Heimskringla - 21.06.1895, Page 1

Heimskringla - 21.06.1895, Page 1
NR. 25 •a\V Q6 uíC UO9\0 6S9 •a uin Heimskríngia. IX. ÁR. WINNIPEG, MAN., 21. JÚNl 1895. FRÉTTIR. DAGBÓK. FIMTUDAG, 1B. JÚNÍ. í síðasta mánuði hafa verzlunarvið- skipti aukizt svo milli Canada og Eng- lands, að nemur fjórum af hundraði á vörum fluttum hingað frá Englandi, og fimm af hundraði á vörum fluttum héð- an til baka. Vöxtur þessi á Canada varningi liggur mest í nautpeningi og sauðfé ; og svo hefir útflutningur á osti og smjöri nálega tvöfaldasí. Ungur skraddari frá Ungverjalandi stökk í gærmorgun niður af Brooltlyn- hrúnni og skaðaðist ekkert á hlaupinu. Meyjarnar í Danbury, Conn., hafa lýst yfir því, að þær ætli sér ekki að ganga í hjónaband, við þá pilta, sem neyti vínandadrykkjar í nokkurri mynd Slíka yfirlýsingu er ekkert hægt að nefna annað en ‘-strike”, og væri ósk- andi að honum yrði sem lengst haldið uppi, New Science Reviev getur þess í siðasta hefti, að samkvæmt spádómum hinna kunnugustu manna, rerði Afríka mesta gullland heimsins á næstu ára- tugum. FÖSTUDAG, 14. JÚNÍ. Frá Ottawa kemur sú fregn, að í gær hafi járnbrautarnefndin veitt nýju brautarfélagi stofnskrá. Félagið er kennt við James Bay, en svo nefnist suðurhluti Hudsons-fióans, og er augna- miðið að byggja braut sunnan frá Hu- ron-vatninu þangað norður, sem Moose- áin ifellur út í flóann. Klukkan 10 í gærmorgun skall eld- ing á einn turninn á þinghúsinu í Ot- tawa. Nokkur herbergi brotnuðu og skrifara einum sló niður í aungvit, en annar maður féll flatur úr sæti sínu frá borðinu, er hann sat við. Lagleg 16 ára gömul ítölsk stúlka í Mount Vernon, N. Y., réðist nýlega á piltinn sinn úti á stræti og skar hann á háls með rakhnífi, Áhorfendur sáu hann stjaka henni frá sér áður en hún stökk á hann, og hún segir að hann hafi verið búinn að eyðileggja sig undir til- hugalífs-yfirskini. Pilturinn var þegar fluttur á sjúkrahúsið; stúlkan í saka- mannahúsið. Rússar og Japanítar hafa nýlega gert með sór verzlunarsamning, líkan Þeim, sem verið hefir í gildi milh Eng- lendinga og hinnar japönsku þjóðar. LAUGARDAG 15. JÚNÍ. I Ravigno í Austurríki voru 70 manns samankomnir í herbergi einu Þar sem ungur maður var nýlátinn. Gólfið í herberginn brotnaði niður, og sömuleiðis næsta gólf fyrir neðan, svo •Jartxea E. Nioholson» Nærri ótrúlegt. \Ir. Jos. E. Nicholson, Florenceville, N. B., þjáðist í sjö ár af að alt dundi niður í kjallara, og þang- steyptust einnig þak og veggir hússins. Menn komu úr öllum áttum að bjarga, og náðu 26 heilum á hófi, 30 slösuðum, en 14 voru látnir; þar á meðal unnusta hins unga manns, og hafði hún fallið niður rétt við hliðina á líkkistunni. Nýlega sofnaði svertingi einn á bakkanum norðan við Niagara fljótið en bylti sór svo óþægilega til, að hann valt fram af, féll um 50 fet áður en hann kom nokkursstaðar við, og valt úr því önnur 50 fet. yfir grjóturð og kvistarusl. Samt komst liann að lokum lifandi úr ferðalaginu, þrátt fyrir skrámurnar sem á honum voru. Fyrir nokkru síðanurðu Vesturheimslæknarn- ir einnig í meira lagi hissa á öðru til- felli, þannig löguðu, að maður einn,sem gekk úr hálsliðnum, lifði það af, að vera fluttur yfir Atlanzhafið og fengínn í hendur brezkum læknum. Fari slik til- felli. sem þessi tvö, í vöxt, fer að verða erfitt að segja um það, hvað ómögulegt sé. MÁNUDAG, 17. JÚNÍ. Það er mikið að frótta viðvíkjandi skipaskurðum um þessar mundir. ‘’Soo”-skurðurinn var vígður síðasta fimmtudag, og verður hans getið nokk- uð frekar aftar í blaðinu. Þá er Har- lem skurðurinn hér suður í ríkjunum, frá Hudson fljótinu til Long Island Sound; var hann opnaður í dagmeö all mikilli viðhöfn og ræðuhöldum. Loks er að minnast á hinn þýzka skurð við Kiel, sem liggur milli Eystrasaltsog At- lanzhafsins. Til hans hefir verið boðið miklu skipaliði úr öllum áttum. og streymir það hvaðanæfaað þessa dag- ana. Erakknesk skip verða viðstödd, eri mjög eru þau 'finalæti við Þjóðverja á móti skapi ýmsra Frakklendinga. Hafa jafnvel fundir veriðhaldnir til þess að lýsa yfir óánægju með hluttökuna, og í Toulon, einni borginni, var gjörð sú ákvörðun, að fánar, á öllum opinberum byggingum þeirrar borgar, skyldu ve' ða dregnir í miðja stöng daginn, sem vígsl- au fer fram, eins og eitthvert sérlegt sorgarefni væri um að gera. Bindindiskvenna-þing mjög fjöl- mennt stendur yfir í Lundúnum þessa dagana. • Virðist það koma þar fram, að hagur bindindisins hafi aldrei verið svo vænlegur sem nú. Styrjöldinni í Cuba heldur látlanst áfram. Spánverjar hafa nýlega sent þangað 10,000 hermanna, og ætla sér- að bæta 40,000 við, ef með þarf. Á eynni Formosa, sem Japanítar fengu hjá Kínverjum þogar lauk styrj- öldinni miklu, er nú alt í uppnárpi. Eyjarbúar vildu ekki ganga á hönd sin- um nýju eigendum, og lýstu lýðveldis- nafni yfir eynni, og verjast nú heim- sókn Japaníta af svo miklu kappi, að brezltt herskip er farið að fljúja alla út- lendinga burt af stöðvunum, þar som rimman stendur hæst. ÞRIÐJUDAG, 18. JÚNÍ. Fyrir stuttu var gerð tillaga um það í brezka þinginu að veitt skyldu £500 til minnisvarða-byggingar yfir Oliver Cromwell, sem var lýðveldis- forseti Breta um miðja 17. öld. I dag lét einn af þingmönnum, Justin Mc- Carthy, það í ljósi, að slík viðurkenn- ing væri óvirðing (insult) við írland, og gerði tillögu um, að þessi veiting væri dregin út af fjárhagsáætluninni. Sú tillaga Iians var samþykkt með 220 atkv. gegn 83. Því var lýst yfir í dag fyrir efri deild franska þingsius, að nýlendu. stjórn Frakka væri hlynnt óhindraöri þrælaverzlun í Senegal f Afríku, og sömuleiðis því, að þræla-stúlkum væri dreift út á meðal hermanna. krabbameini í vðrinni og batnaði af AYER’S Sarsa- parilla. Mr. Nicholson segir : _ “Ég fór til lækna, sem gáfu mér meðul, en það hafði enga þýðingu, krabbinn fór að 0,-rafa um sig og færðist út á kinnina, og þannig þjáðist ég i heil sjö ár. Loks fór ég að brúka Ayers Sarsaparilla. Innan viku fann ég á mér töluverðan bala Við þetta óx mór kjarkur svo ég hélt áfram, og eftir mánaðar tíma var sárið á kinninni á mér farið að batna. Eftir þrjá mánuði fór vör- in að gróa, og eftir 6 mánuði voru öll einkenni sjúkdómsins horfin. Tyrkjastjórn hefir aö nýju gefið stórveldunum svar viðvíkjandi Armen- íu-liryðjuverkunum. Tekur hún að visu hógværlóga í strenginn, on leitast við að tefja tímann með auka-athugun- um, og læfcur í ljósi ósk um, að réttindi soldánsins só ekki lítilsvirt. Þetta síð- asta atriði skoða menn í rauninni sem neitun á eridurbót, og muni þvi stór- veldin mega fara að byrsta sig betur, ef nokkuð eigi að verða úr afskiftum þeirra. Á presbyteríanaþingi, sem stendur yfir um þessar mundir í London, Ont., var því lýst yfir, að Sir Donald Smith hefði leyst Manitoba skólann í Winni- peg úr öllum skuldum, með $5,000 gjöf, er hann hefði gefíð honum. MIÐVIKUDAG 19. JÚNÍ. . mn SiRSAPAEILLA Á SÝNINGUNNI. Ayer’s Pills lækna innýflin. Meðal annara, sem eru á ferðinni, til þess að vora við vígslu Kielskurðar- ins eru þau Gladstone og kona hans. Skip það, sem þau eru á er komið til Kaupmannahafnar, og fór Kristján konungur, með drottningu og öllu sínu skylduliði, fram á skipið til móts við þau. Mataðist það þar alt saman, sýndi hvað öðru hina mestu virðingu; ogj þeir bændurnir drukku hver annars minni. Frá Hamilton ullarsmiðjunum í Amesbury, Mass., kemur sú fregn, að 600 manns hafi lagt niður verk, og segi þeir að 400 muni bráðlega bætast við hóp sinn. Kaup hafði verið hækkað við verkamenn félagsins í annari smiðju, og menn þessir fóru fram á að sér yrði gert jafnbátt undir höfði, en félagið neitaði. Hughes. Ottawaþingmaður, hefir gert tillögu um, að þingið biðji stjórn Breta, að breyta svo British North Am- erica Act og- öðrum núgildandij lögum, að hinar ýmsu fylkjastjórnir fái fult vald yfir uppfræðslumálumsinnafylkja. Vegna þess hve áliöið er þingtímann, er ekki búizt við, að tillagan geti orðið rædd á þessu þingi, með því að margar uppástungur, sem hafa forgangsrétt eru óræddar. Um 80 hús brunnu í gær í Tottcn- ham’ Ont., og er skaðinn metinn á S125.000. FIMTUDAG 20. JÚNÍ. Skólamálsþrætan hefir staðið yfir hjá fylkisþinginu undanfarna daga, en ekkert orðið endilegt. Tillaga hefir komið frá forusturáðanaut Greenway, studd af ráðanaut Sifton, þess efnis, að skotið verði skolleyrunum við íhugun- arbendingu þeirri, sem þeim varsendaf Ottawa-stjórninni, og því alt látið sitja við það sein nú er. Martin þingmaöur hefir bent á Það í einni ræðu, að árang- urslaust verði fyrir minnililuta þings- ins, að færa fram nokkrar ástæður, vegna þess, að hver sem sannfæröur sé gegn vilja sínum, sitji á eftir jafnfastur við sinn keip, (“a man convinced against liis will is of the same opinion stiii”). I því blaðið er að fara í pressuna kemur sú fregn, að tillaga ráðanaut- auna sé samþykkt með 25 atkv. gegn 10. Sagt er að hinir frönsku fulltrúar á Ottawa-þinginu liafi látið í ijósi þá skoðun sína, að þeir muni lialda því til streitu, að endurbætt verði skóla- löggjöf Manitoba-fylkis. “Stúlkur eru dálíið kenjóttar út af því, að hattar þeirra eru prýddir með fuglum, sem hafa verið drepnir á eitri,” sagði kaup- maður einn. “Þaðer raunar satt, að starrarnir og lævirkjanir á höttunum þeirra drepnir á eitri, sein dreift er inn- an um korn og aðra fæðu, sem kastað er til þeirra eins og þeir væru tamdir fuglar. Þetta er hægra en að veiða þá í giidruna. segja þeir mér, sem stuuda iðnina, og svo skemma þeir lilca svo oft á sér værigina, með því að lemja þeint í gildru-veggina.” (Our Dumb Ánimals). Frá löndum. StriD t-is vagn a-m ál i ð. Það kom hér á dagskrána mjög lítið mál, menn sem að ræddu með vakandi sál, og sumir voru með því, og sumir á inót, og svona stóð þófið, það gekk okki hót. Prestar og ríkismenn þeir prýddu hóp- iun stærri, en púðurliðið andlega var kallað í þeim smærri. En /tvað var það, sem að þeir kröfðust liessir fáu? Kraftana þeir náttúrunnar girutust að fá, að halda með sig burt frá hreysinu lágu til hressingar og gloði hvildardegi á ; / whila . PYNY - PECTORAL brinjís quick relief. Cures all in- flainination of the bronchial tubes, throat or chest. No un- certainty. Relieves, soothes, heals promptly. A Large Bottle for 25 Cents. • OHiS & LAWBENGE C0.: LIB. rRorniETORs. MONTREAL. ’ en svo komu hinir heilögu og sögðu bara "nei,” svona fljótleg breyting hún dugar víst ei. Því ríkismenn þeir hafa nóga hesta, þeim hjálþar þeirra guð, sem nefnist auður, að hressa liinn snauða þeim finst þvi best að fresta, hann fær nóga gleði þegar hann er dauð- það er að segja. ef þeir á sælu trúa, [ur, hjá þeirn sem fyrir handan dauðans- skugga búa. Og svona er nú þessi saga’, en ekki löng, hún sýnir mór svo glögt hvað liugsunin er þröng, og tildrögunum að henni ég tvíllaust aldrei gleymi, ég trúi því nú varla ég sé í Vesturheimi. i En eitt er þó víst, að áfram tíminn held- ekki fá prestar ráðið garigi þeim, [ur, þó að um stlind sé fólksins vilji feldur, | fram mun sa kraftur ryðja sér í heim, að rafurmagnið ráði þeim lögum, að ríkir bæði og snauðir það brúki’ á sunnudögum. S. Júhmnsson. Frá Gimli. (Úr bréfi 12. Júní ’95.) Héðan er fátt að frétta; heilsufar allgott. en daufir tímar. Alr rólegt og viðburðalaust, engar kosninga erjur, og ekkert trúarbragða þras. Meirihlutinn af sannkristna fólkinu hefir sinn sálma söng og sína Pétursbókar-lestra næst- um því á hverjum sunnudegi hér í kyrkjunni okkar, sem einusinni var byg-ð og átti að verða guðs hús, og auð- vitað getur orðið það enn, ef ekki á þessari öld, þá á þeirri næstu. Nú er tíðin farin að verða hagstæð fyrir akra og engi bændanna, binar Manitobisku Júnímánaðar skúrir vökva jörðina við og við. Annars liefir tíðin verið ákaf- lega köld og þyrkingsleg í alt vor, þaö svo að garðtegundir og sáöverk hefir ekki getað sprottið og sumstaðar dáið út, því skarpar frostnætur komu snemma í þ. m. Hér á Gimli hefir meiri stund veriðlögð við, að rækta matjurt- ir en nokkru sinni áður síðan sögur fara! af. Nú mé heita. að garðar sjáist við; hvert hús, og sumstaðar jafnvel má sjá ! korn akra hér í hænum;_en út um land-1 ið alt í kring um hæinn sjást nú skrúð- grænir kornakrar þar sem enginn akur sást í fyrra, og það má sannarlega kalla framfarir; enda er það alment viðurkent að bændur lmfi helzttilof lengi haldiðsér frá jarðyrkjunni hér í Ný-ísl. Svo liafa nú vor kuldarnir gert víða nokkra hnekki, og tafið fyrir vexti hinna ýnisu korntegunda, sem hændur hafa sáð, enn i það or vonandi að bændur láti það ekki á sig fá, og haldi áfram öruggir, að! plægja og undirbúa lönd sin fyrir næsta | ár, enda eru nú festar upp í helztu búð- j arglUggum bæjarins, áskoranir til | bænda, um að halda nú áfram “áfram ! áfram” að yrkju. jörðina, að grafa upp | gullið, sem lcgið hefir ónotað undanfar- i in ár. Z. TINDASTÓLL, ALBERTA, 4. MAÍ. Herra rftstj. Það er orðið langt síðan nokkuð | hefir sézt í blöðunum frá þessu bygðar- lagi, svo mér fitinst vel við eiga að ser.da yðar lieiöraða blaði Heimskringlu fáorða fréttagrein. Tí-'arfar var siðastl. votur hið bezta fram að nýári, svo geld-peningur gekk víða sjálfala. IJanúar gekk vcturinn vefnlega í garð og liélzt býsna barður frain í síðari hluta Marz,þá brá tilbetri vcðráttu, svo snjó tók allau; bezta tíð- aríar allan Apríluián., og til 7. Maí.— Eftir það mjög kalc með stormum og næturfrostum, og er þotta sá kaldasti og versti vortími, sem landar hafa lifað í Alberta. Atíeiðingarnar af þessuiu lmrða tíma eru mjög slæniar. Margir sáðu kornlegundum um mánaöamótin Maí og April, en vegua liiunar óhag- kvæmu tiðar koin það, sem sáð var, sointogilla upp og það sein upp er komið, er kalið og freðiö, jafnvel rúgur er skemdur. Nú næstl. viku brcyttist veðráttan til batnaðar, að því leyti, aö regn hefir kotnið til muna, en samt hlýindalítið en sem komið er. Jörð grcri snemma í vor, jafnvel með fyrsta ínóti, en næðingarnir og frostin hleyptu kyrkingi í gróðurinn, svo grasvöxtur er rýr enn. Yerði tíðiu nú framvegis ekki því hagkvæmari, má búast yið lé- legri uppskeru og rýrum lieyskap. Heilsufar er hér yfir böfuð í góðu lagi og engir liafa dáið. Atvinna or hér engin nema lítilfjör- lesa suður í Calgary. ’Verzhin er hér dauf, eg enn ekki hægt aö sjá, hvað þoki henni í betra horf. Búðarvörur heldur að stíga í verði, on vörur bænda falla óðum, t. d. egg eru uú 10—12 cts.; heima tilbúið smjör 12 cts.; prjónasaumur í mjöglágu verði í vetur, og ull er enn með óá- kveðnu verði. Markaðsverð á kjöti hefir verið 5—6 cts. pd. hér sunnan með brautinni, Verzlunin er óefað sá stærsti hagsælda hnekkir í þessu bygðarlagi.— Skepnuhöld hér almennt yfir eru í góðu lagi, enda hafa hændur eytt miklum heyjum síðastl. vetur, þrátt fyrir það þótt heybyrgðir væru miklar á næstl. hausti og fyrri partur vetrar góður, Smjör- og ostagerðar-félagið, sem stofnað var í fyrra, heldur áfram, og flytja nálega allir íslenzkir bæridur mjólk sína til þreskingarhússins.— Hvernig iiagur félagsins stendur, er bæði mér og máske fleirum ofvaxið að að segja; vitanlega mun það veraf nokkrutn skuldum; á enda mikla inn- stæðu. Orð hefir á leikið, að stjórn fé- lagsins væri miður heppileg, margt hefði mátt hafa öðruvís o. s. frv., en svo má kannske segja um það, að oft- ast er hægra að horfa á gjörðir annara og dæma um þær, en framkvæma sjálf- ur. Að því mér er sagt, hafa bændur fengið fyrir ismjörpundið í vetur—að eins uin tíma—28 cents. Nú er verðið á því 23—‘25 cts. pd., eftir því sem ráðs- maður félagsins segir. Þó að margt kunni að mega finna að þessum félags- skap, þá mun þó mega fullyrða, að það sé lang-stærsta velferðar og framtíðar- spurnsmál fyrir Islendinga í þessari ný- lendu. að hann geti þrifist. I síðastl. mánuði komu hingað þrír bændurfrá Minnesota í landaskoðun. Þeir fóru hór um nýlenduna og kring- um hana, og til Edmonton snöggva ferð með eimlestinni. Áður þeir fóru austur aftur tóku þeir land hér í ný lendunni. Einn þeirra dvelur hér eftir fyrst um sinn. Sagt er að þeir liafi samið um heyskap á 100 tons hey, við póstmeistara Jóh. Björnsson, svo líkur eru til að þeir komi á næstahausti. Skemtisanikoma var haldin á gamla- árskvöld 1894 í skólahúsinu á heimili St. G. Stephanson undir umsjón skóla- stjórnarinnar; hún ásamt skólakennar- anum gekkzt fyrir samskoturp í bj-gð- inui til jólatrés, sérstaklega handa skóluhörnunum, sem voru 30 að tölu. Samkomunni stýrði Mr. C. Christinson vel og lipurlega. Samkoman bj-rjaði meðþví, að kennarinn, Mr. Jón Guð- mundsson, lót skólabörnin bera fram á ensku smá kvæði; þar næst var opnað- ur aðgangur að jólatrénu og börnun- um afhentar vel valdar, snotrar, gjafir auk ýmsra fieiri, sem fengu gjafir af trónu frá vinum og vandamönnum. Þar eftir var flutt ræða út af áraskipt- unum. Mrs. Christinson og Mrs. Th. Guömundsson lásu upp kvæði á ensku. Svo var leikimi “Friðjijófur og Björn” af þeim Jóni skólakennara og Bjarna bróður hans, og tókzt þeim það vel. Svo var skemmt með dansi og hljóðfæra slætti til morguns. Önnur samkoma var haldin aðfara- nótt 31. Marz á sama stað. Samkom- unui stýrði Mr. St. G. Stephanson, Samkoman byrjaði með því, að forseti ávarpaði samkomu-gestina með fám orðum, bað þá velkomua og skýrði fyr- ir þeim aðal-tilgang hennar. Þar næst las skólakennarinn kvæði á ensku og lér, síöan 8 skólabörn bera fram á ensku ýms þar til valiu kvæði og var það góð skemtun; kom þá í ljós að þau höfðu tekið miklum framförum á svo stuttum skólatíma. Þvi næst flutti skólakenn- ariun efnisríkt og vel samið skilnaðar- kvæði til skólabarnanna, og var hotium svarað af tveimur skólapiltum, G. Stcphanson og B. Stopbanson, með tveiinur vel við eigandi stefum. Næst var leilcin “Prestkosningin”, sem var stærsta atr. á Programmi samkomunn- ar. Það var hvorttveggja, að leikend- urnir höfðu variö mikhun tíma og mörg um ómökum til undirbúnings, enda tókst þeim vel—suinum ágætlega—að leika persónurnar ; sérstaklega þótti mér Mr. Th. Guðmundsson letka Torfa bónda ágætlega. Það var skýrt fram dregin roynd :if sjálfstæðum þýðingar- miklum íslenzkum bónda. eins og líka skólakennari, Mr. Jón Guðmundsson, sem lék Pál, sýndi gi'einileca íuj'nd at bóndaræfli, ósjálfstæðum, som varla veit hvernig liann á aö sitja eða standa svo öðrum líki. Allir leikendurnir eiga þakkir skilið. og því fromnr, sem þeir höfðu svo seni ekkert ondurgjald fyrir ástundun sína að skenita öðrum. Að leiknum enduðum skemtu meun sér ýmist rneð dansi i-ða ræðu- höldum fraui á moigun, og skildu s-e glaöir og ánægðir. Eins og áðurhefir verið retiðimii Hkr., var liafður hér sköli í fj rsta skifti undir kemislu Mr. Jóns Guðmundsson ar; á skólann gengu ílest 31, fæst 27 börn, seni ilest voru í fylsta skilningi bj-rjendur, en þrátt fj-rir það og liitt, að tíiuinn var stuttur, komust þau j-fir mikinn lærdóm, sein ekki var hvað minnst að þaaka ástundun og óþrej't- andi lipurleika kennarans, sem í gegn- um allan skólatíiii.ann kom fram sem bróðir og vinur barnanua. Vér að- standendur barnanna erum honum i sannleika bjartanlega þakklátir, og börnin, sem nutu tilsagnar hans, munu lengi minnast hans með hlýjum huga, HEIMSKRINGLA — OG — OLDIN. Nýbúið er að endurprenta fj'rsta núm- erið af Öldinni. sem brann í Maí 1893. Fyrir $ 2.25 fyrirfram borgað, fá nú nýir kaupendur Heimskringlu frá byrjun sögunnar : “Mikael Strogoff,” til næsta nýárs, óg Öldina frá upphafi (3 árganga, 30 númer) einnig til næsta nýárs, meðan upplagið hrekkur. Fyrir $2.00. Öldin frá ypphafi (þrír árgangar) til næsta nýárs, verður seld sérstök á $2.00 fj-rirfram borgað. í Öldinni eru, eins og flestum er kunn- ugt ágætis kvæði, fræðiritgerðir um visindalegt og sögulegt efni, sögur, þar á meðal hinar frægu “Sögur herlæknis- ins” (um 30 ára stríðið), eftir Zakarías Topelius, ásamt ýmsu fleiru — alls 480 blaðsíður í stóru broti. Öldin er mjög fróðleg og skemtileg bók, enda í sérlegu afhaldi hjá öllum þeim, sem hafa eignast hana og ættu allir þeir, sem ekki hafa þegar fengið hnna með Heimskringlu, að nota þetta tækifæri til að fá þrjá ár- ganga af Öldinni fyrir svo sem ekki neitt Munið eftir skilmálunum : Heimskringla frá 1. Maí þ. á. til ársloka ásamt Öldinni, 3 árg., fjrrirfram borg., að eins $2.25 Öldin 1893, 1894 og 1895, (30 bl.) fyrirfram borg., að eins $2.00 Upplagið er lítið, (að eins 250) og því betra fyrir þá, sem sæta vilja þessu boði, að gerastkaupendur nú þegar. Forstöðunefndi. þakklátum hjörtum, eins/ og lika vert er. Fyrst-a Apríl síðastl. bjTrjaði opin- ber skóli i austurparti bygöariunar, er á að standa 8 mánuði. Þrátt fyrir hið harða ár og erviðar kringumstæður, sem þrengt hefir, ekki síöur að þessu plássi, en öðrum, eru margir af bændum hér að bæta jarðir sínar, bœði með því að bjTggja góð í- búðarhús og girða um lönd sín og akra. 18. Maí voru skirðS börn í húsi Mr. S. Goodmans, af enskum presti. Sam- komulag og samlyndi er hér í góðu lagi meðal íslendinga; frarnfarir vorar enn í smáum stýl, en þó stöðugt í þá áttina; landar hér taka því góða oghagkvæma, sem býðst meö nænjusemi oí? von, en æðrast heldur ekki þótt dálítiö blási á móti. Vel likaði mönnum neðanmáls- sagan í Heiinskr. af Valdimar munk. og vona sú, sem nú er nýbj-rjuð muni verða eins skemtileg. Aftur þjTkja mér sumar greinar í “Orðabelsnum” miður nauðsynlegar, og varla hægt að sjá, að þær varði alraenning. t. d. sumar ádeil- ur Ný-íslendinga; ég held það væri bezt að gefa þær út í sérttakri bók, og lieir kej-ptu hana svo sjálfir. — Lesendum Iíkr. væi i að líkindum kært, að fá í þeirra stað, eitthvað fræð indi ogskemt- andi. Svo óska óg yðnr og jTðar heiðraða blaði bamingju og langra lifdaga. JÓN'AS J. HUNFOU!). Ræða, sem lir. .T. J. Hunford flutti á samkomunni 31. Marz, þeirri, sem að ofan ei' getið, komst ekki að í þessu blaði, cn verður birt svo bráölega, sein auðiöer. Ritstj. YKITT HÆSTU VERÐI.ATIN A HEIAiSSÝNlKGUNN BAHING P0HDÍH IÐ BEZT TILBÚNA. Oblönduð vínberja Cream of Tartar Powder. Ekkert álúu, ammonia eða önnur óhoil efni. 40 ára reynzlu.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.