflutningamaður.
Ábyrgist verkið vel af hendi leyst og
eins ódýrt og ódýrast gerist.
Heimili: 859 Main Street.
íslands-frétti.
Niðurlag frá 1. bls.
þótt auðvitað geti ræzt úr því enn, sem'
betur færi. X þorskanet hefir lieldur
ekki aflazt neitt að mun, og þilskipaafli
mjög rýr, enn sem komið er.
19. Apríl.
Kvennfálagið hélt fund 17. þ. m.
Var þar rætt bindindismálið og stofnað
“bindindisfélag íslenzkra kvenna”, sera
einnig nær til barna. Lög félagsins
birtast von bráðar á prenti, og verður
þá nánara skýrt frá fyrirkomulagi þess.
Um Stað á Reykjanesi eru í kjöri :
séra Sigurður Jónsson á Þönglabakka
og kandidatarnir Bjarni Símonarson og
Filippus Magnússon.
AUalaust er nú hér við flóann að
kalla má, og eru það óvænlegar horíur.
Hrognkelsaafli aftur á móti allgóður.
Eftir Stefni.
Akureyri. 19. Marz 1895.
Sama blíðviðrið enn til þessa dags :
hæg frost, stilt og bjart veður.
Dáinn er Jónas bóndi Guðmunds-
son á Sílalæk í Ifingeajarsýslu, góður
Þegar fæðan súrnar í maganum
verður hún óheilnæm og nærir ekki
líkamann. Hún eítrar blóðið og lið-
ur við það bæði líkami og sál. Alt
sem þarf til að gera meltinguna góða
eru fáeinar inntökur af Ayers Pills.
Þær misheppnast aldrei.
Maður einn hér í bænum, Mc-
Kissock að nafni, hefir fundið upp
hrís-hreinsunarvél og reynt hana í
smáskóginum í Fort Rouge. Segir
hann að hún”rífi upp alt hrís (bush)
með rótum, og kosti með því móti
að eins $6 að hreinsa ^h'verja eina
ekru af landi.
Á bæjarstjómarfundi á mánu-
dagskveldið var var feld tillaga Mc-
Creary’s um að bæjarstjórnin leyfði
sporvagna gang á"sunnudögum. I
þess stað var afráðið að biðja fylkis-
þingið um leyfi til að kalla bæjar-
menn á kjörþing til að úrskurða
þetta mál með-atkvæðum.
Þýzkur maður, Jóhannes Ott að
nafni og nýkominn hingað frá Berlin
í Þj-zkalandi, var tekinn fastur hér í
bænum seint í vikunni er leið, kærð-
ur fyrir að hafa stolið 10,000 þýzk-
um mörkum frá húsbónda sinum í
Berlín. Ilann segir að að hér sé um
engan stuld að gera og er viljugur
að hverfa heim afturán þess hann sé
löglega framseldur.
Ný föt fyrir 10 cent.
Þarnaeru drenejrnir henar Mrs. Brown
allir komnir aftur í ný föt. Eg hefi al-
drei ]iekt þvilíka konu ! Brown fólkiðer
bezt klætt af öllum í borginni, og það
væri eflaust álitið eyðslusamt, ef menn
vissu ekki að þetta er alt gert með
Diamond Dye.
Fötin drengjanna eru gerð úr gömlum
fötum af föður þeirra, sem eru svo lituð
á eftir og margar af treyjum þeirra kosta
ekki yfir tíu cent, sem er verðið á Dia-
mond Dye.
Það þarf enga æfingu til að geta lit-
að vel með Diamond lituin. Þeir lita
hvað sem er, og dofna ekki. Hinar þrjár
tegundir af svörtum Diamond litum,
brúklegir fyrir hvaða efni sem er, eru
lrinir svörtustu og sterkustu litir tem
hægt er að fá. Forskriftabók og40 sýn-
isborn af lituðu klæði frítt.
Wells& Richardson Co., Montreal.
Vér viljum minna lesendur vora
4 auglýsingu hér í blaðinu frá Mr.
Thorwaldson 4 Mountain, Dakota.
Hann er öllum vel kunnur sem mjög
lipur verzlunarmaður og selur ætíð
mjög ódýrt. Hann segist hafa mikl-
ar birgðir af “Binder Twine”, sem
hann selur ódýrar en nokkur af
keppinautum hans.
Gersemi mikla hefir Gunnar
Sveinsson, 131 Higgins Street, til
sölu—uppkveikjuefni, sem reynzt
hefir verið nálega í hverju húsi á
Kyrrahafsströndinni allri og þykir
ómissandi hlutur. Óþarft alveg að
tálga smátt í stóna þegar menn hafa
þetta efni. Lesið auglýsingu á öðr-
um stað í blaðinu og skoðið svo verk
færið ogsannfærist um nytsemi þess.
Verðlauriin, sem Walsh & Co.
huðu hreptu: hestinn, Mr. R. Watt,
291 Bannatyne Ave, hafði getið til
að þyngd lians væri 451 pund;
drengjafötin hrepti Mr. F. F. Gilday,
63 Euclid Street, hafði getið á 4504
pund. Hæsta tilgátan var 900 pund,
en lægst 115. Hesturinn var vigt-
aður á markaðsvog bæjarins ogrcynd-
ist þyngd hans 457J- pund. — Af Is-
lendingum, sem gátu til komst Mrs.
(Rev. J.) Bjarnason næst, gizkaði á
440 punda þyngd.
Diseases of Personality.
Önnur útgáfa af þessari bók,
eftir Professor Th.'Ribot, er ný út-
komin hjá “Open Court” prentfél. í
Chicago. Fvrri útgáfan var alveg
uppgengin á 3 árum. Sýnir þetta að
Ameríku-menn lesa fleira en sögurusl
og hugsa — með köflum að minsta
kosti — nm annað en raka saman
dollurunum almáttugu. Því ritverk
Ribots eru þungskilin, það enda þó
liann hafl manna hezt lag á að færa
hngsun sína í alþýðlegan húning, —
á svo létt mál, sem efnið leyfir. Þessi
seinni útgáfa hefir verið endurrituð
og aukin og er því ígildi 4. útgáfu
sömu Mkar á frummálinu—frönsku.
— Allir scm hneigðir eru fyrir sálar-
fræði og sem lesa enska tungu ættu
að ná í sem fiest af hinum ágætu rit-
um Ribots hjá “Open Court”-félag-
inu. — Seinni útgáfan af “Diseases
of Personality” kostar í bandi 75 cts.
í kápu 25 ets. og fæst hjá: Thc Open
Court Publ. Co., Monon Bldg., 324
Dearhom St., Chicago, 111.
■SHE-/iA5J3ACKACHE
féel§ §ore. ache§
wiMl mugcular Fkm§.a(\d
fja§ jugtpuf oatíiat'
Baaighci’ of Backache§
MEnThol PlAST^
J. McLactílan. Point au Chene, writes: Noth-
inp: better for Lame Back and Lutnbogo than the
D. & L. Menthol Plaater.
A. E. MacLean writes from Windsor: “The D.
& L. Menthol Plaater is curinpr Sore Backs and
KheumatÍKtn at a trreat rate iti this vicinity.
26c. each iit air-tight tin hox.
bóndi og dugnaðar maður, og Friðrik
Davíðsson tómthúsmaður á Akureyri,
maður vandaður og vel að sér.
6. Apríl.
Dáinn er á Húsavík Jón Guðmunds
son hafnsögumaður, sem lengi bjó hér
á Akureyri.
Tíðarfar. Marz endaði með blíð-
viðrl eg frostleysu, og Apríl byrjaði
eins, en að morgni hins 2. brast snögg-
lega á norðanhríðargarður með miklu
hvassviðri, en stytti upp að kveldi
dags. Síðan hefir heldur verið stilt,
snjókoma því nær engin, nokkur frost,
en loft þokufult.
Uafis rak hér inn 4 fjörðinn í hríð-
inni 25.—26. f. m. Óvíst er hvað hann
er mikill úti fyrir.
30. Apríl.
Tóvinnuvélarnar. Til þess að semja
við sýslunefnd Suður-Þingeyjarsýslu
um tóvinnuvélarnar fóru þeir sýslu-
maður Kl. Jónsson á Akureyri og sýslu
nefndarmaður Eggert Davíðsson á
Tjörnum norður að Ljósavatni 4 sýslu-
fund Suður-Þingeyinga þann 9. þ. m.
Sýslunefndin tók vel í iþetta mál og
verður sameiginlegur fundur fyrir Suð-
ur-Þingeyjarsýslu og Eyjafjarðarsýslu
haldinn á Akureyri 5. Júní þ. á., til
þess ef unt er að ráða málinu til lykta.
Það sem helzt verður ágreiningsatriði
er staðurinn, þar sem vélarnar skulu
settar. Er í ráði, að skoðaðir verði þeir
2 staðir,er til máls geta komið, nefnil.
Oddeyri við Glerá og Húsavík. Ósk-
andi er nú, að þetta þarflega fyrirtæki
falli ekki niður, úr því það er komið
svo langt á leið og það nú virðist vera
komið. og það er auðsætt að það sem á
að sitja í fyrinúmi er málið sjálft, en
ekki staðurinn.
Gufubátaferðir um Eyjafjörð og
norður á Húsavík vilja Þingeyingar
styrkja að sínu leyti ásamt Eyfirðing-
um og Akureyrar-búum.
Mislingaveiki höfðu tveir drengir
er hingað komu með Thyru um daginn.
En hefir veikin ekki breiðst út.
7 íðarfar. Um páskana var hér
hagstætt veður og frostlaust og hlán-
aði snjór þá mjög, svo víðast er nú
snjólítið; síðan á páskum lengst af norð
an með frosti.
Hákarlaskipin hafa verið að sigla
út þessa dagana.
Þjóðviljinn ungi.
ísafirði 23. Marz 1895.
Tiðarfar. Síðan síðasta blað vort
kom út, hefir oftast verið norðanhrynu
garður, en snjókomu- og frosta-lítið.
19. þ. m. andaðisthér í bænum, eft-
ir langa sjúkdómslegu, húsfreyjan El-
izabet Jónsdóttir, kona Björns kaup-
manns Guðmundssonar, væn kona og
vel gefin.
Hvalveiðarnar eru á ný byrjaðar,
og hefir hr. H. Ellefsen á Sólbakka þog-
ar fengið 2 hvali, og L. Berg á Fram-
nesi 1 hval.
30. Marz.
Tíðarfar. Síðan síðasta blað vort
kom út, hefir stöðugt verið aftaka norð
angarður, roeð mikilli snjókomu, en
litlu frosti; 28, þ- m. tók þó garðinn að
lina, og hefir verið bezta veður í dag og
í gær.
Uafís. Nokkra hafísjaka rak hér
inn í Djupið í norðangarðinum, en að
öðru leyti sjást þó engin deili til þess,
að hafis se uti fyrir til muna.
AJUibrðgð. Á sjó liefir ekkert orðið
farið hér við Djúpið i stöðugan hálfnn
mánuð, vcgna norðan-garðsins (“sýslu-
nefndar-garðsins” svonefnda); en í gær
reri almenningur, og voru aflabrögð
rajög reitingsleg.
PYPsY-PECTGRAL
is a certairi rtfniexly l-c.»crl on n c’.ear know-
ler’gc of ti.e riiscases it wns created to
eure.
2CTT. Z 25 tLNTfi.
fÖP^j)AND?^U FF
Gentlemen fino
Palmo-Tar, Soap
EXCELLENT
Itcieansesthe
SCALP, RELIEVES
\THE DRYNESS AND
VS0 PREVENTS HAIR
FALUNG OUT.
Gic Cake^ v PuT UP
HandsoMF^ 25Í
6. April.
Tiðarfarið hefir þessa vikuna verið
fremur óstöðugt, rigningar 2 fyrstu
daga vikunnar, en síðan norðanátt,
með nokkurri fannkomu og alt að 8
stiga frosti R.
Pilskip var farið að setja ofan á
Bíldudal. og víðar á vestfjörðunum,
laust eftir miðjan f. m. — En hér á ísa-
firði verða að eins nokkur þilskip sett
ofan í dymbilvikunni, eða um páskana,
en fjöldi skipa ekki fyrr en um sumar-
raálin.
AJlabrögð hafa verið mjög treg hér
við Djúpið þessa vikuna, að því er
spurzt hefir.
30. f. m. andaðist hér í kaupstaðn-
um, eftir langa sjúkdómslegu, stúlkan
Rannveig Ásgeirsdóttir, dóttir Ásgeirs
heitins Magnússonar, sem lengi bjó á
Kleifum í Seyðisfirði; hún var á 31. ald-
urs-ári.
Látinn er í f. m. Guðmundur Ólsfs-
son, fyrrum hreppstjóri og bóndi á
Horni í Arnarfirði, um sjötugt.
Látinn er og ný skeð Magnús Guð-
mundsson í ITröð í Bolungarvík, faðir
Guðm. heitins Magnússonar, hrepp-
stjóra í Tröð, sem drukknaði í ísafjarð-
ardjúpi fyrir fáum árurn.
18. Apríl.
Skagafirði 29. Marz : “Tið hin inn
dælasta í allan vetur; þó hefir nú, síðan
25. þ. m., verið norðanátt með nokkuri
fannkomu, en vægu frosti.
Skagfirðingar vilja koma upp hjá
sór sjúkrahúsi á Sauðárkrók, og er í
því skyni efnt til samskota í sýslunni.
—Brúin á eystri arm Héraðsvatna er
þegar fullgjör, og er all-mikið inann-
virki”.
Suður-Þingeyjarsýsla 2. Apríl :
“Hér hafa mannfundir og mannaferðir
gjörsamlega teppzt og farizt fyrir um
talsvert langan tíma fyrir fannkomur
og hríðar”.
Tiöarfar. Suðvestan-rosar voru hér
tiða.st í dymbilvikunni, en inndælasta
blíðviðri páskadagana báða (14. og 15.
þ. m.); en síðan sneri til norðan-áttar,
og gerði snjóföl á jörðu.
Bjarndýr unnin. Ný skeð var bjarn-
dýr skotið í Trékillisvík, og annað í
Barðsvík, á Hornströndum; liöfðu dýr
þessi komið á land með hafís-hroða, er
rak inn á Strandaflóann seint í fyrra
mánuði.
AUalrögð eru enn mjðg treg hér við
Djúpið.
Látin er nú ný skeð yfirsetukonan í
Grunnavíkurhreppi, Kristín Benedikts-
dóttir að nafni, kona Jóns Jakobssonar
á Höfðaströnd.
23. Apríl.
Tiðarfar. Síðan síðasta blað vort
kom út. hefir tíð verið næðingssöm,
kafalds-fjúk öðru hvoru.
Fiskiskipið “Litla Lovisa”, eígn
verzl. Á. Ásgeirssonar, skipstjóri Bjarni
Jóhannsson, kom 20. þ. m. sunnan úr
Stykkishólmi og Ólafsvík rneð 60—70
sjómenn, sem flestir vorða á þilskipa-
útveg Ásgeirs verzlunar.
AJlabröjð eru heldur farin að lifna
hér við Djúpið; hafa stöku menn í
Hnífsdal, og víðar hér við Út-Djúpið,
fengið 2 4 hundruð á dag þessa síð-
ustu dagana; en hjá öðrum hefir verið
misjafn afli.
Ask your Druggist foi
Murray &
Lanman’s
FLORIDA water
A DAINTY FLORAL EXTHACT
Fcr Handkerchis’, Teiicl: enát Bath.
Samkepnin
harðnar
434 Main Street.
Selur ætíð með lægsta verði.
Hið ágæta upplag vort af nýjum vor-
fatnaði, sem vér seljum með óumræði-
lega lágu verði, kemur illa við keppi-
nauta vora, og þeir vita það líka.
FYRIR
§ 3,50 fást góð vinnuföt fyrir karl-
inenn sem kosta 80,50.
# 4,50 fást lagleg mórauð og grá
Cheviot-föt $7,50 virði.
# 5,00 fást góð karlmannaföt úr
ensku vaðmáli, sem seld eru
fyrir 88,50.
iS ’5’,50 fást alullar karlmannaföt með
nýjasta sniði, $12,50 virði.
Ijt 8,50 fást föt úr Indigó bláu Serge,
sem seld eru vanalega á 813,50
#10,00 fást alullar karlmannföt úr
bláu írsku Serge, $16,50 virði.
# I Sí,50 fást karlmnnnaföt af ágæt-
ustu gerð, vanaverð $18,50.
#15,00 fást fín karlmannaföt með
öllum nýjustu sniðum, sem
seljast vanalega 4 $25,00.
Fáheyrð kjörkaup hjá oss á
Drengja og Barnafötum.
FYRIR
# 1,50 fást drengjaföt, $3,00 virði.
# 2,50 fást drengjaföt, vanaverð $4.
# 3,50 fást fín drengja alullarföt
vanaverð $5,00.
# 4,50 fást alullarföt úr kanadisku
vaðmáli fyrir unga mena frá
14 til 19 ára, sem engin ennur
búð í bænum getur selt fyrir
minna en $8,50.
Kjörkaup á höttum.
Buxur í þúsundatali.
Drengjabuxur vel vandaðar fyrir 50c,
Þú sparar peninga með því að kaupa
hjá oss. Vér efnnm það sein vér lofum.
BLUESTORE
Merki—Blá stjarna.
434 MAIN STREET.
A. Clievrier.
YKKUR
sjálfum fyrir beztu
að koma í huðina
á horninu á Notre Dame og Y'oung Str.
• • •
Karlmanna skór frá $1.00 til $2.50. —
Ljómandi fallegir og nettir kvennskór
frá 65 cts. til $2.50. — Barnaskór frá
25 cts. til $1,25. — Rubber-skór smáir og
stórir frá 25 til 75 cts.
Komið og sjáið hvað til er £ litlu
búðinni.
660 YOUNG STREET. - - - -
T OKUÐUM TILBOÐU.M um hin
ýinsu verfe sem gera þarf ísambandi
við hygcingu á pósthúsi í Portage La
Prairie Man., verður veitt móttaka á
þessari skrifstofu þar.gað til á föstudag-
inn 7. Júní. Tilboðin verða að vera
merkt “Tender forPost Office, Portage
La Prairie.”
Uppdrættir og forskriftir eru til
sýnis a skrífstofu opinherra starfa í Ott-
awa, og skrifstofu opinberra starfa í
Winnipeg, og 4 skrifstofu Mr. Wm.
Miller póstmeistara Portage La Prairie
eftir 16. Maí. Tilboð verða ekki tekin
til greina nema þau séu gerð á til þess
gerð eyðublöð, og undirskrifuð af þeim
sjálfum sem í vorkið býður.
Viðurkendur víxifl stílaður til Min-
istnr of Public Works fyrir 5% af upp-
hæð þeirri sem lioðið er að gera verkið
fyrir verður að fylgja tilboðinu. Upp-
hæð þessa víxilstaparútgefandi.efhann
hættir við að gera verkið eftir að hon-
um lieíir verið veitt ])að. eða gemrur frá
því áður en það er fullgert. Ef ekki
verður gengiö að tilboðinu varður vix-
ilnutn skilað aftur.
Enga skyldu ber til að ganga að
lægsta eða nokkru öðru tilboði.
Með tilskipun
E. F. E. ROY
Secretary.
Departmcnt of Public Works )
Ottawa 11. Maí 1895. \
THE PERFECT TEA
rnow rni: ~rrt ri.amt ro tmi: Tr.-v cup
tN 1TS5 N l I 'Vr U'IPITY.
“ Moiwoon ” Trn. is p:»rked nider the #vipt*rvision
ofthe Tcn urowrrs, mJ is rniseii nnd sold hv them
55 n fc?.mpleof ths hc't qus'iiirAcf Indian and Ccyion
T«n». For tii.it rearoi they soe that none but the
vcry fresh leaves go into I/Jonsuon packajjcs.
Thntiswhy “Monsron.’ the perfcctTea, canbe
io!d fit the saine p-rioe ;-.s inúrior Lca.
It ir. put up in realrd caddicn of Yt !b., i lh. nnd
5 Ibs , n:ia colti in thrcr f.avours at 40C., 50C. and 6oc.
I f yonr pr-^ccr dr*~s r.ot l ccp it, tril him to write
t v STTÍET.. HA.VTEK t'ö., ir and 13 Frent St,
FrifÁ. Toáontj